Greinar þriðjudaginn 15. júní 2021

Fréttir

15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

300 mega koma saman

Á miðnætti gengu í gildi nýjar reglur um takmarkanir á samkomum innanlands. Reglurnar eru í samræmi við minnisblað sóttvarnalæknis frá 10. júní og kveða á um rýmkun almennra fjöldatakmarkana úr 150 í 300 manns. Breytingar á landamærum taka gildi 1.... Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

80-90% farþeganna eru bólusett

„Við finnum að áhuginn á því að koma til Íslands er að aukast. Fyrirspurnum fjölgar og bókunum sömuleiðis,“ segir Linda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril line á Íslandi. Júní er rólegur mánuður í samanburði við fyrri ár að sögn Lindu. Meira
15. júní 2021 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Afléttingum frestað um fjórar vikur

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að síðustu afléttingum á sóttvarnaráðstöfunum á Englandi, sem áttu að eiga sér stað hinn 21. júní næstkomandi, hefði verið frestað um fjórar vikur. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri skráðir á mótið

Reykjavíkurmeistaramótið í hestaíþróttum hófst í gær með glæsilegum fjórgangssýningum sem hófust samkvæmt dagskrá klukkan 12 og stóðu yfir fram eftir kvöldi. Deginum var svo slúttað með fyrri tveimur sprettunum í 150 og 250 metra skeiði. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

„Betri skóli – betra samfélag“

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Ársfundur Háskóla Íslands var haldinn í gær. Farið var yfir ársskýrslu skólans, ný stefna kynnt sem og önnur áform. Nemendum við háskólann fjölgaði umtalsvert, úr 15.000 í 16.000, á skólaárinu sem leið. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 743 orð | 3 myndir

„Hefur ekkert með bóluefnin að gera“

Sviðsljós Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Bubbi fagnar útgáfu Sjálfsmyndar með tónleikum í Eldborg á morgun

Sjálfsmynd er heiti nýrrar plötu Bubba Morthens sem kemur út á morgun, miðvikudag. Annað kvöld kl. 20.30 heldur hann tónleika ásamt hljómsveit og gestum í Eldborgarsal Hörpu og fagnar útgáfunni með þeim hætti. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Uppgangur við Hörpuna Enn er unnið sleitulaust á svokölluðum Hörpureit í miðborg Reykjavíkur þar sem meðal annars rísa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans sem og... Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð

Erlend kortavelta tvöfaldaðist

Kortavelta erlendra ferðamanna hérlendis var 95% hærri í maí síðastliðnum en í maí í fyrra, að því er fram kemur í tilkynningu frá Rannsóknarseturs verslunarinnar. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Grænt ljós á útflutning á grænu vetni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessar niðurstöður eru mjög uppörvandi og við hjá Landsvirkjun höfum trú á þessu samstarfi við Rotterdamhöfn,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Gunnar Birgisson

Gunnar Birgisson, fyrrverandi alþingismaður og bæjarstjóri, lést á heimili sínu í gær 73 ára að aldri. Gunnar fæddist í Reykjavík þann 30. september 1947 og var sonur hjónanna Birgis Guðmundssonar matsveins, d. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 657 orð | 3 myndir

Höfum séð það svartara

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það var apríllegt í nótt en við höfum séð það svartara,“ segir Sigvaldi H. Ragnarsson, bóndi á Hákonarstöðum á Jökuldal. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lappað upp á Kristján níunda

Lappað var upp á andlit styttunnar af Kristjáni níunda Danakonungi, sem stendur við Stjórnarráðið, í gær. Viðgerðir standa nú yfir á þeirri styttu sem og styttunni af Hannesi Hafstein, ráðherra og skáldi, sem einnig stendur við Stjórnarráðið. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Lífið er eins og dýrgripur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Eftir að hafa legið bjargarlaus í sjúkrarúmi og ekki getað náð sambandi við nokkra manneskju en þó með heila hugsun allan tímann, sem ég gat ekki tjáð, þá hefur hugurinn þroskast og sýn mín á lífið breyst. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð

Maðurinn er enn í lífshættu

Karlmaður um tvítugt sem var stunginn í Hafnarstræti í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags er enn í lífshættu. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Mælum fjölgað á Hengilssvæðinu

Settir hafa verið upp 500 jarðskjálftamælar á Hengilssvæðinu og er þetta stærsta og þéttasta net mæla sem sett hefur verið upp hér á landi. Meira
15. júní 2021 | Erlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Mæti nýjum áskorunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti varaði við því í gær að Atlantshafsbandalagið þyrfti að aðlagast þeim nýju áskorunum sem Kínverjar og Rússar hefðu sett fram. Ummæli Bidens féllu á fundi hans með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra bandalagsins, en leiðtogar bandalagsríkjanna funduðu í Brussel í gær. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

PCC á Bakka tekur við sér

„Landið er farið að rísa,“ sagði Rúnar Sigurpálsson, forstjóri PCC á Bakka við Húsavík, en stefnt er á gangsetningu síðari af tveimur ofnum verksmiðjunnar í byrjun júlí. Meira
15. júní 2021 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Protasevich kemur fram opinberlega

Hvítrússneski blaðamaðurinn Roman Protasevich kom fram á blaðamannafundi í gær í fylgd embættismanna. Þar neitaði hann að hafa verið beittur ofbeldi í haldi yfirvalda og lýsti iðrun vegna meintra glæpa sinna. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð

Reyna að stýra leið hraunflæðisins

Ráðist hefur verið í gerð leiðigarðs syðst í Geldingadölum og varnargarðs sem á að minnka líkur á eða seinka því verulega að hraun fari niður í Nátthagakrika, segir í fréttatilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Meira
15. júní 2021 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Réttað yfir fyrrv. forsætisráðherra

Réttarhöld yfir Aung San Suu Kyi hófust í gær. San Suu Kyi er fyrrverandi forsætisráðherra Mjanmar, einnig þekkt sem Búrma, en henni var steypt af stóli í valdaráni hersins fyrir fjórum mánuðum. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Samið um plast

„Endurnýting og -vinnsla eru hvarvetna áherslumál,“ segir Sigurður Halldórsson framkvæmdastjóri Pure North Recycling. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Seld á 365 milljónir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hannes Hilmarsson fjárfestir hefur keypt þakíbúð í Skuggahverfinu á 365 milljónir króna. Íbúðin er á tveimur hæðum og með henni fylgja rúmgóðar svalir og þakgarður. Seljandi íbúðarinnar er félagið Skuggi 4 ehf. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Sumarsnjór og sæluhúsið enn í fönn

Mikill snjór er enn á sunnanverðu hálendinu, svo sem í Hrafntinnuskeri, sem er við Laugaveginn svonefnda. Fannir vetrarins ná upp á miðja veggi skálans og bætt hefur á þær með snjókomu síðustu daga. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Takmarkanir setja svip sinn á 17. júní

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur á fimmtudaginn víðsvegar um landið. Í Reykjavík verða hátíðahöld með svipuðu sniði og á síðasta ári vegna samkomutakmarkana. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Tekjutapið allt að 100 milljónir króna

„Auðvitað er þetta heilmikil upphæð en á móti kom að umsvif félagsins voru minni,“ segir Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Afls starfsgreinafélags á Austurlandi. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Tekjutapið nam tugum milljóna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það voru minni umsvif hjá félaginu enda færri félagsmenn í vinnu á síðasta ári en árið áður. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð

Útflutningur hefjist fyrir 2030

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum staðráðin í að vísa áfram leiðina á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Það er leiðin til betri framtíðar fyrir okkur öll. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Vilja fjölga Ljósvinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 600 manns sækja nú í mánuði hverjum til Ljóssins, endurhæfingarstöðvar fyrir krabbameinsgreinda við Langholtsveg í Reykjavík. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Þjóðgarður bíður nýs þings

Aðalfundur Landverndar sem haldinn var síðastliðinn laugardag lýsti yfir miklum vonbrigðum með framgöngu ríkisstjórnarinnar í málefnum hálendisins. Meira
15. júní 2021 | Innlendar fréttir | 347 orð | 3 myndir

Þrír vitar á ströndinni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vitaleiðin, braut við suðurströndina milli Selvogs- og Knarrarósvita við Stokkseyri, var formlega opnuð sl. laugardag. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2021 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

Borgarlínustefnan hækkar íbúðaverð

Elías Elíasson verkfræðingur benti á ýmsar áhugaverðar staðreyndir um borgarlínuna í grein hér í blaðinu í gær. Hann ræddi þá stefnu borgaryfirvalda að breyta hverfum borgarinnar þannig að næg þjónusta væri innan hvers hverfis til að fólk þyrfti síður á bílum að halda, nokkurs konar afturhvarf til fortíðar. Meira
15. júní 2021 | Leiðarar | 679 orð

Langþráð kaflaskil

Með ólíkindum er hversu lengi „fjölmiðlar“ hafa skipað sér í ruslflokk í umfjöllun um stjórnarskrá Meira

Menning

15. júní 2021 | Leiklist | 270 orð | 1 mynd

BLOOM í Borgarleikhúsinu

BLOOM nefnist fyrsta umfangsmikla samstarfsverkefnið sem sprettur upp úr nýju norrænu samstarfsneti, Yggdrasil, þar sem leikhús og leikhópar sem starfa í Skandinavíu vinna saman. Meira
15. júní 2021 | Myndlist | 987 orð | 3 myndir

Endir og upphaf, sköpun og umbreyting

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Viðamikil samsýning, Iðavöllur , var opnuð um liðna helgi í öllum sölum Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
15. júní 2021 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

Erdrich hreppti Pulitzer-verðlaunin

Skáldsaga rithöfundarins Louise Erdrich, The Night Watchman , hreppti hin eftirsóttu bandarísku Pulitzer-verðlaun í sínum flokki. Sagan fjallar um nokkra ættingja Chippewa-ættbálks bandarískra frumbyggja á 6. Meira
15. júní 2021 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Kenny brjósti um

Nú þegar mesti vindurinn er úr pestinni og eldgosinu getur þessi þjóð farið að snúa sér aftur heil og óskipt að uppáhaldsumræðuefni sínu, veðrinu. Meira
15. júní 2021 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Leikarinn Ned Beatty látinn

Bandaríski leikarinn Ned Beatty er látinn, 83 ára að aldri. Beatty lék í um 150 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á löngum ferli en sló fyrst í gegn í Deliverence (1972). Meira
15. júní 2021 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Sigurboganum verður pakkað inn

Myndlistarhjónin Christo og Jeanne-Claude voru fræg fyrir gjörninga þar sem þau pökkuðu mannvirkjum eða náttúrufyrirbærum inn með sínum hætti. Meira
15. júní 2021 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Vitrúvíusarmaðurinn stór í Mexíkó

Í Mexíkóborg hefur verið opnuð viðamikil margmiðlunarsýning, DaVinci Experience, sem hverfist um listsköpun og hugmyndaheim endurreisnarmeistarans kunna Leonardos da Vinci. Meira

Umræðan

15. júní 2021 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Akureyrarflugvöllur – millilandaflugstöð

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Stækkun flugstöðvarinnar leggur grunn að öflugri ferðaþjónustu og býr til öflug tækifæri til að fjölga störfum á svæðinu og auka verðmætasköpun." Meira
15. júní 2021 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Lækkum skatta!

Formaður Sjálfstæðisflokksins skrifaði grein undir yfirskriftinni „Við lækkum skatta“ þann 12. júní sl. á þessum vettvangi. Meira
15. júní 2021 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Risaskref í rétta átt

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Aukin þátttaka almennings verður til þess að fólk fylgist betur með fyrirtækjunum og getur gripið tækifæri til að eignast hluti í skráðum félögum þegar þau gefast." Meira
15. júní 2021 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Venjuleg stelpa – óvenjulegur leiðtogi

Eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur: "Hún þorir að láta sig dreyma um að Ísland sé ekki bara gott land heldur stórkostlegt. Hún er reiðubúin að leggja allt undir til að svo megi verða." Meira
15. júní 2021 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Þetta með staðreyndirnar

Eftir Gunnar Egilsson: "Markmiðið var aðeins að sverta okkar málflutning með rógburði og dónaskap." Meira

Minningargreinar

15. júní 2021 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

Esther Eygló Þórðardóttir

Esther Eygló Þórðardóttir fæddist í Keflavík 12. júní 1936. Hún lést þann 5. júní 2021 á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík. Foreldrar hennar voru: Margrét Dagbjartsdóttir frá Velli í Grindavík, f. 24.5. 1914, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2021 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Guðmundur Ringsted

Guðmundur Ringsted fæddist 3. júní 1949 á Akureyri. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. júní 2021. Foreldrar: Anna Elín Ringsted, f. 20. júní 1924 og Magnús Daníelsson, f. 3. nóvember 1923, d. 4. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2021 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurpáll Guðmundsson

Guðmundur Sigurpáll Guðmundsson fæddist 11. júlí 1939. Hann lést 25. maí 2021. Útför Guðmundar fór fram 4. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2021 | Minningargreinar | 2214 orð | 1 mynd

Halldór Ingi Andrésson

Halldór Ingi Andrésson fæddist á Selfossi 22. apríl 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans þann 4. júní 2021. Foreldrar hans voru þau Andrés Hallmundarson húsasmiður frá Brú í Stokkseyrarhreppi, f. 26.8. 1915, d. 6.4. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2021 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

Ingibjörg Hulda Ellertsdóttir

Ingibjörg Hulda Ellertsdóttir fæddist 9. júní 1941. Hún lést 3. júní 2021. Útför Huldu fór fram 11. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2021 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Ingólfur Árnason

Ingólfur Árnason viðskiptafræðingur var fæddur 20. nóvember 1940 á Ísafirði, hann lést á heimili sínu 22. maí 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Ingólfur var sonur hjónanna Magnýjar Kristjánsdóttur, f. 1910, d. 1968 og Árna Ingólfssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2021 | Minningargreinar | 2522 orð | 1 mynd

Regína Hanna Gísladóttir

Regína Hanna Gísladóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1932. Hún lést 6. júní 2021. Foreldrar hennar voru Gísli Sigurðsson rakarameistari, f. 25. desember 1896, d. 6. júní 1970, og Unnur Aðalheiður Baldvinsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2021 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Þóra Guðrún Óskarsdóttir

Þóra Guðrún Óskarsdóttir fæddist 5. ágúst 1933. Hún lést 31. maí 2021. Útför Þóru Guðrúnar fór fram í kyrrþey að hennar ósk. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2021 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

Örn Einarsson

Örn Einarsson fæddist á Reyðarfirði 7. september 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 3. júní 2021. Foreldar hans voru Steinunn Sigríður Kristinsdóttir Beck, húsfreyja og verkakona, f. 1.1. 1899, d. 19.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Hlutafjárútboði Íslandsbanka lýkur í dag

Í dag klukkan 12 lýkur hlutafjárútboði Íslandsbanka sem hófst á mánudaginn í síðustu viku. Meira
15. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Viðskipti með Play hefjast í júlí

Viðskipti með hlutabréf lággjaldaflugfélagsins Play á First North-markaðnum í Kauphöll Íslands hefjast í júlí nk. Þetta kemur fram í fjárfestakynningu félagsins sem birt var í gær. Hlutafjárútboð félagsins mun fara fram 24. og 25. júní nk. Meira
15. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 4 myndir

Þakíbúð seld á 365 milljónir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skuggi 4. ehf., félag í eigu þriggja fjárfesta, hefur selt þakíbúð á Vatnsstíg 20-22 til félagsins Punds ehf. á 365 milljónir. Meira

Fastir þættir

15. júní 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rf3 Rd7 5. e4 e5 6. Be2 exd4 7. Rxd4 Rc5...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rf3 Rd7 5. e4 e5 6. Be2 exd4 7. Rxd4 Rc5 8. 0-0 Rf6 9. f3 0-0 10. Rc2 a5 11. Bg5 h6 12. Be3 Be6 13. e5 Rfd7 14. exd6 cxd6 15. Dxd6 Be5 16. Dd2 Dh4 17. f4 Bc7 18. Rd4 Had8 19. De1 Df6 20. Df2 Hfe8 21. Had1 De7 22. Meira
15. júní 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Dagný Vilhjálmsdóttir

30 ára Dagný er Borgfirðingur og ólst upp á Helgavatni í Þverárhlíð en býr núna á Gilsbakka í Hvítársíðu með manni sínum og börnum. Dagný er leikskólakennari að mennt og starfar á leikskólanum Hnoðrabóli á Kleppjárnsreykjum. Meira
15. júní 2021 | Í dag | 53 orð | 3 myndir

Eltir draumana óhrædd

Unnur Eggertsdóttir hefur búið í Bandaríkjunum frá árinu 2014. Hún fór í leiklistarnám í New York-borg, fluttist til Los Angeles og fór með hlutverk í stórum söngleik í Las Vegas. Meira
15. júní 2021 | Í dag | 287 orð

Enn er vetur og veðurstofufólk kærulaust

Ármann Þorgrímsson segir frá því á Boðnarmiði að hann hafi horft út um stofugluggann á laugardag 12. júní: Enn er vetur úti að sjá andar drottinn köldu hélugrátt er heiðum á hvítur faldur öldu. Kristján H. Meira
15. júní 2021 | Árnað heilla | 688 orð | 4 myndir

Fréttir og rauðir djöflar

Rakel Þorbergsdóttir fæddist 15. júní 1971 á Sjúkrahúsinu á Akureyri og bjó fyrstu árin í Glerárþorpi en flutti svo í Brekkuhverfi með foreldrum árið 1975. Meira
15. júní 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Garðabær Guðni Thor Guðnason fæddist 27. janúar 2021 kl. 5:20. Hann vó...

Garðabær Guðni Thor Guðnason fæddist 27. janúar 2021 kl. 5:20. Hann vó 3.334 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðni Rúnar Skúlason og Guðný Lára Bragadóttir... Meira
15. júní 2021 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Guðný Vilhjálmsdóttir

30 ára Guðný ólst upp á Helgavatni í Borgarfirði þar sem hún býr núna, en hún flakkar mikið á milli Reykjavíkur og Borgarfjarðar. Meira
15. júní 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Maður sem misst hefur sjálfstraust sitt og segist vera „að taka það til baka“ skilst vel. En til er ágætt orð um það að fá e-ð aftur : endurheimta . Ófá lönd hafa endurheimt sjálfstæði sitt eftir að hafa verið undir oki. Meira
15. júní 2021 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Stærð segir ekki til um virði fólks

„Ég hef nefnilega verið þar að ég forðaðist meira að segja að fara út úr húsi ómáluð og setja á mig filter líka á Instagram. Meira

Íþróttir

15. júní 2021 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Christian Eriksen , leikmaður danska karlalandsliðsins í knattspyrnu...

Christian Eriksen , leikmaður danska karlalandsliðsins í knattspyrnu, fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Finnlandi á EM á laugardaginn. Ég var á netvakt hjá mbl.is og kom það því í minn hlut að fylgjast með nýjustu fréttum af líðan Eriksens. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Danir eru með frábært kerfi

Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar segir að fyrirkomulag úrslitakeppninnar í karlahandboltanum, tveir leikir og samanlögð úrslit í stað þess að þurfa að vinna tvo eða þrjá leiki, hafi heppnast ágætlega. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Dramatískur sigur Eyjamanna

ÍBV vann ótrúlegan 2:1-sigur á Þór er liðin mættust í Lengjudeild karla í fótbolta á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Stefán Ingi Sigurðarson kom ÍBV yfir á 11. mínútu en Jóhann Helgi Hannesson jafnaði fyrir Þór á 29. mínútu. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Eriksen brosir og hlær

Christian Eriksen, leikmaður danska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa farið í hjartastopp meðan á leik Danmerkur og Finnlands stóð á laugardaginn á Evrópumótinu. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fyrri úrslitaleikur karla: Origo-höllin: Valur &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Fyrri úrslitaleikur karla: Origo-höllin: Valur – Haukar 19.30 KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland – Írland 17 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Ásvellir: Haukar – Grótta 19.15 Grindavíkurv. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Jóhannes látinn taka pokann sinn

Knattspyrnuþjálfarinn Jóhannes Harðarson hefur verið rekinn frá norska félaginu Start. Jóhannes fékk reisupassann eftir aðeins fimm umferðir af tímabilinu. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

KR-ingar að komast á flug

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR vann verðskuldaðan 2:0-útisigur á Leikni úr Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gærkvöldi. KR var mun sterkara liðið allan leikinn og hefðu mörkin getað orðið fleiri. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Markvarslan getur ráðið úrslitum í einvíginu

Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar telur að einvígi Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta verði spennuþrungið fram á lokasekúndurnar í seinni leiknum en fyrri úrslitaleikur liðanna fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – KR 0:2 Staðan: Víkingur R...

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – KR 0:2 Staðan: Víkingur R. 853014:618 Valur 852114:917 KR 842214:914 KA 641111:313 Breiðablik 741216:1013 FH 731312:910 Leiknir R. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Seinni leikurinn við Íra í dag

Seinni vináttulandsleikur kvennaliða Íslands og Írlands í fótbolta fer fram á Laugardalsvellinum í dag og hefst klukkan 17. Ísland vann fyrri leikinn á föstudaginn, 3:2, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Spænski Íslendingurinn skiptir um lið

Knattspyrnumaðurinn Diego Jóhannesson er búinn að semja við Albacete sem leikur í C-deildinni á Spáni á komandi tímabili. Samningur Diegos við uppeldisfélag sitt, Real Oviedo, var runninn út og því var honum frjálst að semja við nýtt félag. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Sviss Annar úrslitaleikur: Kadetten – Pfadi Winterthur 28:33...

Sviss Annar úrslitaleikur: Kadetten – Pfadi Winterthur 28:33 • Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Kadetten. *Staðan er 2:0 fyrir Pfadi... Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Sænskur múr í Andalúsíu

EM 2021 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þrátt fyrir mikla yfirburði tókst Spánverjum ekki að skora sigurmark gegn þrjóskum Svíum er liðin mættust í E-riðli Evrópumóts karla í fótbolta í Sevilla í Andalúsíu í gærkvöldi. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 196 orð

Úrslitaeinvígi Hauka og Vals

Haukar og Valur leika tvo úrslitaleiki um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. Sá fyrri fer fram á Hlíðarenda í kvöld kl. 19.30 og sá seinni á sama tíma á Ásvöllum á föstudagskvöld. Meira
15. júní 2021 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Denver – Phoenix...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Denver – Phoenix 118:125 *Phoenix sigraði 4:0 og mætir Utah Jazz eða LA Clippers í úrslitum... Meira

Bílablað

15. júní 2021 | Bílablað | 245 orð | 1 mynd

715 milljarðar í viðhald

Nýir útreikningar leiða í ljós að breskir bíleigendur verja að meðaltali 32.000 krónum til viðhalds bíla sinna á ári svo þeir séu götufærir. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 666 orð | 9 myndir

Á forláta Benz sem er jafngamall Nínu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskt tónlistarfólk er komið aftur á stjá og útlit fyrir gott tónleikasumar. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 363 orð | 1 mynd

Bílanaust með nýja verslun á Bíldshöfða

Það er ekki á hverjum degi að ný verslun með bílvörur er opnuð á Íslandi. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 275 orð | 1 mynd

Endurhannaður og öflugri Lexus-sportjeppi

Nýr Lexus-sportjeppi, NX 350h, var kynntur til leiks á netinu fyrir helgi. Þar er á ferðinni nýjasti liðsmaður endurhannaðrar Lexus-línu og foringi annarrar kynslóðar Lexus NX. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 187 orð | 2 myndir

Hefur selt bílinn með hundasætin

Daimler Double Six-lúxusbíll sem Elísabet Englandsdrottning keypti nýjan árið 1984 hefur verið seldur fyrr 80.500 sterlingspund, jafnvirði um 13,7 milljóna króna. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Íslensk tækni í metanólbílum

Kínverski bílsmiðurinn Geely ætlar að halda áfram þróun og smíði bíla sem knúðir verða af metanóli. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Lækki skatta á viðgerðir

BGS segir góðan árangur af endurgreiðslu kalla á að skoða breytta skattlagningu. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd

Ný 300-lína Land Cruiser

Toyota hefur kynnt til sögunnar nýja línu af hinum vinsæla jeppa Land Cruiser. Greinir þessi nýja kynslóð sig frá öðrum útgáfum með auðkenninu 300. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 976 orð | 8 myndir

Nýr á landinu og stendur keikur

Toyota Highlander var kynntur í fyrsta sinn í Vestur-Evrópu í janúar á þessu ári. Þessi bíll hefur notið mikilla vinsælda víða um heim frá því hann kom fyrst á markað um aldamótin, og þá ekki síst í Bandaríkjunum. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 774 orð | 3 myndir

Ný tegund rafmagnsstrætisvagns lofar góðu

Meðal nýjunga er varmaskiptakerfi sem fangar hita frá rafhlöðunum og beinir inn í farþegarýmið Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 754 orð | 7 myndir

Ósigrandi á umhverfisvænum jeppa

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Óstöðvandi og umhverfisvænn

Á tengiltvinnútgáfu af Wrangler má komast hvert á land sem er, innanbæjar sem utan. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 273 orð | 1 mynd

Renault Zoe rústaði drægismetin

Sveit manna á vegum líknarfélagsins Mission Motorsports í Bretlandi hefur sett nýtt heimsmet í langdrægi rafbíla en þeir lögðu að baki 475 mílur eða 760 kílómetra á einni hleðslu rafgeymis rafbílsins Renault Zoe. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Stefán er Benz-maður

Söngvarinn er hrifnastur af bílum af eldri gerðinni og ekur um á þrjátíu ára kagga. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 607 orð | 4 myndir

Teppi sem slekkur eldinn í heilum bíl

Öryggistæki sem ætti að vera til taks í bílastæðahúsum, í göngum og um borð í ferjum. Eldur í rafmagnsbíl gerir oft boð á undan sér með hljóði sem minnir á hvæsandi kött. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 14 orð

» Toyota Highlander er í senn rúmgóður, sparneytinn og þægilegur með...

» Toyota Highlander er í senn rúmgóður, sparneytinn og þægilegur með fína veghæð. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 220 orð | 3 myndir

Trúlofunargjöf Díönu á uppboði

Bíll sem Díönu prinsessu var gefinn að gjöf er hún trúlofaðist Karli Bretaprinsi verður seldur á uppboði í London eftir hálfan mánuð, 29. júní næstkomandi. Meira
15. júní 2021 | Bílablað | 557 orð | 3 myndir

Vilja áframhaldandi endurgreiðslu á virðisaukaskatti

Bílgreinasambandið segir það hafa gefið góða raun að endurgreiða almenningi virðisaukaskatt vegna útseldrar vinnu bifreiðaverkstæða. Annaðhvort þurfi að framlengja verkefnið eða færa bílaviðgerðir í lægri virðisaukaskattsflokk. Meira

Ýmis aukablöð

15. júní 2021 | Blaðaukar | 1010 orð | 11 myndir

„Steypið bara yfir allt klabbið,“ sagði Winston Churchill

Við hernám Íslands vorið 1940 var enga flugvelli að finna í landinu. Má telja það höfuðástæðu þess að Ísland skipaði ekki sérstakan sess í hernaðaráætlunum stórveldanna í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar. Meira
15. júní 2021 | Blaðaukar | 750 orð | 2 myndir

Grasrót flugs í Vatnsmýrinni

Hinn 3. september 1919, eða fyrir rétt rúmlega 100 árum, hóf fyrsta íslenska flugvélin sig á loft í Vatnsmýrinni. Þann dag var almenningi boðið að kynna sér nýjasta samgöngumátann og fyrsta flugsýningin var haldin. Meira
15. júní 2021 | Blaðaukar | 487 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur 80 ára

Reykjavíkurflugvöllur nær virðulegum aldri í ár þegar hann fyllir áttunda tuginn. Meira
15. júní 2021 | Blaðaukar | 515 orð | 2 myndir

Reykjavíkurflugvöllur fyrir landsmenn alla

Um þessar mundir fögnum við 80 ára afmæli Reykjavíkurflugvallar. Saga flugvallarins er því orðin löng og um margt merkileg. Í upphafi flugsins hér á landi voru tún í Vatnsmýrinni notuð sem flugbrautir og sjóflug fór fram í Skerjafirði. Meira
15. júní 2021 | Blaðaukar | 817 orð | 3 myndir

Saga Icelandair og forvera þess er samofin sögu Reykjavíkurflugvallar

Reykjavíkurflugvöllur á sér rúmlega 100 ára sögu í flugtengdri starfsemi. Það var í september árið 1919 sem flugvél hóf sig til flugs í fyrsta sinn hér á landi frá Vatnsmýrinni, tvíþekja af gerðinni Avro 504. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.