Greinar laugardaginn 5. desember 2020

Fréttir

5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

36 sveitarfélög á höggstokkinn

Andrés Magnússon andres@mbl.is Samkvæmt frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, verður lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga 1. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

559 tilkynningar um vanrækslu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fleiri tilkynningar bárust barnaverndarnefndum á landinu í október en í nokkrum öðrum mánuði það sem af er árinu eða samtals 1.336 tilkynningar. Þessar tilkynningar voru einnig vegna fleiri barna en áður og vörðuðu alls 1. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

78 á skrá með áform um alls 2.333 íbúðir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alls höfðu 78 byggingarfyrirtæki eða -verktakar skráð sig sl. fimmtudag til samstarfs við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) vegna bygginga íbúða sem uppfylla skilyrði hlutdeildarlána. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Á Brjálaðahrygg frá Grænuhlíð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hótel Grænahlíð, sem svo er kölluð, var vinsæll viðkomustaður sjófarenda í rysjóttri veðráttu síðustu daga. Ágætt skjól fyrir NA-áttinni er undir hlíðinni sem er við mynni Ísafjarðardjúps norðanvert. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

„Nýtt“ Landssímahús kemur í ljós

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrir fáeinum dögum voru vinnupallar við framhlið Landssímahússins teknir niður og við blasti nýtt útlit hinnar sögufrægu byggingar við Austurvöll. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Byggja og bæta flatir í Grafarholti

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á svæði Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholti næstu misseri. Meira
5. desember 2020 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Dauðsföll aldrei fleiri

Enn er vöxtur í seinni bylgju kórónuveirufaraldursins og hafa nú fleiri en 65 milljónir manna smitast af veirunni á því rúma ári sem liðið er frá því að hún skaut upp kollinum. Þá hafa fleiri en 1,5 milljón dauðsföll verið skráð af völdum faraldursins. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Doktor Helga verður prófessor við HA

Doktor Helga Kristjánsdóttir hefur hlotið framgang til prófessorsstöðu við viðskiptafræðideild Háskólans á Akureyri, HA. Helga lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1989 og BS-prófi í hagfræði frá Háskóla Íslands 1992. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Einbýlishús rísa á Skagaströnd

Úr bæjarlífinu Ólafur Bernódusson Skagaströnd Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsti í september nokkrar ókeypis byggingarlóðir við götur sem eru fullfrágengnar fyrir löngu. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fimm handteknir í stóru fíkniefnamáli

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar umfangsmikið mál sem snýr að framleiðslu fíkniefna og sölu þeirra. Talið er að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Forseti þakkar fyrir matargjöfina

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Meira
5. desember 2020 | Erlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Frakkar hóta að beita neitunarvaldi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fríverslunarviðræður Breta og Evrópusambandsins voru sagðar í uppnámi í gær eftir að samningamenn Evrópusambandsins lögðu fram nýjar kröfur á hendur Bretum varðandi fiskveiðiréttindi og reglur um ríkisaðstoð. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Frístundahús fái sömu meðferð í skatti

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þetta er besta jólagjöfin sem hægt er að hugsa sér,“ segir Sveinn Guðmundsson, formaður Félags sumarhúsaeigenda, um frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um tekjuskatt og fjármagnstekjuskatt. Þar er meðal annars tekið á gömlu baráttumáli félagsins, að sala á frístundahúsum verði skattlögð á sama hátt og íbúðarhúsnæði. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Gjaldtaka ÍLS dæmd ólögleg

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt uppgreiðslugjald lántakenda að lánum sem tekin voru hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) á árunum 2005-2013 ólögleg. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Gætu hreinlega farið í þrot

Sálfstæðir leikhópar og lítil sjálfstæð leikhús sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni eru öll í sárum vanda vegna samkomutakmarkana og tekjufalls. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hundruð brota tilkynnt

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is 683 tilkynningar hafa borist lögreglu á höfuðborgarsvæðinu vegna meintra brota á sóttvarnareglum frá september til og með nóvember, samkvæmt svari við fyrirspurn Morgunblaðsins. Tilkynningarnar koma m.a. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hver var raunverulegur seljandi?

Yfirskattanefnd telur að tollgæslustjóri hafi ekki aflað nægjanlegra upplýsinga áður en úrskurður var kveðinn upp um tollskyldu innfluttrar höggmyndar. Felldi nefndin úrskurðinn úr gildi og lagði fyrir tollgæslustjóra að taka málið til nýrrar meðferðar. Meira
5. desember 2020 | Erlendar fréttir | 136 orð

Hætta olíuborun og -leit 2050

Stjórnvöld í Danmörku tilkynntu í gær að þau hygðust hætta allri olíuborun og -leit í Norðursjó fyrir árið 2050. Danir eru nú stærsti olíuframleiðandi Evrópusambandsins, en þeir framleiða um 100.000 olíutunnur á dag. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Íbúðir, útisvæði og torg í stað frystihúsa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á svæði í miðbæ Eskifjarðar, sem gert er ráð fyrir að verði byggt upp á næstu árum, er meðal annars hægt að gera ráð fyrir útisvæði, torgi, verslun og þjónustu ásamt íbúðabyggð. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Íslendingar gátu ekki farið sömu leið og Bretar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslendingar gátu ekki farið sömu leið og Bretar og fengið bóluefni hingað til lands fyrr en núverandi áætlanir gera ráð fyrir, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Jóga tröllskessa bætist í hópinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jólagleðin í Garðalundi á Akranesi (jolagledi.is) fer nú fram í fimmta sinn, en vegna heimsfaraldursins verður hún með öðru sniði en áður. Í stað dagskrár eina kvöldstund verður ævintýraheimurinn í skógræktinni opinn í mánuð, frá 6. desember til 6. janúar, og með aðstoð QR-kóða á sjö stöðum má hlusta á ýmsan fróðleik, sögur og söng. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Létu éljaganginn ekki stoppa sig

Nemendur í Borgarhólsskóla á Húsavík létu frost og éljagang ekki aftra sér frá því að fara út og leika sér í fótbolta við skólann í gær. Keppnisskap og kátína einkenndu leik nemendanna. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Mátti ekki keppa vegna falskrar niðurstöðu úr kórónuveiruprófi

Snorri Einarsson skíðagöngumaður komst í hann krappan í fyrstu umferð heimsbikarsins í skíðagöngu í Ruka í Finnlandi um síðustu helgi. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Meðalhiti í ár lægri en undanfarin ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú er kuldakast á landinu og ef fram fer sem horfir mun meðalhiti ársins 2020 verða nokkru lægri en hann hefur verið nokkur undanfarin ár. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Mikill halli á ríkissjóði vegna kórónuveirunnar

Kórónuveirufaraldurinn hefur sett mikinn svip á uppgjör ríkissjóðs á fyrstu níu mánuðum ársins. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Rannsaka tildrög slyss í Flóanum

Lögreglan á Suðurlandi kannar tildrög andláts manns sem féll ofan í vök á fimmtudagskvöldið. Atvik þetta átti sér stað í skurði nærri bænum Hólum í Flóa, sem er skammt austan við Stokkseyri. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 832 orð | 4 myndir

Róðurinn þyngist á Suðurnesjum

Sviðsljós Svanhildur Eiríksdóttir Reyjanesbæ Hjálparstofnanir á Suðurnesjum finna vel fyrir auknu atvinnuleysi á svæðinu og meiri spurn eftir aðstoð. Hundruð fjölskyldna hafa þegið mataraðstoð. Í fyrstu aðstoð Fjölskylduhjálpar Íslands, svo dæmi sé tekið, voru 330 úthlutanir og talið að um 800 manns séu að baki þeim fjölskyldum. Matarúthlutanir fóru fram í gær og fyrradag og mynduðust langar biðraðir. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 833 orð | 3 myndir

Samkeppnishæfnin minnkar

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Ísland lækkar milli ára í niðurstöðum rannsóknar á skattkerfum hinna 36 ríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Þar er Ísland fallið niður um tvö sæti frá 2019, niður í 30. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 284 orð

Situr uppi með kostnaðinn

Kaupandi bifreiðar ber tjón sem varð þegar vél bílsins bræddi úr sér og eyðilagðist nokkrum mánuðum eftir að ábyrgð framleiðanda rann út. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Skattlögð eins og íbúðir

Nýtt frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um breytingar á lögum um tekjuskatt og fjármagnstekjuskatt kveður m.a. á um að sala á frístundahúsum verði skattlögð með sama hætti og íbúðarhúsnæði. Meira
5. desember 2020 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Vaka hefur hætt að stafla bílum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi gerir í umsögn til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur „ekki skipulagslegar athugasemdir“ við starfsemi Vöku að Héðinsgötu 2 í Laugarnesi. Meira
5. desember 2020 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Þrútið var loft og þungur sjór á Rívíerunni

Desember er jafnan hlýrri við Miðjarðarhafið en hér á landi, en veðurfarið jafnast þó engan veginn á við það sem tíðkast á sumrin. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2020 | Leiðarar | 369 orð

Glæsilegt afrek

Íslenska landsliðið náði stórum áfanga með því að tryggja sig í lokakeppni EM í fjórða sinn Meira
5. desember 2020 | Leiðarar | 283 orð

Hver á peningana?

Hver á að fá endurgreitt, kaupandinn eða milliliðurinn? Meira
5. desember 2020 | Reykjavíkurbréf | 2244 orð | 1 mynd

Samstarfsmaður kvaddur og hugsað til baka

Það er ekki gefið að glíman við kórónuveiruna kenni okkur neitt sem komi í veg fyrir svipaðar hremmingar síðar. Og þegar talað er „um okkur“ í þessu sambandi þá er átt við nærheiminn allan. Því að Ísland væri í sæti áhorfandans þegar þau lönd sem við skiptum helst við myndu skella öllu í lás. Meira
5. desember 2020 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Svo gagnsæis sé gætt

Meðal þeirra sem tjáð hafa sig um niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í Landsréttarmálinu eru Gagnsæi, „samtök gegn spillingu“, sem vöknuðu af værum blundi til að segja að „þeir sem [bæru] ábyrgð á því að brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að koma að frekari trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings“. Sem sagt að Sigríður, Alþingi allt, ríkisstjórnin, Hæstiréttur og forsetinn eigi ekki aðeins að segja af sér, heldur aldrei framar að gefa sig að trúnaðarstörfum fyrir þjóðina! Meira

Menning

5. desember 2020 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Allar kvikmyndir Warner í streymi

Bandaríska kvikmyndafyrirtækið Warner Bros. tilkynnti nú í vikunni að allar kvikmyndir þess sem frumsýndar verða á næsta ári verði sýndar samtímis í kvikmyndahúsum og streymisveitunni HBO Max sem er í eigu Warner Media. Meira
5. desember 2020 | Bókmenntir | 907 orð | 1 mynd

Allar sögurnar eru sannar

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Því fyrr á æviskeiðinu sem við tölum við börn um fjölbreytileikann, því auðveldara gerum við börnum sem eru á einhvern hátt utan við normið að líða ekki eins og þau séu ein í sínum aðstæðum. Meira
5. desember 2020 | Bókmenntir | 369 orð | 3 myndir

Bátnum ruggað með huganum

Eftir Maríu Ramos. Partus, 2020. Kilja 68 bls. Meira
5. desember 2020 | Bókmenntir | 416 orð | 3 myndir

„Kannski er ekkert ómögulegt“

Eftir Hildi Knútsdóttur. JPV, 2020. Innb., 311 bls. Meira
5. desember 2020 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Grýla, Leppalúði og Ragnheiður

Grýla og Leppalúði munu koma í heimsókn á Þjóðminjasafnið á morgun, sunnudag, kl. 14 og mun tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal flytja nokkur lög á meðan beðið er eftir þeim. Meira
5. desember 2020 | Bókmenntir | 667 orð | 4 myndir

Hvalreki fyrir skákunnendur

Eftir Helga Ólafsson. Hið íslenska bókmenntafélag 2020. Innbundin, 530 bls. Meira
5. desember 2020 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Jólin koma með Gunna og Felix

Gunnar Helgason og Felix Bergsson bjóða öllum börnum landsins á jólaskemmtun á morgun sem streymt verður á Facebook-síðu Landsbankans kl. 14. Meira
5. desember 2020 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíð lýkur á morgun

Alþjóðlegri barnakvikmyndahátíð sem hófst í Bíó Paradís 27. nóvember lýkur á morgun, 6. desember, en hægt er að leigja myndir hátíðarinnar á nýrri netleigu kvikmyndahússins, Heimabíó Paradís, auk fleiri mynda. Meira
5. desember 2020 | Bókmenntir | 132 orð | 1 mynd

Lágstemmdur og hvíslandi prósi

„Gyrðir Elíasson býr yfir töluverðum hæfileika til að lýsa kringumstæðum í ró,“ skrifar Thomas Bredsdorff, gagnrýnandi danska dagblaðsins Politiken um Sorgarmarsinn , sem nýverið kom út í Danmörku í þýðingu Eriks Skyum-Nielsen. Meira
5. desember 2020 | Tónlist | 625 orð | 3 myndir

Margra heima sýn

Stuttskífan Shelters One eftir Jelenu Ciric kom út fyrir stuttu. Fædd í Serbíu, alin upp í Kanada, lærði á Spáni, gegndi prófessorsstöðu í Mexíkó en býr nú og starfar á Íslandi. Nei, Jelena er ekki einhöm tónlistarkona, langt í frá. Meira
5. desember 2020 | Bókmenntir | 477 orð | 4 myndir

Náttúruperlur um land allt

Bókarkafli | Í bókinni Ísland — Náttúra og undur birtir Ellert Grétarsson fjölbreytilegar ljósmyndir frá ríflega áttatíu stöðum á Íslandi, myndir af fáförnum og áhugaverðum náttúruperlum, hrikalegu landslagi jöklanna, undraheimi hraunhellanna og ýmsum furðufyrirbærum. Meira
5. desember 2020 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Tolli, Bubbi, Einar Már og Kristín á „fullveldisfátíð“ í streymi í dag

Í þrjátíu ár hefur myndlistarmaðurinn Tolli Morthens boðið gestum og gangandi í opið hús í vinnustofu sinni í tengslum við fullveldisdaginn 1. desember. Meira
5. desember 2020 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Tvöföld safnplata með lögum Ragga

Alda Music hefur gefið út safnplötu með helstu lögum Ragnars Bjarnasonar heitins og ber hún titilinn Þannig týnist tíminn. Meira
5. desember 2020 | Tónlist | 643 orð | 2 myndir

Týpur á mörkunum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Blásýra nefnist nýútkomin tíu laga breiðskífa Sálgæslunnar með tíu lögum og textum eftir Sigurð Flosason saxófónleikara. Meira
5. desember 2020 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Það er dásamlegt líf á jólunum

Margir eiga sínar uppáhaldsjólakvikmyndir. Meira
5. desember 2020 | Bókmenntir | 633 orð | 3 myndir

Þjóðhetja á biskupsstóli

Eftir Ásgeir Jónsson. Almenna bókafélagið, 2020. Kilja, 120 bls. Meira

Umræðan

5. desember 2020 | Aðsent efni | 775 orð | 2 myndir

Aðför að hverjum?

Eftir Ingva Stefánsson: "Það hefur verið sorglegt að vera vitni að áhuga- og getuleysi stjórnvalda síðustu 15 árin í að standa vörð um íslenskan landbúnað." Meira
5. desember 2020 | Pistlar | 804 orð | 1 mynd

„Risastórt skref“

Grundvallarbreytingar keyrðar áfram af eigin reynslu ráðherra í æsku Meira
5. desember 2020 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Björn Halldórsson

Björn Halldórsson fæddist 5.12. 1724, sonur Sigríðar Jónsdóttur og Halldórs Einarssonar, prests á Stað í Steingrímsfirði. Eftir dauða föður síns var hann 14 ára sendur í vist í Skálholtsskóla hjá Jóni Árnasyni biskupi. Meira
5. desember 2020 | Aðsent efni | 391 orð | 2 myndir

Breytingar fyrir fólk

Eftir Bjarna Benediktsson: "Skattkerfið má nefnilega einnig nýta sem beinan hvata til góðra verka og þar geta sjáanlega litlar breytingar haft umtalsverð áhrif." Meira
5. desember 2020 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Drottningarbragð

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: "Vonandi verður myndaflokkurinn til þess að stórauka áhuga kvenna á skák." Meira
5. desember 2020 | Aðsent efni | 847 orð | 3 myndir

Fæðingarorlof og foreldraábyrgð: Að tryggja börnum umönnun beggja foreldra

Eftir Guðnýju Björk Eydal, Ingólf V. Gíslason og Sigrúnu Júlíusdóttur: "Ástæða er til að fagna frumvarpi til laga um fæðingarorlof sem er liður í fjölskyldustefnu sem leggur áherslu á tengslamyndun barns við báða foreldra og aukinn jöfnuð kynjanna." Meira
5. desember 2020 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Með hjartað í buxunum

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Svo er eins og hjartað sígi ofan í buxur hjá flestum Íslendingum þegar þessir erlendu dómarar hafa sent frá sér valdskotna ákvörðun sína sem enga stoð hefur í lögskiptum okkar við þá." Meira
5. desember 2020 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Ný þróunaráætlun Kína færir heimsbyggðinni ný tækifæri

Eftir Jin Zhijian: "Þar sem við horfum fram á veginn til aukinnar opnunar, breiðari markaða, aukinnar nýsköpunar og sterkari þróunarsveigjanleika í Kína, mun Kína færa samstarfi og sameiginlegri þróun Kína og Íslands fleiri tækifæri." Meira
5. desember 2020 | Aðsent efni | 747 orð | 2 myndir

Ólafur, ertu að grínast?

Eftir Líneik Önnu Sævarsdóttur og Þórunni Egilsdóttur: "Í tilefni af grein Ólafs Stephensen, framkvæmdastjóra FA, í Morgunblaðinu 3. desember 2020." Meira
5. desember 2020 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Reykjavík tekur stór skref til viðreisnar

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "En hér skiptir líka máli hver stjórnar. Að í Reykjavík sé nú meirihluti sem þorir að fara í stórauknar framkvæmdir og fjárfesta til framtíðar." Meira
5. desember 2020 | Pistlar | 454 orð | 3 myndir

Stjörnulífið

Stjörnur eru meira en himinhnettir; þær eru fræga fólkið sem við flest gleypum við fréttum af. Meira
5. desember 2020 | Hugvekja | 531 orð | 2 myndir

Trúargleði á aðventu

Trúargleði er eitt fallegasta orð íslenskrar tungu. Það er svo þrungið og hlaðið jákvæðri og djúpri merkingu. Meira
5. desember 2020 | Pistlar | 335 orð

Upprifjun um Atómstöðina

Furðulegt upphlaup varð á dögunum, þegar Halldór Guðmundsson bókmenntaskýrandi hélt því fram, að Bjarni Benediktsson og bandarísk stjórnvöld hefðu í sameiningu komið í veg fyrir, að bækur Halldórs Laxness kæmu út í Bandaríkjunum eftir 1946, en það ár... Meira
5. desember 2020 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Við gefumst aldrei upp þótt móti blási

Af öllum þeim gildum sem mér voru innrætt í æsku hefur þrautseigjan líklega reynst mér best. Sá eiginleiki að gefast ekki upp þótt móti blási, að standa aftur upp þegar maður missir fótanna og trúa því að dropinn holi steininn. Meira
5. desember 2020 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Ætlar barnamálaráðherra að mismuna æskulýðsstarfi?

Eftir Tómas Torfason: "Í frumvarpinu er æskulýðsstarf, sem ekki er starfrækt undir formerkjum íþrótta, skilið eftir úti í kuldanum." Meira

Minningargreinar

5. desember 2020 | Minningargreinar | 658 orð | 2 myndir

Almar Åke Olofsson

Almar Åke Olofsson fæddist 29. júlí 1929. Hann lést 25. október 2020 á hjúkrunarheimili í Åsele í Svíþjóð. Foreldrar hans voru Lilly Edlund, f. 1908 í Granträsk, Lykseele í Västerbotten í Svíþjóð, og Olof August Walley, f. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

Auður Kristinsdóttir

Auður Kristinsdóttir fæddist á Skúfsstöðum í Hjaltadal 30. apríl 1926. Hún lést á Reykjalundi 8. nóvember 2020. Hún var dóttir hjónanna Gunnhildar Stefaníu Sigurðardóttur, f. 1898, d. 1929, og Kristins Gunnlaugssonar, f. 1897, d. 1984. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Árni Sigurðsson

Árni Sigurðsson fæddist 13. nóvember 1927. Hann lést 26. október 2020. Árni var jarðsettur 5. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Geirþrúður Geirsdóttir

Geirþrúður Geirsdóttir fæddist 1. nóvember 1961. Hún lést 10. nóvember 2020. Útför hennar fór fram 4. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Grétar S. Sæmundsson

Grétar S. Sæmundsson fæddist 17. mars 1943. Hann lést 8. nóvember 2020. Útförin fór fram 23. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 5087 orð | 1 mynd

Guðlaug Márusdóttir

Guðlaug Márusdóttir fæddist á Fyrirbarði í Fljótum 5. nóvember 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 19. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörg Jónasdóttir, f. 26.5. 1888, d. 6.9. 1958, og Márus Ari Símonarson, f. 3.8. 1879,... Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Guðmundur Heiðar Guðmundsson

Guðmundur Heiðar Guðmundsson fæddist 6. september 1947. Hann lést 12. nóvember 2020. Útförin fór fram 24. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

Hans Helgi Stefánsson

Hans Helgi Stefánsson fæddist 15. október 1963. Hann lést 22. nóvember 2020. Útförin fór fram 4. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

Helga Pálsdóttir

Helga Pálsdóttir fæddist 18. september 1936. Hún lést 12. nóvember 2020. Útför Helgu fór fram 4. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Björnsdóttir

Jóhanna Guðrún Björnsdóttir fæddist 5. desember 1949. Hún lést 18. október 2020. Útför hennar hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Leó Jóhannsson

Leó fæddist 12. mars 1981. Hann lést 17. nóvember 2020. Útför Leós fór fram 3. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 8590 orð | 1 mynd

Páll Pétursson

Páll Pétursson á Höllustöðum í Blöndudal, bóndi, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, fæddist 17. mars 1937. Hann lést á Landspítalanum þann 23. nóvember 2020. Páll var sonur hjónanna Péturs Péturssonar, f. 1905, d. 1977, og Huldu Pálsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 2242 orð | 1 mynd

Sigurlaug Pálsdóttir

Sigurlaug Pálsdóttir (Dúa) fæddist í torfbænum á Hólum í Hjaltadal 10. júní 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 22. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2020 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Steinunn Bjarnadóttir

Steinunn Bjarnadóttir fæddist 27. ágúst 1944. Hún lést 21. nóvember 2020. Útförin fór fram 4. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 2 myndir

Henta fyrir hlutdeildarlánin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala er hafin á 24 íbúðum í endurgerðu húsi á Grensásvegi 12 í Reykjavík. Íbúðirnar kosta frá 35 milljónum og upp í 44,4 milljónir króna og eru 47,7 til 78,1 fermetri. Meira
5. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 722 orð | 4 myndir

Skilar 24% hærri tekjum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Sorpu er skylt lögum samkvæmt að breyta gjaldskrám sínum í samræmi við raunkostnað við meðhöndlun úrgangs þegar sá kostnaður breytist. Meira

Daglegt líf

5. desember 2020 | Daglegt líf | 1000 orð | 4 myndir

Við æsum hvor aðra upp í þessu

Upphaf vinskapar getur verið með mörgum hætti. Salka Sól og Sjöfn kynntust í gegnum prjónaskap og smullu saman. „Ég hef aldrei hitt manneskju sem er jafn æst og ég í þessu, við förum alveg á flug saman,“ segir Sjöfn, en þær sendu frá sér prjónabók nýlega. Meira

Fastir þættir

5. desember 2020 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. b3 e5 2. Bb2 d6 3. d4 e4 4. c4 d5 5. e3 c6 6. Dd2 f5 7. g3 Rf6 8. h4...

1. b3 e5 2. Bb2 d6 3. d4 e4 4. c4 d5 5. e3 c6 6. Dd2 f5 7. g3 Rf6 8. h4 Hg8 9. Ba3 Bxa3 10. Rxa3 De7 11. Rb1 Be6 12. Rc3 Rbd7 13. cxd5 cxd5 14. Rh3 h6 15. Rf4 g5 16. hxg5 hxg5 17. Rxe6 Dxe6 18. Rb5 Db6 19. a4 a6 20. a5 axb5 21. axb6 Hxa1+ 22. Ke2 Kf7... Meira
5. desember 2020 | Í dag | 916 orð | 4 myndir

Alltaf best að vera í sveitinni

Ingibjörg Birna Erlingsdóttir fæddist 5.12. 1970 á Patreksfirði þar sem hún ólst upp fyrstu fjögur ár ævinnar. Þaðan flutti hún til Selfoss og byrjaði í forskóla fimm ára en flutti stuttu síðar til Hafnarfjarðar og gekk í Lækjarskóla allan grunnskólann. Meira
5. desember 2020 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA | Tónlist, ritningarorð og morgunhugvekja úr Áskirkju flutt á...

ORÐ DAGSINS: Hjarta yðar skelfist ekki. Meira
5. desember 2020 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

„Mig langaði að vera edrú, ég bara gat það ekki“

Rúnar Freyr Gíslason mætti til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars og ræddi við þá um fíknisjúkdóminn, samtökin SÁÁ og söfnunarþáttinn „Fyrir fjölskylduna“, sem sýndur var á RÚV í gærkvöldi til styrktar SÁÁ. Meira
5. desember 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Elísabet Ýrr Jónsdóttir

30 ára Elísabet Ýrr ólst upp í Mosfellsbænum en býr núna í Reykjavík. Hún er sjúkraliði og með BA-próf í uppeldis- og menntunarfræði. Hún starfar sem sértækur stuðningsfulltrúi í grunnskóla. Meira
5. desember 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Hjördís Ólafsdóttir

30 ára Hjördís ólst upp í Bárðardal í Þingeyjarsýslu og býr núna í Aðaldalnum í sömu sýslu. Hjördís er sálfræðingur og starfar sem barnasálfræðingur og námsráðgjafi í Þingeyjarskóla. Meira
5. desember 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Að lenda milli stafs og hurðar er að „lenda út undan, verða afskiptur (um leið og aðrir njóta e-s)“ segir í Merg málsins. Og lenda , ekki „falla“. Meira
5. desember 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Vignir Bragi Halldórsson fæddist 30. mars 2020 kl. 0.03. Hann...

Reykjavík Vignir Bragi Halldórsson fæddist 30. mars 2020 kl. 0.03. Hann vó 3.970 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Halldór Atli Þorsteinsson og Sólrún Bragadóttir... Meira
5. desember 2020 | Í dag | 284 orð

Þau eru mörg fellin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hæð ei stóra hér má sjá. Hreppur á Austurlandi þá. Býsna algengt bókum á. Bæir þetta heiti fá. Meira
5. desember 2020 | Fastir þættir | 564 orð | 5 myndir

Þeir bestu leika stundum gróflega af sér

Músin – þessi „gullnáma“ tölvubransans, svo notuð séu orð Steve Jobs þegar hann sá tækið fyrst hjá starfsmönnum Xerox, hefur reynst tölvuleikjaframleiðendum vel og við skákiðkun á netinu er leikni með músina mikilvæg. Meira

Íþróttir

5. desember 2020 | Íþróttir | 166 orð | 2 myndir

Ásdís og Guðni sköruðu fram úr í frjálsum íþróttum

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins en Frjálsíþróttasambandið tilkynnti um valið á heimasíðu sinni í gær. Meira
5. desember 2020 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Drógu sig úr Evrópukeppni félagsliða

FH mun ekki leika í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik eins og til stóð en félagið hefur ákveðið að draga sig úr keppni. Hafnfirðingar áttu að mæta Robe Zubri frá Tékklandi í 3. umferð keppninnar en fyrri viðureign liðanna átti að fara fram 12. Meira
5. desember 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

EM kvenna í Danmörku A-riðill: Frakkland - Svartfjallaland 24:23 Danmörk...

EM kvenna í Danmörku A-riðill: Frakkland - Svartfjallaland 24:23 Danmörk - Slóvenía 30:23 C-riðill: Ungverjaland - Króatía 22:24 Þýskaland B-deild: Gummersbach - Eisenach 33:24 Elliði Snær Viðarsson skoraði 2 mörk fyrir Gummersbach og gaf 2... Meira
5. desember 2020 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvort Bandaríkin geti nokkru sinni átt...

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvort Bandaríkin geti nokkru sinni átt gott knattspyrnulandslið í karlaflokki. Þá meina ég á heimsmælikvarða, eins og kvennalandslið þeirra er. Meira
5. desember 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Framlengdu í Fossvoginum

Knattspyrnumennirnir Kári Árnason og Þórður Ingason hafa báðir framlengt samninga sína við Víking í Reykjavík. Kári til eins árs og Þórður til tveggja en þetta kom fram á blaðamannafundi Víkinga í Fossvoginum í gær. Meira
5. desember 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Gunnar nemur við Columbia

Grindvíkingar þurfa að sjá á eftir fyrirliða karlaliðsins í knattspyrnu því Gunnar Þorsteinsson er á leið til útlanda og ætlar ekki að leika á næsta keppnistímabili. Meira
5. desember 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Kári Jónsson til Katalóníu

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er genginn til liðs við Girona sem er í Katalóníu og leikur í b-deildinni á Spáni. Kári var samningsbundinn Haukum en gat fengið sig lausan ef tilboð kæmi að utan. Meira
5. desember 2020 | Íþróttir | 672 orð | 1 mynd

Ótrúleg atburðarás þegar Snorra var meinað að keppa

Heimsbikarinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Snorri Einarsson skíðagöngumaður lenti í miklum ógöngum um síðustu helgi, þegar hann tók þátt í fyrstu umferð heimsbikarsins í skíðagöngu í Ruka í Finnlandi. Meira
5. desember 2020 | Íþróttir | 870 orð | 2 myndir

Sjálfsagt mál að leyfa öðrum að taka við keflinu

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
5. desember 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Staða þjálfarans orðin erfið

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins og mbl.is er staða Jóns Þórs Haukssonar, landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu, orðin erfið gagnvart landsliðskonunum. Meira
5. desember 2020 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Þýskaland Hertha Berlín - Union Berlín 3:1 Staðan: Bayern München...

Þýskaland Hertha Berlín - Union Berlín 3:1 Staðan: Bayern München 971131:1322 RB Leipzig 962118:620 Leverkusen 954016:919 Dortmund 960321:918 Wolfsburg 945014:817 Union Berlin 1044222:1416 Mönchengladbach 943217:1415 Augsburg 933311:1212 E. Meira

Sunnudagsblað

5. desember 2020 | Sunnudagspistlar | 579 orð | 1 mynd

Að skila fólki

Upp rennur sú stund að við gerum okkur grein fyrir því að þetta ástand getur ekki talist eðlilegt og viðkomandi sé hreinlega veikur. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 1043 orð | 2 myndir

Allt saman verið mjög óraunverulegt

Bjarni Fritzson sendir tvær bækur frá sér nú fyrir jólin. Annars vegar er það Orri óstöðvandi: Bókin hennar Möggu Messi og hins vegar sjálfstyrkingarbókin Öflugir strákar: Trúðu á sjálfan þig. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 282 orð | 1 mynd

Ákvörðun allt sem þarf TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, það hefur allt verið töluvert út og suður í lífsmenginu þínu og þú ert ekki alveg viss um hvernig þú átt að sópa lífinu saman. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Eftirmál heimsfaraldurs

Sjónvarp Ný þáttaröð, sem byggist á skáldsögu Stephens Kings, The Stand, verður frumsýnd á CBS-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum 17. desember. Þar er horft til eftirmála heimsfaraldurs sem sett hefur allt mannlíf á annan endann. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Ekki fengið Zellweger upp á móti sér

Vinátta Hafið þið átt erfitt með að einbeita ykkur að vinnu og daglegu amstri undanfarið af ótta við að fátt sé með breska hjartaknúsaranum Hugh Grant og bandarísku skapgerðarleikkonunni Renée Zellweger, getið þið tekið gleði ykkar á ný. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 698 orð | 2 myndir

Erlendur, Kúrdar og mín kynslóð

Unga kynslóðin hefur meiri möguleika til að afla sér fróðleiks en mín kynslóð sem var háð því að fá blaðagreinar og bækur inn á sitt borð. En tilefnið og hvatningin til að gúggla þarf að vera til staðar. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 555 orð | 2 myndir

Er minni okkar treystandi?

Vinna að sjónvarpsþáttaröðinni Átta vitni (8 Zeugen) stendur nú yfir í framleiðsluverinu UFA í Potsdam-Babelsberg rétt fyrir utan Berlín. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 448 orð | 1 mynd

Ég er að fá brjóst!

Það myndefni sannar nefnilega, svart á hvítu, að sum okkar eru í raun og veru börn – þegar við erum komin inn á völlinn! Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 301 orð | 1 mynd

Gleðin heldur í hendur MEYJAN | 23. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku hjartans Meyjan mín, Venus er svo sterk yfir öllu hjá þér og lyftir þér upp í gleði og meiri gleði. Og hvað vill maður annað en að líða vel og vera hamingjusamur? Ekki neitt! Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Gæðir allar sögur lífi FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, þú ert ástríðufullur, hlýr og glæsilegur og líka drepfyndinn og drengilegur. Þú hefur svo dásamlega frásagnargáfu og gæðir allar sögur lífi. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 299 orð | 1 mynd

Hleyptu barninu út VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur til að bera svo mikið tákn tilfinninga, en hefur verið svolítið alvarlegur á að líta. En það fer þér ekki að hætta að leika þér, því þá verður hugur þinn þungur og þú eldist bara. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Hver var í afahúsi?

Æði margt í sagnaminni og bókmenntum þjóðarinnar byggist á veruleika úr mannlífinu og hús og sögur af þeim rata stundum í bækur. Þessi litla fallega bygging er við Jófríðarstaðaveg í Hafnarfirði og er númer sjö við götuna. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Ilmandi og unaðsgefandi jólafílingur með Baggalúti

Kósíheit í Hveradölum er yfirskrift þriggja kvölda jólatónlistarveislu sem Baggalútur stendur fyrir á RÚV. Hún hefst í kvöld, laugardagskvöld. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Jólalag Sigga tekst á við sorg og erfiðleika

Söngvarinn Siggi Pálma mætti í Ísland vaknar og ræddi við þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel um nýtt jólalag sitt, Heillastjarna. Lagið samdi Siggi árið 2015 og flutti það á tónleikum með föður sínum. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Júlíus Hafstein Já. Alveg ákveðinn...

Júlíus Hafstein Já. Alveg... Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Karl Jóhann Jónsson Já, örugglega...

Karl Jóhann Jónsson Já,... Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Kiss úti í kuldanum

Ódrepandi Gene Simmons, bassaleikari og söngvari Kiss, er ekki í nokkrum vafa um að hægt verði að efna til tónleika á næsta ári. Í samtali við útvarpsstöðina 95. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 328 orð | 4 myndir

Konungur draumanna, guðir og góður svefn

Upp á síðkastið varð ég fyrir því happi að uppgötva rithöfund sem oft hefur verið reynt að troða upp á mig án árangurs. En um daginn gerðist það að byrjað var að gefa út myndasögurnar The Sandman eftir Neil Gaiman sem hljóðbækur. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 306 orð | 1 mynd

Kraftur skilar kraftaverki VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, eins og þú veist mætavel eru nauðsynjar sálarinnar ekki keyptar fyrir peninga. Þar af leiðandi geturðu líka séð að lífið er bara fengið að láni. Að vinna mikið er það besta sem þú getur gefið sálinni þinni í desember. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 6. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 1095 orð | 2 myndir

Kuldakast í upphafi aðventu

Lögð var fram hagfræðileg greining á ávinningi félagslegrar fjárfestingar til þess að grípa fyrr inn í erfiðar aðstæður barna á lífsleiðinni. Samkvæmt henni nemur hann tugum milljarða til langs tíma litið, álíka ábatasöm og flugvöllur. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 269 orð | 1 mynd

Litlu hlutirnir gleðja HRÚTURINN | 21. MARS 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, þú átt það til að vera svo mikill hugsuður og getur hugsað of djúpt um lífið. En lífið er jafn eðlilegt og dauðinn og því er aðalaðtriðið að njóta tímans sem þú færð. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 301 orð | 1 mynd

Litlu kraftaverkin KRABBINN | 21. JÚNÍ 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, horfðu vel í kringum þig því hamingjan er þar sem þú ert. Þú átt eftir að mæta svo fallegum örlögum, sama hvaða leið þú ert að fara og hvort sem þú vilt fara hana eða ekki. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Margrét Ívarsdóttir Já, alveg handviss...

Margrét Ívarsdóttir Já, alveg... Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 744 orð | 7 myndir

Ómissandi jólaklassík

Gömlu góðu uppskriftirnar hennar ömmu, í bland við nýrri, eru tilvaldar til að spreyta sig á fyrir þessi jól. Enginn verður svikinn af vanilluhringjum, spesíum og hálfmánum með glasi af ískaldri mjólk á aðventunni. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Pantaði skyr flugleiðis

„Árla morguns í fyrradag barst manni einum hjer í bænum símskeyti frá Englandi, beiðni um, að hann sendi með flugpósti, skyr handa fárveikum manni, sem liggur í sjúkrahúsi þar í landi. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 751 orð | 8 myndir

Plöntur fegra og bæta lífsgæði

Íslendingar hafa sjaldan eða aldrei haft meiri áhuga á inniplöntum. Plöntur eru þó ekki bara fallegar að sögn Katrínar Ólafar Egilsdóttur sem stofnaði nýverið fyrirtækið Mánagull. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Réttlætið í sannleikanum STEINGEITIN | 22. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, þetta eru svo sannarlega merkilegir tímar sem þú ert að fara inn í næstu 40-50 daga, það er eins og allt ætli að gerast á þinni vakt. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 321 orð | 1 mynd

Rækt við ást og fjölskyldu SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að muna það núna að enginn er betri en annar. Kirkjugarðarnir eru fullir af fólki sem við héldum að væri ómissandi. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Sigríður Guðnadóttir Já, að sjálfsögðu. Ég er heilbrigðisstarfsmaður...

Sigríður Guðnadóttir Já, að sjálfsögðu. Ég er... Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 250 orð | 1 mynd

Staurfætur eru heftandi

Ertu orðinn spenntur að koma til byggða? Þú getur ímyndað þér! Sei sei. Ég er orðinn hundleiður á þessu fjallalífi með bræðrum mínum. Finnst þér gott að vera fyrstur? Já, það er langbest. Ég er líka langbestur af þeim öllum, það sjá það allir. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 328 orð | 1 mynd

Tíminn er nægur BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER 21. DESEMBER

Elsku hjartans Bogmaðurinn minn, þú hefur enga þolinmæði fyrir leiðindum og veist ekkert verra en að láta tímann líða og að láta þér leiðast. Þessi mánuður verður sko alls ekki rólegur, en hann gæti byrjað með blankalogni og engu sérstöku. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 1087 orð | 1 mynd

Uppdiktaður sannleikur

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Börkur Gunnarsson hefur sent frá sér skáldsögu um metnaðarfullan en fremur misheppnaðan blaðamann sem ætlar sér stóra hluti á ritstjórn Morgunblaðsins. Mörg nöfn í bókinni koma kunnuglega fyrir sjónir. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 3913 orð | 2 myndir

Það situr stundum hryllingur í manni

Hjónin Rögnvaldur Ólafsson og Helga Rósa Másdóttir hafið staðið í framlínunni nú í kórónuveirufaraldrinum, hvort á sínu sviði. Hann er aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild; hún hjúkrunardeildarstjóri hjá bráðamóttöku í Fossvogi. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 372 orð | 1 mynd

Þú þarft að skapa gleðina NAUTIÐ | 20. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þú hefur verið að hugsa mikið á þessum athyglisverðu tímum sem við lifum á. En þú mátt ekki gefa þér leyfi til að hvílast of mikið eða stoppa, sama hvað gengur á. Því þegar þú stoppar, þá stoppar tíminn og allt verður ekkert. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Þvinguð á hjúskaparmarkað

Sjónvarp Hvenær eiga aðdáendur búningadramaþátta í sjónvarpi að gleðjast ef ekki einmitt um jólin, og á sjálfan jóladag frumsýnir efnisveitan Netflix glænýja slíka, Bridgerton. Meira
5. desember 2020 | Sunnudagsblað | 297 orð | 1 mynd

Öflugur desember LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ 22. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, þú ert búinn að vinna ýmsa sigra og tapa nokkrum sinnum líka. Skoðaðu fyrst og fremst það sem þú hefur gert vel, því þá gengur betur í því. Ekki dæma þig fyrir nokkurn skapaðan hlut, því þú átt það til að vera dómharðasta merkið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.