Greinar miðvikudaginn 7. apríl 2021

Fréttir

7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð

11 milljarðar frá útlöndum

Tekjur sem landsmenn fengu frá öðrum löndum á árinu 2019 voru rúmir 11,3 milljarðar og jukust um 973 milljónir milli ára. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Atriði fyrir stóra ævintýramynd tekið upp á Íslandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Um 60-70 manns komu að tökum á atriði fyrir stórmyndina Dungeons & Dragons hér á landi á dögunum. Talsverð eftirvænting er fyrir gerð myndarinnar og verður íslenskt landslag áberandi í hluta hennar. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 3 myndir

Hannes segist vera sameignarsinni

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir frjálshyggjuna ekki fullnægjandi því hún svari ekki spurningum um tilgang lífsins. Þar bæti íhaldsstefnan frjálshyggjuna upp, svo úr verði frjálslynd íhaldsstefna, samofin vestrænni menningu. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 894 orð | 3 myndir

Hærri tekjur og meiri eignir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tekjur og eignir landsmanna jukust á hagsældarárinu 2019 og útlendingar héldu áfram að flykkjast til landsins í leit að vinnu. Nær einn af hverjum fimm framteljendum á skattgrunnskrá Skattsins var með erlent ríkisfang. Meira
7. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Kalla eftir aðild að NATO

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Rússar taka hugmyndinni að aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu (NATO) af lítilli gleði og segja hana til þess fallna að flækja enn frekar og gera ástandið í stríðshrjáðu austanverðu landinu enn erfiðara. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Sjónarspil Eldgosið á Reykjanesskaga heldur áfram að koma okkur á óvart. Nýjar sprungur mynduðust á öðrum degi páska og hraunstraumar lágu niður í Meradali, við hlið... Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Lágmarka áhættuna á svæðinu

Freyr Bjarnason Guðni Einarsson Tveir farvegir hafa myndast fyrir hraunið sem rennur frá gígnum fyrir ofan Meradali á Reykjanesskaga. Ekki er vitað hvenær seinni farvegurinn myndaðist en hann varð auðsjáanlegri þegar rökkva tók í gærkvöldi. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð

Leifur lætur af störfum

Leifur Garðarsson hefur óskað eftir því að láta af störfum sínum sem skólastjóri Áslandsskóla frá 1. apríl. Unnur Elva Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri mun sinna starfi skólastjóra Áslandsskóla til 1. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð

Lægsta hlutfall skulda í 28 ár

Skuldir einstaklinga sem hlutfall af eignum þeirra hafa lækkað ár frá ári á umliðnum árum og hafa þær ekki verið lægri samanborið við eignir landsmanna í tæpa þrjá áratugi eða frá 1992. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Miðbæjarkötturinn Baktus í góðum höndum

Miðbæjarkötturinn Baktus, sem heldur gjarnan til í verslun Gyllta kattarins, leitaði í verslun Icewear á páskadag þegar venjulegar bækistöðvar hans í Gyllta kettinum voru lokaðar. Þar fann hann faðm afgreiðslustúlkunnar Hólmfríðar. Meira
7. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

N-Kóreumenn hættir við að sækja Ólympíuleika

Norður-Kóreumenn hafa hætt við þátttöku í ólympíuleikunum í Tókýó sem áformaðir eru í júlí af ótta við kórónuveirufaraldurinn, að sögn íþróttaráðuneytisins í Pyongyang. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð

Ósammála um framhaldið

Skiptar skoðanir eru á því meðal alþingismanna hvaða braut skuli feta, nú þegar ljóst er að ólögmætt er að skylda fólk frá áhættusvæðum til dvalar á sóttkvíarhóteli hafi það aðstöðu til að sæta sóttkví annars staðar. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Sex ættliðir voru saman við skírn í Sandgerði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Genin eru góð, í ættinni er langlífi og flest höfum við ung orðið foreldrar. Slíkt kann að skýra að sex ættliðir nái saman, sem er fátítt,“ segir Sigursveinn Bjarni Jónsson í Sandgerði. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð

Skot úr íslensku landslagi í stórmynd

Íslenskt landslag verður áberandi í ævintýramyndinni Dungeons & Dragons. 60-70 manns komu að tökum á atriði fyrir myndina á dögunum en stórleikarar fara með aðalhlutverk myndarinnar. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 1065 orð | 4 myndir

Sóttvarnir gætu verið settar í uppnám

Alexander Gunnar Kristjánsson Veronika Steinunn Magnúsdóttir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir úrskurð héraðsdóms um ólögmæti skyldusóttkvíar í sóttvarnahúsi „óheppilegan út frá sóttvarnasjónarmiðum“ og að hann geti sett sóttvarnir hér á landi í uppnám. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna í gær. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Sveinn Sigurbjarnarson

Sveinn Sigurbjarnarson, bílstjóri og framkvæmdastjóri á Eskifirði, lést 30. mars síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein, 75 ára að aldri. Sveinn var fæddur á Hafursá á Héraði 21. júlí árið 1945, fjórði í röð átta systkina. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Svifryk yfir mörkum og ekki hægt að sópa

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Styrkur svifryks mældist 102 míkrógrömm á rúmmetra í gærmorgun og styrkur köfnunarefnisdíoxíðs var 28 míkrógrömm á rúmmetra. Svipaða sögu var að segja frá mælistöðinni við Bústaðaveg og Háaleitisbraut. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 358 orð

Sæmilega ánægð í þröngri stöðu

Þór Steinarsson thor@mbl.is „Framkvæmdirnar á Korpuskóla voru kynntar fyrir okkur af sérfræðingi Eflu og við erum ánægð með hennar aðkomu og treystum henni fyrir verkinu. Hún lýsti því yfir að það hefði náðst fyrir allar rakaskemmdir sem fundust í íverurýmum barnanna og við erum sátt við það.“ Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Tengsl voru milli mannanna

Einhver tengsl voru á milli Daníels Eiríkssonar, sem lést sl. laugardag af áverkum sem hann hlaut þegar ráðist var á hann í Kópavogi á föstudag, og mannsins sem situr í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar málsins. Meira
7. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Tvöfalt meiri kvika vellur upp

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta heldur áfram að koma okkur á óvart,“ sagði dr. Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við HÍ, um eldsumbrotin í Fagradalsfjalli. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2021 | Staksteinar | 212 orð | 2 myndir

Frelsissvipting dæmd ólögmæt

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leggja mikið undir með vafasamri reglugerð um skyldudvöl í sóttvarnahúsi og svo með því að áfrýja niðurstöðu héraðsdóms um ólögmæti reglugerðarinnar til Landsréttar. Meira
7. apríl 2021 | Leiðarar | 723 orð

Grænland í kastljósi

Það var kosið á Grænlandi í gær. Fjörutíu og eitt þúsund Grænlendingar höfðu atkvæðisrétt. Í aðdraganda kosninga var fullyrt að mikið væri undir og ekki aðeins fyrir Grænlendinga. Bent var á að stjórnarflokkur krata, Siumut, virtist í meiri hættu en áður að missa niður valdaaðstöðu sína. Seinustu birtu kannanir bentu til þeirrar niðurstöðu. En „fréttaskýrendur“ sögðu hitt þó þekkt að aðalflokkur stjórnarandstöðu (IA - Iniuit Ataqatigiit) fengi byr í könnunum sem skilaði sér ekki úr kjörkössunum. Meira

Menning

7. apríl 2021 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd

Fyrsti hinsegin Captain America

Marvel Comics hyggst fagna 80 ára afmæli Captain America með nýrri teiknimyndaseríu sem nefnist The United States of Captain America og væntanleg er í júní. Meira
7. apríl 2021 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

Hreyfimyndahátíð í miðbænum

Hreyfimyndahátíðin Physical Cinema Festival verður haldin utandyra í miðbæ Reykjavíkur 10.-17. apríl og verða sýnd á henni valin verk eftir íslenska og erlenda höfunda. Meira
7. apríl 2021 | Kvikmyndir | 863 orð | 4 myndir

Hver seldi Biblíubréfið?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leyndarmálið nefnist ný heimildarmynd Björns B. Björnssonar sem frumsýnd verður á RÚV í kvöld, 7. apríl, kl. 20. Meira
7. apríl 2021 | Myndlist | 274 orð | 1 mynd

Rotta á leið á uppboð

Risastór veggmynd eftir breska listamanninn Banksy var um nýliðna helgi flutt frá Englandi til Hollands þar sem ætlunin er að bjóða verkið upp á uppboði hjá uppboðshúsinnu Hessink's í borginni Zwolle í byrjun næsta mánaðar. Meira
7. apríl 2021 | Kvikmyndir | 155 orð | 3 myndir

SAG-verðlaunin afhent

Verðlaun Sambands kvikmynda- og sjónvarpsleikara í Bandaríkjunum (SAG) voru veitt um helgina. Kvikmyndin The Trial of the Chicago 7 var verðlaunuð fyrir besta leikhópinn. Meira
7. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Skjálausar stundir eru bestu stundir

Í ofgnótt alls sem fylgir vestrænum nútímasamfélögum getur verið kærkomin hvíld að kjósa að njóta ekki nokkurs af öllu því sem í boði er. Meira

Umræðan

7. apríl 2021 | Aðsent efni | 923 orð | 1 mynd

Frelsi og sjálfsábyrgð íslenskrar þjóðar

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Sem sjálfstæð þjóð stöndum við nú veikum fótum. Ef svo heldur fram sem horfir er alls ekki víst að frjálslynd lýðræðishefð haldi hér velli." Meira
7. apríl 2021 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Lögrétta

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Látum vera að löggjafinn skipi framkvæmdavaldið, en dómsvaldið á að vera algerlega óháð löggjafanum." Meira
7. apríl 2021 | Aðsent efni | 535 orð | 2 myndir

Ramsar-sáttmálinn og íslenskar mýrar

Eftir Svein Hallgrímsson: "Í Ramsar-sáttmálanum þýðir wetland ekki mýri frekar land alsett tjörnum og hólmum." Meira
7. apríl 2021 | Velvakandi | 306 orð | 1 mynd

Tryggingastofnun og 47. gr. almannatryggingalaga

Þær töluðu nánast daglega í síma Jóna og Sigrún dóttir hennar. Sigrún býr á Selfossi, vinnur skrifstofustörf á fasteignasölu og þar eru líka lögfræðingar með aðsetur. Meira
7. apríl 2021 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Tækifærin maður

Við erum í dauðafæri með að ná okkur hratt og örugglega upp úr þeim áföllum sem á okkur hafa dunið og við verðum að nýta þau. Okkur hefur gengið betur en flestum þjóðum að eiga við óværuna sem dunið hefur á heiminum. Meira

Minningargreinar

7. apríl 2021 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Albert Ólafsson

Albert Ólafsson fæddist á Ólafsfirði 20. júlí 1936. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 29. mars 2021. Foreldrar hans voru Ólafur Sæmundsson, f. 27. september 1913, d. 1. júní 1995, og María Stefánsdóttir, f. 8. desember 1914, d. 7. október... Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2021 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Ingunn Eyjólfsdóttir

Ingunn Eyjólfsdóttir fæddist 14. apríl 1928. Hún lést 13. mars 2021. Útför Ingunnar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2021 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

Ólöf Guðmundsdóttir

Ólöf Guðmundsdóttir fæddist á Siglufirði þann 26. september 1946. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 15. mars 2021 eftir langvinn veikindi. Foreldrar hennar voru Guðmundur Bjarnason, f. 25.10. 1916, d. 5.4. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2021 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Ómar Þór Helgason

Ómar Þór Helgason bifreiðastjóri, fæddist 11. júlí 1941 í Reykjavík. Hann lést 20. janúar 2021. Foreldrar hans voru Helgi Jóhannsson Hafliðason, bifvélavirki frá Búðum í Eyrarsveit, f. 18.8. 1908, d. í Reykjavík 30.1. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2021 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Róbert Már Róbertsson

Róbert Már Róbertsson fæddist í Reykjavík 3. október 1980. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 9. mars 2021. Hann var sonur Róberts Jónssonar sem lést 2013 og Sonju Óskar Jónsdóttur, f. 1951. Systkini Róbert samfeðra 1) Snædís, f. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2021 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Sigurgeir Magnússon

Sigurgeir Magnússon fæddist 20. maí 1934 á Vigdísarstöðum í Húnaþingi vestra. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 20. mars 2021. Foreldrar hans voru Magnús Sigurgeirsson, f. 16.10. 1892, d. 13.7. 1943, og Kristrún Sigríður Sigurðardóttir,... Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2021 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Steinunn Margrét Sigurðardóttir

Steinunn Margrét Sigurðardóttir fæddist í Hvammi í Lóni 16. maí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn 29. apríl 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Snjólfsson, f. 17.1. 1894, d. 19.3. 1949 og Guðrún Halldórsdóttir, f. 7.4. 1892. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2021 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Þórhallur Hjörtur Hermannsson

Þórhallur Hjörtur Hermannsson fæddist 12. nóvember 1927. Hann lést 22. mars 2021. Útför Þórhalls fór fram 6. apríl 2021. Vegna mistaka í vinnslu birtist eftirfarandi grein ekki með greinum um Þórhall. Beðist er afsökunar á því. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

7. apríl 2021 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. Rbd2 Ba7 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. Rbd2 Ba7 7. Bb3 d6 8. Rf1 Be6 9. Rg3 0-0 10. h3 h6 11. 0-0 He8 12. Ba4 b5 13. Bc2 d5 14. exd5 Bxd5 15. He1 Dd7 16. Be3 Bb6 17. a3 Had8 18. Bxb6 cxb6 19. He3 Rh7 20. De2 Rg5 21. Rxg5 hxg5 22. Meira
7. apríl 2021 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Erlendur Helgi Jóhannesson

30 ára Erlendur er Akureyringur en býr í Garðabæ. Hann er vélfræðingur að mennt frá Vélskóla Íslands og er tækjaforritari hjá Völku ehf. Maki : Arna Mekkín Ragnarsdóttir, f. 1987, sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Garðabæjar og er að læra tækniteiknun. Meira
7. apríl 2021 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

Frjálslynd íhaldsstefna

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson er gestur í Þjóðmálunum í dag. Meira
7. apríl 2021 | Árnað heilla | 684 orð | 4 myndir

Keyrði um sem Hérastubbur

Hulda Björk Stefánsdóttir er fædd 7. apríl 1971 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hún var í sveit á sumrin hjá frænku sinni og eiginmanni hennar, Huldu Tryggvadóttur og Kjartani Halldórssyni á Rauðkollsstöðum í Eyjahreppi á Snæfellsnesi. Meira
7. apríl 2021 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Kolbrún Georgsdóttir

40 ára Kolbrún er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði. Hún er með BS í landfræði frá Háskóla Íslands og er með meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá HÍ. Kolbrún er heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Maki : Helgi Magnússon, f. Meira
7. apríl 2021 | Í dag | 292 orð

Nýjar málsháttalimrur og fleira gott

H elgi Ingólfsson skrifar á Boðnarmjöð: „Margs konar nýjar málsháttalimrur (ort á annan í páskum 2021 til að auka frumleika páskaeggjaframleiðenda, eftir að margir fésbókarvinir mínir kvörtuðu undan því að fá sömu málshættina ár eftir ár)“:... Meira
7. apríl 2021 | Fastir þættir | 161 orð

Stórbændur. V-Allir Norður &spade;G85 &heart;2 ⋄KG86 &klubs;D8754...

Stórbændur. V-Allir Norður &spade;G85 &heart;2 ⋄KG86 &klubs;D8754 Vestur Austur &spade;ÁK1032 &spade;974 &heart;D &heart;KG10976 ⋄109742 ⋄5 &klubs;62 &klubs;G103 Suður &spade;D6 &heart;Á8543 ⋄ÁD3 &klubs;ÁK9 Suður spilar 4&heart;. Meira
7. apríl 2021 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Syndir fortíðarinnar afhjúpast

Silja Hauksdóttir leikstjóri stýrði sjónvarpsþáttaseríunni Systrabönd sem kom út á Sjónvarpi Símans Premium um páskana. Þeir Logi Bergmann og Siggi Gunnars heyrðu í Silju í Síðdegisþættinum og fengu að vita meira um þættina og vinnslu þeirra. Meira

Íþróttir

7. apríl 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Albert í liði umferðarinnar

Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í liði umferðarinnar í hollensku úrvalsdeildinni hjá netmiðlinum AD eftir leikina um páskahelgina. Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Alexander í átta liða úrslit

Alexander Petersson og samherjar hans í þýska toppliðinu Flensburg eru komnir í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik án þess að þurfa að spila. Zagreb frá Króatíu gat ekki mætt til leiks vegna kórónuveirusmita. Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 1001 orð | 2 myndir

Beðið í startholum með sviðsmyndir

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Körfuknattleikssamband Íslands vinnur eftir tveimur sviðsmyndum varðandi áframhald á Íslandsmótinu þegar keppni verður leyfð á nýjan leik. Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Finnst danska deildin vera gríðarlega sterk

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, segist taka ákvörðun á næstunni um hvort hún leiki áfram með Vendsyssel eða reyni fyrir sér annars staðar. Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Frakkland Aix – Montpellier 27:32 • Kristján Örn Kristjánsson...

Frakkland Aix – Montpellier 27:32 • Kristján Örn Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Aix. *Efstu lið: Paris SG 36, Montpellier 34, Nantes 26, Aix 22, Limoges 22. Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Fyrsti meistaratitill Baylor

Baylor Bears varð í fyrrinótt bandarískur háskólameistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti en Baylor-háskólinn er í Waco í Texas. Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

*Handknattleiksmaðurinn norski Bjarte Myrhol leggur skóna á hilluna...

*Handknattleiksmaðurinn norski Bjarte Myrhol leggur skóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar, en Noregur mun keppa í handknattleik í karlaflokki á Ólympíuleikunum í fyrsta skipti frá 1972. Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Í Kópavogi næstu þrjú ár

Knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks um þrjú ár. Áslaug, sem er uppalin á Egilsstöðum, hefur leikið með Breiðabliki frá árinu 2018. Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Króatinn í raðir ÍA á nýjan leik

Króatíski knattspyrnumarkvörðurinn Dino Hodzic er kominn í raðir úrvalsdeildarliðs ÍA á nýjan leik en hann hefur samið um að leika með liðinu á þessu keppnistímabili. Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Manchester City &ndash...

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Manchester City – Dortmund 2:1 Kevin De Bruyne 19., Phil Foden 90. – Marco Reus 84 Real Madrid – Liverpool 3:1 Vinícius Júnior 27., 65., Marco Asensio 36. – Mohamed Salah 51. Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

NBA-deildin Toronto – Washington 103:101 Brooklyn – New York...

NBA-deildin Toronto – Washington 103:101 Brooklyn – New York 114:112 Dallas – Utah 111:103 Minnesota – Sacramento 116:106 Oklahoma City – Detroit 108:132 San Antonio – Cleveland 101:125 Houston – Phoenix 130:133... Meira
7. apríl 2021 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Tvítugur Brassi fór illa með Liverpool

Liverpool á erfitt verk fyrir höndum þegar Real Madrid kemur í heimsókn á Anfield á miðvikudag eftir viku. Spænska liðið vann sanngjarnan 3:1-heimasigur í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Meira

Viðskiptablað

7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Berjasvengd landans hefur farið þverrandi

Innflutningur Eitthvað virðist smekkur Íslendinga á berjum hafa breyst á síðustu misserum ef marka má tölur yfir innflutt magn hinnar vítamínríku og heilnæmu fæðu. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 463 orð | 1 mynd

Ef Lil Nas X væri viskí

Það hefur vonandi ekki farið fram hjá lesendum að söngvarinn flinki Lil Nas X gerði allt vitlaust í lok mars með mjög svo ögrandi tónlistarmyndbandi við lagið „Montero (Call Me by Your Name)“. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Efnahagslegur bati hvílir á vexti ferðaþjónustu

Nýjustu fréttir af afhendingu bóluefna sýna að markmið stjórnvalda um að um 190 þúsund Íslendingar verði bólusettir í lok júní muni standast. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 753 orð | 1 mynd

Eitt besta ár Húsasmiðjunnar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Byggingarvöruverslunin Húsasmiðjan velti rúmum 20 milljörðum í fyrra. Árið var eitt hið besta á síðustu 20 árum. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 260 orð

EY598 tákn nýrra tíma

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í gærmorgun tók Boeing 787 þota arabíska flugfélagsins Etihad Airways á loft frá flugvellinum í Abu Dhabi. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 283 orð | 1 mynd

Fjórir berjast um Iceland Travel

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lokaþátturinn í söluferli Iceland Travel, dótturfélags Icelandair Group, er að hefjast. Fjórir fjárfestahópar berjast um hituna. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 2249 orð | 2 myndir

Hefur vaxið með netversluninni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Flutningafyrirtækið TVG-Xpress var stofnað í kringum þjónustu við netrisann Asos en hefur vaxið hratt með aukinni netverslun síðustu misseri: Fjöldi innlendra sendinga sextánfaldaðist milli áranna 2019 og 2020 og afgreiddi félagið tæplega 500 sendingar á dag í fyrra að jafnaði. Fram undan er fjölgun afhendingarstaða á höfuðborgarsvæðinu til að spara viðskiptavinum fé og fyrirhöfn. Forstöðumaður TVG-Xpress reiknar með að eftirspurnin aukist eftir því sem þjónustuframboðið eykst. Markmiðið sé að sjálfsafgreiðslustöðvarnar séu í hverju hverfi. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 867 orð | 1 mynd

Kemur í ljós hvort skemmtiferðaskipin mæta

Á rólegu ári notaði Díana Mjöll tækifærið og settist aftur á skólabekk til að leggja stund á fjallamennskunám. Er vonandi að nóg verði að gera í greininni með sumrinu. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Nýskráningum bíla fækkar milli ára

Bílasala Nýskráningar bifreiða í marsmánuði sl. voru 7,8% færri en á sama tíma á síðasta ári. 1.075 bílar voru skráðir í mánuðinum samanborið við 1.166 í mars í fyrra. Þetta kemur fram í tölum Bílgreinasambandsins. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 1246 orð | 1 mynd

Óvæntar skuggahliðar hærri skatta

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Biden vill snarhækka skatta á bandarísk fyrirtæki og helst fá þjóðir heims í eitt allsherjar skattpíningarsamstarf. Af því tilefni er ágætt að rifja upp hve miklu tjóni það getur valdið þegar skattar hækka upp úr öllu valdi. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Ráðast í risa-fjárfestingu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Securitast hefur fest kaup á byggingum við Tunguháls þar sem fyrirtækið hyggst koma upp nýjum höfuðstöðvum. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 274 orð

Seðlabankastjóri hyggst leita hagræðingar

Í upphafi árs 2020 gekk í gegn sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 114 orð

Sérstaða Íslandspósts á undanhaldi

Hannes Alfreð segir TVG X-press nú ná til um 80% landsmanna með heimkeyrsluþjónustu samdægurs. Stefnt sé að því að auka hlutfallið umtalsvert á þessu ári. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 481 orð | 1 mynd

Skuldabréfafjárfestingar dottnar úr tísku á árinu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fé leitar nú í meira mæli en áður inn í hlutabréfasjóði, á meðan skuldabréfafjárfestingar eru dottnar úr tísku. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 187 orð | 2 myndir

Stefna á sjálfsafgreiðslu í öllum hverfum

TVG-Xpress hefur á fáum árum margfaldað umsvifin með aukinni netverslun. Fyrirtækið sér mikil tækifæri í sjálfsafgreiðslu. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 603 orð | 1 mynd

Sveigjanleiki í opinberum innkaupum

Í flóknum tæknilegum útboðum, svo sem við kaup á stórum hugbúnaðarlausnum, getur verið nauðsynlegt að aðlaga lausnir að þörfum kaupanda. Meira
7. apríl 2021 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan lækkaði í mars

Hlutabréf Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands lækkaði um 0,6% í mars og stendur vísitalan nú í 2.885,2 stigum. Heildarviðskipti með hlutabréf í mars námu 91,8 milljörðum króna eða 3.990 milljónum á dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.