Greinar mánudaginn 1. mars 2021

Fréttir

1. mars 2021 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Blóðugasti dagur mótmælanna í Mjanmar

Minnst átján létust í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Mjanmar í gær. Um er að ræða mannskæðasta dag mótmælanna frá upphafi, en þau hófust í kjölfar valdaráns mjanmarska hersins 1. febrúar. Mótmælendur létust í borgunum Yangon, Dawei og Mandalay. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Eins og fætur toga Íslandsmeistaramót 15-22 ára í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll um helgina. Tæpir 200 keppendur frá fjórtán félögum voru skráðir til leiks. Vegna sóttvarnaráðstafana voru áhorfendur hvergi... Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Ekið á tugi hreindýra á hverju ári

Tugir hreindýra drepast þegar þau verða fyrir bíl á Austurlandi á hverju ári. Þannig voru skráðir 27 árekstrar á síðasta ári og það sem af er þessu eru dýrin orðin tólf. Hefur þetta verið viðvarandi ástand í langan tíma, að sögn Skarphéðins G. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Eldsmíðar á slóðum Gísla

Eldsmíðanámskeið var haldið hátíðlegt í Gömlu smiðjunni á Þingeyri um helgina. Þar fengu átta nemar að smíða allt frá litlum hnífum og sylgjum til kertastjaka og hurðarhjara. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar í Álfsnesvík

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við nýtt athafnasvæði Björgunar ehf. í Álfsnesvík á Álfsnesi. Standa vonir til að svæðið verði tilbúið til notkunar um næstu áramót, að sögn Eysteins Dofrasonar, verkefnastjóra fyrirtækisins. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð

Framlínustarfsfólk í flugi fái forgang við bólusetningu

Ekki hafa fengist heimildir til að bólusetja flugliða og annað starfsfólk flugfélaga sem á í samskiptum við flugfarþega og fólk erlendis vegna starfa sinna. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 349 orð | 4 myndir

Fundu baðhús á bak við barveggi

Smiðir höfðu aðeins nýhafið störf við að yfirhala bar í spænsku borginni Sevilla þegar þeir gerðu óvænta uppgötvun. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Hörkunaglar á Þórshöfn tóku hringveginn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Á Þórshöfn er almennur áhugi á hreyfingu og útivist og hefur farið vaxandi. Fólk á öllum aldri stundar gönguferðir eða hvers kyns útivist, auk sunds og annarrar hreyfingar. Einn hópur sker sig þó úr en það eru Hörkunaglarnir, hópur sem til varð í sófanum á dimmu janúarkvöldi. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Jón forseti á uppboð

Uppboð fer fram á miðvikudaginn kemur, 3. mars, á báti með því sögufræga nafni Jón forseti. Þetta er framhaldsuppboð, sem fram fer að kröfu Faxaflóahafna. Jón forseti er eikarbátur, 31 tonn að stærð. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Jörð skelfur og kraftar krauma undir niðri

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Yfir 1.600 skjálftar mældust frá miðnætti á laugardag til miðnættis á sunnudag. Af þeim voru hátt í fjörutíu yfir 3 að stærð og í það minnsta sjö yfir 4 að stærð. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Koma losun niður í núllið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fátt er mikilvægara en að koma vísindalegri þekkingu í samhengi og bókmenntirnar eru mikilvægur miðill til þess. Á síðustu misserum hef ég talað víða um lönd um loftslagsbreytingar og áhrifin sem þeim geta fylgt. Skilningurinn á þessari miklu vá verður sífellt betri og umræðan meiri og mig langaði að taka þátt í þeirri viðleitni þegar ég skrifaði bókina Um tímann og vatnið,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Kæra úrskurð um umhverfismat

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vinir Vatnsendahvarfs hafa ákveðið að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að mæla ekki fyrir um nýtt umhverfismat vegna lagningar síðasta áfanga Arnarnesvegar. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir í fortíð og nútíð

Kordía, kór Háteigskirkju, og Bára Grímsdóttir flytja alla Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Háteigskirkju á föstunni. Á undan hverjum sálmi er lestur píslarsögunnar sem Hallgrímur yrkir út frá í sálmunum fluttur af prestum kirkjunnar, þeim sr. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Reka nýjan búsetukjarna sjálf

Fyrsta skóflustungan var tekin að húsnæði fyrir Þroskahjálp í Stuðlaskarði í Hafnarfirði í gær. Þar fær hópurinn Vinabær húsnæði fyrir félagsmenn, sem eru sex einstaklingar með Downs-heilkenni. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Sameining grunnskóla stærsta málið

Stærsta skrefið sem stigið verður eftir sameiningu sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu er sameining Blönduósskóla og Húnavallaskóla, að sögn Jóns Gíslasonar, formanns samstarfsnefndarinnar. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1137 orð | 7 myndir

Skjálftar finnast vel í Vogum

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Samkvæmt útreikningum eldfjallafræði- og náttúruvárhóps Háskóla Íslands er líklegast að hraun muni flæða um miðjan Reykjanesskaga, verði af gosi þar á annað borð. Vogar á Vatnsleysuströnd er sú byggð sem liggur því næst. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 642 orð | 4 myndir

Straumurinn skiptir öllu

Snorri Másson snorrim@mbl.is Golfstraumurinn hefur ekki verið veikari í meira en öld, ef marka má nýja rannsókn þýskra, breskra og írskra vísindamanna. Ef fram fer sem horfir og straumurinn, sem er talinn veðurfarslegur grundvöllur þess að Ísland sé byggilegt, heldur áfram að veikjast eða bregst alveg, getur það haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Þegar samverkandi áhrifum bráðnandi Grænlandsjökuls er blandað í málið er ljóst samkvæmt vísindamönnum sem Morgunblaðið ræddi við að illt kann að vera í efni fyrir Ísland. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tími milli bólusetninga verði lengdur

Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard-háskóla í Bandaríkjunum, skorar á stjórnvöld hér að fara að dæmi Breta og lengja bilið á milli bólusetninga gegn Covid-19 í þrjá mánuði. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Unnið að endurskoðun alls regluverks LH

Stjórn Landssambands hestamanna (LH) mun ræða það á stjórnarfundi næstu daga hvort úrskurði dómstóls ÍSÍ, um að fella úr gildi úrskurð aganefndar um brot knapa á lögum félagsins, verði vísað til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Veitingastaðir og barir höfðu varla undan

Margt var um manninn á vettvangi næturlífsins í miðbæ Reykjavíkur um helgina, sem var fyrsta helgin eftir að sóttvarnatilslakanir tóku gildi á miðvikudaginn. Nú máttu 50 vera saman í hverju hólfi og sömuleiðis var afgreiðslutími lengdur til ellefu. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Vitundarvakning víða um áhrif vefrisanna

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Stjórnvöld í Ástralíu leiddu í lög miklar breytingar á fimmtudag, sem gera það að verkum að vefrisar á borð við Facebook og Google þurfa að borga fyrir fréttir sem dreift er á samfélagsmiðlum þeirra. Meira
1. mars 2021 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Æði kallar á uppfærslu

Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur farið af stað með söfnunarátak. Það er ekki smátt í sniðum. Safna á 35 milljónum króna á einu ári til mikilvægrar tæknilegrar uppfærslu. Meira

Ritstjórnargreinar

1. mars 2021 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Á að lenda í hraunrennsli?

Þeir sem búa á suðvesturhorni landsins hafa fengið að hristast nokkuð reglulega síðustu daga og þykir ýmsum nóg um. Þó hefur sem betur fer ekki orðið mikið tjón eða slys, en skjálftarnir eru áminning um hvar við búum; í landi íss og elda, sem er í stöðugri mótun. Við skipulagningu byggðar og annarra mannvirkja er nauðsynlegt að taka tillit til náttúruaflanna sem geta í senn verið óblíð og ófyrirsjáanleg. Snjóflóð sem haft hafa skelfilegar afleiðingar eru til marks um þetta en einnig eldgos þó að þau hafi sem betur fer ekki verið jafn mannskæð, í það minnsta á nýliðnum öldum. Meira
1. mars 2021 | Leiðarar | 659 orð

Grundvöllur sjálfstæðis og velmegunar landsins

Bjarni Benediktsson benti á að útvegurinn gerði stjórnskipulegt sjálfstæði landsins mögulegt Meira

Menning

1. mars 2021 | Bókmenntir | 1280 orð | 3 myndir

„... öll stærstu höppin eru eftir“

Bókakafli | Fyrsti útdráttur Happdrættis Háskóla Íslands fór fram í Iðnó þann 10. mars árið 1934 að viðstöddu fjölmenni. Meira
1. mars 2021 | Kvikmyndir | 930 orð | 3 myndir

Engin umhyggja í siðlausum heimi

Leikstjóri og handritshöfundur: J Blakeson. Aðalleikarar: Rosamund Pike, Peter Dinklage, Dianne Wiest og Eiza Gonzales. Bandaríkin, 2021. 118 mín. Meira

Umræðan

1. mars 2021 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Borg er samfélag

Eftir Alexöndru Briem: "Foreldrar á fjárhagsaðstoð fá stuðning til að greiða fyrir leikskólavist í átta tíma á dag, eða frístund með grunnskóla, ásamt máltíðum." Meira
1. mars 2021 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Flýtum endalokum kófsins

Eftir Jón Ívar Einarsson: "Nýjar upplýsingar um virkni Covid-19-bóluefna kalla á ferska nálgun. Mikilvægt er að stjórnvöld íhugi að breyta um stefnu til að flýta opnun landsins." Meira
1. mars 2021 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Loðnuveiðar Íslendinga

Eftir Hjálmar Magnússon: "Stóra spurningin er af hverju hrynur stofninn svo skyndilega?" Meira
1. mars 2021 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Norrænt samstarf um öryggismál aldrei mikilvægara

Eftir Bjarna Benediktsson, Ernu Solberg, Søren Pape Poulsen, Ulf Kristersson og Petteri Orpo: "Norðurlöndin munu halda sterkri stöðu sinni í alþjóðasamkeppni þegar hjólin fara að snúast á ný eftir að heimsfaraldrinum lýkur." Meira
1. mars 2021 | Aðsent efni | 1180 orð | 1 mynd

Ofsahræðsla og ábyrgðarleysi

Eftir Brynleif Siglaugsson: "Þetta er komið út í algjöra þvælu og virðist helst miða að því að halda hinum ofsahræddu rólegum á meðan flestri atvinnustarfsemi blæðir hægt en örugglega út." Meira
1. mars 2021 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Sérkjör sextugra

Þegar ég var búinn að lesa Moggann minn um flótta sparifjáreigenda í steinsteypuna fór ég að huga að póstinum og viti menn, þar var kominn glaðningur frá bankanum. Áramótayfirlit og árangur meðvitaðs og staðfasts sparnaðar síðasta árs. Meira
1. mars 2021 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Vatnsmýrina fyrir fólk, ekki ærandi skemmtiflug

Eftir Einar Eiríksson: "Það er með ólíkindum að þessum hávaðafluggreinum sé leyft að rústa „garðafriði“ (næsti bær við heimilisfrið) hjá þúsundum Reykvíkinga á góðviðrisdögum." Meira
1. mars 2021 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Það sem ekki má ræða en verður að ræða

Má ekki ræða hvað sem er? Nei, það má ekki. Svarið við þessari spurningu er óþægilegt þar sem við teljum okkur búa í landi þar sem lýðræði ríkir, mál- og skoðanafrelsi. Meira
1. mars 2021 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Þjóð

Eftir Hauk Ágústsson: "Framtíð „Íslendinga“. Tunga, íbúar, menning, saga." Meira

Minningargreinar

1. mars 2021 | Minningargreinar | 9357 orð | 1 mynd

Árni Magnús Emilsson

Árni Magnús Emilsson fæddist í Vestmannaeyjum 14. apríl 1943. Hann lést á Landspítalanum 17. febrúar 2021. Foreldrar Árna: Emil Jóhann Magnússon, f. 25.7. 1921, d. 8.2. 2001, kaupmaður á Þórshöfn og í Grundarfirði, og Ágústa Kristín Árnadóttir, f. 6.8. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1241 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Magnús Emilsson

Árni Magnús Emilsson fæddist í Vestmannaeyjum 14. apríl 1943. Hann lést á Landspítalanum 17. febrúar 2021.Foreldrar Árna: Emil Jóhann Magnússon, f. 25.7. 1921, d. 8.2. 2001, kaupmaður á Þórshöfn og í Grundarfirði, og Ágústa Kristín Árnadóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

Ástríður Þórey Þórðardóttir

Ástríður Þórey Þórðardóttir fæddist á Akranesi 08.03. 1929. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 16.02.2021. Foreldrar hennar eru hjónin Þórður Þ. Þórðarson, bifreiðastj. og framkv.stj. á Akranesi, f. á Leirá í Leirársveit 23.08. 1899, d. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargreinar | 4365 orð | 1 mynd

Ástþór Hlöðversson

Ástþór Hlöðversson fæddist í Vestmannaeyjum 20. mars árið 1966. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. febrúar 2021 eftir fjögurra ára baráttu við krabbamein. Foreldrar Ástþórs eru Hlöðver Pálsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargreinar | 1306 orð | 2 myndir

Elías Gunnlaugsson

Elías Gunnlaugsson fæddist 22. febrúar 1922. Elías lést 5. febrúar 2021. Útför fór fram 26. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargreinar | 2160 orð | 1 mynd

Friðrik Björnsson

Friðrik Björnsson fæddist í Reykjavík 1. janúar 1943. Hann lést 16. febrúar 2021á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Ása Friðriksdóttir, f. 1. desember 1920, d. 20. febrúar 2003 og Björn Arnórsson, f. 16. júní 1915, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Guðmundur Marísson

Guðmundur Marísson fæddist 7. ágúst 1945. Hann lést 12. febrúar 2021. Útför hans fór fram 26. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Guðný Sverrisdóttir

Guðný Sverrisdóttir fæddist á Akureyri 3. september 1956. Hún lést 9. febrúar 2021 eftir mikil veikindi síðustu árin á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar Guðnýjar voru Andrea Gíslína Jónsdóttir húsmóðir, f. 29. ágúst 1923, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Hallfríður Georgsdóttir

Hallfríður Georgsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1931. Hún andaðist á Sóltúni 16. febrúar 2021 en þar hafði hún búið í tæp þrjú ár. Hallfríður var elst þriggja dætra hjónanna Guðbjargar Kristínar Meyvatnsdóttur húsmóður, f. 12. júní 1910, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorvaldsdóttir

Ingibjörg Þorvaldsdóttir fæddist á Akureyri þann 22. desember 1938. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð þann 18. febrúar 2021. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Sigurlaug Benediktsdóttir, f. 7.7. 1903, d. 22.8. 1995, og Þorvaldur Kr. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargreinar | 4669 orð | 1 mynd

Rannveig Þorvaldsdóttir

Rannveig Þorvaldsdóttir kennari fæddist í Reykjavík 16. mars 1980. Hún lést á líknardeild Landspítalans 20. febrúar 2021. Foreldrar hennar eru Þóra Kristinsdóttir, f. 1950, og Þorvaldur Karl Helgason, f. 1950. Systkini: Ingibjörg, f. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1265 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Árnason

Stefán Árnason fæddist í Reykjavík 29. mars árið 1944. Hann lést af slysförum 17. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Guðfinna Guðmundsdóttir handavinnukennari, f. 1910, d. 1968 og Árni Þórður Stefánsson, bifvélavirki og ferðamálafrömuður, f. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2021 | Minningargreinar | 6069 orð | 1 mynd

Stefán Árnason

Stefán Árnason fæddist í Reykjavík 29. mars árið 1944. Hann lést af slysförum 17. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Guðfinna Guðmundsdóttir handavinnukennari, f. 1910, d. 1968 og Árni Þórður Stefánsson, bifvélavirki og ferðamálafrömuður, f. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Airbnb væntir viðsnúnings með hækkandi sól

Nýjustu tölur úr rekstri gistimiðlunarinnar Airbnb benda til að ferðalangar séu komnir aftur á kreik . Samdrátturinn það sem af er þessu ári, miðað við sama tímabil í fyrra, er minni en samdrátturinn á síðast ársfjórðungi 2020. Meira
1. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Áfram veikist bitcoin

Verð rafmyntarinnar bitcoin hefur verið á niðurleið undanfarna viku og var komið niður í 43.720 dali síðdegis á sunnudag. Hæst fór verð bitcoin upp í u.þ.b. 58.300 dali sunnudaginn 21. febrúar og nemur vikulækkunin því liðlega 25%. Meira
1. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 606 orð | 3 myndir

Faraldurinn sýndi mikilvægi fjölþættingar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Viðburðaríkt ár er að baki hjá fjárfestingabankanum Antarctica Advisors suður á Miami. Bankinn sérhæfir sig í samrunum og yfirtökum í alþjóðlegum sjávarútvegi og var stofnaður árið 2013 af hópi manna sem áður störfuðu hjá Íslandsbanka í New York. Í dag eru starfsmenn Antarctica tíu talsins til viðbótar við sérstaka tengiliði í Argentínu, Perú, Síle, Hong Kong og Japan. Meira

Fastir þættir

1. mars 2021 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. 0-0 d6 6. c3 0-0 7. He1 h6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. 0-0 d6 6. c3 0-0 7. He1 h6 8. Rbd2 Be6 9. Bxe6 fxe6 10. Rf1 a5 11. Rg3 a4 12. Bd2 d5 13. b4 axb3 14. axb3 Hxa1 15. Dxa1 d4 16. Db1 dxc3 17. Bxc3 Bc5 18. b4 Bb6 19. b5 Rd4 20. Bxd4 Bxd4 21. Db3 Dd7 22. Meira
1. mars 2021 | Í dag | 240 orð

Af kórónufrelsi og góðlyndum manni

Á Boðnarmiði segir Ólafur Stefánsson: „Það styttist“: Ó, Pfizer, ég fell þér um háls, fagnandi tek svo til máls: Að gefinni sprautu, gönguna blautu geng ég á barinn minn frjáls. Meira
1. mars 2021 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Anna Kristrún Einarsdóttir

30 ára Anna er Reykvíkingur og ólst upp í Breiðholti og Grafarvogi en býr í Mosfellsbæ. Hún er lögfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og vinnur hjá Dignu lögmannsstofu. Maki: Jóhannes Brynjólfsson, f. 1989, rafvirki hjá Rásinni. Meira
1. mars 2021 | Fastir þættir | 171 orð

Boðorðsbrot. S-Allir Norður &spade;104 &heart;KD653 ⋄K1043...

Boðorðsbrot. S-Allir Norður &spade;104 &heart;KD653 ⋄K1043 &klubs;63 Vestur Austur &spade;KG97 &spade;D8632 &heart;92 &heart;10874 ⋄985 ⋄Á7 &klubs;K984 &klubs;D10 Suður &spade;Á5 &heart;ÁG ⋄DG62 &klubs;ÁG752 Suður spilar 3G. Meira
1. mars 2021 | Árnað heilla | 1092 orð | 3 myndir

Glæstur ferill víða um heim

Kristinn Sigmundsson er fæddur 1. mars 1951 í Reykjavík og ólst upp á Holtsgötu og í Gnoðarvogi. Hann var í sveit í tvö sumur hjá afabróður sínum, Guðmundi Benónýssyni, á Gerðhömrum í Dýrafirði og síðan tvö sumur á Litla-Ármóti í Flóa. Meira
1. mars 2021 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Hafdís Ósk Pétursdóttir

40 ára Hafdís er Vopnfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í sálfræði og er að klára ritgerð fyrir MS-gráðu í mannauðsstjórnun, hvort tveggja frá HÍ. Hafdís vinnur sem ráðgjafi hjá Intellecta. Meira
1. mars 2021 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Manúela leitar að drottningum

Manúela Ósk Harðardóttir er þegar byrjuð að leita að nýjum keppendum í Miss Universe Iceland-keppnina sem haldin verður næsta haust. Það var hún Elísabet Hulda Snorradóttir sem bar sigur úr býtum á síðasta ári og fer hún út að keppa í aðalkeppninni 16. Meira
1. mars 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Ef ég stefni Happdrætti HÍ, af því ég fæ aldrei vinning, og vinn málið ( ekki „sigra“) þá hef ég sigrað (eða unnið) Happdrætti HÍ (og vinn þá væntanlega í happdrættinu). Meira

Íþróttir

1. mars 2021 | Íþróttir | 578 orð | 4 myndir

*Björk varði bikartitil sinn í kvennaflokki í áhaldafimleikjum en...

*Björk varði bikartitil sinn í kvennaflokki í áhaldafimleikjum en bikarmótið fór fram á laugardag í fimleikahúsi Gerplu. Gerpla varði titilinn í karlaflokki. Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Dagarnir lengjast og KR-ingar styrkjast

KR fór upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta með 91:84-útisigri á ÍR í gærkvöldi. KR var með 70:68-forskot fyrir fjórða og síðasta leikhlutann og landaði að lokum sigri með góðum endaspretti. Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – KR 84:91 Staðan: Keflavík 1082914:81516...

Dominos-deild karla ÍR – KR 84:91 Staðan: Keflavík 1082914:81516 Þór Þ. Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Efstu liðin styrktu stöðuna á toppnum

Fram og KA/Þór styrktu stöðu sína á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta með stórsigrum á laugardag. Valur og Stjarnan misstigu sig hins vegar. Fram vann sinn fjórða sigur í röð er deildarmeistararnir heimsóttu Hauka á Ásvelli. Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Guðbjörg hálfri sekúndu frá metinu

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, besti spretthlaupari Íslands, var hálfri sekúndu frá Íslandsmeti Silju Úlfarsdóttur í 200 metra hlaupi innanhúss er hún hljóp á 24,29 sekúndum og bar sigur úr býtum í greininni á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í gær á nýju... Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Keflavík enn með fullt hús á toppnum

Keflavík er áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik eftir 71:67-sigur á Skallagrími í Borgarnesi í gær. Keflavík er nú búin að vinna alla níu leiki sína. Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Njarðvík 18.15 Blue-höllin: Keflavík – Höttur 19.15 HS Orkuhöllin: Grindavík – Valur 19.15 MG-höllin: Stjarnan – Tindastóll 20. Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Grótta – Stjarnan 2:3 KA – HK 2:1 Þór...

Lengjubikar karla Grótta – Stjarnan 2:3 KA – HK 2:1 Þór – KR 0:4 Valur – Víkingur Ó 3:0 Leiknir R. Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Lokasóknin ekki fyrir hjartveika

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Selfoss fór upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handbolta með naumum 29:28-sigri á Stjörnunni á heimavelli í gærkvöldi. Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – ÍR 32:23 Fram – KA 26:22 Þór &ndash...

Olísdeild karla ÍBV – ÍR 32:23 Fram – KA 26:22 Þór – Afturelding frestað Selfoss – Stjarnan 29:28 Staðan: Haukar 11812315:27517 FH 11722327:29416 Selfoss 12714312:29715 ÍBV 13715384:35515 KA 12543312:29514 Valur 11614318:30113... Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Selfyssingar unnu Stjörnumenn eftir æsispennu á Selfossi

Selfoss stökk upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með 29:28-sigri á Stjörnunni á heimavelli í æsispenanndi leik. Ragnar Jóhannsson skoraði sigurmarkið þegar níu mínútur lifðu leiks og tókst Stjörnunni ekki að jafna með lokaskoti... Meira
1. mars 2021 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

United gefur meira eftir

ENGLAND Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Chelsea og Manchester United urðu að sættast á markalaust jafntefli á Stamford Bridge í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.