Greinar mánudaginn 31. maí 2021

Fréttir

31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

31 þúsund nýttu ekki ferðagjöfina

Alls hafa 215.828 Íslendingar sótt sína ferðagjöf en 31.265 látið það hjá líða. Ferðagjöf sem gefin var út síðasta vor rennur út á morgun. Sama dag verður hægt að sækja nýja ferðagjöf, sem gildir til og með 31. ágúst 2021, að fjárhæð 5.000 krónur. Meira
31. maí 2021 | Erlendar fréttir | 274 orð

Biden mun þrýsta á Pútín að vernda mannréttindi

Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því í ræðu í gær að hann myndi þrýsta á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, að vernda og virða mannréttindi á fyrirhuguðum fundi leiðtoganna tveggja í Genf 16. júní næstkomandi. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Bókin opnaði verslun á Laugavegi um helgina

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Nýtt útibú Bókarinnar fornbókabúðar var opnað í kjallara gamla húsnæðis Máls og menningar á Laugavegi um helgina. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Brian Pilkington í Listhúsi Ófeigs

Firnindi er yfirskrift málverkasýningar Brians Pilkingtons sem opnuð var í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 laugardaginn 29. maí og stendur til 23. júní. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Búálfur fékk silfur í bjórkeppni

Álfur brugghús hlaut um helgina silfurverðlaun í alþjóðlegu bjórsamkeppninni Barcelona Beer Festival fyrir belgíska hvítölið Búálf. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Dregið handahófskennt í vikunni

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu mun byrja að boða handahófskennt í bólusetningar í vikunni. Áður en farið verður í það verður reynt að tæma alla forgangslista. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Endurreisn samfélags

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stóra viðfangsefnið núna er að þróa Seyðisfjörð til framtíðar, hugsanlega með nýjum áherslum,“ segir Vilhjálmur Jónsson. „Styrking innviða samfélagsins svo sem jarðgangagerð er þar lykilatriði. Hamfarir eins og þær sem hér komu í lok síðasta árs leiða gjarnan til þess að málin eru hugsuð upp á nýtt og lausnir verða til.“ Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Forseti Íslands var með í fyrstu ferðinni

Skin var milli skúra þegar í gær var farið í fyrstu skipulögðu gönguna undir merkjum Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs. Þá kom fólk saman og gekk um Jafnaskarðsskóg við Hreðavatn í Norðurárdal. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Fylgi málefnum eftir nú á nýjum vettvangi

„Ég tel mig skilja vel hvað brennur á fólki í Norðausturkjördæmi og tala tungumál þess ef svo má segja. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Guðrún og Njáll nýir oddvitar Sjálfstæðisflokksins

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss, bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Njáll Trausti Friðbertsson þigmaður gerði slíkt hið sama í Norðausturkjördæmi. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Helmingi fleiri halda í skiptinám

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Alls munu 22 Íslendingar á aldrinum 15-18 ára fara í skiptinám erlendis í haust á vegum AFS á Íslandi. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun í flokki fræðirita

„Þetta er gríðarleg viðurkenning,“ segir Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum frá Háskólanum í Bergen í Noregi, en Bergsveini veittust á föstudaginn fræðibókaverðlaun bóksala, Bokhandelens sakprosapris 2021, á Norsku... Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Hættur fylgja rannsóknum á veirum

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Slakað á Ljósmyndari Morgunblaðsins gekk nýverið um Klambratún og sá þar mann gera hlé á heilsubótargöngu sinni með því að setjast á bekk. Þessi sami maður man eflaust eftir því þegar Klambratún hét Miklatún. Það varði ekki ýkja... Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð

Lést eftir slys í Patreksfirði

Karlmaður á miðjum aldri var úrskurðaður látinn á Landspítala í gær eftir að hafa lent í slysi í Patreksfirði. Samkvæmt tilkynningu lögreglu lenti maðurinn í miklum straumi í hyl undir Svuntufossi í Patreksfirði. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Loks sjást lauf á trjám borgarinnar

Tilvalið er að ganga um borgina nú þegar lifnar yfir og laufin á trjánum fara að birtast. Það vita þessar þrjár sem fóru leiðar sinnar fótgangandi um borgina á dögunum. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Mannekla vegna styttingarinnar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Erfitt hefur reynst að manna störf á skurðstofum Landspítalans að undanförnu og má rekja vandann meðal annars til styttingar vinnuvikunnar. Þetta segir Karl Andersen, forstöðumaður hjarta- og æðaþjónustu Landspítalans. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 405 orð

Mestu annir frá upphafi faraldurs

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Hátt í þrjátíu farþegaflugvélar lentu á Keflavíkurflugvelli um helgina og var þetta ein annasamasta helgi frá upphafi heimsfaraldursins á vellinum. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ólafur Kram varð hlutskörpust í ár

Hljómsveitin Ólafur Kram er sigurvegari Músíktilrauna árið 2021. Sveitin Eilíf sjálfsfróun varð önnur og Grafnár lenti í þriðja sæti. Tólf sveitir kepptu til úrslita sem fram fóru í Hörpu í fyrrakvöld. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð

Samherji hf. baðst í gær afsökunar

Samherji hefur gengið of langt í viðbrögðum sínum við umfjöllun fjölmiðla um fyrirtækið og biðst fyrirtækið afsökunar á framgöngu sinni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu sem birtist í gær. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Skáldið sem orti um lóuna heiðrað

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Nýr bautasteinn á leiði Páls Ólafssonar skálds og Ragnhildar Björnsdóttur, konu hans, var afhjúpaður með viðhöfn í Hólavallagarði í gær. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð

Skurðaðgerðum frestað á LSH

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Þurft hefur að fresta skurðaðgerðum á Landspítalanum vegna manneklu sem má meðal annars rekja til styttingar vinnuvikunnar. Meira
31. maí 2021 | Erlendar fréttir | 361 orð | 4 myndir

Stjórn Netanjahús hangir á bláþræði

Oddur Þórðarson oddurth@mbl. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Stórskáld heiðrað með viskídreitli

Minning Páls Ólafssonar skálds var heiðruð í Hólavallagarði í gær í fjölmennri athöfn. Leiði Páls og konu hans, Ragnhildar Björnsdóttur, hafði verið týnt í áratugi þegar það fannst í fyrra. Hér sést Hákon Óskarsson líffræðingur heiðra skáldið með... Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Útsýnishóll við gosstöðvarnar rýmdur

Rýma þurfti útsýnishól við eldgosið í Geldingadölum svo fólk yrði ekki innlyksa þar. Búist er við að hraunrennslið muni umkringja hólinn fyrr en síðar. Spár vísindamanna hafa gert ráð fyrir þessum möguleika á undanförnum tíu dögum. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Þóra leikstýrir stórum þáttum í Bretlandi

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Leikstjórinn Þóra Hilmarsdóttir leikstýrir um þessar mundir bresku þáttunum The Rising. Þættirnir eru framleiddir af Sky Studios. Meira
31. maí 2021 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Þríburarnir vélstjórar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Verknám ætti enginn að vanmeta og nú tel ég okkur bræðurna örugga með atvinnu til framtíðar,“ segir Guðfinnur Ragnar Jóhannsson í Bolungarvík. Hann er einn þríbura sem brautskráðust frá Tækniskólanum í síðustu viku með D-stig vélstjórnar, það er ótakmörkuð réttindi hvað aflstærð viðvíkur. Hinir bræðurnir eru Þórir Örn og Gunnar Már. Þeir þrír eru fæddir 31. maí 1998 og því 23 ára í dag. Meira
31. maí 2021 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ætla að lögsækja eigandann

Reykjarmökkur stígur enn upp af singapúrska flutningaskipinu MV X-Press Pearl, þar sem eldar hafa logað síðustu ellefu daga. Skipið liggur skammt utan hafnarinnar í Colombo, höfuðborg Srí Lanka. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2021 | Staksteinar | 222 orð | 2 myndir

Eitthvert annað sæti

Framboðslistar flokkanna fyrir kosningarnar í haust eru hver af öðrum að taka á sig mynd og er hún misjöfn eins og gengur. Aðferðirnar við valið eru líka ólíkar. Sumir halda prófkjör og heppnast þau ýmist vel eða illa. Píratar héldu til dæmis fádæma léleg prófkjör, þar sem þátttaka var sáralítil, jafnvel á þeirra mælikvarða. Þurfti tvær atrennur í einu kjördæminu til að koma henni nægilega vel yfir fjölda frambjóðenda til að ásættanlegt teldist. Meira
31. maí 2021 | Leiðarar | 855 orð

Swexit?

Tengsl Sviss og ESB hafa trosnað Meira

Menning

31. maí 2021 | Bókmenntir | 1634 orð | 2 myndir

„Grísaveisla, sangría og sjór“

Bókarkafli | Í bókinni Á fjarlægum ströndum, sem Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir ritstýra, er safn greina eftir fjórtán höfunda, sem snúast um margvísleg tengsl Íslands og Spánar í tímans rás. Meira
31. maí 2021 | Bókmenntir | 345 orð | 1 mynd

Íslensk furðusaga

Alexander Dan Vilhjálmsson gaf sjálfur út sína fyrstu skáldsögu, Hrímland , þegar enginn annar vildi gera það. Hann sendi svo fyrstu kaflana úr bókinni til bresks stórfyrirtækis sem tók henni opnum örmum og gaf út á ensku fyrir tveimur árum. Meira
31. maí 2021 | Kvikmyndir | 678 orð | 2 myndir

Steinrunninn Stattari

Leikstjórn og handrit: Guy Ritchie. Aðalleikarar: Jason Statham, Holt McCallany, Josh Hartnett, Scott Eastwood, Jeffrey Donovan, Austin Post og Niamh Algar. Bandaríkin og Bretland, 2021. 118 mín. Meira

Umræðan

31. maí 2021 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Börnin okkar og betra samfélag

Ekkert í heiminum er mikilvægara en börnin okkar – vellíðan þeirra, hamingja og framtíðartækifæri. Það er skylda stjórnvalda að gera allt hvað þau geta svo öll börn vaxi og dafni. Meira
31. maí 2021 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Ertu fáviti?

Eftir Sigurð Ægisson: "Hins vegar er prestaspilinu gjarnan veifað, þegar ég á í hlut, og það var eins núna. Sennilega út af því, að í rökfæðinni er auðveldara að fara í manninn en boltann." Meira
31. maí 2021 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Forysta til framtíðar

Eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur: "Áslaug Arna hefur sýnt það og sannað að hún hefur allt til brunns að bera til að gegna mikilvægu leiðtogahlutverki" Meira
31. maí 2021 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Framtíðarhorfur vegna loftslagsbreytinga krefjast víðtækra grænna lausna

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Nú standa ríki heims, hvert og eitt, frammi fyrir því að láta efndir fylgja orðum í loftslagsmálum." Meira
31. maí 2021 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Hrun persónuverndar og pólitíkur

Eftir Sveinn Óskar Sigurðsson: "Það erum við, borgararnir, sem setjum gildin og siðferðið í samfélaginu, lögin." Meira
31. maí 2021 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Hugleiðingar áhrifamanns

Eftir Steinþór Jónsson: "Það er umhugsunarefni að vinnulöggjöfin sem starfað er eftir sé orðin rúmlega 80 ára gömul og endurskoðun hafi síðast farið fram fyrir aldarfjórðungi." Meira
31. maí 2021 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Hvernig á dómari við Hæstarétt að starfa?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þeir sem þurfa að bera mál sín undir réttinn ættu ekki að verða betur settir fyrir þá sök að vera persónulegir vinir dómarans." Meira
31. maí 2021 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Slaufaðu tóbakinu áður en það slaufar þér

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Flestir sem nota tóbak daglega vilja gjarnan hætta því og margir hafa oft reynt, en byrjað svo aftur." Meira
31. maí 2021 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá Katrínar Jakobsdóttur

Eftir Einar Aðalstein Brynjólfsson: "Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra vissi mætavel að áhugi samstarfsflokkanna í ríkisstjórn á stjórnarskrárumbótum væri enginn." Meira

Minningargreinar

31. maí 2021 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Bergdís Björt Guðnadóttir

Bergdís Björt Guðnadóttir fæddist 12. júlí 1974. Hún lést 9. maí 2021. Útför Bergdísar var 21. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 1631 orð | 1 mynd

Bryndís Guðmundsdóttir

Bryndís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík þann 16. nóvember 1928. Hún lést á Hrafnistu Laugarási þann 23. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, f. 3.4. 1900, d. 5.2. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Brynhildur Sæmundsdóttir

Brynhildur Sæmundsdóttir fæddist á Kletti í Kollafirði í Gufudalssveit 31. maí 1928. Hún lést á Kvennadeild Landspítalans 12. apríl 2021. Hún var dóttir hjónanna Þórkötlu Soffíu Ólafsdóttur, f. 11. janúar 1892, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Erla Hannesdóttir

Erla Hannesdóttir fæddist 30. apríl 1932. Hún lést 15. maí 2021. Útförin fór fram 25. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Gils Stefánsson

Gils Stefánsson fæddist 5. febrúar 1945. Hann lést 12. maí 2021. Útför Gils fór fram 18. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 2844 orð | 1 mynd

Guðrún Kristín Þórsdóttir

Guðrún Kristín Þórsdóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1950. Hún var dóttir Þórs Skaftasonar, f. 1920, d. 1982 og Sigríðar Þorsteinsdóttur, f. 1925, d. 1990. Eiginkona Þórs og stjúpmóðir Guðrúnar var Hulda Helgadóttir, f. 1912, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Hanna Halldórsdóttir

Hanna Halldórsdóttir fæddist 23. október 1931. Hún lést 3. maí 2021.Útförin fór fram 26. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Herdís Jóna Hermannsdóttir

Herdís Jóna Hermannsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 24. júní 1949. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 30. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Hermann Guðmundsson, stöðvarstjóri Pósts og síma á Suðureyri, f. 12.6. 1917, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Hilmar Þórarinsson

Hilmar Þórarinsson fæddist 19. apríl 1960 í Reykjavík. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. maí 2021. Foreldrar Hilmars voru Kristín Sigfúsdóttir, f. 29. mars 1934, d. 12. janúar 2012, og Þórarinn Guðmundsson, f. 25. apríl 1928. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1992. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans 17. maí 2021. Foreldrar hennar eru Magnús Einarsson Höjgaard og Eva Jóna Ásgeirsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Ólafur Örn Arnarson

Ólafur Örn Arnarson fæddist 27. júlí 1933. Hann lést 1. maí 2021. Útför Ólafs fór fram 12. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2021 | Minningargreinar | 2158 orð | 1 mynd

Pétur Geir Helgason

Pétur Geir Helgason fæddist í Álftafirði við Ísafjarðardjúp 15. nóvember 1932. Hann lést í Reykjavík 21. maí 2021. Hann var sonur hjónanna Helga Benediktssonar, f. 29. október 1893, d. 12. des 1975, og Jónínu Pétursdóttur, f. 11. júní 1905, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Brask og brall á bandarískum hlutabréfamarkaði

Uppátækjasamir áhugafjárfestar eru aftur komnir á kreik á bandarískum hlutabréfamarkaði og tókst í liðinni viku að ýta hlutabréfaverði bandarísku kvikmyndahúsakeðjunnar AMC upp um allt að 119%. Meira
31. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Verð bitcoin sveiflast

Gengi bitcoin og annarra rafmynta leitaði niður á við seinni hluta síðustu viku en rétti ögn úr kútnum á sunnudag. Eins og Morgunblaðið hefur fjallað um varð mikið verðhrun á rafmyntamarkaði eftir 12. Meira
31. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 844 orð | 2 myndir

Verðbólga vestanhafs ekki á niðurleið

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Greina má æ fleiri merki um verðbólgu í hagkerfi Bandaríkjanna og hafa ákveðnir vöruflokkar hækkað mikið í verði á skömum tíma. Meira

Fastir þættir

31. maí 2021 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 Bxd2+ 7. Dxd2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 Bxd2+ 7. Dxd2 0-0 8. 0-0 d6 9. Df4 Rbd7 10. Rc3 He8 11. e4 e5 12. De3 exd4 13. Rxd4 Rc5 14. f3 d5 15. cxd5 Rxd5 16. Rxd5 Dxd5 17. b4 Ra6 18. Dc3 Dd6 19. a3 Had8 20. Rf5 De5 21. Dxe5 Hxe5 22. Meira
31. maí 2021 | Í dag | 239 orð

Af nafngiftum og samskiptaraunum

Á Boðnarmiði segir Sigurlín Hermannsdóttir: „Það er þetta með nöfnin“: Í neðra verður dansað dátt dárar ei því neita. Lúsiferum fjölgar brátt það fleiri mega heita. Meira
31. maí 2021 | Árnað heilla | 624 orð | 4 myndir

„Það er allt að fara í gang“

Guðrún Halldóra Þorvaldsdóttir er fædd 31. maí 1961 á Halldórsstöðum í Skagafirði og ólst upp á Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði til 7 ára aldurs. Þá flutti fjölskyldan í Varmahlíð og þremur árum seinna á Sauðárkrók. Þar bjó Guðrún til ársins 1983. Meira
31. maí 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Furðulegar og óttalegar verur

Alexander Dan Vihjálmsson skrifar bækur sem kalla má furðusögur, enda gerast þær á Íslandi sem er frábrugðið því sem við þekkjum; dularfullt og ógnvekjandi, uppfullt af galdri og furðulegum og óttalegum... Meira
31. maí 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Grindavík Elmar Elí Haraldsson fæddist 8. janúar 2021 kl. 5.46. Hann vó...

Grindavík Elmar Elí Haraldsson fæddist 8. janúar 2021 kl. 5.46. Hann vó 3.474 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Haraldur Jón Jóhannesson og Aldís Hauksdóttir... Meira
31. maí 2021 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

50 ára Rúnar er Akureyingur, fæddur þar og uppalinn og býr í Giljahverfi í Þorpinu. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur umsjón með fjármálum fyrir vöruþróun hjá Marel á heimsvísu. Meira
31. maí 2021 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Haraldur Jón Jóhannesson

40 ára Haraldur er Grindvíkingur, fæddur þar og uppalinn. Hann er málari frá Tækniskólanum og er sjálfstætt starfandi. Haraldur er varaformaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Meira
31. maí 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Hundrað gráður. S-Allir Norður &spade;965 &heart;K104 ⋄8732...

Hundrað gráður. S-Allir Norður &spade;965 &heart;K104 ⋄8732 &klubs;ÁDG Vestur Austur &spade;KDG87 &spade;10432 &heart;DG983 &heart;76 ⋄K ⋄109654 &klubs;64 &klubs;32 Suður &spade;Á &heart;Á52 ⋄ÁDG &klubs;K109875 Suður spilar 6&klubs;. Meira
31. maí 2021 | Í dag | 48 orð

Málið

Við höfum ekki hlíft íslenskum ættarnöfnum við eignarfallsbeygingu, en sumum sem þau bera finnst þau eiga að njóta réttinda umfram -dætur og -syni. Meira
31. maí 2021 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Vildi halda bókunum hér inni

„Þessi staður er náttúrlega bara hjarta borgarinnar og ég, kominn á þennan aldur, var hérna sem barn í þessari bókabúð. Meira

Íþróttir

31. maí 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

2. deild karla Leiknir F. – Reynir S 4:2 KV – Fjarðabyggð...

2. deild karla Leiknir F. – Reynir S 4:2 KV – Fjarðabyggð 2:0 Þróttur V. – Haukar 4:1 Magni – ÍR 1:5 Staða efstu liða: ÍR 430110:79 KF 43017:49 Þróttur V. 422013:68 KV 422010:78 Völsungur 42119:67 Njarðvík 41308:66 Reynir S. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Chelsea sigraði í Meistaradeildinni

Chelsea sigraði í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu eftir 1:0 sigur gegn Manchester City á laugardagskvöldið. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Framlengja þurfti oddaleikinn

KA/Þór mætir Val í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik. KA/Þór hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum en liðin mættust í oddaleik á laugardaginn, sem var hádramatískur. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 708 orð | 3 myndir

Fyrsti sigurinn hjá HK

Fótboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is HK vann sinn fyrsta leik í PepsiMax-deild karla í knattspyrnu í sumar þegar 7. umferð deildarinnar hófst í gærkvöldi með þremur leikjum. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn hjá HK í gær og KR vann loksins á heimavelli

HK vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar þegar 7. umferð deildarinnar hófst í gærkvöldi með þremur leikjum. HK vann Leikni úr Breiðholti 2:1 í Kórnum í Kópavogi. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Átta liða úrslit karla, fyrri leikir: Vestmannaeyjar...

HANDKNATTLEIKUR Átta liða úrslit karla, fyrri leikir: Vestmannaeyjar: ÍBV – FH 18 Varmá: Afturelding – Haukar 19. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 438 orð | 4 myndir

Jákvæðir punktar þrátt fyrir tap

Landsliðið Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola 1:2-tap fyrir Mexíkó í vináttuleik á AT&T-vellinum í Arlington í Texas aðfaranótt sunnudags. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 665 orð | 5 myndir

*Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason er á þröskuldi þess að vinna sér...

*Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason er á þröskuldi þess að vinna sér inn keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Guðni keppti á móti í Vaxjö í Svíþjóð um helgina og kastaði kringlunni 65,39 metra. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KR – ÍA 3:1 HK – Leiknir R 2:1 Fylkir...

Pepsi Max-deild karla KR – ÍA 3:1 HK – Leiknir R 2:1 Fylkir – Stjarnan 1:1 Staðan: Valur 651012:616 Víkingur R. 642011:514 KA 641111:313 KR 732212:911 FH 631212:710 Breiðablik 631214:1010 Leiknir R. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA 1. umferð: Boston – Brooklyn 125:119 (1:2)...

Úrslitakeppni NBA 1. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Valskonur einum sigri frá titlinum

Valur er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir að liðið vann 71:65-sigur á Haukum á Ásvöllum í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik á Ásvöllum í gær. Meira
31. maí 2021 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Þýskaland Minden – Magdeburg 25:35 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Minden – Magdeburg 25:35 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 9 mörk fyrir Magdeburg. Göppingen – Leipzig 30:33 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði ekki fyrir Göppingen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.