Greinar laugardaginn 7. ágúst 2021

Fréttir

7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Áhrif á tíðahringinn rannsökuð

Óháðir sérfræðingar verða kallaðir til að sinna rannsóknum á tilvikum sem varða röskun á tíðahring kvenna í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19 sem hafa verið tilkynnt til Lyfjastofnunar. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Náttúruskoðun Grasagarðurinn í Laugardal geymir fjölda blóma og plantna sem gaman er að skoða. Hér eru flottir feðgar á ferð og synirnir ungu forvitnir að... Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

„Við eigum því talsvert inni“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Veiðin í þremur laxveiðiánna er komin yfir þúsund laxa markið, þar á meðal í Rangánum báðum en veiðin er þó mun dræmari í þeim systurám en á sama tíma í fyrra, sérstaklega í þeirri eystri. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Boða aðgerðir til stuðnings LSH

Esther Hallsdóttir Veronika Steinunn Magnúsdóttir Aðgerðir til að efla viðbragðsþol heilbrigðiskerfisins, þá helst Landspítalans, í baráttunni við kórónuveiruna koma til framkvæmda á allra næstu dögum. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Breyta um matsaðferð hótela

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þjóðskrá hyggst taka til endurskoðunar matsaðferð hótela og gistiheimila vegna úrskurðar yfirfasteignanefndar frá síðasta ári í máli B59 hótels í Borgarnesi og vegna þess að stofnunin hefur fengið aðgang að leigusamningum atvinnuhúsnæðis. Meira
7. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Dúkka í líki bóluefnaframleiðanda

Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur látið hanna barbídúkku eftir breska prófessornum Söruh Gilbert, sem átti þátt í þróun bóluefnisins AstraZeneca. Dúkkan er hluti af herferð Mattel sem nefnist „fyrirmyndir“. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð

Endurskoða aðferðir við mat hótela

Úrskurður yfirfasteignanefndar í máli B59 hótels í Borgarnesi og aðgangur Þjóðskrár að leigusamningum um atvinnuhúsnæði verður til þess að Þjóðskrá tekur til endurskoðunar matsaðferð hótela og gistiheimila. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Engar stofur við skólasetningu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er verið að vinna á fullu við undirbúning skólastarfs eftir áætlunum en það á eftir að koma endanlega í ljós hvernig upphaf skólastarfs verður,“ segir Eva Bergþóra Guðbergsdóttir, teymisstjóri samskiptasviðs hjá Reykjavíkurborg. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Fjárfestar með sterkt pólitískt tengslanet

Fréttaskýring Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tilkynnt hefur verið um áform bresks félags, Hydrogen Venture Limited (HVL), um uppbyggingu metanólverksmiðju á Reykjanesi. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Framsókn ríður á vaðið í Borgartúni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mikil umferð af gangandi fólki hérna og mannlífið líflegt. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Frekari aðgerðir bíða álits hættumatsnefndar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur látið gera áætlanir um frekari varnir gegn skriðuföllum í Varmahlíð. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Fresta landsfundi vegna samkomutakmarkana

„Það hefði verið óábyrgt að ætla að halda slíkan fund í þessu ástandi,“ segir Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Miðstjórn flokksins ákvað í gær að fresta landsfundi flokksins sem fyrirhugað var að halda 27. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Friðrik Ómar og Jógvan koma fram með Sálgæslunni á Jómfrúnni í dag

Djass- og blússveitin Sálgæslan kemur fram á tónleikum veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag, laugardag, kl. 15. Sérstakir gestir í hluta dagskrárinnar verða söngvararnir Jógvan Hansen og Friðrik Ómar Hjörleifssson. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gengur daglega til himna

Oddur Ármann Pálsson sleppir ekki úr degi í himnastiganum í Kópavogi þrátt fyrir að vera næstum níræður. Tröppurnar 207 halda honum svo sannarlega í formi. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð

Gosið mögulega á nýtt stig

Athuganir á gosstöðvum í gær sýndu að í gígnum er hrauntjörn sem situr aðeins neðar í gígnum en undanfarnar vikur, rís og hnígur eins og áður, þó ekki eins hátt. Af þeim sökum hefur dregið verulega úr sýnilegri kvikustrókavirkni og yfirborðsflæði... Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Grjótaþorpið í uppnámi yfir garðhýsi

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Kurr er í íbúum Grjótaþorpsins í Reykjavík þar sem áberandi garðhýsi situr nú í garði eins af elstu húsum þorpsins, Hákots við Garðastræti. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Hafna beiðnum um endurgreiðslu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er ógeðslega pirrandi fyrir borgandi kúnna að lenda í þessu en sem betur fer tóku langflestir þessu vel, sýndu okkur þolinmæði og skilning og nutu tónleikanna,“ segir Ísleifur B. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Hildigunnur nýr forstjóri SAk

Hildigunnur Svavarsdóttir hefur verið skipuð í starf forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri. Embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri var auglýst þann 25. júní og voru sjö umsækjendur um embættið. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir, fyrrverandi deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu og ritari fjármálaráðherra, er látin. Hún lést á líknardeild Landspítalans þann 6. ágúst síðastliðinn, á 85 ára afmælisdaginn sinn, en Ingibjörg fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1936. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Minnast fórnarlamba sprenginga í Nagasakí og Hírósíma

Kjarnorkusprengju var varpað á japönsku borgina Nagasakí hinn 9. ágúst árið 1945. Þremur dögum fyrr hlutu íbúar Hírósíma sömu örlög. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 396 orð | 3 myndir

Nýtt hlýlegt hótel við miðju Gullna hringsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í ferðaþjónustu er lykilatriði að þykja vænt um fólk. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Óljóst hvernig nýjar reglur á landamærum verða útfærðar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Allt sem verið er að gera núna kallar á aukinn mannafla,“ segir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Renndu sér á hjólaskautum í litadýrð

Hjólaskautafélagið hélt hinsegin hjólaskautadiskó í hjólaskautahöllinni í gærkvöld, þar sem gleðin réð ríkjum. Meira
7. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sagt upp fyrir að vera óbólusettir

Bandaríska fréttastofan CNN hefur rekið þrjá starfsmenn fyrirtækisins fyrir að vera óbólusettir gegn Covid-19. Jeff Zucker, forstjóri CNN , greindi frá þessu í minnisblaði til starfsmanna. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Spítalinn að þolmörkum

Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans, hefur miklar áhyggjur af stöðunni á spítalanum og býst við því að ástandið versni á meðan lítið sé gert til þess ná tökum á faraldrinum. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð

Sækja fjármagn víða

Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu CCV hyggst Hydrogen Ventures Ltd. sækja fjármagn til uppbyggingarinnar á Reykjanesi með útgáfu grænna skuldabréfa sem seld verði til sveitarfélaga, opinberra sjóða og einkaaðila í Bretlandi. Meira
7. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sögufrægt þorp brunnið til kaldra kola

Margir stórir skógareldar brenna enn í Vesturríkjum Bandaríkjanna og hafa tugir þúsunda þurft að yfirgefa heimili sín vegna þeirra. Einn af stærri gróðureldunum kallast Dixie-eldurinn sem brennur í Kaliforníu-ríki. Meira
7. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Talíbanar auka umsvif sín

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Fyrsta héraðshöfuðborg Afganistan hefur fallið í hendur talíbana. Um er að ræða verslunarborgina Zaranj í Nimroz-héraði sem er nærri landamærum Afganistan við Íran. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Telur fyrirmælin ekki koma frá Páli

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Mikilvægt er að upplýsa almenning um stöðu mála á Landspítalanum. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Veðurmetunum „rigndi“ á Akureyri

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Veðurmetunum rigndi á Akureyri í nýliðnum júlímánuði, ef hægt er að taka svo til orða. Meðalhitinn var sá hæsti frá upphafi mælinga og sömuleiðis mældist sólskin meira en nokkru sinni fyrr. Meira
7. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Þinn garður, þín kolefnisbinding

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Markmiðið með þessu átaksverkefni er að almenningur taki þátt í að kolefnisbinda sig með því að rækta gróður og planta hjá sér. Við viljum reyna að auka áhuga, þekkingu og þátttöku fólks og sýna því fram á að allur gróður og græn svæði binda kolefni og allir geta lagt sitt af mörkum,“ segir Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri Þinn garður – þín kolefnisbinding. Meira
7. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Þjálfararnir sviptir leyfum

Tveir hvítrússneskir þjálfarar hafa verið sviptir leyfum sínum til að þjálfa á Ólympíuleikunum í Tókýó vegna tilraunar til að þvinga frjálsíþróttakonuna Krystinu Timanovskayu til að yfirgefa leikana. Meira

Ritstjórnargreinar

7. ágúst 2021 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

6-0 í Venesúela

Sósíalistastjórnin í Venesúela situr enn þrátt fyrir að hafa komið þessu áður ríka landi á vonarvöl og þrátt fyrir að allt bendi til að hún hafi tapað kosningum fyrir þremur árum. Meira
7. ágúst 2021 | Leiðarar | 139 orð

Flótti úr höfuðborginni

Svo er komið að nú flytjast fleiri frá höfuðborgarsvæðinu en til þess. Meira
7. ágúst 2021 | Reykjavíkurbréf | 1343 orð | 1 mynd

Fróðleg grein og óvænt birtingarmynd

Grein Carls Baudenbacher, fyrrum forseta EFTA-dómstólsins, sem Morgunblaðið birti að ósk hans, vakti verulega athygli og þá auðvitað einkum þeirra sem hafa kynni eða nasasjón af efninu sem er óaðgengilegt í eðli sínu. Það má þó halda því fram að þessi takmörkun á lesendahópnum dragi ekki úr gildi birtingarinnar. Meira
7. ágúst 2021 | Leiðarar | 435 orð

Tregðulögmál

Hótel B59 í Borgarnesi hefur átt í stappi við stjórnvöld vegna fasteignamats. Meira

Menning

7. ágúst 2021 | Bókmenntir | 501 orð | 3 myndir

Akkúrat nóg

Eftir Önnu Hafþórsdóttur. Forlagið, 2021. Kilja, 167 bls. Meira
7. ágúst 2021 | Myndlist | 911 orð | 1 mynd

„Kyrrð og ró en samt ekki“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
7. ágúst 2021 | Bókmenntir | 901 orð | 1 mynd

„Það þarfnast allir mystíkur í lífið“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Fegurð hinnar íslensku náttúru, heillandi mannlíf og falleg vinátta er meðal þess sem fyrir kemur í nýrri bók Gróu Finnsdóttur, sem ber titilinn Hylurinn . Meira
7. ágúst 2021 | Myndlist | 478 orð | 1 mynd

„Þetta er allt eitt samstarfsverk“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Samskeyti er heiti sýningar sem verður opnuð í Gallery Porti, Laugavegi 23b, í dag, laugardag, klukkan 16. Meira
7. ágúst 2021 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Eyrnakonfekt með söngverkum Þórunnar Guðmundsdóttur í Saurbæ

„Eyrnakonfekt“ er yfirskrift tónleika þar sem söngverk eftir Þórunni Guðmundsdóttur munu hljóma í Hallgrímskirkju í Saurbæ á morgun, sunnudag, og hefjast þeir klukkan 16. Flestir söngtextarnir eru einnig eftir Þórunni. Meira
7. ágúst 2021 | Tónlist | 512 orð | 2 myndir

Fokið í fallegt skjól

Frosti Jónsson notast við listamannsnafnið Bistro Boy. Raftónlist hans hefur verið af ýmsum toga í gegnum tíðina en undanfarin misseri hefur útgáfa af hans hendi verið óvenjutíð. Meira
7. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Fyrsta heimsóknin eina ferðina enn

Þessir sjónvarpsþættir þar sem fólk flækist um heiminn til að borða mat eru svolítið merkileg fyrirbæri. Hugmyndin er stórsnjöll. Flakka um heiminn á kostnað sjónvarpsstöðvar og nærast hjá verðlaunabrytum sem geta alveg þegið auglýsingu. Meira
7. ágúst 2021 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Jón Ingi sýnir í Gallerí Listaseli

Jón Ingi Sigurmundsson hefur opnað sýningu á vatnslitamyndum sínum í Gallerí Listaseli, sem er í Brúarstræti 1 á Selfossi, í nýja miðbænum. Gallerí Listasel var opnað fyrir skömmu og er, eins og segir í tilkynningu, fallegt og vel staðsett. Meira
7. ágúst 2021 | Bókmenntir | 161 orð | 1 mynd

Siglufjarðarsögur Ragnars í sjónvarp

Framleiðslufyrirtæki Warner Brothers International TV (WBITVP) í Þýskalandi hefur tryggt sér réttinn á glæpasögum Ragnars Jónassonar rithöfundar um lögreglumanninn Ara Þór Arason. Meira
7. ágúst 2021 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Spiral Jetty komið upp á þurrt land

Eitt þekktasta umhverfislistaverk síðustu aldar, Spiral Jetty sem bandaríski listamaðurinn Robert Smithson (1938-1973) skapaði árið 1970 og skagaði út í Great Salt Lake-stöðuvatnið í Utah, er nú komið langt upp á þurrt land þar sem vatnsborðið hefur... Meira
7. ágúst 2021 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Tónaferðalag Hjörleifs og Jónasar Þóris

Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Jónas Þórir orgelleikari koma fram á tónleikum í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Einungis 200 miðar eru í boði til þess að sóttvarnaskilyrðum sé fullnægt. Meira

Umræðan

7. ágúst 2021 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Bólusett með tengsl við Ísland í sýnatöku á landamærum

Sóttvarnareglur á landamærum hafa tekið breytingum í takt við þróun heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Frá og með 1. Meira
7. ágúst 2021 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Hjón og fólk í sambúð velti fyrir sér að skipta lífeyrisréttindum

Eftir Þóreyju S. Þórðardóttur: "Lagaákvæðið um skiptingu lífeyrisréttinda er alls ekki hugsað sem skilnaðarúrræði heldur sem jafnréttis- og sanngirnismál." Meira
7. ágúst 2021 | Pistlar | 329 orð

Hvað sögðu ráðunautarnir?

Gögn úr skjalasafni bandaríska útgefandans Alfreds A. Meira
7. ágúst 2021 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Lífshættir og verkir meðal almennings á Íslandi

Eftir Þorbjörgu Jónsdóttur: "Verkir eru algengt og oft falið lýðheilsuvandamál. Þeir trufla daglegt líf, hafa neikvæð áhrif á heilsutengd lífsgæði og eru algeng ástæða örorku." Meira
7. ágúst 2021 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Ómetanleg, lifandi sífersk vinátta

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Guðs ríki er nær okkur en við kunnum að halda. Það getur leynst innra með okkur. Ef við bara viljum opna fyrir því og koma auga á það." Meira
7. ágúst 2021 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Siðfræði samtala í lífslokameðferð

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Virðing fyrir mörkum sjúklings er grundvallaratriði í slíku samtali." Meira
7. ágúst 2021 | Aðsent efni | 182 orð | 1 mynd

Sigurbergur Elísson

Sigurbergur Elísson fæddist 7. ágúst 1899. Hann var atvinnubílstjóri í Reykjavík og verkstjóri í Gatnagerð borgarinnar. Meira
7. ágúst 2021 | Pistlar | 791 orð | 1 mynd

Staðnaðir flokkar

Þurfa fleiri að hugsa sinn gang? Meira
7. ágúst 2021 | Pistlar | 366 orð | 2 myndir

Títuprjónarnir á RÚV

K ennarinn : Jæja, krakkar mínir, nú eiga allir – nei, öll – að tala nýlensku eins og fréttamönnunum – nei, fréttafólkinu – á RÚV er skipað að gera. Meira
7. ágúst 2021 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Þungbærasta tegund ofríkis er mögulega sú sem beitir fyrir sig umhyggju

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Er það draumur þinn, lesandi góður, að láta aðra hafa vit fyrir þér frá vöggu til grafar? Eða viltu fá að lifa sjálfstætt, á þínum forsendum, og læra með því að prófa þig áfram – og gera mistök?" Meira

Minningargreinar

7. ágúst 2021 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Bryndís Gunnarsdóttir

Bryndís Gunnarsdóttir fæddist á Tjörnum í Eyjafjarðarsveit 28. október 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 19. júlí 2021. Bryndís var dóttir hjónanna Rósu Halldórsdóttur, f. 18. ágúst 1905, d. 4. desember 1990, og Gunnars Valgeirs Jónssonar, f.... Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2021 | Minningargreinar | 96 orð | 1 mynd

Hannes Guðni Jónsson

Hannes Guðni Jónsson fæddist 4. september 1927. Hann lést 24. júlí 2021. Útför Hannesar fór fram 3. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2313 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist á Njálsgötu 23 í Reykjavík 12. júlí 1928. Hún lést á Grund 28. júlí 2021. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Sigríður Daníelsdóttir, f. 1903, d. 1996, og Sigurður Breiðfjörð Jónsson, f. 1902, d. 1976. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Sigurlína Jónsdóttir

Sigurlína Jónsdóttir fæddist á Akureyri 11. janúar 1949. Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 29. júlí 2021. Foreldar hennar voru hjónin Ingibjörg Ólafsdóttir verkakona, f. 14.3. 1930, d. 20.10. 2010, og Jón Hannesson sjómaður, f. 4.9. 1924, d. 28.1. 2004. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Sigurvaldís Guðrún Lárusdóttir

Sigurvaldís fæddist 19. júní 1927 í Reykjavík. Hún lést 13. júlí 2021 á dvalarheimilinu Mörk. Sigurvaldís var dóttir hjónanna Lárusar Finnboga Björnssonar kaupmanns og Sigurbjargar Sigríðar Sigurvaldadóttur konu hans. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

200 þúsund flugu með Icelandair í júlí

Flugfélagið Icelandair flutti tæplega 200 þúsund farþega til og frá landinu í júlí samkvæmt fréttatilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í gær. Meira
7. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 3 myndir

Rafbílaeigendur geta keypt eða leigt sér stöðvar

Baksvið Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Heildarkostnaður við uppsetningu og kaup á þriggja fasa 22 kw hleðslustöð á Íslandi með hleðslukapli er á bilinu 250.000 til 300.000. Þar er miðað við eina hleðslustöð í sérbýli. Meira
7. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg og ON undir feldi

Hvorki Reykjavíkurborg né Orka náttúrunnar vilja gefa upp til hvaða ráða þau hyggjast grípa eftir að kærunefnd útboðsmála hafnaði beiðnum um frestun réttaráhrifa og endurupptöku máls Ísorku gegn Reykjavíkurborg um útboð hleðslustöðva í borginni. Meira

Fastir þættir

7. ágúst 2021 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rf3 d6 5. exd6 e6 6. g3 Bxd6 7. Bg2 Rc6...

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rf3 d6 5. exd6 e6 6. g3 Bxd6 7. Bg2 Rc6 8. 0-0 0-0 9. d4 cxd4 10. Rxd4 Rxd4 11. Dxd4 Dc7 12. c4 Rf6 13. Rc3 Bd7 14. b3 Bc6 15. Bxc6 Dxc6 16. Bb2 Hfd8 17. Had1 Df3 18. Hd3 Dh5 19. Hfd1 Rg4 20. h4 Re5 21. g4 Dxh4 22. Meira
7. ágúst 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Eðalsvín. S-NS Norður &spade;KD97 &heart;963 ⋄Á42 &klubs;ÁD2 Vestur...

Eðalsvín. S-NS Norður &spade;KD97 &heart;963 ⋄Á42 &klubs;ÁD2 Vestur Austur &spade;G &spade;Á6 &heart;KD872 &heart;G105 ⋄D10765 ⋄KG83 &klubs;103 &klubs;KG84 Suður &spade;1085432 &heart;Á4 ⋄9 &klubs;9765 Suður spilar 4&spade;. Meira
7. ágúst 2021 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Fanney Ásgeirsdóttir

50 ára Fanney fæddist í Reykjavík, en ólst upp á Ljótarstöðum í Skaftártungu. Fanney fór í framhaldsskóla til Akureyrar þar sem elsta systir hennar bjó. Hún ílentist í bænum í nokkur ár og lauk þaðan kennaranámi. Meira
7. ágúst 2021 | Í dag | 817 orð | 4 myndir

Fyrsti lektorinn í geðhjúkrun

Guðný Anna Arnþórsdóttir fæddist 7. ágúst 1951 í Sundforshúsi á Eskifirði og var langyngst fjögurra systkina. Hún ólst eiginlega upp sem einkabarn, því systkinin voru meira en áratug eldri en hún. Meira
7. ágúst 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Hvað hefur gerst ef manni er „gert að hafa slegið brotaþola“? Að gera e-m að greiða sekt , til dæmis, er að dæma hann til þess, úrskurða að hann skuli greiða sektina, fyrirskipa honum það. Sú getur ekki verið raunin í tilvitnuðu orðunum. Meira
7. ágúst 2021 | Í dag | 288 orð

Með stjörnur í augunum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í geimnum er sífellt á sveimi. Svolítill dreitill í máli. Af fjölmörgum dáð hér í heimi. Hryssa í vísu frá Páli. „Þá er það lausnin,“ skrifar Helgi R. Einarsson: Geislar frá stjörnunum stafa. Meira
7. ágúst 2021 | Í dag | 571 orð | 1 mynd

Messur

Arnarbæli í Ölfusi | Útimessa í Arnarbæli kl. 14, á þeim forna kirkjustað. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng, prestur er Ninna Sif Svavarsdóttir. Ef veðrið bregst verður messað í Kotstrandarkirkju. Meira
7. ágúst 2021 | Fastir þættir | 553 orð | 5 myndir

Pólverjinn Duda vann heimsbikarmót FIDE

Fyrir meira en 100 árum skoraði Pólverjinn Akiba Rubinstein á heimsmeistarann Emanuel Lasker í einvígi um heimsmeistaratitilinn. Af einvíginu varð ekki því að fyrri heimsstyrjöldin braust út. Meira
7. ágúst 2021 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Segist vita ástæðuna fyrir unglegu útlit Rudds

Mikið hefur verið rætt um hinn unglega Paul Rudd á öllum helstu samfélags- og fréttamiðlum vestanhafs, en hann virðist ekki eldast maðurinn, ég get svo svarið fyrir það. Meira

Íþróttir

7. ágúst 2021 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Eftirtektarverður árangur

ÓL í Tókýó Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Boðhlaupssveit Ítalíu vann í gær ansi hreint magnaðan sigur í úrslitum 4x100 metra hlaups karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Fjögurra stiga forskot ÍBV á Kórdrengi og Vestra

Kórdrengir fóru aftur upp í þriðja sæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu með öruggum 3:0-útisigri á Þrótti úr Reykjavík í gær. Hreinn Ingi Örnólfsson, Leonard Sigurðsson og Magnús Andri Ólafsson skoruðu mörkin. Kórdrengir eru með 25 stig eftir 13... Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Helgi Már tekur við af Darra

Körfuknattleiksdeild KR hefur gengið frá þjálfaramálum meistaraflokks karla og mun Helgi Már Magnússon taka við stjórnartaumunum en Darri Freyr Atlason lét af störfum að eigin ósk fyrr í sumar eftir eitt ár í starfi. Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Hulda með átta högga forskot eftir 36 holur

Hulda Clara Gestsdóttir, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, jók forskot sitt á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Hulda Clara lék fyrsta hringinn á 70 höggum og fylgdi því eftir með 69 höggum í gær. Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsí Max deildin: Domusvöllurinn...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsí Max deildin: Domusvöllurinn: Leiknir R. – Valur S17 Víkingsvöllur: Víkingur R. Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 444 orð | 3 myndir

*Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku en...

*Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku en tveir leikmenn liðsins hafa samið við erlend félagslið og leika því ekki með Hafnarfjarðarliðinu á komandi tímabili. Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Noregur leikur um brons

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, mun leika um bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó rétt eins og liðið gerði á leikunum í Ríó árið 2016. Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Óbreytt staða á toppnum eftir sigra hjá Val og Breiðabliki í gær

Efstu liðin í Pepsí-deild kvenna í knattspyrnu unnu bæði leiki sína í gær en þá voru fjórir leikir á dagskrá. Topplið Vals þurfti að hafa verulega fyrir því að landa öllum stigunum gegn ÍBV á Hlíðarenda. Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Konur, undanúrslit Bandaríkin – Serbía 79:59...

Ólympíuleikarnir Konur, undanúrslit Bandaríkin – Serbía 79:59 Japan – Frakkland... Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Konur, undanúrslit: Frakkland – Svíþjóð 29:27...

Ólympíuleikarnir Konur, undanúrslit: Frakkland – Svíþjóð 29:27 Noregur – Rússland... Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Þór/KA 1:1 Valur – ÍBV 1:0...

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Þór/KA 1:1 Valur – ÍBV 1:0 Tindastóll – Breiðablik 1:3 Keflavík – Fylkir 1:2 Staðan: Valur 14112139:1535 Breiðablik 14101349:2131 Stjarnan 1362516:1820 Þróttur R. Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 624 orð | 3 myndir

Sigurmark Fanndísar gulls ígildi

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Fanndís Friðriksdóttir var hetja toppliðs Vals er liðið vann torsóttan 1:0-sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Fanndís kom inn á sem varamaður á 64. Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Vítaspyrnukeppni þurfti í úrslitaleik

Kanada er ólympíumeistari kvenna í knattspyrnu eftir að hafa haft betur gegn Svíþjóð í bráðabana í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Tókýó í gær. Markahrókurinn mikli, Stina Blackstenius, kom Svíum yfir á 34. Meira
7. ágúst 2021 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Þær japönsku leika til úrslita

Gestgjafarnir eru komnir í úrslit í kvennaflokki í körfuknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Japan lagði Frakkland að velli í undanúrslitum 87:71 og fær verðugt verkefni í úrslitaleiknum. Meira

Sunnudagsblað

7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 384 orð | 7 myndir

Bækur og tími

Það sem heillar mig einna mest við lestur er tími, mig langar til þess að finna fyrir tímaskyni bókar og ég hef fundið að ef ég dett inn í ákveðinn takt þá verður lesningin sönn ánægja og ef ekki þá vil ég helst ekki klára hana. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Eiríkur Kjartansson Smávegis. Ég hef gaman af hlaupinu, hundrað metra...

Eiríkur Kjartansson Smávegis. Ég hef gaman af hlaupinu, hundrað metra hlaupi og 400 metra... Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 1175 orð | 3 myndir

Enn ein vika á valdi veiruleikans

V erslunarmannahelgin gekk almennt vel fyrir sig, þar á meðal í Vestmannaeyjum þótt engin væri þjóðhátíð. Margir Eyjamenn héldu hins vegar lóðahátíð , tjölduðu bara úti í garði og slógu upp veislu. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 186 orð | 1 mynd

Fargan ráða og nefnda

„Með „ráðum“ skal land byggja,“ sagði í fyrirsögn í Morgunblaðinu 2. ágúst 1951. Var þar lýst hinni miklu forsjárhyggju er ríkti í stjórnkerfinu á þeim tíma og er reyndar ekki með öllu horfin enn þótt margt hafi breyst. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Fékk ekki að æfa með öðrum

kvikmyndir Leikstjórinn Quentin Tarantino segir að hann hafi ekki leyft Christoph Waltz að æfa atriði fyrir kvikmyndina Inglorious Basterds með öðrum leikurum myndarinnar. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 1367 orð | 4 myndir

Flóki á flakki

Kötturinn Flóki lagði af stað fótgangandi frá heimili sínu í Kópavogi fyrir tveimur árum í leit að fjölskyldunni, sem hafði brugðið sér í frí. Ekkert hafði til hans spurst síðan þá, þangað til í síðustu viku. Það urðu fagnaðarfundir þegar Flóki kom aftur heim. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Hefur áhyggjur af þróuninni

EYÐILEGGING Leikarinn Matt Damon segir að ofurhetjumyndir og streymisveitur séu að eyðileggja kvikmyndaiðnaðinn. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Herdís Kristinsdóttir Já, á hverjum degi í marga tíma og langt fram á...

Herdís Kristinsdóttir Já, á hverjum degi í marga tíma og langt fram á nótt. Ég horfi mest á fimleika og... Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 446 orð | 2 myndir

Himnastiginn hans Odds

Oddur Ármann Pálsson sleppir ekki úr degi í himnastiganum í Kópavogi, þrátt fyrir að vera næstum níræður. Tröppurnar 207 halda honum svo sannarlega í formi. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 251 orð | 1 mynd

Húmor og lífskrísur

Hvað ertu að gera í lífinu? Ég er á sviðshöfundabraut í LHÍ, á þriðja ári. Þar hef ég verið að vinna með tónlistarhliðina á sviðslistum. Ég hef líka verið að læra á hljóðfæri í gegnum árin. Hefurðu mikið verið að semja lög? Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 355 orð | 1 mynd

Hvaða áhrif hefur heppni?

Vilja áhorfendur sjá besta íþróttamanninn vinna í hvert einasta skipti eða viljum við hafa einhverja spennu í þessu? Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 2567 orð | 3 myndir

Hvað er sanngjarnt?

Flest augu sem fylgst hafa með Ólympíuleikunum í Tókýó síðustu daga hafa beinst að frjálsíþróttakeppninni. Keppnin hefur vakið ýmsar spurningar um sanngirni í íþróttum, bæði er varðar heimsmet og hverjir fái að vera með á leikunum. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 143 orð | 2 myndir

Hvað gerir Kane?

Enska úrvalsdeildin hefst aftur á föstudag með leik Arsenal og Brentford. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Hvar er virkjunin?

Fjarðarselsvirkjun er elsta starfandi virkjun landsins, var sett í gang árið 1913 og snýst enn. Er lítið breytt frá upphaflegri gerð sem er athyglisvert. Stöðin er austur á landi og uppsett afl hennar er 160kW. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 997 orð | 3 myndir

Hvenær erum við „við sjálf“?

Við getum aldrei verið viss um hvenær fólk setur upp leikþátt í framkomu sinni. Nathan Fielder varpar ljósi á þetta í þáttum sínum þar sem hann myndar heldur órætt samband við fylgdarkonu. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 3318 orð | 4 myndir

Hvert eru allir að flýta sér?

Hestahvíslarinn, grænmetisfrumkvöðullinn, tölvufræðingurinn, umhverfissinninn, tónleikahaldarinn, kvikmyndagerðarkonan, móðirin, bóndinn og skinnsútarinn Dísa Anderiman hefur lifað ævintýralegu lífi. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Hættur í leikstjórn

HÆTTUR Ethan Coen hefur leikstýrt sinni síðustu mynd að sögn samstarfsmanns hans. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Íhuga að kæra

Kæra Eins og sagt var frá í Lesbókinni í síðustu viku hefur leikkonan Scarlett Johansson stefnt Disney fyrir að hafa birt kvikmyndina Black Widow á streymisveitu sinni á sama tíma og hún fór í kvikmyndahús. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 8. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 883 orð | 1 mynd

Líf með afbrigðum

Við verðum að minna okkur sjálf á að mikilvægasta markmið viðbragða okkar við útbreiðslu smitsjúkdóma er að draga úr hættu á alvarlegum veikindum. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Papparúmin „í fínu lagi“

Einar Örn Jónsson fréttamaður á RÚV segir ekki hafa borið á óánægju hjá íslensku keppendunum vegna papparúmanna svokölluðu, sem gerð eru úr endurnýjanlegum pappír og keppendur á Ólympíuleikunum í Tókýo þurfa að sofa á, en hann ræddi við þau Kristínu Sif... Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 517 orð | 1 mynd

Sigur Taívans ergir Kínverja

Taípei. AFP. | Sigur Taívans á Kína í tvíliðaleik karla í úrslitum keppninnnar í badminton á Ólympíuleikunum í Tókýó hefur vakið almenna reiði á meginlandi Kína og kveikt í þjóðernissinnum. Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Símon Gregorsson Nei...

Símon Gregorsson... Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Sjónhverfingar í sundlaug

Egypsku sundkonurnar Laila Ali og Hanna Hiekal keppa í listrænu sundi á Ólympíuleikunum í vatnamiðstöðinni í Tókýó á þriðjudag. Svo virðist sem þær hafi verið tvöfaldaðar og séu fjórar í... Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Unnur Ingólfsdóttir Nei. Ég hef bara fylgst með máli hlauparans frá...

Unnur Ingólfsdóttir Nei. Ég hef bara fylgst með máli hlauparans frá... Meira
7. ágúst 2021 | Sunnudagsblað | 1093 orð | 11 myndir

Úr gráu í grænt

Víða um heim er ráðist í græn verkefni þar sem steinsteypufrumskógurinn er hvað þéttastur. Þannig má auka lífsgæði og jafnvel lækka hitann þegar svækjan er hvað mest um hásumarið. Ekki ganga þó öll verkefnin upp. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.