Greinar miðvikudaginn 14. apríl 2021

Fréttir

14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð

Á kolmunnavertíð suður af Færeyjum

Íslensku uppsjávarskipin hafa síðustu daga tekið stefnuna á kolmunnamið fyrir sunnan Færeyjar. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Bíða með að nota bóluefni Janssen

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við mbl.is í gær, að beðið verði með að bólusetja með Janssen-bóluefninu þar til frekari upplýsingar berist um hvað sé í gangi. Eins og mbl. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Eldfjallagasið hafði áhrif á heilsu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eldfjallagas frá gosinu í Holuhrauni 2014-2015 leiddi til umtalsverðrar aukningar öndunarfærasjúkdóma á Reykjavíkursvæðinu meðan mengunar frá gosinu gætti. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Farin að ræða frekari tilslakanir

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum munu ganga í gildi á morgun, fimmtudag, og gilda næstu þrjár vikur. Þetta var kynnt að loknum ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Meira
14. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Fresta dreifingu á bóluefni Johnson & Johnson

Bandaríska lyfjafyrirtækið Johnson & Johnson tilkynnti í gær að það hygðist fresta dreifingu á bóluefni sínu gegn kórónuveirunni í Evrópu tímabundið eftir að bandarísk stjórnvöld ákváðu að stöðva notkun þess í gærmorgun. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Gasið frá gosinu fýkur til byggðar

Veðurstofa Íslands spáir því að í dag sé líklegt að gasmengunar verði vart á höfuðborgarsvæðinu. Brennisteinsdíoxíð úr eldgosinu í Geldingadölum mun að öllum líkindum svífa í átt að byggð miðað við veðurskilyrði. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Gosopin í Geldingadölum orðin átta

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Sérfræðingar Veðurstofu Íslands flugu ásamt Landhelgisgæslunni yfir gosstöðvarnar í gær og í ljós kom að gosopin eru orðin átta talsins. Fregnir af því bárust í gærmorgun. Meira
14. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hyggst kalla herliðið heim

Joe Biden Bandaríkjaforseti hyggst tilkynna í dag, miðvikudag, ákvörðun sína um að allir bandarískir hermenn muni yfirgefa Afganistan fyrir 11. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Gos Ljósmyndari Morgunblaðsins náði stórbrotnum myndum af eldgosinu í Geldingadölum á flugi yfir svæðið í gær. Fjögur ný gosop mynduðust í gærmorgun og ekkert lát er á... Meira
14. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Leggur til leiðtogafund

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti lagði í gær til að hann og Vladimír Pútín Rússlandsforseti hittust á fundi og ræddu þar leiðir til þess að draga úr þeirri spennu sem komin væri upp í samskiptum Rússlands og Úkraínu. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Lægri og lengri köll brimlanna á fengitíma

Landselsbrimlar við Íslandsstrendur virðast gefa frá sér lengri og lægri hljóð á fengitíma en landselir við Danmörku og Svíþjóð og það gæti markast af mögulegri ógn í umhverfi þeirra. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 572 orð | 3 myndir

Lögmæti reglugerðar áður verið dregið í efa

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn leiðir til verðhækkana á flugfrakt

Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo, segir óhappið í Súez-skurðinum hafa aukið spennuna í fraktflugi. Verð fyrir fraktina hafi verið á uppleið vegna framboðsbrests af völdum kórónuveirufaraldursins. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Órólegra en á horfðist í pólitíkinni

Andrés Magnússon andres@mbl.is Að flestu leyti er rólegra í stjórnmálum en vænta mætti í aðdraganda kosninga, bæði út frá hrakspám um ríkisstjórnarsamstarfið frá upphafi kjörtímabils, en einnig miðað við tröllaukin verkefni heimsfaraldursins. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Ritstjóri í 25 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fréttablað Íslendingafélagsins í Bresku Kólumbíu í Kanada (ICCBC) er gefið út mánaðarlega 10 mánuði á ári. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Sala ferðavagna margfaldast á milli ára

Sala á ferðavögnum er margföld miðað við sama tíma í fyrra. Á vef Samgöngustofu má sjá að það sem af er þessu ári hafa 90 hjólhýsi verið nýskráð. Á sama tíma í fyrra, frá janúar til mars, hafði til samanburðar 21 hjólhýsi verið skráð. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Spúa gasi yfir borgina

Oddur Þórðarson Guðni Einarsson Líklegt er að brennisteinsdíoxíð streymi frá eldgosinu í Geldingadölum yfir höfuðborgarsvæðið í dag. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar þá við sem eru viðkvæmir fyrir. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Svifrykið eykst jafnan með meiri ökuhraða

Karítas Ríkharðsdóttir Sigurður Bogi Sævarsson Skiptar skoðanir eru um þær hugmyndir Dags B. Eggertssonar borgarstjóra að lækka hámarkshraða á götum Reykjavíkur úr 50 km í 30 km á nagladekkjatímanum frá 1. nóvember til 15. apríl í því skyni að draga úr svifryksmengun. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Umferðin svipuð og fyrir faraldur

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu var miklu meiri í marsmánuði en í sama mánuði á síðasta ári. Munar þar fjórðungi. Umferðin var orðin nærri því eins mikil og var í mars 2019, fyrir kórónuveirufaraldurinn, og vantar aðeins rúmt prósent upp á. Meira
14. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vildu að Salvator Mundi væri sýndur við hlið Mónu Lísu í Louvre-safninu

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu greiddu árið 2017 450 milljónir dala, um 47 milljarða íslenskra króna, fyrir málverkið Salvator Mundi (Frelsari heimsins) sem eignað er Leonardo da Vinci og varð það dýrasta listaverk sögunnar. Meira
14. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Vilja tæpan milljarð dala í skaðabætur

Egypsk stjórnvöld gerðu í gær risaskipið MV Ever Given upptækt, en þau krefjast þess að eigandi þess greiði sér 900 milljónir bandaríkjadala, eða sem nemur um 115 milljörðum íslenskra króna, í skaðabætur vegna strands skipsins í Súez-skurðinum. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2021 | Leiðarar | 694 orð

Enn ein atlagan

Nýjasta útspil vinstri meirihlutans í borgarstjórn er að lækka hraða bíla úr 50 km/klst. í 30 km/klst. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, pírati og formaður skipulags- og samgönguráðs borgarinnar, brást við skýrslu þar sem fram kom að minni hraði þýddi minni svifryksmengun með þessum orðum í færslu á samfélagsmiðli: Meira
14. apríl 2021 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Heldur Biden Pútín sig?

Það hitnar í kolum í Úkraínu þar sem óuppgerð mál við Rússland eru mörg eldfim. Neistar af öllum stærðum eru því óheppilegir. Nú sigla tvö bandarísk herskip um Bosporussund áleiðis til Svartahafs. Pútín forseti telur það ekki upplagt ferðalag. Meira

Menning

14. apríl 2021 | Myndlist | 1348 orð | 1 mynd

„Spennandi viðfangsefni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
14. apríl 2021 | Menningarlíf | 342 orð | 3 myndir

Merkur fornleifafundur í Egyptalandi

Fundur leifa mikillar borgar við Nílarfljótið við Lúxor í miðju Egyptalandi hefur vakið mikla athygli. Egypskir fornleifafræðingar segja þar vera fundna miðstöð stjórnar landsins fyrir rúmum 3.000 árum, á tíma Amenhoteps III. Meira
14. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Myrti hippa með köldu blóði

Hvernig siðblindur morðingi kemst upp með að flakka á milli Asíulanda, rænandi, svíkjandi og myrðandi, er alveg með ólíkindum. Meira

Umræðan

14. apríl 2021 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Ásættanlegur árangur?

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við faraldrinum hófust fyrir rúmu ári. Skilaboðin voru einföld: Brugðist verður við eftir þörfum. Ríkisfjármálunum verður beitt af fullum þunga. Meira
14. apríl 2021 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Byggt undir tvöfalt heilbrigðiskerfi

Eftir Óla Björn Kárason: "Sem sagt: Ríkisvæðing heilbrigðisþjónustunnar er í fullum gangi. Sjálfstæðir læknar eru settir út í kuldann en verst er að almenningur ber kostnaðinn." Meira
14. apríl 2021 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Draumóramenn í borgarstjórn

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Borgarlínan byggist á dýrkeyptum draumórum. Draumóra ber að varast." Meira
14. apríl 2021 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Gera tollar okkur að meðvituðum neytendum?

Eftir Ólaf Stephensen: "Eðlilegast er að við höfum sem frjálsast val á milli búvara af ólíkum uppruna." Meira

Minningargreinar

14. apríl 2021 | Minningargreinar | 2945 orð | 1 mynd

Björn Þórisson

Björn Þórisson fæddist í Kópavogi þann 7. maí 1957. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 4. apríl 2021. Björn var sonur hjónanna Þóris Finns Helgasonar, f. 27. júní 1926, d. 4. janúar 2019, og Sigurbjartar Vigdísar Björnsdóttur, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2021 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

Ingimunda Guðrún Þorvaldsdóttir

Ingimunda Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist 10. september 1929. Hún lést 29. mars 2021. Útförin fór fram 8. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2021 | Minningargreinar | 2443 orð | 1 mynd

Jóhanna Svavarsdóttir

Jóhanna Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júní 1940. Hún lést á Landspítalanum 3. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Svavar Sigurðsson, f. 10. maí 1912, d. 25. júlí 1976, og Ingibjörg Ágústa Kolbeinsdóttir, f. 26. ágúst 1915, d. 15. júní 1998. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2021 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Sigurást Indriðadóttir

Sigurást Indriðadóttir, Ásta á Leirá, fæddist 29. júní 1928. Hún lést 13. mars 2021. Útför Ástu fór fram 29. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2021 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Sævar Hólm Pétursson

Sævar Hólm Pétursson fæddist 13. nóvember 1954 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 12. mars 2021. Foreldrar Sævars voru hjónin Pétur Hólm Karlsson bifreiðarstjóri, f. 30. desember 1920 í Reykjavík, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

14. apríl 2021 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. d4 Bg7 5. Rge2 0-0 6. Rg3 c6 7. Be2 e5...

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. d4 Bg7 5. Rge2 0-0 6. Rg3 c6 7. Be2 e5 8. d5 cxd5 9. exd5 Re8 10. h4 h6 11. Be3 f5 12. f4 Rd7 13. Dd2 h5 14. 0-0-0 e4 15. Kb1 Bf6 16. Hh3 Bxh4 17. Hdh1 Bf6 18. Bxh5 gxh5 19. Rxf5 Rg7 20. g4 Rb6 21. Meira
14. apríl 2021 | Í dag | 257 orð

Dalir fyllast og landið verður flatt

Bjarni Thor Kristinsson segir frá því á Boðnarmiði að langalangalangamma hans, Guðríður Jónsdóttir, Múlakoti, Lundarreykjadal, hafi samið þessa vísu sem vissulega hafi elst vel: Gott er ekki að lifa lengur landinn vill nú eygja flest. Meira
14. apríl 2021 | Árnað heilla | 981 orð | 3 myndir

Frumkvöðulsstarf í fjármálum

Gunnar Helgi Hálfdanarson fæddist 14. apríl 1951 í Reykjavík og bjó í foreldrahúsum lengst af í Holtunum. Meira
14. apríl 2021 | Árnað heilla | 279 orð | 1 mynd

Guðmundur Óli Gunnarsson

60 ára Guðmundur Óli Gunnarsson er hljómsveitarstjóri að mennt frá Tónlistarháskólanum í Utrecht í Hollandi og hefur starfað mest við hljómsveitarstjórn. Meira
14. apríl 2021 | Í dag | 67 orð

Málið

Á næsta leiti (hæð) þýðir nálægt , á næstu grösum. „Nú sá ég Miðleiti. Þá var Efstaleiti á næsta leiti.“ Og um tíma – í nánd: sumarið er á næsta leiti ; kosningar eru á næsta leiti . Meira
14. apríl 2021 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Nýjasta tíska að fá nammið sent heim

Nýjasta nýtt í borginni er vefverslunin Nammibíllinn. Þar er hægt að panta sér alls konar góðgæti og fá sent heim innan tveggja klukkutíma. Meira
14. apríl 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Stjórnmálin í stóra samhenginu

Senn dregur til kosninga og framboðin komin á fullt við liðskönnun og liðsskipan. Andrés Magnússon fékk stjórnmálaspekingana Friðjón R. Friðjónsson og Stefán Pálsson til þess að fara vítt og breitt yfir... Meira

Íþróttir

14. apríl 2021 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Evrópumeistararnir féllu úr leik í París

Paris SG og Chelsea tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, þrátt fyrir 0:1-töp. Chelsea vann fyrri leik sinn gegn Porto 2:0 og fer því áfram með samanlögðum 2:1-sigri. Meira
14. apríl 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Fimm vantar hjá Real Madríd

Real Madrid verður án fimm lykilmanna þegar liðið heimsækir Liverpool í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu á Anfield í Liverpool í kvöld. Meira
14. apríl 2021 | Íþróttir | 443 orð | 3 myndir

*Handknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér yfirlýsingu í dag sem...

*Handknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér yfirlýsingu í dag sem varðar kærumál félagsins vegna huldumarks í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna hinn 13. febrúar. Meira
14. apríl 2021 | Íþróttir | 815 orð | 5 myndir

Hinar yngri minntu á sig

Landsliðið Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skoraði sitt fyrsta mark undir stjórn Þorsteins Halldórssonar þegar liðið gerði 1:1-jafntefli gegn Ítalíu í vináttulandsleik í Flórens á Ítalíu í gær. Meira
14. apríl 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Íþróttalífið tekur við sér á ný eftir tilslakanir á sóttvarnareglum

Æfingar og keppni í íþróttum hérlendis verður heimilað á nýjan leik frá og með morgundeginum. Þá verður 100 áhorfendum heimilt að sækja íþróttaviðburði. Meira
14. apríl 2021 | Íþróttir | 672 orð | 1 mynd

Keppt verður í næstu viku að óbreyttu

Fréttaskýring Kristján Jónsson Bjarni Helgason sport@mbl.is Ný reglugerð um sóttvarnir hérlendis mun taka gildi á morgun. Meira
14. apríl 2021 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

NBA-deildin Orlando – San Antonio 97:120 Memphis – Chicago...

NBA-deildin Orlando – San Antonio 97:120 Memphis – Chicago 101:90 New Orleans – Sacramento 117:110 Utah – Washington 121:125 Golden State – Denver 116:107 Phoenix – Houston... Meira
14. apríl 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ómar skoraði 12 í Svíþjóð

Ómar Ingi Magnússon átti enn og aftur stóreik fyrir þýska liðið Magdeburg er liðið gerði góða ferð til Svíþjóðar og vann 34:28-sigur á Kristianstad í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta. Meira
14. apríl 2021 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna Umspil, seinni leikir: Rússland – Portúgal...

Undankeppni EM kvenna Umspil, seinni leikir: Rússland – Portúgal 0:0 *Rússland vann 1:0 samanlagt og fer í lokakeppni EM 2022. Sviss – Tékkland 1:1 *Sviss komst áfram eftir vítaspyrnukeppni og fer í lokakeppni EM 2022. Meira
14. apríl 2021 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Ferndorf – Gummersbach 27:25 • Elliði Snær...

Þýskaland B-deild: Ferndorf – Gummersbach 27:25 • Elliði Snær Viðarsson lék ekki með Gummersbach vegna meiðsla. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar liðið. Spánn Barcelona – Bidasoa 35:27 • Aron Pálmarsson skoraði 3 mörk fyrir... Meira

Viðskiptablað

14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Allt að 100% hækkun í fraktinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekjur Icelandair Cargo af fraktflugi hafa aukist vegna aukinnar eftirspurnar og verðhækkana á helstu mörkuðum félagsins. Með því er flugið orðið arðbærara. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 311 orð

Auður

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í gegnum tíðina hafa margir litið auðsöfnun hornauga af ýmsum ástæðum. Og sumir þeir sem ekki eiga mikið fé horfa gjarnan öfundaraugum á þá sem það eiga og láta sig dreyma um að komast einn daginn sjálfir í sömu álnir. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 637 orð | 1 mynd

Bláa lónið lengi lifi – fyrir okkur öll

Eini valkosturinn sem stjórnendur höfðu var að segja upp starfsfólki, svo sárt sem það er. Ríkisvaldið greip þá inn í og greiddi þann kostnað sem fólst í uppsögnunum, tæpar 600 milljónir króna. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 605 orð | 4 myndir

Byggja á þéttingarreit í Borgartúni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Arnarhvoll hefur gengið í lið með fjárfestum sem hyggjast byggja 65 íbúða hús á þéttingarreit í Borgartúni. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 227 orð | 2 myndir

Fengu tvo milljarða án þess að hittast

Fjármögnun GRID gekk vel þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru og framtíðin lítur vel út. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Ferðavagnarnir að seljast upp

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Líkt og á síðasta ári seljast ferðavagnar eins og heitar lummur hjá Víkurverki. Útlit er fyrir að þeir verði allir uppseldir í júní. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 585 orð | 1 mynd

Framtíð Hæstaréttar Bandaríkjanna

Í stjórnarskrá Bandaríkjanna er fjöldi hæstaréttardómara hvergi bundinn við ákveðna tölu. Þannig voru dómararnir upphaflega sex talsins en fjölgaði smám saman upp í tíu á árunum 1807-1863. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 322 orð

Glötuð færi sjóðanna

Líkt og fjallað hefur verið um á síðum Morgunblaðsins eru íslenskir lífeyrissjóðir að springa af peningum. Eignir þeirra hafa aukist um 1.000 milljarða króna á 18 mánuðum. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 3172 orð | 2 myndir

Hvað tók svona langan tíma?

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið GRID hleypti lausn sinni formlega af stokkunum á dögunum og samhliða hófst sala á búnaðinum um allan heim. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 1261 orð | 1 mynd

Stríðskostnaður hugverkaréttinda

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Loksins er komin niðurstaða í deilu Oracle og Google og lauk með því að Hæstiréttur Bandaríkjanna rýmkaði skilgreininguna á „sanngjarnri notkun“. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 892 orð | 1 mynd

Sumir í vandræðum en aðrir blómstra

Starfsemi Ritara hefur vaxið hratt að undanförnu og fram undan eru flutningar í stærra húsnæði svo að rúma megi allt starfsfólkið. Ingibjörg Valdimarsdóttir tók við fyrirtækinu fyrir tíu árum og hefur bæði velta og starfsmannafjöldi margfaldast síðan... Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Umskipti Reita ekki fyrr en 2022

Fasteignarekstur Umskipti verða ekki í rekstri fasteignafélagsins Reita fyrr en á næsta ári, 2022, samkvæmt nýrri úttekt greiningarfyrirtækisins Jakobsson Capital. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 773 orð | 1 mynd

Veltan jókst um 76% í faraldrinum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Langbesta rekstrarár í sögu Kemi er að baki og árið 2021 lofar góðu. Árið í fyrra litaðist nær allt af kórónuveirunni. Meira
14. apríl 2021 | Viðskiptablað | 523 orð | 1 mynd

Þurrt og hentugt þegar passa skal upp á línurnar

Margir kvarta undan því hversu illa kórónuveiran hafi lagst á þá, ekki með beinum hætti heldur sleni og aukinni líkamsþyngd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.