Greinar fimmtudaginn 19. ágúst 2021

Fréttir

19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Afhjúpuðu rafknúinn kappakstursbíl

Kappaksturs- og hönnunarlið Háskóla Íslands, er nefnist Team Spark, afhjúpaði fyrr í vikunni rafknúinn kappakstursbíl sem liðið hefur unnið að undanfarin tvö ár í krefjandi aðstæðum kórónuveirufaraldursins. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Ánægð með leikskóla og frístundaheimili

Foreldrar barna í leikskólum borgarinnar eru almennt ánægðir með leikskóla barna sinna eða 94% samkvæmt nýjum niðurstöðum viðhorfskönnunar og er það sama niðurstaða og úr sambærilegri könnun sem gerð var á árinu 2019. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1868 orð | 5 myndir

„Ég hef alltaf verið ærslabelgur“

viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 5 myndir

„Íslendingar virðast elska bílhræ“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Við jaðar hins huggulega bæjar Hafnarfjarðar er að finna iðnaðarsvæði þar sem er sjá má ótrúlegt magn af rusli og úrgangi. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð

Bregðast hratt við

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra staðfestir að þjóðaröryggisráð hafi fjórum sinnum fundað um þá ógn sem kann að steðja að íslensku efnahagslífi í ljósi þess að kerfi þau sem tryggja snurðulausa virkni smágreiðslukerfa í landinu eru allar í eigu... Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Breytt landslag blasir við boltaunnendum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það fór sjálfsagt ánægjutilfinning um marga um síðustu helgi þegar enski boltinn fór af stað að nýju. Áhorfendastúkurnar voru fullar, nóg var af mörkum og þetta var bara fyrsta umferð af 38. Enn bíða bikarkeppnir og Evrópukeppnir. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Eldgosið staðið yfir í 5 mánuði

Í dag eru fimm mánuðir síðan að eldgos hófst í Geldingadal við Fagradalsfjall þann 19. mars. Þá hafði jarðskjálftahrina staðið yfir á Reykjanesi um þriggja vikna skeið. Samkvæmt Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands má skipta gosinu í fjögur tímabil. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Erlendur ferðamaður féll 15 metra niður Stuðlagil

Oddur Þórðarson Unnur Freyja Víðisdóttir Slys varð í Stuðlagili á Austurlandi síðdegis í gær, þar sem erlendur ferðamaður féll fimmtán metra niður skriðu í gilinu og endaði í ánni Jöklu. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Flytja ræður og ávörp ytra

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú héldu til Kaupmannahafnar í gær þar sem þau munu dvelja til 20. ágúst. Ferðin er farin í tilefni af „World Pride“-hátíðinni sem fer fram í Kaupmannahöfn og Málmey þessa dagana. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 876 orð | 4 myndir

Fólksflutningar í skugga ógnar

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á mánudagskvöldið síðasta kom gríðarlega öflug A400M-flutningaþota þýska hersins inn til lendingar á Hamid Karzai-alþjóðaflugvellinum í Kabúl. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Grillað lambalæri frá Miðjarðarhafinu með myntupestói

Hér erum við með uppskrift að lambakjöti fyrir lengra komna. Bragðtegundirnar sem hér mætast eru algjörlega einstakar og þessi veisla ætti ekki að svíkja neinn. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Gróðurinn hylur bílhræin í Hafnarfirði

Bíltúr um Helluhverfið til móts við álverið í Straumsvík er ævintýri líkastur. Á þessu iðnaðarsvæði má finna ótrúlegt magn af rusli og úrgangi og sums staðar er eins og gengið sé inn á tökustað kvikmyndar. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð

Gögnin milljarða virði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt rannsóknir fyrirtækjanna sem leituðu að olíu á Drekasvæðinu hafi ekki leitt til þess að vinnsla hæfist skiluðu þær miklum verðmætum fyrir Íslendinga. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 697 orð | 4 myndir

Innlend sjálfstæð lausn í smíðum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1841 orð | 6 myndir

Íslenskur kotbóndi í Washingtonríki

Viðtal Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is „Ég er alveg sest hérna að og mér líður vel, bý á ofboðslega fallegum stað. Það eru liðin 20 ár og maður er alveg hættur að vera í einhverju basli. Það gengur rosalega vel og hefur gert í nokkur ár,“ segir Selma Bjarnadóttir, jógúrtframleiðandi og kotbóndi í Washington í Bandaríkjunum. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Munum búa við stöðuga ógn af Covid

„Sjúkdómurinn er hvergi á undanhaldi í heiminum og þótt tök náist á faraldrinum á Íslandi þá munum við búa við stöðuga ógn um að veiran berist hingað til lands og valdi hér útbreiddri sýkingu,“ ritar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í... Meira
19. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Norski eftirlaunasjóðurinn stækkar

Norski eftirlaunasjóðurinn, sá stærsti í heimi, óx um 990 milljarða norskra króna, jafnvirði un 14 þúsund milljarða eða 14 billjóna íslenskra króna, á fyrri hluta ársins. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Olíudreifing lætur rífa gömlu olíutankana á Siglufirði

Siglufjörður | Undanfarna daga hafa staðið yfir rif á geymum og þar með lokun á birgðastöð Olíudreifingar á Siglufirði, sem reist var 1944, og einnig á birgðastöð Skeljungs. Tankarnir eru norðaustanverðri Þormóðseyrinni, skammt vestan Öldubrjóts. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Óttast að starfsemin verði óbreytt

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ljóst er að starfsemi Vöku hf. getur ekki talist hreinleg atvinnustarfsemi, hefur í för með sér mengunarhættu og getur ekki fallist undir léttan iðnað. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Rabarbarasultan hennar mömmu

Það er matarbloggarinn Berglind Hreiðarsdóttir sem á heiðurinn af þessari sultu en uppskriftin er komin frá mömmu hennar sem hefur sultað frá því elstu menn muna eftir sér. Uppskriftin er sígild og góð og ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 861 orð | 3 myndir

Rannsóknir geta styrkt kröfur Íslands

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýjar kenningar erlendra vísindamanna um stærð meginlandsskorpu í Norður-Atlantshafi breyta ekki hefðbundinni skilgreiningu á landgrunni Íslands. Þær geta hins vegar, ásamt öðrum rannsóknarniðurstöðum, styrkt kröfur um tilkall Íslands til réttinda yfir hafsbotni út fyrir efnahagslögsögu Íslands. Ný þekking getur orðið til þess að breyta rökstuðningi Íslands varðandi ýtrustu kröfur í hafréttarmálum. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Reykjalundur tímabundið svar við útskriftarvanda

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Landspítalinn og Reykjalundur vinna nú að verklagsreglum er varða það hvaða sjúklingum Miðgarður, sólarhringsdeild Reykjalundar, getur tekið á móti. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 613 orð | 5 myndir

Rölt að rústum á Reykjanesskaga

Minjar! Hrundar borgir og veröld sem var. Yfirgefnir staðir við Straumsvík og víðar segja miklar sögur. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Strandveiði lauk í gær með góðum afla

Strandveiðar eru bannaðar frá og með deginum í dag. Sævar Þór Ásgeirsson skipstjóri á Slyng EA 74 frá Dalvík segir að veiðin hafi verið góð þetta sumarið. Í dag veiddi Sævar Þór rígaþorsk sem reyndist vera um 15 kíló. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Strandveiðisjómenn vilja breytingar

Bryggjuspjall Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Á strandveiðitímabilinu, sem nú er lokið, má iðulega sjá ljósaröð frá höfninni út á fjörðinn kringum miðnættið þegar smábátar halda á veiðar. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sæbjörg lagleg eftir andlitslyftingu

Viðhaldsvinnu vegna endurbóta á skólaskipi Slysavarnaskólans, Sæbjörgu, er lokið í bili og var skipið sjósett í gær og því komið fyrir á sinn gamla stað við Austurbakka gömlu hafnarinnar í Reykjavík. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 828 orð | 3 myndir

Takmarkanir ríki meðan faraldur geisar

Urður Egilsdóttir Unnur Freyja Víðisdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að takmarkanir innanlands þurfi að vera í gildi á meðan Covid-19 geisar í heiminum. Meira
19. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Talíbanar með trygga fjármögnun

Andrés Magnússon andres@mbl.is Talíbanarnir, sem þrömmuðu á dögunum mótspyrnulaust inn í forsetahöllina í Afganistan, eru ekki sömu talíbanarnir og menn áttu í höggi við fyrir aldamót. Jú, sum sömu andlitin má þar enn finna, en aðallega er það yfirbragðið sem hefur breyst. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tók við yfirlýsingu um að uppræta ofbeldi gegn konum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í gær á móti yfirlýsingu um að uppræta yrði kynbundið og kynferðislegt ofbeldi gegn konum og stúlkum. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Vilja auka vitund fólks um getu fatlaðra

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Í kvöld hefur herferðin WeThe15 göngu sína og til marks um það munu rúmlega 80 fræg kennileiti víða um heim standa upplýst í fjólubláum lit, þar með talið Harpa og Perlan. Nafn herferðarinnar vísar til þeirra 1,2 milljarða einstaklinga sem eru með fötlun, eða um 15% jarðarbúa, og er fjólublái liturinn alþjóðlegur litur fötlunar. Meira
19. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Þorgeir Baldursson

Hverir Ferðamenn eru tíðir gestir í Mývatnssveit og meðal aðdráttarafls þar eru hverirnir í... Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2021 | Leiðarar | 580 orð

Hröð rafbílavæðing

Innviðirnir þurfa að haldast í hendur við þróunina Meira
19. ágúst 2021 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Svimandi hækkun skatta á almenning

Á nýja vefnum www.opinberumsvif.is, sem er á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, er að finna upplýsingar um tekjur og gjöld hins opinbera. Vefurinn er hinn fróðlegasti og þakkarvert framtak enda mikilvægt fyrir almenning að geta glöggvað sig á umsvifum hins opinbera, bæði ríki og sveitarfélaga, og séð til dæmis hvernig helstu stærðir þróast, hvað hið opinbera tekur til sín og hvernig það ver skattfénu. Meira

Menning

19. ágúst 2021 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Anna Rún og Styrmir veita leiðsögn

Boðið verður upp á leiðsögn listamanna um sýninguna Iðavöllur í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Eru það listamennirnir Anna Rún Tryggvadóttir og Styrmir Örn Guðmundsson sem segja gestum frá sýningunni en bæði eiga verk á henni. Meira
19. ágúst 2021 | Tónlist | 776 orð | 2 myndir

„Verkefni sem enginn mun gleyma“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
19. ágúst 2021 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Benni heldur stuðtónleika á Kexinu

Tónlistarmaðurinn Benni Hemm Hemm og hljómsveit halda stuðtónleika á Kex hosteli í kvöld kl. 20, að því er fram kemur á Facebook. Meira
19. ágúst 2021 | Leiklist | 712 orð | 2 myndir

Brosa, jákvæðni ...

Eftir Bjarna Snæbjörnsson og Grétu Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjórn: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Tónlist: Axel Ingi Árnason. Sviðshreyfingar: Cameron Corbett. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Stílisti: Eva Signý Berger. Leikari: Bjarni Snæbjörnsson. Meira
19. ágúst 2021 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Chucky Thompson lést af völdum Covid

Bandaríski upptökustjórinn Chucky Thompson er látinn, 53 ára að aldri, af völdum Covid-19, að því er fram kemur í frétt á vef The New York Times. Thompson kom að mörgum smellum á ferli sínum og vann með vinsælum tónlistarmönnum á borð við Mary J. Meira
19. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Funheitir íþróttaþulir

Íþróttir hafa verið fyrirferðarmiklar á öldum ljósvakans í sumar. Fyrst kom Evrópumeistaramót karla í knattspyrnu og síðan Ólympíuleikarnir. Meira
19. ágúst 2021 | Kvikmyndir | 859 orð | 2 myndir

Kaka úr milljón mylsnum

Leikstjórn: Darius Marder. Handrit: Derek Cianfranca, Darius Marder, Abraham Marder. Klipping: Mikkel E.G. Nielsen. Kvikmyndataka: Daniël Bouquet. Aðalleikarar: Riz Ahmed, Olivia Cooke, Paul Raci. Bandaríkin, 2019. 121 mín. Meira
19. ágúst 2021 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

Leiðir kvöldgöngu í Breiðholti á pólsku

Myndlistarmaðurinn Lucas Bury leiðir gesti um hin ýmsu útilistaverk í Efra-Breiðholti í kvöld kl. 20 og segir frá á pólsku. Gangan hefst við verk Söru Riel, „Fjöðrina“, sem er á húsgafli við Asparfell við Mini-Market í Drafnarfelli 14. Meira
19. ágúst 2021 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Weeknd slær bandarískt lagalistamet

Kanadíski tónlistarmaðurinn The Weeknd, réttu nafni Abel Makkonen Tesfaye, sló í vikunni met á bandaríska lagalistanum, Billboard Hot 100, en þá hafði lag hans „Blinding Lights“ verið 88 vikur á listanum en það var gefið út í nóvember árið... Meira
19. ágúst 2021 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Þriðja samsýning vatnslitahópsins Flæðis opnuð í Gallerí Grásteini

Vatnslitahópurinn Flæði opnar sína þriðju samsýningu í Gallerí Grásteini við Skólavörðustíg í dag kl. 15. Flæði er hópur kvenna sem hittast reglulega og mála saman og lærðu allar í Myndlistarskóla Kópavogs hjá Derek Mundell. Meira
19. ágúst 2021 | Myndlist | 845 orð | 3 myndir

Ögra sýninni á borgarlandslagið

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira

Umræðan

19. ágúst 2021 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Fjárfest í þrengingum?

Eftir Eyþór Arnalds: "Tæknilausnir í ljósastýringu og snjallvæðingu gangbrauta eru nútímalausnir sem hafa tafist í Reykjavík." Meira
19. ágúst 2021 | Aðsent efni | 1190 orð | 1 mynd

Frá frelsi til helsis?

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Almennum borgurum leyfist auðvitað ekki hvað sem er, en stjórnskipun okkar er ætlað að sjá til þess að valdhöfum leyfist það ekki heldur." Meira
19. ágúst 2021 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Í átt að daglegu lífi án takmarkana

Síðustu tvö ár hafa verið í meira lagi sérstök. Kórónuveirufaraldurinn hefur sent okkur inn í daglegt líf sem okkur óraði ekki fyrir. Fjarvinna og fjarnám, grímuskylda og sótthreinsun. Meira
19. ágúst 2021 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Kosningaskjálfti

Eftir Jóhann L. Helgason: "Framtíðarstefna ríkisstjórnarflokkanna er ekki enn komin fram, enda held ég að hún sé engin." Meira
19. ágúst 2021 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Orkan og tækifæri komandi kynslóða

Eftir Ásmund Friðriksson: "Engin verkefni í umhverfismálum hafa sett Ísland framar í loftslagsmálum en sjálfbær orkunotkun Íslendinga." Meira
19. ágúst 2021 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Skapandi samvera, jöfn tækifæri í barnamenningarborginni Reykjavík

Eftir Ellen Calmon: "Þátttaka í hvers kyns menningarstarfi er mikilvægur grunnur í menntun og þroska barna okkar." Meira
19. ágúst 2021 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Svo aðrir megi lifa

Eftir Gísla Rafn Ólafsson: "Á þeim tveimur áratugum sem ég hef tekið þátt í hjálparstarfi hef ég séð með eigin augum hversu mikilvæg þessi starfsemi er" Meira
19. ágúst 2021 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Viðreisn staðreyndanna

Eftir Ingvar Þóroddsson: "Stefna Viðreisnar er alveg skýr og í raun kemur það mér ekki á óvart að reynt sé að halda öðru fram núna þegar stutt er í kosningar." Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Bára Kemp

Bára Kemp fæddist 27. nóvember 1949. Hún lést 1. ágúst 2021. Útförin fór fram 18. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Einar Helgi Haraldsson

Einar Helgi Haraldsson fæddist 7. apríl 1962. Hann lést 4. ágúst 2021. Útför Einars Helga var gerð 18. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 156 orð | 1 mynd

Gísli Sumarliðason

Gísli Sumarliðason fæddist 15. maí 1939. Hann lést 21. júní 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Guðrún Indriðadóttir

Guðrún Indriðadóttir, Rúna, fæddist 18. júní 1955. Bálför fór fram 17. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Hlöðver Hallgrímsson

Hlöðver Hallgrímsson fæddist 2. júlí 1942 í Keflavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 4. ágúst 2021. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún María Bjarnadóttir húsmóðir, f. 19.6. 1909, d. 16.1. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2996 orð | 1 mynd

Jónas Þórir Þórisson

Jónas Þórir Þórisson fæddist á Akureyri 7. ágúst 1944. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 8. ágúst 2021. Jónas Þórir var sonur hjónanna Jónasar Þóris Björnssonar, f. 4. desember 1909, d. 16. mars 1999, og Huldu Stefánsdóttur, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Ólöf Jóna Ólafsdóttir

Ólöf Jóna Ólafsdóttir, sem ávallt var kölluð Lóló, fæddist 8. október 1929. Hún lést 2. ágúst 2021. Útför Lólóar fór fram 11. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1518 orð | 1 mynd

Páll Jónsson

Páll Jónsson fæddist á Bárugötu 38 í Reykjavik 19. júní 1957. Hann lést 10. júlí 2021 á Alicante á Spáni. Páll var sonur Jóns Bjarman, f. 13.1. 1933, d. 17.3. 2011, og Jóhönnu Katrínar Pálsdóttur, f. 10.2. 1933, d. 24.1. 2017. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Ragnheiður Hjördís Ingvarsdóttir

Ragnheiður Hjördís Ingvarsdóttir (Daddý) fæddist á Patreksfirði 17. nóvember 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans 30. júlí 2021. Hún ólst upp á Hvammstanga hjá móður sinni Ingibjörgu Jónsdóttur og stjúpföður Þórhalli Kristjánssyni. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 8. desember 1925. Hún lést 28. júlí 2021. Faðir hennar var Jón Kristján Guðmundur Kristjánsson sjómaður, fæddur 7. júní 1893, í Bakkabúð, Staðastaðarsókn á Snæfellsnesi, hann fórst með M.s Goðafossi 10. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Sigurður H. Eiríksson

Sigurður Helgi Eiríksson fæddist 5. nóvember 1930. Hann lést 10. ágúst 2021. Útför Sigurðar fór fram 18. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

Sigurður Ragnar Kristjánsson

Sigurður Ragnar Kristjánsson (Siggi Raggi) fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1973. Hann lést á Borgarspítalanum 1. ágúst 2021. Foreldrar hans eru hjónin Kristján Guðni Hallgrímsson pípulagningameistari, f. 2.11. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd

Sigurjón Einarsson

Sr. Sigurjón Einarsson, fyrrverandi sóknarprestur og prófastur, fæddist 28. ágúst 1928. Hann lést 23. júlí 2021. Útför Sigurjóns fór fram 17. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Unnur Jónsdóttir

Unnur Jónsdóttir fæddist 27. október 1918. Hún lést 26. júlí 2021. Unnur var jarðsungin 13. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2021 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Þórey Ketilsdóttir

Þórey Ketilsdóttir fæddist á Húsavík 17. janúar 1948. Hún lést 27. júlí 2021. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. ágúst 2021 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Skemmtilegt hamingjumót og Umhyggja fékk góðan stuðning

Um sl. helgi var Hamingjumót Víkings í fótbolta haldið í fyrsta sinn, en það kom í stað Arionbanka-móts sem haldið hefyr verið undanfarin 10 ár. Meira

Fastir þættir

19. ágúst 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Be2 e5 7. Rf3 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Be2 e5 7. Rf3 h6 8. 0-0 Be7 9. He1 0-0 10. h3 a6 11. Rh2 Rd4 12. Rg4 Rxe2+ 13. Dxe2 Rxg4 14. hxg4 Be6 15. Hd1 Dd7 16. f3 Hac8 17. Rd5 Bd8 18. Be3 f6 19. Hd2 Df7 20. c3 h5 21. gxh5 f5 22. Meira
19. ágúst 2021 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

73 ára hjólabrettakappi slær í gegn

Með hækkandi aldri kemur gjarnan dýpri viska og meiri reynsla. Oft hefur manni verið talin trú um að aldurinn hindri fólk í ýmsu en við höfum séð ótrúlega mikið af skemmtilegum dæmum þar sem fólk sýnir og sannar að aldurinn aftrar því ekki. Meira
19. ágúst 2021 | Fastir þættir | 505 orð | 7 myndir

„Klæðnaður er tjáningarform“

Fatahönnuðurinn María Björg Sigurðardóttir er konan á bak við tískuvörumerkið MaiaMaia. María sendi nýverið frá sér nýja línu sem samsett er úr fallegum og klæðilegum flíkum. Meira
19. ágúst 2021 | Fastir þættir | 175 orð

GIB og menn. A-AV Norður &spade;K &heart;G10765 ⋄KG65 &klubs;KD9...

GIB og menn. A-AV Norður &spade;K &heart;G10765 ⋄KG65 &klubs;KD9 Vestur Austur &spade;Á975 &spade;8643 &heart;K93 &heart;Á8 ⋄2 ⋄9743 &klubs;85432 &klubs;G107 Suður &spade;DG102 &heart;D42 ⋄ÁD108 &klubs;Á6 Suður spilar 4&heart;. Meira
19. ágúst 2021 | Árnað heilla | 286 orð | 1 mynd

Kristín Erna Sigurlásdóttir

30 ára Kristín Erna fæddist í Garðabænum en ólst upp í Vestmannaeyjum frá tveggja ára aldri. Þar gekk hún í grunnskóla og síðar í Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Kristín Erna var ekki há í loftinu þegar hún byrjaði að sparka bolta. Meira
19. ágúst 2021 | Fastir þættir | 773 orð | 2 myndir

Leynitrix falið í ástartungumálunum

Camilla Rut spjallaði um fimm tungumál ástarinnar og mikilvægi þeirra í langtímasamböndum í Ísland vaknar. Meira
19. ágúst 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

Sagnirnar að vara, að vara og að vara eru ögn varasamar. Ein merkir „standa yfir; endast“. Önnur merkir „gruna, hafa hugboð um; án undanfara“. Svo er sú þriðja: „gera e-m viðvart, gæta sín. Meira
19. ágúst 2021 | Í dag | 286 orð

Mörg er fíknin og margur sparnaðurinn

Ólafur Stefánsson yrkir á Boðnarmiði: Pískrað á lágum paldri um pálma og hitamet. Kona á óræðum aldri eldar rófur og ket. Enn yrkir Ólafur og segist spara ca 35.000 kr. per dag með því að sóla sig heima: Sólardagar safnast upp, sjö víst komnir hér í... Meira
19. ágúst 2021 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Takmarkalaust tónleikaferðalag

Tónlistarmennirnir Jói Pé og Króli voru nýfarnir af stað í tónleikaferðalag um landið þegar öllum takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt innanlands. Viku eftir að tónleikaferðalaginu lauk voru nýjar takmarkanir settar... Meira
19. ágúst 2021 | Í dag | 927 orð | 4 myndir

Toppkonan á Laugaveginum

Stefana Gunnlaug Karlsdóttir fæddist 19. ágúst 1931 á Landspítalanum í Reykjavík. Þegar hún var tveggja ára fór móðir hennar með hana á æskuheimilið á Krossum í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Meira

Íþróttir

19. ágúst 2021 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

„Maður er varla að trúa þessu“

Tókýó 2021 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Maður er varla að trúa þessu. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

Erfitt að átta sig á fyrirkomulaginu

HM 2023 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Ég er mjög stoltur af bæði liðinu og öllum í kringum hópinn,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Ég tók mjög áhugavert viðtal við Kristján Guðmundsson, þjálfara...

Ég tók mjög áhugavert viðtal við Kristján Guðmundsson, þjálfara Stjörnunnar í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, eftir 0:2-tap liðsins gegn Þrótti úr Reykjavík á þriðjudaginn. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Fjórir missa af toppslagnum

Víkingur og Valur, tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla í fótbolta, verða án mikilvægra leikmanna er liðin mætast á sunnudaginn kemur. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Forkeppni HM Svartfjallaland – Danmörk 79:67 Lokastaðan...

Forkeppni HM Svartfjallaland – Danmörk 79:67 Lokastaðan: Svartfjallaland 330244:2178 Ísland 422329:3086 Danmörk... Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Guðmundur áfram í Esbjerg

Guðmundur Ágúst Kristjánsson komst í gegnum niðurskurðinn á Sydbank Esbjerg-mótinu í Áskorendamótaröð Evrópu í golfi í gær. Guðmundur lék fyrsta hringinn í fyrradag á 74 höggum, þremur höggum yfir pari. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Katrín með slitið liðband

Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, er með slitið liðband en hún var borin af velli í leik Stjörnunnar og Þórs/KA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á dögunum. Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar tjáði netmiðlinum Fótbolta. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Knattspyrna 1. deild karla, Lengjudeildin: Grindavík: Grindavík &ndash...

Knattspyrna 1. deild karla, Lengjudeildin: Grindavík: Grindavík – Þróttur R. 18 Vivaldivöllur: Grótta – Kórdrengir 19.15 Framvöllur: Fram – Selfoss 19.15 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Meistaravellir: KR – Víkingur R. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Leikmaður KR með veiruna

Leik ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið frestað um óákveðinn tíma eftir að kórónuveirusmit greindist hjá leikmanni KR í gær. Leikurinn átti að fara fram á Akranesi á sunnudaginn næsta klukkan 17. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Fylkir – Selfoss 3:4 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Fylkir – Selfoss 3:4 Staðan: Valur 15122140:1538 Breiðablik 15101449:2231 Þróttur R. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Selfoss vann Fylki í markaleik

Selfoss vann sinn fyrsta sigur í mánuð er liðið hafði betur gegn Fylki á útivelli í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi, 4:3. Brenna Lovera var hetja Selfoss því hún skoraði þrennu. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 254 orð | 2 myndir

Sjö marka veisla í Árbæ

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Selfoss vann sinn fyrsta sigur í mánuð er liðið hafði betur gegn Fylki á útivelli í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi, 4:3, á Würth-vellinum í Árbænum. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Svíþjóð Bikarkeppnin: Vinslov - Kristianstad 28:27 • Teitur Örn...

Svíþjóð Bikarkeppnin: Vinslov - Kristianstad 28:27 • Teitur Örn Einarsson skoraði 5 mörk fyrir Kristianstad. Guif - Rimbo 42:25 • Aron Dagur Pálsson skoraði 1 mark fyrir Guif og Daníel Freyr Ágústsson varði mark liðsins. Meira
19. ágúst 2021 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Tveir Íslendingaslagir í Meistaradeildinni

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik mætir Gintra frá Litháen í úrslitaleik um sæti í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á laugardaginn kemur í Siauliai í Litháen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.