Greinar laugardaginn 26. júní 2021

Fréttir

26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Aflamark þorsks lækkar um 13%

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 722 orð | 4 myndir

„Mar á mannskapnum, ekki sár“

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Davíð Kristinsson er eigandi húss sem varð fyrir fyrstu aurskriðunni á Seyðisfirði þann 15. desember. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Í góðviðrinu Veðrið hefur verið misjafnt á landinu síðustu daga en það hefur að minnsta kosti leikið við Austfirðinga. Á Seyðisfirði naut fólk blíðviðrisins og útiverunnar í... Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Fella úr gildi starfsleyfi Vöku

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Fékk óvænt að segja þeim bestu til syndanna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sextán liða úrslitin á EM í knattspyrnu hefjast í dag. Mótið hefur verið bráðskemmtilegt það sem af er. Fátt hefur þó komið á óvart, öll liðin sem búast mátti við að færu áfram gerðu það og Ronaldo er enn langbestur. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Flestir ánægðir í sveitinni

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Fulltrúar í stjórnum og nefndum alls 370

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íbúar í fimm sveitarfélögum á Suðurlandi greiða atkvæði um sameiningu hinn 25. september næstkomandi, samhliða alþingiskosningum. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Háafell fyrst í röðinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Matvælastofnun hefur veitt Háafelli, dótturfyrirtæki Hraðfrystihússins-Gunnvarar, rekstrarleyfi til laxeldis í Ísafjarðardjúpi. Laxeldi hefst því í Djúpinu næsta vor. Meira
26. júní 2021 | Erlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Í kapphlaupi við tímann

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Jónsmessubað í Þistilfirði

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Jónsmessunóttin, aðfaranótt 24. júní er samkvæmt íslenskri þjóðtrú ein þeirra fjögurra nátta sem taldar eru hvað magnaðastar og yfirnáttúrulegir hlutir geta gerst. Meira
26. júní 2021 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Kæra Georgíu vegna kosningalöggjafar

Merrick Garland, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að bandaríska alríkið hygðist höfða mál á hendur Georgíu-ríki vegna umdeildrar kosningalöggjafar, sem ríkisþing Georgíu samþykkti fyrr á árinu. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð

Leituðu erlends ferðamanns

Hátt á annað hundrað björgunarsveitarfólks leituðu í gærkvöldi erlends ferðamanns sem varð viðskila við eiginkonu sína í grennd við gosstöðvarnar í Geldingadölum á Reykjanesskaga um miðjan dag í gær. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Lestrargleði í skúrnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þriðji fundur Arndísar Þórarinsdóttur barnabókahöfundar með áhugasömum börnum um sögur og bækur verður á mánudag og þá verður bókin Bíóbörn eftir Yrsu Sigurðardóttur tekin fyrir. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Málin varði „lagatæknileg atriði“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Mætir laxinn bara of seint í partíið?

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Óhætt er að segja að laxinn hafi undanfarið látið bíða eftir sér og beðið með að ganga í árnar, svo víða er áhyggjusvipur farinn að sjást á leigutökum og staðarhöldurum. Hefur byrjun laxveiðisumarsins því verið nokkuð daufleg í flestum ám. Eftir að stórir straumar fyrr í mánuðinum skiluðu fáum löxum í árnar hefur verið horft stíft til Jónsmessustraumsins, sem var í gær, og hverju hann skili en með honum hefur oft mátt ganga að vænum smálaxagöngum. Meira
26. júní 2021 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Óttast að fjöldi fólks hafi farist þegar íbúðablokkin hrundi

Staðfest var í gær, að minnst fjórir hefðu látist í fyrradag þegar íbúðarblokk í bænum Surfside í Flórída-ríki, sem er skammt norðan Miami Beach, hrundi að hluta til grunna. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Óvenjustór skjálfti mældist við Heklu

Jarðskjálfti af stærðinni 1,4 mældist við Heklu í gærkvöldi. Skjálftinn virðist tengjast sprungu sem liggur suðvestur af Heklu, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Pósturinn breyti verðskrá án tafar

Félag atvinnurekenda (FA) hefur farið þess á leit við Póst- og fjarskiptastofnun að hún fylgi því eftir að Íslandspóstur breyti gjaldskrá fyrir alþjónustu til samræmis við nýlega breytingu á lögum um póstþjónustu og á lögum um Byggðastofnun. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Samstillt átak heimafólks þurfti til

Steinullarmótið í fótbolta fer fram nú um helgina á Sauðárkróki, þar sem 6. flokkur kvenna etur kappi. Vegna veðurs þurfti samstillt átak bæjarbúa til þess að tryggja öllum skjól. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 334 orð

Segjast ekki hafa leynt upptökunum

„Það er grundvallaratriði að viðhalda því góða trausti sem lögreglan nýtur. Eftirlit með störfum lögreglu er einn af hornsteinum þess að viðhalda því trausti. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 461 orð | 3 myndir

Sláttur hefst af fullum krafti í dag

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sláttur hefst væntanlega af fullum krafti á Suðurlandi í dag. Menn vilja nýta þurrkinn. Þeir sem gátu byrjað að heyja í síðustu viku eru sumir búnir með fyrsta slátt eða langt komnir með hann. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sláttur seinna á ferðinni vegna kulda

Sláttur hefst væntanlega af fullum krafti á Suðurlandi í dag. Menn vilja nýta þurrkinn. Sláttur er hálfum mánuði eða þremur vikum seinna á ferðinni en oftast áður. Á Suðurlandi virðist mesta gróskan í sumar vera í Landeyjum og undir Eyjafjöllum. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Takmörkunum aflétt innanlands

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Öllum takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt innanlands í dag. Ríkisstjórnin greindi frá ákvörðun um það á blaðamannafundi í gær. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð

Takmörkunum loks aflétt

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Öllum takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins sem voru í gildi innanlands var aflétt á miðnætti. Ríkisstjórn Íslands greindi frá ákvörðun þess efnis á blaðamannafundi í gær. Fyrsti takmarkalausi dagurinn frá 15. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 808 orð | 7 myndir

Vagga OR er í Elliðaárdalnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það má kalla Elliðaárdalinn vöggu Orkuveitu Reykjavíkur (OR),“ sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri OR. Meira
26. júní 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þórsarar rituðu nýjan kafla í íþróttasöguna í Þorlákshöfn

Þór frá Þorlákshöfn varð í gærkvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti í sögu félagsins. Þórsarar tryggðu sér titilinn með sigri gegn Keflavík fyrir fullu húsi áhorfenda í Þorlákshöfn 81:66. Þór vann úrslitarimmuna samanlagt 3:1. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2021 | Leiðarar | 667 orð

Heilindi lögreglunnar

Lögreglan nýtur virðingar, en hana má ekki misnota Meira
26. júní 2021 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Sérhagsmunir, ekki almannahagsmunir

Björn Bjarnason skrifar á vef sinn að átök Benedikts Jóhannessonar og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur vegna sérhagsmuna þeirra valdi því að allt logi í illdeilum innan Viðreisnar. Hann bendir á að við röðun á lista í kjördæmi Þorgerðar formanns hafi það gerst að Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi Garðabæjarlistans, hafi ekki fengið þriðja sæti á listanum. Sara Dögg hafi lýst vonbrigðum með þetta og sagt að rökin fyrir því að hafna henni hafi verið þau, að „vera hennar á listanum myndi gera hann of einsleitan og hún væri of gömul“. (Hún er á fimmtugsaldri!) Meira
26. júní 2021 | Reykjavíkurbréf | 1743 orð | 1 mynd

Veira með tapaða stöðu og góðvinur kvaddur

Gróður sumars fer hægt af stað. Sunnlendingar fengu þó tvo hlýja og notalega daga í liðinni viku og þessi helgi gæti gefið okkur smá ábót. Meira

Menning

26. júní 2021 | Myndlist | 509 orð | 2 myndir

Fyrsta safn borgarinnar sem tileinkað er íslenskri listakonu

Borgarráð veitti í fyrradag borgarstjóra, Degi B. Eggertssyni, heimild til að ganga frá samningnum fyrir hönd borgarinnar um safn myndlistarkonunnar Nínu Tryggvadóttur. Meira
26. júní 2021 | Dans | 127 orð | 1 mynd

Fyrstu danshöfundasamningarnir á Íslandi

Stofnanasamningur milli Félags íslenskra leikara (FÍL) og sviðslistafólks og Íslenska dansflokksins (ÍD) var undirritaður í fyrradag en þann 10. júní hafði FÍL skrifað undir kjarasamning fyrir danshöfunda hjá ÍD við ríkið. Meira
26. júní 2021 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Gleðistundir hefjast með L'Amour fou

Gleðistundir hefjast á ný á Kvoslæk í Fljótshlíð á morgun, 27. júní, en þá verða fyrstu tónleikar sumarsins haldnir kl. 15. Á þeim leikur salonhljómsveitin L‘Amour fou (Brjáluð ást) fjölbreytta efnisskrá þekktra laga. Meira
26. júní 2021 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Heiðar segir frá verkum Arnfinns

Heiðar Kári Rannversson, sýningarstjóri sýningarinnar Diskótek , mun ræða við gesti um sýninguna og samstarf hans og listamannsins Arnfinns Amazeen í Hafnarborg á morgun kl. 14. Meira
26. júní 2021 | Tónlist | 529 orð | 3 myndir

Hvað er hér á seyði?

Íslenska „industrial“ sveitin Reptilicus er nú í óða önn að endurútgefa illfáanlegt efni. Nýverið kom Designer Time út, plata sem hún gerði með The Hafler Trio og gaf út árið 1994. Meira
26. júní 2021 | Myndlist | 443 orð | 1 mynd

Karllæg orka á Spennistöð

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Myndlistasýningin Spennistöð verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag, 26. júní, en sýnendur eru þeir Sigurður Ámundason, Páll Haukur Björnsson, Gústav Geir Bollason, Boris Labbé og Francoise Morelli. Meira
26. júní 2021 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Kvartett Kristjönu á Jómfrúnni

Aðrir tónleikar sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjagötu fara fram í dag kl. 15 og að þessu sinni kemur fram kvartett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur. Meira
26. júní 2021 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Magnaðar stórar litlar lygar

Undirritaður hefur síðustu daga horft á fyrstu seríuna af þáttunum Big Little Lies og haft virkilega gaman af. Þættirnir eru ekki aðeins gríðarlega vel leiknir, vel skrifaðir og vel framleiddir heldur einnig átakanlegir. Meira
26. júní 2021 | Tónlist | 560 orð | 1 mynd

Norðurljós og eldhúsáhöld í aðalhlutverki

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Olgur landsins geta nú farið að dusta rykið af spariskónum en hinn fjölþjóðlegi karlasöngkvintett Olga Vocal Ensamble mun koma til Íslands og halda sjö tónleika víðs vegar um landið 25. júlí til 4. ágúst. Meira
26. júní 2021 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Nýtt sýningarými á Hólmaslóð

Listval, nýtt sýningarými, verður opnað að Hólmaslóð 6 í dag, laugardag, kl. 16. Elísabet Alma Svendsen og Helga Björg Kjerúlf reka rýmið en Listval hefur sl. tvö ár veitt heimilum og fyrirtækjum myndlistarráðgjöf. Meira
26. júní 2021 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Sýnir verk úr borgfirskum jurtum

Viktor Pétur Hannesson opnar sýningu í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi í dag á verkum sem hann vann úr borgfirskum jurtum. Meira
26. júní 2021 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Tónleikar og saga Spessa í Myndasal

Tónleikar verða haldnir á morgun, sunnudag, í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands og sagt frá einni af myndum yfirlitssýningar á verkum ljósmyndarans Spessa kl. 14 og 15. Á sýningunni má m.a. Meira
26. júní 2021 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Tungumálið sem ég næ að gráta við

Halldór Ragnarsson opnar kl. 16 í dag, laugardag, sýninguna Tungumálið sem ég næ að gráta við í Listamönnum galleríi. „Minningar um draumfarir næturnar? Plön um komandi daga? Sælar minningar? Hugsanir um hvað mætti betur fara? Meira
26. júní 2021 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Vinaspegill og kventónskáld

Sönghátíð í Hafnarborg stendur nú sem hæst og í dag, laugardag, kl. 17, flytur Schola Cantorum íslenska kórtónlist um vináttu, söknuð og ást undir stjórn Harðar Áskelssonar. Yfirskrift tónleikanna er Vinaspegill . Meira

Umræðan

26. júní 2021 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Alþjóðadagur gegn misnotkun og sölu fíkniefna

Eftir Björgu Sveinsdóttur: "Það er því ekki síður í þágu lýðheilsu að fólk með vímuefnasjúkdóma sé ekki jaðarsett eða þvingað til að fara í felur með sitt vandamál." Meira
26. júní 2021 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Hafró gegn Hafró

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Ástæðan fyrir sveiflunum er ekki mælingaskekkja heldur breytilegur náttúrulegur dánarstuðull." Meira
26. júní 2021 | Pistlar | 269 orð

Hreyfing og flokkur þjóðernissinna

Sagnfræðingarnir Ragnheiður Kristjánsdóttir og Pontus Järvstad draga upp ranga mynd af fasisma á Íslandi í framlagi til bókarinnar Anti-Fascism in the Nordic Countries , sem kom út hjá Routledge árið 2019. Meira
26. júní 2021 | Pistlar | 439 orð | 2 myndir

Orðræðan og verðmætin

Orðræðugreining varð lykilorð eftir að Eiríkur Rögnvaldsson birti eina slíka á „afsökunarbeiðni“ Samherja vegna árása og njósna fyrirtækisins um tiltekinn fréttamann og rithöfund – sem njósnurunum þótti ámælisvert að gæti átt nýlegan... Meira
26. júní 2021 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Samherji biðst afsökunar – aftur

Fáir sem hafa fylgst með íslensku atvinnulífi undanfarna áratugi geta efast um að Samherja er stjórnað af mikilli einurð. Í tæplega 40 ár hefur félagið vaxið úr nánast engu í að verða alþjóðlegt útgerðarveldi. Tvennt þarf til að ná slíkum árangri. Meira
26. júní 2021 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Samræða um áfengisneyslu

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Hafir þú áhyggjur af áfengisneyslu þinna nánustu er nokkuð víst að viðkomandi hafi áhyggjur af því líka." Meira
26. júní 2021 | Pistlar | 745 orð | 1 mynd

Skoðanafrelsi og tjáningarfrelsi

„Þið Davíð skrifið gegn Sjálfstæðisflokknum“ Meira
26. júní 2021 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Skólamál eru samfélagsmál – Við getum þetta saman

Eftir Þorgerði Laufeyju Diðriksdóttur: "Þegar foreldrar og kennarar taka höndum saman er hægt að vinna á nær öllum vandamálum sem upp koma og sannast þar enn á ný að skólamál eru samfélagsmál" Meira
26. júní 2021 | Aðsent efni | 207 orð | 1 mynd

Snorri Gunnarsson

Snorri Gunnarsson fæddist 26. júní 1907 á Egilsstöðum í Fljótsdal og var elstur fjórtán barna bændahjónanna Gunnars Sigurðssonar og Bergljótar Stefánsdóttur. Níu af systkinum Snorra ílengdust á æskuheimilinu og stofnuðu ekki fjölskyldur. Meira
26. júní 2021 | Aðsent efni | 1102 orð | 2 myndir

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var opnaður 28. júní 2001

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Á þessu ári minnumst við þess að liðin eru tuttugu ár frá stofnun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls." Meira

Minningargreinar

26. júní 2021 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Ásta Svanhvít Þórðardóttir

Ásta Svanhvít Þórðardóttir fæddist 28. júlí 1936. Hún lést 8. maí 2021. Útför Ástu fór fram 19. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Bragi Níelsson

Bragi Níelsson var fæddur 16. febrúar 1926. Hann lést 13. júní 2021. Útförin fór fram 25. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Brynjólfur Guðmundsson

Brynjólfur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1937. Hann lést á heimili sínu í Mosfellsbæ 14. júní 2021. Foreldrar Brynjólfs voru Vigdís Brynjólfsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 19.12. 1916, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 4977 orð | 1 mynd

Egill Hallgrímsson

Egill fæddist í Reykjavík 11. júní 1955. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Skálholti 9. júní 2021. Foreldrar Egils voru Hallgrímur H. Egilsson, f. 13.7. 1919, d. 7.5. 1996, garðyrkjubóndi og Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 24.2. 1919, d. 3.4. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

John Snorri Sigurjónsson

John Snorri Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1973. Hans var saknað á fjallinu K2 í Pakistan 5. febrúar 2021. Útför Johns Snorra fór fram 22. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Kristinn Georgsson

Kristinn Georgsson (Kiddi G.) fæddist á Akureyri 31. desember 1933. Hann lést 13. júní 2021. Kristinn var sonur Georgs Pálssonar og Hólmfríðar I. Guðjónsdóttur. Systkini: Soffía, f. 1931, og Ingvar, f. 1943, d. 2014. Þann 9.4. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 3225 orð | 2 myndir

Kristinn Soffanías Rúnarsson

Kristinn Soffanías Rúnarsson, eða Soffi eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á St. Fransiskus-sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 2. júlí 1981. Hann lést á heimili sínu 6. júní 2021. Foreldrar hans eru Kristín Soffaníasdóttir frá Grundarfirði, f. 26.6. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Kristrún Ólafsdóttir

Kristrún Ólafsdóttir fæddist 2. júlí 1945. Hún lést 6. júní 2021. Útför Kristrúnar fór fram 22. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 1972 orð | 1 mynd

Sigríður Alfreðsdóttir

Sigríður Alfreðsdóttir fæddist 24. janúar 1928 í Miðdalsgröf í Strandasýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík þann 19. júní 2021. Foreldrar hennar voru Alfreð Halldórsson f. 22. maí 1902 – d. 15. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Stefán Alexandersson

Stefán Alexandersson fæddist 26. ágúst 1946. Hann lést 14. júní 2021. Útför Stefáns fór fram 24. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 1587 orð | 1 mynd

Sveinn Eiríkur Sigfússon

Sveinn Eiríkur Sigfússon fæddist á Krossi í Fellum 13. maí 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 11. júní 2021. Eiríkur var sonur hjónanna Sigfúsar Guttormssonar, f. 1903, d. 1951, og Sólrúnar Eiríksdóttur, f. 1902, d. 2000. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 1591 orð | 1 mynd

Sveinn Fjeldsted

Sveinn Fjeldsted fæddist 20. júlí 1944. Hann lést 3. júní 2021. Útför Sveins fór fram 22. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Trausti Thorberg Óskarsson

Trausti Thorberg Óskarsson fæddist 19. nóvember 1927. Hann lést 27. maí 2021. Útförin fór fram 8. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Þorgeir Þorkelsson

Þorgeir Þorkelsson fæddist 27. febrúar 1929. Hann lést 10. júní 2021. Að ósk hins látna fór útförin fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jóhannes Elbergsson

Þorvaldur Jóhannes Elbergsson fæddist 11. desember 1934. Hann andaðist 11. júní 2021. Útför hans fór fram 23. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2021 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Þórólfur Pétursson

Þórólfur Pétursson fæddist 21. janúar 1942. Hann lést 8. júní 2021. Útför Þórólfs fór fram 22. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Kaupa Lyfjaval og Landakot á 1,5 milljarða

Lyfsalinn hefur fest kaup á öllu hlutafé í Lyfjavali og Landakoti fasteignafélagi fyrir 1,5 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skeljungi sem er 10% hluthafi í Lyfsalanum. Meira
26. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

KS hagnaðist um þrjá milljarða kr.

Samstæða Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki hagnaðist um rúma þrjá milljarða króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst saman um 38% á milli ára en hann var 4,9 milljarðar árið 2019. Meira
26. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 634 orð | 2 myndir

Síminn krefst 200 milljóna frá SKE

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Síminn hefur stefnt Samkeppniseftirlitinu, SKE, til greiðslu 200 m.kr. Málið á m.a. rætur að rekja til þess þegar SKE sektaði Símann í maí í fyrra um 500 m.kr. vegna meintra brota gegn skilyrðum á tveimur sáttum sem fyrirtækið hefur á undanförnum árum gert við eftirlitið. Í ákvörðun SKE á sínum tíma kom fram að mikill verðmunur og ólík viðskiptakjör væru við sölu á enska boltanum á Símanum Sport eftir því hvort hann er boðinn innan Heimilispakka eða einn og sér. Meira

Daglegt líf

26. júní 2021 | Daglegt líf | 602 orð | 3 myndir

Alltaf er flaggað í Litlabæ

Tíu dropar í Djúpinu! Óvenjuleg kaffihús í byggingu sem reist var árið 1895. Vin fyrir vestan. Ferðamenn staldra við og fá í kaupbæti sýningu hvalanna á firðinum. Meira
26. júní 2021 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Fræðsla, fróðleikur og fallegt umhverfi

Í tilefni af 20 ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er fjölbreytt dagskrá þar um helgina og sérstök hátíðarsamkoma verður á Malarrifi á sunnudaginn. Sitthvað verður gert til gamans fyrir börnin, sagðar verða sögur og fleira skemmilegt. Meira
26. júní 2021 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Gróðursett með gleðinni

Ungir og glaðværir fótboltamenn sem taka þátt í Orkumótinu sem nú er í Vestmannaeyjum, gróðursettu í dag 40 grenitré í Vigdísarlund við Helgafellsvöll og við íþróttasvæði ÍBV. Grenitrén eru gjöf frá Orkunni sem stutt hefur mótið í Eyjum í 30 ár. Meira
26. júní 2021 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Perla í borginni

Ef fylla þarf út í eyður tímans, á helgi um hásumar, getur verið gráupplagt að skeppa út í Viðey. Frá því kl. 10.15 á morgnana og á klukkustundarfresti eftir það fram til kl. 17.15 eru ferðir út í eyju frá Skarfabakka í Sundahöfn. Meira

Fastir þættir

26. júní 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. e3 d6 6. Rge2 e5 7. 0-0 De7...

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. e3 d6 6. Rge2 e5 7. 0-0 De7 8. d3 a5 9. Hb1 c6 10. a3 Be6 11. e4 Re8 12. b3 Ra6 13. d4 Bg4 14. h3 exd4 15. hxg4 dxc3 16. Dc2 b5 17. Rxc3 bxc4 18. bxc4 De6 19. Ra4 Dxg4 20. Be3 Rec7 21. Hb6 Re6 22. Hxc6 Hfd8... Meira
26. júní 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Elísabet Ýr Bjarnadóttir

30 ára Elísabet fæddist á Akranesi en ólst upp í Staðarsveit í Snæfellsbæ. Hún er þroskaþjálfi í Grunnskólanum í Borgarnesi og sauðfjárbóndi í Haukatungu syðri 1 í Kolbeinsstaðahreppi. Meira
26. júní 2021 | Fastir þættir | 537 orð | 4 myndir

Lenka Íslandsmeistari í 13. sinn

Lenka Ptacnikova varð Íslandsmeistari kvenna í þrettánda skipti sl. fimmtudag er hún vann Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur í tveggja skáka aukakeppni þeirra um titilinn, 1½ : ½ . Skákirnar voru tefldar með styttri umhugsunartíma eða 25 10. Meira
26. júní 2021 | Í dag | 819 orð | 3 myndir

Listkennsla er líf mitt og yndi

Kristín Valsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júní 1961. Meira
26. júní 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Að hrapa að e-u merkir að flýta sér um of að e-u. Að hrapa að ályktunum þýðir að vera fullfljótur að álykta. Gaman er að sjá á netinu að orðasambandið lifir góðu lífi, þótt oftast sé haft um aðra en mælandann – það eru hinir sem hrapa að... Meira
26. júní 2021 | Í dag | 799 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Gönguguðsþjónusta kl. 11. Gengið er frá Árbæjarkirkju um Elliðaárdalinn, stífluhringinn og staldrað við á nokkrum stöðum í söng og bæn. Allir eru velkomnir í gönguna og gengið á hraða sem flestum hentar. Sr. Meira
26. júní 2021 | Í dag | 254 orð

Oft verður bál af litlum neista

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Deila milli manna er. Mikið rok um grundir fer. Í þessum leik er hlaupið hratt. Í helvíti mun loga glatt. Guðrún B. svarar: Oft í bál fór milli meyja. Mörg í bálviðri lömb deyja. Meira
26. júní 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Risastór tíkall. S-Allir Norður &spade;K72 &heart;1083 ⋄954...

Risastór tíkall. S-Allir Norður &spade;K72 &heart;1083 ⋄954 &klubs;K1073 Vestur Austur &spade;G9 &spade;10653 &heart;KDG94 &heart;Á76 ⋄K72 ⋄DG106 &klubs;984 &klubs;65 Suður &spade;ÁD84 &heart;52 ⋄Á83 &klubs;ÁDG2 Suður spilar... Meira
26. júní 2021 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Skagafjörður Kristófer Elmar Sigurðarson fæddist 3. mars 2020 kl. 20.10...

Skagafjörður Kristófer Elmar Sigurðarson fæddist 3. mars 2020 kl. 20.10. Hann vó 4.180 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurður Heiðar Birgisson og Sigurlína Erla Magnúsdóttir... Meira
26. júní 2021 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Svipað að leika í sjónvarpsþáttum og að standa á sviði

Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem hún ræddi um hlutverk sitt í þáttunum Katla sem voru heimsfrumsýndir á Netflix á dögunum og hvernig það hafi verið að taka þættina upp á Covid-tímum. Meira
26. júní 2021 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Valgeir Pálsson

30 ára Valgeir er Hafnfirðingur og byggði sér hús í Skarðshlíðinni. „Ég er lykilmaður hjá fyrirtækinu Kerfóðrun ehf. og er kallaður herra ómissandi.“ Áhugamálin eru veiði, kappakstur og heimilislífið. Meira

Íþróttir

26. júní 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Darri er hættur vegna vinnu

Darri Freyr Atlason er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs KR í körfuknattleik en þetta staðfesti hann í viðtali við mbl.is í gær. Hann sagði þar að ástæðan væri miklar annir í vinnu. Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

FH í undanúrslit eftir stórsigur á Fylki

1. deildarlið FH burstaði úrvalsdeildarlið Fylkis 4:1 þegar liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu í gær. Þróttur vann frábæran 4:1 sigur á Selfossi og Breiðablik sigraði Aftureldingu 5:0. Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Fölskvalaus gleði

Í Þorlákshöfn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 171 orð | 2 myndir

* Guðrún Brá Björgvinsdóttir , Íslandsmeistari úr Keili, er í 50. sæti...

* Guðrún Brá Björgvinsdóttir , Íslandsmeistari úr Keili, er í 50. sæti að loknum fyrsta keppnisdegi á Tip-sport Czech mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi. Guðrún lék fyrsta hringinn á 71 höggi og er á einu höggi undir pari. Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Jöfnunarmark á elleftu stundu

Kórdrengir og Grindvíkingar gerðu 1:1 jafntefli í mikilvægum leik í toppbaráttu Lengjudeildar karla í knattspyrnu í gær, næstefstu deildar. Grindavík er í 2. Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – KA S16 Kórinn: HK – Breiðablik S19.15 Origo-völlur: Valur – Fylkir S19.15 1. Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Knattspyrnuhæfileikar mínir fara seint í sögubækurnar. Þrátt fyrir tvö...

Knattspyrnuhæfileikar mínir fara seint í sögubækurnar. Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna Selfoss – Þróttur R 1:4 Fylkir – FH 1:4...

Mjólkurbikar kvenna Selfoss – Þróttur R 1:4 Fylkir – FH 1:4 Breiðablik – Afturelding 5:0 Lengjudeild karla Kórdrengir – Grindavík 1:1 Staðan: Fram 770024:421 Grindavík 851215:1316 Kórdrengir 843113:1015 ÍBV 741213:813 Fjölnir... Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 969 orð | 2 myndir

Samstaða sem beinist ekki gegn öðrum

Mitt sjónarhorn Philipp Lahm @philipplahm Evrópukeppni endurspeglar ávallt líf okkar Evrópubúa. Í þessari keppni hefur fjögur atriði borið hæst að mínu mati. Þann 12. júní sýndi heil heimsálfa samstöðu með dönskum fótboltamanni. Það þurfti að endurlífga Christian Eriksen á vellinum. Samherjar hans, sem slógu strax hring um hann á vellinum, vissu strax hvernig þeir ættu að styðja hann við þessar erfiðu aðstæður. Það var augljóst hversu annt þeim var um friðhelgi hans á þessari örlagastundu. Þetta var gríðarlega tilfinningarík stund. Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Selfoss fær góðan liðsauka

Kvennalið Selfoss í fótbolta hefur fengið góðan liðsauka fyrir seinni hluta keppnistímabilsins en Kristrún Rut Antonsdóttir er komin aftur til félagsins eftir að hafa verið í atvinnumennsku erlendis undanfarin ár. Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Umgjörðin aftur í fyrra horf

Öllum takmörkunum innanlands var aflétt á miðnætti og þar á meðal á íþróttaviðburðum. Engin sóttvarnarhólf eða takmarkanir á áhorfendum eru því í gildi. Meira
26. júní 2021 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Fjórði úrslitaleikur: Þór Þ. – Keflavík 81:66...

Úrslitakeppni karla Fjórði úrslitaleikur: Þór Þ. – Keflavík 81:66 *Þór Þ. sigraði 3:1 samtals og er Íslandsmeistari árið 2021. Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: LA Clippers – Phoenix 106:92 *Staðan er 2:1 fyrir... Meira

Sunnudagsblað

26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Abbathdís snýr aftur

Endurkoma Mörgum varð um þegar bassaleikaranum Miu Wallace var án skýringa vikið úr svartamálmbandinu Abbath í byrjun síðasta árs en það er sem kunnugt er starfrækt af gamla brýninu Abbath Doom Occulta sem lengi var í Immortal. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 136 orð | 2 myndir

Albatrossinn aftur á loft

Sumartónleikar RÚV og Rásar 2 í beinni útsendingu á föstudögum í júlí. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 349 orð | 1 mynd

Alls konar stemning

Hver var aðdragandinn að þessu tónleikaferðalagi? Ætli það hafi ekki verið spenna sem hefur kraumað í okkur öllum í hljómsveitinni í þessum heimsfaraldri. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 549 orð | 2 myndir

Bað Obama um að hjálpa sér

Hún sló í gegn tíu ára; í gamanþáttunum All That í sjónvarpi. Hún var skjávæn og hvers manns hugljúfi og hver þátturinn rak annan. Þrettán ára var hún komin með sinn eigin þátt, The Amanda Show, sem gekk í þrjú ár, eða til ársins 2002. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 2429 orð | 3 myndir

„Til hvers þá að vera að þessu?“

Góður árangur á íþróttavellinum hefur leikið margan íþróttamanninn grátt utan vallar, þá sérstaklega þegar ferlinum lýkur. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Bréfaskólagenginn lyklasmiður

„Ég er alveg sjálfmenntaður í lyklasmíðinni, fyrst lærði ég hana í amerískum bréfaskóla og síðan hef ég talsvert fylgzt með vinnuaðferðum og framgangi mála hjá dönsku fyrirtæki, sem ég kaupi allt efni af. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 786 orð | 1 mynd

Gerum þetta saman

Árangur íslensks samfélags í baráttu við heimsfaraldur og afleiðingar hans er góður. Við búum í sterku samfélagi sem við getum verið stolt af og þakklát fyrir. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 40 orð | 5 myndir

Heimur fer á flug

Heimurinn er smám saman að lifna við á ný eftir faraldur kórónuveirunnar. Og hvað vilja menn gera þá? Jú, auðvitað ferðast. Hömlur eru mismiklar eftir löndum og heimsálfum en víða er ferðaþjónustan að taka við sér. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Hólmfríður Árnadóttir Ég ætla að gera eitthvað skemmtilegt, því það er...

Hólmfríður Árnadóttir Ég ætla að gera eitthvað skemmtilegt, því það er loksins komið... Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Hvað heitir gígurinn?

Sprengigígur þessi er í Krýsuvík, rétt sunnan við Kleifarvatn. Gígurinn er milli tveggja annarra slíkra og brennisteinsefni gefa vatninu sérstakan svip. Fram á miðja 20. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 486 orð | 4 myndir

Í fjarlægu fantasíulandi

Ég er einn af þeim sem las mjög mikið sem barn en missti dálítið dampinn á háskólaárunum. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Ítrekað áreitt kynferðislega

Þolraun 25 ára gamall tónlistarkennari, Sheryl Crow að nafni, fékk einstakt tækifæri sem listamaður þegar hún var ráðin bakraddasöngkona hjá einum vinsælasta tónlistarmanni heims, Michael Jackson, árið 1987. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 35 orð

JóiPé og Króli héldu á fimmtudag í ferðalag í kringum landið ásamt...

JóiPé og Króli héldu á fimmtudag í ferðalag í kringum landið ásamt hljómsveit. Þeir spila í 14 bæjarfélögum, þar á meðal í Hafinu á Höfn í kvöld og enda í Bæjarbíói í Hafnarfirði 10.... Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 27. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Madame Tussauds í Dubai

Safn Vaxmyndasafn Madame Tussauds mun opna útibú í Dubai síðar á þessu ári, það fyrsta í arabaheiminum. Eigandi safnsins, Merlin Entertainments, greindi frá þessu í vikunni. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagspistlar | 569 orð | 1 mynd

Markmið eða hótun

Stundum hóta menn sjálfum sér refsingum ef þeim tekst ekki að hætta að reykja eða fitna eða losa sig við hvern þann löst sem þeir glíma við. Þá getur slíkt aðhald verið gott. Eins og þegar vinur minn, sem er búinn að vera sköllóttur í mörg ár, ákvað að safna hári þar til hann næði kjörþyngd. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 1120 orð | 2 myndir

Með þeim hæfileikaríkustu

Bylgja heimsmeta í löngum brautarhlaupum virðist farin af stað og svipar til þróunar í götuhlaupum fyrir um þremur árum. Einhverjir segja nýja skó bera ábyrgð en Hlynur Andrésson, okkar fremsti langhlaupari, gengur ekki svo langt. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 742 orð | 3 myndir

Mesti sigurdagur íslenskra íþrótta

Íslenskt íþróttalíf fékk heldur betur byr í seglin föstudaginn 29. júní 1951, þegar frjálsíþróttalandsliðið lagði bæði Dani og Norðmenn í keppni í Ósló og knattspyrnulandsliðið vann frækinn sigur á Svíum á Melavellinum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Rafael Máni Þrastarson Ég er að fara til Þorlákshafnar...

Rafael Máni Þrastarson Ég er að fara til... Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 752 orð | 6 myndir

Stígðu inn í klefann

Opið vinnurými verður sífellt vinsælli lausn meðal vinnuveitenda en gerir fólki erfiðara fyrir að einbeita sér. David Dewane, fyrrverandi prófessor í arkitektúr, hefur hannað vinnurými sem nýtir kosti opins vinnurýmis og lágmarkar ókosti þess. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 966 orð | 2 myndir

Sumarið lét óvænt sjá sig í borginni

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, bar sigur úr býtum í oddvitaslag sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi og Sigurður Ingi Jóhannsson , samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hlaut dyggan stuðning í efsta... Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Sæmundur Einarsson Örugglega bara að hitta vinina, fara út og spila...

Sæmundur Einarsson Örugglega bara að hitta vinina, fara út og spila fótbolta og hafa... Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Úr Í svörtum fötum í Nýju fötin keisarans

Hljómsveitin Nýju fötin keisarans varð til eftir að nokkrir meðlimir úr Í svörtum fötum voru að klára verkefni og fundu á sér að þá langaði að halda áfram að búa til tónlist. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 969 orð | 3 myndir

Viltu að dóttir þín verði vændiskona?

Leslie Caron, fyrsta franska Hollywood-stjarnan, verður níræð í næstu viku. Sjálf botnar hún ekkert í því að hún hafi orðið leikkona enda ákaflega feimin að upplagi og lítið gefin fyrir sviðsljósið. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 329 orð | 1 mynd

Zicológískur skellur

Knattspyrnan dó hér um bil þennan dag, 5. júlí 1982, á Sarrià-vellinum sáluga í Barselónu. Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 3478 orð | 4 myndir

Þetta hefur verið okkar stríð

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, er starfsfólki, samstarfsaðilum, fjölmiðlum og þjóðinni allri þakklát fyrir framgöngu sína í stærsta bólusetningarverkefni Íslandssögunnar sem gengið hafi... Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðmundsdóttir Það er ekkert sérstakt planað...

Þorbjörg Guðmundsdóttir Það er ekkert sérstakt... Meira
26. júní 2021 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Þrítugsafmæli Svörtu plötunnar

Afmæli Þrjátíu ár verða í sumar liðin frá útgáfu Svörtu plötunnar, mestseldu breiðskífu þrassgoðanna í Metallica. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.