Greinar miðvikudaginn 17. febrúar 2021

Fréttir

17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

21,7 milljarða halli sveitarfélaganna

Sveitarfélög landsins gera ráð fyrir verri afkomu á þessu ári, tekjur muni lækka og halli verði á rekstri A-hluta upp á 21,7 milljarða. Búist er við halla allt til ársins 2024. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð

40 sóttu um alþjóðlega vernd

Útlendingastofnun bárust 40 nýjar umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi í janúar síðastliðnum. Flestir umsækjenda, eða 14, voru frá Palestínu og næstflestir frá Írak eða tólf. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Allir hlæja á öskudaginn

Ekki gefst færi á að arka um borg og byggð í búningum og syngja í skiptum fyrir sælgæti vegna sóttvarnaráðstafana. Dagurinn er samt sem áður ómissandi skemmtun og var biðröð í Partý-búðina í Reykjavík í gær. Meira
17. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Aung San Suu Kyi ákærð aftur

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarflokksins NLD í Búrma, sem einnig er þekkt sem Mjanmar, var í gær ákærð af herforingjastjórninni fyrir að hafa brotið lög um meðhöndlun náttúruhamfara, en áður sætti hún ákæru um að hafa haft í fórum sínum ólöglegar labb-rabb-talstöðvar. Win Myint, forseti landsins, var sömuleiðis ákærður fyrir brot á sömu löggjöf, en ákæran er sögð tengjast kosningafundi á vegum NLD í fyrra, sem hafi brotið í bága við sóttvarnaaðgerðir gegn kórónuveirunni. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

„Síminn hefur ekki stoppað“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum búin að svara mörgum fyrirspurnum síðasta einn og hálfa sólarhringinn. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Bensínverðið nálgast nú 240 krónur

„Meginskýringin á þessu er að það hefur verið stígandi í eldsneytisverði á heimsmarkaði. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Bjarkey og Ingibjörg svekktar

Jóhann Ólafsson Oddur Þórðarson „Það er augljóslega meira framboð af mér en eftirspurn og félagar mínir í VG í NA hafna mér fullkomlega,“ skrifaði Ingibjörg Þórðardóttir, ritari og varaþingmaður Vinstri grænna, á Facebook-síðu sína í gær. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Bára þrifin Vel viðraði á Suðurnesjum í vikunni eins og víðast hvar á landinu og sjómenn þar notuðu tækifærið í blíðunni og settu bátana sína í... Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ekki skortur á lífsnauðsynlegum lyfjum

Lyfjastofnun bárust alls 805 rafrænar tilkynningar um lyfjaskort á síðasta ári. Slíkum tilkynningum fjölgaði í upphafi kórónuveirufaraldursins. Meira
17. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fjöldi Bandaríkjamanna án raforku

Talið er að milljónir manna hafi verið án raforku í gær og fyrrinótt eftir að kafaldsbylur fór um Bandaríkin sunnanverð. Stormurinn lék íbúa Texas-ríkis einna verst, en þar eru menn mjög óvanir því að sjá snjó. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Fleiri tilkynningar um lyfjaskort

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tilkynningum um lyfjaskort fjölgaði í upphafi kórónuveirufaraldursins og að hluta til í seinni eða þriðju bylgju. Þannig bárust Lyfjastofnun 158 tilkynningar um lyfjaskort í mars, en 40-70 aðra mánuði í upphafi faraldursins. Talsvert var um það að breyttar flutningsleiðir leiddu til tafa á sendingum sem stundum orsökuðu tímabundinn skort hérlendis. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð

Flýja í steinsteypuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali hjá fasteignasölunni Borg, segir skort á íbúðarhúsnæði. Dæmi um það sé opið hús í Hafnarfirði um daginn. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð

Handteknir í sumarbústað í umfangsmiklum aðgerðum

Einn var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í gær vegna manndrápsins við Rauðagerði á laugardag. Maðurinn var einn af þremur sem handteknir voru í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á mánudaginn. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Hjálpa himbrima með varpaðstöðu í Vatnsfirði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirhugað er að koma flothreiðri eða fljótandi eyju fyrir á Vatnsdalsvatni innan friðlandsins í Vatnsfirði í Barðastrandarsýslu til að bæta varpaðstöðu himbrima. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Í vikulangt gæsluvarðhald vegna morðrannsóknar

Íslenskur karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald, til þriðjudagsins 23. febrúar, í tengslum við manndrápið í Rauðagerði sl. laugardagskvöld. Krafa um gæsluvarðhaldið var gerð á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð

Konur undir meira álagi í faraldrinum

Konur aðlöguðu tíma sinn í meiri mæli en karlar að faraldursástandinu í fyrstu bylgju. Þær unnu meira um kvöld og helgar og upplifðu meira álag en karlar. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð

Kröfu ríkisins hafnað

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði síðdegis í gær kröfu Tryggingastofnunar og íslenska ríkisins um að vísa frá máli Gráa hersins gegn þeim. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Lág tilboð bárust í hönnun bílakjallara

Níu tilboð bárust í fullnaðarhönnun á bílakjallara, sem verður byggður vegna meðferðarkjarna nýs Landspítala. Tilboð voru opnuð hjá Ríkiskaupum í síðustu viku og reyndust þau öll vera undir kostnaðaráætlun. Hópurinn Verkís, Batteríið og T. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Mega nota gröfu við rannsókn í friðlandi

Að uppfylltum ákveðnum skilyrðum hefur Umhverfisstofnun veitt Fornleifastofnun Íslands leyfi til rannsókna í Kamphól við Odda á Rangárvöllum. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Nöfn umsækjenda ekki birt

Nöfn umsækjenda um prestaköll eru ekki lengur birt opinberlega. Séra Hreinn S. Hákonarson segir í grein í Kirkjublaðinu (kirkjubladid.is) að margir hafi gert athugasemdir við það. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Sex þúsund manns fullbólusettir

Höskuldur Daði Magnússon Ragnhildur Þrastardóttir „Við vonumst til að hægt verði að setja þetta fram þannig að fólk geti áætlað gróflega hvenær það megi eiga von á að vera kallað inn í bólusetningu,“ segir Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Sprengidagurinn nú tvöfaldur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Loðnuvertíðin fer ágætlega af stað og íslensku uppsjávarskipin eru hvert af öðru að tygja sig til veiða eftir tveggja ára loðnubrest. Í gær var loðnu landað úr Kap í Vestmannaeyjum, Beiti í Neskaupstað og Venus á... Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Sprenging í iðkun frisbígolfs á Íslandi

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Frisbígolfæði hefur gripið landann ef svo má segja. Frisbígolf er viðurkennd íþrótt hjá Alþjóðaólympíusambandinu og hjá ÍSÍ. Samkvæmt könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Íslenska frisbígolfsambandið spiluðu 45 þúsund manns íþróttina árið 2020. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Staðfesti reglur um neyslurými

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti í gær reglugerð um stofnun og rekstur neyslurýma, að því er fram kemur á vef stjórnarráðsins. Meira
17. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Stefnt að kosningum í vor

Fjórir flokkar af þeim sjö sem skipa grænlenska þingið lögðu fram lagafrumvarp í gær um að boðað yrði til þingkosninga í vor. Þetta var fyrsta málið á dagskrá þingsins er það kom aftur saman í gær eftir vetrarfrí. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sækja á Bandaríkjamarkað

Stoðtækjafyrirtækið UNYQ hyggst að minnsta kosti tvöfalda veltuna á næstu árum en það hefur þróað nýja tækni til að þrívíddarprenta stoðtæki. Hefur félagið m.a. undirritað samninga sem munu styrkja sölunetið í Bandaríkjunum. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Um 100 íbúar rýmdu hús sín

Sérfræðingar Veðurstofu Íslands vakta 35 staði í hlíðunum í Botnabrún við Seyðisfjörð en um 100 íbúar í 46 húsum á Seyðisfirði rýmdu hús sín undir kvöld í gær vegna skriðuhættu. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 2 myndir

Vilja á þing fyrir Suðurkjördæmi

Forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, Guðbrandur Einarsson, hefur ákveðið að gefa kost á sér og sækist eftir oddvitasætinu á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar sem haldnar verða í haust. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Vill að kláfur á Ísafirði fari í umhverfismat

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfisstofnun (UST) telur að uppsetningu kláfs upp á Eyrarfjall á Ísafirði gætu fylgt umtalsverð umhverfisáhrif. Því sé mat á umhverfisáhrifum rétti vettvangurinn til að skoða umhverfisáhrif slíkra framkvæmda. Meira
17. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 680 orð | 2 myndir

Þátttaka feðra í umönnun barna jókst

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Konur unnu í meira mæli heima en karlar í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins. Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2021 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Venjubundinn þvergirðingsháttur

Það kann ekki góðri lukku að stýra þegar samkeppnis- og einokunarrekstur fer fram undir sama hatti. Um það eru mýmörg dæmi og hefur illa gengið að færa til betri vegar. Minnihluti sjálfstæðismanna í Reykjavík hugðist höggva á einn slíkan hnút með tillögu um að aðskilja rekstur Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
17. febrúar 2021 | Leiðarar | 505 orð

Þjóðarkreppa

Það skiptir öllu að glannaleg framganga veiklyndra stjórnmálamanna höggvi ekki á mikilvægasta þráðinn Meira

Menning

17. febrúar 2021 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

ADHD kemur fram í Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn stendur fyrir tvennum tónleikum hljómsveitarinnar ADHD í dag, miðvikudag, kl. 20 og 21.30 í Flóa í Hörpu. Ástæðan er góðar viðtökur og var því ákveðið að bæta við tónleikum. Meira
17. febrúar 2021 | Tónlist | 519 orð | 3 myndir

„Kemur ekki af sjálfu sér“

Fimmtán íslensk samtök hafa nú undirritað Keychange-skuldbindinguna og þar með skuldbundið sig til kynjajafnréttis. Meira
17. febrúar 2021 | Bókmenntir | 160 orð | 1 mynd

Eldrid Lunden hlýtur Litla Nóbelinn

Norski rithöfundurinn Eldrid Lunden hlýtur Norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar (SA) þetta árið. Frá þessu var greint á vef SA í vikubyrjun, svenskaakademien.se. Meira
17. febrúar 2021 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Harry og Meghan hjá Opruh Winfrey

Harry og Meghan, hertoginn og hertogaynjan af Sussex, hafa upplýst að þau muni ræða þá ákvörðun sína að yfirgefa bresku konungsfjölskylduna í viðtali við Opruh Winfrey sem fer í loftið hjá CBS 7. mars. Meira
17. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Lon og don í höfði mér Davíðsson

Hinn ágæti listamaður Egill Ólafsson átti afmæli fyrir fáeinum dögum og ákvað ég að halda upp á afmælið með því að hlusta á einhverja dásemdina úr hans smiðju. Meira
17. febrúar 2021 | Myndlist | 298 orð | 2 myndir

Samtal við rýmið og áhorfandann

Þór Vigfússon hefur opnað sýningu í Skaftfelli sem stendur til 11. apríl, en sýningin er hluti af listahátíðinni List í ljósi. Sýningarstjórar eru Hanna Christel Sigurkarlsdóttir og Julia Martin. Meira
17. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 890 orð | 2 myndir

Tígur sleppur úr hanabúri

Leikstjóri: Rahim Bahrani. Handrit: Rahim Bahrani, Todd Field og Ansuman Bhagat. Byggt á skáldsögu Aravinds Adiga. Aðalleikarar: Adarsh Gourav, Harshit Mahawar, Rajkummar Rao og Priyanka Chopra. Bandaríkin, 2021. 125 mín. Meira

Umræðan

17. febrúar 2021 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Blásið á glóðir eða í blöðrur

Eftir Jökul Sólberg Auðunsson: "Almenn viðskipti með rafmyntir hafa enn ekki rutt sér til rúms en ekki skortir áhuga fjárfesta og fyrirtækja." Meira
17. febrúar 2021 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Er Ísland í reynd lýðveldi?

Eftir Guðbjörn Jónsson: "Þarna er skýrt tekið fram að það er forsetinn og öll önnur stjórnvöld, samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum, sem fara með framkvæmdavaldið." Meira
17. febrúar 2021 | Aðsent efni | 727 orð | 3 myndir

Reykjalundur – þjónusta á einum stað

Eftir Hans Jakob Beck, Pétur Magnússon og Stefán Yngvason: "Reykjalundur hefur sett fram þá hugmynd að stofnuninni verði falið að starfrækja miðstöð ráðgjafar og stuðnings vegna langvinnra afleiðinga Covid." Meira
17. febrúar 2021 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Ríkið gegn Apple?

Það dytti fáum í hug að opna í dag ríkisrekna matvöruverslun, ríkisrekið bifreiðaverkstæði eða ríkisrekna raftækjaverslun. Meira
17. febrúar 2021 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Samvinna almennings og fyrirtækja

Eftir Óla Björn Kárason: "Almenn skráning helstu sjávarútvegsfyrirtækja á opinn hlutabréfamarkað vinnur gegn þeim undirróðri sem stundaður hefur verið gagnvart sjávarútvegi." Meira
17. febrúar 2021 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Tálsýn tilfinninganna

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Síðastliðin ár benda til þess að tilfinningahernaði sé beitt af miklum þunga í fjölmiðlum til þess að knýja fram lögfestingu á hinu og þessu umróti." Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Helgi Kristmundur Ormsson

Helgi Ormsson fæddist 15. ágúst 1929. Hann lést í Brákarhlíð Borgarnesi 5. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Ormur Ormsson, f. 4. mars 1891, d. 26. desember 1965, og Helga Kristmundsdóttir, f. 19. desember 1897, d. 3. maí 1977, þau eignuðust 12 börn. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Svala Jónsdóttir

Svala Jónsdóttir fæddist 9. september 1930 á Seltjarnarnesi. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 6. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Jón Eiríksson, f. 12.7. 1893, d. 7.3. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2093 orð | 1 mynd

Vilhjálmur K. Hjartarson

Vilhjálmur Kristinn Hjartarson fæddist í Reykjavík 1. júní 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi 28. janúar 2021. Foreldrar hans voru Hjörtur V. Wíum Vilhjálmsson, f. 19. júní 1916, d. 10. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

17. febrúar 2021 | Í dag | 261 orð

Af refum og rómantík á Covid-tímum

Á Boðnarmiði segir Indriði á Skjaldfönn að nú séu „rebbar í vondum málum“: Tófugrey í sorg og sút af sulti eru að fríka út, en nú á Skjaldfönn erfitt er í ætan bita að krækja sér. Meira
17. febrúar 2021 | Árnað heilla | 1098 orð | 3 myndir

Fyrsti íslenski ofnæmislæknirinn

Davíð Gíslason fæddist 17. febrúar 1941 á Mýrum í Dýrafirði og ólst þar upp. „Í sveitinni byrjaði ég að vinna strax og ég gat, sótti eggin undan púddunum fimm ára gamall og síðan bættust önnur sveitastörf við eftir því sem aldur og kraftar leyfðu. Meira
17. febrúar 2021 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Gáfu út lagið Píkuprump

Hildur Heimisdóttir er ein af tónlistarkonunum í hljómsveitinni Ukulellunum. Hljómsveitina skipa þrettán konur sem allar spila á hljóðfærið ukulele og skilgreinir bandið sig sem lesbíska hljómsveit. Meira
17. febrúar 2021 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Guðmundur Finnbogason

40 ára Guðmundur er Selfyssingur en býr á Borg í Grímsnesi. Hann er kennari að mennt og er aðstoðarskólastjóri Bláskógaskóla á Laugarvatni. Maki : Guðrún Ása Kristleifsdóttir, f. 1978, kennari í Kerhólsskóla á Borg. Börn : Ísold Assa, f. Meira
17. febrúar 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Þegar fylgi stjórnmálaflokks minnkar má orða það á ýmsa vegu, en þó ekki: „það rjátlar af fylginu.“ Að rjátla þýðir að rölta eða reika, sbr. að vera á rjátli : vera á róli. Rjátlast er annað. Meira
17. febrúar 2021 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Olga Sigvaldadóttir

70 ára Olga er frá Hafrafelli í Reykhólahreppi en býr á Hamarlandi í sömu sveit. Hún er bóndi þar og er með blandaðan búskap. Maki : Matthías Fanndal Ólason, f. 1945, bóndi á Hamarlandi og er fæddur þar. Dóttir : Herdís Erna, f. Meira
17. febrúar 2021 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í undanrásum Operu-ofurmótsins í atskák sem fór fram...

Staðan kom upp í undanrásum Operu-ofurmótsins í atskák sem fór fram fyrir skömmu á skákþjóninum chess.24.com. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen frá Noregi hafði svart gegn bandaríska stórmeistaranum Leinier Dominguez Perez . 69.... Bb1! 70. Bd5 Ba2 71. Meira

Íþróttir

17. febrúar 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Davidová sigraði í skíðaskotfimi

Hin tékkneska Markéta Davidová sigraði í skíðaskotfimi kvenna á heimsmeistaramótinu í gær sem fram fer í Pokljuka í Slóveníu. Davidová fór 15 kílómetra langa vegalengdina og hitti úr öllum 20 skotum sínum á 41:39,3 mínútum. Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Eyjakonur lyftu sér frá botninum

ÍBV vann nokkuð öruggan 24:18-sigur á HK í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Heimakonur lentu undir snemma leiks og voru mest þremur mörkum undir áður en þær sneru taflinu við, staðan var 11:10 í hálfleik. Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fjölnismenn sneru taflinu við

SR og Fjölnir mættust í Skautahöll Reykjavíkur í Hertz-deild karla í íshokkí í gærkvöldi. Fjölnismenn höfðu betur, 7:3, og eru nú með sex stig í öðru sæti deildarinnar. Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Smárinn: Breiðablik &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Smárinn: Breiðablik – Haukar 19:15 Stykkishólmur: Snæfell – Keflavík 19:15 Borgarnes: Skallagrímur – KR 19:15 Hlíðarendi: Valur – Fjölnir... Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Landsliðið komið til Kósóvó og undirbúningur hafinn fyrir leikina tvo

Karlalandsliðið í körfuknattleik er komið til Kósóvó en fyrir dyrum stendur að leika þar tvo leiki í forkeppni HM. Ísland mætir Slóvakíu á morgun og Lúxemborg á laugardaginn. „Við vorum á vídeófundi í dag og skoðuðum lið Slóvakíu. Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Liverpool og PSG bæði í kjörstöðu

Liverpool er í afar góðri stöðu eftir að Leipzig og Liverpool mættust í fyrri viðureign liðana í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: RB Leipzig &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: RB Leipzig – Liverpool 0:2 Barcelona – París St. Germain 1:4 England C-deild: Blackpool – Rochdale 1:0 • Daníel Leó Grétarsson er meiddur og var ekki með Blackpool. Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – HK 24:18 Staðan: KA/Þór 9621216:19714 Fram...

Olísdeild kvenna ÍBV – HK 24:18 Staðan: KA/Þór 9621216:19714 Fram 9702266:21714 Valur 9432242:21011 Stjarnan 9504239:22910 Haukar 9414224:2279 ÍBV 9414224:2069 HK 9216215:2405 FH 9009176:2760 Grill 66 deild kvenna Víkingur – Afturelding... Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Ómar Ingi skoraði tíu í toppslag í Frakklandi

Þó nokkrir Íslendingar spiluðu með liðum sínum í Evrópudeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik og skoraði tíu mörk fyrir þýska liðið Magdeburg sem vann toppslag C-riðilsins gegn Montpellier í Frakklandi, 32:30. Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

*Ríkjandi meistarinn Novak Djokovic leikur til undanúrslita á Opna...

*Ríkjandi meistarinn Novak Djokovic leikur til undanúrslita á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir að hafa lagt Þjóðverjann Alexander Zverev að velli í hörkuviðureign í gær. Serbinn hefur unnið mótið síðustu tvö ár í röð og alls átta sinnum. Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Sara Björk á leið til Danmerkur

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í franska knattspyrnufélaginu Lyon mæta Brøndby í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna en dregið var í gær. Fyrri leikirnir fara fram 3. og 4. mars og þeir síðari viku seinna. Lyon er ríkjandi Evrópumeistari. Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 714 orð | 2 myndir

Skemmtilegt að flakka á milli

Austurríki Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Kristrún Rut Antonsdóttir gekk til liðs við austurríska meistaraliðið St. Pölten á dögunum. Meira
17. febrúar 2021 | Íþróttir | 636 orð | 2 myndir

Vilja losna við forkeppnir

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Karlalandsliðið í körfuknattleik mætir á morgun Slóvakíu í forkeppni HM 2023 en leikið verður í Kósóvó. Þar mun Ísland einnig leika á móti Lúxemborg á laugardaginn en eins og gert var fyrir áramót eru liðin í riðlinum á sama stað í nokkra daga og útkljá nokkrar viðureignir. Á tímum heimsfaraldursins þykir það heppilegra fyrirkomulag en hið hefðbundna í undankeppnum. Meira

Viðskiptablað

17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 1702 orð | 1 mynd

Afl til að gera það sem gera þarf

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hið gamalgróna fyrirtæki Glerborg hefur selt gler- og speglahluta félagsins til Ispan og mun í framhaldinu einbeita sér að því að selja glugga- og hurðalausnir, glerveggi, svalahandrið og svalalokanir sem Megna. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 772 orð | 1 mynd

Beiting í raun

Samþykktar launakröfur starfsmanns í þrotabú eru þýðingarmikil réttindi. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 574 orð | 2 myndir

Eðalkampavín með svakalega sögu

Í janúar skaust ég í lítið ferðalag frá bækistöð minni í Mexíkóborg yfir til Flórída. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Forstjóri Marriott látinn

Arne M. Sorenson, forstjóri hótelkeðjunnar Marriott, er látinn, 62 ára að... Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 1063 orð | 1 mynd

Glittir í land tækifæranna

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Stjórnvöld á Kúbu hafa á undanförnum vikum brugðist við alvarlegri kreppu með því að taka tvö risaskref í átt að auknu viðskiptafrelsi. Hver veit nema umbæturnar séu rétt að byrja. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Hagnaður minnkaði

Hagnaður leigufélagsins Heimstaden dróst lítillega saman milli ára. Samtals nam hann rétt ríflega einum milljarði króna á árinu 2020 samanborið við hátt 1,4 milljarð króna árið áður. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 774 orð | 1 mynd

Hugverkaréttur mun leika stórt hlutverk

Á dögunum tók María Kristjánsdóttir við nýju starfi sem framkvæmdastjóri GH Sigurgeirsson IP sem er sjálfstætt dótturfélag í eigu LEX á sviði hugverkaréttar. Fram undan eru ýmis skemmtileg verkefni. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Lögreglan vísar ásökunum á bug

Veitingageirinn „Að við séum ekki að svara þeim sem til okkar leita er bara alrangt. Ég varð alveg ótrúlega hissa eftir að hafa lesið þetta viðtal,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Blekkti kröfuhafa“ og þáði 170 ... Hafa selt þrjú þúsund þristamús... Hlutabréf Icelandair hrynja Fasteign Sóltúns seld Segir lögregluna mistúlka reglur... Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Sala auglýsinga fyrr og nú

Fyrir um aldarfjórðungi var haldið íþróttamót í Reykjavík. Við undirbúning mótsins var haldið í fjáröflun með sölu auglýsinga. Nánar tiltekið sölu auglýsingaspjalda meðfram íþróttavelli. Við söluna voru tíundaðir kostir þess að auglýsa á mótinu. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 205 orð

Skattar og trúmennska

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er upplifun að koma í spilavítið í Mónakó. Allt um kring er það fínasta í heiminum í mat og drykk og fatnaði og snekkjur fylla voginn. Tilhugsunin um að aðeins þurfi að snúa gæfuhjólinu hlýtur að vakna. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Sportís í sjöfalt stærra rými

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íþróttaverslunin Sportís flytur í vor úr Mörkinni í margfalt stærra húsnæði í Skeifunni. Salan hefur stóraukist síðustu ár. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 440 orð | 3 myndir

Stígandi í söluverði sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Formaður Félags fasteignasala segir lægri vexti og framboð nýrra íbúða fyrir eldri kaupendur eiga þátt í verðhækkunum. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 288 orð | 2 myndir

UNYQ hyggst tvöfalda veltuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eyþór Bender, forstjóri stoðtækjafyrirtækisins UNYQ, segir nýja samninga og nýja tækni munu styrkja sókn fyrirtækisins á Bandaríkjamarkaði. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 1143 orð | 2 myndir

UNYQ í sókn í Bandaríkjunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stoðtækjafyrirtækið UNYQ hefur gert þróunarsamning við samtök fv. hermanna í Bandaríkjunum og hyggst stórefla sölunetið þar í landi á næstu mánuðum. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 566 orð | 1 mynd

Út úr kreppunni með virkri samkeppni

Frjáls samkeppni hjálpar ríkjum að komast hraðar út úr kreppu. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 222 orð | 2 myndir

Vill heildarstefnu í íbúðamálum

Velta Megna hefur fimmfaldast á sjö árum. Félagið hyggst nú einbeita sér að kjarnastarfseminni. Meira
17. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Ölgerðin hefur sagt sig úr SI

Vinnumarkaður Ölgerðin hefur sagt sig úr Samtökum iðnaðarins (SI). Ástæðan þar að baki er óánægja með stefnu samtakanna í ákveðnum málum. Þetta segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.