Greinar mánudaginn 14. júní 2021

Fréttir

14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Albert Kemp

Vetrarríki Sumarið virðist ætla að koma seint. Í gær féll snjór á Fáskrúðsfirði og víðar á Austur- og Norðausturlandi og útlit er fyrir kalt veður á svæðinu næstu daga að sögn... Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Áhrif persónuverndar eru víðtæk

Bókin Persónuverndarréttur eftir Björgu Thorarensen kom út á dögunum og fjallar hún um leiðir til að vernda einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga um þá, en jafnframt að tryggja frjálst flæði persónuupplýsinga milli ríkja í viðskiptalífi... Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Bjarni, Jón og Bryndís í efstu sætunum

„Ég auðvitað gleðst yfir því að fá mikinn stuðning,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, í samtali við Morgunblaðið. Bjarni hlaut 3.825 atkvæði í 1. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Deildin ekki fyrir fólk undir 67 ára aldri

Sviðsljós Hólmfríður M. Ragnhildard. hmr@mbl.is Ekki verður af hjúkrunardeild fyrir einstaklinga yngri en 67 ára í Boðaþingi, en sú hugmynd hefur verið í vinnslu í nokkur ár. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Dóra níunda elst á Norðurlöndum

Elsti Íslendingurinn, Dóra Ólafsdóttir, er nú níundi elsti íbúi á Norðurlöndum, 108 ára og 343 daga, samkvæmt tölum sem finna má á vefsíðunni Gerontology Wiki. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 522 orð | 6 myndir

Einstæður fundur í Skaftafellssýslu

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Einstakar fornleifar fundust í Fagradalsheiði í Vestur-Skaftafellssýslu á föstudag þegar Jónas Erlendsson, bóndi í Fagradal, gróf upp blágrýtisstein sem leitað hefur verið að í nokkra áratugi. Meira
14. júní 2021 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Eldri maður og tvö börn skotin til bana

Karlmaður skaut tvö börn og einn eldri borgara til bana í bænum Ardea, sem er skammt utan Rómar, í gær. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Ellefu kílómetra farvegur Grenlækjar nánast þurr

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun segir að vatnsleysi í farvegi Grenlækjar í Skaftárhreppi sé umhverfisslys. Og því miður sé þetta ekki í fyrsta skipti sem það gerist. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Framboðslistar staðfestir í Suður og Norðvestur

Endanleg mynd er að komast á framboðslistamál hinna ýmsu stjórnmálaflokka víðs vegar um landið, en um helgina voru samþykktir framboðslistar sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og vinstri-grænna í Norðvesturkjördæmi. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Gleðst yfir miklum stuðningi

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir niðurstöðu prófkjörsins í Suðvesturkjördæmi bera vott um stuðning til þingmanna kjördæmisins. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Halda verður elskulega um hópinn

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Friðrik Rafnsson er nýkjörinn formaður stéttarfélags leiðsögumanna, Leiðsagnar. Hann kveðst spenntur fyrir komandi tímum í ferðaþjónustunni en nýja hlutverkið leggst vel í hann. Meira
14. júní 2021 | Erlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Heita milljarði skammta

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar sjö helstu iðnríkja heims hétu því að þeir myndu gefa einn milljarð skammta af bóluefnum gegn kórónuveirunni til fátækari ríkja heims, en leiðtogafundi þeirra, sem haldinn var í Cornwall, lauk í gær. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hildur formaður LeiðtogaAuðar

Hildur Árnadóttir, formaður Jafnvægisvogarráðs Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, og formaður Íslandsstofu, var í síðustu viku kjörin formaður LeiðtogaAuðar FKA, en það er sérstök deild innan samtakanna sem er fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla... Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Klifrað í klettum með borg í baksýn

Klifurgarpurinn Rafn Emilsson sést hér klifra upp klettana í Stardal, en í baksýn má sjá glitta í höfuðborgarsvæðið. Klettaklifur hefur unnið á sem útivistaríþrótt á síðustu árum og sífellt fleiri sem leggja það fyrir sig að klífa hina ýmsu klettaveggi. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Líf og fjör á Árbæjarsafni um helgina

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Barnamenningarhátíðinni í Reykjavík lauk formlega um helgina með þéttri dagskrá á Árbæjarsafni en hátíðin hófst 20. apríl síðastliðinn. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð

Loka neyðarskýli heimilislausra kvenna

Reykjavíkurborg stefnir að því að loka neyðarskýli fyrir heimilislausar konur í lok júlí. Úrræðinu var komið á vegna faraldursins á síðasta ári og hefur það verið framlengt nokkrum sinnum síðan. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Mikil þörf á að fjölga blóðgjöfum

Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn er haldinn hátíðlegur 14. júní ár hvert, en dagurinn er haldinn til heiðurs blóðgjöfum um heim allan sem gefa af óeigingirni blóð og blóðhluta sem síðan er gefið til sjúkra. Meira
14. júní 2021 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sakar mótframboð um kosningasvik

Keiko Fujimori, forsetaframbjóðandi í Perú, stendur við ásakanir sínar um kosningasvindl á hendur mótframbjóðanda sínum, Pedro Castillo, í forsetakosningunum í Perú. Rúm vika er frá því kosið var en landsmenn bíða óþreyjufullir eftir niðurstöðum. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Síðasta þingi kjörtímabilsins lokið

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Síðasta þingi kjörtímabilsins lauk í fyrrinótt með ávarpi Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, og verður gengið til kosninga þann 25. september næstkomandi. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sjaldséður gestur á Snæfellsnesi

Klifurskríkja er nú í heimsókn á Íslandi eftir flug yfir Atlantshaf frá vesturheimi. Litli flækingsfuglinn er aðeins 11-13 cm að lengd og hefur undanfarna daga haldið til á Snæfellsnesi. Samkvæmt upplýsingum frá sr. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Stunguárás við Hafnarstræti

Karlmaður á þrítugsaldri var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna stunguárásar sem átti sér stað í Hafnarstræti aðfaranótt sunnudags. Meira
14. júní 2021 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Tólf ára valdatíð Netanyahu lokið

Benjamin Netanyahu tapaði í gær völdum í Ísrael eftir 12 ára samfellda setu sem forsætisráðherra. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Töluvert meira um yfirlið hjá yngri kynslóðinni

Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Í þessari viku er búist við 25.000 skömmtum af bóluefni. Á mánudaginn verður Janssen-dagur, þar sem búist er við 10.000 skömmtum, Pfizer á þriðjudaginn þar sem er von á tæplega 10. Meira
14. júní 2021 | Innlendar fréttir | 268 orð

Ævafornar og einstakar leifar

Fornleifafundur í Fagradal á föstudag er með þeim merkari sem orðið hafa í Skaftafellssýslu að sögn Þórðar Tómassonar, fyrrverandi safnvarðar Skógasafns. Um er að ræða blágrýtisstein sem búið er að höggva til og er hann talinn líkja eftir skipi. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2021 | Leiðarar | 216 orð

Ekkert samhengi

Kaupmáttur hækkaði um 2,6% á sama tíma og landsframleiðsla dróst saman um 6,6% Meira
14. júní 2021 | Staksteinar | 220 orð | 2 myndir

Ljósfæðingarfólk

Mönnum kom saman um að ljósmóðir væri það orð meðal orða sem hvað mest hlýja stafaði frá. En nýverið kom, að sögn Páls Vilhjálmssonar, fulltrúi Biden-stjórnarinnar „fyrir þingnefnd og sagði orðið móðir mannréttindabrot á þeim sem hvorki eru karl eða kona. Það ætti að tala um „fæðingarfólk“ í stað mæðra. Á ensku „birthing people“. Meira
14. júní 2021 | Leiðarar | 459 orð

Þinglok fyrir kosningar

Stjórnarandstaðan grét jafnvel frumvörp sem hún var mótfallin Meira

Menning

14. júní 2021 | Kvikmyndir | 72 orð | 2 myndir

Dans- og söngvamyndin In The Heights í leikstjórn Jons M. Chu var...

Dans- og söngvamyndin In The Heights í leikstjórn Jons M. Chu var frumsýnd á Tribeca-hátíðinni í New York í liðinni viku og sama dag tekin til sýningar hér á landi. Meira
14. júní 2021 | Bókmenntir | 1558 orð | 3 myndir

Endurtekin „nei“ og tár, grátbænir og táraflóð

Bókarkafli |Árið 2017 birtist forsíðufrétt í sænska dagblaðinu Dagens Nyheter þar sem átján konur báru áhrifamann í sænsku menningarlífi þungum sökum. Meira
14. júní 2021 | Bókmenntir | 327 orð | 1 mynd

Fjársjóður í svörtum demanti

Bókin Tvísaga eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur vakti gríðarlega athygli þegar hún kom út, en í bókinni sagði Ásdís átakanlega fjölskyldusögu sína. Meira
14. júní 2021 | Fjölmiðlar | 130 orð | 1 mynd

Ljóðskáld og leikstjórar í Ljóðamála

Ljóðamála á almannafæri nefnist ný sjónvarpssería sem hefst á morgun, 15. júní, á N4. Verður ljóðskáldum og kvikmyndagerðarmönnum þar stefnt saman. Fjórtán ljóðskáld koma fram í þáttunum og sjö leikstjórar og verður efnið einnig sýnt á smygl.is. Meira

Umræðan

14. júní 2021 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Áfram Ísland á stórmótum!

Í þinglokum nú fyrir sumarhlé Alþingis var borin upp þingsályktunartillaga Samfylkingar um að fela mennta- og menningarmálaráðherra að setja á laggirnar launasjóð fyrir afreksíþróttafólk í einstaklings- og hópíþróttum. Meira
14. júní 2021 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Breytingar á fasteignaskatti

Eftir Sigurð J. Sigurðsson: "Þessi aðferð við að reikna afgjald af fasteignum í sveitarsjóði sem byggist á fasteignamati er röng." Meira
14. júní 2021 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Eftirlaun og launuð vinna

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Eftirlaunafólk á að fá að vinna eins lengi og það vill án skerðinga og njóta afraksturs vinnu sinnar eins og aðrir." Meira
14. júní 2021 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Er skjátíminn kominn í hundana?

Eftir Guðmund Jóhannsson: "Fyrsti snjallsíminn er oft fyrsta snerting barna við netið, en þar geta leynst hættur. Foreldrar ættu að skoða tól til að stýra notkuninni." Meira
14. júní 2021 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Retro Reykjavík og borgarlína, draumur eða martröð?

Eftir Elías Elíasson: "Borgarlínan á að vera jafn góður ferðakostur og einkabíllinn fyrir fólk að sækja vinnu í miðborginni hvar sem það býr á höfuðborgarsvæðinu." Meira
14. júní 2021 | Velvakandi | 168 orð | 1 mynd

Snaggaralegt Alþingi

Nei ég var ekki að horfa á útsendingu frá þinginu áðan, en varð hugsað til kristnitökunnar árið 1000. Þá var komið í óefni en bestu menn fengu miðlað málum og seldu Þorgeiri Ljósvetningagoða sjálfdæmi um sáttaflöt. Hann lagðist undir feld sem frægt er. Meira

Minningargreinar

14. júní 2021 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

Árni Óli Ólafsson

Árni Óli Ólafsson fæddist 24. mars 1945. Hann lést 29. maí 2021. Útförin fór fram 12. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2021 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Gísli Björgvinsson

Gísli Björgvinsson fæddist í Reykjavík 24. júlí 1961. Hann lést á Landspítalanum 3. júní 2021. Foreldrar hans voru Sigríður Ingvarsdóttir hárgreiðslumeistari, f. 22. apríl 1934, d. 16. maí 2003 og Björgvin Gíslason, f. 25. mars 1928, d. 30. ágúst 1982. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2021 | Minningargreinar | 2400 orð | 1 mynd

Guðný Egilsdóttir

Guðný Egilsdóttir fæddist í Byggðarholti í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu, 27. desember 1936. Hún lést föstudaginn 28. maí 2021 á Hrafnistu Sléttuvegi. Foreldrar hennar voru Egill Benediktsson, f. 7.2. 1907, d. 18.11. 1986 og Guðfinna Sigurmundsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2021 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Kristjana Friðbertsdóttir

Kristjana Friðbertsdóttir (Systa) fæddist 22. september 1939. Hún lést 24. maí 2021. Útförin fór fram 12. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2021 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Sveinn Eyjólfur Tryggvason

Sveinn Eyjólfur Tryggvason, fæddist 26. maí 1972. Hann lést 30. maí 2021. Útförin fór fram 12. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2021 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Þorbergur Kristinsson

Þorbergur fæddist 9. maí 1943. Hann lést á 27. maí 2021. Þorbergur var jarðsunginn 7. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2021 | Minningargreinar | 2459 orð | 1 mynd

Þorbjörg Sigurðardóttir

Þorbjörg Sigurðardóttir fæddist þann 24. mars 1927 á Eyrarbakka. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi þann 5. júní 2021. Foreldrar Þorbjargar voru Sigurður Óli Ólafsson, fyrrv. alþingismaður, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2021 | Minningargreinar | 2618 orð | 2 myndir

Þóra Víkingsdóttir

Þóra Víkingsdóttir fæddist 29. apríl 1958. Hún lést 31. maí 2021. Útförin fór fram 12. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Frumvarpi um lífeyrismál vísað til baka

Á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis á laugardag var ákveðið að vísa nýju frumvarpi um lífeyrismál aftur til ríkisstjórnarinnar. Meira
14. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 798 orð | 3 myndir

Gæti þess að krónan ofrísi ekki

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Langur kórónuveiruvetur er að baki og víða hægt að greina batamerki í atvinnulífinu. Meira
14. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Uppstokkun hjá Toshiba

Fjórir stjórnendur Toshiba voru látnir taka pokann sinn eftir neyðarfund hjá japanska raftækjaframleiðandanum á sunnudag. Meira

Fastir þættir

14. júní 2021 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. Rd2 Bb4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. Rd2 Bb4 8. Hc1 0-0 9. Be2 Bxc3 10. Hxc3 Dxa2 11. Dc1 Da5 12. Bh4 He8 13. 0-0 e5 14. Ha3 Db4 15. dxe5 Hxe5 16. Bg3 He8 17. cxd5 cxd5 18. Hb3 De7 19. Rf3 Rc5 20. Hc3 Rfe4 21. Hc2 Rxg3 22. Meira
14. júní 2021 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Einar Bjarki Guðmundsson

50 ára Einar Bjarki Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 13. júní 1971. Hann hóf skólagönguna í gamla Kató, en var svo í Öldutúnsskóla til útskriftar árið 1987. Meira
14. júní 2021 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Fjársjóður í Svarta demantinum

Bókin Tvísaga eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur vakti gríðarlega athygli þegar hún kom út. Nú vinnur Ásdís að þriðju bókinni um ættmenni sín eins og hún rekur í viðtali við Árna Matthíasson í Dagmálum... Meira
14. júní 2021 | Í dag | 899 orð | 3 myndir

Geri ekkert sem er leiðinlegt

Sveinn Snorri Sighvatsson fæddist 14. júní 1971 í Reykjavík og þegar hann var fimm ára gamall flutti fjölskyldan í Garðabæinn þar sem hann ólst upp. „Ég var í sveit hjá móðursystur minni á Raufarhöfn og þar náði ég í þessa náttúru sem ég er svo hrifinn af. Ég elskaði að vera í sveitinni, veiða minka og silung. Ég var þarna fleiri sumur og þar hófst hrifning mín af landinu okkar fagra. Meira
14. júní 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Að vinna sér inn peninga , það getur maður sagt á ýmsan hátt. M.a. að maður hafi þénað þá. Þeir námsmenn sem urðu þeirrar hamingju aðnjótandi að komast á síld (á sjó) eða í síld (á plani) meðan hún var og hét gátu þénað mikinn pening . Meira
14. júní 2021 | Í dag | 297 orð

Vinslit og tenórarnir þrír

Í Vísnahorni á fimmtudag fór ég rangt með nafn Stefáns Bergmanns Heiðarssonar, sem ég bið hann afsökunar á. Ég sagði hann Hreiðarsson en ekki Heiðarsson og er auðvitað athyglisbresti hjá mér um að kenna. Meira
14. júní 2021 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þekkingin er mesta „powerið“

Ingi Torfi Sverrisson, macros-þjálfari, ræddi við morgunþáttinn Ísland vaknar um hvernig best sé að halda næringunni góðri á sumrin þegar góða veðrið og ferðalögin standa yfir. Meira

Íþróttir

14. júní 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Glódís Edda sló í gegn á 95. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum

Glódís Edda Þuríðardóttir úr KFA gerði afar góða hluti á 95. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fór á Þórsvelli á Akureyri um helgina. Meira
14. júní 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Domusnova-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Domusnova-völlur: Leiknir R. – KR 19.15 1. Meira
14. júní 2021 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla Undanúrslit: Barcelona – Nantes 31:26 &bull...

Meistaradeild karla Undanúrslit: Barcelona – Nantes 31:26 • Aron Pálmarsson var ekki í leikmannahópi Barcelona. París SG – Aalborg 33:35 • Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. Meira
14. júní 2021 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Noregur Bodö/Glimt – Mjöndalen 2:0 • Alfons Sampsted lék...

Noregur Bodö/Glimt – Mjöndalen 2:0 • Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt. Kristiansund – Odd 2:0 • Brynjólfur Willumsson kom inn á sem varamaður á 73. mínútu og lagði upp mark fyrir Kristiansund. Meira
14. júní 2021 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – Fylkir 2:0 Víkingur R. &ndash...

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – Fylkir 2:0 Víkingur R. – FH 2:0 Stjarnan – Valur 2:1 Staðan: Víkingur R. 853014:618 Valur 852114:917 KA 641111:313 Breiðablik 741216:1013 KR 732212:911 FH 731312:910 Leiknir R. Meira
14. júní 2021 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Sluppu með skrekkinn

Holland vann nauman 3:2-sigur á Úkraínu í bráðskemmtilegum leik á Evrópumóti karla í knattspyrnu á heimavelli sínum í Amsterdam frammi fyrir um 15 þúsund áhorfendum í gærkvöldi. Meira
14. júní 2021 | Íþróttir | 652 orð | 5 myndir

*Starf Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Knattspyrnusambandi Íslands, KSÍ...

*Starf Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Knattspyrnusambandi Íslands, KSÍ, hangir á bláþræði samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, en Eiður hefur verið aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins frá því í desember á síðasta ári. Meira
14. júní 2021 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Sögulegur árangur Jóhönnu

Golf Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, 18 ára kylfingur úr GR, braut blað í íslenskri golfsögu um helgina þegar hún komst alla leið í úrslit Opna breska áhugamannamótsins, fyrst Íslendinga. Meira
14. júní 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, oddaleikur: Þór Þ. – Stjarnan...

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, oddaleikur: Þór Þ. – Stjarnan 92:74 *Þór Þ. sigraði 3:2 og leikur til úrslita við Keflavík um meistaratitilinn. Meira
14. júní 2021 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Víkingar í toppsætið

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Víkingur vermir toppsæti Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir 2:0-heimasigur á FH á laugardag. Daninn Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk Víkinga. Meira
14. júní 2021 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Ætlaði bara að hlaupa eins hratt og ég gat

Meistaramót Íslands Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Glódís Edda Þuríðardóttir úr KFA gerði afar góða hluti á 95. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fór á Þórsvelli á Akureyri um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.