Greinar föstudaginn 9. júlí 2021

Fréttir

9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

27 lög undirrituð á Orkumótinu í Eyjum

Föstudaginn 25. júní staðfesti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, með undirritun sinni 27 lög sem Alþingi hafði samþykkt. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ánægð með uppskeruna

Jafningjafræðsla Hins hússins hélt í gær götuhátíð, sem er árlegur styrktarviðburður fræðsluhópsins. Í ár var viðburðurinn til styrktar Stígamótum, sem eru grasrótarsamtök sem berjast gegn kynferðisofbeldi. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Áætlað að skipa starfshóp um framtíð tilraunastöðvarinnar

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Jón Atli Benediktsson, rektor við Háskóla Íslands, segir að háskólinn sé byrjaður að ræða við forsvarsmenn Keldna um framtíðaráform starfseminnar. Í ljósi þess að Keldnalandið hefur verið fært félaginu Betri samgöngur ohf. til að fjármagna borgarlínuna er tilraunastöðin þar í mikilli óvissu. Keldur eru því ekki í aðstöðu til að bæta við húsakost sinn eins og áætlað var, enda myndi tilraunastöðin sjálf þurfa að kosta niðurrif eða brottflutning slíks húsnæðis þegar borgin krefðist. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Viðgerð Frystitogarinn Höfrungur III var smíðaður í Kristiansund í Noregi árið 1988 og hefur því án efa verið kominn tími á logsuðuviðgerðir en togarinn gerir út frá... Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Fagna tíu ára afmælinu á Stöðvarfirði

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði fagnar tíu ára afmæli sínu nú um helgina. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hátíðin komin aftur á fullt

„Hátíðin féll niður í fyrra svo maður vissi ekki alveg hvort fólk kæmi aftur en það er alveg ágætis aðsókn. Það eru alltaf fastagestir á hátíðinni og þeir eru að skila sér hópum saman. Meira
9. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 362 orð

Hundelta banamenn Moise

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Lögreglan í Haítí lagði alla krafta sína í gær í leit að fleiri vopnuðum mönnum sem taldir eru hafa verið í hópi morðingja Jovenels Moise forseta sem myrtur var á heimili sínu í fyrrinótt. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hækka heimfararstyrki hælisleitenda

Ný reglugerð dómsmálaráðherra tók í gildi 1. júní sem kveður á um hærri styrki til umsækjenda, sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd hérlendis, til enduraðlögunar í heimaríki sínu og ferðastyrk. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Lausasölulyf til sölu í Staðarskála

N1 hefur hafið sölu lausasölulyfja í Staðarskála í Hrútafirði. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð

Lítil áhrif faraldursins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forstjórar Coca Cola á Íslandi og Ölgerðarinnar segja fyrirtækin koma betur út úr kórónuveirufaraldrinum en útlit var fyrir á tímabili. Þá er staðan hjá Coca Cola í Evrópu óvíða betri en á Íslandi. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Lögreglan veitti jeppa eftirför

Það vakti athygli vegfarenda á Sæbraut í Reykjavík er lögreglan veitti svörtum jeppa eftirför síðdegis í gær. Sögðu sjónvottar að lagðar hefðu verið naglamottur til að stöðva för jeppans og að dekk hafi sprungið á honum. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Málið það umfangsmesta hingað til

Mál háls-, nef- og eyrnalæknis sem var sviptur starfsleyfi vegna ónauðsynlegra aðgerða sem hann framkvæmdi er það umfangsmesta sem komið hefur á borð landlæknisembættisins. Þetta segir Alma Möller landlæknir. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Missa af Símamóti vegna sóttkvíar

32 stúlkur í 5. og 6. flokki KR í fótbolta ásamt þjálfurum þeirra eru í sóttkví eftir að stúlka í hópnum greindist með Covid. Þær missa því af Símamóti Breiðabliks sem fram fer í Kópavogi um helgina. Símamótið er stærsta knattspyrnumót landsins. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

Netglæpi þurfi að tækla eins og veiruna

Baksvið Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Alda netglæpa hefur skekið heimbyggðina síðastliðna mánuði. Meira
9. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Neyðarlög í ólympíuþorpi

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Japönsk yfirvöld hafa lýst yfir neyðarlögum í Tókýó og verða þau við lýði þar til ólympíuleikunum verður lokið en þeir hefjast 23. júlí næstkomandi. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Rauði baróninn gerir upp litríkan feril

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Garðar Örn Hinriksson, fyrrverandi knattspyrnudómari, hefur að undanförnu staðið að söfnun á Karolina Fund til að fjármagna bók sem hann hefur unnið að undanfarin ár. Garðar hætti að dæma árið 2016 og hófst strax handa við gerð bókarinnar. „Eftir síðasta flautið fékk ég þessa hugmynd og svo tók ég ákvörðun um að láta slag standa,“ segir Garðar. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Rofin fyrirheit um framkvæmdir

Vegagerðin hefur hætt við að flýta lagningu nýs vegar um Dynjandisheiði. Hafist var handa í október í fyrra. Sigríður Ó. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Rætt um sameiningu á Skaga

Sameining sveitarfélaganna Skagastrandar og Skagabyggðar er nú til skoðunar og fara fram viðræður þess efnis milli fulltrúa sveitarfélaganna. Samtals búa um 570 í sveitarfélögunum tveimur. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

SAF efast um heimildir landeigenda til gjaldtöku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) vara sterklega við gjaldtöku landeigenda af ferðaþjónustufyrirtækjum sem hafa birst síðustu vikur í ýmsu formi, m.a. í tengslum við eldgosið í Geldingadölum og umferð um land Hjörleifshöfða. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Sameining á Skaga er í skoðun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Umræður eru hafnar milli fulltrúa sveitarstjórnar Skagastrandar og Skagabyggðar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaga. Í kosningum í byrjun júní sl. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Samkvæmt áætlun er ekki nógu hratt

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Vegagerðin gaf út fréttatilkynningu hinn 1. júlí vegna umræðu í kringum framkvæmdirnar á Dynjandisheiði. Þar segir að hraði framkvæmda ráðist af ferlinu við undirbúning verkanna og hversu mikið fjármagn stendur til boða. Alrangt sé að tafir hafi verið á framkvæmdunum, en þær séu samkvæmt áætlun og hafi gengið vonum framar. Fyrirsögn fréttatilkynningarinnar var „Rífandi gangur í vegagerð á sunnanverðum Vestfjörðum“. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Símamótið haldið hátíðlegt í 37. sinn í Kópavogi

Símamótið hófst í dag þar sem 5., 6. og 7. flokkur stúlkna í knattspyrnu keppast við. Um þrjú þúsund keppendur, á aldrinum 8 til 12 ára, taka þátt . Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Um 15-20% fækkun vinnuslysa 2020

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Færri vinnuslys hafa verið tilkynnt á árinu 2020 en árin þar á undan. Nú þegar hafa borist 1.743 tilkynningar um vinnuslys árið 2020 samkvæmt svari Vinnueftirlits ríkisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Flestar tilkynningar um vinnuslys á árinu 2020 bárust frá opinberri þjónustu o.fl. (244), opinberri stjórnsýslu (237), matvælaiðnaði (133), flutningastarfsemi (103) og mannvirkjagerð (103). Meira
9. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Útilokað nema vegna hlýnunar

Svíðandi hitabylgja á borð við þá sem skildi eftir sig sviðna jörð í Kanada og Bandaríkjunum í lok júní gæti nánast aldrei átt sér stað nema vegna breytinga í lofthjúp jarðarinnar, segja vísindamenn. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Valdbeiting hafi ekki verið óhófleg

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Tveir Palestínumenn voru handteknir á skrifstofu Útlendingastofnunar í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í fyrradag. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Við erum ekki hætt

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í gær nýjan fríverslunarsamning Íslands og Bretlands. Meira
9. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Vilja leiðrétta kynjahallann

Dagana 9. til 13. ágúst verða í fyrsta sinn haldnar sumarnámsbúðirnar Stelpur diffra, en þær eru hugsaðar fyrir áhugasamar stelpur og kynsegin krakka sem lokið hafa fyrsta ári í framhaldsskóla. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júlí 2021 | Leiðarar | 376 orð

Bara leikur, en fúlasta alvara

Englendingar loks komnir í úrslit. Prúðustu menn breytast í bullur af því tilefni, sem er alveg upplagt Meira
9. júlí 2021 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Fjölmiðlaeftirlit á villigötum

Týr Viðskiptablaðsins skrifar þessa vikuna pistil undir fyrirsögninni „Hroki Fjölmiðlanefndar“ sem hefst á þessum orðum: „Á meðan flest einkafyrirtæki þurfa að horfa í hverja krónu í kjölfar heimsfaraldurs hefur Fjölmiðlanefnd, sem ætti með réttu að heita Fjölmiðlaeftirlit ríkisins, ráðið til sín tvo nýja starfsmenn á árinu sem bera titilinn verkefnastjóri og sérfræðingur. Eflaust eru þetta mætustu menn, en það kom Tý á óvart þegar annar þeirra hóf að framleiða hlaðvarpsþátt í nafni ríkisstofnunarinnar. Meira
9. júlí 2021 | Leiðarar | 258 orð

Óvæntur einleikur

Þeir sem væntu aukins samstarfs með nýjum herrum í Hvíta húsinu urðu fyrir vonbrigðum Meira

Menning

9. júlí 2021 | Bókmenntir | 322 orð | 3 myndir

Djöfull í mannsmynd drepur á dyr

Eftir Ármann Jakobsson. Kilja. 304 bls. Bjartur 2021. Meira
9. júlí 2021 | Myndlist | 686 orð | 5 myndir

Gott að upplifa alheiminn sem ljóð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alheimurinn er ljóð (e. The Universe is a Poem ) nefnist einkasýning Sigurðar Guðmundssonar myndlistarmanns sem opnuð verður í dag kl. Meira
9. júlí 2021 | Myndlist | 191 orð | 1 mynd

Kannar blæbrigði lita náttúrunnar

Sýning Höddu Fjólu Reykdal, Ljósmosagrár út í hvítt , var opnuð í gær í NORR11 á Hverfisgötu 18. „Í verkum sínum skoðar Hadda blæbrigði litanna í náttúrunni og hvernig þeir breytast eftir birtu og í mismunandi veðurbrigðum. Meira
9. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Klassíkin er sígild, það er málið

Fyrir unnendur klassískrar tónlistar er ekki um auðugan garð að gresja í íslensku útvarpi. Klassík FM er löngu hætt og Rondó ómarkviss spiladós. En hvað með Rás 1 Ríkisútvarpsins, gömlu „Gufuna“? Meira
9. júlí 2021 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Næsta plata Víkings með verkum Mozarts og samtímamanna hans

Deutsche Grammophon mun þann 3. september næstkomandi gefa út næstu plötu Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara og mun hann á henni flytja verk eftir Mozart og nokkur merk samtímatónskáld hans: Haydn, C.P.E. Bach, Galuppi og Cimarosa. Meira
9. júlí 2021 | Menningarlíf | 557 orð | 3 myndir

Samsuðan og samtalið gera dínamíkina

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Tilgangurinn með því að standa fyrir svona viðburðum er að miðla listinni og kynna listamenn hvern fyrir öðrum og líka gestina, því þetta er í svo miklu návígi hérna hjá mér. Meira
9. júlí 2021 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Tríó Amasia leikur í Siglufjarðarkirkju á Þjóðlagahátíð

Tríó Amasia kemur fram í Siglufjarðarkirkju í kvöld kl. 21.30 á Þjóðlagahátíð á Siglufirði. Mun tríóið leika sveiflandi dans og þjóðlagatónlist og þá meðal annars tangóa eftir Astor Piazzolla en í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu tónskáldsins. Meira

Umræðan

9. júlí 2021 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Aðkallandi verkefni á Þingvöllum

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Á ellefu alda afmæli Alþingis 2030 er tækifæri til þess að fagna verðugu átaki í fornleifarannsóknum á Þingvöllum." Meira
9. júlí 2021 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til ársins 2030

Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára sem var samþykkt á Alþingi 2016 tók til samþættingar geðheilbrigðisþjónustu og eflingar þekkingar. Meira
9. júlí 2021 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Sterkari Sjálfstæðisflokkur nauðsynlegur

Eftir Sigurð Jónsson: "Fyrrverandi fjölmiðlastórútgefandi og einn helsti fylgisveinn útrásarvíkinga er ekki mjög trúverðugur að boða sósíalisma." Meira
9. júlí 2021 | Aðsent efni | 1036 orð | 1 mynd

Um alþjóðlega vottun kolefniseininga

Eftir Björn Bjarnason: "Kolefniseiningar sem boðnar eru til sölu hér á landi njóta í engu tilviki alþjóðlegrar vottunar. Þetta dregur úr áhuga á bindingu eininganna." Meira
9. júlí 2021 | Aðsent efni | 22 orð

Úlpa tapaðist

Úlpa (kvenmanns) var tekin ófrjálsri hendi á Baldursgötu fyrir tveimur dögum. Í vösum voru bíllyklar, húslyklar og sími. Upplýsingar í síma... Meira

Minningargreinar

9. júlí 2021 | Minningargreinar | 2873 orð | 1 mynd

Garðar Ingvar Sigurgeirsson

Garðar Ingvar Sigurgeirsson fæddist 15. nóvember 1938. Hann lést 26. júní 2021. Hann var sonur hjónanna Sigurgeirs Bjarna Halldórssonar, fæddur 2. mars 1908, lést 31. mars 1972 og Sveinsínu Bjargar Guðmundsdóttir, fædd 17. maí 1908, lést 11. sept. 1983. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2021 | Minningargreinar | 6145 orð | 1 mynd

Hólmsteinn T Hólmsteinsson

Hólmsteinn T. Hólmsteinsson fæddist 21. júní 1951 á Akureyri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. júlí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Hólmsteinn Egilsson, f. 30.4. 1915, d. 10.1. 1995 og Margrét Sveinbjörnsdóttir, f. 28.9. 1919, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2021 | Minningargreinar | 2619 orð | 1 mynd

Jón Valgarður Daníelsson

Jón Valgarður Daníelsson fæddist í Borgarnesi 15. október 1953. Hann lést 30. júní 2021. Foreldrar hans voru Daníel Gunnars Jónsson, f. 1924, d. 2000 og Hrefna Sigurlaug Sigurðardóttir, f. 1919, d. 2007. Systkini Jóns eru Bjarnlaug Helga, f. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2021 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

Rannveig Sigurbergsdóttir

Rannveig Sigurbergsdóttir fæddist á Stapa í Hornafirði þann 20. október 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði 1. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Björg Einarsdóttir, f. 26.8. 1900, d. 11.12. 1977, og Sigurbergur Sigurðsson, f. 4.4. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2021 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Rósalind Ólafsdóttir

Sveinbjörg Rósalind Ólafsdóttir fæddist 14. apríl 1971. Hún lést 18. júní 2021. Útför hennar fór fram 29. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Hægir á eignaaukningu sjóðanna

Eignir íslenskra lífeyrissjóða jukust um 290 milljarða á fyrstu fimm mánuðum ársins og stóðu þær í 6.022 milljörðum í lok maí. Mest varð aukningin í apríl eða 132 milljarðar. Meira
9. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Landsbankinn spáir 4,4% verðbólgu í júlí

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,3% í júlímánuði. Gangi það eftir mun ársverðbólga hækka úr 4,3% í 4,4%. Hagstofan mun birta júlímælingu sína föstudaginn 23. júlí. Meira
9. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Útflutningsverðmæti eldisfisks 3,2 milljarðar

Í júnímánuði voru fluttar út eldisafurðir fyrir 3,2 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi benda á að útflutningsverðmætið hafi aukist um 67% frá sama tíma í fyrra. Meira
9. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 777 orð | 4 myndir

Veitingahúsin vega þungt

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca Cola á Íslandi, segir sölu á bjór til veitingahúsa að komast í eðlilegt horf eftir að slakað var á sóttvörnum. Meira

Fastir þættir

9. júlí 2021 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Dxd4 Rf6 5. Bb5 a6 6. e5 axb5 7. exf6...

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Dxd4 Rf6 5. Bb5 a6 6. e5 axb5 7. exf6 Rc6 8. Dh4 Ha4 9. fxe7 Bxe7 10. Dh6 He4+ 11. Be3 d5 12. Rc3 Hg4 13. 0-0-0 Be6 14. Hhe1 b4 Staðan kom upp í seinni hluta efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram fyrir... Meira
9. júlí 2021 | Fastir þættir | 172 orð

A haus. S-Allir Norður &spade;-- &heart;Á1093 ⋄K10872 &klubs;Á987...

A haus. S-Allir Norður &spade;-- &heart;Á1093 ⋄K10872 &klubs;Á987 Vestur Austur &spade;G9754 &spade;D10862 &heart;G7 &heart;D654 ⋄54 ⋄-- &klubs;DG102 &klubs;6543 Suður &spade;ÁK3 &heart;K82 ⋄ÁDG963 &klubs;K Suður spilar 7G. Meira
9. júlí 2021 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Bjargaði útskriftar upplifun nemenda sinna

Kennarinn Ray Gowlett keyrði mörg hundruð kílómetra með heimagert svið til að bjarga útskriftarupplifun nemenda sinna sem áttu ekki að fá neina útskriftarathöfn vegna Covid-19. Meira
9. júlí 2021 | Í dag | 951 orð | 4 myndir

Byggir draumahús í Borgarfirði

Ólafía Ása Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 9. júlí 1971 og ólst upp í Garðabænum. Hún gekk þar í Flataskóla og Garðaskóla og var í bæði fótbolta, handbolta og djassballett, auk þess að vera í kór og læra á píanó. Meira
9. júlí 2021 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Gústaf Hinrik Ingvarsson

70 ára Gústaf Hinrik fæddist 9. júlí 1951 í Stykkishólmi og fagnar því sjötugsafmæli sínu í dag. Hann ólst upp í Hólminum og gekk þar í grunnskóla, en starfaði lengst af hjá útgerðarfyrirtækinu Þórsnesi hf. Meira
9. júlí 2021 | Í dag | 277 orð

Kokkurinn Sveinn og kaupstaðarferð

Á Boðnarmiði á þriðjudag kl. 13.06 orti Guðmundur Arnfinnsson um „Sviplegt dauðsfall“: Kokkurinn Sveinn er nú sálaður og sagt er, að hann yrði brjálaður í fyrragær og yrði ær, af því að hann var kokkálaður. Meira
9. júlí 2021 | Í dag | 62 orð

Málið

Að láta e-ð líðast er að láta e-ð viðgangast , umbera e-ð . Láti maður ofbeldi líðast horfir maður upp á það aðgerðalaus. Meira
9. júlí 2021 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Öllu sturtað niður í klósettið

Vigdís Jónsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti og landsliðskona í greininni, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Hafnarfirði, fimleikabakgrunninn, feril sinn í frjálsum íþróttum og þá ákvörðun að hætta í íþróttinni einungis 25 ára... Meira

Íþróttir

9. júlí 2021 | Íþróttir | 507 orð | 6 myndir

Agla María efst í M-gjöfinni eftir fyrri umferðina

M-gjöfin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Agla María Albertsdóttir úr Breiðabliki var besti leikmaður fyrri umferðar úrvalsdeildar kvenna í fótbolta, Pepsi Max-deildarinnar, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
9. júlí 2021 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Arna Sigríður fer til Tókýó

Handahjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics. Þetta tilkynnti Íþróttasamband fatlaðra, ÍF, í gær. Mótið fer fram dagana 24. ágúst til 5. Meira
9. júlí 2021 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Glasið var alltaf hálftómt

„Það kom ákveðinn tímapunktur þar sem mér fannst ég missa allt úr höndunum,“ sagði Vigdís Jónsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
9. júlí 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Glódís á leiðinni í þýskt stórlið

Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir sænska liðið Rosengård. Glódís var kvödd og verðlaunuð fyrir góðan árangur hjá félaginu eftir öruggan 5:0-sigur á Växjö í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Meira
9. júlí 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – HK 19.15 1. deild karla, Lengjudeildin: SaltPay-völlur: Þór – Þróttur R 18 Hásteinsvöllur: ÍBV – Grótta 18 Extra-völlur: Fjölnir – Selfoss 19. Meira
9. júlí 2021 | Íþróttir | 685 orð | 3 myndir

Kærkomnir Evrópusigrar

Evrópuleikir Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Eftir aðeins einn sigur í átján síðustu tilraunum íslenskra karlaliða í Evrópukeppnum í fótbolta var kærkomið að sjá Breiðablik og FH fagna góðum sigrum í fyrri leikjum sínum í 1. Meira
9. júlí 2021 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna ÍA – Haukar 0:0 KR – Grótta 2:0 Grindavík...

Lengjudeild kvenna ÍA – Haukar 0:0 KR – Grótta 2:0 Grindavík – Víkingur R 1:1 Staðan: KR 971125:1122 Afturelding 853022:918 FH 860218:718 Víkingur R. Meira
9. júlí 2021 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

* Mímir Sigurðsson var fimm sentímetrum frá því að komast í úrslit í...

* Mímir Sigurðsson var fimm sentímetrum frá því að komast í úrslit í kringlukasti á Evrópumóti U23 ára í frjálsíþróttum í Tallinn í Eistlandi í gær. Meira
9. júlí 2021 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Portúgal – Spánn 32:31...

Vináttulandsleikur karla Portúgal – Spánn... Meira
9. júlí 2021 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Spánn – Frakkland 86:77...

Vináttulandsleikur karla Spánn – Frakkland 86:77 Vináttulandsleikur kvenna Spánn – Frakkland... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.