Greinar þriðjudaginn 11. maí 2021

Fréttir

11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

14 þúsund án atvinnu lengur en í hálft ár

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hægt og sígandi fækkar þeim sem eru á atvinnuleysisskrá. Almennt atvinnuleysi minnkaði þriðja mánuðinn í röð í apríl og mældist þá 10,4% en það var 11% í mars. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð

Atvinnuleysi enn mikið og útbreitt

Enn er mikið og útbreitt atvinnuleysi á landinu, þrátt fyrir að atvinnulausum hafi fækkað hægt og sígandi á síðustu mánuðum. Samtals eru rúmlega 20.000 manns án atvinnu í almenna bótakerfinu. Ríflega 1.000 fleiri voru án atvinnu í marsmánuði. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 1116 orð | 2 myndir

Atvinnumálin á oddinn í kosningunum

Viðtal Andrés Magnússon andres@mbl.is Fyrri hluta landsfundar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs lauk um helgina, en þar var lokið við málefnavinnuna í aðdraganda kosninga. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Á von á því að kórónuveirusmitum muni fjölga

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Tæplega tvö hundruð kórónuveirusýni voru tekin í Skagafirði og nágrenni í gær. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Beint flug frá Ísrael til Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ef allt gengur upp koma 50-70 hópar frá Ísrael til Íslands í sumar,“ segir Davíð Jónsson, framkvæmdastjóri bókunarþjónustunnar Hotel Service KEF Airport. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Braggar rifnir fyrir Krónuverslun

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Verið er að rífa niður tvo samliggjandi bragga á svonefndum Hvannavallareit á Akureyri en þar ætlar Krónan að byggja nýja verslun fyrir íbúa höfuðstaðar Norðurlands og nágranna þeirra. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð

Hafró birti rannsóknargögn án leyfis

Notkun Hafrannsóknastofnunar á rannsóknargögnum einstaklings og birting upplýsinga úr þeim í frétt á vefsíðu stofnunarinnar, án þess að geta hvaðan gögnin voru komin eða fá leyfi hans, samrýmdist ekki lögum og vönduðum stjórnsýsluháttum. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hagamús átti fótum sínum fjör að launa

Þurrkatíðin undanfarið hefur aukið svo hættuna á gróðureldum að almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í síðustu viku. Í gær kviknuðu gróðureldar í Guðmundarlundi sem er mjög fjölsóttur. Vel gekk að slökkva eldinn. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Helmingur kolmunnakvótans veiddur

Dregið hefur úr kolmunnaafla á veiðislóð suðaustur af Færeyjum síðustu daga auk þess sem leiðinlegt veður var þar um helgina. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hist og flytur í Múla sína slagþungu blöndu af raf- og spunatónlist

Tríóið Hist og kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu annað kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Hlutverk Kjalvegar verði rætt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þingmaður sem barist hefur fyrir endurbótum á Kjalvegi leggur til að sveitarstjórnir og landshlutasamtök sunnan heiða og norðan og þingmenn komi saman til að ræða hvaða kröfur eigi að gera til vegarins. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Hver sjálfum sér næstur í eldvörnum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hér í Skorradal hafa verið tekin mörg skref í öryggisátt hvað varðar eldvarnir, þó alltaf megi vissulega gera betur. Meira
11. maí 2021 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Hörð viðbrögð við eldflaugaárás

Mikil spenna er nú fyrir botni Miðjarðarhafs eftir að félagar í Hamas og fleiri herskáum samtökum Palestínumanna á Gasasvæðinu skutu tugum eldflauga í átt að Ísrael í gær og Ísraelsmenn svöruðu með loftárásum á skotmörk á Gasa. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Katrín bólusett í dag

Andrés Magnússon andres@mbl.is „Já, ég var að fá boð,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær, en hún ætlar að fara í bólusetningu í dag. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Lögreglan byrjar að sekta í dag

„Hér hefur verið annasamt að undanförnu og allt á haus. Þúsundir bíla hafa farið hér í gegn síðustu vikurnar,“ segir Þórður Þrastarson, deildarstjóri á hjólbarðaverkstæðinu Kletti við Hátún í Reykjavík. Skv. Meira
11. maí 2021 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Margir fylgdust með hrefnukálfi í Thamesá

Margir fylgdust í gær með hrefnukálfi, sem strandaði á sunnudag á árbakka Thames nálægt Lundúnum á Englandi. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ocean Diamond siglir á ný við Ísland

Fjórar útgerðir hafa boðað komur farþegaskipa til Reykjavíkur í sumar. Þær hafa allar hug á hringsiglingum kringum landið. Farþegar koma til landsins í gegnum Leifsstöð og farþegaskipti verða í Reykjavík. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Ódrepandi áhugi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur dæmt 2.000 leiki fyrir Körfuknattleikssamband Íslands og er annar dómarinn til að ná þeim árangri, en Rögnvaldur Hreiðarsson braut ísinn í fyrravor. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Segja starfsemi á Keldum víkjandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Okkur er brugðið. Við höfum alltaf litið svo á að við gætum byggt okkur upp á Keldum,“ segir Sigurður Ingvarsson, forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Seldi 300 kassa af bjór

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fólk fagnaði nýkomnu frelsi og ég man ekki eftir öðrum eins hughrifum frá því bjórinn var leyfður,“ segir Arnar Sigurðsson, eigandi Santewines SAS, sem opnað hefur netverslun með áfengi hér á landi. Meira
11. maí 2021 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Slakað á ráðstöfunum

Bólusetning gegn kórónuveirunni hefur almennt gengið vel í Evrópuríkjum að undanförnu og gert þeim kleift að slaka á sóttvarnaráðstöfunum. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Sólríkasta maíbyrjun frá upphafi

Ekki er vitað um jafnmargar sólskinsstundir í Reykjavík fyrstu níu daga maímánaðar og nú frá upphafi mælinga, 136 stundir, og úrkoma er með því minnsta. Þetta upplýsir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Tólf þúsund fá Pfizer-sprautuna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Um tólf þúsund manns verða bólusettir með bóluefni Pfizer í vikunni. Um fimm þúsund manns fá fyrri bólusetningu en um sjö þúsund seinni bólusetningu, samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Töldu pokana í lagi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Yfir 500 bátar á strandveiðum

Fiskistofa hafði í gær gefið út 513 leyfi til strandveiða, nokkru fleiri en síðustu ár. 390 höfðu á föstudag landað afla, en nokkuð hefur verið misjafnt gefið eftir því hvaðan menn róa. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Það er betra að vera með hjálm við eldgosið

Guðni Einarsson Karítas Ríkharðsdóttir „Mér fannst frábært að koma að eldgosinu,“ sagði Sæmundur Ásgeirsson í Borgarnesi. Hann gekk í Geldingadali mánudaginn 3. maí ásamt Sigurði Jóhannssyni, gömlum kunningja sínum úr skátunum og Flugbjörgunarsveitinni. Sæmundur er Reykvíkingur að uppruna og átti heima á Fornhaga 11. Þar var hann í skátafélaginu Hamrabúum, undirsveitinni Víkingunum og undirflokki sem hét Öðlingar. Þeir Sigurður gengu í Flugbjörgunarsveitina um leið og þeir höfðu aldur til. Meira
11. maí 2021 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Þurrkakaflinn nú ekki einsdæmi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þurrkarnir og kuldinn á Suður- og Vesturlandi í vor eru ekkert einsdæmi. Í fyrrinótt frysti í Reykjavík og frostið fór niður í -7°C á Sandskeiði og í -3°C í Víðidalnum. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2021 | Leiðarar | 732 orð

Margt orðið ljósara

Kosningar Stóra fimmtudags svöruðu spurningum og vöktu aðrar Meira
11. maí 2021 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Systurflokkar sameinast

Það fór vel á því að formenn systurflokkanna Samfylkingar og Viðreisnar sameinuðust á Alþingi í gær í tangarsókn gegn forsætisráðherra vegna sjávarútvegsins. Samfylking og Viðreisn láta fá tækifæri ónýtt að veitast að þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar og virðast kætast sérstaklega lendi sjávarútvegsfyrirtæki í erfiðri umræðu. Það lýsir sérkennilegu viðhorfi til mikilvægrar atvinnugreinar og vekur spurningar – svo ekki sé fastar að orði kveðið – um erindi þessara flokka í stjórnmálum. Meira

Menning

11. maí 2021 | Bókmenntir | 222 orð | 1 mynd

„Halla gerir þetta feiknalega vel“

Halla Kjartansdóttir hlaut á laugardaginn var Ísnálina, verðlaun sem veitt eru árlega fyrir bestu þýddu glæpasöguna, fyrir þýðingu sína Þerapistinn eftir Helene Flood. Benedikt bókaforlag gefur söguna út. Meira
11. maí 2021 | Myndlist | 215 orð | 1 mynd

Fimm hópar tilnefndir til Turner-verðlauna í ár

Þar sem svo fáar myndlistarsýningar hafa verið settar upp á Bretlandseyjum á síðasta ári vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar fór valnefnd hinna kunnu Turner-verðlauna þá leið að tilnefna fimm ólíka en öfluga samstarfshópa sem starfa í... Meira
11. maí 2021 | Tónlist | 497 orð | 2 myndir

Kraftur og óreiða í fáguðum búningi

Kok var svo sannarlega þess virði að bíða af sér einn heimsfaraldur. Meira
11. maí 2021 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Kynt undir veiðigleðinni á skjánum

Fyrir ótal marga Íslendinga er stangveiði mikilvægur hluti af sumrinu; við straum- jafnt sem stöðuvötn njótum við þess að vera úti í náttúrunni og eiga góða von um að takast á við spræka silunga eða laxa. Meira
11. maí 2021 | Tónlist | 723 orð | 2 myndir

Ný og ólík tónverk í Salnum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Þetta eru mjög ólík verk, fjögur tónskáld sem eru að semja fyrir Salinn,“ segir Aino Freyja Järvelä, forstöðumaður Salarins um Tíbrár-tónleika kvöldsins sem hefjast þar kl. 19.30. Eru það uppskerutónleikar verkefnisins Tónverk en auglýst var eftir umsóknum frá tónskáldum í lok árs 2019 og voru fjögur valin úr hópi umsækjenda í byrjun árs í fyrra. Áttu þau að semja verk fyrir strokkvartettinn Sigga til flutnings í Salnum. Meira

Umræðan

11. maí 2021 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Ákall til forsætisráðherra og ráðherra mennta- og menningarmála

Eftir Gunnar Kvaran: "Þetta setur menningar er einstök perla í okkar þjóðlífi. Perla sem ekki má glatast." Meira
11. maí 2021 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Endurreisn hafin!

Grundvallarbreyting hefur orðið á viðhorfum til starfsmenntunar á undanförnum árum og áhuginn á starfsnámi hefur aukist. Fagstéttir sem glímdu við mikla manneklu horfa fram á breyttan veruleika og færniþarfir samfélagsins eru betur uppfylltar en áður. Meira
11. maí 2021 | Aðsent efni | 227 orð | 1 mynd

Hús íslenskra fræða

Eftir Tryggva Gíslason: "Íslenska er ekki aðeins málfræði heldur saga, bókmenntir og þróun og saga Íslands og bókmennta Íslendinga frá upphafi." Meira
11. maí 2021 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Jerúsalem

Eftir Hannes Örn Þór Blandon: "Greinin fjallar um hvort Jerúsalem hafi alltaf verið höfuðborg Ísraels." Meira
11. maí 2021 | Aðsent efni | 1063 orð | 2 myndir

Langvarandi Covid í stuttu máli

Eftir Jón Ívar Einarsson og Erling Óskar Kristjánsson: "Þegar niðurstöður eru teknar saman virðast vera litlar líkur á LC eftir lítil veikindi af völdum C-19." Meira
11. maí 2021 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Lífið í Hannesarholti – í þátíð?

Eftir dr. Ragnheiði Jónsdóttur: "Mikil var gleðin þegar tilkynnt var um styrk Reykjavíkur um 23 milljónir til okkar. Sama dag höfðum við sagt öllum upp. Nei, línuvillt." Meira
11. maí 2021 | Aðsent efni | 779 orð | 2 myndir

Ræktum Ísland – landbúnaðarsýn Björns Bjarnasonar

Eftir Guðna Ágústsson: "Ábyrgir og framsýnir stjórnmálamenn um allan hinn vestræna heim standa með landbúnaði þjóðar sinnar." Meira

Minningargreinar

11. maí 2021 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Anna María Baldvinsdóttir

Anna María Baldvinsdóttir fæddist í Reykjavík 5. október 1952. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Baldvin Lúðvík Sigurðsson, f. 26. janúar 1928, d. 12. maí 1990, og Halldóra Guðmundsdóttir, f. 13. desember 1926,... Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Hreinn Karlesson

Hreinn Karlesson fæddist á Akureyri 12. apríl 1945. Hann lést 29. apríl 2021 á sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru hjónin Karles F. Tryggvason frá Jórunnarstöðum í Eyjafjarðasveit, f. 15.10. 1909, d. 13.1. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 2598 orð | 1 mynd

Ívar Kolbeinsson

Ívar Kolbeinsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1934. Hann lést 28. apríl 2021. Foreldrar hans voru Ingibjörg Gísladóttir húsfreyja, f. 14. ágúst 1892, d. 2. maí 1940, og Ingvar Kolbeinn Ívarsson bakarameistari, f. 25. feb. 1891, d. 7. ágúst 1979. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

L. Emil Ólafsson

Emil fæddist í Reykjavík 31. maí 1967. Hann lést 18. apríl 2021. Bálför Emils fór fram 3. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Magnús Bjarnason

Magnús Bjarnason fæddist í Hafnarfirði 4. júlí 1924. Hann lést á vistheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 27. apríl 2021. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Matthías Jóhannesson, skipstjóri frá Hesti í Önundarfirði, f. 16.4. 1890, d. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

Sigríður Pétursdóttir

Sigríður Pétursdóttir, Stella eins og hún var oftast kölluð, fæddist á Akranesi 26. október 1928. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 1. maí 2021. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir fæddist 27. janúar 1931. Hún lést 2. apríl 2021. Útför Hervarar fór fram 30. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1250 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Björn Björnsson

Sigurður Björn Björnsson fæddist 11. nóvember 1941 á Seli í Grímsnesi. Hann lést á Vífilsstöðum 27. apríl 2021.Sigurður var sonur Björns Kjartanssonar, f. 26. júlí 1905 á Seli í Grímsnesi, d. 9. september 1989, og Unnar Sigurðardóttur, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 2373 orð | 1 mynd

Sigurður Björn Björnsson

Sigurður Björn Björnsson fæddist 11. nóvember 1941 á Seli í Grímsnesi. Hann lést á Vífilsstöðum 27. apríl 2021. Sigurður var sonur Björns Kjartanssonar, f. 26. júlí 1905 á Seli í Grímsnesi, d. 9. september 1989, og Unnar Sigurðardóttur, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2021 | Minningargreinar | 2985 orð | 1 mynd

Valgerður Guðlaugsdóttir

Valgerður Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1970. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. apríl 2021. Foreldrar Valgerðar eru Erla Bil Bjarnardóttir, fv. umhverfisstjóri, f. 12.4. 1947, og Guðlaugur Hallgrímsson tollvörður, f. 25.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 753 orð | 5 myndir

Landhótel að vakna úr dvala

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bókanir eru teknar að berast á Landhótel í Rangárþingi ytra og áætlar Magnús Ólafsson hótelstjóri að herbergjanýtingin verði komin í 40-50% í júlí og ágúst. Það muni hins vegar taka nokkur ár að ná upp sömu nýtingu á Suðurlandi og var fyrir kórónuveirufaraldurinn. Meira
11. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Mest viðskipti með bréf Haga í Kauphöllinni

Velta með bréf Haga í Kauphöll Íslands í gær nam 421 milljón króna og hækkuðu bréf félagsins um 1% í viðskiptum dagsins. Næstmest var velta með bréf Marels eða 326 milljónir króna og lækkuðu bréf félagsins um 1,24% í þeim. Meira
11. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Ölgerð Egils skilar Akri góðri ávöxtun

Framtakssjóðurinn Akur fjárfestingar skilaði 1,5 milljarða hagnaði á síðastliðnu ári en félagið tapaði 680 milljónum króna árið 2019. Tapreksturinn árið 2019 varð vegna niðurfærslu sjóðsins á eignarhlut sínum í ferðaþjónustufyrirtækinu Allrahanda GL. Meira

Fastir þættir

11. maí 2021 | Í dag | 240 orð

Bólusetningarblús, brók og brjóstahald

Magnús Halldórsson orti í tilefni aldarafmælis Þórðar á Skógum: Oft lá góssið eldgamalt, undir glópsku förgun. Þú átt skilið þúsundfalt, þakkir fyrir björgun Helgi R. Meira
11. maí 2021 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Foreldrar kynni sér rafhlaupahjólin vel

Síðasta sumar leituðu einn til tveir einstaklingar daglega á bráðamóttökuna vegna slysa á rafhlaupahjólum. Meira
11. maí 2021 | Í dag | 828 orð | 4 myndir

Gott að alast upp á Ísafirði

Þorsteinn Jóhannesson fæddist 11. maí 1951 á Ísafirði, nánar tiltekið í foreldrahúsi móður sinnar á Mjallargötu 8, sem áður var nefnd Læknisgatan. Hann ólst upp við Hlíðarveg nr. 4 sem var heimili foreldra hans alla tíð. Meira
11. maí 2021 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Liliam Yisel Gutierrez Ortega

40 ára Liliam er frá Popayan í Kólumbíu en fluttist til Íslands 23. apríl 1999 og býr í Vesturbænum í Reykjavík. Hún er með stúdentspróf í almennri listhönnun frá Tækniskóla Íslands og er á öðru ári í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands. Meira
11. maí 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Orðasambandið að hlutast til um merkir að skipta sér af , stuðla að . Um er ófrávíkjanlegt. Maður getur hlutast til um mál , um deilu o.s.frv. En ekki „hlutast til í málinu“. Dæmi úr Ísl. Meira
11. maí 2021 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Sigríður Ingvarsdóttir

60 ára Sigríður er Húsvíkingur en býr í Reykjavík. Hún er sjúkraliði og húsamálari að mennt og vinnur í Hlíðabæ við sérhæfða dagþjálfun. Maki : Guðmundur A. Jónsson, f. 1954, málarameistari og vinnur sem málari á Landspítalanum. Meira
11. maí 2021 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á nýafstöðnu Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem fram...

Staðan kom upp á nýafstöðnu Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem fram fór í húsakynnum Siglingafélagsins Ýmis á Kársnesi í Kópavogi. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2.532) hafði hvítt gegn kollega sínum, Jóhanni Hjartarsyni (2.523) . 48.... Meira
11. maí 2021 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Súðavík Thea Karítas Antonsdóttir Christensen fæddist 2. desember 2020...

Súðavík Thea Karítas Antonsdóttir Christensen fæddist 2. desember 2020 kl. 19.20. Hún vó 3.300 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva Rós Gunnarsdóttir og Anton Ívar Ísaksson Christensen... Meira
11. maí 2021 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Vill geta stundað sína íþrótt á Íslandi

Valgerður Guðsteinsdóttir, tvöfaldur Íslandsmeistari í hnefaleikum og fyrsta og eina atvinnukona Íslands í greininni, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Kópavogi og íþróttaferil sinn sem hófst af alvöru á... Meira

Íþróttir

11. maí 2021 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Deildarmeistaratitillinn var alger bónus

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Í fyrsta skipti frá árinu 2006 fór bikarinn fyrir sigur í úrvalsdeild kvenna á Íslandsmótinu í handknattleik út á land. Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Höttur – Keflavík 62:74 Njarðvík – Þór Þ...

Dominos-deild karla Höttur – Keflavík 62:74 Njarðvík – Þór Þ 88:73 Þór Ak. – Haukar 96:87 Valur – Grindavík 91:76 Tindastóll – Stjarnan (frl.) 96:102 KR – ÍR 112:101 Lokastaðan: Keflavík 222022065:175040 Þór Þ. Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Dreymir um fulla Laugardalshöll

„Þetta kostar blóð, svita og tár,“ sagði Valgerður Guðsteinsdóttir, tvöfaldur Íslandsmeistari í hnefaleikum og fyrsta og eina íslenska atvinnukonan í íþróttinni, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Gamla stórveldið hélt velli

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hálfrar aldar saga Njarðvíkinga í efstu deild karla í körfubolta heldur áfram yfir á sitt 51. ár. Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Hallgrímur bestur í 2. umferð

Hallgrímur Mar Steingrímsson úr KA er besti leikmaður 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu hjá Morgunblaðinu. Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 330 orð | 3 myndir

Handknattleiksmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hefur skrifað undir...

Handknattleiksmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fram. Hafdís lék með Fram til 2016 og einnig tímabilið 2019-2020 en gat þá lítið beitt sér vegna höfuðmeiðsla. Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Haukar styrktu stöðu sína vel

Haukar eru skrefinu nær deildarmeistaratitli karla í handknattleik eftir sigur á Fram í Safamýri í gærkvöld, 35:29. Haukar eru með sjö stiga forskot á granna sína í FH en Haukar eiga þrjá leiki eftir og FH-ingar fjóra. Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Umspil karla, 8-liða úrslit, annar leikur: Dalhús...

KÖRFUKNATTLEIKUR Umspil karla, 8-liða úrslit, annar leikur: Dalhús: Fjölnir – Vestri (0:1) 17.45 Flúðir: Hrunamenn – Hamar (0:1) 19:15 Vallaskóli: Selfoss – Sindri (0:1) 19.15 Borgarnes: Skallagr. – Álftanes (0:1) 19. Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Meistaraefnin misstigu sig

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Breiðablik að velli þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í 2. umferð deildarinnar í... Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – Haukar 29:35 Staðan: Haukar 191612562:45633...

Olísdeild karla Fram – Haukar 29:35 Staðan: Haukar 191612562:45633 FH 181143535:49226 ÍBV 191117559:53123 Valur 191117552:50923 Selfoss 191027494:47622 Stjarnan 19937545:52421 Afturelding 18918477:48719 KA 17755455:43819 Fram 19829500:49318 Grótta... Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ólafur rekinn frá Esbjerg

Danska knattspyrnufélagið Esbjerg sagði þjálfaranum Ólafi Kristjánssyni upp störfum eftir að liðið tapaði fyrir Fredericia í gærkvöld, 1:2, í dönsku B-deildinni. Meira
11. maí 2021 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Breiðablik 4:2 Þróttur R. &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Breiðablik 4:2 Þróttur R. – Valur 0:0 Staðan: Valur 21102:14 Breiðablik 210111:43 Selfoss 11003:03 ÍBV 21015:43 Þór/KA 11002:13 Þróttur R. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.