Greinar fimmtudaginn 21. janúar 2021

Fréttir

21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð

Afbrotum fjölgaði í desember

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (LRH) skráði 774 hegningarlagabrot í umdæmi sínu í desember og voru þau fleiri en í nóvember. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir desember 2020. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Arnar og Karen Sif valin

Frjálsíþróttafólkið Arnar Pétursson og Karen Sif Ársælsdóttir, bæði úr Breiðabliki, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2020. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum í sl. viku. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð

ASÍ mótmælir sölu á hlut í Íslandsbanka

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur birt ályktun þar sem mótmælt er harðlega áformum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka við þær óvissuaðstæður sem séu uppi. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Auðkenni hefur gefið út smáforrit fyrir rafræn skilríki

Auðkenni hefur þróað smáforrit (app) sem er rafræn skilríki. Það er komið í Google Play Store og Apple App Store, sjá app.audkenni.is . Þjónustuaðilar eru að undirbúa stuðning við appið og þeir fyrstu opna fljótlega fyrir notkun þess. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur ekki á lista Samfylkingar

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, mun ekki taka sæti á lista flokksins fyrir þingkosningar síðar á árinu. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 939 orð | 3 myndir

„Þetta er dagur lýðræðisins“

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Stundarfjórðungi fyrir hádegi í gær að staðartíma í bandarísku höfuðborginni Washington DC sór Joe Biden eið sem 46. forseti Bandaríkjanna við virðulega en fámenna athöfn í sárakulda á lóð og tröppum þinghússins. Kamala Harris sór eið varaforseta nokkrum mínútum áður og var það söguleg stund sakir þess að hún er ekki aðeins fyrsta konan á varaforsetastóli í allri sögu Bandaríkjanna, heldur einnig fyrsta blökkukonan og fyrsta konan af asískum rótum í því embætti. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Bólusetningarvottorð fyrir flugferðir

Hjá embætti landlæknis er verið að leggja lokahönd á rafræna lausn sem gerir fólki kleift að sækja sér bólusetningarvottorð á síðunni heilsuvera.is. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð

Bótatíminn er til skoðunar

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um lengingu bótatímabils atvinnuleysisbóta en það mál er í sífelldri skoðun í félagsmálaráðuneytinu. Þetta kemur fram í svari Grétars Sveins Theodórssonar upplýsingafulltrúa ráðuneytisins við fyrirspurn blaðsins. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 2 myndir

Bulsur frá Havarí

Einn frægasti veganbiti þjóðarinnar, Bulsurnar frá Havarí, eru nú loksins fáanlegar sem ferskvara. Jafnframt koma þær einnig í stærri og handhægari umbúðum sem ætti að gleðja bulsu-aðdáendur sem hingað til hafa einungis getað keypt þær frosnar Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Eggert

Hækkandi sól Í dag er nákvæmlega mánuður frá vetrarsólstöðum en þá var sól lægst á lofti á norðurhveli jarðar. Daginn hefur lengt smám saman og nú nýtur birtu nærri tveimur klukkustundum lengur en fyrir mánuði. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Flytja vestur og opna búðina á ný

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er ekki boðlegt að þurfa að keyra yfir heiðar í einn og hálfan tíma til að ná sér í mjólk á veturna. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gríðarleg tækifæri á Grænlandi

Össur Skarphéðinsson telur gríðarleg tækifæri felast í auknum samskiptum nágrannalandanna Íslands og Grænlands. Hagsmunir landanna fari saman á ótal sviðum, en þau hafi mikinn, gagnkvæman ávinning af auknum og dýpri tengslum en verið hefur. Meira
21. janúar 2021 | Innlent - greinar | 202 orð | 2 myndir

Hispurslaus barátta við geðsjúkdóma í einleiknum Vertu Úlfur

Einleikurinn Vertu Úlfur verður frumsýndur á Stóra sviði Þjóleikhússins á morgun eftir nær fjögurra mánaða samfellt hlé vegna samkomubanns. Verkið er byggt á bók Héðins Unnsteinssonar, Vertu Úlfur, sem kom út árið 2015 en í henni fjallar hann opinskátt um baráttu sína við geðrænar áskoranir. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Hlutfallslega flestar umsóknir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hafði talsverð áhrif á fjölda þeirra sem sóttu hér um alþjóðlega vernd í fyrra, að sögn Útlendingastofnunar. Umsóknir um alþjóðlega vernd 2020 voru 654 eða fjórðungi færri en 2019. Mikið dró úr fjölda umsókna þegar teknar voru upp ferðatakmarkanir fyrir ríkisborgara þriðju ríkja, eins og sést á skýringarmyndinni. Aðgerðirnar höfðu mikil áhrif á flugumferð til landsins. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hlutu nýsköpunarverðlaun forsetans

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í gær nýsköpunarverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Illviðrasamt 2020 og óveðursdagar margir

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Árið 2020 var illviðrasamt. Meðalvindhraði var óvenjumikill og óveðursdagar margir.“ Þetta er niðurstaða Veðurstofunnar, sem birt hefur tíðarfarsyfirlit fyrir síðasta ár á vef sínum. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Íbúar gætu orðið 400 þúsund 2027

Hagstofa Íslands hefur nú endurskoðað mannfjöldaspána fyrir tímabilið 2020-2069. Birt eru þrjú afbrigði af framreikningunum á íbúafjöldanum, þ.e.a.s. miðspá, háspá og lágspá. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 1811 orð | 3 myndir

Ísland og Grænland sterkari saman

Viðtal Andrés Magnússon andres@mbl.is Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, velkist ekki í vafa um að Ísland og Grænland hafi bæði mikinn ávinning af nánara samstarfi grannríkjanna. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kallar eftir einingu allra Bandaríkjamanna

Joe Biden sór í gær embættiseið sinn sem 46. forseti Bandaríkjanna við hátíðlega athöfn við bandaríska þinghúsið í Washington-borg. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 780 orð | 1 mynd

Kenna fólki að hlusta á líkamann

Hvað gerist þegar einn fremsti næringarfræðingur landsins og einn þekktasti matarbloggari og sælkeraspekúlant þjóðarinnar setja saman námskeið? Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Leigum og bílum fækkað mikið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bílaleigubílum á skrá hjá Samgöngustofu hefur á einu ári fækkað um 5.500, eða 24%. Í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Morgunblaðsins segir að í lok árs 2019 hafi 23. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Lífið farið að nálg-ast eðlilegt horf

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í gærmorgun með tæplega 96 tonn, mestmegnis þorsk og ufsa. Fram kemur á heimasíðu Síldarvinnslunnar að skipið hafi verið fimm daga á veiðum, byrjað á Öræfagrunni og endað á Glettinganesflakinu. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Mataraðstoð fram yfir páska

Helgi Bjarnason Veronika Steinunn Magnúsdóttir Kaupfélag Skagfirðinga hefur ákveðið að framlengja fram yfir páska matvælaaðstoð við þá sem eiga í erfiðleikum vegna atvinnumissis af völdum kórónuveirufaraldursins. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 186 orð

Mikil þörf fyrir aðstoð

Helgi Bjarnason Veronika Steinunn Magnúsdóttir Kaupfélag Skagfirðinga hefur ákveðið að framlengja fram yfir páska matvælaaðstoð við þá sem eiga í erfiðleikum vegna atvinnumissis af völdum kórónuveirufaraldursins. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Myndverk eftir Anne Carson og nýtt vídeóverk Ragnars í Kling & Bang

„Dýpsta sæla og sorgin þunga“ er yfirskrift samsýningar fjögurra listamanna sem verður opin í Kling & Bang í Marshall-húsinu frá og með deginum í dag. Listamennirnir vinna allir með myndgervingu stórra tilfinninga. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Of dýrt að endurbyggja Blátind

Meirihluti framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja hefur samþykkt að óska eftir afstöðu Minjastofnunar til þess að vélbátnum Blátindi verði fargað en báturinn er friðaður samkvæmt lögum um menningarminjar. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Ógestrisni og ótti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar fyrst var tilkynnt um samkomutakmarkanir snemma á liðnu ári greindi Anna Kristín Kristjánsdóttir frá því á Facebook að hún ætlaði að skrifa stutta frásögn úr ævi sinni á hverjum degi í 30 daga. Hún stóð við það og þó ekki hafi staðið til að gefa efnið út í bók lét hún undan þrýstingi og sendi bókina Bernskuminningar úr sjávarþorpi og sveit frá sér í haust með aðstoð eiginmannsins, Hjálmtýs Heiðdals, sem sá um útgáfuna, umbrot, myndir og fleira. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Sala á kjöti 1.500 tonnum minni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á kjöti sem framleitt er hér á landi minnkaði um rúmlega 1.500 tonn á nýliðnu ári, miðað við árið á undan. Mesti samdrátturinn var í sölu á kindakjöti, nærri 1.000 tonn, og nam 12,6%. Þrátt fyrir samdrátt í framleiðslu jukust birgðir kindakjöts um tæp 800 tonn og verður því kjötfjall þegar slátrun hefst í haust nema því betur gangi að selja kjötið innanlands eða utan. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Samstarf um eflingu endurvinnslu

Stofnað hefur verið til samstarfs Háskólans í Reykjavík og Pure North Recycling í Hveragerði um endurvinnslu plasts og annarra endurvinnanlegra efna. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Skoðuðu rusl og myndir úr Kolgrafarvík

Hrafn Jökulsson fékk góða heimsókn í Pakkhúsið við Miðbakkann í Reykjavík í gær þegar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra, Dagur B. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Snjóflóðahætta á Siglufirði og vegir tepptir

Aðgerðastjórn almannavarna á Akureyri var virkjuð eftir að snjóflóð féll á skíðasvæðinu í Skarðsdal við Siglufjörð í gærmorgun, en engan sakaði þótt tjón væri nokkuð. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 873 orð | 6 myndir

Strax farinn að huga að stækkun

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðsla á smálaufasalati er komin vel í gang í nýrri glæsilegri garðyrkjustöð Lambhaga í Lundi í Mosfellsdal. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 1923 orð | 3 myndir

Stöðugar sveiflur í umhverfinu

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stofnmælingar og veiðiráðgjöf, vöktun, vísindi og eftirlit með fiski og öðru lífríki í sjó, vötnum og í fiskeldi eru meðal verkefna Hafrannsóknastofnunar. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Söfnun fyrir Tomasz Majewski vegna slyss

Aðstandendur og vinir Tomasz Majewskis, sem lenti í bílslysi í Skötufirði 16. janúar síðastliðinn ásamt fjölskyldu sinni, hafa stofnað söfnunarreikning fyrir hann. Söfnunin er til að styðja Tomasz í erfiðleikum hans. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 389 orð | 3 myndir

Telur ekki tímabært að slaka á aðgerðum hér

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Við erum bara með reglugerð sem er í gangi. Það eru engin sérstök áform uppi um að breyta henni eitthvað eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Umferðaröryggi verður bætt á Hringbrautinni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin og Reykjavíkurborg hyggjast vinna tillögur að endurbótum á Hringbraut í heild sinni þar sem hún liggur um Vesturbæinn. Áhersla verður lögð á bætt umferðaröryggi og vistlegra göturými. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Umhverfi sem við höfum aldrei séð

Sumir fiskstofnar hafa stækkað og aukið útbreiðslusvæði sín á síðustu árum, en aðrir komist að þolmörkum, segir Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, í viðtali við Morgunblaðið. Meira
21. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Þarf leyfi fyrir notkun fánans

Frumvarpi iðnaðarráðherra, Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, til breytingar á ýmsum lögum til einföldunar regluverks hefur verið dreift á Alþingi. Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2021 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Metnaðarlaus meirihluti

Meirihlutanum í borgarstjórn Reykjavíkur þótti ekki ástæða til að eyða tíma í tillögu Sjálfstæðisflokksins í borginni um að skipuleggja nýjar atvinnulóðir í Keldnalandi og felldi tillöguna umsvifalaust. Það var snaggaralega gert en ekki endilega skynsamlega. Meira
21. janúar 2021 | Leiðarar | 594 orð

Veik stjórn og hölt

Renzi varð forsætisráðherra 2014 yngstur Ítala og sló út met Mussolini og munaði 52 dögum Meira

Menning

21. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 1301 orð | 1 mynd

„Reynt að mæta síkviku umhverfi“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hulda Stefánsdóttir myndlistarmaður hefur verið ráðin í starf sviðsforseta akademískrar þróunar við Listaháskóla Íslands en það er ný staða við skólann. Meira
21. janúar 2021 | Leiklist | 1214 orð | 3 myndir

„Ögrandi og spennandi hugmynd“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er brjálæðislega flott bók, mjög leikrænn texti og á sama tíma lýrískur. Þetta er sterkt efni og hlutverk úlfsins er bæði skemmtilegt og krefjandi. Það er alltaf gaman að takast á við hlutverk sem hafa ríkt erindi við samtímann,“ segir Björn Thors leikari um einleikinn Vertu úlfur sem hann frumsýnir á Stóra sviði Þjóðleikhússins annað kvöld. Meira
21. janúar 2021 | Kvikmyndir | 803 orð | 4 myndir

Bíóið snýr aftur ... vonandi

Eins og fjallað hefur verið um ítrekað, í Morgunblaðinu og víðar, var bíófrumsýningum margra kvikmynda frestað í fyrra og fram á þetta ár vegna Covid-19 farsóttarinnar. Meira
21. janúar 2021 | Kvikmyndir | 785 orð | 2 myndir

Dægurhetjur af holdi og blóði

Leikstjórn: Regina King. Handrit: Kemp Powers. Kvikmyndataka: Tami Reiker. Aðalleikarar: Kingsley Ben-Adir, Eli Goree, Aldis Hodge, Leslie Odom Jr. Bandaríkin, 2020. 111 mín. Meira
21. janúar 2021 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Jarðsögur opnaðar í Galleríi Gróttu

Samsýningin Jarðsögur verður opnuð í dag kl. 14 í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Meira
21. janúar 2021 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Kontrabassakonsert og Brahms í kvöld

Á dagskrá tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld, fimmtudag, kl. 20 eru Konsert fyrir kontrabassa nr. 2 eftir Giovanni Bottesini – einleikari er Jacek Karwan, einn af bassaleikurum hljómsveitarinnar, og Sinfónía nr. Meira
21. janúar 2021 | Bókmenntir | 1479 orð | 2 myndir

Pólitísk og tryggingafræðileg gerjun

Bókarkafli Í bókinni Öryggi þjóðar frá vöggu til grafar rekur Sigurður E. Guðmundsson heildarsögu velferðarmála á Íslandi í sex áratugi. Bókin er byggð á doktorsritgerð Sigurðar Meira
21. janúar 2021 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Van Morrison ósáttur við tónleikabann

Tónlistarmaðurinn Van Morrison er ósáttur við bann við tónleikahaldi á Norður-Írlandi og hefur nú beðið lögmann sinn að ganga í málið og hefja mál gegn heimastjórninni. Meira
21. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Vax-Trump af stallinum

Starfsmenn Grevin-vaxmyndasafnsins í París sjást hér taka bindið af vaxmyndinni af Donald Trump fráfarandi Bandaríkjaforseta, áður en myndin sjálf var fjarlægð og eftirmynd nýja forsetans, Joes Bidens, komið fyrir. Meira
21. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Velvakandi og morgunútvörpin

Íslendingar eru ekki fram úr hófi árrisul þjóð, sérstaklega ekki svona í skammdeginu. Eftir sem áður þarf að skrölta á fætur, fóðra grislingana og gera alla klára fyrir daginn og slaginn. Meira
21. janúar 2021 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Yfir 200 milljónir áskrifenda að Netflix

Streymisveitan Netflix hefur nú komist yfir 200 milljóna áskrifta markið og hefur aldrei verið í álíka vexti og árið 2020, að því er fram kemur á vef Variety. Meira
21. janúar 2021 | Hönnun | 150 orð | 1 mynd

Ýrúarí með vinnustofu í Hönnunarsafninu

Tímabundin vinnustofa hönnuðarins sem kallar sig Ýrúrarí verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ á morgun, föstudag, frá kl. 12 til 17. Þá býður safnið gestum líka ókeypis aðgang að sýningunni 100% ULL. Meira

Umræðan

21. janúar 2021 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Að missa frá sér mjólkurkýrnar

Eftir Eyþór Arnalds: "Besta staðsetning fyrir nýja starfsemi væri austarlega til að stytta vegalengdir og minnka umferð á álagstímum. Keldur." Meira
21. janúar 2021 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Fátæk börn þurfa fyrst að borga

Í þeim heimsfaraldri kórónuveiru sem hefur markað líf okkar síðustu mánuði hafa stjórnvöld allra landa þurft að bregðast við með margvíslegum hætti. Meira
21. janúar 2021 | Velvakandi | 240 orð | 1 mynd

Sambandslaus við umheiminn?

Þessar takmarkanir á flugi undanfarið hafa hafa beint athyglinni að því hvað við erum í raun sambandslaus við umheiminn án þess, og tími kominn til að við endurhugsum gamlar hugmyndir um farþegaferjur. Meira
21. janúar 2021 | Aðsent efni | 572 orð | 2 myndir

Sannleikurinn um Listaháskóla Íslands

Eftir Böðvar Bjarka Pétursson: "Það er ekki brýnasta verkefni Listaháskóla Íslands að opna nýja og flókna kvikmyndadeild." Meira
21. janúar 2021 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Sjö og hálfur milljarður

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Það er því beinlínis rangt að tala um að sú ríkisstjórn sem nú situr hafi með samþykkt nýrra laga stuðlað að lækkun veiðigjalds." Meira
21. janúar 2021 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Vannýtt tækifæri

Eftir Egil Þór Jónsson: "Fyrir borgarbúa sem greiða útsvar sitt til sveitarfélagsins skiptir fyrst og fremst máli að veitt þjónusta sé öflug og biðin eftir henni stutt." Meira
21. janúar 2021 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Þegar heimurinn lokaðist

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Nú þegar sér fyrir endann á þessum fordæmalausa faraldri er ég ekki í vafa um að utanríkisþjónustan stóðst prófið og stendur sterkari eftir en áður." Meira

Minningargreinar

21. janúar 2021 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Elísabet Meyvantsdóttir

Elísabet Meyvantsdóttir fæddist 24. maí 1927. Hún lést 29. desember 2020. Útför Elísabetar fór fram 12. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2021 | Minningargreinar | 3887 orð | 1 mynd

Geir Hannes Þorsteinsson

Geir Hannes Þorsteinsson, fæddist í Reykjavík 27. október 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. janúar 2021. Foreldrar hans voru Ólafía Eiríksdóttir, f. 4.12. 1889 í Eiríksbæ við Brekkustíg í Reykjavík, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2021 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Gunnar A. Þormar

Gunnar A. Þormar tannlæknir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1932. Hann lést 3. janúar 2021. Útför Gunnars fór fram 14. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 2006 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiðdís Norðfjörð

Heiðdís Norðfjörð fæddist á Akureyri 21. desember 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 7. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2021 | Minningargreinar | 2353 orð | 1 mynd

Heiðdís Norðfjörð

Heiðdís Norðfjörð fæddist á Akureyri 21. desember 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 7. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Jón Aðalsteinn Norðfjörð, bæjargjaldkeri og leikari, f. 30.10. 1904, d. 22.3. 1957 og Anna Guðrún Helgadóttir, f. 24.7. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2021 | Minningargreinar | 2160 orð | 1 mynd

Helgi Sveinbjörnsson

Helgi Sveinbjörnsson fæddist 29. desember 1947 í Reykjavík. Hann lést 9. janúar 2021 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Sædal Gíslason, f. 17. desember 1926, d. 27. júlí 2013, og Karólína Aðalsteinsdóttir, f. 9. júní 1927,... Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2021 | Minningargreinar | 2210 orð | 1 mynd

Katrín Sigríður Káradóttir

Katrín Sigríður Káradóttir fæddist þann 30. júní 1941 í Reykjavík. Hún andaðist þann 20. desember 2020. Foreldrar hennar voru Kári Ísleifur Ingvarsson, f. 8.3. 1915, og Margrét Stefánsdóttir, f. 13.8. 1912. Systkini Katrínar: Stefán Arnar, f. 30.6. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2021 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu Sléttunni 10. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, látinn 1986, og Guðrún Ólafsdóttir, látin 1977. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2021 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Valgarðsson

Sigurður Helgi Valgarðsson, (Siggi) fæddist 11. ágúst 1933. Hann lést 10. janúar 2021. Útförin fór fram 18. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2021 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafsson

Sigurður Ólafsson fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 9. janúar 2021. Foreldrar hans voru Ólafur Helgason frá Skálholti, f. 6. apríl 1873, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2021 | Minningargreinar | 3951 orð | 1 mynd

Sverrir Kjærnested

Sverrir Völundur Kjærnested, Dalbraut 20, Reykjavík, fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu við Brúnaveg 6. janúar 2021. Foreldrar hans voru Halldór Elíasson Kjærnested, f. 20. júlí 1897, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 3 myndir

Endurgreiðsla jók eftirspurn á bílaverkstæðum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 13 þúsund umsóknir hafa borist Ríkisskattstjóra vegna endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna bílaviðgerða. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins um efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
21. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Ísland skorar hátt hjá Bandaríkjamönnum

Í nýrri könnun, sem byggir á gögnum ferðamarkaðstorgsins KOALA , sést að Ísland er í hópi vinsælustu áfangastaða sem Bandaríkjamenn fletta upp um þessar mundir. Í könnuninni, sem byggir á gögnum sex mánuði aftur í tímann, lendir Ísland í 10. Meira

Daglegt líf

21. janúar 2021 | Daglegt líf | 554 orð | 2 myndir

Betri tíð kemur með bólusetningu

Um þessar mundir eru bólusetningar eitt af aðalumræðuefnunum vegna Covid-19-faraldursins. Sagt hefur verið að bólusetningar séu hornsteinn lýðheilsu enda hafa þær verið hluti af daglegum störfum í heilsugæslu í áratugi. Meira
21. janúar 2021 | Daglegt líf | 1340 orð | 2 myndir

Freyja ljónahundur er fín með sig

Í Freyju heimshornahundi rennur afrískt blóð. Hún hefur búið í tveimur heimsálfum hjá þeim Stefáni Jóni Hafstein og Guðrúnu Sigurðardóttur. Stefán Jón segir hana kunna vel við sig í snjónum á Íslandi og að hún sé þrjósk, frek og sjálfstæð. Meira
21. janúar 2021 | Daglegt líf | 535 orð | 1 mynd

G-vítamín er fyrir geðheilsuna

Heilræði! Dagatal sem dugar vel. Sterkt ónæmi í dagsins önn. Leið til að fyrirbyggja mögulega bresti og verja fólk í mótbyr. Geðheilsa sé í lagi! Meira
21. janúar 2021 | Daglegt líf | 153 orð

Píetahlaup

Börkur Reykjalín og Gunnar Viðar Gunnarsson efna til áheitahlaups nk. laugardag til styrktar Píetasamtökunum. Þeir félagar ætla að hlaupa 104 kílómetra á 400 metra hlaupabraut á Varmárvelli í Mosfellsbæ og taka á rás klukkan sex að morgni. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2021 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rg4 7. Bg5 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rg4 7. Bg5 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Bg7 10. Be2 Re5 11. 0-0 Rbc6 12. Rf5 Bxf5 13. exf5 0-0 14. Kh1 b5 15. f4 Rc4 16. Bxc4 bxc4 17. fxg5 hxg5 18. Dg4 Re5 19. Dxg5 f6 20. Dd2 Hb8 21. Hab1 Da5 22. Meira
21. janúar 2021 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

40 ára

Atli Már Sigurðsson sendiráðunautur fagnar fertugsafmæli sínu í Brussel. Hann mun ekki fara út að borða enda allt lokað – og líka miklu betra að borða heima. En hann mun fá köku, heimabakaða af ástkærri eiginkonu, Margréti Björnsdóttur. Meira
21. janúar 2021 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Ásta Ægisdóttir

30 ára Ásta er Reykvíkingur, ólst upp í Langholtshverfi, en býr í Sjálandshverfi í Garðabæ. Hún er tölvunarfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og er hugbúnaðarsérfræðingur hjá SAGlobal Iceland. Ásta er í Flugbjörgunarsveitinni. Meira
21. janúar 2021 | Fastir þættir | 871 orð | 1 mynd

„MBA-námið er einfaldlega besta fjárfesting sem ég hef gefið sjálfri mér“

Íris Gunnarsdóttir er á því að hik sé sama og tap og að allir ættu að sjá fyrir sér markmiðin sín og reyna svo að lifa þau. Hún er spennt fyrir árinu 2021. Meira
21. janúar 2021 | Árnað heilla | 557 orð | 4 myndir

Dugleg að skreyta umhverfið sitt

Sigrún Elfa Reynisdóttir er fædd 21. janúar 1961 í Reykjavík. Meira
21. janúar 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Heiður og sæmd. V-NS Norður &spade;ÁD42 &heart;2 ⋄ÁG742 &klubs;975...

Heiður og sæmd. V-NS Norður &spade;ÁD42 &heart;2 ⋄ÁG742 &klubs;975 Vestur Austur &spade;G10875 &spade;K963 &heart;1053 &heart;G8 ⋄85 ⋄K1093 &klubs;Á64 &klubs;KD10 Suður &spade;-- &heart;ÁKD9764 ⋄D6 &klubs;G832 Suður spilar 4&heart;. Meira
21. janúar 2021 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Kristín Sigrún Guðmundsdóttir

50 ára Kristín er Sauðkrækingur en býr í Kópavogi. Hún er með meistaragráðu í uppeldismannfræði frá Árósaháskóla og er mannauðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs hjá Reykjavíkurborg. Maki :Valdimar Óskar Óskarsson, f. Meira
21. janúar 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Að rífa e-ð niður þýðir að gagnrýna e-ð mjög harkalega . Að draga/troða e-n/e-ð niður í svaðið þýðir að rakka e-n niður , gera mjög lítið úr e-m (eða verkum e-s). Meira
21. janúar 2021 | Í dag | 232 orð

Raunorðaleikur og olnbogabörn

Hallmundur Guðmundsson yrkir á Boðnarmiði og kallar Raunorðaleik: Það langt til var liðin nóttin er lamaði Tóta óttinn. Þá var sem þá, það mætti sjá; að að honum sótti sóttin. Meira
21. janúar 2021 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Dagbjartur Ingi Ólafsson er fæddur 5. september 2020 kl. 7:19...

Reykjavík Dagbjartur Ingi Ólafsson er fæddur 5. september 2020 kl. 7:19. Hann vó 3.592 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir og Ólafur Sindri Ólafsson... Meira
21. janúar 2021 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Samstarf sem kom á óvart

Þeir Páll Óskar og Birnir gáfu út lagið Spurningar í gær en Birnir samdi lagið ásamt Þormóði Eiríkssyni. Samstarf Páls og Birnis hefur komið mörgum á óvart enda koma þeir hvor úr sinni tónlistaráttinni. Meira

Íþróttir

21. janúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Arnór Ingvi á förum frá Malmö?

Arnór Ingvi Traustason landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður sænsku meistaranna Malmö var í gær orðaður við bandaríska félagið New England Revolution og ítalska félagið Lecce í netútgáfu Kvällsposten. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Blikar skelltu Borgnesingum

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann bikarmeistara Skallagríms þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Smáranum í Kópavogi í gærkvöld, 71:64. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Skallagrímur 71:64 Fjölnir...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Skallagrímur 71:64 Fjölnir – KR 75:68 Valur – Snæfell 80:68 Haukar – Keflavík (42:48) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Elvar er á leið til Þýskalands

Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson bætist í hóp íslensku handknattleiksmannanna í sterkustu deild í heimi, þýsku 1. deildinni, frá og með næsta keppnistímabili. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

England Manchester City – Aston Villa 2:0 Fulham &ndash...

England Manchester City – Aston Villa 2:0 Fulham – Manchester United (1:1) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Sjá mbl.is/sport/enski. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á HM í...

Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á HM í Egyptalandi er ákveðið áhyggjuefni. Liðið hefur leikið fjóra leiki, tapað tveimur og unnið tvo. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

HM karla í Egyptalandi MILLIRIÐILL 3: Sviss – Ísland 20:18...

HM karla í Egyptalandi MILLIRIÐILL 3: Sviss – Ísland 20:18 Frakkland – Alsír 29:26 Portúgal – Noregur 28:29 Staðan: Frakkland 330082:746 Noregur 320184:814 Portúgal 320179:714 Sviss 310269:742 Ísland 310280:692 Alsír 300369:940... Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR – Þór Ak 18.15 HS Orkuhöll: Grindavík – Haukar 19.15 DHL-höll: KR – Höttur 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Valur 20.15 1. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 1180 orð | 6 myndir

Léttleikann vantaði í sáru tapi gegn Sviss

HM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland mátti sætta sig við tap gegn Sviss á HM karla í Egyptalandi þrátt fyrir að fá einungis á sig 20 mörk. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Naumt hjá Frökkum og Norðmönnum

Frakkar fóru ekki létt með að vinna Alsír í milliriðli okkar Íslendinga í gær. Frakkland fékk þó bæði stigin og vann 29:26 en þurfti að hafa verulega fyrir því. Frakkar eru því áfram efstir í milliriðlinum. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Níundi sigur City í röð

Manchester City vann í gærkvöld sinn níunda leik í röð í öllum mótum þegar liðið lagði Aston Villa, 2:0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Sara Björk í úrvalsliði Evrópu

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er í liði ársins hjá evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA. Meira
21. janúar 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sverrir áfram á skotskónum

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason heldur áfram að raða inn mörkum fyrir gríska knattspyrnufélagið PAOK en í gær skoraði hann í sínum þriðja leik í röð og í fjórða sinn í síðustu sex leikjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.