Greinar föstudaginn 7. maí 2021

Fréttir

7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Aðgerðin viðvörun til stjórnvalda

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Íslenskum stjórnvöldum ber að líta á refsiaðgerðir kínverskra stjórnvalda gegn almennum borgara hér á landi sem viðvörun um að gripið gæti verið til harðari aðgerða í framtíðinni. Þetta kom fram í máli Sigríðar Á. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 762 orð | 3 myndir

Aliendur eru fínir fuglar

Jóhannes Jónsson bóndi í Heiðarbót í Suður-Þingeyjarsýslu hefur langa reynslu af andabúskap. Nóg til af andareggjum. Mikið um að vera í sumar þegar ungarnir koma úr eggjum. Andastofninn hér á landi minni en á árum áður. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð

Atvinnuþátttaka gæti aukist hratt í sumar

Baldur Arnarson Ómar Friðriksson Íslensk iðnfyrirtæki hyggjast ráða hundruð iðnnema í sumar í gegnum átaksverkefni ríkisstjórnarinnar fyrir námsmenn. Markmið þess er að skapa 2.500 störf í sumar. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Atvinnuþátttakan með því minnsta

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verulegar breytingar hafa orðið á vinnumarkaði hérlendis á undanförnum mánuðum og misserum. Hlutfall starfandi fólks hefur minnkað mikið, á sjöunda tug þúsunda eru núna utan vinnumarkaðarins, vinnutíminn hefur styst og fjarvinna á heimilum hefur ekki mælst meiri. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Áslaug Arna sækist eftir 1. sæti

Andrés Magnússon andres@mbl.is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sækist eftir 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í sameiginlegu prófkjöri flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, sem fram fer 4. og 5. júní. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Borga tugi þúsunda til að komast í bólusetningu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Auðvitað finnst manni þetta pínu fúlt. Ég hefði haldið að það væri hægt að gera þetta öðruvísi enda er þetta ekki stór staður,“ segir Anna María Sigvaldadóttir, íbúi í Grímsey. Meira
7. maí 2021 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Einn skammtur veitir mikla vörn

Ein sprauta af bóluefni AstraZeneca og Pfizer veitir um og yfir 86% vörn gegn kórónuveiru hjá fólki sem er 60 ára og eldra. Er þetta niðurstaða rannsóknar í Suður-Kóreu, en fréttaveita Reuters greinir frá. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Eldfjallagas getur ógnað heilsu fólks á SV-horninu

„Kominn er fram nýr ógnvaldur við heilsu manna á suðvesturhluta Íslands, eitraðar lofttegundir sem berast frá eldstöðinni í Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga,“ skrifar Gunnar Guðmundsson lungnalæknir í grein í Læknablaðinu . Meira
7. maí 2021 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Franskir sjómenn sigldu heim í gær frá Jersey

Um 60 franskir fiskibátar, sem lokuðu höfninni í St. Helier, höfuðborg Ermarsundseyjarinnar Jersey, í vikunni, sigldu heim á leið í gær. Meira
7. maí 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fyrrverandi barnahermaður dæmdur

Fyrrverandi barnahermaður í Úganda, Dominic Ongwen að nafni, hefur verið fundinn sekur um stríðsglæpi. Var það Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn (ICC) sem dæmdi í málinu, en maðurinn var fundinn sekur um morð, nauðganir og pyntingar. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 694 orð | 2 myndir

Geta bætt við fjölda hjúkrunarrýma

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Halli varð af rekstri samstæðu Grýtubakkahrepps á síðasta ári. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hárið í Hofi á Akureyri í ágúst

Tónleikasýning á söngleiknum Hárinu verður í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 21. ágúst. Sýningin verður aðeins sýnd þetta eina kvöld og sætafjöldi því takmarkaður. Þetta er fyrsta sýning Rún viðburða sem er nýtt viðburðafyrirtæki á... Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Bessastaðir Málarameistari og hans undirmenn voru að störfum í góða veðrinu á Bessastöðum í vikunni við að mála forsetasetrið að utan, hátt og lágt. Gluggarnir teknir í... Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Landsbjörg komin á mjólkurfernurnar

Næstu tvo mánuði eða svo mun ein hlið á mjólkurfernum MS skarta myndum og texta um mikilvægi björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Langstærsti bólusetningardagurinn

12.800 skammtar af bóluefni voru blandaðir í gær hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Lögreglustjórar á móti frumvarpi

Guðni Einarsson Þorsteinn Ásgrímsson Melén Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra segist ekki geta stutt frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu neysluskammta. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Minnst 61 hektari brann í Heiðmörk

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við sjáum ekki alveg strax hversu mikill skaðinn er. Það er enn verið að meta tjónið og það tekur tíma. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Ógnvaldur við heilsu manna á SV-horninu

baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
7. maí 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Óstöðvandi sótt og fullar líkgeymslur

Kórónuveira breiðist nú sem eldur í sinu um Indland. Á einum sólarhring voru 412.262 nýsmit skráð og 3.980 dauðsföll. Yfir 21 milljón manns er nú smituð af veirunni á Indlandi og hafa minnst 230.168 týnt þar lífi. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð

Ragnar Þór leggst gegn Síldarvinnslunni

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði á facebooksíðu sinni í gær að hann vonaði að hvorki almenningur né sjóðir í eigu almennings myndu „láta krónu“ í Síldarvinnsluna, en hlutafjárútboð félagsins hefst 10. maí nk. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Risastórt rafíþróttamót í Laugardalshöll

Hans Marteinn Helgason hans@mbl.is Risastórt alþjóðlegt rafíþróttamót hófst í Laugardalshöll í gær. Mótið nefnist Mid-Season Invitational (MSI) og er hluti af keppninni „League of Legends“. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Sala á ísraelsku víni tífaldast eftir umfjöllun

Sala á Sinai-rauðvíni frá vínframleiðandanum Psagot, sem framleitt er á Vesturbakkanum í Ísrael, spölkorn austur af Ramallah, hefur tífaldast síðan vínið komst í hámæli eftir að samtökin Ísland-Palestína skoruðu á Vínbúðina að hætta sölu á því og... Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Sigurjón þýðir á öllum stundum sólarhringsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sálfræðingurinn Sigurjón Björnsson verður 95 ára í haust, en aldur er afstæður og prófessorinn fyrrverandi þýðir bækur og greinar eins og enginn sé morgundagurinn. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð

Staða bankanna mun tryggari en fyrir ári

Viðskiptabankarnir hafa snúið vörn í sókn sé litið til árangurs þeirra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs í samanburði við sama fjórðung ársins 2020. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Taka tveggja daga frí til að fá sprautu

„Við þurfum að taka okkur tveggja daga frí til að fara í bólusetningu sem tekur kortér,“ segir Anna María Sigvaldadóttir, íbúi í Grímsey. Óánægju gætir meðal íbúa í Grímsey með framkvæmd bólusetninga við kórónuveirunni. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð

Tillaga um umferðarúrbætur felld

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um úrbætur á umferðaröryggi í Álmgerði í Reykjavík var hafnað af meirihluta í skipulags- og samgönguráði í dag. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Uppselt í baðlónið á Kársnesi um helgina

„Það hefur verið meira og minna uppselt hér síðan við opnuðum og helgin fram undan er uppseld,“ segir Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Sky Lagoon sem opnað var á Kársnesi í Kópavogi fyrir viku. Meira
7. maí 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðarstemning í Laugardalshöllinni

Ekki er nóg með að veðrið leiki við þá tugi þúsunda sem mæta léttklæddir í Laugardalshöll þessa dagana til að fá bólusetningu heldur er þjóðhátíðarstemningin kórónuð með ljúfum tónum. Meira

Ritstjórnargreinar

7. maí 2021 | Leiðarar | 297 orð

Börnin og SOS barnaþorp

Saklaus börnin mega ekki líða fyrir afglöp hinna fullorðnu Meira
7. maí 2021 | Leiðarar | 296 orð

Ógeðfelldar aðgerðir

Kínversk stjórnvöld ganga of langt Meira
7. maí 2021 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Ómarktækur í meginmálum

Vinstrihreyfingin – grænt framboð á bágt þegar kemur að utanríkismálum. Það gleymist seint þegar flokkurinn, sem hafði talið kjósendum trú um að hann væri andvígur ESB, og reynir það enn, snerist skyndilega eftir kosningar fyrir rúmum áratug og sótti um aðild að sambandinu! Þetta var stórt skref gegn stefnu flokksins og kostaði fjölda félagsmanna. En forysta flokksins lét sér þetta ekki nægja. Nokkru síðar fékk hún tækifæri til að standa við þann hluta utanríkisstefnunnar að Ísland gangi úr Nató og sé andvígt hernaðaraðgerðum. Meira

Menning

7. maí 2021 | Bókmenntir | 338 orð | 6 myndir

23 verk styrkt

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði nýlega sjö milljónum úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði og hlutu 23 verk styrk að þessu sinni. Alls bárust 62 umsóknir og sótt var um samtals 38,5 milljónir. Meira
7. maí 2021 | Bókmenntir | 271 orð | 1 mynd

Anna og Einar nýjar raddir Forlagsins

Anna Hafþórsdóttir og Einar Lövdahl báru sigur úr býtum í handritasamkeppni Forlagsins sem snýst um að finna nýjar raddir í íslensku bókmenntalífi. Meira
7. maí 2021 | Tónlist | 732 orð | 1 mynd

Fara allan tilfinningaskalann

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Við heyrum allt of oft að við séum svo köld og lokuð hér á norðurhvelinu, en við Bjarni erum ekki sammála því, svo við ætlum að færa sönnur á hið gagnstæða. Meira
7. maí 2021 | Menningarlíf | 105 orð | 2 myndir

Listkaupstefnur opnaðar að nýju

Af völdum veirufaraldursins var myndlistarkaupstefnum aflýst og frestað í ýmsum löndum. En með auknum fjölda bólusettra á Vesturlöndum, og að viðhöfðum tilskildum sóttvörnum, er stefnt að því að halda ýmsar þeirra að nýju á árinu. Meira
7. maí 2021 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Menníngarástandið á skjánum öllum

Íslendingar guma stundum af því að vera menningarþjóð, sem ekki er útilokað. En hvað má lesa úr tiltækum vinsældalistum áhorfs? Samkvæmt Gallup eru fréttir Rúv. Meira
7. maí 2021 | Bókmenntir | 107 orð | 1 mynd

Svikaskáld með ljóðasmiðjur

Skáldahópurinn Svikaskáld mun kenna ókeypis ljóðasmiðjur fyrir ungmenni í maí og júní. Svikaskáld eru þær Fríða Ísberg, Melkorka Ólafsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Þóra Hjörleifsdóttir og Þórdís Helgadóttir. Meira
7. maí 2021 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Sýnir á bókasafninu í Gerðubergi

Í tilefni af Barnamenningarhátíð hefur í Borgarbókasafninu í Gerðubergi verið opnuð sýningin Mýrlendi . Meira

Umræðan

7. maí 2021 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Borgarlína létt og þung

Eftir Jónas Elíasson: "Í tillögum ÁS að léttri borgarlínu felst 40 ma.kr. sparnaður frá núverandi áætlunum sem nota má til að greiða fyrir almennri umferð." Meira
7. maí 2021 | Aðsent efni | 1020 orð | 1 mynd

Flugmál og flugreglur

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Tilgáta mín um þátttökuna er ekki sú að draumarugl og framsýni, eða mikilvægi flugs, í íslensku samfélagi hafi ráðið." Meira
7. maí 2021 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Gengið á rétt einhverfra barna

Áhyggjufullir foreldrar einhverfs barns sneru sér til mín fyrir skömmu en barnið hefur grunnskólagöngu sína í haust. Meira
7. maí 2021 | Aðsent efni | 628 orð | 2 myndir

Græn tækifæri í gagnaversiðnaði

Eftir Sigríði Mogensen og Tinnu Traustadóttur: "Við höfum ríkt samkeppnisforskot á aðrar þjóðir á þessu sviði." Meira
7. maí 2021 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Hættulegur norskur leikur með EES-samninginn

Eftir Roy Pedersen: "Innleiðing JP4-löggjafar ESB í Noregi er umdeild af því að hún felur í sér einkavæðingu járnbrautanna og hunsar tveggja stoða kerfi EES-samningsins." Meira
7. maí 2021 | Velvakandi | 65 orð | 1 mynd

Íþróttafélag í 29 ár

ÍAK, Íþróttafélag aldraðra í Kópavogi, hefur starfað í 29 ár. Flókin reglugerð frá EES skyldaði árið 2019 að eigendur félagsins skyldu tilgreindir. Þeir eru: Hörður Þorleifsson læknir, Margrét Loftsdóttir og Ragnheiður Guðvarðardóttir. Meira

Minningargreinar

7. maí 2021 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

Ágústa Erla Andrésdóttir

Ágústa Erla Andrésdóttir var fædd 27. júní 1939 í Reykjavík. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Fróðengi 11, þann 1. maí 2021. Foreldrar hennar voru Andrés Ingimundarson og Ingunn Pálína Benjamínsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2021 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Brynhildur Jóna Hallgrímsdóttir

Brynhildur Jóna Hallgrímsdóttir (Bima) fæddist á Víkingavatni 16. janúar 1947 en ólst upp frá tíu ára aldri í Sultum í Kelduhverfi. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 2. maí 2021. Foreldrar hennar voru Anna Gunnarsdóttir, f. 15. febrúar 1919, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2021 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

Elín María Kjartansdóttir

Elín María Kjartansdóttir fæddist á Uxahrygg á Rangárvöllum 25. febrúar 1930, dóttir hjónanna Kjartans Magnússonar og Önnu Guðmundsdóttur ábúenda þar. Hún lést á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 6. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2021 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Erla Marinósdóttir Olsen

Erla Marinósdóttir Olsen frá Hafnarfirði fæddist 11. janúar 1932. Hún lést 23. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Marinó Ólafsson Olsen, f. 8.10. 1907, d. 22.2. 1954, og kona hans Olga Laufey Þorbjörnsdóttir, f. 14.3. 1910, d. 16.5. 1988. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2021 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Guðmundur S. Steingrímsson

Guðmundur S. Steingrímsson fæddist 19. október 1929. Hann lést 16. apríl 2021. Útför Guðmundar fór fram 29. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2021 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinbjarnardóttir

Guðrún Sveinbjarnardóttir fæddist 13. júní 1951. Hún lést 9. apríl 2021. Útför fór fram 21. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2021 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Jóna Kristjánsdóttir

Jóna Kristjánsdóttir fæddist 6. júlí 1948. Hún lést 31. mars 2021. Útför Jónu Kristjánsdóttur fór fram 30. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1219 orð | 1 mynd | ókeypis

Jökull Frosti Sæberg Daníelsson

Jökull Frosti Sæberg Daníelsson fæddist 2. mars 2017 í Reykjavík. Hann lést 26. apríl 2021 á Landspítalanum við Hringbraut. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2021 | Minningargreinar | 4019 orð | 1 mynd

Jökull Frosti Sæberg Daníelsson

Jökull Frosti Sæberg Daníelsson fæddist 2. mars 2017 í Reykjavík. Hann lést 26. apríl 2021 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans eru Berglind Arnardóttir og Daníel Sæberg Hrólfsson, þau slitu samvistir. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2021 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Steinunn Guðný Pétursdóttir

Steinunn Guðný Pétursdóttir fæddist í Brekkukoti í Svarfaðardal 31. desember 1923. Hún lést á Öldrunarheimilinu Hlíð 22. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Sigurjóna Steinunn Jóhannsdóttir, f. 3.10. 1886, d. 3.11. 1934 og Pétur Gunnlaugsson, f. 27.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 3 myndir

24,4 milljarða umskipti

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú hafa viðskiptabankarnir þrír, Íslandsbanki, Arion banki og Landsbankinn, birt uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung 2021. Tveir fyrrnefndu bankarnir gerðu það í fyrradag og fylgdi Landsbankinn í kjölfarið síðdegis í gær. Meira
7. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Reginn hagnast um tæpa 1,5 milljarða

Hagnaður fasteignafélagsins Regins nam tæpum 1,5 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi. Félagið hagnaðist um 304 milljónir á sama tímabili í fyrra. Leigutekjur jukust um 177 milljónir en rekstrarkostnaður jókst um 47 milljónir. Meira
7. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 2 myndir

Styrkt til að ráða iðnnema í sumar

Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri IÐUNNAR, segir fyrirtæki um allt land hafa lýst yfir áhuga á að ráða námsmenn í sumar í tengslum við átaksverkefni þar að lútandi. Meira

Fastir þættir

7. maí 2021 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd2 b6 6. Rf3 Bb7 7. Bd3 d6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd2 b6 6. Rf3 Bb7 7. Bd3 d6 8. a3 Bxc3 9. Bxc3 Re4 10. Bxe4 Bxe4 11. d5 Rd7 12. 0-0 e5 13. Re1 a5 14. f3 Bf5 15. e4 Bg6 16. g4 h5 17. h3 Dh4 18. Kg2 Rc5 19. De2 hxg4 20. hxg4 f5 21. Hh1 Dg5 22. Bd2 f4 23. Meira
7. maí 2021 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Er kynlífsvinna ásættanlegt hugtak?

Kynfræðingurinn Birna Magnúsdóttir Gústafsson og Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, eru gestir Karitasar Ríkharðsdóttur í Dagmálum dagsins þar sem kynlífsvinna er til umræðu, mikið hitamál, sem gjarnan er talað um að kljúfi... Meira
7. maí 2021 | Árnað heilla | 896 orð | 3 myndir

Frömuður í umhverfisverkfræði

Jón Kristinsson fæddist 7. maí 1936 á Stýrimannastíg 7 í Reykjavík. „Ég er Vesturbæingur, var í vöggu borinn á milli garða niður á Ránargötu 21, sem er enn í dag mitt hús. Meira
7. maí 2021 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Arnkelsdóttir

60 ára Hrafnhildur er fædd í Reykjavík og ólst upp í Laugarneshverfinu og var yngst af sex systkinum hjónanna Arnkels Jónasar Einarssonar og Elínar Jóhannesdóttur. Hún var aðeins 21 árs þegar hún fluttist til Svíþjóðar og var þar næstu 14 árin. Meira
7. maí 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Þótt refsigleði sé manni í blóð borin er hálfpartinn hægt að fyrirgefa það að sagt sé um flóttamenn að þeir eigi ekki í önnur hús að „vernda“. Meira
7. maí 2021 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þurfa frasa fyrir orðið „staycation“

„Staycation“ er orðið sem sumarborgin Reykjavík er að reyna að færa yfir á íslensku. Ástæðan er sú að verið er að reyna að hvetja fólk til þess að vera í borginni í sumar og fara í frí innan hennar, eða svokallað „staycation“. Meira

Íþróttir

7. maí 2021 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Agla María best í 1. umferð

Agla María Albertsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks, er leikmaður 1. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna hjá Morgunblaðinu. Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Augnablik, Grótta og Haukar byrja á sigrum

Harpa Helgadóttir reyndist hetja Augnabliks þegar liðið fékk KR í heimsókn í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Kópavogsvöll í 1. umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með 2:1-sigri Augnabliks en Harpa skoraði sigurmark leiksins á... Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – Tindastóll 93:83 Haukar &ndash...

Dominos-deild karla Grindavík – Tindastóll 93:83 Haukar – Höttur 100:104 Stjarnan – KR 85:96 ÍR – Njarðvík 99:106 Staðan: Keflavík 201821890:160636 Þór Þ. Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Enn og aftur gegn Portúgal

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Portúgalar verða enn og aftur andstæðingar íslenska karlalandsliðsins í handknattleik þegar það tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúarmánuði á næsta ári. Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Framarar skoruðu þrjú á fyrstu fimm mínútunum

Fred Saraiva skoraði tvívegis fyrir Fram þegar liðið fékk Víking frá Ólafsvík í heimsókn í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Framvöll í 1. umferð deildarinnar í gær. Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Valur U – HK 26:30 Staðan: HK 161402484:34328...

Grill 66-deild karla Valur U – HK 26:30 Staðan: HK 161402484:34328 Víkingur 151302405:35526 Valur U 16916476:46619 Fjölnir 15735425:39717 Haukar U 15816397:39817 Kría 15636405:41115 Selfoss U 15627405:41314 Hörður 154110413:4779 Vængir Júpíters... Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR – KA 18 1. deild karla, Lengjudeildin: Vivaldi-völlur: Grótta – Þór 18 Grindavíkurv.: Grindavík – ÍBV 18 2. deild karla: Ásvellir: Haukar – Reynir S 19. Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 226 orð | 2 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Finnur Tómas Pálmason er kominn til KR á nýjan leik...

*Knattspyrnumaðurinn Finnur Tómas Pálmason er kominn til KR á nýjan leik frá Norrköping en hann verður í láni hjá Vesturbæjarliðinu næstu mánuðina. Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Víkingur R. – HK 3:3 Afturelding &ndash...

Lengjudeild kvenna Víkingur R. – HK 3:3 Afturelding – Grindavík 2:2 Grótta – ÍA 2:1 Augnablik – KR 2:1 Haukar – FH 2:1 Lengjudeild karla Fram – Víkingur Ó. 4:2 Þróttur R. Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Manchester United mætir Villarreal í úrslitum

Manchester United og Villarreal mætast í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu hinn 26. maí á Gdansk-vellinum í Gdansk í Póllandi. United mætti Roma í síðari leik liðanna í Róm í gær þar sem Rómverjar unnu 3:2-sigur. Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Úrslitin ráðast í lokaumferðinni

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Haukar féllu úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, eftir fjögurra stiga tap gegn Hetti í Ólafssal í Hafnarfirði í gær. Meira
7. maí 2021 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

Var ekki í nokkrum vafa

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Norska handknattleiksliðið Elverum tilkynnti í gær að það hefði samið við rétthenta hornamanninn Orra Frey Þorkelsson um að ganga í raðir félagsins fyrir næsta keppnistímabil. Orri mun ljúka tímabilinu með Haukum og heldur utan í sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.