Greinar fimmtudaginn 13. maí 2021

Fréttir

13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

8 til 10 Kristín Sif Stína vekur landsmenn með góðri tónlist og spjalli...

8 til 10 Kristín Sif Stína vekur landsmenn með góðri tónlist og spjalli á uppstigningardag. 10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á K100. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi fylgir hlustendum K100 á uppstigningardegi með góðri tónlist og fjöri. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 691 orð | 4 myndir

Alræmd slysabrú aflögð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hyggt á næstu vikum bjóða út tvö viðamikil verk í Skaftárhreppi. Um er að ræða nýjar tvíbreiðar brýr yfir Hverfisfljót og Núpsvötn og tilheyrandi vegagerð. Verkin verða boðin út saman. Meira
13. maí 2021 | Innlent - greinar | 426 orð | 3 myndir

„Gríðarlegt álag á líkamann að ganga með og fæða barn“

Alexandra Mjöll Guðbergsdóttir fór af stað með mömmutíma eftir að hún eignaðist sjálf barn og upplifði breytingar á líkama sínum. Henni finnst skorta almennilega þekkingu á líkama kvenna eftir fæðingu. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Birgir sækist eftir öðru til þriðja sæti

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sem fram fer 4. og 5. júní næstkomandi. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Bjartsýnn flugkennari

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Merki um að flugferðum sé að fjölga á ný eftir að hafa verið í lágmarki vegna kórónuveirufaraldursins í rúmt ár auka mörgum bjartsýni og þar á meðal Arndísi Birgisdóttur. Meira
13. maí 2021 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Cheney vikið úr forystu repúblikana

Repúblikanar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykktu í gær að víkja Liz Cheney, fulltrúa flokksins fyrir Wyoming-ríki, úr forystusveit sinni. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 856 orð | 3 myndir

Draumurinn að stofna fiskvinnslu

Það hafði alltaf verið draumur Hrefnu Valdemarsdóttur að stofna fiskvinnslu enda hafði hún unnið í fiski nánast allt sitt líf. Þegar atvinnuástandið bauð ekki upp á marga möguleika ákvað hún að leggja allt í sölurnar til að geta búið áfram á Flateyri og látið draum sinn rætast. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ekki pláss fyrir allar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Eftir að þriðja leiguþyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, kom til landsins í síðustu viku er ekki lengur pláss fyrir öll loftför Gæslunnar í flugskýli hennar á Reykjavíkurflugvelli. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ellefu meginþættir viðspyrnu

Rekstrarumhverfi fyrirtækja , þar sem horft er til bættrar samkeppnishæfni, minni sértækrar gjaldtöku, einföldunar regluverks og tillitssemi Seðlabanka við útflutningsgreinar. Markaðssetning ferðaþjónustu erlendis, m.a. til vetrarferðamennsku. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Farin af neyðarstigi á hættustig

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við sóttvarnalækni að lækka almannavarnastig vegna Covid-19 frá neyðarstigi niður á hættustig. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn greindi frá þessu á upplýsingafundi almannavarna í gær. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð

FA segir tilraun ráðuneytisins í skötulíki

Umsagnir við frumvarp umhverfisráðherra um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir hafa streymt til umhverfisnefndar Alþingis að undanförnu. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan kynnir mælaborð

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa gefið út Vegvísi um viðspyrnu ferðaþjónustu til 2025, sem kynntur verður á næstu dögum. Í vegvísinum eru dregnar saman helstu áherslur SAF um starfsumhverfi atvinnugreinarinnar og tillögur að aðgerðum stjórnvalda, sem samtökin telja nauðsynlegar til að flýta viðspyrnu hennar, styðja við endurreisn íslensks efnahagslífs og takmarka neikvæð og langvarandi samfélagsleg áhrif heimsfaraldursins hér á landi. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Flugskýlið rúmar ekki öll loftförin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Eftir að þriðja leiguþyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, kom til landsins í síðustu viku er ekki lengur pláss fyrir öll loftför Landhelgisgæslunnar í flugskýli hennar á Reykjavíkurflugvelli. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Gæslunnar, aðspurður. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar boðnir velkomnir

Jón Sigurðsson Blönduósi Fyrsta skóflustunga var tekin um liðna helgi að nýju húsi á Ægisbraut 2 á Blönduósi. Stefnt er að því að byggja um 1. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Gerðu menningarsamning

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Menningarsamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Akureyrarbæjar var undirritaður á Akureyri í gær. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 1243 orð | 3 myndir

Góð námsgögn geri gæfumun

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Hugmyndin vaknaði þegar ég var skólastjóri hjá litlum skóla á landsbyggðinni og sá að þörf var á efni sem þessu,“ segir Ingólfur B. Kristjánsson, ritstjóri Skólavefjarins. Vefurinn skolavefurinn.is mun fagna tuttugu ára afmæli sínu í haust, en þar má nú nálgast fjöldann allan af námsgögnum og öðrum hjálpartækjum fyrir kennara, nemendur og foreldra á grunnskólastigi. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Grillaðir kjúklingavængir með bestu gráðostasósunni

Kjúklingavængir eru í miklu uppáhaldi hjá flestum grillurum og matgæðingum landsins enda mikil kúnst að búa til góða vængi. Þegar það tekst vel er útkoman iðulega veisla fyrir bragðlaukana þar sem margslungið bragð dansar tangó á tunginni... Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Gróðureldar ógn og Skorrdælir uggandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eðlilega er uggur í fólki vegna þeirrar miklu eldhættu sem er í Skorradal. Við getum lítið gert ef gróðureldar koma upp. Meira
13. maí 2021 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hefði verið hægt að afstýra faraldrinum

Sérfræðingaráð á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO greindi í gær frá þeirri niðurstöðu sinni að hægt hefði verið að koma í veg fyrir að kórónuveirufaraldurinn yrði að heimsfaraldri, hefðu rétt skref til varna verið stigin í upphafi hans. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hættan helst áfram

„Gróðureldar kvikna oftast af mannavöldum, en eru sjaldnast viljaverk,“ segir Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ingibjörg til liðs við KOM

Ingibjörg Hjálmfríðardóttir hefur hafið störf hjá KOM og verður verkefnastjóri hjá nýrri ráðstefnudeild fyrirtækisins. Ingibjörg býr að 15 ára reynslu í ráðstefnuhaldi á Íslandi, fyrst hjá Congress Reykjavík sem svo varð CP Reykjavík. Ingibjörg er með... Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kjartan Magnússon sækist eftir 3.-4. sæti í Reykjavík

Kjartan Magnússon hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Kjartan óskar eftir stuðningi í 3.-4. sæti í prófkjörinu, sem fram fer helgina 4. og 5. júní. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Launahækkanirnar út úr kortinu

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir miklar áskoranir fylgja því að reka íslenskt flugfélag. Það birtist m.a. í ákvæðum þeirra kjarasamninga sem samþykktir hafa verið á síðustu árum. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 608 orð | 4 myndir

Líf færist í veitingabransann

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Miklar hræringar eru nú á veitingamarkaði í miðborg Reykjavíkur. Eftir erfiða tíma síðasta árið og rúmlega það sjá nú margir tækifæri vera að opnast á ný. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Lykilæfing hjá Daða í dag

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur allt gengið mjög vel til þessa. Æfingin á mánudag gekk betur en við þorðum að vona en annars höfum við mikið verið uppi á hóteli,“ segir Eurovision-farinn Daði Freyr Pétursson. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 961 orð | 1 mynd

Með nýtt barn á heimilinu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Viðtökurnar hafa verið hreint út sagt frábærar, sem ég er auðvitað mjög þakklátur fyrir. Greinilegt er að margir kunna að meta fjölmiðil þar sem fjallað er ítarlega um þetta samfélag með mörgum fréttum og greinum á hverjum degi,“ segir Skapti Hallgrímsson, ritstjóri á frétta- og mannlífsvefnum Akureyri.net, sem fór í loftið fyrir sléttum sex mánuðum, nánar tiltekið föstudaginn 13. nóvember. Síðan þá hafa verið skrifaðar um 1.500 fréttir, fjöldi aðsendra greina og pistla birst, sem og gríðarlegt magn af myndum. Meira
13. maí 2021 | Innlent - greinar | 200 orð | 11 myndir

Netasokkabuxur, tweed-jakkar og mellubönd

Franska tískuhúsið Chanel kynnti á dögunum afar heillandi línu sem kallast Cruise. Línan dregur fram mörg skemmtileg smáatriði sem gera klæðaburð fólks meira spennandi og aðeins pönkaðri. Það er vel við hæfi enda vantar miklu meira pönk í líf fólks. Það er allt of flatt og goslaust á köflum. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Origo keypti Lumina

Origo hefur keypt heilbrigðislausnina Lumina af Lumina Medical Solutions. Origo þróar sjúkraskrárkerfið Sögu sem nýtt er af meginhluta heilbrigðisstarfsfólks á Íslandi. Meira
13. maí 2021 | Erlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Ramba á barmi styrjaldar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar helstu stórvelda heims hvöttu til stillingar í átökum Ísraels og Palestínumanna, en óttast var að þau gætu leitt til „allsherjarstríðs“ fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 362 orð | 3 myndir

Ráðherrar funda á Íslandi

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Antony J. Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, munu funda í Reykjavík 20. maí næstkomandi í tilefni af ráðherrafundi Norðurskautsráðsins. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

SAF kynna vegvísi og mælaborð

Andrés Magnússon andres@mbl.is Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa samið Vegvísi um viðspyrnu ferðaþjónustu til ársins 2025. Þar eru dregnar saman helstu áherslur SAF um starfsumhverfi greinarinnar til framtíðar. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Sagógrjón duttu aldrei úr tísku

Sagógrjón eru herramannsmatur og flestir kannast sjálfsagt við sagógraut sem minnir um margt á hefðbundinn grjónagraut. Hér er hins vegar á ferðinni eftirréttur úr sagógrjónum sem er sérlega spennandi. Hann kemur úr smiðju Berglindar Hreiðarsdóttur sem veit nú alltaf hvað hún syngur í matargerð. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Samið um nýtt vinnslukerfi

Loðnuvinnslan hf. (LVF) og Skaginn 3X sömdu nýlega um nýtt vinnslukerfi fyrir frystihús Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Það mun bæði auka sjálfvirkni og afkastagetu Loðnuvinnslunnar. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sauðfé fækkar en holdakúm fjölgar

Sauðfé fækkaði um 3,4% á milli áranna 2019 og 2020 samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. Holdakúm fjölgaði hins vegar um 14% á milli ára, úr 2.891 í 3.295 og fullorðnum svínum fækkaði um 3%. Alls var fjöldi sauðfjár 401. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Sáralítið hefur rignt í mánuðinum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Úrkoma var sáralítil um stóran hluta landsins fyrstu 10 daga maímánaðar. Þetta kemur fram í bloggi Trausta Jónssonar veðurfræðings, Hungurdiskum, á Moggablogginu. Mánuðurinn hefur verið fremur kaldur en jafnframt fádæma sólríkur. Dagarnir tíu eru ýmist í næstkaldasta eða þriðja kaldasta sæti aldarinnar á spásvæðunum. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Síðustu grásleppunetin tekin upp fyrir norðan

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Það var rólegt á höfninni á Raufarhöfn þegar blaðamaður Morgunblaðsins sló á þráðinn í gær til Gunnars Páls Baldurssonar hafnarvarðar. Meira
13. maí 2021 | Erlendar fréttir | 90 orð

Sjóvá hagnast um 2.065 milljónir

Tryggingafélagið Sjóvá hagnaðist um 2.065 milljónir á fyrsta fjórðungi ársins, samanborið við 465 milljóna króna tap yfir sama tímabil í fyrra. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 715 orð | 5 myndir

Skemmtilegast að býtta á dýrmæti

Tvær perluvinkonur hittust á dögunum til að fagna fimmtíu ára vinskap og skoða jafngamalt servíettusafn sem önnur þeirra átti enn í fórum sínum frá bernskuárum þeirra. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Skrímslið - stærsti hoppukastali í heimi

Skrímslið, stærsti hoppukastali í heimi, er nú risið við Perluna. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Perlunnar var minna Skrímsli við Perluna í fyrrasumar. Það sem nú er risið er enn stærra eða heilir 2.000 fermetrar að stærð. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Stefnt að afléttingu eftir helgi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar er vongóður um að það takist að ná utan um hópsýkingu kórónuveirunnar í héraðinu og hægt verði að koma lífinu í eðlilegri farveg á mánudag. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Stór skref en mati á kostnaði ábótavant

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Enginn vafi leikur á því að lögfesting frumvarps umhverfisráðherra um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem er til umfjöllunar á Alþingi, mun hafa mikil og víðtæk áhrif. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Sumartónleikar í beinu streymi

Eyjatónleikarnir verða með nýju sniði á laugardaginn kemur, 15. maí, í beinu streymi frá Hörpu. Yfirskriftin er Á sama tíma – á sama stað . Þar verða fluttar margar vinsælar perlur íslenskrar dægurtónlistar. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Svona þrífur þú pítsasteininn

Grillaðar pítsur, gleði og sól – uppskrift að frábærum degi. En hvernig ætli sé best að þrífa pítsasteininn sem best, til að vera ekki alltaf að grilla gamlar matarleifar? Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Undraefnið sem sagt er 100 sinnum skilvirkara

Komið er á markað hérlendis hreinsiefni sem fullyrt er að eigi eftir að breyta því hvernig við þrífum. Efnið byggist á örtækni og skilur eftir þunna húð á yfirborði sem veitir sótthreinsivörn gegn bakteríum, veirum og sveppum í allt að tíu daga. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Vilja tvöfaldan persónuafslátt

Samfylkingin leggur til að veittur verði tímabundinn skattaafsláttur þegar einstaklingar koma aftur til starfa eftir atvinnuleysi. Nánar tiltekið tvöfaldur persónuafsláttur í jafn marga mánuði og einstaklingur var atvinnulaus. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þjónusta á uppstigningardegi Fréttaþjónusta verður á mbl.is í dag, hægt...

Þjónusta á uppstigningardegi Fréttaþjónusta verður á mbl.is í dag, hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Vaktsími mbl.is er 669-1200. Morgunblaðið kemur út á morgun en áskriftarþjónustan er opin í dag kl. Meira
13. maí 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ætla að finna stað fyrir sundlaug í dalnum

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um að finna nýrri sameiginlegri sundlaug bæjarfélaganna stað um miðbik Fossvogsdals. Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2021 | Leiðarar | 375 orð

Fróðleg skýrsla

Gott væri ef ný skýrsla um sjávarútveg yrði til að leiðrétta ýmsar missagnir um greinina Meira
13. maí 2021 | Leiðarar | 245 orð

Hver, ef einhver, verða viðbrögð Bidens?

Dapurlegt er að sjá gamla atburði eins og í endursýningu og ekkert hefur breyst Meira
13. maí 2021 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Smekkleysa

Smekkleysan á sér fá takmörk í borgarstjórn Reykjavíkur. Á þriðjudag var í borgarstjórn rætt um fjármál borgarinnar. Fulltrúum meirihlutans líður illa í slíkri umræðu, þar sem þeir hafa árum saman safnað skuldum eins og enginn sé morgundagurinn. Það réttlætir þó ekki orð sem féllu á fundinum. Meira

Menning

13. maí 2021 | Bókmenntir | 155 orð | 1 mynd

Afmæliskaffi og frumsýning

Landnámssetrið í Borgarnesi heldur upp á 15 ára afmæli sitt í dag, uppstigningardag, og verður opnað kl. 14 og boðið upp á vöfflur, kaffi og heitt súkkulaði til kl. 16. Meira
13. maí 2021 | Leiklist | 270 orð | 1 mynd

Árar, álfar og tröll sýnd í Þjóðleikhúsinu

Í tilefni af 90 ára afmæli Sólheima og leikfélags Sólheima verður afmælissýning Leikfélags Sólheima, Árar, álfar og tröll , sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins mánudaginn 24. maí kl. 18. Meira
13. maí 2021 | Myndlist | 722 orð | 1 mynd

„Ég mála með sólinni“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ef lýsa ætti myrkva er heiti sýningar sem verður opin í Ásmundarsafni við Sigtún frá og með deginum í dag. Meira
13. maí 2021 | Tónlist | 1595 orð | 2 myndir

„Félagsheimili þjóðarinnar“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Harpa er bæði heimavöllur og heimssvið. Meira
13. maí 2021 | Leiklist | 711 orð | 1 mynd

„Það á að vera gaman“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Þegar við byrjuðum að semja verkið voru veislur bara aðalmálið og sumir voru að fara í þrjár veislur á dag og partí út um allan bæ. Meira
13. maí 2021 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Konur sigursælar á Brit-verðlaunahátíð

Bresku Brit-tónlistarverðlaunin voru afhent í London í fyrrakvöld og voru konur áberandi meðal verðlaunahafa, ólíkt hinum karllægu verðlaunum árið 2020. Meira
13. maí 2021 | Menningarlíf | 214 orð | 1 mynd

Mikið sakna ég ljónakonunnar

Eðli málsins samkvæmt tökum við misnærri okkur þegar góðir leikarar hverfa af sjónarsviðinu, hvort sem þeir eru íslenskir eða erlendir. Meira
13. maí 2021 | Kvikmyndir | 884 orð | 2 myndir

Upp, upp mín sál

Leikstjórn og handrit: Kristín Jóhannesdóttir. Kvikmyndataka: Ita Zbroniec-Zajt. Klipping: Kristín Jóhannesdóttir, Marteinn Þórsson, Gunnar Carlsson, Eggert Baldvinsson, Máni Hrafnsson og Einar Baldvin Arason. Meira
13. maí 2021 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Verk eftir Snorra leikin í Hannesarholti

Tónleikar verða haldnir í Hannesarholti í dag kl. 15.30 þar sem flutt verða verk eftir Snorra Sigfús Birgisson. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu og Snorri sjálfur ápíanó. Meira

Umræðan

13. maí 2021 | Aðsent efni | 1189 orð | 1 mynd

Ákall til borgaralega sinnaðs fólks

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Undir handleiðslu ráðandi flokksins er ríkisstjórn Íslands orðin mest „woke“ ríkisstjórn Íslandsögunnar." Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Blóðgjafafélag Íslands 40 ára í júlí

Eftir Ólaf Helga Kjartansson: "Blóðgjafafélag Íslands var formlega stofnað 16. júlí 1981 og verður 40 ára í sumar. Félagið, sem gætir hagsmuna blóðgjafa, heldur aðalfund 19. maí nk." Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Klettur í lífsins ólgusjó

Eftir Guðrúnu R. Axelsdóttur: "Að standa með kristinni trú." Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Miðhálendisþjóðgarður? – nei, takk

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Við erum að tala um ríkisstofnun sem á að stjórna umferð og aðgerðum á hátt í 40% flatarmáls Íslands." Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Skattsvik í veitingarekstri og víðtæk áhrif þeirra

Eftir Þórarin H. Ævarsson: "Veitingamaðurinn situr sem sé uppi með fulla vasa fjár sem hann getur ekki nýtt sér með góðu móti." Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum

Eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur: "Skipulögð brotastarfsemi kallar á aukna samvinnu og samstarf löggæsluyfirvalda þvert á landamæri." Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Snert hörpu mína

Eftir Gunnar Guðjónsson: "10 ára afmæli Hörpu. Staðan og framtíðin." Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Stjórnmál skipta máli

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "Það skiptir máli hvernig á stjórnmálum er haldið. Því hef ég ákveðið að bjóða mig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík." Meira
13. maí 2021 | Pistlar | 364 orð | 1 mynd

Tíu atriði

Á kjörtímabilinu hefur margt gerst á sviði heilbrigðismála. Heilbrigðiskerfið sjálft hefur verið eflt fjárhagslega svo um munar og ýmsar breytingar í stefnumótun, skipulagi og framboði þjónustu verið gerðar. Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Uppstigningardagur – dagur aldraðra

Eftir Gunnar Björnsson: "„Þegar Kristur, sem er líf ykkar, opinberast, þá munuð þið og ásamt honum opinberast í dýrð.“" Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Útlendingastofnun og kærunefnd útlendingamála

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Kærunefnd útlendingamála er í mun að viðhalda leynd um starfsemi sína án heimildar ráðherra. Af hverju Samfylkingin áttar sig ekki er óskiljanlegt." Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Vegurinn, sannleikurinn og lífið

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "„Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins. Og ég er dyrnar. Sá sem gengur inn um mig mun frelsast.“" Meira
13. maí 2021 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Þetta má ekki verða

Eftir Bryndísi Schram: "Hannesarholt hefur með tímanum skráð sig inn í sögu Reykjavíkur og er orðið ómissandi í hráslagalegum hversdagsleikanum, sem umlykur allt í gerbreyttum miðbæ." Meira

Minningargreinar

13. maí 2021 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Erna Bergmann Gústafsdóttir

Erna Bergmann Gústafsdóttir fæddist 18. nóvember 1940. Hún lést 2. maí 2021. Útför Ernu fór fram 12. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2021 | Minningargreinar | 2343 orð | 1 mynd

Marta Kristín Böðvarsdóttir

Marta Böðvarsdóttir fæddist 14. september 1931 á Óðinsgötu 20b. Hún andaðist 3. maí 2021 á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Fellaskjóli, Grundarfirði. Foreldrar Mörtu voru Böðvar Gíslason húsa- og húsgagnasmiður, f. 7.3. 1874, d. 5.5. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2021 | Minningargreinar | 3046 orð | 1 mynd

Marta Sigurjónsdóttir

Marta Sigurjónsdóttir fæddist 5. febrúar 1936 á Kirkjuvegi 86 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 26. apríl 2021. Foreldrar Mörtu voru Ingibjörg Guðrún Högnadóttir, f. 23. desember 1904, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2021 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Ólafur Örn Arnarson

Ólafur Örn Arnarson fæddist 27. júlí 1933. Hann lést 1. maí 2021. Útför hans fór fram 12. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2021 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Sigríður Thors

Sigríður Thors fæddist 13. maí 1927. Hún lést 13. maí 2020. Útför Sigríðar fór fram 28. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2021 | Minningargreinar | 2217 orð | 1 mynd

Sigurður Pétursson

Sigurður Pétursson fæddist 29. júní 1960. Hann lést 19. apríl 2021. Útför hans fór fram 12. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 2 myndir

Ásókn í rými í Sunnukrikanum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Búið er að leigja út um 85% af nýju atvinnurými í Sunnukrika 3 í Mosfellsbæ. Atvinnurýmið er tæplega 3.800 fermetrar á tveimur hæðum. Meira
13. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Bakhjarl á fernum

Í tilefni þess að Mjólkursamsalan er nú einn af helstu bakhjörlum Slysavarnafélagsins Landsbjargar er ein hlið á mjólkurfernum MS nú tileinkuð starfi samtakanna. Til margra ára hefur MS nýtt fernurnar til að koma á framfæri ýmsum skilaboðum. Meira
13. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Selma ráðin gæðastjóri Póstsins

Selma Grétarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu gæðastjóra hjá Póstinum og hefur þegar tekið til starfa. Helsta hlutverk Selmu er að halda utan um gæðakerfi Póstsins, þar sem ferlastjórnun er í fyrirrúmi. Meira
13. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Styðja vel við golfið

Fulltrúar Golfklúbbs Reykjavíkur og Opinna kerfa hf. undirrituðu á dögunum samstarfssamning til næstu þriggja ára. „Mikill áhugi er meðal starfsmanna Opinna kerfa á golfíþróttinni. Meira
13. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 497 orð | 2 myndir

Víninnflytjendur fylgjast með Sante

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Víninnflytjendur sem Morgunblaðið ræddi við um sölu á víni í gegnum netið, beint til viðskiptavina, í gegnum erlenda netverslun, líkt og Sante.is er byrjuð að gera, segja að framtakið sé spennandi og þeir fylgist vel með framvindunni. Meira

Daglegt líf

13. maí 2021 | Daglegt líf | 487 orð | 1 mynd

Auga afhjúpað

Lind! Langþráð listaverk í lærdómssetri. Samspil vatns og ljóss í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Fórnir fyrir mannvit og speki, segir listakonan Ólöf Nordal. Listaverk nauðsyn í opinberum byggingum. Meira

Fastir þættir

13. maí 2021 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. e4 g6 3. Rf3 Bg7 4. Bc4 Rf6 5. De2 0-0 6. e5 dxe5 7. dxe5...

1. d4 d6 2. e4 g6 3. Rf3 Bg7 4. Bc4 Rf6 5. De2 0-0 6. e5 dxe5 7. dxe5 Rd5 8. 0-0 Rb6 9. Hd1 De8 10. Bd3 Rc6 11. h3 Rb4 12. Be4 f5 13. exf6 exf6 14. He1 Df7 15. a3 Ra6 16. Rc3 Rc5 17. Be3 Rxe4 18. Rxe4 Bd7 19. Rc5 Bc6 20. Had1 Hae8 21. Rd4 Bd5 22. Meira
13. maí 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Ábótinn þvingaður. V-NS Norður &spade;ÁD872 &heart;6 ⋄ÁG9753...

Ábótinn þvingaður. V-NS Norður &spade;ÁD872 &heart;6 ⋄ÁG9753 &klubs;8 Vestur Austur &spade;53 &spade;10 &heart;KD974 &heart;G52 ⋄4 ⋄KD1082 &klubs;KG1052 &klubs;9743 Suður &spade;KG964 &heart;Á1083 ⋄6 &klubs;ÁD6 Suður spilar 7&spade;. Meira
13. maí 2021 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

Áskoranir Icelandair

Frá árinu 2018 hefur hver áskorunin rekið aðra hjá Icelandair. Nú er landið þó tekið að rísa hvað varðar millilandaflug og á sama tíma er nýr samkeppnisaðili kominn á markaðinn. Bogi Nils Bogason forstjóri fer yfir stöðuna með Stefáni Einari... Meira
13. maí 2021 | Í dag | 286 orð

Limrur eftir ýmsa

Ég greip nokkrar bækur með limrum og tók eina hér og aðra þar. Meira
13. maí 2021 | Í dag | 45 orð

Málið

Unnandi lýsingarorðsins bísperrtur (hnarreistur, keikur) kvartaði undan því að fólk segði og skrifaði blýsperrtur . Í Orðsifjabók er vísað til gamallar dönsku: bespærret – „spenntur aftur“. En svo segir: Sjá blísperrtur. Meira
13. maí 2021 | Árnað heilla | 305 orð | 1 mynd

Reynir Tómas Geirsson

75 ára Reynir Tómas Geirsson, fyrrverandi prófessor og forstöðulæknir á kvennadeild Landspítalans, fæddist 13. maí 1946 og ólst upp í Reykjavík. Reynir varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1966 og lauk læknaprófi frá Háskóla Íslands 1973. Meira
13. maí 2021 | Árnað heilla | 937 orð | 4 myndir

Trúði aldrei að ég endaði í sveit

Ásta Breiðfjörð Gunnlaugsdóttir er fædd 13. maí 1961 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík, bjó í Hafnarfirði í æsku og síðan í Kópavogi frá 7 ára aldri. Hún gekk í Kársnesskóla, síðan í Kópavogsskóla og loks Digranesskóla. Meira
13. maí 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi gegn börnum

Á dögunum voru kynntar viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi gegn börnum og ungmennum á fundi hjá ríkislögreglustjóra. Meira

Íþróttir

13. maí 2021 | Íþróttir | 708 orð | 2 myndir

Ég vildi ekki koma til Íslands í hjólastól

Vesturbærinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Sóknarmaðurinn Kjartan Henry Finnbogason samdi í gær við uppeldisfélag sitt KR og mun leika með liðinu næstu þrjú árin. Meira
13. maí 2021 | Íþróttir | 740 orð | 5 myndir

*Fyrirliðinn Jordan Henderson leikur ekki með Liverpool í síðustu...

*Fyrirliðinn Jordan Henderson leikur ekki með Liverpool í síðustu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eins og vonir höfðu staðið til. Meira
13. maí 2021 | Íþróttir | 128 orð

KA – LEIKNIR R. 3:0 1:0 Hallgrímur Mar Steingrímss. 15.(v) 2:0...

KA – LEIKNIR R. 3:0 1:0 Hallgrímur Mar Steingrímss. 15.(v) 2:0 Hallgrímur Mar Steingrímss. 57.(v) 3:0 Ásgeir Sigurgeirsson 70. Meira
13. maí 2021 | Íþróttir | 155 orð

Kjartan Henry Finnbogason

Kjartan Henry Finnbogason er 34 ára gamall sóknarmaður, fæddur 9. júlí 1986. Hann lék með meistaraflokki KR 2003-04 og aftur 2010-14. Hann er áttundi markahæsti leikmaður KR í efstu deild frá upphafi með 38 mörk í 98 leikjum. Meira
13. maí 2021 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – ÍA 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Keflavík 19.15 Samsungv.: Stjarnan – Víkingur R 19.15 Origo-völlur: Valur – HK 19.15 1. Meira
13. maí 2021 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – Denver 112:117 Detroit – Minnesota...

NBA-deildin Charlotte – Denver 112:117 Detroit – Minnesota 100:119 Boston – Miami 121:129 Toronto – LA Clippers 96:115 Indiana – Philadelphia 103:94 Chicago – Brooklyn 107:115 Memphis – Dallas 133:104 Milwaukee... Meira
13. maí 2021 | Íþróttir | 68 orð

Norsk í mark Selfyssinga

Norski knattspyrnumarkvörðurinn Benedicte Haaland hefur samið við Selfyssinga um að leika með þeim í sumar. Hún kemur frá Bristol City þar sem hún lék í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Haaland lék áður með Sandviken og Arna-Björnar í Noregi. Meira
13. maí 2021 | Íþróttir | 486 orð | 3 myndir

Óskabyrjun KA-manna á tímabilinu

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KA-menn hafa gefið til kynna að þeir ætli sér meira en meðalmennsku á þessu tímabili. Meira
13. maí 2021 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – Leiknir R. 3:0 Fylkir – KR 1:1...

Pepsi Max-deild karla KA – Leiknir R. 3:0 Fylkir – KR 1:1 Staðan: KA 32106:17 FH 21103:14 Valur 21103:14 Víkingur R. 21102:14 KR 31114:44 Keflavík 21012:13 HK 20202:22 Fylkir 30213:52 Leiknir R. Meira
13. maí 2021 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Pridham best í 2. umferðinni

Delaney Baie Pridham, eða DB eins og hún er nú kölluð í Vestmannaeyjum, er leikmaður 2. umferðarinnar í Pepsi Max-deild kvenna hjá Morgunblaðinu. Meira
13. maí 2021 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Umspil kvenna Undanúrslit, fyrri leikir: HK – Fjölnir/Fylkir 27:15...

Umspil kvenna Undanúrslit, fyrri leikir: HK – Fjölnir/Fylkir 27:15 Grótta – ÍR 16:15 Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Meshkov Brest – Barcelona 29:33 • Aron Pálmarsson skoraði 5 mörk fyrir Barcelona og gaf 14... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.