Greinar miðvikudaginn 28. apríl 2021

Fréttir

28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

80 milljarðar í sértækan stuðning

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Frá því að kórónuveirufaraldurinn braust út hérlendis hafa stjórnvöld gripið til sértækra stuðningsaðgerða fyrir fyrirtæki og heimili, sem eru að umfangi ríflega 80 milljarðar króna. Alls hafa um 4.500 fyrirtæki nýtt sér úrræðin og ríflega 36 þúsund einstaklingar hafa fengið greidd laun í minnkuðu starfshlutfalli, langflestir á síðasta ári en enn er þetta umfangsmesta úrræði hlutabótanna þó nýtt og fengu t.a.m. 4.186 einstaklingar hlutabætur í mars sl. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 510 orð | 4 myndir

Allt að 1.000 manns gætu hist í maí

Ragnhildur Þrastardóttir Jóhann Ólafsson Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti afléttingaráætlun á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun og talaði í því samhengi um fjórar vörður á leið til afléttingar á samkomutakmörkunum vegna... Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Bústaðabyggð Fallegt var um að litast þegar ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í Hólaskóg undir Efstadalsfjalli í Bláskógabyggð. Sumarið gengur senn í garð og fer þá gróðurinn að... Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

EM-sætið formsatriði

Eftir stórsigur á Ísrael, 30:20, í Tel Aviv í gær er aðeins formsatriði fyrir íslenska karlalandsliðið í handknattleik að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer á næsta ári. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fokheld íbúð til sölu á 500 milljónir króna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrstu íbúarnir eru nú að koma sér fyrir á Austurhöfn við Hörpu og hafa selst íbúðir fyrir um milljarð króna í húsunum sex. Alls 71 íbúð er á Austurhöfn og kosta þær allt að hálfum milljarði króna. Meira
28. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fyrirskipa rannsókn á upptökulekanum

Hassan Rouhani, forseti Írans, fyrirskipaði í gær rannsókn á því hver hefði lekið hljóðupptökum, þar sem Javad Zarif utanríkisráðherra heyrðist kvarta undan ítökum hersins við stjórn landsins. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fyrsta flug Play dagsett 24. júní

Samkvæmt áætlunum flugfélagsins Play er gert ráð fyrir að hefja flug hinn 24. júní, en mikil leynd hvílir yfir áfangastaðnum. Þetta herma heimildir ViðskiptaMoggans. Meira
28. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Fyrstu neyðarbirgðirnar komnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fyrstu neyðarsendingar Breta til Indlands vegna uppgangs kórónuveirunnar bárust til landsins í gærmorgun, og voru þar á meðal öndunarvélar og súrefnisþéttar. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Gerir út á gleðina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mikil breyting fylgir því að hætta að vinna og sumir, einkum í hópi þeirra sem hætta ekki sjálfviljugir, eiga stundum erfitt með að sætta sig við orðinn hlut. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð

Greiða 1,4 milljarða í innviðagjöld

Húsbyggjendur í Urriðaholti í Garðabæ taka þátt í greiðslu kostnaðar við uppbyggingu skóla og íþróttamannvirkja. Garðabær hafði fengið greidda liðlega 1,4 milljarða króna í innviðagjöld við lok síðasta árs. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Gullinrafi fær landvistarleyfi á Reykjanesi

Umhverfisstofnun hefur veitt Stolt Sea Farm leyfi til innflutnings á tíu þúsund seiðum gullinrafa (Seriola dumerili) til notkunar í tilraunaeldi í eldisstöð í Reykjanesbæ. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Heilbrigðismálin þarf að ræða af hreinskilni

Andrés Magnússon andres@mbl.is Halla Sigrún Mathiesen, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS), segir blasa við að aðstæður á Íslandi eftir heimsfaraldurinn séu með þeim hætti að ræða verði hvernig og hvert menn vilji spyrna upp frá botninum. Meira
28. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Herforingjastjórnin krefst „stöðugleika“

Valdaráni hersins í Búrma var enn og aftur mótmælt í Jangon, stærstu borg landsins, þrátt fyrir að herforingjastjórnin hafi ítrekað beitt ofbeldi til þess að kveða mótmælin niður. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Hraunið nær yfir 1,13 ferkílómetra

Heildarrennsli frá öllum gígum í eldgosinu í Geldingadölum síðustu fimm daga hefur að meðaltali verið rúmir 6 m 3 /s samkvæmt upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í gær. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð

Kostnaður ríkisins við styttingu 4,2 milljarðar

Kostnaður ríkissjóðs við breytingar á vaktavinnu starfsfólks og styttingu vinnuvikunnar hjá stofnunum þess er nú áætlaður um 4,2 milljarðar á ári. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 374 orð | 3 myndir

Myndavélakerfi fyrir öll lögregluumdæmin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Heimspekingar eru þeir sem helst geta svarað því hve ítarlegum upplýsingum um borgarana sé eðlilegt að afla og safna. Mikilvægt er að gæta meðalhófs hvað það varðar. Gildi öryggismyndavéla fyrir löggæsluna er ljóst og forvarnagildið er mikið,“ segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónnn á Suðurlandi. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Náin og góð sambúð verði staðfest

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Hér er náin og góð sambúð. Fólk hugsar vel hvað til annars,“ segir Jónas Egilsson, sveitarstjóri Langanesbyggðar. Óformlegar viðræður eru hafnar um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Níu þúsund manns verða bólusettir í Laugardalshöll í dag

Um níu þúsund manns verða bólusettir við Covid-19 í Laugardalshöllinni í dag. Dagurinn er sá stærsti í bólusetningum frá því þær hófust hér á landi. Einnig verður bólusett víðar um land en ekki fengust upplýsingar um fjölda skammta á landsbyggðinni. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Síminn hagnast um 2,9 milljarða

Fjarskiptafyrirtækið Síminn hagnaðist um 2,9 milljarða á fyrsta fjórðungi 2021, sem er margföldun miðað við árið á undan þegar félagið hagnaðist um 764 milljónir króna. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Skinnin á uppboð í Finnlandi

Samband íslenskra loðdýrabænda á í viðræðum við finnska uppboðshúsið Saga Furs um að taka til sölu minkaskinn íslenskra framleiðenda. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Spennistöðvar ekki taldar valda hættu í íbúðabyggð

Niðurstöður rafsegulsviðsmælinga Geislavarna ríkisins benda til þess að spennistöðvar valdi engri eða mjög lítilli hækkun á styrk segulsviðs í íbúðarhúsnæði ef það er staðsett í nokkurra metra fjarlægð frá spennistöð. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Stórt bjarg mun hringsnúast í víðáttunni á Kili

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Anna Rún Tryggvadóttir myndlistarmaður fékk nýlega leyfi Bláskógabyggðar til að setja upp listaverk á Kili. Verkið á að standa uppi í þrjár vikur. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Telur frekari breytingar á lögunum koma til greina

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Með þessum breytingum náum við til flestra þeirra sem sýnt hafa slíkum viðskiptum áhuga, það er að segja þeirra sem aðeins hafa í hyggju að kaupa sér eina íbúð eða hús. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Maístjörnunnar

Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2020 voru kynntar í gær. Meira
28. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Virkja kraft og efla faglegt starf

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, vaktstjóri á fréttastofu RÚV, er nýr formaður Blaðamannafélags Íslands. Kosningu um nýjan formann lauk á mánudagskvöld og úrslit lágu fyrir í hádeginu í gær. Sigríður fékk 171 atkvæði eða 54,6% atkvæða. Meira
28. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þingmenn sendu Bretum tóninn

Evrópuþingið greiddi atkvæði í gærkvöldi um hvort staðfesta ætti viðskiptasamning Evrópusambandsins við Bretland, sem gerður var í kjölfar útgöngu Breta úr sambandinu. Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2021 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Hættuleg þróun

Hagfræðideild Landsbankans fjallaði í byrjun vikunnar um þróun vísitalna og sagði: „Vísitala neysluverðs hækkaði um 4,3% milli marsmánaða 2020 og 2021. Launavísitalan hækkaði um 10,6% á sama tímabili þannig að kaupmáttaraukningin á milli ára er mikil, eða 6%.“ Þessi kaupmáttaraukning verður á sama tíma og talið er að landsframleiðslan hafi dregist saman um 6,6%, sem sýnir gríðarlegt misræmi. Ekkert hagkerfi stendur undir slíku. Meira
28. apríl 2021 | Leiðarar | 723 orð

Ólíkar aðstæður

Aflétting sóttvarnaaðgerða þarf að haldast í hendur við bólusetningar Meira

Menning

28. apríl 2021 | Kvikmyndir | 700 orð | 2 myndir

Fegurðin í ljótleikanum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Heimildarmyndin Góði hirðirinn sem var frumsýnd á Skjaldborg í fyrra, fer í almennar sýningar á morgun, fimmtudag, í Bíói Paradís en alþjóðleg frumsýning fór fram á myndinni á hátíðinni Visions du Réel í Sviss í síðustu viku og hlaut myndin þar afar jákvæða umsögn og þá m.a. fyrir glæsilega myndatöku. Höfundur myndarinnar er Helga Rakel Rafnsdóttir og fjallar hún um Þorbjörn Steingrímsson, Bjössa á Garðsstöðum, sem geymir á landi sínu við Ísafjarðardjúp hátt í 600 bílhræ. Meira
28. apríl 2021 | Myndlist | 162 orð | 3 myndir

Grænt flóð Ólafs í Beyeler

Nýopnuð sýning Ólafs Elíassonar í einu kunnasta einkasafni Evrópu, Fondation Beyeler við Basel í Sviss, hefur vakið mikla athygli. Meira
28. apríl 2021 | Bókmenntir | 225 orð | 1 mynd

Lotta setur ekki upp nýja sýningu

Leikhópurinn Lotta hefur ákveðið að setja ekki upp í sumar nýja sýningu eins og hópurinn hefur gert undanfarin 14 ár. Meira
28. apríl 2021 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Plötu tríós Stínu hrósað í Svíþjóð

Fyrsta breiðskífa hljómsveitar djasssönkonunnar Stínu Ágústsdóttur, The Whale með Stína Ágúst Trio, hefur fengið góða dóma í sænskum fjölmiðlum en Stína býr og starfar einkum í Svíþjóð. Meira
28. apríl 2021 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Saga Evu Bjargar á löngum lista

Frumraun Evu Bjargar Ægisdóttur rithöfundar, glæpasagan The Creak on the Stairs – Marrið í stiganum (2018) eins og hún heitir á íslensku, er á svokölluðum langlista nýliðaverðlauna bresku Gullna rýtings-glæpasagnaverðlaunanna. Meira
28. apríl 2021 | Bókmenntir | 127 orð | 1 mynd

Stuttlisti alþjóðlegra verðlauna

Tilkynnt hefur verið hvaða sex bækur keppa um alþjóðlegu Booker-bókmenntaverðlaunin í ár en þau eru veitt fyrir þýðingu framúrskarandi bókar sem gefin er út á ensku. Meira
28. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Tinni og Kolbeinn eru mínir menn

Þegar ég er í sveitinni um helgar setjumst við stundum fyrir framan túbusjónvarpið, ég og börnin mín, og horfum á einhverja af þeim myndum sem þar leynast í hillum á dvd-diskum. Meira

Umræðan

28. apríl 2021 | Aðsent efni | 868 orð | 2 myndir

Misjafnt er gefið

Eftir Óla Björn Kárason: "En þrátt fyrir að laun verkafólks hafi hækkað meira en laun annarra á almennum markaði er sú hækkun langt undir launaþróun opinberra starfsmanna." Meira
28. apríl 2021 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Valdhroki heilbrigðisráðherra

Heilbrigðisráðherra lagðist lágt þegar greidd voru atkvæði aðfaranótt 21. apríl sl. þegar hún sakaði þingmenn um að rjúfa „samstöðu“ þegar frumvarp hennar um sóttvarnir var samþykkt. Valdhroki og dramb ráðherrans skein í gegn. Meira
28. apríl 2021 | Aðsent efni | 1620 orð | 1 mynd

Þórður í Skógum aldargamall

Þórður Tómasson í Skógum er í dag aldargamall, fæddur í Vallnatúni undir Eyjafjöllum 28. apríl 1921. Árafjöld bítur þó lítið á afmælisbarnið sem situr enn kappsamur að verki á heimili sínu, mikilvirkur rithöfundur með þriggja alda sýn innan seilingar. Meira

Minningargreinar

28. apríl 2021 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Benedikt Jónasson

Benedikt Jónasson fæddist 7. ágúst 1939. Hann lést 14. apríl 2021. Útför Benedikts fór fram 26. apríl 2021. Vegna mistaka við vinnslu blaðsins eru eftirfarandi greinar birtar aftur. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2021 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Eggert Bogason

Eggert Bogason fæddist í Vestmannaeyjum 15. júlí 1939. Hann lést á Landakoti 10. apríl 2021. Eggert var sonur hjónanna Sigurlaugar Eggertsdóttur, f. 9. júní 1914, frá Vindheimum í Skagafirði og Boga Óskars Sigurðssonar, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2021 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

Emilía Þórunn Magnúsdóttir

Emilía Þórunn Magnúsdóttir fæddist 24. september 2006. Hún lést 28. mars 2021. Útför Emilíu Þórunnar fór fram 21. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2021 | Minningargreinar | 1647 orð | 1 mynd

Hallgrímur Hallgrímsson

Hallgrímur Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 7. október 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. apríl 2021. Foreldrar hans voru hjónin Hallgrímur Björnsson læknir, f. 24.11. 1905, d. 28.11 1978, og Helga Haraldsdóttir, f. 22.2. 1921, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2021 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Bergsveinsdóttir

Hrafnhildur Bergsveinsdóttir fæddist í Reykjavík 28. janúar 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 14. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Ingveldur Jóhannesdóttir, f. 18.10. 1908, d. 6.12. 2003, og Bergsveinn Skúlason, f. 3.4. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2021 | Minningargreinar | 1467 orð | 1 mynd

Júlíus Hinriksson

Júlíus Einar Hinriksson múrari fæddist 10. júlí 1934 í Hafnarfirði. Hann lést 12. apríl 2021. Foreldrar hans: Katrín Hallfreður Björg Hildibrandsdóttir, f. 8. febrúar 1911 í Hafnarfirði, d. 13. nóvember 1987 í Garði, og Hinrik Haraldsson, f. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2021 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

Ragnheiður Aðalgunnur Kristinsdóttir

Ragnheiður Aðalgunnur Kristinsdóttir fæddist á Fossvöllum í Jökulsárhlíð 23. apríl 1929 og var hún önnur í röð fjögurra systkina. Hún lést á heimili sínu, Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, 15. apríl2021. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2021 | Minningargreinar | 1941 orð | 1 mynd

Sveinn Gaukur Jónsson

Sveinn Gaukur Jónsson fæddist 12. febrúar 1956. Hann lést 13. mars 2021. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 30. september 1914, d. 14. júlí 1981, og Salvör Guðmundsdóttir, f. 16. október 1918, d. 19. október 2016. Systkini Sveins Gauks eru: Davíð, f. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

28. apríl 2021 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5. Bd2 0-0 6. Rf3 Bb7 7. Bd3 c5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5. Bd2 0-0 6. Rf3 Bb7 7. Bd3 c5 8. a3 Bxc3 9. Bxc3 cxd4 10. exd4 d5 11. b3 dxc4 12. bxc4 Dc7 13. 0-0 Rbd7 14. Hc1 Hfd8 15. He1 Hac8 16. Rd2 Df4 17. De2 Dg5 18. g3 Dh6 19. h4 Kh8 20. Rf1 Dh5 21. Dxh5 Rxh5 22. Meira
28. apríl 2021 | Í dag | 285 orð

Bréf mér send og sigling um Breiðafjörð

Ingólfur Ómar Ármannsson sendi mér línu og óskaði gleðilegs sumars: „Veðrið leikur við okkur um þessar mundir og að því tilefni langar mig að senda þér vísur sem eiga vel við þegar svona viðrar. Vorið bjarta varma ljær von í hjarta græðir. Meira
28. apríl 2021 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Halla Sigrún Mathiesen

Halla Sigrún Mathiesen, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, er gestur Andrésar Magnússonar í Þjóðmálaþætti vikunnar af Dagmálum. Þar fer hún yfir áherslur SUS í þessu óvenjulega... Meira
28. apríl 2021 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Hvorki athyglissýki né frekja

Þær Anna Lára og Sunneva hafa undanfarið verið að vinna í því að útbúa fræðslunámskeið fyrir ungar stelpur á aldrinum 14-16 ára sem ber heitið Taktu pláss. „Þetta er svona valdefling og sjálfsefling og í rauninni bara svolítið pepp. Meira
28. apríl 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

„Þetta féll ekki ofan í kramið.“ Féll þýðir passaði – bygging fellur vel eða illa að umhverfinu – og „ofan“ er ofaukið. Kram er úr búðarmáli: söluvara. Vörurnar þurfa að passa saman, rakvélar passa ekki í bakaríi. Meira
28. apríl 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Erlingur Snær Arason fæddist 23. apríl 2020 kl. 17.46. Hann vó...

Reykjavík Erlingur Snær Arason fæddist 23. apríl 2020 kl. 17.46. Hann vó 2.840 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Regína Bergdís Erlingsdóttir og Ari Guðjónsson... Meira
28. apríl 2021 | Fastir þættir | 177 orð

Slemmuþrenna. V-NS Norður &spade;KD5 &heart;ÁG109653 ⋄7 &klubs;76...

Slemmuþrenna. V-NS Norður &spade;KD5 &heart;ÁG109653 ⋄7 &klubs;76 Vestur Austur &spade;104 &spade;96 &heart;842 &heart;KD7 ⋄D6 ⋄Á43 &klubs;ÁKDG32 &klubs;109854 Suður &spade;ÁG8732 &heart;-- ⋄KG109852 &klubs;-- Suður spilar 6&spade;. Meira
28. apríl 2021 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Tómas Guðmundsson

95 ára Tómas Guðmundsson, fv. prófastur í Árnesprófastsdæmi, fæddist að Uppsölum í Norðurárdal í Mýrarsýslu. Hann lauk stúdentsprófi frá MA árið 1950 og kandídatsprófi í guðfræði frá HÍ 1955. Meira
28. apríl 2021 | Í dag | 996 orð | 3 myndir

Þjónað sögu þjóðarinnar í heila öld

Þórður Tómasson í Skógum fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. „Ævi mín byrjaði 28. apríl 1921 í Vallnatúni undir Eyjafjöllum og þar átti ég æskuár mín á góðu sveitaheimili hjá góðum foreldrum, Tómasi Þórðarsyni og Kristínu Magnúsdóttur. Meira

Íþróttir

28. apríl 2021 | Íþróttir | 564 orð | 3 myndir

Bara lítið formsatriði eftir

EM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Chelsea nældi í útivallarmark

Real Madríd og Chelsea skildu jöfn, 1:1, á Spáni í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Liðin mætast aftur á Englandi í næstu viku. Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Daníel fer til Þýskalands

Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur samið við þýska félagið Balingen um að leika með því á næsta keppnistímabili, en hann er að ljúka sínu öðru tímabili með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Einum leik frá titlinum

Skautafélag Akureyrar, SA, vann 3:1-sigur á Fjölni í öðrum leik liðanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi karla í gærkvöldi er liðin mættust í Egilshöll. SA vann fyrsta leikinn 2:1 á Akureyri og er nú með 2:0-forystu í einvíginu. Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fyrsta konan til að stýra Lyon

Sonia Bompastor, ein þekktasta knattspyrnukona Frakka á seinni árum, hefur verið ráðin þjálfari Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon í kvennaflokki og verður um leið fyrsta konan til að stýra aðalliði félagsins. Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Jafnt í endurteknum leik

Stjarnan og KA/Þór skildu jöfn, 25:25, í Garðabæ í endurteknum leik liðanna úr 9. umferðinni í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í gærkvöldi. Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 232 orð | 3 myndir

* Julian Nagelsmann verður í sumar dýrasti knattspyrnustjóri sögunnar...

* Julian Nagelsmann verður í sumar dýrasti knattspyrnustjóri sögunnar þegar hann yfirgefur RB Leipzig til að taka við stórveldinu Bayern München. Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik – Keflavík 19.15 Dalhús: Fjölnir – Haukar 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 Origo-höll: Valur – Skallagrímur 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla Undanúrslit, fyrri leikur: Real Madrid &ndash...

Meistaradeild karla Undanúrslit, fyrri leikur: Real Madrid – Chelsea 1:1 England B-deild: Brentford – Rotherham 1:0 Staða efstu liða: Norwich 44289769:3393 Watford 442610861:2888 Brentford 442215774:4181 Bournemouth 4422111173:4377 Swansea... Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 992 orð | 5 myndir

Nær Stjarnan að ógna fjórum efstu liðunum?

Miðjan Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stjarnan, Víkingur, KA og Fylkir eru þau fjögur lið sem eru talin líklegust til að sigla lygnan sjó í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á komandi keppnistímabili, samkvæmt spá íþróttadeildar Morgunblaðsins. Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sveindís aftur í úrvalsliðinu

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskonan unga, fer vel af stað í atvinnumennsku með Kristianstad í sænsku knattspyrnunni og hún var í gær útnefnd í lið umferðarinnar í Svíþjóð, aðra vikuna í röð, af Aftonbladet. Meira
28. apríl 2021 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 4. riðill: Ísrael – Ísland 20:30 Staðan...

Undankeppni EM karla 4. Meira

Viðskiptablað

28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 555 orð | 2 myndir

Aukin ásókn í sérsauminn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira úrval og tækninýjungar lækka verð á sérsaumuðum fatnaði. Kröfur viðskiptavina hafa aukist með meiri þekkingu á fatnaði. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Flugáhafnir færðar framar í röðina

Flugstarfsemi Flugáhafnir sem þurfa að dvelja erlendis lengur en sólarhring í senn hafa verið færðar framar í bólusetningarröðina og munu fá bólusetningu gegn kórónuveirunni með hópi 8 í stað 10. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 244 orð

Gjörbreyttur markaður

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kjarabætur eru margs konar. Þær felast ekki aðeins í hækkun launataxta, þótt þar sé að finna grunnviðmið vinnumarkaðarins á því hver launakjör fólks eru á hverjum tíma. Fleira skiptir máli, ekki síst þegar velmegun eykst. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 764 orð | 1 mynd

Gott rauðvín frá Landinu helga

Víngerð á sér afar fornar rætur í Landinu helga. Raunar svo langt aftur sem sagan kann að teygja sig. Í dag er margt áhugavert að gerast í þessum efnum, allt frá Gólanhæðunum í norðri og í átt að Dauðahafinu. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 1738 orð | 7 myndir

Gæðin geri gæfumuninn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sumarið nálgast þegar Gunnar Thoroddsen, eigandi og stjórnarformaður hjá Íslenskum fasteignum, tekur á móti ViðskiptaMogganum við Austurhöfn. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 186 orð | 2 myndir

Íbúðir seldar fyrir milljarð á Austurhöfn

Búið er að selja íbúðir fyrir milljarð og stefna eigendur á að hafa selt allar íbúðirnar fyrir lok næsta árs. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 531 orð | 2 myndir

Lyfja sá tækifæri til vaxtar í Skeifunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, segir fyrirtækið sjá tækifæri í breytingum á neyslumynstrinu. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 1443 orð | 1 mynd

Lýðheilsa, ljón og líkindareikingur

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Nú þegar sefasýkin er í rénun fer kannski að verða hægt að gera upp mistökin sem gerð voru í kórónuveirufaraldrinum. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 423 orð | 2 myndir

Minni samþjöppun í sjávarútvegi en víða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Styrkja mætti samkeppnisstöðu sjávarútvegsins með því að heimila stærri fyrirtæki. Samhliða því þyrfti að auka aðkomu almennings að greininni. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 715 orð | 1 mynd

Regluverk um gervigreind

Í síðustu viku dró til tíðinda þegar framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti drög að reglugerð um notkun á gervigreind innan Evrópusambandsins Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 726 orð | 1 mynd

Ríkið orðið frekt í samkeppni við borgarana

Óhætt er að segja að Sigurður Atli hafi mörg járn í eldinum um þessar mundir. Hann er m.a. varastjórnarformaður Arctic Green Energy sem í lok síðasta árs lauk 200 milljóna dala fjármögnun og hyggur á verkefni víða um heim. Jafnframt er hann stjórnarformaður Íslenskra verðbréfa sem hefur styrkt stöðu sína töluvert að undanförnu. Í síðustu viku tók Sigurður Atli svo við stöðu kjörræðismanns Kasakstans á Íslandi en þar gætu leynst áhugaverð tækifæri til að nýta jarðhita. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 566 orð | 1 mynd

Seint er of snemma að framtíðinni hugað

Sjóðfélögum var boðið upp á úttekt viðbótarlífeyrissparnaðar í kjölfar efnahagshrunsins 2008, þótt þeir hefðu ekki náð 60 ára aldri, og nú aftur í kórónuveirufaraldrinum. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Stefna á fimmföld umsvif í júní

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Áætlanir Icelandair gera ráð fyrir því að félagið muni halda úti allt að 100 flugferðum í viku hverri frá og með lokum júnímánaðar. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 304 orð

Tvöfalt siðgæði Eflingar

Það hefur ekki þurft mikið til þess að koma formanni Eflingar úr jafnvægi og stóryrðin fjúka við minnsta tilefni. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 337 orð | 2 myndir

Verðmætara en dróninn

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Airstock.is hefur myndað gosið í Geldingadölum allt frá upphafi. Sala mynda af gosinu gengur vel. Meira
28. apríl 2021 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Össur hagnaðist um 1,4 milljarða króna

Uppgjör Hagnaður stoðtækjafyrirtækisins Össurar á fyrsta fjórðungi 2021 nam 11,4 milljónum Bandaríkjadala eða rúmlega 1,4 milljörðum íslenskra króna, sem er 7% af veltu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.