Greinar miðvikudaginn 5. maí 2021

Fréttir

5. maí 2021 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

23 létust og tugir slösuðust þegar brú hrundi undan lest í Mexíkóborg

Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, hét í gær ítarlegri rannsókn á orsökum þess að brú hrundi í Mexíkóborg þegar jarðlest fór yfir hana í gær. 23 létu lífið, þar á meðal börn, og á sjöunda tug slasaðist. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti fimm hektarar skóglendis undir eld

Heilmikill gróðureldur kviknaði í Heiðmörk um fjögurleytið í gær og varð reyksins vart víða um höfuðborgarsvæðið. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Akureyringar voru sólbakaðir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn apríl var fremur svalur, þurr og hægviðrasamur. Mjög sólríkt var norðanlands og hafa sólskinsstundir aðeins einu sinni mælst fleiri á Akureyri í aprílmánuði. Loftþrýstingur var sérlega hár í mánuðinum. Meira
5. maí 2021 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Bólusettir fá undanþágur

Þjóðverjar áforma að aflétta takmörkunum af þeim sem hafa fengið fulla bólusetningu gegn kórónuveirunni. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 254 orð

Breytt fyrirkomulag opinbers stuðnings

Andrés Magnússon andres@mbl.is Kristján Þór Júlíusson mun nú í dag kynna nýtt umræðuskjal um landbúnaðarstefnu. Þar er hugtakið landbúnaður víkkað út svo það taki t.d. til kolefnisbindingar í jörðu, en eins er rík áhersla lögð á fæðu- og matvælaöryggi. Meira
5. maí 2021 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Egyptar bæta við vopnabúr sitt

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Egyptar hafa undirritað samning við Frakka um kaup á 30 orrustuþotum af gerðinni Dassault Rafale. Kaupverð er 3,75 milljarðar evra, að því er fram kemur í umfjöllun fréttaveitu Reuters . Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 2774 orð | 3 myndir

Eldgosið hefur dýpkað drónamarkaðinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sumarið 2017 opnaði Sigurður Þór Helgason fyrstu sérhæfðu drónaverslunina á Íslandi. Veltan hefur síðan margfaldast og stefnir í að verða jafnvel 700 milljónir í ár. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Endurhæfing eftir kórónuveiruveikindi

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Endurhæfing fólks með eftirköst vegna Covid-19 hófst aftur á Reykjalundi í síðustu viku eftir nokkurt hlé. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Eykur kostnað um 10-15%

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við óttumst að þetta muni kosta meira en gert var ráð fyrir í upphafi. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Heimilar bændum að slátra heima

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í gær reglugerð sem heimilar bændum að slátra sauðfé og geitum á búunum sjálfum og dreifa á markaði. Slík framleiðsla og dreifing hefur hingað til verið óheimil. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 315 orð | 3 myndir

Hraunflæðið hefur heldur aukist

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hættusvæðið umhverfis gosstöðvarnar í Geldingadölum hefur verið stækkað vegna breytinga á gosvirkninni. Öflugustu kvikustrókarnir úr gígnum teygja sig í allt að 200-300 metra hæð. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Hugsar um gamla fólkið og fækkar mínusunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Harmonikuleikarinn Jón Ólafur Þorsteinsson hefur verið traustur hlekkur í lífi íbúa og starfsmanna Grundar hjúkrunarheimilis í Reykjavík mörg undanfarin ár. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Margir fjárfestar vilja koma að borðinu hjá Play að sögn forstjóra

Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson „Við þurftum að loka útboðinu um daginn, við söfnuðum í raun miklu meiri peningum en við ætluðum að gera því áhuginn var svo gríðarlegur frá fagfjárfestum og er enn þá. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ný stefna til umræðu

Mótun nýrrar landbúnaðarstefnu er hafin, en í dag mun Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra kynna nýtt umræðuskjal þar að lútandi, sem þau Björn Bjarnason og Hlédís H. Sveinsdóttir unnu að beiðni ráðherra. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ráðstefna í tilefni varnarsamnings

Varðberg heldur ráðstefnu í dag í tilefni 70 ára afmælis varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ríkissjóður fiskar á strandveiðum

Eftir fyrsta dag strandveiða á mánudag lönduðu 111 bátar af 233 afla umfram það sem leyfilegt er að koma með að landi. Heimilt er að landa 774 kílóum af óslægðum þorski, en 82 bátar voru með yfir 800 kíló og alls nam umframaflinn í þorski 9,9 tonnum. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Síminn gerir nýjan 5G-samning

Höskuldur Daði Magnússon h dm@mbl.is Síminn hefur skrifað undir nýjan samstarfssamning við sænska fjarskiptarisann Ericsson. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Skemmdarverk unnin á Íslandsbankahúsinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Eigandi Íslandsbankahússins á Kirkjusandi vill flýta niðurrifi hússins enda fari ástand þess hratt versnandi. Sem kunnugt er af fréttum hefur húsið verið dæmt ónýtt vegna myglu. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 687 orð | 2 myndir

Sóttvarnareglur framlengdar um viku

Skúli Halldórsson Ragnhildur Þrastardóttir Ómar Friðriksson Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra greindi frá því eftir ríkisstjórnarfund í gær að ákveðið hefði verið að framlengja gildistíma reglugerða um takmarkanir á samkomum og skólastarfi um... Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Um 358 milljónir á ári í girðingar

Heildarkostnaður opinberra aðila við girðingar á árabilinu 2015 til 2020 nam 2.149 milljónum króna. Það gerir um 358 milljónir á ári og má ætla að þessi kostnaður sé vanáætluður frekar en hitt. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þjónustan veitt víða

Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Reykjalund og Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands (HNLFÍ) um þjónustu fyrir þá sem þurfa á sérhæfðri endurhæfingu að halda eftir að hafa veikst af Covid-19. Meira
5. maí 2021 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Ögrandi verkefni á Bolafjalli

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framkvæmdir við gerð útsýnispalls á Bolafjalli hefjast væntanlega á nýjan leik upp úr miðjum mánuði. Stefnt er að því að verkefnum á fjallinu verði að mestu lokið í september. Meira

Ritstjórnargreinar

5. maí 2021 | Leiðarar | 458 orð

Heilladrjúgt samband

70 ár frá varnarsamningnum við Bandaríkin Meira
5. maí 2021 | Staksteinar | 163 orð | 1 mynd

Hratt stígur titill til höfuðs

Páll Vilhjálmsson gerir að umtalsefni tilþrif nýs valdamanns í félagi blaðamanna, eftir að opinberir starfsmenn komust þar í forystu. Yfirskrift hans er sláandi: „RÚV-tilræði gegn Morgunblaðinu.“ Meira
5. maí 2021 | Leiðarar | 147 orð

Þráhyggja Viðreisnar

Öll áminning um stefnuna er gagnleg fyrir kjósendur Meira

Menning

5. maí 2021 | Fólk í fréttum | 378 orð | 2 myndir

600 leirfuglar á torgi

Barnamenningarhátíð í Garðabæ hófst í gær og er nú haldin í fyrsta sinn. Ólöf Breiðfjörð, sem tók við nýrri stöðu menningarfulltrúa bæjarins í fyrra, hefur veg og vanda af hátíðinni en starf menningarfulltrúa felst m.a. Meira
5. maí 2021 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Feðginin Stefán og Una með fríðu föruneyti á tónleikum í Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn stendur fyrir tónleikum kl. 20 í kvöld í Flóa í Hörpu með djass- og sálarsöngkonunni Unu Stef og föður hennar, saxófón- og flautuleikaranum Stefáni S. Stefánssyni. Meira
5. maí 2021 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Hneggjað á ótætis heimsfaraldurinn

Ég er þeirrar náttúru að það þarf ofboðslega lítið til að gleðja mig. Meira
5. maí 2021 | Kvikmyndir | 941 orð | 2 myndir

Hressandi að sjá hvar þolmörkin liggja

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Norska þáttaröðin Utmark hefur hlotið prýðilegar viðtökur en hún er framleidd af Norðurlanda-armi HBO, HBO Nordic, og leikstýrt af Degi Kára Péturssyni. Meira
5. maí 2021 | Tónlist | 329 orð | 1 mynd

Hættir í Hallgrímskirkju

Mótettukórinn undir stjórn Harðar Áskelssonar fagnar upphafi 40. starfsárs síns með því að flytja Jólaóratóríuna eftir J.S. Bach í Eldborg í Hörpu 28. nóvember. Meira
5. maí 2021 | Myndlist | 162 orð | 1 mynd

Spall heldur einkasýningu í London

Enski leikarinn Timothy Spall mun halda málverkasýningu í galleríi í London í júní en hann hefur leikið tvo merka listmálara í kvikmyndum, þá JMW Turner og LS Lowry. Meira

Umræðan

5. maí 2021 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Afglæpavæðing og hvað svo?

Eftir Evu Björk Harðardóttur: "Hverju erum við að fórna með þessari hugmynd, og hvenær gáfumst við upp á baráttunni við eiturlyfjabarónana?" Meira
5. maí 2021 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Ákalli um slátrun beint frá býli svarað

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Þessi breyting markar því tímamót og felast í henni tækifæri til að styrkja verðmætasköpun og afkomu bænda fyrir næstu sláturtíð og til framtíðar." Meira
5. maí 2021 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Drifkraftur efnahagslífsins

Eitt mikilvægasta verkefnið sem blasir við þjóðinni er að ná atvinnuleysinu niður. Þessi vágestur hefur ekki einungis í för með sér efnahagslega erfiðleika heldur einnig félagslegar afleiðingar sem erfitt er að meta til fjár. Meira
5. maí 2021 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður tekur upp íslenska menntatækni

Mathieu Gretti Skúlason: "Hafnarfjörður tók nýverið upp Evolytes-námskerfið í öllum grunnskólum bæjarfélagsins til að efla stærðfræðikennslu í bæjarfélaginu." Meira
5. maí 2021 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Máttur ríkisins vs. trúin á einstaklinginn

Eftir Óla Björn Kárason: "Stór hluti íslensks efnahagslífs er án samkeppni eða líður fyrir mjög takmarkaða samkeppni. Samkeppnisleysið leiðir til sóunar á mannafli og fjármagni." Meira
5. maí 2021 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Réttur fatlaðs fólks til félagslegrar verndar

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Réttur fatlaðs fólks til félagslegrar verndar hefur verið svikinn af núverandi ríkisstjórn en samt er nóg til." Meira
5. maí 2021 | Aðsent efni | 777 orð | 2 myndir

Um Coda Terminal

Eftir Skúla Jóhannsson: "Ýmislegt bendir til að hugmynd Coda Terminal að förgunarstöð fyrir kolefni við Straumsvík gæti verið hagkvæm." Meira
5. maí 2021 | Aðsent efni | 516 orð | 2 myndir

Varnarsamstarf í sjötíu ár

Eftir Davíð Stefánsson: "Með varnarsamningnum við Bandaríkin höfum við varðveitt frið og öryggi í 70 ár." Meira
5. maí 2021 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Þótt náttúran sé lamin með lurki...

Eftir Þóri S. Gröndal: "Hvolpavitið hafði gert vart við sig og forvitnin um hið dularfulla kynlíf var farin að bæra á sér." Meira

Minningargreinar

5. maí 2021 | Minningargreinar | 2260 orð | 1 mynd

Ásgerður Kristjánsdóttir

Ásgerður fæddist í Bolungarvík 2. október 1955. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Kristján Þorgilsson frá Bolungarvík, f. 8.3. 1924, d. 13.11. 1989, og Sæunn Guðjónsdóttir frá Hnífsdal, f. 25.11. 1925, d.... Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2021 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Erla Marinósdóttir Olsen

Erla Marinósdóttir Olsen frá Hafnarfirði fæddist 11. janúar 1932. Hún lést 23. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Marinó Ólafsson Olsen, f. 8. október 1907, d. 22. febrúar 1954, og kona hans Olga Laufey Þorbjörnsdóttir, f. 14. mars 1910, d. 16. maí 1988. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2021 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd

Guðrún Iðunn Jónsdóttir

Guðrún Iðunn Jónsdóttir fæddist í heimahúsi við Vallargerði í Kópavogi þann 24. júlí 1953. Hún lést þann 30. apríl 2021 á Landspítalanum í Fossvogi eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru hjónin Elísa Guðlaug Jónsdóttir, f. 17.9. 1925, d. 30.1. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2021 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Valdemar Friðriksson

Valdemar Friðriksson fæddist á Bíldudal 6. janúar 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. apríl 2021. Foreldrar hans voru Friðrik Valdemarsson, f. 10.10. 1915, d. 7.7. 1978, og Kristín Hannesdóttir Stephensen, f. 1.10. 1910, d. 11.8. 1999. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. maí 2021 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. b3 c5 2. Bb2 Rc6 3. e3 e5 4. Bb5 d6 5. d4 cxd4 6. exd4 Bd7 7. De2 Be7...

1. b3 c5 2. Bb2 Rc6 3. e3 e5 4. Bb5 d6 5. d4 cxd4 6. exd4 Bd7 7. De2 Be7 8. Rf3 Rxd4 9. Rxd4 exd4 10. Bxd4 Rf6 11. Meira
5. maí 2021 | Í dag | 274 orð

Af Deltavél, uppgjafapresti og veðrinu

Á sunnudag tóku menn hrærðir á móti Deltavélinni frá BNA þegar hún lenti á Keflavíkurflugvelli, þar á meðal Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar. Meira
5. maí 2021 | Fastir þættir | 162 orð

Kunnáttukvíði. S-AV Norður &spade;7 &heart;ÁG8732 ⋄Á53 &klubs;Á63...

Kunnáttukvíði. S-AV Norður &spade;7 &heart;ÁG8732 ⋄Á53 &klubs;Á63 Vestur Austur &spade;KD1094 &spade;G83 &heart;6 &heart;5 ⋄G76 ⋄K1098 &klubs;K984 &klubs;D10752 Suður &spade;Á652 &heart;KD1094 ⋄D42 &klubs;G Suður spilar 6&heart;. Meira
5. maí 2021 | Árnað heilla | 729 orð | 4 myndir

Markvörður á heimsmælikvarða

Þóra Björg Helgadóttir fæddist 5. maí 1981 í Reykjavík og bjó fyrstu þrjú árin í Reykjavík en flutti svo í Kópavog. Hún byrjaði snemma að spila fótbolta. Meira
5. maí 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Flestum er eiginlegt að taka sumu vel en öðru illa . (Nei, þetta er ekki eignað Konfúsíusi.) Hvort sem er taka þeir því vel eða illa. Annað mál er þegar e-ð gengur e-m nærri : fær mikið á e-n. Meira
5. maí 2021 | Í dag | 153 orð

Mikilvægt að geta sett mörk

„Það skiptir öllu máli upp á sjálfsvirðinguna að maður beri virðingu fyrir sjálfum sér og að maður sé ekki að gera eitthvað sem maður er ekki til í. Meira
5. maí 2021 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Ólafur Pálsson

80 ára Ólafur Pálsson fæddist 5. maí 1941 á Langeyrarvegi 14 í Hafnarfirði. Hann er því áttræður í dag. Foreldrar Ólafs voru þau Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir og Páll Þórir Ólafsson, bæði látin. Ólafur er elstur sex systkina, sem eru Guðríður, f. Meira
5. maí 2021 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Victor Hans Marto Þrastarson fæddist 16. júní 2020 á...

Reykjavík Victor Hans Marto Þrastarson fæddist 16. júní 2020 á kvennadeild Landspítalans við Hringbraut. Hann vó 3.944 g og var 46 cm langur. Foreldrar hans eru Þröstur Jónsson og Mayeth Marto... Meira
5. maí 2021 | Í dag | 49 orð | 3 myndir

Undirbúa skráningu á markað

Mikill hugur er í herbúðum flugfélagsins Play Air þessa dagana en fyrstu ferðir félagsins fara í sölu á næstu vikum og vélar félagsins taka á loft í júní. Fram undan er svo skráning á markað. Meira

Íþróttir

5. maí 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Afturelding og HK standa vel

Afturelding og HK eru með undirtökin í undanúrslitaeinvígjunum á Íslandsmóti kvenna í blaki eftir sigra á heimavöllum gegn KA og Þrótti frá Neskaupstað í gærkvöld. Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Valur – Snæfell 86:62 Staðan: Valur...

Dominos-deild kvenna Valur – Snæfell 86:62 Staðan: Valur 201731542:123434 Keflavík 191451516:137928 Haukar 191361390:127226 Fjölnir 191271454:138624 Skallagrímur 198111318:138916 Breiðablik 197121238:128414 Snæfell 204161435:16018 KR... Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Efsta sætið í höfn hjá Val

Valskonur tryggðu sér í gærkvöld sigurinn í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildinni, með öruggum sigri á Snæfelli, 86:62, á Hlíðarenda. Valur er því með sex stiga forskot á Keflavík, sem á tvo leiki eftir. Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Haukar skrefi nær því að vinna deildina

Haukar eru skrefi nær deildameistaratitlinum í handknattleik karla eftir öruggan sigur á Aftureldingu á Ásvöllum 33:25. Haukar eru með 31 stig í efsta sæti og sjö stiga forskot á FH sem er í 2. sæti en FH-ingar eiga leik til góða. Afturelding er í 7. Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Sauðárkrókur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – Þróttur R 18 Nettóvöllur: Keflavík – Selfoss 19.15 Origo-völlur: Valur – Stjarnan 19. Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Komnir í úrslit í fyrsta skipti

Manchester City leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í fyrsta skipti í vor eftir sigur á París SG, 2:0, í seinni undanúrslitaleik liðanna í Manchester í gærkvöld. Riyad Mahrez skoraði mörk City á 11. og 63. Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Afturelding 33:25 Selfoss – Valur...

Olísdeild karla Haukar – Afturelding 33:25 Selfoss – Valur 26:31 Staðan: Haukar 181512527:42731 FH 171043505:46524 Stjarnan 18936511:48821 ÍBV 181017523:49721 Valur 181017516:48521 Selfoss 18927467:45520 Afturelding 17917450:45719 Fram... Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Þór/KA 1:2 Breiðablik – Fylkir...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Þór/KA 1:2 Breiðablik – Fylkir 9:0 Meistaradeild karla Undanúrslit, seinni leikur: Manchester City – París SG 2:0 *Man. City í úrslit, 4:1 samanlagt, og mætir Chelsea eða Real Madrid. Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 386 orð | 3 myndir

*Portúgalinn José Mourinho var ekki lengi atvinnulaus eftir að hafa...

*Portúgalinn José Mourinho var ekki lengi atvinnulaus eftir að hafa verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Tottenham 19. apríl. Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 878 orð | 2 myndir

Spennandi lið hjá Álaborg næstu árin

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Stærsti sigurinn í deildinni í sjö ár

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik vann stærsta sigurinn sem sést hefur í úrvalsdeild kvenna hér á landi í sjö ár í gærkvöld. Meira
5. maí 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildarmaður í Fram

Danny Guthrie, sem hefur spilað 103 úrvalsdeildarleiki á Englandi með Liverpool, Bolton, Newcastle og Reading, er genginn til liðs við Framara og spilar með þeim í 1. deildinni í knattspyrnu. Meira

Viðskiptablað

5. maí 2021 | Viðskiptablað | 307 orð | 1 mynd

Airport Associates margfaldar umsvifin

FERÐAÞJÓNUSTA Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, reiknar með að vera með rúmlega 300 starfsmenn þegar líður á sumarið. Fyrirtækið hefur verið með um hundrað starfsmenn í vetur en þegar mest var sumarið 2018 voru þeir um 700. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Á hið opinbera að hafa forystu um launahækkanir?

Það er raunveruleg hætta á að einkafyrirtæki verði ekki samkeppnisfær við hið opinbera... Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 244 orð

Áleitnar spurningar og sumar til heimabrúks

Í komandi viku stendur Síldarvinnslan fyrir hlutafjárútboði og í kjölfarið verður fyrirtækið til viðskipta í Kauphöll Íslands. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Ásókn í atvinnurými á Hverfisgötu 94-96

Fasteignir Daníel Þór Magnússon, sjóðstjóri hjá Gamma, segir búið að leigja út þrjú atvinnurými á jarðhæð Hverfisgötu 94-96 í Reykjavík. Byggingarnar snúa að Hverfisgötu í norðri og Barónsstíg í austri. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn í bátana

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bókanir streyma nú inn frá Bandaríkjunum hjá Vestur Adventures á Grundarfirði en fyrirtækið býður upp á kajaksiglingar við Kirkjufell. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 210 orð | 2 myndir

Drónasalan stefnir í 700 milljónir í ár

Það fer lítið fyrir verslun DJI á Lækjargötu í Reykjavík. Hún er engu að síður orðin leiðandi á drónamarkaði. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Efling tapaði 48 milljónum

Uppgjör Tap af rekstri stéttarfélagsins Eflingar var rúmar 48 milljónir króna í fyrra sem er umtalsvert verri niðurstaða en árið á undan þegar tekjur umfram gjöld voru tæpar 540 milljónir króna. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 606 orð | 1 mynd

Fátt stendur vel á einni stoð

Áhætta vegna of einhæfrar framleiðslu á þó ekki einungis við um fyrirtæki heldur einnig um stærri skipulagseiningar svo sem einstaka staði, stærri landsvæði og jafnvel heilu ríkin. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 1040 orð | 1 mynd

Frelsið hefur hopað í faraldrinum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Hugmyndir um að gera ríkið umsvifameira hafa fengið byr undir báða vængi að undanförnu. Ótti og óvissa, en líka skortur á þekkingu á einföldustu staðreyndum, eiga þátt í því að frelsishugsjónin á í vök að verjast. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 616 orð | 1 mynd

Gildi þess að gera hlutina rétt

Þegar kemur að „añejo“-tekíla í hæsta gæðaflokki hafa íslenskir neytendur ekki úr of mörgum kostum að velja. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 262 orð

Ostaskerinn hátt á lofti

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er verið að húsvenja almenning. Fréttir um einhliða ákvarðanir stjórnvalda þar sem gengið er á borgaraleg réttindi eru orðnar daglegt brauð. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Pfizer áætlar nú meiri tekjur af bóluefni gegn kórónuveirunni

Lyfjarisinn hefur endurskoðað tekjuáætlun sína í ár til hækkunar. Gerir fyrirtækið nú ráð fyrir 26 milljörðum dala í tekjur af bóluefninu gegn kórónuveirunni í ár sem er aukning um 11 milljarða dala frá fyrri áætlun. Samsvara þessar fjárhæðir 3.260 og... Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 193 orð

Rannsaka eldgosið með drónum

Meðal viðskiptavina Sigurðar Þórs eru jarðvísindamenn við Háskóla Íslands. Drónarnir reyndust ómissandi við skrásetningu eldgossins í Geldingadölum. „Þeir keyptu af mér dróna um daginn og ég bauð þeim upp á þjálfun. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Sex til sjö þotur um næstu áramót

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flugfélagið Play stefnir á að floti þess samanstandi af sex til sjö farþegaþotum um komandi áramót þegar flug til Bandaríkjanna kemst á. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 556 orð | 1 mynd

Skráningin styrkir verðmyndun

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Síldarvinnslan er nýjasta viðbótin í Kauphöllina, en viðskipti hefjast með bréf félagsins 27. maí nk. Útboð á 26,33% hlut í félaginu fer fram 10. til 12. maí. Meira
5. maí 2021 | Viðskiptablað | 579 orð | 3 myndir

Vilja sigla hljóðlega á lóninu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eigendur ferðamannastaðarins Jökulsárlóns hafa hug á því að rafvæða hjólabátana sem sigla á lóninu með ferðamenn. Meira

Ýmis aukablöð

5. maí 2021 | Blaðaukar | 4581 orð | 4 myndir

Áhugaverðasta fólkið á sárustu sögurnar

Embla Sigurgeirsdóttir listamaður var aðeins tólf ára barn þegar móðir hennar og báðar ömmur féllu frá með nokkurra mánaða millibili. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 458 orð | 6 myndir

Ástríðufullt sumar með réttu ilmtónunum

Eitt af því sem einkennir konur með góða sjálfsvirðingu er að þær fjárfesta í dásamlegum ilmum fyrir sig . Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 1644 orð | 11 myndir

„Að teikna er eins og að anda“

Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarmaður býr á Seltjarnarnesi í húsi með útsýni yfir sjóinn. Húsið sem hún býr í er listaverk í þróun en það eru líka orðin sem hún notar til að útskýra hlutina eins og hún sér þá. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 419 orð | 7 myndir

„Alin upp við list og menningu“

Hendrikka Waage skartgripahönnuður og listakona var alin upp við menningu og list. Hún hefur hannað skartgripi lengi, síðan hefur hún verið að mála áhugaverð málverk. Nýjasta verkefnið er samstarfsverkefni hennar og Áslaugar Magnúsdóttur fyrir Kötlu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 1548 orð | 30 myndir

„Augun skipta mestu máli í dag“

Katrína Kristel Tönyudóttir förðunarfræðingur kann ótal ráð til að gera húðina í andlitinu fullkomna. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 3129 orð | 12 myndir

„Börn eru alltaf blessun sama hvernig þau verða til“

Lífið er ekki einfalt en við þurfum ekki að fara í gegnum það ein, að mati Sólveigar Andreu Jónsdóttur innanhússarkitekts sem eignaðist fyrsta barnið sitt fimmtán ára að aldri eftir að hafa verið í málaskóla í Bretlandi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 439 orð | 11 myndir

„Mikilvægt að smyrja sólarvörn á svæði sem ekki verður dulið með klæðnaði“

Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðsjúkdómalæknir hjá Húðlæknastöðinni, segir sólvarnir nauðsynlegar í sólinni í sumar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 793 orð | 3 myndir

„Rokkaraklippingar sem minna á áttunda áratuginn vinsælar í sumar“

Hugrún Harðardóttir hársnyrtimeistari mælir með „Shag“-klippingu sem er vinsæl um þessar mundir. Hárið er í miklum styttum með fjaðraða enda sem gefur rokkað og töff útlit. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 1351 orð | 7 myndir

„Var tilbúin að breyta til og elta ástina“

Edda Pétursdóttir fyrirsæta býr í Berlín með unnusta sínum Moritz. Þau eiga von á sínu fyrsta barni seinna í mánuðinum og eru spennt fyrir framtíðinni þótt kórónuveiran hafi haldið þeim heima frá því í nóvember í fyrra. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 834 orð | 8 myndir

„Það að vera miðaldra er meiri háttar“

Áslaug Hulda Jónsdóttir hjá Pure North Recycling og formaður bæjarráðs Garðabæjar á sama afmælisdag og Smartland, þ.e. þann 5. maí, þó að það muni aðeins á árunum. Hún segir mikla spennu fylgja því að eiga afmæli og að hún sé að taka miðaldraskeiðið með trompi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 265 orð | 4 myndir

Breyttist í ungling í veirunni

Egill Helgason er einn af skemmtilegustu mönnum Íslands. Hann hefur unnið í fjölmiðlum síðan elstu menn muna en ég þekki hann fyrst og fremst sem kaffivin minn af Kaffifélaginu á Skólavörðustíg. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 87 orð | 9 myndir

Er ekki kominn tími á fæturna?

Á sumrin er ekkert betra en að ganga berfættur á ströndinni og á grasinu. Eins þykir viðeigandi á góðum sólríkum dögum að vera berfættur í fallega opnum skóm. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 192 orð | 15 myndir

Fallegar neglur fyrir sumarið

Fátt er fallegra en að sjá fallega lakkaðar neglur í sumri og sól. Ljósir dömulegir litir verða áberandi í sumar en einnig glansandi glimmerneglur og áferð sem sýnir verðmæti handanna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 683 orð | 6 myndir

Ferðalag um völundarhús tískunnar

Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður er litríkur persónuleiki með útpældan fatastíl. Hann var einu sinni í hljómsveitinni Kátum piltum og var á þeim tíma að vinna með ákveðið útlit. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 65 orð | 7 myndir

Færðu sundferðina upp á hærra plan

Eitt það besta við Ísland er sundlaugamenning þjóðarinnar. Í heitu pottunum og gufunni ræðir fólk sín hjartans mál og leysir lífsgátuna. Til þess að gera sundferðina ennþá betri skiptir máli að eiga góð sundföt sem fólki líður vel í. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 385 orð | 26 myndir

Förðun í anda Hollywood

Björg Alfreðsdóttir, förðunarfærðingur YSL á Íslandi, sýnir sumarförðun skref fyrir skref. Hún sótti innblástur í förðunina á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 565 orð | 1 mynd

Gott ráð þegar lífið fer í viftuna!

Fyrir tíu árum var mér boðið að búa til vef inni á mbl.is sem ætti að höfða til kvenna. Þá var ég búin að starfa sem blaðamaður í áratug og var komin á þann stað að ég nennti alls ekki að gera neitt sem var leiðinlegt. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 438 orð | 3 myndir

Hefur eignast góða vini í gegnum húsaskipti

Styrmir Bjartur Karlsson, framkvæmdastjóri Croisette Real Estate Partner á Íslandi, er giftur Vilborgu Sigurþórsdóttur og á fjögur börn, þau Júlíu Dagbjörtu, Kristófer Lár, Lísu Maríu og Birtu Ísold. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 786 orð | 13 myndir

Hvað eru drottningarnar að nota á andlitið?

Hvaða snyrtivörur eiga upp á pallborðið í vor og sumar? Smartland fékk fjórar framúrskarandi manneskjur til þess að deila sínum uppáhaldssnyrtivörum akkúrat núna. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 60 orð | 2 myndir

Ljómandi góð með Clinique

Þeir sem eru duglegir að fara í sund eða út að ganga vita betur en margir aðrir að þessi árstími er erfiður fyrir húðina. Hreinsimjólkin All about clean frá Clinique er ómissandi fyrir húðina núna. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 1778 orð | 3 myndir

Sá í fréttum að móðir hans hafði verið myrt

Gylfi Þór Þorsteinsson hefur varla farið úr rauðu flíspeysunni allt síðasta ár þar sem hann hefur staðið vaktina í farsóttarhúsinu nánast allan sólarhringinn. Gylfi hefur ýmsa fjöruna sopið í einkalífi og starfi. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 112 orð | 2 myndir

Sjampóstykki fyrir þá sem vilja toppa sig

Fjórar af vinsælustu sjampótegundunum úr Essential Haircare-línunni frá Davines eru nú fáanlegar í föstu formi! Sjampóstykkin koma í 100% endurvinnanlegum pappír, innihalda virk efni frá Slow Food Presidia-býlum og duga í allt að 40 þvotta. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 70 orð | 21 mynd

Sumartíska í anda áttunda áratugarins

Það muna margir eftir kvikmyndinni Out of Africa. Þá sér í lagi eftir Meryl Streep í huggulegum safarífatnaði í leit að ástinni og ævintýrum. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 48 orð | 24 myndir

Sumartíska í anda áttunda áratugarins

Kvikmyndin Kramer vs. Kramer þykir ein sú áhugaverðasta fagurfræðilega sem gerð var á 8. áratugnum. Eftirfarandi fatnaður og fylgihlutir eru valdir í anda hennar. Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 326 orð | 4 myndir

Svona vinnur þú baráttuna við hrukkurnar

Í dag þykir sjálfsagt að vera með slétta og fallega húð óháð aldri. Í raun má segja að aldur sé afstæður, þökk sé leiðunum sem hægt er að fara í baráttunni við hrukkurnar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. maí 2021 | Blaðaukar | 56 orð | 2 myndir

Töfrakrem sem talað er um

Ef þú sérð einstakling sem glóir eins og demantur í framan þá máttu bóka að Guinot Hydra Finish hafi eitthvað með það að gera. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.