Greinar föstudaginn 16. apríl 2021

Fréttir

16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð

Aukagjöld umfram verðlagsþróun

Sérgreinalæknar hafa fengið fjölmargar verðlagshækkanir frá því síðasti samningur þeirra við Sjúkratryggingar Íslands var gerður. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Bið eftir mati tefur fyrir endurbyggingu háskólans

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir óvíst hvort stjórnsýslueiningar skólans geti flutt aftur á fyrri stað fyrir haustið. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Borgin ákveður hámarkshraða á borgargötum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fengið erindi um ákvörðun Reykjavíkurborgar um áætlun um lækkun hámarkshraða á götum borgarinnar. Sú breyting varð með nýjum umferðarlögum árið 2019 að veghaldari, í þessu tilviki Reykjavíkurborg, ákveður hámarkshraða að höfðu samráði við lögregluna, og auglýsir breytinguna. Áður ákvað lögreglustjóri hraðann og auglýsti. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Dapurleg staða í innleiðingu lyfja

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísland sker sig verulega úr borið saman við hinar Norðurlandaþjóðirnar þegar kemur að innleiðingu nýrra lyfja. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fiskideginum frestað til næsta árs

Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið frestað öðru sinni. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi hátíðarinnar nýverið en kórónuveirufaraldurinn er ástæðan. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðmundsson

Feðgar Þessir þrír labradorhundar eru feðgar og heita Nói, Nínó og Amon og eru hér í stöðugleikaæfingu fyrir veiði og veiðipróf. Nínó, í miðjunni, er pabbinn. Meira
16. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Í borgaralegum fötum við útförina

Tilkynnt var í gær að breska konungsfjölskyldan myndi vera í borgaralegum fötum við útför Filippusar, hertoga af Edinborg og eiginmanns Elísabetar 2. Bretadrottningar, en hún fer fram á morgun, laugardag. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Ísland er aftarlega á merinni í lyfjamálum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Frumtök – samtök framleiðenda frumlyfja sendu ítarlega umsögn um lyfjaverðstefnu – tillögur að bættri lyfjaumsýslu hins opinbera. Samtökin segja að helstu tillögur þeirra séu „að lyfjaverðstefna hins opinbera taki mið af og verði í samræmi við heilbrigðisstefnu, lyfjalög og ályktun Alþingis um lyfjastefnu og að horft sé til þeirra markmiða sem þar er að finna“. Frumtök leggja til að settur verði skýr rammi um lyfjaverðstefnu og ákvarðanir um hámarksverð lyfja. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kaldur sjór og heitur pottur til að fagna afléttingu takmarkana

Þessar konur urðu hlýjunni fegnar síðdegis í gær eftir að hafa synt í köldum sjónum á opnunardegi ylstrandarinnar í Nauthólsvík, að loknu þriggja vikna hléi til að stemma stigu við útbreiðslu faraldursins. Meira
16. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Kemur til greina að fresta leikunum

Toshiro Nikai, varaformaður stjórnarflokks frjálslyndra demókrata í Japan, sagði í gær að enn kæmi til greina að Ólympíuleikunum, sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar, yrði frestað vegna heimsfaraldursins. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Kæra niðurgreiðslur til ESA

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð

Leiðtogafundur í Reykjavík ekki í kortunum

„Það hefur ekki komið fram ósk um það, að þeir Pútín og Biden gætu hist hér á leiðtogafundi, en við Íslendingar erum auðvitað alltaf boðnir og búnir til þess að greiða fyrir samtali stórveldanna,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson... Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Mótmæla aðgerð Kína gegn almennum borgara

Gunnlaugur Snær Ólafsson Karítas Ríkharðsdóttir Lögmaðurinn Jónas Haraldsson var boðaður í utanríkisráðuneytið í gærmorgun þar sem honum var tilkynnt að hann væri kominn á svartan lista stjórnvalda í Kína. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ógleymanleg byrjun á samstarfi við Bó

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Spennan hefur verið að magnast í vikunni og miðasalan aukist samfara því. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Samningur um hönnun bílakjallara

Skrifað hefur verið undir samning á milli Nýja Landspítalans, Verkís, Batterísins og T.ark um fullnaðarhönnun á bílakjallara við nýjan Landspítala. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Sjóvarnargarðurinn bættur við Ánanaust

Á næstunni verður ráðist í endurgerð sjóvarnargarðsins meðfram Ánanaustum í vesturbæ Reykjavíkur. Skipulagsfulltrúi hefur veitt Reykjavíkurborg framkvæmdaleyfi en framkvæmdir eiga að hefjast í júní. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Skipt lögheimili barna leyft í lögum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Alþingi samþykkti í gær frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra um breytingar á barnalögum, en samkvæmt þeim geta börn framvegis haft lögheimili hjá báðum foreldrum, þótt þeir búi ekki saman. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 681 orð | 3 myndir

Skuld WOW fór yfir tvo milljarða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Slapp með skrekkinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Aurflóðin á Seyðisfirði skömmu fyrir nýliðin jól ollu miklu tjóni og sárin gróa seint eða aldrei. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 342 orð

Sæferðir leita eftir viðbótarframlagi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í sumaráætlun Baldurs er gert ráð fyrir að siglt verði einu sinni á dag á milli Stykkishólms og Brjánslækjar með viðkomu í Flatey á báðum leiðum. Meira
16. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Tíu Rússar reknir úr landi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær að hún hygðist beita viðskiptaþvingunum á Rússa vegna afskipta þeirra af kosningunum í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þá er aðgerðunum einnig ætlað að refsa fyrir eina stærstu tölvuárás í sögunni og aðrar aðgerðir Rússa sem Bandaríkin segja fjandsamlegar. Þá var tíu erindrekum Rússa í Bandaríkjunum vísað úr landi. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Tveir á sjúkrahúsi, annar í öndunarvél

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Tveir liggja inni á sjúkrahúsi með Covid-19 sjúkdóminn, þar af annar á gjörgæslu og er í öndunarvél. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi almannavarna í gær. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vitlaust veður hélt öllum frá gosinu

„Veðrið í dag verður kannski ekkert spennandi en vonandi þokkalegt,“ segir Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Gert er ráð fyrir því að gossvæðið verði opnað á hádegi í dag og verði opið til miðnættis. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 433 orð | 4 myndir

Þvingunaraðferðir Kína óviðunandi

Gunnlaugur Snær Ólafsson Karítas Ríkharðsdóttir Jónas Haraldsson, sem nú sætir farbanni til Kína eftir að hafa verið settur á svartan lista kínverskra stjórnvalda, er eini Íslendingurinn sem er á umræddum lista. Meira
16. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ættfræðifélagið frestar fundum

Allt starf Ættfræðifélagsins frestast til haust vegna kórónuveirufaraldursins og gildandi samkomubanns. Til stóð að halda félagsfund í gærkvöldi en honum var frestað þar sem aðeins 20 manns mega koma saman. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2021 | Leiðarar | 442 orð

Afmælisgjöfin 11. sept.

Líklegt er að margir gestgjafanna hafi flýtt sér að pakka þegar gesturinn lokaði á eftir sér núna Meira
16. apríl 2021 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Klofin Samfylking

Samfylkingin hefur ekki klofnað formlega en þegar horft er til frétta síðustu vikna er ljóst að mikill klofningur er innan flokksins þó að hann hafi ekki leitt til stofnunar annars flokks. Í gær sagði Pétur G. Markan, fyrrverandi varaþingmaður, sig úr flokknum með þeim orðum að Samfylkingin hefði „breyst frá því að vera breiðfylking yfir í pólitískt jaðarsamfélag vina“. Fyrr á árinu sagði Birgir Dýrfjörð sig úr valnefnd flokksins vegna vals á lista eftir að honum ofbauð bolabrögð og leynimakk gegn þingmanninum Ágústi Ólafi Ágútssyni, sem flokksforystan hefur ákveðið að fái ekki að bjóða sig fram aftur. Meira
16. apríl 2021 | Leiðarar | 180 orð

Liðaskipti á Alþingi?

Heilbrigðisráðherra hefur of lengi komist upp með of mikið Meira

Menning

16. apríl 2021 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

„Tært land“ með vatnslitaverkum Callums Innes á sýningu í i8 galleríi

Sýningin „Tært land“ með verkum eftir hinn kunna skoska myndlistarmann Callum Innes verður opnuð í i8 galleríi við Tryggvagötu í dag, föstudag, frá kl. 12 til 17. Á sýningunni eru fimmtíu vatnslitamyndir sem mynda eitt verk. Meira
16. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Fær Guðmundur að gagnrýna Arnar?

Kvennalandsliðið í handbolta er komið til Slóveníu, þar sem það mætir heimakonum á morgun í leik um sæti á HM. Liðinu fylgja óskir um gott gengi. Meira
16. apríl 2021 | Bókmenntir | 545 orð | 3 myndir

Kostuleg summa 36 ára lífs í Sovétríkjunum

Eftir Sergej Dovlatov. Áslaug Agnarsdóttir íslenskaði. Dimma, 2021. Kilja, 166 bls. Meira
16. apríl 2021 | Myndlist | 274 orð | 1 mynd

Mál höfðuð fyrir brot á sæmdarrétti Tinna

Ekkja belgíska teiknimyndasöguhöfundarins Hergé, sem skapaði hinn heimskunna og hugprúða ævintýramann Tinna, sækir hart fram gegn þeim listamönnum sem henni og lögmönnum hennar þykja ganga nærri heiðurs- og höfundarrétti Hergés og reynir að stöðva... Meira
16. apríl 2021 | Tónlist | 1045 orð | 2 myndir

Ruffalo í rökkri og rigningu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmennirnir Þórir Georg og Jóhannes Pálmason sendu á dögunum frá sér breiðskífuna Hvörf – Music Library 02 en eins og nafnið gefur til kynna er þetta önnur skífa Hvarfa. Meira
16. apríl 2021 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Tíu verk valin í Upptaktinn

Dómnefnd skipuð landsþekktum tónlistarmönnum hefur nú valið tíu verk til þátttöku í Upptaktinum, tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, á Akureyri. Yfir 20 verk voru send inn. Meira

Umræðan

16. apríl 2021 | Pistlar | 385 orð | 1 mynd

Frumhlaup frá vinstri

Fyrr í vikunni var fullyrt í fréttum að viðbrögð stjórnvalda í faraldrinum hefðu verið síðbúnari og kraftminni en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Meira
16. apríl 2021 | Velvakandi | 325 orð | 1 mynd

Grái herinn er búinn að höfða dómsmál

Áætlun Gunnars hljóðaði upp á að þegar hann hætti að vinna hefði hann um 80% af núverandi tekjum. Nú er hann 72 ára og því lengur sem hann dregur það að sækja um ellilífeyri, því tryggingafræðilega verður upphæðin hærri. Best væri að bíða til áttræðs. Meira
16. apríl 2021 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Kína og fordómar

Eftir Jónínu Bjartmarz: "Alls kyns alhæfingar um Kína og Kínverja eru undirrót fordóma. Þær eru hjákátlegar í ljósi stærðar og fjölbreytni þjóðarinnar." Meira
16. apríl 2021 | Aðsent efni | 1033 orð | 1 mynd

Vopnaglamur og áreiti Rússa

Eftir Björn Bjarnason: "Sérkennilegt atvik varð í samskiptum rússneskra og íslenskra stjórnvalda í mars 2021. Ber að halda því til haga." Meira

Minningargreinar

16. apríl 2021 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Ásgerður Jóhanna Guðbjartsdóttir

Ásgerður Jóhanna Guðbjartsdóttir fæddist 11. maí 1929 á Efri-Húsum í Önundarfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 5. apríl 2021. Foreldrar Ásgerðar voru hjónin Guðbjartur Sigurður Guðjónsson, f. 2. febrúar 1904, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2021 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd

Eggert Bergsveinsson

Eggert Bergsveinsson fæddist 15. ágúst 1956 á Steðja í Reykholtsdalshreppi. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut þann 7. apríl 2021. Foreldrar hans voru Elías Bergsveinn Jóhannsson, f. 31. júlí 1915 í Húnavatnssýslu, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2021 | Minningargreinar | 2892 orð | 1 mynd

Halldór Jörgen Gunnarsson

Halldór Jörgen Gunnarsson fæddist í Vestmannaeyjum 7. október 1965. Hann lést 2. apríl 2021. Foreldrar hans: Jóhanna Andersen, f. 9. febrúar 1938, d. 2. júní 2016 og Gunnar Halldórsson, f. 9. janúar 1940, þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2021 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Hans Georg Bæringsson

Hans Georg Bæringsson fæddist 7. júlí 1946 á Ísafirði. Hann lést á Landspítala í Fossvogi þann 8. apríl 2021. Foreldrar hans voru Guðrún Anna Häsler, ættuð frá Dresden í Þýskalandi, húsmóðir, f. 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2021 | Minningargreinar | 1822 orð | 1 mynd

Hilmar Henry Gíslason

Hilmar Henry Gíslason fæddist á Akureyri 29. febrúar 1936. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð 30. mars 2021. Foreldrar Hilmars voru hjónin Gísli Marinó Ólafsson, f. 28.6. 1906, d. 17.11. 1995, og Anna Kristín Ásgeirsdóttir, f. 6.12. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2021 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

Jóhann Friðjón Friðriksson

Jóhann Friðjón Friðriksson fæddist á Skálum á Langanesi 29. september 1939. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 3. apríl 2021. Foreldrar Jóhanns voru Friðrik Jóhannsson, f. 1917, d. 1948, og Jóhanna Soffía Hansen, f. 1921, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2021 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

Ketilríður Benediktsdóttir

Ketilríður (Kalla) Benediktsdóttir fæddist á Akranesi 18. mars 1947. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli, Kleppsvegi 64, 1. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, húsfreyja frá Svertingsstöðum, f. 4.10. 1907, d. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2021 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

Kolbrún Garðarsdóttir

Kolbrún Garðarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 26. júní 1958. Hún lést 3. apríl 2021 á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Garðar Finnbogason, f. 29. des. 1932, d. 13. des. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2021 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Sigrún Brynjólfsdóttir

Sigrún Brynjólfsdóttir, húsmóðir og fv. fulltrúi á skrifstofu heimspekideildar Háskóla Íslands, fæddist í Steinholti í Glæsibæjarhreppi 2. júní 1928. Hún lést á Landspítalanum 26. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 708 orð | 4 myndir

530 fasteignasalar að störfum á landinu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fimm hundruð og þrjátíu fasteignasalar starfa á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá Félagi fasteignasala. Til viðbótar sitja 150 á skólabekk hjá Endurmenntun Háskóla Íslands til löggildingar í faginu. Þá eru 110 fasteignasölur á landinu. Þær eru af ýmsum stærðum og gerðum, allt frá einyrkjum upp í stórar fasteignasölur með 30-40 fasteignasölum. Meira
16. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Hagnaður S4S rúmlega tvöfaldast á milli ára

Fyrirtækið S4S, sem rekur m.a. skóverslanirnar Steinar Waage, Ecco og Kaupfélagið, útivistarverslunina Ellingsen og netverslunina Air, hagnaðist um 251 milljón króna á síðasta ári og óx hagnaðurinn um 115% milli ára. Hann var 117 milljónir árið á undan. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2021 | Í dag | 275 orð

Af háttvísum ref og lúpínu

Helgi R. Einarsson yrkir um „háttvísa refinn“: „M. a. o. nú ættirðu þér að forða því refur ég er með ágirnd á þér, sem óttast að þig muni borða. Meira
16. apríl 2021 | Árnað heilla | 842 orð | 4 myndir

Afmælistónleikar í kvöld og síðan beint í næsta verkefni

Björgvin Helgi Halldórsson fæddist 16. apríl í Hafnarfirði og ólst þar upp. „Ég fór aldrei í sveit,“ segir Björgvin aðspurður. „Ég fór með föður mínum á veiðar sem ungur strákur og í siglingar m.a. til Grimsby. Það var mín sveit. Meira
16. apríl 2021 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Ása Briem

50 ára Ása er Reykvíkingur og býr í Vesturbænum. Hún er með einleikarapróf á píanó frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og masterspróf í tónlist frá City University í London. Ása er viðskiptastjóri á tónlistarsviði í Hörpu. Meira
16. apríl 2021 | Fastir þættir | 170 orð

Létt opnun. S-Allir Norður &spade;9 &heart;ÁKG764 ⋄653 &klubs;KG10...

Létt opnun. S-Allir Norður &spade;9 &heart;ÁKG764 ⋄653 &klubs;KG10 Vestur Austur &spade;10732 &spade;86 &heart;D932 &heart;5 ⋄KD ⋄ÁG97 &klubs;543 &klubs;ÁD9872 Suður &spade;ÁKDG54 &heart;108 ⋄10842 &klubs;6 Suður spilar 4&spade;. Meira
16. apríl 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Það er svipað með „háa vatnshæð“ og „góð gæði“ – fullmikið af svo góðu. Vatn getur staðið hátt eða lágt , í á eða lóni til dæmis, en hæð þess er lítil eða mikil eftir atvikum. Meira
16. apríl 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Dagfari Leonard Viktorsson fæddist 27. nóvember 2020 á...

Mosfellsbær Dagfari Leonard Viktorsson fæddist 27. nóvember 2020 á Akranesi. Hann vó 3.168 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Viktor Sigvaldi Björgvinsson og Andrea Dís Haraldsdóttir... Meira
16. apríl 2021 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í úrslitakeppni Evrópumóts taflfélaga sem fram fór á...

Staðan kom upp í úrslitakeppni Evrópumóts taflfélaga sem fram fór á skákþjóninum tornelo.com fyrir skömmu. Hollenski stórmeistarinn Loek Van Wely hafði svart gegn pólskum kollega sínum Jacek Tomczak . 54. ... g3+! 55. hxg3 h3 56. Meira
16. apríl 2021 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Viktor Sigvaldi Björgvinsson

30 ára Viktor er fæddur og uppalinn á Sauðárkróki, býr í Mosfellsbæ en flytur til Akureyrar í sumar. Þar mun hann hefja störf hjá Moltu. Viktor er með meirapróf og vinnuvélaréttindi. Maki : Andrea Dís Haraldsdóttir, f. 1992, uppeldisfræðingur. Sonur . Meira
16. apríl 2021 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Viss um að Laddi muni meika það í Þýskalandi

Þættirnir Jarðarförin mín sem voru frumsýndir á Sjónvarpi Símans í fyrra eru að fara í sýningu í Þýskalandi á sjónvarpsstöðinni Arte. Meira
16. apríl 2021 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Það jákvæða í tilverunni

Sólveig Ösp Haraldsdóttir er viðskiptalögfræðingur og fyrrverandi bankastarfsmaður. Fyrir nokkrum árum sneri hún við blaðinu og hóf vegferð sína að innihaldsríkara og betra lífi og nú hjálpar hún öðrum að finna sömu... Meira

Íþróttir

16. apríl 2021 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir

Allir leikmenn og þjálfarar þýska knattspyrnuliðsins Hertha Berlín eru...

Allir leikmenn og þjálfarar þýska knattspyrnuliðsins Hertha Berlín eru komnir í fjórtán daga einangrun, frá og með deginum í dag. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í gærkvöld. Meira
16. apríl 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Annar titill Hamars er í höfn

Hamarsmenn úr Hveragerði eru orðnir deildarmeistarar karla í blaki eftir að Blaksamband Íslands ákvað að ljúka aðeins tveimur þriðju hlutum af yfirstandandi deildakeppni. Öllum leikjum sem áttu að fara fram 25. mars til 15. Meira
16. apríl 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Árni aftur til Aftureldingar

Handknattleiksmaðurinn Árni Bragi Eyjólfsson mun leika með Aftureldingu á ný á næsta keppnistímabili eftir að hafa spilað með KA í vetur og með Kolding í Danmörku tímabilið þar á undan. Meira
16. apríl 2021 | Íþróttir | 961 orð | 2 myndir

„Betra að halda kjafti“

Víkingur Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Arnar Gunnlaugsson, þjálfari knattspyrnuliðs Víkings úr Reykjavík, er reynslunni ríkari eftir erfitt síðasta tímabil þar sem Víkingar, sem ætluðu sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn, höfnuðu í tíunda og þriðja neðsta sæti úrvalsdeildarinnar. Meira
16. apríl 2021 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA Átta liða úrslit, seinni leikir: Manchester United...

Evrópudeild UEFA Átta liða úrslit, seinni leikir: Manchester United – Granada 2:0 *Man. Utd áfram, 4:0 samanlagt. Slavia Prag – Arsenal 0:4 *Arsenal áfram, 5:1 samanlagt. Roma – Ajax 1:1 *Roma áfram, 3:2 samanlagt. Meira
16. apríl 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn hjá Hólmfríði

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir sigraði á alþjóðlegu stórsvigsmóti í Finnlandi í gær og sigraði um leið á FIS-móti í fyrsta skipti á ferlinum. Meira
16. apríl 2021 | Íþróttir | 552 orð | 2 myndir

Góðar skyttur og agaður sóknarleikur

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Leikirnir mikilvægu gegn Slóveníu í undankeppni HM kvenna í handknattleik eru nú handan við hornið. Á morgun mætast Slóvenía og Ísland í Slóveníu og aftur á Ásvöllum í Hafnarfirði á miðvikudaginn. Meira
16. apríl 2021 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Spánn Manresa – Zaragoza 92:82 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Manresa – Zaragoza 92:82 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði tvö stig fyrir Zaragoza og tók sex fráköst á 18 mínútum. Meira
16. apríl 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Stórleikur Elvars og enn einn sigur

Elvar Már Friðriksson landsliðsmaður í körfuknattleik átti enn einn stórleikinn með Siauliai í gær þegar liðið vann sinn fjórða leik í röð í litháísku A-deildinni. Siauliai sigraði Lietkabelis á heimavelli, 97:87, og Elvar var í stóru hlutverki. Meira
16. apríl 2021 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Verður enskur úrslitaleikur?

Ensku liðin Arsenal og Manchester United komust á sannfærandi hátt í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld og eru þar með skrefinu nær því að vinna sér sæti í Meistaradeildinni. Meira
16. apríl 2021 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Þýskaland Essen – Flensburg 28:29 • Alexander Petersson...

Þýskaland Essen – Flensburg 28:29 • Alexander Petersson skoraði eitt mark fyrir Flensburg. Kiel – Bergischer 33:30 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 8 mörk fyrir Bergischer. Meira

Ýmis aukablöð

16. apríl 2021 | Blaðaukar | 707 orð | 13 myndir

10 skotheld ráð fyrir stóra daginn

Sara Björk Þorsteinsdóttir, förðunarfræðingur og ljósmyndari, segir að það sé mikilvægt að velja réttu förðunarvörurnar fyrir brúðkaupsdaginn. Hér deilir hún með okkur tíu fjársjóðum þegar kemur að förðun. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 1308 orð | 9 myndir

„Ef konum líður vel á brúðkaupsdaginn eru þær fullkomnar“

Vigdís Diljá Óskarsdóttir ætlar að giftast unnusta sínum, Ísleifi Guðmundssyni, í félagsmiðstöðinni á Borgarfirði eystra þar sem þau kynntust fyrst. Þau eru skemmtilegt samrýnt par sem ætlar að halda góða veislu fyrir vini og vandamenn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 885 orð | 13 myndir

„Eins og að ganga inn í Chanel-verslun“

Alina Vilhjálmsdóttir féll fyrir brúðkaupsiðnaðinum þegar hún og Þorvarður Bergmann Kjartansson giftu sig árið 2019. Hún segir örbrúðkaup málið í dag og að enginn ætti að hætta við að gifta sig. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 1145 orð | 8 myndir

„Fólk var frjálst til að vera það sjálft“

Birna Hrönn Björnsdóttir og Eva María Þórarinsdóttir Lange, eigendur og brúðkaups-skipuleggjendur hjá Pink Iceland, héldu æðislegt drag-glimmerbrúðkaup í Gamla bíói á sínum tíma. Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 1760 orð | 15 myndir

„Hann bað einhvern Jóhann Frímannsson að giftast sér“

Jóhann Frímann Rúnarsson vísindamaður hjá Alvotech og Axel Ingi Árnason tónskáld og kórstjóri eru báðir utan af landi. Þeir giftu sig árið 2018 en Axel bað Jóhanns Frímanns á Pallaballi. Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 930 orð | 7 myndir

„Húðin var fullkomin þótt eiginmaðurinn muni það ekki“

Ágústa Kristjánsdóttir, eigandi Snyrti- og fótaaðgerðastofu Ágústu, á skemmtilegar minningar af brúðkaups-deginum. Hún gifti sig þann 23. Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 953 orð | 13 myndir

„Reynum að hafa húmor fyrir lífinu“

Rakel Ósk Þórhallsdóttir og Elmar Sigurðsson eiga stóra fjölskyldu og marga vini. Þau giftu sig í Landakotskirkju og héldu veislu sem munað er eftir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 1117 orð | 9 myndir

„Þegar augu okkar mættust varð ekki aftur snúið“

Sigríður Eva Magnúsdóttir og Árni Gunnarsson giftu sig óvænt í fyrra. Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 861 orð | 5 myndir

„Þeim fannst kossinn í kirkjunni heldur langur“

Anna Lilja Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og Arnar Haraldsson, sérfræðingur hjá HLH Ráðgjöf, voru búin að skipuleggja brúðkaup í ágúst í fyrra en þurftu svo að fresta veislunni vegna kórónuveirunnar. Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 358 orð | 8 myndir

Ef þú undirbýrð húðina verður förðunin falleg

Björg Alfreðsdóttir, international makeup artist YSL á Íslandi, segir mikilvægt að hreinsa húðina vel og byrja á því mörgum vikum fyrir brúðkaup svo förðunin verði ennþá fallegri í brúðkaupinu sjálfu. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 307 orð | 7 myndir

Fegurðin í allri sinni dýrð

Helen Dögg Snorradóttir, verslunarstjóri MAC í Smáralind, farðaði Elísabetu Guðmundsdóttur eins og hún myndi farða hana ef sú síðarnefnda væri að fara að ganga í heilagt hjónaband. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 391 orð | 4 myndir

Flekklaus á brúðkaupsdaginn

Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Icepharma, er með nokkur góð ráð til þess að láta húðina líta sem best út á brúðkaupsdaginn. Hún mælir með því að fólk byrji að huga að húðinni 6-9 mánuðum fyrir brúðkaupsdaginn. Marta María mm@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 800 orð | 3 myndir

Gifti sig í kjól sem er ættardjásn

Tinna Bessadóttir viðburðastjóri og eigandi kaffihússins í Hellisgerði gifti sig í einstökum brúðarkjól sem var fermingarkjóll ömmu hennar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 45 orð | 21 mynd

Gjafir sem gleðja á brúðkaupsdaginn

Þrátt fyrir takmarkanir á fjölda veislugesta um þessar mundir er fólk að gifta sig. Margir velja að gefa brúðhjónunum gjafir til að halda í hefðirnar þótt ekki sé mikið um stærri veislur í dag. Verslanir landsins eru fullar af fallegum gjöfum sem gleðja á brúðkaupsdaginn. Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 676 orð | 7 myndir

Skraut með sögu vinsælt í hár brúðarinnar

Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack hárgreiðslukona er hrifin af þeirri náttúrulegu stefnu sem er vinsæl núna þegar kemur að hári brúðarinnar. Skraut er vinsælt og þá helst eitthvað sem á sér fallega sögu í fjölskyldunni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 1006 orð | 7 myndir

Tímarnir breytast og brúðkaupin með

Ása Bergmann hönnuður er búsett í Danmörku. Hún stofnaði fyrirtækið Bergmann fyrir Íslendinga eftir að hún missti vinnuna vegna kórónuveirunnar. Þjónustan sem hún býður upp á er að gera undirbúning og hluta brúðkaupsins rafrænt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 980 orð | 9 myndir

Upplifðu draumabrúðkaupið í miðjum faraldri

Heiðrún Hafliðadóttir flugfreyja og Magnús Norðdahl tölvunarfræðingur fengu Hótel Búðir út af fyrir sig vegna kórónuveirunnar. Þau upplifðu lítið draumabrúðkaup og eiga nú fallegar minningar sem ylja. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 126 orð | 2 myndir

Var með 2 metra blæðandi brúðartertu

Brúðkaup Selling Sunset-stjörnunnar Christine Quinn var ekki hefðbundið brúðkaup þar sem brúðurin var í hvítum kjól og brúðartertan var úr marsípani og með súkkulaði. Quinn er enda þekkt fyrir að vilja standa upp úr. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 1311 orð | 5 myndir

Þakklát fyrir aðkomu vinanna

Sólveig Ásta Sigurðardóttir og Magnús Örn Agnesar Sigurðsson áttu dásamlegan brúðkaupsdag í fyrra. Vinirnir fengu ljósmyndara á staðinn enda gátu fáir verið viðstaddir vegna veirunnar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 341 orð | 9 myndir

Þegar fólk stingur af til að gifta sig

Ljósmyndarinn Sara De Blas veit fátt skemmtilegra en að kynnast ólíkri menningu í gegnum brúðkaup. Hún segir náttúruna besta umhverfið og sólina gefa skemmtilegustu lýsinguna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. apríl 2021 | Blaðaukar | 618 orð | 2 myndir

Þú veist þegar þú veist

V egir ástarinnar eru flóknir. Það að tvær manneskjur geti hnotið hvor um aðra og upplifað það mikla hrifningu og ástríðu að viðkomandi vilji eyða lífinu saman á varla að vera hægt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.