Greinar föstudaginn 19. febrúar 2021

Fréttir

19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð

10 milljarða hagnaður Landsvirkjunar

Landsvirkjun hagnaðist um rétt rúmlega 10 milljarða króna á síðasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaðurinn árið 2019 nam hins vegar um 14,8 milljörðum króna og dregst því saman um ríflega 31% milli ára. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ágætur loðnuafli við Eyjar

Vel veiddist af loðnu í grennd við Vestmannaeyjar í gær, austan við Landeyjahöfn. Nokkur íslensku veiðiskipanna fengu góðan afla á þessum slóðum af loðnu sem hentar vel til frystingar og voru fregnir um 19% hrognafyllingu. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Árni Magnús Emilsson

Árni Magnús Emilsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Grundarfirði og útibússtjóri, lést á Landspítalanum aðfaranótt 17. febrúar, 77 ára að aldri. Árni fæddist í Vestmannaeyjum 14. Meira
19. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

„Afvinun“ Ástrala vekur reiði

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Samfélagsmiðillinn Facebook lokaði í gærmorgun fyrir aðgang Ástrala að facebook-síðum innlendra sem erlendra fjölmiðla. Þá var fólki í Ástralíu gert ókleift að deila fréttum á facebook-síðu sinni og allir ástralskir fréttamiðlar hurfu af Facebook, sama hvar í veröldinni viðkomandi var staddur. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

„Ekkert sem ég missi svefn yfir“

„Þetta er óhikað gert á sama hátt og þeir gerðu í seðlabankamálinu,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, um umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kveiks, um viðskipti Samherja í Namibíu og Kýpur, sem sýndur var á RÚV í gærkvöld. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

„Ég átti sko bara að hringja í ykkur“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ákvæði um hlutverk forseta Íslands í frumvarpi forsætisráðherra um breytingar á stjórnarskránni kollvarpar ekki embætti forseta en endurspeglar ekki fyllilega gildandi rétt og skilur eftir sig spurningar. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Þvottur Þegar búið er að landa aflanum er rétt að þrýstiþvo fiskikörin, líkt og þessi vel búni maður gerði í Hafnarfjarðarhöfn í vikunni. Eins og góður maður sagði: Þetta þvær sig ekki... Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fengu köku ársins

Ljósmæður og starfsfólk fæðingarþjónustu Landspítala tóku í gær á móti fyrstu köku ársins 2021 frá fulltrúum bakara, Samtaka iðnaðarins (SI) og sælgætisfyrirtækinu Góu. Landssamband bakarameistara efndi venju samkvæmt til árlegrar keppni um köku ársins. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Flotkvíar í önnum þrátt fyrir veirufaraldur

Þessa dagana vinna starfsmenn Vélsmiðju Orms og Víglundar, ásamt verktökum, í viðgerðum á danska olíuskipinu Orasila í stóru flotkvínni í Hafnarfjarðarhöfn. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Flugvirkjar ósáttir við gerðardóm

„Samanborið við það sem við lögðum upp með í samningaviðræðunum er þetta verra en versta mögulega niðurstaða,“ sagði Guðmundur Úlfar Jónsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, í samtali við mbl. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Grænland er land mikilla tækifæra og vaxtar í ferðaþjónustu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hjörtur Smárason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Visit Greenland og tekur við starfi ferðamálastjóra Grænlands 1. apríl í vor. Hlutverk hans verður m.a. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Herramennirnir fara snemma á fætur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að geta glatt aðra er ómetanlegt og í því efni segja blómin svo margt. Og núna er vertíðin byrjuð, á almanaki okkar blómasala er enginn dagur á árinu stærri en konudagurinn, sem er núna á sunnudaginn, 21. febrúar,“ segir Nanna Björk Viðarsdóttir, kaupmaður í Breiðholtsblómum í Mjóddinni í Reykjavík. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð

Hundruð milljóna í bitcoin

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í janúarmánuði keyptu Íslendingar rafmyntina bitcoin fyrir 600 milljónir króna hjá fyrirtækinu Myntkaupum ehf. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ísland eitt öruggasta landið

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ísland er með öruggustu löndum Evrópu samkvæmt glæpavísitölu Numbeo. Aðeins fjögur lönd af 40 öðrum Evrópulöndum eru talin lausari við glæpi. Sæti Íslands í röðinni er óbreytt frá vísitölunni í fyrra. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Lagerinn á Laugavegi fylltur

Það var handagangur í öskjunni fyrir utan hönnunarverslunina Scintilla Hospitality á Laugaveginum í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá. Meira
19. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Leitað að lífi á rauðu plánetunni

Geimfar bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA lenti í gærkvöldi á yfirborði Mars, en um borð voru könnunarfarið Perseverance, eða Þrautseigja, og drónaþyrlan Ingenuity, eða Hugvit, en þeim er m.a. Meira
19. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Milljónir enn án hita og rafmagns

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ekkert lát var á frosthörkum og vetrarveðri í Bandaríkjunum í gær og voru milljónir manna enn án hita og rafmagns í suðurhluta landsins. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Nýta vinnubúðir í gangnamannaskála við Gedduhöfða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Húnavatnshreppur vinnur að undirbúningi vegna stórs gangnamannaskála við Gedduhöfða á Grímstunguheiði. Áætlað er að skálinn rísi á þessu ári og verði um 500 fermetrar að grunnfleti, auk hesthúss og annarrar aðstöðu. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ógn af netofbeldi í garð barna

„Þegar barn sýnir streitumerki eða verður óttaslegið þegar sími gefur frá sér hljóð eða önnur merki um rafræn skilaboð getur það verið vísbending sem að það sé þolandi neteineltis. Meira
19. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Segir af sér vegna handtökunnar

Gíorgí Gakharia, forsætisráðherra Georgíu, sagði af sér í gær vegna áforma um að láta handtaka Nika Melia, einn af leiðtogum stjórnarandstöðunnar. Meira
19. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Setja þvinganir á valdaræningjana

Stjórnvöld í Bretlandi og Kanada tilkynntu í gær að þau hygðust setja viðskiptaþvinganir á hershöfðingja í herforingjastjórninni í Búrma í refsiskyni fyrir valdarán hersins í upphafi febrúar. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð

Staðfesti dóm yfir Þórhalli miðli

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Landsréttar yfir Þórhalli Guðmundssyni miðli, þar sem hann er fundinn sekur um að hafa fróað manni á tvítugsaldri gegn hans vilja, þegar maðurinn þáði þjónustu Þórhalls sem heilara árið 2010. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Telja að John Snorri og félagar hafi komist á tindinn

Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson og félagar hans Juan Pablo Mohr frá Síle og Muhammad Ali Sadpara frá Pakistan eru taldir af. Ráðherra ferðamála í pakistanska héraðinu Gilgit-Baltisan greindi frá þessu á blaðamannafundi í gær. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Um 664 kíló af heimilissorpi á íbúa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íslendingar eru ofarlega á blaði í Evrópu hvað varðar magn heimilisúrgangs og hafa oft verið í 3.-4. sæti í samanburði við önnur Evrópulönd, samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Varðhaldið rennur út síðdegis í dag að óbreyttu

Snorri Másson snorrim@mbl.is Níu eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna morðsins á hinum albanska Armando Beqirai í Rauðagerði í Reykjavík um liðna helgi. Tveir voru handteknir í gær en fyrir voru sjö í gæsluvarðhaldi. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Verri kostur en óbreytt ástand

Tillaga í frumvarpi forsætisráðherra um breytingar á stjórnarskránni um að gera íslensku að ríkistungumáli mun að líkindum verða á kostnað þeirra Íslendinga og annarra íbúa landsins sem hafa ekki fullkomin tök á íslensku. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vilja skoða spilakort

Rauði krossinn á Íslandi hefur óskað eftir auknu samtali við stjórnvöld vegna gagnrýni sem rekstur spilakassa, sem eru í eigu félagsins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hefur orðið fyrir undanfarna daga. Meira
19. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Von á 7.000 skömmtum í næstu viku

Guðni Einarsson Höskuldur Daði Magnússon Enginn greindist með kórónuveirusmit innanlands í fyrradag, sjötta daginn í röð. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2021 | Leiðarar | 297 orð

Heimur á hættuslóðum

Hvers vegna trúum við ómerkilegum tölvurisum fyrir leyndarmálum okkar? Meira
19. febrúar 2021 | Leiðarar | 386 orð

Hvað þarf til?

Kórónuveiran er vissulega skaðleg, en það eru aðgerðirnar gegn henni líka Meira
19. febrúar 2021 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Ný ógn, sem hefur þó verið varað við

Óhugnanlegt manndráp í Rauðagerði hefur vakið fólk til umhugsunar um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi og aðkomu erlendra hópa að þeirri starfsemi. Á þingi varð þetta tilefni orðaskipta undir störfum þingsins. Þar vöruðu Olga Margrét Cilia, þingmaður Pírata, og Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, við því að vopnavæða lögregluna á Íslandi frekar. Meira

Menning

19. febrúar 2021 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

„Herbergi til leigu...“ – sýning Öldu

Fyrsta einasýning ungrar listakonu, Öldu Ægisdóttur, stendur nú yfir, fram á sunnudag, í galleríinu Flæði á Vesturgötu 17. Meira
19. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Fjarstýringin týnist víðar en í Dúfnahólum

Ég komst að því á dögunum að vinnufélagi minn, sem ekki vill láta nafns síns getið og við skulum bara kalla Björn, hefur ekki séð snilldarræmuna Mike Bassett: England Manager. Meira
19. febrúar 2021 | Myndlist | 153 orð | 1 mynd

Guðmundur Óli og Sigurður Mar sýna óljóst landslag

Óljóst landslag er heiti samsýningar sem ljósmyndararnir Guðmundur Óli Pálmason og Sigurður Mar Halldórsson opna í Mjólkurbúðinni á Akureyri í dag kl. 17. Meira
19. febrúar 2021 | Myndlist | 319 orð | 1 mynd

Guðmunduverðlaunin veitt

Guðmunduverðlaunin fyrir árið 2021 voru afhent í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í gær og hlaut þau Anna Rún Tryggvadóttir myndlistarmaður. Meira
19. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 86 orð | 1 mynd

Hálfur álfur keppir á RAI-hátíðinni

Hálfur álfur , fyrsta heimildamynd Jóns Bjarka Magnússonar í fullri lengd, hefur verið valin í aðalkeppni RAI Film Festival, kvikmyndahátíðar hinnar konunglegu mannfræðistofnunar Bretlands, sem fram fer í mars. Meira
19. febrúar 2021 | Myndlist | 951 orð | 5 myndir

Ótaminn sköpunarkraftur

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
19. febrúar 2021 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Túlka 6. svítu Bachs á selló og í litum

Hljóð og mynd sameinast í Ásmundarsal um helgina í samstarfi Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar myndlistarmanns og Ólafar Sigursveinsdóttur sellóleikara. Verkefnið snýst um sjöttu sellósvítu J.S. Bachs sem þau túlka á ólíkan hátt. Meira
19. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

Vinsælustu myndir Franskrar kvikmyndahátíðar sýndar í Bíó Paradís

Frönsk kvikmyndahátíð gekk vel í Bíó Paradís og verður því áfram boðið upp á úrval kvikmynda frá og með deginum í dag og út helgina. Meira

Umræðan

19. febrúar 2021 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Danir efla varnir í Arktis

Eftir Björn Bjarnason: "Óhjákvæmilegt er fyrir íslensk stjórnvöld að fylgjast náið með áformum Dana til að auka varnir Grænlands og Færeyja." Meira
19. febrúar 2021 | Aðsent efni | 361 orð | 2 myndir

Er það hlutverk starfsmanna RÚV að egna til haturs gegn forseta Bandaríkjanna?

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Endurspeglar Egill Helgason mögulega afstöðu stjórnar RÚV að hengja beri 45. forseta Bandaríkjanna?" Meira
19. febrúar 2021 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Frjálsri samkeppni ógnað

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Fyrirtæki í eigu borgarinnar nær markaðsráðandi stöðu á rafhleðslumarkaði og stendur frjálsri samkeppni fyrir þrifum." Meira
19. febrúar 2021 | Pistlar | 315 orð | 1 mynd

Hvernig væri að hlusta á lögregluna?

Margoft á undanförnum árum hefur lögreglan varað við uppgangi skipulagðra glæpasamtaka. Ísland hefur verið tiltölulega friðsælt og öruggt land og þannig viljum við að það verði áfram. Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Aage Steinsson

Aage Steinsson fæddist 14. október 1926. Hann lést 5. febrúar 2021. Útför Aage fór fram 11. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2665 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ríkarðsdóttir

Aðalheiður Ríkarðsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1959. Hún lézt á Landspítalanum 10. febrúar 2021. Foreldrar Aðalheiðar voru Sigríður Þóra Magnúsdóttir, f. 19. ágúst 1932 á Ytri-Ósi í Steingrímsfirði, d. 17.08. 2007, og Ríkarður Jónatansson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Einar Már Stefánsson

Einar Már Stefánsson fæddist 10. júlí 1947. Hann lést 23. janúar 2021. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2733 orð | 1 mynd

Elín Bjarnadóttir

Elín Bjarnadóttir fæddist 23. september 1927 í Blöndudalshólum í Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Droplaugarstöðum 8. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónasson, f. 24. febrúar 1891, d. 26. janúar 1984 og Anna Margrét Sigurjónsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2882 orð | 1 mynd

Gestur Guðmundsson

Gestur Guðmundsson, rafvirkjameistari og söngvari, fæddist í Gullbringu í Svarfaðardal 21. október 1931. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Akureyrar 3. febrúar 2021. Foreldrar Gests voru Sigurbjörg Stefanía Hjörleifsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Guðmundur Friðriksson

Guðmundur Friðriksson fæddist 12. ágúst 1926 á Raufarhöfn. Hann lést 10. febrúar 2021 á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar hans voru Guðrún Hansdóttir, f. 20. ágúst 1903, d. 14. júlí 1989, og Friðrik Guðmundsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2718 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinsson

Guðmundur Kristinsson fæddist á Akranesi 29. ágúst 1944. Hann lést á heimili sínu, Maltakri 7, Garðabæ, 8. febrúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Kristinn Jónsson, f. 1.9. 1912, d. 9.7. 2007 og Guðbjörg Runólfsdóttir, f. 16.11. 1918, d. 1.10. 1990. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 6906 orð | 1 mynd

Hafdís Engilbertsdóttir

Hafdís Engilbertsdóttir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1951. Hún lést á heimili sínu 3. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Engilbert Eggertsson vélstjóri, fæddur á Kolviðarhóli í Ölfusi 14.11. 1928, d. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1454 orð | 1 mynd

Halldóra Karvelsdóttir

Halldóra Karvelsdóttir fæddist á Ísafirði 5. september 1939. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 12. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Halldóra S.G. Veturliðadóttir, f. 24. mars 1910, d. 5. des. 1994 og Karvel Lindberg Olgeirsson, f. 18. janúar 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorkelsdóttir

Ingibjörg Þorkelsdóttir fæddist 20. júlí 1923. Hún andaðist 4. febrúar 2021. Útför Ingibjargar fór fram 12. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 3157 orð | 1 mynd

Jóna Kristín Ólafsdóttir

Jóna Kristín Ólafsdóttir fæddist á Efra-Skarði í Svínadal 22. apríl 1935. Hún andaðist á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 9. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur Magnússon, bóndi á Efra-Skarði, f. 14.3. 1905, d. 22.8. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 7750 orð | 1 mynd

Páll Ragnarsson

Páll Ragnarsson fæddist á Sauðárkróki 20. maí 1946. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. janúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Ragnar Pálsson útibússtjóri á Sauðárkróki, f. 16. apríl 1924, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1281 orð | 1 mynd

Sólveig Þóra Jónsdóttir

Sólveig Þóra Jónsdóttir fæddist í heimahúsi á Hlíðarvegi í Kópavogi 20. júní 1958. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 6. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Fanney Sölvadóttir, f. 1. september 1927, d. 1. febrúar 1996, og Jón Helgason, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2629 orð | 1 mynd

Sveinsína Guðmundsdóttir

Sveinsína Guðmundsdóttir fæddist 6. janúar 1930 á Berserkjahrauni í Helgafellssveit, Snæfellsnesi. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 4. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson, f. 26. ágúst 1887, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2021 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Kristinn Hjartarson

Vilhjálmur Kristinn Hjartarson fæddist 1. júní 1936. Hann lést 28. janúar 2021. Vilhjálmur var jarðsunginn 17. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 420 orð | 1 mynd

Kaupir helmingshlut í Hringrás og HP gámum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framtakssjóðurinn TFII slhf., sem er í vörslu og stýringu Íslenskra verðbréfa, og Hópsnes ehf. Meira
19. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 497 orð | 2 myndir

Keyptu bitcoin fyrir 600 m.kr.

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í síðasta mánuði keyptu Íslendingar rafmyntina bitcoin fyrir 600 milljónir króna hjá fyrirtækinu Myntkaupum ehf. Meira
19. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Lögmaður Íþöku með tengsl við Fosshótel

Síðastliðinn þriðjudag var aðalmeðferð í deilu Fosshótela Reykjavík hf. og Íþöku fasteigna ehf. fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Athygli vekur að lögmaður Íþöku á með óbeinum hætti hagsmuna að gæta gagnvart Fosshótelum. Meira
19. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Milljarðs hagnaður hjá Símanum

Síminn hf. hagnaðist um rösklega einn milljarð króna á lokafjórðungi síðasta árs. Hagnaður félagsins óx um 39% milli ára, en hagnaður Símans var 760 milljónir króna á sama tímabili árið á undan. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2021 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. Da4 Rf6 3. Rf3 g6 4. d4 Bg7 5. Rc3 0-0 6. Bf4 d6 7. h3 Rbd7...

1. c4 c6 2. Da4 Rf6 3. Rf3 g6 4. d4 Bg7 5. Rc3 0-0 6. Bf4 d6 7. h3 Rbd7 8. Hd1 c5 9. e3 cxd4 10. exd4 e5 11. dxe5 dxe5 12. Be3 e4 13. Rd4 De7 14. Be2 Rc5 15. Dc2 Bd7 16. 0-0 Hac8 17. Rdb5 Bxb5 18. Rxb5 a6 19. Rd6 Hc6 20. b4 Rcd7 21. c5 b6 22. Da4 Rb8... Meira
19. febrúar 2021 | Í dag | 285 orð

Af hestinum Djarfi og föngum frelsisins

Ég fékk gott bréf frá gömlum vini þar sem stendur: „Árni Gunnarsson kvikmyndagerðarmaður frá Flatatungu í Skagafirði skrifar: „Julian Veith járnaði fyrir mig Djarf frá Flatatungu, en Djarfur er í umsjón Þórgunnar dóttur Siggu systur (prests)... Meira
19. febrúar 2021 | Fastir þættir | 161 orð

Afturhald. S-Allir Norður &spade;1073 &heart;75 ⋄Á532 &klubs;ÁD93...

Afturhald. S-Allir Norður &spade;1073 &heart;75 ⋄Á532 &klubs;ÁD93 Vestur Austur &spade;K6 &spade;G9854 &heart;DG862 &heart;K94 ⋄G97 ⋄1086 &klubs;752 &klubs;K4 Suður &spade;ÁD2 &heart;Á103 ⋄KD4 &klubs;G1086 Suður spilar 3G. Meira
19. febrúar 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Anna Margrét Bjarnadóttir

30 ára Anna Margrét er Dalvíkingur og býr í Kópavogi en er að flytja til Lundar í Svíþjóð. Hún er tannlæknir að mennt frá Háskóla Íslands en er í fæðingarorlofi. Meira
19. febrúar 2021 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Daníel Alexandersson

30 ára Daníel er Akureyringur en býr í Kópavogi. Hann er læknir að mennt frá Háskóla Íslands. Daníel vinnur á augndeild Landspítalans, en er að flytja til Lundar til áframhaldandi sérnáms í augnlækningum. Maki : Anna Margrét Bjarnadóttir, f. Meira
19. febrúar 2021 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Kópavogur Drengur Daníelsson fæddist 22. desember 2020 kl. 21.05 á...

Kópavogur Drengur Daníelsson fæddist 22. desember 2020 kl. 21.05 á Landspítalanum. Hann vó 3.790 g og var 52 cm langur. Hann verður skírður í dag, á 30 ára afmælisdegi foreldra sinna, í Dalvíkurkirkju. Meira
19. febrúar 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

Nema í Landakotsskóla, og eflaust fleirum, finnst fallegt fallegasta orð málsins. Sumum finnst enda bæði ljótt og óeðlilegt að skipta því rétt: fal-legt . Til að venjast því má t.d. Meira
19. febrúar 2021 | Árnað heilla | 733 orð | 4 myndir

Rannsakar séríslenska arfgenga heilablæðingu

Finnbogi Rútur Þormóðsson fæddist 19. febrúar 1951 í Reykjavík og ólst þar upp í Hlíðunum. „Ég var ekki í sveit,“ segir Finnbogi aðspurður. Meira
19. febrúar 2021 | Í dag | 117 orð | 2 myndir

Vill berjast við Nökkva Fjalar

Samfélagsmiðlastjarnan Binni Löve mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi þar við þau um lífið á samfélagsmiðlum. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2021 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 32-liða úrslit, fyrri leikir: Olympiacos - PSV 4:2...

Evrópudeild UEFA 32-liða úrslit, fyrri leikir: Olympiacos - PSV 4:2 • Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahópi Olympiacos. Benfica - Arsenal 1:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Arsenal. Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 656 orð | 2 myndir

Eyjamenn andlega sterkari í Mosfellsbæ

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Petar Jokanovic átti stórleik fyrir ÍBV þegar liðið heimsótti Aftureldingu í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, að Varmá í Mosfellsbæ í tíundu umferð deildarinnar í gær. Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Forkeppni HM karla B-riðill: Slóvakía – Ísland 79:94 Kosovó...

Forkeppni HM karla B-riðill: Slóvakía – Ísland 79:94 Kosovó – Lúxemborg 89:99 Ísland 541431:3719 Lúxemborg 523397:4097 Slóvakía 523390:3867 Kosovó 523382:4347 *Ísland er komið áfram í aðra umferð forkeppninnar sem fer fram í ágúst. Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar – Selfoss 19.30 Knattspyrna Deildabkikar karla, Lengjubikarinn: Laugardalur: Þróttur R. Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 840 orð | 3 myndir

Ísland vann riðilinn í fyrstu umferð forkeppni HM

Forkeppni HM Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska landsliðið í körfuknattleik karla er komið áfram í aðra umferð forkeppni HM 2023 eftir að hafa unnið góðan 94:79 sigur gegn Slóvakíu í Pristína í Kósóvó í gær. Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

KA náði jafntefli gegn Val með ævintýralegri endurkomu

Tíunda umferðin í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, fór fram í gærkvöldi með sex leikjum. Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Katla Björg í 34. sæti á HM

Katla Björg Dagbjartsdóttir úr Skíðafélagi Akureyrar hafnaði í 34. sæti í stórsviginu á HM í Cortina á Ítalíu í gær. Katla fór ferðirnar tvær á samtals 2:44,85 mínútum og náði 34. Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – ÍBV 29:34 Þór Akureyri &ndash...

Olísdeild karla Afturelding – ÍBV 29:34 Þór Akureyri – Stjarnan 20:27 KA – Valur 27:27 FH – ÍR 34:29 Grótta – Fram 30:27 Staðan: FH 10622294:26414 Haukar 8611233:19913 Afturelding 10613255:25613 Stjarnan 10514271:26411... Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Orri verður formaður ÍTF

Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, verður nýr formaður ÍTF, íslensks toppfótbolta, og tekur hann við af fráfarandi formanni, Haraldi Haraldssyni en Orri staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sannfærandi í Meistaradeild

Tvö Íslendingalið voru að spila í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöldi og unnu þau bæði sannfærandi sigra í riðlum sínum. Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 243 orð | 3 myndir

* Sænski vinstri bakvörðurinn Johannes Vall er genginn til liðs við...

* Sænski vinstri bakvörðurinn Johannes Vall er genginn til liðs við Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu. Þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær en Vall, sem er 28 ára gamall, lék með Ljungskile í sænsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Meira
19. febrúar 2021 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

United stendur vel að vígi í Evrópu

Manchester United er í ansi vænlegri stöðu í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir 4:0-útisigur á Real Sociedad í fyrri viðureign liðanna í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.