Greinar miðvikudaginn 31. mars 2021

Fréttir

31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

75 ný einbýli í landi Húsafells

Húsafellsbændur hafa látið skipuleggja nýja byggð ofan við núverandi sumarhúsabyggð sem rúma mun allt að 75 heilsárshús. Framkvæmdir eru nú þegar hafnar við fyrstu sex húsin á svæðinu og í fyrsta áfanga er stefnt að uppbyggingu á 40 lóðum. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Aukaþáttur með Helga og félögum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Helgi Björns og hljómsveitin Reiðmenn vindanna verða með aukaþátt í beinni útsendingu í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans næstkomandi laugardagskvöld. Meira
31. mars 2021 | Innlent - greinar | 608 orð | 2 myndir

Áhugaverð hlaðvörp: Snorri Másson gefur álit

Snorri Másson stýrir hlaðvarpinu Skoðanabræður ásamt bróður sínum Bergþóri Mássyni. Sjálfur hlustar Snorri reglulega á hlaðvörp og fékk K100 hann til þess að gefa lesendum álit á því sem hann hlustar á. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 460 orð | 4 myndir

„Viljum láta gott af okkur leiða“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við viljum með þessu láta gott af okkur leiða á Skagaströnd,“ segir Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri en Kaupfélag Skagfirðinga hefur gefið sveitarfélaginu Skagaströnd þrjár húseignir, alls um 4. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1261 orð | 5 myndir

Dalvíkurskjálftinn olli miklu tjóni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Öflugur jarðskjálfti skók Norðurland um kl. 12.43 laugardaginn 2. júní 1934. Skjálftinn mældist af stærð 6,2 M S og fannst allt frá Búðardal í vestri og austur á Vopnafjörð, samkvæmt bókinni Náttúruvá á Íslandi. Meira
31. mars 2021 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Deilt á styttu af Gretu Thunberg

Myndastytta af Gretu Thunberg í fullri stærð hefur verið afhjúpuð við háskólann í Winchester í Englandi stúdentum skólans til lítillar gleði. Kostaði gerð hennar nær 24.000 pund, jafnvirði 4,2 milljóna króna. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 979 orð | 4 myndir

Dægradvöl! Sumir segja páskana besta tíma ársins; nokkrir rauðir dagar í...

Dægradvöl! Sumir segja páskana besta tíma ársins; nokkrir rauðir dagar í röð og flestir eiga frí. Nú er tíminn til að lifa og njóta, þótt störf og skyldur blandist saman við. Veitingakona, skákmeistari, björgunarsveitarmaður og sóknarprestur segja hér frá því hvað fram undan er. Meira
31. mars 2021 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Enginn undir sextugu

Þýsk yfirvöld ákváðu í gær að bjóða aðeins íbúum 60 ára og eldri upp á bóluefni Oxford-háskóla og AstraZeneca. Ákvörðun Þjóðverja kemur í kjölfar tilfella blóðtappa hjá yngra fólki sem fengið hafði bóluefnið. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Friðlýsing nái til allrar Seltjarnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að uppfærslu friðlýsingarskilmála fyrir friðlandið Gróttu. Umhverfisnefnd Seltjarnarness vill að stjórnunar- og verndaráætlun verði einnig endurskoðuð og leggur til að friðlandið verði stækkað með því að öll Seltjörn verði hluti af því þótt það verði undir öðrum skilmálum en núverandi friðland. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fyrsti hráefnisfarmurinn til kísilversins

Fyrsta skipið sem komið hefur til Húsavíkur með hráefni fyrir kísilver PCC á Bakka í marga mánuði lagðist að Bökugarði í gærmorgun. Það er flutningaskipið Wilson Nanjing sem flytur kol til verksmiðjunnar. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Haldi ekki sóttkví

Ragnhildur Þrastardóttir Guðrún Hálfdánardóttir Greint var frá því í gær að tíu kórónuveirusmit hefðu greinst hér innanlands sólarhringinn þar á undan. Þar af var eitt smitið utan sóttkvíar. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við mbl. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Harka og ofbeldi glæpasamtaka eykst

Fréttaskýring Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Væntanleg er ný skýrsla Europol um skipulagða glæpastarfsemi innan Evrópu og ofbeldi sem henni fylgir. Í kynningarbréfi skýrslunnar sem nálgast má á vef Europol segir að skipulögð glæpasamtök beiti ofbeldi í síauknum mæli og að það valdi áhyggjum meðal aðildarríkja ESB. Nýleg dæmi víða í Evrópu sanna að skipulögð glæpasamtök veigra sér síður við að beita lífshættulegu ofbeldi, til þess að ná fram markmiðum sínum. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Morgunblaðið að sama þróun hafi átt sér stað á Íslandi á undanförnum árum. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Heppnir áskrifendur unnu Toyota Yaris

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Elín Hreggviðsdóttir og Júlíus Sigurðsson frá Reykjanesbæ brostu hringinn í gær þegar þau fengu afhentan vinning úr happdrætti Morgunblaðsins og Toyota á Íslandi. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Húsnæði fyrir heimilislausa á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Verið er að ganga frá tveimur litlum einbýlishúsum í Sandgerðisbót á Akureyri sem ætluð eru fyrir heimilislausa. Meira
31. mars 2021 | Erlendar fréttir | 359 orð

Hvetja til sáttmála um faraldra

Leiðtogar 23 ríkja og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hvetja til þess að saminn verði alþjóðlegur sáttmáli til að auðvelda viðbrögð við neyðarástandi í heilbrigðismálum í framtíðinni, með tilliti til reynslunnar af eyðileggingu... Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Ísland vaknar við eldgosið

Morgunþátturinn á K100, Ísland vaknar, verður sendur út í beinni útsendingu frá eldgosinu í Geldingadölum, bæði með hljóði og mynd. Útsendingin hefst kl 7, klukkutíma síðar en vanalega, og verður í beinni um allt land á FM-tíðni og einnig á k100.is,... Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Jarðskjálfti fannst á ný í Reykjavík

Skjálfti af stærð 2,9 varð 6,4 kílómetra norðnorðaustur af Krýsuvík klukkan 19.12 í gærkvöldi og fannst hann á Reykjanesi og í Hafnarfirði samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Þá varð skjálftans einnig ágætlega vart í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Kanye West rís ekki í Vesturbæ

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson, gjarnan kallaður Geitin Sjálf, er óánægður með verkefnisstjórn Reykjavíkurborgar, sem fer fyrir verkefninu Hverfið mitt. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Kappát, hlaup, hopp og lestur góðra bóka

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sæbjört Vala Ævarsdóttir, sjö ára stúlka í Fellabæ, veit fátt skemmtilegra en að leika við báða hunda fjölskyldunnar og láta þá leysa ýmsar þrautir. „Mér finnst sérstaklega gaman að láta þá gera ýmsar kúnstir og ég er búin að segja að þegar ég verð stór ætla ég að fá mér minn eigin hund,“ segir hún. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Lokuðu að gosinu vegna ásóknar

Lögreglan á Suðurnesjum greindi í gærkvöldi frá því að ákveðið hefði verið að loka tímabundið fyrir aðgang almennings að eldgosinu í Geldingadölum, en gríðarmikil aðsókn var að því í gær vegna veðurs. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1459 orð | 2 myndir

Metum fyrst frelsið er við missum það

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Eftir á að hyggja var það nú ekki ég sem skrifaði bókina, heldur var það bókin sem skrifaði mig,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, um tildrög nýjustu bókar hans, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, sem nýverið kom út í tveimur bindum. Hannes segir að hann hefði tekið að sér að skrifa stutt yfirlit fyrir hugveituna New Direction í Brüssel um nokkra frjálslynda íhaldsmenn og hugmyndir þeirra, en að verkið hafi vaxið í höndum sér. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ný gestaastofa á Klaustri boðin út

Bygging 765 fermetra gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri hefur verið boðin út í samstarfi Framkvæmdasýslu ríkisins og Ríkiskaupa. Skilafrestur gagna í útboðinu er 21. apríl. Byggingin er einnar hæðar með kjallara undir hluta hennar. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ofbeldi meira og harðara

Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, segir að á Íslandi séu um það bil 15 skipulagðir glæpahópar að störfum, hið minnsta, jafnt íslenskir sem erlendir. Meira
31. mars 2021 | Innlent - greinar | 110 orð | 1 mynd

Páll Óskar tekur lagið

Fjölskyldubingó mbl.is verður á sínum stað á fimmtudagskvöldið þar sem þau Siggi Gunnars og Eva Ruza sjá til þess að færa fjölskyldum landsins bingótölurnar beint heim í stofu. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

Risastór landfylling við Elliðaár

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum sl. föstudag að veita Reykjavíkurborg framkvæmdaleyfi vegna 1. áfanga landfyllingar í Elliðaárvogi. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Samið um fjármál Strandabyggðar

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í gær samkomulag við sveitarstjórn Strandabyggðar um að hefja endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins svo að unnt verði að ná jafnvægi í rekstri sveitarfélagsins og... Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

Sjóleiðin er komin til að vera

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Eimskip hóf í febrúar að auka þjónustu við útflytjendur á ferskum fiski frá Færeyjum og Íslandi til Bandaríkjanna og Kanada. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Skattaívilnun nemur milljörðum króna

Fasteignafjárfesting í raforkuframleiðslu sem er undanþegin fasteignamati og þ.a.l. álagningu fasteignaskatts getur verið um 600-800 milljarðar kr. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Snjóhulumetið féll ekki í vetur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú er ljóst að yfirstandandi vetur verður ekki sá snjóléttasti í Reykjavík í þau 100 ár sem mælingar hafa staðið yfir. Um tíma leit út fyrir að metið gæti fallið en svo fór ekki. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Sólstafir skinu á flutningaskipin í Hvalfirði

Vor er í lofti og eru þá oft nokkur veðrabrigði. Þannig geisluðu sólstafir í lofti um morguninn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins keyrði Hvalfjörðinn á dögunum, meðan flutningaskip mættust á miðjum firðinum. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Styrkir til hverfanna

Reykjavíkurborg býður nú íbúaráðum, sem eru samráðsvettvangur og tenging milli íbúa úti í hverfunum og borgaryfirvalda, styrki til eflingar mannlífi, menningu, félagsauði og lífsgæðum. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Uppsteypa í fullum gangi

Góður gangur er á vinnu við uppsteypu og undirstöður í grunni meðferðarkjarnans við byggingu nýs Landspítala. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Var með fíkniefni, byssu og fé í bílnum

Landsréttur staðfesti í gær að karlmaður, sem grunaður er um skipulagða brotastarfsemi, þurfi að afplána 400 daga eftirstöðvar af fangelsisrefsingum en maðurinn fékk reynslulausn í júní í fyrra. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Virkjanaskattur yrði 8-10 milljarðar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ef fyrirtækjum í orkugeiranum yrði gert að greiða fullan 1,32% fasteignaskatt af mannvirkjum til raforkuframleiðslu, sem eru í dag undanþegin skattlagningu, gæti árlegur fasteignaskattur af þeirri álagningu orðið á bilinu 8 til 10,5 milljarðar króna, sem rynnu til sveitarfélaga. Að mati Þjóðskrár má ætla að sú fasteignafjárfesting í raforkuframleiðslu sem er í dag undanþegin fasteignamati sé um 800 milljarðar króna. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Værðarlegur refur í ríki vetrarins í Eyjafirði

„Þótt vetrarlegt væri í kuldanum var rebbi værðarlegur og gæfur. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Vörur til snyrtingar og fæðubótar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Pharmarctica framleiðir snyrtivörur og fæðubótarefni í verksmiðju sinni á Grenivík en einnig forskriftarlyf fyrir lækna. Fyrirtækið stefnir að aukningu á öllum sviðum á næstu árum, að því er fram kemur í umfjöllun Skipulagsstofnunar um umhverfismat, en framkvæmdastjórinn tekur fram að ekkert hafi verið ákveðið í því efni. Meira
31. mars 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Þættir um fuglana

Á skírdag og páskadag kl. 15 báða dagana sendir Bakkastofa á Eyrarbakka, bæði á YouTube og Facebook , út tvo þætti þar sem fuglar verða í öndvegi. Yfirskriftin að þáttunum er Bakkastofa . Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2021 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Grautfúl staða

Hörður Ægisson sem ritstýrir viðskiptaskrifum Fréttablaðs skrifaði m.a. þetta á dögunum: Meira
31. mars 2021 | Leiðarar | 574 orð

Grómteknar götur

Götur Reykjavíkur hafa ekki verið sópaðar svo mánuðum skiptir Meira

Menning

31. mars 2021 | Kvikmyndir | 789 orð | 2 myndir

Alltaf, hverful, alltumlykjandi

Leikstjórn og handrit: Kristín Andrea Þórðardóttir. Kvikmyndataka: Bjarni Felix Bjarnason. Klipping: Sighvatur Ómar Kristinsson. Ísland, 2020. 52 mín. Meira
31. mars 2021 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar á Úkk og Glúkk

Bandaríski barnabókahöfundurinn Dav Pilkey hefur beðist afsökunar á því að skaðlegar staðalímyndir af kynþáttum og einnig skaðlegt myndmál sé að finna í einni af bókum hans um Kaftein Ofurbrók, Úkk og Glúkk – Ævintýri kúng-fú-hellisbúa úr... Meira
31. mars 2021 | Menningarlíf | 195 orð | 1 mynd

Blessaðir Bretarnir og skandalarnir

Alveg var ég fljúgandi ánægð með þriggja þátta breska sjónvarpsseríu sem sýnd var nýlega á RÚV undir íslenska heitinu Einkar enskt hneykslismál ( A Very English Scandal ). Meira
31. mars 2021 | Fólk í fréttum | 25 orð | 4 myndir

Brennandi risaskúlptúr, sellóleikari í búðarglugga, tilkomumikið...

Brennandi risaskúlptúr, sellóleikari í búðarglugga, tilkomumikið vegglistaverk í París og gagnvirk ljósainnsetning eru meðal þeirra listaverka og menningarviðburða sem ljósmyndarar AFP hafa myndað síðustu... Meira
31. mars 2021 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Kærður fyrir að beita barn ofbeldi

Steven William Johnson, trommuleikari bandarísku rokksveitarinnar Alabama Shakes, var handtekinn 24. mars eftir að hafa verið kærður fyrir að beita ólögráða einstakling ofbeldi. Meira
31. mars 2021 | Menningarlíf | 904 orð | 3 myndir

Óvenjulegur þverskurður af landinu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta hefur verið skemmtilegt verkefni og áskorun að glíma við. Meira
31. mars 2021 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Skrímslamynd vel tekið í Kína

Nýjasta skrímslamyndin úr smiðju Hollywood, Godzilla vs. Kong , gerði það heldur betur gott í Kína yfir frumsýningarhelgi og skilaði jafnvirði um 70 milljóna dollara í miðasölu eða um níu milljarða króna. Meira
31. mars 2021 | Tónlist | 974 orð | 2 myndir

Tvær ólíkar áttir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin BSÍ gefur út sína fyrstu breiðskífu 21. maí og nefnist sú Stundum þunglynd... en alltaf andfasísk. Meira
31. mars 2021 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Þrjár vinkonur í sóttkví á páskadag

Á páskadag klukkan 20.05 verður frumsýnd ný íslensk stuttmynd á RÚV sem nefnist Sóttkví. Sögusvið hennar er Reykjavík í mars fyrir rúmu ári og segir af þremur vinkonum sem þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví. Meira

Umræðan

31. mars 2021 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Að komast alla leið

Eftir Eyþór Arnalds: "Við sjálfstæðismenn styðjum samgöngur fyrir alla ferðamáta." Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Aparóla í Öskjuhlíð

Eftir Sverri Ólafsson: "Reykjavíkurborg stendur tæpast undir nafni lengur sem höfuðborg." Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Á afmælisdegi dr. Helga Pjeturss

Eftir Þorlák Pétursson: "Framlífið er líkamlegt líf á öðrum hnöttum í öðrum sólkerfum og draumur eins er vökulíf annars." Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Endurkoma kaldastríðs-landslagsins?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Ég treysti lesendum mínum nú til að fylla upp í eyðurnar um þær ályktanir sem draga megi af máli þessu." Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Fólkið sem ól okkur upp

Eftir Gunnar Kr. Gunnarsson: "Grein mín fjallar um launaskrið frá árinu 2013 til 2019 og er til frekari upplýsingar við grein Bjarna Benediktssonar sem birt var í Morgunblaðinu 13. mars sl." Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Gildi skógræktar

Eftir Guðjón Jensson: "Hvert er verðmæti skóglendis? Í þessari grein er farið yfir stöðu mála." Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Gustar um ráðherra

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Gustað hefur rækilega um Lilju, mennta- og menningarmálaráðherra, og virðist ekki að ósekju og a.m.k. á ég ekki góðar minningar." Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Gutti gígur

Eftir Jóhann L. Helgason: "Í svona daglegu tali er það nafn á strák sem er óttalegur gutti, stríðinn prakkari, óútreiknanlegur fjörkálfur sem erfitt er að henda reiður á." Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Hagkvæmni og ráðdeild er leiðarljósið

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Utanríkisþjónustan hefur haft að leiðarljósi aukna hagkvæmni án þess að það komi niður á möguleikum til þess að sinna lögbundnum verkefnum." Meira
31. mars 2021 | Velvakandi | 171 orð | 1 mynd

Hlíðin er smart

Svo mæltist Gunnari á Hlíðarenda, en hann sagði víst: Fögur er hlíðin. Þetta er með þekktustu tilvitnunum íslenskum og fellur seint úr gildi þótt margt sé á hverfanda hveli og óvíst að íslenskan hafi það af. Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Mannréttindi eru vesen

Eftir Steinar Berg: "Veiðifélög sem standa að veitinga- og gistirekstri eiga að gera það á sömu forsendum og með sams konar rekstrarleyfi og aðrir sem slíkan rekstur stunda." Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Vegna samkomutakmarkana verður helgistund á föstudaginn langa streymt á heimasíðu og facebook-síðu kirkjunnar kl. 11. Helgihaldi á páskadagsmorgunn kl. 8.00 árdegis verður einnig streymt á heimasíðu og facebook-síðu kirkjunnar. Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Mikilvæg ákvörðun

Eftir Jin Zhijian: "Þetta er mikilvæg ákvörðun til að tryggja hnökralausa framkvæmd í Hong Kong á stefnunni „eitt land, tvö kerfi“" Meira
31. mars 2021 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Sameinuð föllum vér!

Fyrir nokkrum dögum heyrði ég í góðkunningja mínum, ágætum unnanda einkaframtaksins, sem ég hugsa að kjósi enn Sjálfstæðisflokkinn af gömlum vana. Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Strand í skurði og norðurslóðir

Eftir Magnús Þór Hafsteinsson: "Ísland er við farleiðirnar milli Norður-Íshafs og Vesturlanda beggja vegna Norður-Atlantshafs." Meira
31. mars 2021 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Stöðnun leiðir af sér áhugaleysi

Eftir Óla Björn Kárason: "Þrátt fyrir gagnrýni var Ármann sannfærður um mikilvægi stjórnmálaflokka enda hlutverk þeirra „að vera vettvangur borgaranna til skoðanaskipta“." Meira

Minningargreinar

31. mars 2021 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Benedikt Vilhjálmsson

Benedikt Vilhjálmsson fæddist á Brandaskarði 15. febrúar 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. mars 2021. Foreldrar Benedikts voru Vilhjálmur Benediktsson, bóndi á Brandaskarði, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2021 | Minningargreinar | 3461 orð | 1 mynd

Gestur Friðrik Guðmundsson

Gestur Friðrik Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 22.7. 1956. Hann andaðist 20.03. 2021. Foreldrar hans voru Engilráð Óskarsdóttir, f. 26.2. 1931, d. 6.8. 2018, og Guðmundur Erlendsson, f. 18.6. 1928, d. 1.8. 1978. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2021 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Guðjón Elí Bragason

Guðjón Elí Bragason fæddist 13. júní 2002. Hann lést 19. mars 2021. Útförin fór fram 29. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2021 | Minningargreinar | 3700 orð | 1 mynd

Ingólfur Haukur Kristjánsson

Ingólfur Haukur Kristjánsson fæddist á Akureyri 20. október 1966. Hann lést á Landspítalanum deild 11E 18. mars 2021. Foreldrar hans voru Kristján Sigmar Ingólfsson, f. 26. maí 1943, d. 7. maí 1990, og Linda Steingrímsdóttir, f. 19. nóvember 1946. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2021 | Minningargreinar | 1709 orð | 1 mynd

Þórhallur Guðmundsson

Þórhallur Guðmundsson fæddist 4. janúar 1964 í Bröttuhlíð á Hofsósi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. mars 2021. Þórhallur var sonur hjónanna Birnu Þórhallsdóttur, f. 1938, og Guðmundar Kristjánssonar, f. 1931, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2021 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

Þórleif G. Alexandersdóttir

Þórleif G. Alexandersdóttir (Tóta) fæddist á Siglufirði árið 1940. Hún lést 22. mars 2021 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði. Foreldrar hennar voru Þórleif Valgerður Friðriksdóttir, f. 27.11. 1916, d. 3.11. 1994, og Alexander Ingimarsson, f.... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. mars 2021 | Daglegt líf | 244 orð | 1 mynd

Himinlifandi fyrir börnin í samvinnu við þjóðkirkjuna

Upptökur á glænýrri íslenskri sjónvarpsþáttaröð fyrir börn hófust í síðustu viku hjá N4 á Akureyri og er þetta í fyrsta sinn sem vitað er að slíkt sjónvarpsefni sé að fullu unnið utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
31. mars 2021 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Sálmarnir fimmtíu lesnir af sóknarbörnum og tónlist leikin

Eins og orðin er hefð í Seltjarnarneskirkju, verða allir 50 Passíusálmar sr. Hallgríms Péturssonar lesnir upp þar á föstudaginn langa, nú hinn 2. apríl. Lesturinn hefst kl. 13 og lýkur um kl. 18. Hópur Seltirninga annast lesturinn. Meira
31. mars 2021 | Daglegt líf | 366 orð | 4 myndir

Vorboðinn oft tilnefndur í vali á Fugli ársins

Dirrindí! Hver er þjóðarfuglinn! Fuglavernd efnir til leiks og velja á eftirlætisfugl Íslendinga í ár og framvegis. Margir góðir eru tilnefndir. Meira

Fastir þættir

31. mars 2021 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Bf4 Bb7 5. e3 Bb4+ 6. Rbd2 0-0 7. Be2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Bf4 Bb7 5. e3 Bb4+ 6. Rbd2 0-0 7. Be2 Rh5 8. Bg5 Be7 9. Bxe7 Dxe7 10. 0-0 d6 11. b4 Rd7 12. Db3 Rhf6 13. Hfd1 c5 14. bxc5 dxc5 15. a4 Hab8 16. a5 cxd4 17. exd4 e5 18. d5 b5 19. d6 Dxd6 20. cxb5 Bd5 21. De3 Dc7 22. Meira
31. mars 2021 | Árnað heilla | 880 orð | 4 myndir

Góðar minningar úr ráðuneytinu

Ingiríður Hanna Þorkelsdóttir er fædd 31. mars 1951 í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu fimm ár ævinnar eða þar til foreldrar hennar festu kaup árið 1956 á húsi á Kársnesbraut 13 í Kópavogi. Meira
31. mars 2021 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Harpa Kolbeinsdóttir

40 ára Harpa er Hafnfirðingur og hefur alltaf búið í Hafnarfirði. Hún er leikskólakennari að mennt og er deildarstjóri á Stekkjarási í Hafnarfirði. Harpa er í stjórn Skátafélagsins Hraunbúa. Maki : Jökull Guðmundsson, f. Meira
31. mars 2021 | Í dag | 300 orð

Hver er þessi eina á sem aldrei frýs?

Á Boðnarmiði fer Frímann Svavarsson með þessa vísu: Hver er þessi eina á sem aldrei frýs gul og rauð og græn og blá og gerð af SÍS? Ég orti þessa vísu á sínum tíma og varð hún fleyg. Meira
31. mars 2021 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Kristín Margrét Jakobsdóttir

30 ára Kristín er Kópavogsbúi og ólst þar upp. Hún er sjúkraliði að mennt og er að klára annað árið í hjúkrunarfræði við HA. Kristín er sjúkraliði á sambýlinu Roðasölum. Maki : Ramandeep Singh, f. 1985 á Indlandi, stöðvarstjóri hjá N1. Meira
31. mars 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Birgur maður hefur nóg – oftast af mat eða annarri neysluvöru. Birgðir eru forði , t.d. matarbirgðir. Búi maður við örbirgð er maður sárfátækur . Meira
31. mars 2021 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Nýir diskar frá Bitz

Óhætt er að fullyrða að danska borðbúnaðarlínan frá Bitz sé sú allra vinsælasta hér á landi og nú eru komnir nýir diskar í línuna sem auka enn á fjölbreytileika hennar. Meira
31. mars 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Páskar, helgi, trú og siður

Andrés Magnússon ræðir við síra Svein Valgeirsson dómkirkjuprest og Kristrúnu Heimisdóttur lögfræðing um skil hins andlega og veraldlega, gildi trúar og samfélaga fólks á dögum félagsfirrðar og... Meira
31. mars 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Rétti tíminn. S-NS Norður &spade;62 &heart;KG94 ⋄D5 &klubs;Á8542...

Rétti tíminn. S-NS Norður &spade;62 &heart;KG94 ⋄D5 &klubs;Á8542 Vestur Austur &spade;ÁD103 &spade;G9875 &heart;87 &heart;53 ⋄G1082 ⋄K964 &klubs;D107 &klubs;93 Suður &spade;K4 &heart;ÁD1062 ⋄Á73 &klubs;KG6 Suður spilar 4&heart;. Meira
31. mars 2021 | Fastir þættir | 263 orð | 1 mynd

Sælkerapítsa með eðal-ostabrauðstöngum sem þú verður að prófa

Það er fátt skemmtilegra en að uppgötva nýjar vörur, sérstaklega ef um er að ræða íslenska framleiðslu sem búið er að leggja mikla vinnu og ást í. Hér notar María Gomez á Paz.is vörur frá pesto.is sem eru ótrúlega spennandi og að sögn Maríu alveg einstaklega bragðgóðar. Meira
31. mars 2021 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Verða vitni að alls konar hegðun hjá gosinu

„Síðustu dagar hafa verið dálítið strembnir, búið að vera mikið að gera en krefjandi og skemmtilegt verkefni,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason, varðstjóri í almennu deildinni í lögreglunni á Suðurnesjum, spurður út í það hvort ekki hafi verið... Meira

Íþróttir

31. mars 2021 | Íþróttir | 741 orð | 2 myndir

„Skyldusigur“ gegn liði sem lék Ísland grátt?

Liechtenstein Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar talað hefur verið um „skyldusigur“ í leiknum gegn Liechtenstein í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer á Rheinpark-leikvanginum í Vaduz í kvöld kemur strax upp í hugann viðureign þjóðanna sem þar fór fram 17. október árið 2007. Meira
31. mars 2021 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 16-liða úrslit, seinni leikir: Ademar León &ndash...

Evrópudeild karla 16-liða úrslit, seinni leikir: Ademar León – Kristianstad 31:34 • Teitur Örn Einarsson skoraði 4 mörk fyrir Kristianstad en Ólafur Andrés Guðmundsson var ekki í hópi liðsins. *Kristianstad áfram, 68:58 samanlagt. Meira
31. mars 2021 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Fjögur Íslendingalið eftir í Evrópudeildinni

Fjögur Íslendingalið tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í gær. Meira
31. mars 2021 | Íþróttir | 477 orð | 3 myndir

*Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir hefur ákveðið að leika með...

*Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir hefur ákveðið að leika með KA/Þór, uppeldisliði sínu, frá og með næsta tímabili en hún skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Akureyrarliðið. Meira
31. mars 2021 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

KA fær þrjá öfluga leikmenn

Þrír afar öflugir leikmenn hafa skrifað undir samninga við KA um að leika með handknattleiksliði félagsins frá og með næsta keppnistímabili. Meira
31. mars 2021 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, L-riðill: Zaragoza – Sassari...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, L-riðill: Zaragoza – Sassari 105:88 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 7 stig fyrir Zaragoza og tók fimm fráköst á níu mínútum. *Zaragoza 3/1Nymburk 3/0, Bamberg 1/3, Sassari 0/3. Meira
31. mars 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Möguleikinn enn þá til staðar

Alls eru fimmtán útileikmenn leikfærir hjá U21-árs landsliðinu í knattspyrnu þegar liðið mætir Frakklandi í lokaleik sínum í lokakeppni EM 2021 í C-riðli keppninnar í Györ í Ungverjalandi í dag. Meira
31. mars 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ómar einn af sjö bestu í mars

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Magdeburg, er einn þeirra sjö leikmanna sem koma til greina sem besti leikmaður marsmánaðar í sterkustu deild heims, þýsku 1. deildinni. Meira
31. mars 2021 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

Óvænt uppstilling í Vaduz?

Ísland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það má leiða að því líkur að byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu verði óhefðbundið þegar það mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Rheinpark-leikvanginum í Vaduz í J-riðli undankeppninnar. Meira
31. mars 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Stórsigrar hjá Belgum og Hollendingum

Cristiano Ronaldo var á skotskónum í 3:1-sigri Portúgala þegar liðið heimsótti Lúxemborg í Lúxemborg í A-riðli undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í gær. Gerson Rodrigues kom Lúxemborg yfir á 30. Meira
31. mars 2021 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Aserbaídsjan – Serbía 1:2 Lúxemborg...

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Aserbaídsjan – Serbía 1:2 Lúxemborg – Portúgal 1:3 *Portúgal 7, Serbía 7, Lúxemborg 3, Aserbaídsjan 0, Írland 0. Meira

Viðskiptablað

31. mars 2021 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

30.000 pantanir á mánuði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira en 30 þúsund veitingahúsabókanir eru gerðar á mánuði í gegnum dineout.is og appið Dineout Iceland. Framkvæmdastjórinn segir Ísland vera prufumarkað og útrás er í kortunum. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 509 orð | 2 myndir

300 m. kr. endurnýjun á Hellu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Glerverksmiðjan Samverk á Hellu veltir nálægt einum milljarði króna. Eftir breytingar er hún orðin ein sú fullkomnasta í Evrópu. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 313 orð

Allt til sölu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Uppgangur íslenskrar ferðaþjónustu hefur að einhverju leyti skemmt fyrir manni sakleysið sem maður var haldinn gagnvart íslenskri náttúru. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Erlend fjárfesting minnkar enn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Enn dró úr stöðu erlendra fjárfesta á íslenskum verðbréfamarkaði í febrúar og eru nú kvikar krónueignir í eigu erlendra aðila orðnar hverfandi litlar að sögn sérfræðings. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 679 orð | 1 mynd

Fleiri straumar...

Lengi vel voru stóru og kröftugu fyrirtækin markaðsráðandi í samkeppni enda höfðu þau eðlilega meiri slagkraft en þau minni. Og hjörðin fylgdi oft þeim stóru og sterku í þeirri vissu að fjöldinn hefði „rétt fyrir sér“. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir

Fyrirtæki græða á styttri vinnuviku

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með breyttum vinnubrögðum má afkasta jafnmiklu á fjórum dögum í stað fimm. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 374 orð

Hvað er eiginlega að ske?

Í fullkomnum heimi leysa lögmál markaðarins úr flestum vanda og flestir viðurkenna reyndar að hann sé þess betur umkominn en önnur kerfi sem á valdi mannsins eru. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 637 orð | 1 mynd

Mikilvægt hlutverk verjenda í sakamálum

Nýverið fékk lögregla verjanda settan af í alvarlegu morðmáli sem er til rannsóknar hérlendis. Var krafan á því reist að verjandinn væri vitni í málinu en ekki á öðrum grundvelli. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Samruni Kviku, TM og Lykils samþykktur

Fjármálaþjónusta Hluthafafundir Kviku banka hf., TM hf. og Lykils fjármögnunar hf. samþykktu í gær að sameina félögin þrjú undir nafni og kennitölu Kviku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félögin sendu frá sér eftir lokun markaða í gær. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 414 orð | 1 mynd

Síðasta kvöldmáltíðin

Mikið atvinnuleysi og aukinn ójöfnuður er ein afleiðing núverandi kreppu og mjög auknar kröfur eru um að stjórnvöld leysi það með tilheyrandi millifærsluaðgerðum og jafnvel áframhaldandi hallarekstri og skuldaaukningu. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 484 orð | 1 mynd

Skortur á sérbýli þrýstir upp verðinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðum í smíðum utan höfuðborgarsvæðisins fækkar milli ára. Lóðaskortur er sagður meginástæðan fyrir fækkuninni. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 417 orð | 1 mynd

Stóruppbygging í pípunum í Húsafelli

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Til sölu verða boðin allt að 75 heilsárshús í landi Húsafells. Eigendur munu geta leigt húsin út í samstarfi við Hótel Húsafell. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 1066 orð | 1 mynd

Tígrishvolpur veldur óskunda

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Þrátt fyrir sakaferil stjórnandans fékk nær óþekktur vogunarsjóður fyrirgreiðslu upp á marga tugi milljarða dala hjá alþjóðlegum bönkum. Fjárfestingar sjóðsins mislukkuðust og leiddu til brunaútsölu á verðbréfum. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 826 orð | 1 mynd

Var frábært að setjast aftur á skólabekk

Á aðalfundi VÍS 19. mars síðastliðinn tók Stefán Héðinn við starfi stjórnarformanns. Meira
31. mars 2021 | Viðskiptablað | 3177 orð | 1 mynd

Vinnuvikan þarf ekki að vera svona löng

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í nýrri bók er farið í saumana á því hvernig fyrirtæki og stofnanir hafa stytt vinnuvikuna með góðum árangri. Meira

Ýmis aukablöð

31. mars 2021 | Blaðaukar | 40 orð | 1 mynd

Snillingurinn siglir

Virtuosa eða „Snillingurinn“, nýjasta skemmtiferðaskip skipafélagsins MSC Cruises lagði af stað í gær í jómfrúrferð sína, frá skipasmíðastöð sinni í Saint-Nazaire í Frakklandi til Le Havre við Ermarsund. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.