Greinar föstudaginn 30. júlí 2021

Fréttir

30. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Airbus í bröttu bataklifri eftir nýtt uppgjör

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Evrópski flugvélasmiðurinn Airbus birti afkomutölur fyrir fyrri árshelming og sýna þær hagnað af rekstri í stað taps á sama tímabili í fyrra. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Allt klárt en enginn mætir í Herjólfsdal

Brennan á Fjósakletti er einn af hápunktum Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Alvarlegt ástand á farsóttarhúsunum

Mikið álag hefur verið á farsóttarhúsunum og opnaði Rauði krossinn þriðja slíka húsið á dögunum. Það virðist ekki duga mikið lengur því allt stefnir í að húsin verði stútfull í dag eða á morgun, en nú eru 250 manns í einangrun í farsóttarhúsunum. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 1069 orð | 4 myndir

Barnshafandi konur bólusettar

Ragnhildur Þrastardóttir Steinar Ingi Kolbeins Þóra Birna Ingvarsdóttir 118 ný kórónuveirusmit greindust í gær. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Báðu um vatn en enduðu í kaffi

Borgarnes | Á einum góðviðrisdegi var gamli fréttaritari Morgunblaðsins í Borgarnesi að vinna í garðinum heima hjá sér sem er við sjávarsíðuna, ofan við göngustíg sem liggur meðal annars að Bjössaróló. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Fámennt en góðmennt á tjaldsvæðum landsins

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Verslunarmannahelgin er fram undan og eflaust margir sem vilja stinga af með fjölskyldunni í tjaldútilegu. Nú gildir þó 200 manna samkomubann og því ljóst að snúið verður að finna pláss. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Fær ekki svör um Covid-reglugerð

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Rafn Líndal Björnsson læknir, sem hefur starfað í Noregi undanfarin 23 ár, segir mikilvægt að reglugerðum um einangrun vegna Covid-19 sé ekki beitt af handahófi. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Gosið getur staðið í einhver ár

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meðalhraunrennsli úr gígnum í Geldingadölum frá 2. júlí til 27. júlí var um 11 m 3 /sek. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 421 orð | 6 myndir

Hátíðin flutt úr Dalnum heim á lóð

Sviðsljós Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Allt er til reiðu í Herjólfsdal fyrir Þjóðhátíð 2021, sem ekki verður. Ljósaskreytingar, brennan á Fjósakletti, götumerkingar fyrir hvítu tjöldin, myllan og vitinn svo helstu kennileiti séu nefnd eru á sínum... Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Helgi verslunarmanna heima í stofu

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Helgi Björnsson, tónlistarmaður, leikari og þjóðargersemi, mun annað kvöld trylla lýðinn í beinni útsendingu frá Hótel Borg. „Þetta eru bara tónleikar í beinni,“ sagði Helgi þegar Morgunblaðið náði tali af honum. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Lindex opnar stórverslun á Selfossi

Níunda Lindex-verslunin á Íslandi var opnuð í gær. Verslunin er á Selfossi og er sú stærsta utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Loksins sól og blíða í borginni

Sól og blíða var á höfuðborgarsvæðinu í gær. Hiti mældist hæst tuttugu stig í Reykjavík en var að jafnaði rétt undir tuttugu stigum frá hádegi. Margir íbúar höfuðborgarsvæðisins gerðu sér ferð á ylströndina í Nauthólsvík. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Lætur reyna á Covid-reglugerð

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Rafn Líndal Björnsson, læknir í Noregi, ætlar að óska eftir því við lækna á Covid-göngudeild Landspítalans að einangrun sonar hans verði aflétt. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Mistök heilbrigðisstarfsfólks þurfi annan farveg

Sviðsljós Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þurfti til þess að læknir fengi skýrslu afhenta um atvik sem hann tengdist. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

PCR-prófin fæla ferðamenn frá

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikill samdráttur hefur orðið í bókunum hjá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum hér á landi síðastliðna viku. Nemur samdrátturinn í sumum tilvikum mörgum tugum prósenta. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sigvalda Kaldalóns minnst á tónleikum og útgáfuhófi í Dalbæ

Kaldalónstónleikar verða í Dalbæ á Snæfjallaströnd á morgun, laugardag, kl. 15. Snjáfjallasetur stendur að tónleikunum í samstarfi við Minningarsjóð Sigvalda Kaldalóns til að minnast 75 ára afmælis útgáfu á verkum tónskáldsins. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Skipt upp í fjögur hólf á Hömrum

Tjaldsvæðinu á Hömrum hefur verið skipt upp í fjögur sóttvarnahólf og geta mest 200 gestir dvalið í hverju hólfi. Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti tekur um 200 gesti og er því eitt sóttvarnahólf. Meira
30. júlí 2021 | Erlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Sun í 18 ára fangelsi

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Kínverskur dómstóll hefur dæmt berorða svínabóndann og milljarðamæringinn Sun Dawu til 18 ára fangelsisvistar. Var honum gefið að sök að hafa „stofnað til vandræða“. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Taka vel í bólusetningar barna

Umræða hefur verið um hvort kominn sé tími til að hefja bólusetningar á börnum gegn Covid-19. Nýlega birtist stutt grein í blaðinu Pediatric Infectious Disease Journal (PIDH) eftir prófessorana Ásgeir Haraldsson, Þorvarð Jón Löve og Valtý Stefán Thors. Meira
30. júlí 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Sigurreifir Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu vann frækinn sigur á liði Austria Wien í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi. Þeir 700 áhorfendur sem voru leyfðir á vellinum létu vel í sér... Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2021 | Leiðarar | 339 orð

Hófsemd mun skapa velsæld

Af samtölum Morgunblaðsins við forystumenn á vinnumarkaði á undanförnum dögum má ráða að þeir telji að nokkuð vanti upp á að ríkisvaldið hafi uppfyllt allt sem það ætlaði í tengslum við lífskjarasamningana svokölluðu. Meira
30. júlí 2021 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Pappír eða plast?

Steinar Þór Ólafsson samskiptafræðingur skrifar endahnút Viðskiptablaðsins þessa vikuna og ræðir þar nýjungina papparör og hina gömlu plastpoka sem nú eiga undir högg að sækja. Meira
30. júlí 2021 | Leiðarar | 306 orð

Talibanar í Kína

Í lok ágúst hyggjast Bandaríkjamenn flytja síðustu hermenn sína frá Afganistan. Þeir hafa þegar flutt langstærstan hluta hersins á brott og samhliða því hafa talibanar sótt í sig veðrið, aukið árásir og lagt undir sig landsvæði. Þeir eru nú taldir ráða helmingi héraða landsins og níu af hverjum tíu landamærastöðvum. Meira

Menning

30. júlí 2021 | Leiklist | 708 orð | 2 myndir

Af einangrun og ást í tækniveröld samtímans

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
30. júlí 2021 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Allt sem prýða má alræðisleiðtoga

Nýverið kom út á Netflix þáttaröðin How to Become a Tyrant eða Hvernig á að verða harðstjóri, sem er sniðin fyrir hina athyglisbrotnu kynslóð yfirborðsmennskunnar. Meira
30. júlí 2021 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Hill bassaleikari ZZ Top látinn

Dusty Hill, hinn síðskeggjaði bassaleikari bandarísku blúsrokksveitarinnar ZZ Top, er látinn, 72 ára að aldri. Meira
30. júlí 2021 | Menningarlíf | 56 orð | 2 myndir

Kvartett Maríu Magnúsdóttur söngkonu kom fram á tónleikum Jazzklúbbsins...

Kvartett Maríu Magnúsdóttur söngkonu kom fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu á miðvikudagskvöldið var. Með henni léku Hjörtur Ingvi Jóhannsson á píanó, Sigmar Þór Matthíasson á bassa og Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir á trommur. Meira
30. júlí 2021 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Myndlist og gjörningar í Tókýó

Í tengslum við Ólympíuleika eru ætíð settar upp alls kyns sýningar og myndlistarverk, sem kallast með margvíslegum hætti á við íþróttaiðkan og menningu borganna þar sem leikarnir fara fram. Meira
30. júlí 2021 | Dans | 122 orð | 1 mynd

Skúli framkvæmdastjóri Dansflokksins

Skúli Malmquist hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins og hefur störf 1. september næstkomandi. Hann tekur við starfinu af Hlyni Páli Pálssyni sem hefur verið ráðinn í listrænt stjórnendateymi Borgarleikhússins. Meira
30. júlí 2021 | Myndlist | 208 orð | 1 mynd

Sýning um rætur myndlistar á Ísafirði

Í Gallerí Úthverfu á Ísafirði stendur nú yfir sýningin Ungur temur gamall nemur – um rætur myndlistar á Ísafirði . Meira

Umræðan

30. júlí 2021 | Aðsent efni | 923 orð | 1 mynd

Peningar og bálkapeningar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Af og til skjótast fram trúðakenningar þorpsítjóta um peninga. „Bitcon“-kenningin og verðmæti þess er trúðakenning þorpsítjóts." Meira
30. júlí 2021 | Aðsent efni | 1196 orð | 1 mynd

Viðreisn atvinnulífsins

Eftir Thomas Möller: "Kosningarnar í haust snúast því meðal annars um viðreisn íslensks atvinnulífs. Til að atvinnulífið blómstri þarf ýmislegt að laga og er Viðreisn með hugmyndir sem geta tryggt mun betra rekstrarumhverfi og stöðugleika fyrir fyrirtækin í landinu." Meira
30. júlí 2021 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Við þurfum þau til starfa á hásumri

Delta-afbrigðið er mætt í öllu sínu veldi hingað til lands líkt og víða um heim. Þetta afbrigði hegðar sér ekki að öllu leyti eins og fyrri kórónuveiruafbrigði og nokkurn tíma tekur að átta sig á sérkennunum. Meira

Minningargreinar

30. júlí 2021 | Minningargreinar | 2510 orð | 1 mynd

Aðalgeir Kristjánsson

Aðalgeir Kristjánsson fæddist 30. maí 1924 á Finnsstöðum í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 18. júlí 2021. Foreldrar Aðalgeirs voru Kristján Árnason, bóndi á Finnsstöðum, f. 5. nóv. 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2021 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

Björn Grímur Jónsson

Björn Grímur Jónsson fæddist í Ærlækjarseli í Öxarfirði 17. október 1922. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 18. júlí 2021. Foreldrar hans voru Jón Björnsson frá Glaumbæ í S-Þing. f. 5.9. 1891, d. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2021 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Georgía Magnea Kristmundsdóttir

Georgía Magnea Kristmundsdóttir fæddist í Reykjavík 7. apríl 1951. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 18. júlí 2021. Hún var dóttir hjónanna Láru Magnúsdóttir, f. 26. júní 1922, og Kristmundar F. Sigurjónssonar, f. 5. apríl 1923. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2021 | Minningargreinar | 2623 orð | 1 mynd

Guðbjartur Alexandersson

Guðbjartur Alexandersson fæddist 16. ágúst 1931 í Hvammi, Miklaholtshreppi. Hann lést 18. júlí 2021. Hann var elstur af níu systkinum, þau eru Bjarni, f. 1932, Hrafnkell, f. 1934, Guðrún, f. 1935, Auður, f. 1940, Þorbjörg, f. 1941, Magndís, f. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2021 | Minningargreinar | 2406 orð | 1 mynd

Kristján Þór Guðmundsson

Kristján Þór fæddist 15. júlí 1968. Hann lést 24. júní 2021. Útför Kristjáns fór fram 26. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2021 | Minningargreinar | 3577 orð | 1 mynd

Margrét Hagalínsdóttir

Margrét Hagalínsdóttir, fullu nafni Margrét Ragnhildur Sveinsína Hagalínsdóttir, fæddist 12. febrúar 1927 á Steinhólum á Höfðaströnd í Grunnavíkurhreppi í N-Ísafjarðarsýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 17. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2021 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Sigrún Jonný Sigurðardóttir

Sigrún Jonný Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 14. september 1936. Hún lést á Ísafold, Garðabæ 23. júlí 2021. Foreldrar Sigrúnar voru Sigurður Gíslason loftskeytamaður, f. á Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd 26. júlí 1903, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2021 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Svanhildur Erna Jónsdóttir

Svanhildur Erna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1935. Hún andaðist á Sunnuhlíð 25. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Guðrún Kristjánsdóttir og Jón Gauti Jónatansson. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2021 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

Þröstur Guðbjartsson

Þröstur Guðbjartsson fæddist 23. október 1952. Hann lést 17. júlí 2021. Útförin fór fram 26. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 571 orð | 5 myndir

Gæti þrýst á leiguverðið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 371.600 manns bjuggu á landinu um mitt þetta ár og hafa landsmenn aldrei verið fleiri. Áframhaldandi flutningur fólks til landsins á þátt í þeirri fjölgun. Meira
30. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Tap Jómfrúarinnar nam 24,7 milljónum króna

Veitingahúsið Jómfrúin tapaði 24,7 milljónum króna í fyrra og jókst tapið frá árinu 2019 þegar það nam 17,6 milljónum. Rekstrartekjur drógust saman um 15,4% og námu 286,3 milljónum. Meira
30. júlí 2021 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Tap Seðlabankans á fyrri hluta árs 29,3 ma.

Seðlabanki Íslands tapaði 29,3 milljörðum króna á fyrri árshelmingi 2021, samanborið við 98 milljarða hagnað yfir sama tímabil í fyrra. Virðisbreytingar eigna voru neikvæðar sem nam 6,6 milljörðum en höfðu verið jákvæðar sem nam 13 milljörðum í fyrra. Meira

Fastir þættir

30. júlí 2021 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 Re7 6. Rxe5 Dd4 7. Dh5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 Re7 6. Rxe5 Dd4 7. Dh5 g6 8. Rf3 Dxe4 9. Rc3 Df5 10. Dh4 Bg7 11. d3 Dg4 12. Bf4 Dxh4 13. Rxh4 Kd8 14. Rf3 h6 15. Hfe1 He8 16. h4 Bg4 17. Re5 Be6 18. Re4 b6 19. He2 Kc8 20. Rc4 Rf5 21. Hae1 Hd8 22. Meira
30. júlí 2021 | Árnað heilla | 338 orð | 1 mynd

Elvar Páll Sigurðsson

30 ára Elvar Páll fæddist í Reykjavík og ólst upp í Smárahverfinu í Kópavoginum. Hann hefur alla tíð haft mikinn áhuga á íþróttum og frá 5 ára aldri æfði hann fótbolta með Breiðabliki. Meira
30. júlí 2021 | Í dag | 250 orð

Garðurinn grænn og hamingjuegg

Gylfi Þorkelsson yrkir á Boðnarmiði: Lífið myndir tekur títt, töfrum kyndir undir grátlegt, fyndið, gamalt, nýtt, gleymdar yndisstundir. Hér er limra eftir Gylfa Þorkelsson: Mikið er garðurinn grænn! Já, gróðurinn fagur og vænn. Meira
30. júlí 2021 | Í dag | 918 orð | 4 myndir

Hvíta járnbrautalestin úr norðri

Arnór Guðjohnsen fæddist á Húsavík 30. júlí 1961 og ólst þar upp til 9 ára aldurs. „Pabbi var í fótbolta í Völsungi og ég fór alltaf með honum á æfingu á kvöldin. Svo vorum við guttarnir bara að leika okkur í fótbolta allan daginn. Meira
30. júlí 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Klippti fötin sem hún vildi ekki klæðast

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir er mikill lífskúnstner, listakona, náttúruunnandi, Mosfellingur, þriggja barna móðir og eigandi og listrænn stjórnandi tískumerkisins Sif Benedicta. Halldóra er klæðskeri að mennt og er einnig með gráðu í... Meira
30. júlí 2021 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Klæða sig alltaf í stíl

Japönsk hjón sem ganga undir nöfnunum herra Bon og frú Pon hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum en þau eru með hvorki meira né minna en 830 þúsund fylgjendur á Instagram. Byggjast vinsældir hjónanna á þeirri hefð þeirra að klæða sig alltaf í stíl. Meira
30. júlí 2021 | Fastir þættir | 161 orð

Lúmsk staða. S-Allir Norður &spade;D2 &heart;86 ⋄KG95 &klubs;D10976...

Lúmsk staða. S-Allir Norður &spade;D2 &heart;86 ⋄KG95 &klubs;D10976 Vestur Austur &spade;Á9 &spade;K83 &heart;D32 &heart;97 ⋄D432 ⋄Á1076 &klubs;ÁK54 &klubs;G832 Suður &spade;G107654 &heart;ÁKG1054 ⋄8 &klubs;-- Suður spilar 4&spade;. Meira
30. júlí 2021 | Í dag | 63 orð

Málið

Að halda að sér höndum er að hafast ekki að , gera ekkert : „Ég hefði nú átt að vera búinn að gera eitthvað í málinu en hef haldið að mér höndum, mest af leti. Meira

Íþróttir

30. júlí 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Björn inn á völlinn á ný

Björn Bergmann Sigurðarson landsliðsmaður í knattspyrnu lék á ný með norska liðinu Molde eftir tæplega þriggja mánaða fjarveru þegar það sló Servette frá Sviss út í annarri umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í gærkvöld. Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Eistarnir reyndust mun sterkari

Eistland vann Ísland örugglega í vináttulandsleik karla í körfuknattleik í Eistlandi í gærkvöldi 93:72. Eistar voru yfir 50:34 að loknum fyrri hálfleik. Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – Valur... Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

*Körfuknattleiksmaðurinn Dúi Þór Jónsson er kominn til liðs við Þór á...

*Körfuknattleiksmaðurinn Dúi Þór Jónsson er kominn til liðs við Þór á Akureyri og hefur samið við félagið til eins árs en hann kemur frá Stjörnunni. Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Selfoss – Þróttur R 0:3 Vestri – Grótta...

Lengjudeild karla Selfoss – Þróttur R 0:3 Vestri – Grótta 4:3 Staðan: Fram 13112036:1035 ÍBV 1382325:1326 Fjölnir 1472519:1623 Kórdrengir 1264219:1422 Vestri 1471623:2722 Grindavík 1455426:2820 Þór 1454529:2419 Grótta 1452728:2817... Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 670 orð | 2 myndir

Næst er það Aberdeen

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nú er skammt stórra högga á milli hjá Breiðabliki. Í gær sló liðið út Austria Wien frá Austurríki, félag sem lék til úrslita í Evrópukeppni bikarhafa á sínum tíma. Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar Karlar, C-riðill: Slóvenía – Japan 116:81 Spánn...

Ólympíuleikar Karlar, C-riðill: Slóvenía – Japan 116:81 Spánn – Argentína 81:71 *Slóvenía 4, Spánn 4, Argentína 2, Japan 2. Slóvenía og Spánn komin áfram. Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar Konur, A-riðill: Svartfjallaland – Noregur 23:35...

Ólympíuleikar Konur, A-riðill: Svartfjallaland – Noregur 23:35 • Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs. Holland – Angóla 37:28 Japan – Suður-Kórea 24:27 *Noregur 6, Holland 6, Suður-Kórea 2, Japan 2, Svartfjallaland 2, Angóla 0. Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

San Marínó nældi í verðlaun í Tókýó

Íþróttamaður frá San Marínó varð í gær sá fyrsti í sögu landsins til að vinna verðlaun á Ólympíuleikum er Alessandra Perilli hreppti brons í skotfimi kvenna í Tókýó. San Marínó er rúmlega 33 þúsund manna þjóð en frá landinu eru fimm keppendur í Tókýó. Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Stórsigur og þegar komnar áfram

Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið í handbolta í átta liða úrslitin á Ólympíuleikunum í Tókýó þrátt fyrir að tvær umferðir séu enn eftir af riðlakeppninni. Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Tilvísunin er súrrealísk

ÓL í Tókýó Kristján Jónsson kris@mbl.is Í aðdraganda Ólympíuleikanna var talið svo gott sem öruggt að gullverðlaunin í fjölþraut kvenna í fimleikum yrðu hengd um háls Simone Biles frá Bandaríkjunum. Rétt eins og á leikunum í Ríó árið 2016. Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Westbrook á leið til LA Lakers?

CBS hélt því fram í gærkvöldi að Los Angeles Lakers væri á góðri leið með að næla í einn öflugasta leikmann deildarinnar, Russell Westbrook. Lakers er í viðræðum við Washington Wizards sem Westbrook lék með á síðasta tímabili. Meira
30. júlí 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Þróttarar eru á lífi á ný

Þróttarar galopnuðu fallbaráttuna í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöld þegar þeir sóttu Selfyssinga heim og sigruðu þá 3:0. Fyrir leikinn skildu fimm stig liðin að í 10. og 11. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.