Greinar miðvikudaginn 4. ágúst 2021

Fréttir

4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð

113 sjúkraflutningar

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í alls 113 sjúkraflutningaverkefni á einum sólarhring í byrjun vikunnar. Þetta kemur fram á Facebook-síðu slökkviliðsins. Þar af voru 20 forgangsflutningar og 35 vegna kórónuveirunnar. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 44 orð

12-15 ára börn Á forsíðu og bls. 2 í blaðinu í gær var ranglega farið...

12-15 ára börn Á forsíðu og bls. 2 í blaðinu í gær var ranglega farið með aldur barna sem geta átt möguleika á að fá bóluefni hér á landi. Um 12-15 ára börn yrði að ræða, ekki 12-18 ára. Beðist er velvirðingar á... Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 2 myndir

Afkomendur Sveins gáfu altaristöflu

Afkomendur Sveins Björnssonar, fyrsta forseta lýðveldisins, og Georgíu Björnsson, konu hans, færðu um helgina forsetaembættinu altaristöflu að gjöf. Á sínum tíma var ræktaður hör við Bessastaði sem Unnur Ólafsdóttir listakona vann úr. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Aldrei selst jafn mikið áfengi í einni viku

Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Mikið magn áfengis var selt í vínbúðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins í vikunni fyrir verslunarmannahelgina, sem er ein stærsta vika ársins hjá ÁTVR. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Þoka Svakalegur hiti var á landinu sunnanverðu í síðustu viku og skilaði það miklum þokubakka í Hafnarfirði um helgina. Hafði það þó lítil áhrif á duglega... Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð

Einn leitaði til neyðarmóttöku

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Eitt kynferðisbrotamál kom inn á borð neyðarmóttöku Landspítalans um verslunarmannahelgina. Meira
4. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Fannst látinn í lystigarði

Hvítrússneski aðgerðasinninn Vitaly Shishov fannst látinn í almenningsgarði í Kænugarði í Úkraínu í gær. Shishov, sem var 26 ára gamall, var formaður félagasamtaka sem aðstoða hvítrússneska borgara við að flýja Hvíta-Rússland. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fluttur til Akureyrar eftir árás ísbjarnar

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Aðfaranótt mánudags fengu þrír kvikmyndagerðarmenn óboðinn gest í heimsókn til sín í rannsóknarkofa sem tilheyrir Háskólanum í Árósum. Kofinn er í 400 metra fjarlægð frá Daneborg-stöðinni í austurhluta Grænlands. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Gera hinsegin daga aðgengilegri

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Hinsegin dagar voru formlega settir í hádeginu í gær þegar málaður var regnbogi á Ingólfsstræti, milli Hverfisgötu og Laugavegs. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Horfa á veikindi frekar en smit

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
4. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Huan Huan eignaðist tvíbura

Pandabjörninn Huan Huan eignaðist tvíbura í franska dýragarðinum Beauval í fyrradag. „Þeir eru mjög líflegir, bleikir og bústnir,“ segir í tilkynningu frá dýragarðinum. Forsetafrú Kína mun nefna nýju tvíburana. Meira
4. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Hörð barátta um borgir í Afganistan

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Undanfarna mánuði hafa talibanar sótt í sig veðrið í Afganistan á sama tíma og herlið Bandaríkjanna og annarra ríkja Atlantshafsbandalagsins undirbúa brottför frá landinu eftir nærri 20 ára hersetu. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Innlagnir sáralitlar í 5. bylgju

Andrés Magnússon andres@mbl.is Enn sem komið eru innlagnir í þessari 5. bylgju kórónuveirunnar hér á landi sáralitlar miðað við það sem gerðist í fyrri bylgjum. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kaupa bíla á lánum

Bankarnir hafa ekki áður lánað einstaklingum jafn mikið til bílakaupa eins og í júní síðastliðnum. Þetta kemur í ljós þegar rýnt er í hagtölur Seðlabankans. Meira
4. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Kórónuveiran snýr aftur til Wuhan-borgar

Yfirvöld í kínversku borginni Wuhan tilkynntu í gær að allir íbúar borgarinnar, ellefu milljónir, yrðu skimaðir fyrir Covid-19. Fyrstu tilfelli veirunnar hafa nú greinst í borginni í meira en ár eftir að sjö farandverkamenn greindust smitaðir. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Metsala áfengis fyrir verslunarmannahelgi

Slegið var met í Vínbúðum ÁTVR í vikunni fyrir verslunarmannahelgina, en aldrei hefur jafn mikið magn af áfengi selst á einni viku í Vínbúðunum. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Norðurljósaþema á tónleikum Olga Vocal Ensemble í Háteigskirkju

Olga Vocal Ensemble heldur tónleika í Háteigskirkju í kvöld og hefjast þeir kl. 20. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ný brú yfir Stóru-Laxá í útboð

Vegagerðin hefur boðið út framkvæmdir við byggingu nýrrar brúar yfir Stóru-Laxá, sem tengir Hrunamannahrepp við Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Sú verður tvíbreið, í fjórum höfum og 145 m löng. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Nýr ritstjóri Fréttablaðsins

Sigmundur Ernir Rúnarsson hefur verið ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins og jafnframt aðalritstjóri útgáfufélagsins Torgs ehf. Þetta tilkynnti útgáfufélagið í gær. Hann tekur við af Jóni Þórissyni, sem ritstýrt hefur blaðinu frá hausti 2019. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Rúmlega tólf metra búrhval rak á land á Snæfellsnesi

Búrhvalstarfur sem liggur í fjörunni við Ytri Tungu á sunnanverðu Snæfellsnesi hefur vakið athygli vegfarenda. Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, telur hvalshræið hafa verið á reki þó nokkurn tíma áður en það rak á land 25. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Segir Páls sjálfs að meta hæfi sitt

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að það sé undir dómurum sjálfum komið að meta hæfi sitt þegar þeir taka að sér störf utan þeirra dómstóla sem þeir sitja við. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Skólahald verði óskert

„Við miðum okkar áætlanir við það að halda uppi skólastarfi með eins lítilli röskun og hægt er og alltaf með tilliti til fyrirmæla sóttvarnalæknis,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, um starf leikskóla... Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Stærsta bylgjan ríður yfir

Helgi Bjarnason Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Oddur Þórðarson Kórónuveiran hefur náð að breiðast hratt og mikið út um landið að undanförnu, eins og annars staðar. Meira
4. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sætir sakamálarannsókn vegna áreitis

Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York-ríkis í Bandaríkjunum, áreitti að minnsta kosti ellefu konur kynferðislega að því er fram kemur í niðurstöðum skýrslu vegna óháðrar rannsóknar á ásökunum í garð ríkisstjórans. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Ver seinni hálfleik lífsins á Bretaníuskaga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er búinn að vera í hálfgerðu stofufangelsi í eitt og hálft ár. Ákvað að fylgja í einu og öllu ráðleggingum yfirvalda sóttvarnamála og hef því ekki getað notað góða veðrið til að leika mér. Meira
4. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 719 orð | 2 myndir

Þrjár sprautur fyrir viðkvæma eða alla

Fréttaskýring Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Í skoðun er að gefa viðkvæmum hópum þriðja skammtinn af bóluefni gegn alvarlegum veikindum vegna Covid-19, enda sé ekki vitað hve vel bólusetningin verndar þá. Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2021 | Staksteinar | 233 orð | 2 myndir

Stóra málið

Í gær kom fram hjá sóttvarnalækni að ljóst væri að bólusetning gegn kórónuveirunni hefði ekki skapað það hjarðónæmi sem vonast hefði verið til. Meira
4. ágúst 2021 | Leiðarar | 692 orð

Töpuðum stríðum fjölgar

Það styttist í að Bandaríkin minnist þess að 20 ár séu frá árásunum á tvíburaturnana í NY og á Pentagon-bygginguna. Meira

Menning

4. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Charles Connor, einn fyrsti rokktrommarinn, látinn

Charles Connor, sem var einn af fyrstu rokktrommurunum og barði húðir í hljómsveit Little Richard, er látinn 86 ára að aldri. Meðal annarra þekktra tónlistarmanna sem hann lék með má nefna James Brown, Jackie Wilson og Sam Cooke. Meira
4. ágúst 2021 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

DaBaby gagnrýndur fyrir ummæli

Hart hefur verið tekið á óviðurkvæmilegum og ruddalegum ummælum sem bandaríski rapparinn sem kallar sig DaBaby lét falla á sviði í Flórída í liðinni viku um samkynhneigða karla og AIDS-sjúkdóminn. Meira
4. ágúst 2021 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Hrafnhildur sýnir málverk í Smáralind

Hrafnhildur Gísladóttir hefur opnað sýningu á málverkum í Energia-kaffihúsi í Smáralind. Mun sýningin standa út mánuðinn, til 31. ágúst og er hún opin á afgreiðslutímum kaffihússins. Meira
4. ágúst 2021 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Japönsk menning á hrísgrjónaakrinum

Þrátt fyrir að fjölmargir Japanir hafi lýst yfir megnri óánægju með að Ólympíuleikar séu haldnir í landinu nú á tímum heimsfaraldurs, þá fagna aðrir leikunum með sínum hætti. Meira
4. ágúst 2021 | Tónlist | 834 orð | 1 mynd

Lagræn en með flækjustigi

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Tríó Bjarna Más Ingólfssonar kemur fram í Jazzklúbbnum Múlanum í Flóa í Hörpu klukkan 20 í kvöld. Meira
4. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Mynd Ninnu sýnd í Karlovy Vary

Útskriftarmynd Ninnu Pálmadóttur úr listaskólanum NYU Tisch School of the Arts í New York, stuttmyndin Allir hundar deyja , hefur verið valin til þátttöku í „Future Frames: Generation NEXT of European Cinema“ á Karlovy... Meira
4. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 269 orð | 1 mynd

Tekjulítil frumskógarsigling

Vonir stjórnenda Disney-fyrirtækisins um að áhugafólk um kvikmyndir væri orðið reiðubúið að fara í kvikmyndahús þrátt fyrir veirufaraldur til að láta skemmta sér virðast ekki hafa gengið eftir. Meira
4. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Tónlistarmaðurinn Chuck E. Weiss allur

Bandaríski blústónlistarmaðurinn Chuck E. Weiss er látinn 76 ára að aldri. Meira
4. ágúst 2021 | Myndlist | 142 orð | 1 mynd

Verkum Anish Kapoors komið fyrir í stofnun hans í Feneyjum

Samhliða Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári verður sett upp í safninu Gallerie dell'Accademia þar í borg sýning á nýjum verkum eftir hinn heimskunna bresk-indverska skúlptúrista Anish Kapoor. Meira

Umræðan

4. ágúst 2021 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Fólkið sem ól okkur upp

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Það er nauðsynlegt fyrir ellilífeyrisþega og þá sem lifa undir fátæktarmörkum að stuðla að endurkomu Miðflokks í stjórn, þaðan er loforð um betra líf." Meira
4. ágúst 2021 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Fyrsta, annað og þriðja !

Eftir Óla Björn Kárason: "Sé loforðið hærri útgjöld, hærri skattar og aukin umsvif ríkisins fær stjórnmálamaðurinn greiðan aðgang að fjölmiðlum." Meira
4. ágúst 2021 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Okkur vantar alvöruleiðtoga

Í vor lést Poul Schlüter, sem lengst allra var forsætisráðherra í Danmörku eftir stríð. Þegar hann lést voru fréttaskýrendur í Danmörku sammála um að ákvörðunin um að festa dönsku krónuna við þýska markið myndi halda nafni hans lengst á lofti. Meira
4. ágúst 2021 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Sóknarfæri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Tillitsleysi og yfirgangur gagnvart íbúum í fjölmörgum mikilvægum málum, sem varða íbúana miklu, er nánast meginregla hjá meirihlutanum." Meira
4. ágúst 2021 | Aðsent efni | 671 orð | 2 myndir

Um rekstur vatnsmiðlana í raforkukerfinu

Eftir Skúla Jóhannsson: "Menn ættu vissulega að þora að keyra vatnsmiðlanir niður í vatnslitlum árum án þess að fara á taugum og að treysta meira á tölfræðina." Meira
4. ágúst 2021 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Um þurfamenn og ölmusu

Eftir Geir Waage: "Kerfið er smíð stjórnmálamanna: Listasmíð stjórnlyndis, hroka og mannfyrirlitningar gagnvart þeim sem minnst bera úr býtum." Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2520 orð | 1 mynd

Áslaug Pálsdóttir

Áslaug Pálsdóttir fæddist á Litlu Heiði í Mýrdal 1. maí 1940. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 16. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Páll Pálsson bóndi og Margrét Tómasdóttir húsfreyja á Litlu Heiði. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2068 orð | 1 mynd

Elín Hjálmsdóttir

Elín Hjálmsdóttir fæddist á Hofstöðum í Stafholtstungum 12. október 1931. Hún lést á Droplaugarstöðum 20. júlí 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Hjálmur Þorsteinsson, bóndi á Hofstöðum, f. 25. mars 1891, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2021 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

Margrét Hagalínsdóttir

Margrét Hagalínsdóttir, fullu nafni Margrét Ragnhildur Sveinsína Hagalínsdóttir, fæddist 12. febrúar 1927. Hún lést 17. júlí 2021. Útför Margrétar fór fram 30. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Steinunn Jónsdóttir

Steinunn Jónsdóttir fæddist 11. nóvember 1933 í Hafnarfirði og ólst þar upp í foreldrahúsum á Öldugötu 12. Hún lést 19. júlí 2021 á hjúkrunarheimili Hrafnistu á Laugarási. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2021 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Svanhildur Erna Jónsdóttir

Svanhildur Erna Jónsdóttir fæddist 16. júlí 1935. Hún andaðist 25. júlí 2021. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

Valdimar Ritchie Samúelsson

Valdimar Ritchie Samúelsson fæddist 30. apríl 1942. Hann lést 21. júlí 2021. Útförin fór fram 29. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

4. ágúst 2021 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. d3 d6 9. Bd2 Bg4 10. c3 Ra5 11. Bc2 c5 12. h3 Bd7 13. Be3 Rc6 14. d4 exd4 15. cxd4 Rb4 16. Rc3 Rxc2 17. Dxc2 cxd4 18. Bxd4 Hc8 19. a3 Dc7 20. Had1 h6 21. Meira
4. ágúst 2021 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Allur heimurinn „með ekka og tár“

Evert Víglundsson, eigandi CrossFit Reykjavík segist hafa hágrátið allan tímann á meðan Annie Mist var á skjánum á CrossFit-leikunum en Evert segist vera afar stoltur af árangri íslensku keppendanna á leikunum í samtali við Ísland vaknar. Meira
4. ágúst 2021 | Í dag | 834 orð | 3 myndir

Fiskútflytjandinn úr Njarðvík

Gunnar Örn Örlygsson fæddist 4. ágúst 1971 í Ytri-Njarðvík á Reykjanesi þar sem hann býr enn. „Ég var alinn upp á hefðbundnu alþýðuheimili og æskan var lífleg enda vorum við á níu manna heimili. Meira
4. ágúst 2021 | Árnað heilla | 292 orð | 1 mynd

Hildur Elísabet Pétursdóttir

50 ára Hildur fæddist 4. ágúst 1971 í Bolungarvík og ólst þar upp. „Ég fór í Menntaskólann á Akureyri og útskrifast þaðan 1991. Meira
4. ágúst 2021 | Fastir þættir | 162 orð

Iðjulaus spil. S-Allir Norður &spade;KDG &heart;ÁG10932 ⋄KD3...

Iðjulaus spil. S-Allir Norður &spade;KDG &heart;ÁG10932 ⋄KD3 &klubs;2 Vestur Austur &spade;432 &spade;8765 &heart;D65 &heart;4 ⋄109 ⋄G7654 &klubs;107653 &klubs;984 Suður &spade;Á109 &heart;K87 ⋄Á82 &klubs;ÁKDG Suður spilar 7G. Meira
4. ágúst 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Í upphafi kosningabaráttu

Gísli Freyr Valdórsson, stjórnmálafræðingur og ritstjóri Þjóðmála, er gestur í Dagmálum í dag, en þar fara hann og Andrés Magnússon blaðamaður yfir stöðuna í upphafi kosningabaráttu til... Meira
4. ágúst 2021 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Íþrótt hinna hvítu og ríku?

Heimsleikunum í crossfit lauk síðastliðinn sunnudag og sat undirrituð límd við skjáinn alla verslunarmannahelgina. Íslensku keppendurnir stóðu sig með prýði. Meira
4. ágúst 2021 | Í dag | 240 orð

Lífsháski og miðaldra mörhlunkar

Þegar ég opnaði Boðnarmjöð blasti þessi limra Benedikts Jóhannssonar við mér: Sífellt er tíminn að tifa og tárin á kinnarnar skrifa. Göngum á grund og gleymum smá stund að lífsháski felst í að lifa. Meira
4. ágúst 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Spurt er hvernig hægt sé af fullu viti að hlæja upp í opið geðið á manni. Geð vísar hér til andlits , segir í Merg málsins. Meira

Íþróttir

4. ágúst 2021 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

*Elaine Thompson-Herah, spretthlaupari frá Jamaíku, hefur nú afrekað að...

*Elaine Thompson-Herah, spretthlaupari frá Jamaíku, hefur nú afrekað að sigra í tveimur greinum á tvennum Ólympíuleikum í röð. Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Heimir næsti þjálfari Rostov?

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er orðaður við þjálfarastöðuna hjá rússneska liðinu Rostov. Eurostavka greinir frá því að Heimir sé einn af fimm þjálfurum sem forráðamenn Rostov fylgjast grannt með. Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 103 orð

Ítalskur framherji til Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningi við Ítalann David Okeke og mun hann leika með liðinu á komandi leiktíð. Karfan.is greinir frá. Okeke er 22 ára og 202 sentímetra hár framherji. Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

KA aftur í toppbaráttuna

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KA er komið aftur í toppbaráttuna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir 2:1-sigur á Keflavík á heimavelli í gærkvöldi. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA því hann skoraði bæði mörkin. Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

KA-menn mættir í toppbaráttuna

KA er aftur komið í toppbaráttuna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir 2:1-sigur á Keflavík á heimavelli í gærkvöldi. KA hefur unnið þrjá leiki í röð og er nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliði Vals í fjórða sæti. Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsí Max-deildin: Samsung-völlurinn...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsí Max-deildin: Samsung-völlurinn: Stjarnan –ÍA 19:15 Origo-völlurinn: Valur – KR 19:15 Kaplakriki: FH – HK... Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 504 orð | 2 myndir

Nýi Edwin Moses er norskur

ÓL Tókýó Kristján Jónsson kris@mbl.is Norðmaðurinn Karsten Warholm sýndi úr hverju hann er gerður í úrslitum 400 metra grindahlaupsins á Ólympíuleikunum í Tókýó. Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Karlar, 8-liða úrslit: Frakkland – Barein 42:28...

Ólympíuleikarnir Karlar, 8-liða úrslit: Frakkland – Barein 42:28 Svíþjóð – Spánn 33:34 Danmörk – Noregur 31:25 Þýskaland – Egyptaland... Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Karlar, 8-liða úrslit: Ítalía – Frakkland 75:84...

Ólympíuleikarnir Karlar, 8-liða úrslit: Ítalía – Frakkland 75:84 Ástralía – Argentína 97:59 Slóvenía – Þýskaland 94:70 Spánn – Bandaríkin... Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – Keflavík 2:1 Fylkir – Leiknir R...

Pepsi Max-deild karla KA – Keflavík 2:1 Fylkir – Leiknir R. 0:0 Valur 1493225:1330 Víkingur R. 1585222:1629 Breiðablik 1482433:1826 KA 1482421:1026 KR 1474324:1425 FH 1353518:1718 Leiknir R. Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sjöundu verðlaun Simone Biles

Simone Biles frá Bandaríkjunum lét slag standa og sneri aftur til keppni í fimleikum í gær þegar keppt var í úrslitum á jafnvægisslá. Biles vann til bronsverðlauna í greininni og hefur þar með unnið sjö sinnum til verðlauna á Ólympíuleikum. Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Tveir úr efstu deild í leikbann

Tveir leikmenn í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eru komnir í bann vegna uppsafnaðra áminninga en aganefnd KSÍ fundaði í gær. Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Úlfa Dís best í 12. umferðinni

Úlfa Dís Úlfarsdóttir úr Stjörnunni var besti leikmaður 12. umferðar úrvalsdeildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Úlfa Dís átti mjög góðan leik á miðjunni þegar Garðabæjarliðið sigraði Selfoss 2:1 síðasta miðvikudag og hún skoraði bæði... Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Vonandi búnir að ná í gullbita

Handbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Við erum búnir að leita í allt sumar að virkilega góðum manni til þess að taka við. Það hefur alltaf verið stefnan að ná í alvöruþjálfara og byggja frá grunni. Meira
4. ágúst 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þátttöku Alfreðs og Arons er lokið

Gærdagurinn var ekki skemmtilegur fyrir íslensku handboltaþjálfarana á Ólympíuleikunum en þá féllu þeir Alfreð Gíslason og Aron Kristjánsson báðir úr keppni í 8-liða úrslitum. Meira

Viðskiptablað

4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 815 orð | 1 mynd

Ánægjulegt að taka þátt í gleðistundum

Þó að Dóra Sif Ingadóttir hafi lent í erfiðleikum með að fá tímabundið yfirdráttarlán hjá bankanum við upphaf reksturs er barnafataverslunin bíumbíum nú á leið inn í sitt sjöunda starfsár. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 539 orð | 2 myndir

Bílalánin taka mikinn kipp

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Talsverður kippur varð á bílalánamarkaði í júnímánuði. Ýmsar skýringar kunna að liggja að baki hinum auknu umsvifum. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 314 orð | 1 mynd

Bláfugl fjór-faldar flotann

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Fraktflutningafélagið Bláfugl hefur greint frá því að félagið muni bæta við sig 25 Boeing B737-800-flutningaþotum fyrir lok árs 2024. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 547 orð | 1 mynd

Fjárfesting í hlutabréfum

Aukinn fjöldi virkra markaðsaðila og vaxandi velta hefur almennt þýtt að verðmyndun íslenskra hlutabréfa hefur farið batnandi og þótt skilvirkni markaðarins sé almennt ekki jafn góð og á stórum erlendum hlutabréfamörkuðum virðist hún vera ágæt fyrir flest félög í aðalvísitölu Kauphallarinnar. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 134 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdentspróf frá Verzlunarskólanum 2008. Próf í kennslufræði frá HÍ 2013. Störf: Stofnandi og framkvæmdastjóri barnafataverslunarinnar bíumbíum. Áhugamál: Á þessu tímabili lífsins eru áhugamálin helst það sem viðkemur börnunum. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 366 orð | 2 myndir

Hnoss býður hnossgæti í Hörpu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að opna nýtt veitingahús, Hnoss, í Hörpu á Menningarnótt. Fanney Dóra Sigurjónsdóttir fer fyrir nýja staðnum ásamt fríðu föruneyti. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 728 orð | 4 myndir

Keypti Dior á einn skitinn franka

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sumum verður allt að aur en í tilfelli Bernards Arnault má heldur halda því fram að honum verði allt að milljörðum. Enginn á fleiri slíka í heiminum í dag. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 189 orð | 2 myndir

Langisjór með hundruð íbúða í pípunum

Fjárfestingarfélagið Langisjór hyggst á næstu árum byggja hundruð íbúða á Kársnesi og í Borgartúni. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 811 orð | 2 myndir

Og lofthitinn hækkar strax um 10 gráður

Allir vínunnendur þekkja Rioja og flestir kunna vel að meta það besta sem víngerðarmeistarar héraðsins galdra fram af ekrum sínum og úr kjöllurum. Færri þekkja vínræktarhéraðið Ribera del Duero, sem liggur suðvestur af Rioja, en það er að breytast... Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 1827 orð | 4 myndir

Sáu kauptækifæri á Kársnesi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestingafélagið Langisjór áformar uppbyggingu hundraða íbúða á Kársnesi í Kópavogi. Þá hyggst félagið byggja yfir hundrað íbúðir í Borgartúni á reit sem kenndur er við Guðmund Jónasson. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 300 orð

Sjúklegt ástand

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er hið eina réttnefni yfir síðastliðna mánuði að kalla þá „sjúklega“. Veiran hefur leikið samfélög víða um heim grátt, lagt marga að velli og skilið eftir svöðusár meðal þeirra sem eftir lifa. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

SRX ehf. kaupir allt hlutafé í Ormsson

Heildverslun SRX ehf. og Ormsson ehf. sameinuðust undir nafninu TT3 eftir að SRX festi kaup á öllu hlutafé í Ormsson. Félagið mun starfa undir nafni hins síðarnefnda og rekstur verslunarinnar mun halda áfram í óbreyttri mynd. Forstjóri SRX ehf. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Starfaði lengi erlendis

Leiðir Fanneyjar og Stefáns Viðarssonar lágu saman hjá Marel en þau hafa séð um mötuneytið hjá fyrirtækinu í þrjú ár. Fanney starfaði við félagsráðgjöf en söðlaði síðan um og lærði matreiðslu. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Stöðvar ON áfram óvirkar

Straumleysi Kærunefnd útboðsmála hafnaði beiðnum um frestun réttaráhrifa og endurupptöku vegna úrskurðar um hleðslustöðvar ON í Reykjavík. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 344 orð

Tækifæri í háloftunum

Síðdegis í gær lenti þriðja Airbus A321neo-vél Play á Keflavíkurflugvelli en hún kom frá Amarillo í Texas þar sem hún var máluð í hinum fagurrauða lit félagsins. Þegar opnast fyrir flug til Bandaríkjanna gerir félagið ráð fyrir að flotinn muni stækka. Meira
4. ágúst 2021 | Viðskiptablað | 394 orð | 1 mynd

Virðisbreytingin hafði nær engin áhrif á bankana

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur valdið miklum búsifjum um allan heim en áhrif af virðisbreytingum útlána íslensku bankanna eru óveruleg að mati greinanda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.