Greinar mánudaginn 19. júlí 2021

Fréttir

19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

190 látnir og tuga er enn saknað

Staðfest er að 190 manns eru látnir og tuga er enn saknað í Þýskalandi og Belgíu vegna mikilla flóða í Evrópu að undanförnu. Í Þýskalandi eru 159 hið minnsta látnir og 31 í Belgíu. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Átta sig ekki á áhrifum gjalda á launakjör

Skafti Harðarson, formaður Samtaka skattgreiðenda, bendir á að hinn almenni launþegi virðist ekki skilja að gjöld sem lögð eru á vinnuveitendur skerða í reynd hlut launþegans. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 226 orð

Boða oddvitakjör í borginni

Stjórn Miðflokksins í Reykjavík hefur tekið ákvörðun um að boða til oddvitakjörs í Reykjavíkurkjördæmi suður eftir að tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins í kjördæminu var felld á félagsfundi síðastliðinn fimmtudag. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Brekkusöngurinn hápunktur Húnavöku

Húnavaka var haldin nú um helgina, en dagskrá stóð yfir frá fimmtudegi og fram á sunnudag. Kristín Ingibjörg Lárusdóttir, skipuleggjandi hátíðarinnar, segir hana hafa heppnast afar vel. „Þetta gekk eiginlega vonum framar,“ segir hún. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bæta við æfingaflötum við íþróttamiðstöðina

Framkvæmdir standa nú yfir ofan við íþróttamiðstöð Golfklúbbs Garðabæjar og Kópavogs, GKG. Þar verða byggðar upp æfingaflatir með sandglompum sem eiga að koma í stað æfingasvæðisins sem klúbburinn missir vestan megin við Vetrarbrautina. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Degi íslenska fjárhundsins fagnað

Dagur íslenska fjárhundsins var haldinn hátíðlegur í Árbæjarsafni í gær, í sjötta sinn. Vel fór á með hundum og mönnum. Að venju er 18. júlí ár hvert tileinkaður Degi íslenska fjárhundsins. Hann hefur verið haldinn hátíðlegur hér á landi og víðar. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Einkennin ýmist væg eða engin

Alls greindust 40 einstaklingar með kórónuveirusmit um helgina, 21 innanlands og 19 á landamærunum. Einn hinna smituðu liggur á Landspítalanum. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Fjórtán tíma eltingaleikur á Austurlandi

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Veiði á hreindýrstörfum hófst sl. fimmtudag. Meðal þeirra sem lögðu leið sína austur um helgina voru hjónin Ólafur Vigfússon og María Anna Clausen. Veiði á hreindýrskúm hefst 1. ágúst nk. og stendur til 20. september. Veiði á törfum lýkur fimm dögum fyrr. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð

Göngugarpur í vanda og vélarvana bátar

Björgunarsveitir Landsbjargar höfðu í nægu að snúast í gær og fram á kvöld. Göngukona lenti í vanda og tveir bátar þurftu aðstoð. Senda þurfti þyrlu Gæslunnar á vettvang þegar kona fótbrotnaði á göngu í Jökultungum á gönguleiðinni Laugavegi í gær. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hitabylgja á Austurlandi

Ekkert lát virðist vera á hitabylgjunni sem geisað hefur á Fljótsdalshéraði síðustu daga. Í gær fór hitinn hæst í 26,7 gráður á Hallormsstað. Fólk hefur notið veðursins og margir hafa kælt sig í ám og vötnum, m.a. í Atlavík. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hjólhýsi brann til kaldra kola í Kópavogi

Hjólhýsi brann til kaldra kola á sjötta tímanum í gær. Mikinn reyk lagði yfir stórt svæði vegna brunans og mátti sjá reykjarmökk víða að. Tveir slökkviliðsbílar voru sendir á vettvang og náðu að ráða niðurlögum eldsins. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Hleðslustöðvum fjölgar um allt land

Orkustofnun (OS) hefur sett flestar hleðslustöðvar á landinu sem opnar eru almenningi inn á kortavefsjá sína. Þar má finna bæði hraðhleðslustöðvar og minni stöðvar á landinu. Alls eru þetta um 350 stöðvar, eins og kortið lítur út, með um 670 tenglum. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Krumminn í Kötlu krunkar og kýtir

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is „Hvernig heldurðu að mér hafi liðið eitt dimmt vetrarkvöld úti í fjárhúsi þegar ég heyri hann allt í einu kalla mamma? Ég hélt fyrst að þetta væri dóttir mín. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 727 orð | 2 myndir

Miðpunktur bæjarins frá fyrsta degi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Viðbrögð fólks sem hefur komið hingað í nýja miðbæinn á Selfossi síðustu daga eru sterk og jákvæð. Við lítum á þessa opnun sem eins konar generalprufu, eins og sagt er í leikhúsum. Hún heppnaðist vel. Ýmis frágangur á svæðinu er þó eftir og formleg opnun verður þegar nær dregur hausti,“ segir Vignir Guðjónsson, framkvæmdastjóri Sigtúns þróunarfélags. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Mikið um ólæti í miðbæ Reykjavíkur

Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt sunnudags og að morgni stóðu allir fangaklefar fullir. Meðal annars voru tilkynnt tvenn slagsmál þar sem menn voru vopnaðir hnífum. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Mæla segulsvið hveranna á Geysissvæðinu

Kanna á upptök og eðli gosa í Strokki á Geysissvæðinu með rannsóknum sem hefjast þar í dag. Umhverfisstofnun gefur leyfi til þessa vísindastarfs, sem Gylfi Páll Hersir, jarðeðlisfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, tekur þátt í. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Roosevelt kominn til Reykjavíkurhafnar

Bandaríska herskipið USS Roosevelt kom hingað til lands í morgun og liggur nú við Skarfabakka. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Sigurður Unnar Ragnarsson

Hestbak Í tilefni af degi íslenska fjárhundsins var fjölbreytt dagskrá í Árbæjarsafni í gær og börnin gátu m.a. farið á hestbak og höfðu mikla ánægju... Meira
19. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Skemmtiferðaskip í skammarkrók

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að banna stórum skemmtiferðaskipum að sigla inn í miðborg Feneyja frá og með 1. ágúst en lengi hefur verið varað við því að stór skemmtiferðaskip kunni að valda óbætanlegum skemmdum á borginni. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð

Styttingin þungur baggi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ársreikningar 63 af 69 sveitarfélögum sýna að nærri níu milljarða króna tap varð af rekstri A-hluta sveitarfélaganna á síðasta ári, borið saman við nærri 15 milljarða hagnað þeirra árið 2019. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Sveiflukennd gosóróavirkni

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Gosóróinn tók sér tvær „kríur“ nú um helgina. Þannig lýsti Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, stöðunni á gosinu í samtali við blaðamann. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Sveitarfélögin hafa fengið að kenna á því

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sveitarfélögin fengu að kenna á því í rekstri sínum á síðasta ári, þar sem útgjöld jukust mun meira en tekjurnar. Meira
19. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Tugir smita um helgina

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Samtals greindist 21 með kórónuveiruna innanlands á föstudag og laugardag og 19 á landamærunum, alls 40. Á föstudaginn greindust 12 með veiruna innanlands og þar af voru fimm í sóttkví. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2021 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

„Þetta er of mikið“

Landhelgisgæslan hefur mátt berjast við Reykjavíkurborg um tilveru sína á Reykjavíkurflugvelli og alls óljóst hvernig sú rimma fer. Meira
19. júlí 2021 | Leiðarar | 770 orð

Staðreyndum fórnað

Staðreyndir eiga undir högg að sækja á ýmsum sviðum mannlífsins og er margt sem veldur. Meira

Menning

19. júlí 2021 | Kvikmyndir | 653 orð | 1 mynd

Frönsk furðumynd um Celine Dion á Cannes

Kvikmyndaunnendur og sérfræðingar á Cannes-hátíðinni eru ýmsu vanir enda flóra kvikmynda þar gríðarleg. Meira
19. júlí 2021 | Menningarlíf | 293 orð | 1 mynd

Var reiðarslag fyrir sviðslistir

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Á tímabili var þetta eins og alger eyðimerkurganga. Meira
19. júlí 2021 | Bókmenntir | 1626 orð | 2 myndir

Við eldumst miklu hraðar en við ímyndum okkur

Bókarkafli Í nýrri bók sinni, Út fyrir rammann – Tólf lífsreglur, fjallar Jordan Peterson meðal annars um ástarsambönd og traust. Meira
19. júlí 2021 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

XXX Rottweiler og JóiPéxKróli bætast við dagskrá Þjóðhátíðar í Eyjum

Enn bætast við atriði á dagskrá Þjóðhátíðar í Eyjum sem fram fer að vanda um verslunarmannahelgina og er dagskrá kvöldvökunnar á sunnudegi líka fullmótuð. Nýir flytjendur á dagskrá eru XXX Rottweiler, JóiPéxKróli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps og Háski. Meira

Umræðan

19. júlí 2021 | Aðsent efni | 922 orð | 1 mynd

Ávöxtur og áföll Kínverja í ljósi hagfræðinnar

Eftir Nancy Qian: "Á sama hátt og ákvarðanir stjórnmálaleiðtoga eru oft affarasælar eru kínversk stefnumál svo mikil að umfangi og framkvæmd, að þegar ákvarðanir reynast rangar geta afleiðingarnar orðið skelfilegar." Meira
19. júlí 2021 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþing 20. ágúst

Ég hef ákveðið að boða til heilbrigðisþings 2021 hinn 20. ágúst næstkomandi. Meira
19. júlí 2021 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Lög um fiskeldi – Auðlind í eigu útlendinga, ný stefna á Íslandi?

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Á sama tíma er erlendum aðilum færð auðlindin íslenskir firðir án þess að greiða sérstaklega fyrir það." Meira
19. júlí 2021 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Prófmál lögmannsins

Eftir Benedikt S. Lafleur: "Draga má reynslu greinarhöfundar saman í eftirfarandi formúlu: Um 15 prósent allra lögmanna eru strangheiðarleg, 45 prósent heiðarleg, 35 prósent óheiðarleg og um 5 prósent afar óheiðarleg." Meira

Minningargreinar

19. júlí 2021 | Minningargreinar | 1727 orð | 1 mynd

Ásdís Jónasdóttir

Ásdís Jónasdóttir fæddist í Stykkishólmi 4. júní 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi í Reykjavík 24. júní 2021. Foreldrar hennar voru Jónas Pálsson, f. 24.9. 1904, d. 13.9. 1988, og Dagbjört H. Níelsdóttir, f. 6.2. 1906, d. 14.5. 2002. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2021 | Minningargreinar | 3719 orð | 1 mynd

Elísabet Guðmundsdóttir

Elísabet Guðmundsdóttir fæddist 5. nóvember árið 1967 á Djúpavogi. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 10. júlí 2021. Elísabet var gift Emil Karlssyni, f. 6. janúar 1966, og áttu þau saman tvær dætur, Guðmundu Báru Emilsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2021 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

Gísli Garðar Óskarsson

Gísli Garðar Óskarsson fæddist í Reykjavík 3. maí 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. júlí 2021. Foreldrar hans voru Óskar Gíslason, bóndi í Húnakoti, f. 4.2. 1918, d. 16.6. 2001, og Lovísa Anna Árnadóttir húsfreyja, f. 24.11. 1920, d. 6.1. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2021 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd

Inga Ísaksdóttir

Inga ísaksdóttir fæddist í Ási í Ásahreppi 19. júlí 1927. Hún andaðist 9. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Kristín Þuríður Sigurðardóttir frá Selalæk, f. Helli í Ásahreppi 25.12. 1905, d. 6.3. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2021 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Ragnheiður Zóphóníasdóttir

Ragnheiður Zóphóníasdóttir fæddist 26. ágúst 1930. Hún lést 29. júní 2021. Útförin fór fram 15. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2021 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Sigrún Guðjónsdóttir

Sigrún Guðjónsdóttir, Greniteig 9, Reykjanesbæ, fæddist 11. febrúar 1932 á Lyngum í Meðallandi, Vestur-Skaftafellssýslu. Hún lést 5. júlí 2021, á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Reykjanesbæ. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Delta-afbrigðið gerir fjárfesta órólega

Stóru bandarísku hlutabréfavísitölurnar þrjár lækkuðu um 0,75 til 0,86% í vikulok meðal annars vegna áhyggja fjárfesta af nýjum tölum sem sýna fjölgun kórónuveirutilvika í Bandaríkjunum. Meira
19. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 2 myndir

OPEC-hópurinn eykur olíuframleiðslu

Ráðherrar OPEC-ríkjana og samstarfslanda náðu samkomulagi á sunnudag um að auka olíuframleiðslu sína. Meira
19. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 977 orð | 3 myndir

Sjá ekki samhengið á milli launa og gjalda

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Áhugavert er að fulltrúar atvinnulífsins skulii ekki hafa spyrnt betur fótunum við hugmyndum um hækkun mótframlags launagreiðanda vegna lífeyrissjóðsiðgjalda. Meira
19. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Væntingar bandarískra neytenda á niðurleið

Þvert á spár markaðsgreinenda lækkaði væntingavísitala bandarískra neytenda í byrjun júlí. Reuters greinir frá þessu og bendir á að bjartsýni neytenda vestanhafs hafi ekki mælst minni í fimm mánuði. Meira

Fastir þættir

19. júlí 2021 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6 8. a4 Hb8 9. d4 Bb6 10. Ra3 0-0 11. axb5 axb5 12. Rxb5 Bg4 13. Bc2 exd4 14. cxd4 d5 15. e5 Re4 16. h3 Bxf3 17. gxf3 Rg5 18. f4 Re4 19. Ha4 f6 20. Bxe4 dxe4 21. d5 Ra5 22. Meira
19. júlí 2021 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Akureyri Þær Elsa Kristín Egilsdóttir , Júlía Margrét Siguróladóttir ...

Akureyri Þær Elsa Kristín Egilsdóttir , Júlía Margrét Siguróladóttir , Rakel Sara Jónatansdóttir og Salka María Sævarsdóttir söfnuðu peningi með því að selja skeljar, steina og popp fyrir utan Nettó á Akureyri og færðu Rauða krossinum ágóðann. Meira
19. júlí 2021 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

„Þarf konan alltaf að deyja?“

Brynhildur Guðjónsdóttir borgarleikhússtjóri hefur í gegnum tíðina reynt að halda á lofti sögum sterkra kvenna. Hún er gestur í nýjasta þætti Dagmála og veltir því þar fyrir sér hvort konur þurfi alltaf að deyja til þess að vera skilgreindar sem... Meira
19. júlí 2021 | Í dag | 950 orð | 4 myndir

Boltadrottningin á toppnum

Guðríður Guðjónsdóttir fæddist 18. júlí 1961 í Reykjavík. Guðríður, sem er alltaf kölluð Gurrý, ólst upp á miklu íþróttaheimili og hún æfði handbolta, fimleika og dans til 12 ára aldurs, en þá valdi hún handboltann. Meira
19. júlí 2021 | Fastir þættir | 166 orð

Ekki borðleggjandi. S-NS Norður &spade;D95 &heart;ÁKD97 ⋄G1085...

Ekki borðleggjandi. S-NS Norður &spade;D95 &heart;ÁKD97 ⋄G1085 &klubs;G Vestur Austur &spade;G4 &spade;76 &heart;104 &heart;G865 ⋄K432 ⋄D76 &klubs;K10754 &klubs;9632 Suður &spade;ÁK10832 &heart;32 ⋄Á9 &klubs;ÁD8 Suður spilar... Meira
19. júlí 2021 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Gleði og fjör á Húsavík um helgina

Við elskum Ísland og höldum áfram í ferðagírnum í allt sumar og kynnumst allri þeirri upplifun sem Ísland hefur upp á að bjóða en K100 tekur þátt í bæjar- og fjölskylduhátíðinni Mærudögum á Húsavík um helgina. Bein útsending verður frá Hvalasafninu 23. Meira
19. júlí 2021 | Í dag | 287 orð

Heimiliskötturinn Tígri og refshalar

Gunnar J. Straumland skrifar á Boðnarmjöð: „Heimiliskötturinn Tígri hefur gaman af því að slaka á í garðinum og horfa á fugla. Meira
19. júlí 2021 | Í dag | 46 orð

Málið

Líkamsburðir (fleirtöluorð) eru kraftar líkamans ; mikill að líkamsburðum (eða burðum ): kraftalegur . Orðið sést stundum haft um stöðu, stellingar, hvernig maður hreyfir sig – en um það er til eintalan líkamsburður . Meira
19. júlí 2021 | Árnað heilla | 140 orð | 1 mynd

Oddrún Helga Oddsdóttir

40 ára Oddrún fæddist 19. júlí 1981 í Reykjavík og ólst upp í Hafnarfirði. „Það var yndislegt að alast upp í Hafnarfirði.“ Oddrún er lögfræðingur og lauk BA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og meistaranámi frá Háskólanum á Bifröst. Meira

Íþróttir

19. júlí 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Elísabet sjöunda á EM

Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR stóð sig vel á EM 20 ára og yngri í frjálsíþróttum í Tallinn á laugardag þegar hún náði sjöunda sæti í úrslitum sleggjukasts. Meira
19. júlí 2021 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

EM U19 kvenna B-deild í Norður-Makedóníu: Leikið um 5.-8. sæti: Ísland...

EM U19 kvenna B-deild í Norður-Makedóníu: Leikið um 5.-8. sæti: Ísland – Kósóvó 37:23 Leikið um 5. sæti: Ísland – Norður-Makedónía 32:30 Vináttulandsleikur karla Japan – Frakkland 32:47 • Dagur Sigurðsson þjálfar lið... Meira
19. júlí 2021 | Íþróttir | 636 orð | 5 myndir

*Hin 22 ára gamla Andrea Kolbeinsdóttir setti brautarmet í...

*Hin 22 ára gamla Andrea Kolbeinsdóttir setti brautarmet í Laugavegshlaupinu, sem fór fram í 25. sinn á laugardag, er hún hljóp fyrst kvenna undir fimm klukkustundum. Þetta var í fyrsta sinn sem hún tók þátt í hlaupinu. Meira
19. júlí 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Hjörtur ætlar sér stóra hluti í nýju félagi í nýju landi

„Þetta gerðist hratt. Um leið og ég heyrði í þeim þá var þetta mjög spennandi og þeir sýndu mér mjög mikinn áhuga. Þetta er mjög spennandi verkefni,“ sagði Hjörtur Hermannsson, landsliðsmaður í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið. Meira
19. júlí 2021 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: HS Orkuv.: Keflavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: HS Orkuv.: Keflavík – Víkingur R 19.15 Domunsovav.: Leiknir R. – Stjarnan 19. Meira
19. júlí 2021 | Íþróttir | 1014 orð | 2 myndir

Nýttu sér ekki óvænt tap Vals

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik og KR náðu ekki að saxa verulega á forskot Vals á toppi Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta þar sem þau skildu jöfn, 1:1, á heimavelli KR-inga í Frostaskjóli í gærkvöldi. Meira
19. júlí 2021 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla ÍA – Valur 2:1 KA – HK 2:0 FH &ndash...

Pepsi Max-deild karla ÍA – Valur 2:1 KA – HK 2:0 FH – Fylkir 1:0 KR – Breiðablik 1:1 Staðan: Valur 1383222:1327 Breiðablik 1272329:1623 Víkingur R. Meira
19. júlí 2021 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Svíþjóð Gautaborg – Mjällby 3:2 • Kolbeinn Sigþórsson lék...

Svíþjóð Gautaborg – Mjällby 3:2 • Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 88 mínúturnar með Gautaborg, skoraði og lagði upp tvö mörk. Örebro – Hammarby 0:2 • Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn með Hammarby. Meira
19. júlí 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Fimmti úrslitaleikur: Phoenix – Milwaukee...

Úrslitakeppni NBA Fimmti úrslitaleikur: Phoenix – Milwaukee 119:123 *Staðan er 3:2 fyrir Phoenix og sjötti leikur í Milwaukee aðfaranótt... Meira
19. júlí 2021 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Vann annað stórmótið í fyrstu tilraun

Bandaríkjamaðurinn Collin Morikawa heldur áfram að fagna ótrúlegum árangri en hann varð í gær sigurvegari á The Open-risamótinu í golfi á Royal St. George's-golfvellinum í Kent á Englandi. Meira
19. júlí 2021 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

Ætlar að skapa sér nafn á Ítalíu

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta gerðist hratt. Um leið og ég heyrði í þeim þá var þetta mjög spennandi og þeir sýndu mér mjög mikinn áhuga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.