Greinar miðvikudaginn 3. mars 2021

Fréttir

3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 703 orð | 2 myndir

Andleg heilsa verst meðal ungra kvenna

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ungt fólk greinir frá meiri streitu og einmanaleika, metur andlega heilsu sína verri og upplifir minni hamingju og velsæld en þeir sem eldri eru. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Talnabrunni landlæknis þar sem greint er frá niðurstöðum mælinga á andlegri heilsu, svefni, streitu, einmanaleika, hamingju og velsæld Íslendinga. Meira
3. mars 2021 | Erlendar fréttir | 307 orð

Áfram skotið á mótmælendur

Her og lögreglulið í Búrma, sem einnig er þekkt sem Mjanmar, beittu skotvopnum á mótmælendur í gær, þriðja daginn í röð. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Ákært vegna réttindalauss stjórnanda

Í lokaskýrslu Rannsóknanefndar samgönguslysa, siglingasviðs, kemur fram að réttindalaus skipverji var við stjórn fiskibátsins Einars Guðnasonar ÍS 303 þegar báturinn strandaði við Gölt að kvöldi 13. nóvember 2019. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1161 orð | 3 myndir

„Öndum rólega“

Snorri Másson snorrim@mbl.is Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, sendi bæjarbúum bréf í gær þar sem hann ítrekaði að bæjaryfirvöld væru að fylgjast vel með framvindunni í jarðskjálftavirkni við Fagradalsfjall. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 10 orð | 1 mynd

Eggert

Útivist Skokkari á hlaupum niðri við sjó, í bleikri... Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ekki öruggt að Týr fari í rekstur á ný

Ekki er ljóst hvort varðskipið Týr komist í rekstur á ný í kjölfar bilana um borð. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Eldar í endurprentun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eldarnir rjúka út og endurprentun er væntanleg,“ segir Guðrún Vilmundardóttir, forleggjari hjá bókaútgáfunni Benedikt. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Fá fjölmargar ábendingar um hættulegar vörur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta kerfi hefur reynst okkur frábærlega og er í raun grundvöllur starfseminnar. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fleiri ríki leita bóluefna utan samstarfs Evrópusambandsins

Fjöldi Evrópusambandsríkja er farinn að huga að því að semja um bóluefni gegn Covid-19 utan bóluefnasamstarfs Evrópusambandsins og eru nokkur þeirra nú þegar farin að semja utan þess. Meira
3. mars 2021 | Erlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Frakkar skipta um skoðun

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Frönsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hygðust leyfa að bóluefni AstraZeneca yrði notað til að bólusetja eldri borgara þar í landi gegn kórónuveirunni. Sneru þau þar með við fyrri ákvörðun um að ekki bæri að veita fólki yfir 65 ára aldri bóluefnið, að sögn vegna „skorts á gögnum“ um virkni þess í efri aldurshópum. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fyrsta kjarnasamfélagið stofnað

Kynning verður í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20:30 á stofnun Kjarnasamfélags Reykjavíkur, þess fyrsta hér á landi. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Glimrandi gangur í bólusetningunni

Guðni Einarsson Margrét Þóra Þórsdóttir „Bólusetningin gekk alveg glimrandi vel og það var fínasta stemning. Allir bara nokkuð glaðir,“ sagði Ragnheiður Erla Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Helgi V. Jónsson

Helgi Vilhelm Jónsson, hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, lést 2. mars sl. á Sólteigi, Hrafnistu, 84 ára að aldri, eftir erfiða baráttu við Alzheimer-sjúkdóminn. Helgi fæddist í Reykjavík 30. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hrinan ekki í rénun þótt skjálftarnir séu minni

Jarðskjálftahrinan á milli Keilis og Fagradalsfjalls á Reykjanesi hélt áfram í gær með rúmlega 2.000 skjálftum yfir daginn. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð

Hrognavinnslan komin af stað á Akranesi

Venus NS kom til Akraness laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld með 520 tonn af loðnu sem fékkst í Breiðafirði, norðan Grundarfjarðar. Bergur Einarsson skipstjóri segir að fyrirtaksloðna, sem henti til hrognavinnslu, hafi fengist í tveimur köstum. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Í A V missir stórt verk á Kirkjusandi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Starfsmenn Íslenskra aðalverktaka vinna nú að því að flytja verkfæri og annan búnað fyrirtækisins af athafnasvæðinu við Kirkjusand þar sem fyrirtækið hefur reist tvö stór fjölbýlishús og var búið að steypa upp ríflega 7. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Ísland togar í mig, heimahagarnir og fólkið mitt

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 2 myndir

Keppast um fyrsta sætið í SV-kjördæmi

Tveir hafa gefið kost á sér í 1. sæti á lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir næstu þingkosningar, annars vegar núverandi þingmaður flokksins í kjördæminu, Ólafur Þór Gunnarsson, og hins vegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra. Meira
3. mars 2021 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Leita bóluefna utan ESB

Austurríki og Danmörk tilkynntu í gær að þau myndu leita út fyrir bóluefnasamstarf Evrópusambandsins (ESB) vegna Covid-19 og fara í samstarf við Ísrael í þeim efnum. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Mikill áhugi frá útlöndum

Mikill áhugi er á heilsu- og lífsstílsdrykknum Collab erlendis. Ölgerðin leggur nú á ráðin um hvernig og hvert selja eigi vöruna. Frá þessu greinir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í viðtali við ViðskiptaMoggann í dag. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Sérstakt sumarhús við Breiðafjörð

Athyglisvert sumarhús er að rísa á landi úr jörðinni Hólum í Helgafellssveit, skammt frá Stykkishólmi. Eigendur eru Bretar, fjölskyldufólk. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Skorið verður niður á stóru fjárbúi

Niðurskurður verður fyrirskipaður á 925 kindum á bænum Vatnshóli í Húnaþingi vestra vegna riðu sem greinst hefur í sýni úr kind á bænum. Mun féð verða skorið fyrir sauðburð. Meira
3. mars 2021 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Verði ekki gert skylt að sameinast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við viljum vekja athygli á því að málið er í höndum þingmanna. Það er of mikið hagsmunamál fyrir sveitarfélögin til að láta það daga uppi og ef ákvæðið um lágmarksíbúafjölda er það eina sem stendur í þingmönnum geta þeir gert þær breytingar sem þeir telja nauðsynlegar til að þoka málinu áfram,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, um frumvarp sem er til umfjöllunar á Alþingi um eflingu sveitarstjórnarstigsins. Meira

Ritstjórnargreinar

3. mars 2021 | Leiðarar | 425 orð

Franskur dómur

Dómstóll greiðir endurkomuvonum Sarkozys í pólitík þungt högg Meira
3. mars 2021 | Leiðarar | 237 orð

Níðingsverkin halda áfram

Herforingjastjórnin í Búrma hyggst ekki láta sín illa fengnu völd af hendi Meira
3. mars 2021 | Staksteinar | 146 orð | 2 myndir

Tombóluefnið

Þýskaland, sem kemst næst því ESB-ríkja, að teljast allt að því fullvalda ríki, á erfitt með að umbera bóluefnahneykslið mikið lengur. Meira

Menning

3. mars 2021 | Kvikmyndir | 917 orð | 3 myndir

Hver kann ekki að spæla egg?!

Villi Neto er bráðskemmtilegur leikari og með virkilega góða tilfinningu fyrir gamanleik, eins og sjá má í þáttunum. Meira
3. mars 2021 | Myndlist | 335 orð | 2 myndir

Jolie fékk metverð fyrir málverk eftir Churchill

Winston Churchill, forsætisráðherra Breta, var lunkinn áhugamálari og málverk eftir hann hafa iðulega verið seld á uppboðum. Meira
3. mars 2021 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Kvintett Andrésar Þórs heldur tónleika í kvöld í Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með vordagskrá sína kl. 20 í kvöld með tónleikum kvintetts Andrésar Þórs gítarleikara í Flóa í Hörpu. Meira
3. mars 2021 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

RAX dæmir fyrir Mónakófursta

Umhverfisstofnun Alberts prins, fursta af Mónakó, heldur upp á 15 ára starfsafmæli með nýrri alþjóðlegri ljósmyndasamkeppni með áherslu á umhverfisljósmyndun. Meira
3. mars 2021 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Skelfilegt flugslys í Færeyjum

Á sunnudaginn var var sýndur á RÚV fyrri hluti færeyskrar heimildarmyndar sem nefnist Flugslysið í Færeyjum. Myndin fjallar um flugslys sem varð 26. Meira
3. mars 2021 | Tónlist | 544 orð | 2 myndir

Tónverk sem smám saman drukknar

Lilja Hrund A. Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Hljóðlistakonan Ingibjörg Friðriksdóttir, betur þekkt sem Inki, gaf 19. febrúar síðastliðinn út sjónrænt tónverk, Pars Pro Toto . Meira

Umræðan

3. mars 2021 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Ekki bíða með að heyra

Eftir Ellisif Björnsdóttur: "Sá sem leitar hjálpar við heyrnarskerðingu gefur ekki aðeins sér, heldur fjölskyldu sinni og starfsfélögum, veglega gjöf sem auðveldar samskipti." Meira
3. mars 2021 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Gegn tvöföldu kerfi

Eftir Óla Björn Kárason: "Með þessu er þjónusta við landsmenn takmörkuð – valfrelsið er skert. Gagnsæi kostnaðar hverfur og „kostnaðaraðhaldið“ verður í formi biðlista." Meira
3. mars 2021 | Aðsent efni | 1085 orð | 1 mynd

Óskhyggja eða niðurstöður vísindarannsókna

Eftir Ingileif Jónsdóttur: "Ég tel ekki siðferðislega réttlætanlegt að breyta fyrirkomulagi bólusetninga með bóluefnum Pfizer/BioNTech og Moderna sem sýndu 90-95% vernd í öllum hópum þátttakenda í rannsóknum." Meira
3. mars 2021 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Persónulegt yfirráðasvæði forseta Hæstaréttar?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Niðurstaðan er sú að þessi æðsti dómari landsins fer ekki eftir skýrum fyrirmælum í lögum, þegar geðþótti hans stendur til annars.“" Meira
3. mars 2021 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Spilling skekur landið

Öðru hvoru koma upp mál sem vekja svo mikla reiði landsmanna að allt leikur á reiðiskjálfi. Í nokkra daga. Svo dettur allt í dúnalogn aftur. Flestum veitist auðvelt að sjá smámál meðan þau stærri sem blasa við eru látin óátalin. Meira

Minningargreinar

3. mars 2021 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Friðrik Þorsteinsson

Friðrik Þorsteinsson fæddist í Keflavík 24. júlí 1953. Hann lést 15. febrúar 2021. Hann var sonur hjónanna Þorsteins Friðrikssonar sjómanns og Sigurrósar Árnadóttur húsmóður. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2021 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Helgi Kristmundur Ormsson

Helgi Ormsson fæddist 15. ágúst 1929. Hann lést 5. febrúar 2021. Útförin fór fram 17. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2021 | Minningargreinar | 1751 orð | 1 mynd

Henný Sigríður Guðmundsdóttir

Henný Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 22. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Helga Emilía Sigmundsdóttir húsmóðir, f. 24. nóvember 1906, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2021 | Minningargreinar | 2977 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðmundsdóttir

Þorbjörg Guðmundsdóttir, Karlagötu 9, Reykjavík, var fædd á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi, Vestur-Húnavatnssýslu, 13. ágúst 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 22. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Guðmundsson bóndi, f. 6. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

3. mars 2021 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. Rf3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Df3 b5 7. Dg3 d6...

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. Rf3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Df3 b5 7. Dg3 d6 8. Bf4 Rf6 9. Bxb5+ axb5 10. Rdxb5 Db6 11. Bxd6 Rxe4 12. Rxe4 Dxb5 13. Bxf8 Kxf8 14. Dd6+ Ke8 15. O-O-O Rd7 16. Dc7 Da4 17. Rd6+ Ke7 18. Rf5+ Kf6 19. Rd6 Kg6 20. Hd3 Df4+ 21. Meira
3. mars 2021 | Í dag | 273 orð

Allt kyrrt fyrir norðan þótt skjálfi syðra

Í Gervilimrum Gísla Rúnars eru tvær limrur, sem birtast með mynd af Kristmanni Richter lækni, en eiga einstaklega vel við núna að breyttu breytanda. Meira
3. mars 2021 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Knútur Steinn Kárason

30 ára Knútur fæddist í Värnamo í Svíþjóð og ólst þar upp og einnig í Reykjavík og Bergen í Noregi. Hann býr núna á Álftanesi. Knútur er með M.Sc.-gráðu í rekstrarverkfræði frá HR og er vörumerkjastjóri hjá Bílaumboði BL. Meira
3. mars 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Ef það setur að e-m setur það svona að honum: það setti að mér kulda , trega , óhug . Í þolfalli. (Ekki: „það setti að mér kuldi.“) Sem sagt: það setur að mér kulda : mér verður kalt. O.s.frv. Meira
3. mars 2021 | Árnað heilla | 809 orð | 3 myndir

Saumaði kjól á stúlku en eignaðist eintóma stráka

Sigríður Sigursteinsdóttir fæddist 3. febrúar 1936 á Búrfelli í Hálsaveit í Borgarfirði og ólst þar upp. „Við höfðum það gott í sveitinni. Pabbi og mamma voru samhent með búið og alltaf nóg að bíta og brenna. Meira
3. mars 2021 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Sólveig Hrönn Friðjónsdóttir

70 ára Sólveig er Hafnfirðingur en býr í Garðabæ. Hún er stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð og var innheimtufulltrúi hjá Samskipum. Sólveig er hestamanneskja. Maki : Gunnar Ingimarsson, f. 1947, ljósmyndari. Börn : Tvíburarnir Hulda og Olga, f. Meira
3. mars 2021 | Fastir þættir | 179 orð

Tónninn sleginn. V-NS Norður &spade;ÁKD94 &heart;D72 ⋄--...

Tónninn sleginn. V-NS Norður &spade;ÁKD94 &heart;D72 ⋄-- &klubs;G10863 Vestur Austur &spade;G1063 &spade;85 &heart;Á &heart;G109864 ⋄DG1096543 ⋄87 &klubs;-- &klubs;D74 Suður &spade;72 &heart;K53 ⋄ÁK2 &klubs;ÁK952 Suður spilar 6G. Meira

Íþróttir

3. mars 2021 | Íþróttir | 229 orð | 3 myndir

* Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í liði...

* Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í liði umferðarinnar hjá hollenska netmiðlinum AD, eftir frammistöðu sína með AZ Alkmaar gegn Feyenoord. Þar var Albert mjög áberandi í stöðu sóknartengiliðs hjá AZ sem vann leikinn 4:2. Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Birkir snöggur að skora

Brescia hafði betur gegn Cosenza á heimavelli í ítölsku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi, 2:0. Birkir Bjarnason og Hólmbert Aron Friðjónsson byrjuðu báðir á varamannabekk Brescia en sá fyrrnefndi lét til sín taka. Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

England Manchester City – Wolves 4:1 Staða efstu liða: Manch. City...

England Manchester City – Wolves 4:1 Staða efstu liða: Manch. City 27205256:1765 Manch. Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 984 orð | 2 myndir

Fékk nóg eftir tólf ár í atvinnumennsku

Danmörk Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Rúnar Kárason fékk nóg af atvinnumennsku síðasta haust en hann skrifaði undir þriggja ára samning við handknattleikslið ÍBV um síðustu helgi. Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Fimm Íslendingalið í 16 liða úrslitum

Riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta lauk í gærkvöldi en fyrir lokaumferðina var ljóst að fimm Íslendingalið færu í 16 liða úrslitin en eitt væri úr leik. Kristianstad gerði 30:30-jafntefli á heimavelli gegn Nimes og endar í þriðja sæti B-riðils. Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Fjölnir – Selfoss U 23:24 Staðan: Víkingur...

Grill 66-deild karla Fjölnir – Selfoss U 23:24 Staðan: Víkingur 111001300:26020 HK 11902326:23418 Valur U 11803330:31716 Fjölnir 12624339:32114 Kría 11623304:29314 Selfoss U 12426316:33210 Haukar U 10316239:2597 Hörður 10316303:3257 Vængir... Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagrímur – Breiðabl. 18.15 DHL-höllin: KR – Fjölnir 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Valur 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Haukar 20. Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur Juventus

Juventus vann í gærkvöldi sannfærandi 3:0-sigur á Spezia í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom varmaðurinn Álvaro Morata meisturunum á bragðið með sinni fyrstu snertingu á 62. mínútu. Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Toppliðið óstöðvandi

Manchester City vann sinn 21. leik í röð í öllum keppnum er liðið vann sanngjarnan 4:1-sigur á Wolves á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Tólftu gullverðlaun Johaug

Therese Johaug frá Noregi fékk sín önnur gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum þegar hún sigraði í 10 km skíðagöngu í Oberstdorf í Þýskalandi í gær. Hún gekk vegalengdina á 23:09,8 mínútum. Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Tryggvi atkvæðamikill á Ítalíu

Tryggvi Snær Hlinason og samherjar hans í spænska liðinu Zaragoza fara vel af stað í L-riðli í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Liðið vann 95:83-útisigur á Dinamo Sassari frá Ítalíu í fyrsta leik í gærkvöldi. Meira
3. mars 2021 | Íþróttir | 660 orð | 2 myndir

Við erum í betri stöðu en margir aðrir

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi úr Keili, segist vonast eftir því að geta spilað erlendis í maí en Guðrún er með keppnisrétt í Evrópumótaröðinni. „Það er mjög erfitt að gera einhverjar... Meira

Viðskiptablað

3. mars 2021 | Viðskiptablað | 366 orð

Algjörar kjöraðstæður

Nú sitja sérfræðingar Bankasýslunnar sveittir við að ýta söluferli Íslandsbanka úr vör. Margir ráðgjafar virðast spenntir fyrir því að koma að verkinu. Það eru jákvæð tíðindi í sjálfu sér. Það þýðir að þeir eru vongóðir um að vel geti tekist til. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Bitnar á íslenskum iðnaði

Húsgögn Þegar hið opinbera ræðst í framkvæmdir og innkaup er mikilvægt að íslenskir hönnuðir og framleiðendur sitji við sama borð og innflytjendur og erlendir framleiðendur. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Dalsnes lætur meta burðarþol

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tilkvaddir matsmenn munu á næstunni meta svör Faxaflóahafna varðandi lóð sem úthlutað var undir vöruhús Innness. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 207 orð | 2 myndir

Fjárfesta fyrir milljarða í framleiðslurými

Ölgerðin blæs til sóknar og ætlar að margfalda framleiðslugetu sína með fjárfestingu í nýrri byggingu. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Hagnaður Eikar nam 693 milljónum

Atvinnuhúsnæði Fasteignafélagið Eik hagnaðist um 693 milljónir króna í fyrra og dróst hagnaðurinn saman um 2.275 milljónir frá árinu 2019. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 511 orð | 1 mynd

Hart mætir hörðu á Kirkjusandi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjárfestingarsjóðurinn 105 Miðborg slhf. hefur rift samstarfi sínu við Íslenska aðalverktaka vegna milljarða framkvæmda á Kirkjusandi. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 209 orð

Horft úr fjarlægð

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 802 orð | 3 myndir

Hrun í bréfasendingum hjá Póstinum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hrun í bréfasendingum hjá Íslandspósti eykur að óbreyttu fjárþörf félagsins. Forstjóri PFS segir óvíst hvort markmið laga um eitt verð á landinu hafi náðst. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 1268 orð | 1 mynd

Hver stígur á bremsuna?

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Klámblaðaútgefandinn Larry Flynt lét reyna á mörk tjáningarfrelsisins, samlöndum sínum öllum til hagsbóta. Vaxandi ritskoðun er verulegt áhyggjuefni, þrengt að allri umræðu og fáir sem halda uppi vörnum. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Mandí í Kópavog

Veitingageirinn Sýrlenski veitingastaðurinn Mandí mun á næstu vikum opna nýtt útibú í Kópavogi. Staðurinn verður nánar tiltekið til húsa í Hæðarsmára, en fyrirtækið er nú þegar með þrjá staði í Reykjavík. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

MAX-vélar aftur í notkun

Icelandair ætlar að taka tvær Boeing 737 MAX-vélar í notkun á ný í... Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Segja upp öllu starfsfólki og... Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 242 orð | 2 myndir

Netsalan hjá Elko tvöfaldast milli ára

Netverslun Gestur Hjaltason, framkvæmdastjóri Elko, segir hlutfall netsölu af veltu fyrirtækisins hafa lækkað úr 60% í nóvember, þegar samkomutakmarkanir voru í kórónuveirufaraldrinum, niður í um 20% af veltu. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 395 orð | 1 mynd

Ólíklegt að Icelandair tapi hefðarrétti á flugvöllum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nýjar reglur um afgreiðslutíma á flugvöllum í Evrópu taka gildi síðar í mánuðinum. Flugfélög verða að ná 50% nýtingarhlutfalli. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 568 orð | 1 mynd

Skoðanaskipti

Hér verða ekki færð sérstök rök fyrir einhvers konar almennu og beinu lýðræði við lagasetningu, en margir eru þó þeirrar skoðunar að stjórnarskrá eigi að breyta í sem mestri sátt. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 910 orð | 1 mynd

Stundum þarf að draga þungavopnin fram

Kampavínsáhuginn í landinu færist í aukana. Um það þarf ekki að deila. Enda frábært vín þar á ferð. Lengst af vanmetið og álitin kostnaðarsöm leið til að leysa fordrykkinn. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 813 orð | 1 mynd

Veiran stöðvar ekki árangursrík samskipti

Ragnheiður er eigandi þjálfunarfyrirtækisins PROtraining sem býður upp á námskeið, vinnustofur, ráðgjöf og fyrirlestra auk PROcoaching-markþjálfunar. Hún er einn reynslumesti mannauðsþjálfari landsins og hefur þjálfað yfir 10. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Vorar í efnahagslífi landsmanna

Niðursveiflan fyrir iðnaðinn hefur oft verið meiri og erfiðari en nú. Fyrirtækin í greininni eru af þeim sökum ekki jafn löskuð og við höfum stundum áður séð eftir niðursveiflu í íslensku efnahagslífi. Meira
3. mars 2021 | Viðskiptablað | 2720 orð | 3 myndir

Ölgerðin hnyklar vöðvana

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ölgerðin blæs til sóknar en fram undan er uppbygging nýs framleiðslurýmis. Með því mun afkastageta fyrirtækisins fjórfaldast sem þannig mun auka möguleika á útflutningi og nýsköpun í vöruþróun. Fjárfestingin hleypur á nokkrum milljörðum króna. Á næstu tveimur árum stefnir félagið enn fremur á skráningu í Kauphöll en Ölgerðin hefur hug á því að stækka með samrunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.