Greinar föstudaginn 27. ágúst 2021

Fréttir

27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr...

7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Auglýsa nú störf aðstoðarmanna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Með nýju fólki koma breyttir siðir,“ segir Ólöf Finnsdóttir, skrifstofustjóri Hæstaréttar. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð

Breytingar tvíbentar

„Þetta er tvíbent. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Fimmtungur út með skipum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Arnarlax hefur á undanförnum mánuðum haldið áfram að þróa og aukið útflutning á ferskum laxi með skipum til Bandaríkjanna. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fjöldi framboða eykur óvissuna

Andrés Magnússon andres@mbl.is Mikill fjöldi framkominna framboða eykur mjög óvissuna um það hvaða frambjóðendur eygja von um þingsæti í komandi alþingiskosningum, sem fram fara hinn 25. september. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Gengið að nornapotti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eldgosið og umhverfið breytist stöðugt. Mér finnst gaman að fylgjast með þeirri þróun auk þess sem ég hef alltaf mikla þörf fyrir hreyfingu. Þetta tvennt hef ég náð að sameina í göngum að gosinu,“ segir Eiríkur Óli Dagbjartsson, útgerðarstjóri í Grindavík. Eins og aðrir þar í bæ hefur Eiríkur eldgosið við Fagradalsfjall fyrir augunum og fylgist því vel með þróun þess. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hafa hoppað 2,7 milljónir kílómetra

„Við erum komin með 144 þúsund notendur á skömmum tíma sem fara fleiri þúsund ferðir á dag. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Haustsöfnun Barnaheilla farin af stað

Haustsöfnun Barnaheilla hófst í gær með formlegri athöfn þegar Najmo Fyasko, flóttakona frá Sómalíu, keypti fyrsta armbandið. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 654 orð | 3 myndir

Hefur áhyggjur af geðheilsu nemenda

Menntun Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Vankantar eru á inntökufyrirkomulagi í bæði lækna- og tannlæknadeild Háskóla Íslands. Nám við deildirnar tvær er dýrt og komast færri að en vilja. Það getur haft bæði neikvæð áhrif á fjárhag og andlega heilsu nemenda. Þá ríkir mikið kynjaójafnvægi innan þessarar æðstu menntastofnunar landsins þar sem 70% nemenda sem brautskrást frá skólanum eru konur en 65% prófessora sem starfa við skólann eru karlar, samkvæmt tölum frá 2019. Meira
27. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Heiðraði banamenn Heydrichs

Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, heiðraði í gær þá Jan Kubis og Josef Gabcik, tékkóslóvösku fallhlífahermennina sem drápu Reinhard Heydrich, foringja í SS-sveitum nasista og einn af arkitektum helfararinnar gegn gyðingum. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð

Inntökupróf geta haft skaðleg áhrif

Huga þarf betur að geðheilsu háskólanema sem og að jafna kynjahlutfall innan stærstu menntastofnunar landsins, Háskóla Íslands. Þetta er meðal þess sem Helga Hannesdóttir gæðlæknir kemur inn á í grein í Læknablaðinu. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Skrafað Mennirnir á bak við tjöldin, ráðherrabílstjórarnir, biðu þolinmóðir, eins og vant er, eftir því að ríkisstjórnarfundi lyki í gær. Þeir styttu sér stundir með góðu spjalli við... Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mannskæð sprengjuárás í Kabúl

Að minnsta kosti 60 Afganar og tólf bandarískir hermenn létust í hryðjuverkaárás í Kabúl. Þá særðust í það minnsta 150 manns. Sprengingarnar voru tvær. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Minnsta fylgishreyfing getur haft víðtæk áhrif

Andrés Magnússon andres@mbl.is Smávægilegar fylgisbreytingar í kjördæmum og mismikil kjörsókn getur haft mikil áhrif á það hverjir veljast á þing í kosningum, ekki síst þegar framboð eru mörg og flest með fylgi um og undir 10%. Meira
27. ágúst 2021 | Erlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Minnst sextíu látnir í Kabúl

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Talið er að 60 manns hið minnsta hafi látist og 150 særst þegar tvær sprengjur sprungu með skömmu millibili í hryðjuverkaárás á alþjóðaflugvöllinn í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Nemar ástæða fjölgunar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á miðvikudag var greint frá því að skrifstofa Landspítalans hefði blásið út síðasta áratuginn. Þannig sýndu opinberar tölur að starfsfólki sem heyrði undir hana hefði fjölgað um 115% á árabilinu 2010-2020. Vísaði blaðið þar til svara heilbrigðisráðuneytisins til Alþingis við fyrirspurn sem laut að rekstri stofnunarinnar. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Norræn list í kastljósinu

Stjórnendur hins 160 ára gamla Albright-Knox-listasafns í Bandaríkjunum kynntu á norrænu CHART-listkaupstefnunni í Kaupmannahöfn í gær afar metnaðarfulla áætlun um að sýna, rannsaka og safna norrænni samtímamyndlist á næstu sex áratugum. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 1040 orð | 2 myndir

Ótrúlegur vöxtur á tveimur árum

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fyrirtækið er ekki orðið tveggja ára gamalt en okkur hefur þegar tekist að breyta ferðahegðun þúsunda íbúa á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Við ætlum okkur stærri hluti og stefnum á að breyta ferðahegðun fólks um allan heim,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Reynt að blíðka goðin

Tveir erlendir ferðamenn sem gerðu sér ferð upp að steinskipinu á Fagradalsheiði í Mýrdal voru með heiðna helgiathöfn á staðnum. Þeir helltu niður mörgum flöskum af dýru koníaki og skildu eftir hrúgu af ávöxtum, brauðhleif og hálsfesti á bak við stein. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð

Samþykktu byggingu mosku

Byggingar- og skipulagsyfirvöld í Reykjavík samþykktu á þriðjudag að leyfa Félagi múslima á Íslandi að byggja tveggja hæða bænahús við Suðurlandsbraut 76. Þetta kemur fram í fundargerð byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa borgarinnar frá 24. ágúst. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Segir Framsókn eina miðjuflokkinn

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir að hans flokkur sé í raun eini raunverulegi miðjuflokkurinn. Sigurður segir Miðflokkinn hafa lítið með miðjuflokksstefnu að gera þrátt fyrir nafnið. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Selja fótboltatreyjur af Eiði Smára

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Vinirnir Bergþór Sverrisson og Daníel Darri Arnarsson hafa síðustu daga selt gamlar fótboltatreyjur af knattspyrnumanninum Eiði Smára Guðjohnsen á Facebook-síðunni Brask og Brall. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn og Viðreisn með fundi

Stefnumótunarfundur formanna og flokksráðs Sjálfstæðisflokksins fer fram á morgun, laugardaginn 28. ágúst, á nokkrum stöðum um landið. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Skákmenn frá 35 löndum etja kappi

Reykjavíkurskákmót Kviku og EM einstaklinga í skák var sett á Hótel Natura í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lék fyrsta leikinn á fyrsta borði í viðureign stórmeistarans Gawains Jones, sem er jafnframt stigahæstur í mótinu, og Iulians Baltags. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Sóttvarnareglur breytast örlítið á laugardag

Ragnhildur Þrastardóttir Oddur Þórðarson Óverulegar breytingar á núverandi sóttvarnaaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins taka gildi á laugardag. Þær gilda í þrjár vikur. Frekari breytingar taka svo gildi 3. september næstkomandi. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Sunnlenskur Skagfirðingur

Hrefna Gísladóttir, sem dvelur á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka, fagnar aldarafmæli í dag. Hrefna fæddist 27. ágúst 1921 á Ingveldarstöðum í Skagafirði, er elst þriggja systkina en átti eina fóstursystur. Meira
27. ágúst 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Útisturta í hitanum á Akureyri

Fjölmargir skólar norðanlands og eystra hafa síðustu daga brugðið á það ráð að færa kennsluna úr skólastofum út undir bert loft. Hitinn hefur víða verið á bilinu 25-28 gráður og verið nær ólíft innandyra. Í gær var nemendum í 5. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2021 | Leiðarar | 374 orð

Eldur borinn að púðurtunnu

Líklegt er að ástandið í Afganistan eigi enn eftir að versna Meira
27. ágúst 2021 | Leiðarar | 229 orð

Hærri skattar og skuldir

Óreiða ríkir hvert sem litið er í fjármálum Reykjavíkurborgar Meira
27. ágúst 2021 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Óeðlilega tíð verkföll hér á landi

Fyrr í vikunni slitnaði upp úr kjaraviðræðum Félags íslenskra flugumferðarstjóra og SA fyrir hönd Isavia. Flugumferðastjórar hafa boðað vinnustöðvun næstkomandi þriðjudag en fram að þeim tíma má vænta þess að reynt verði að koma málinu farsællega í höfn þó að ekki blási byrlega sem stendur. Meira

Menning

27. ágúst 2021 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Afmælisdagskrá á 10+1 árs afmæli Hofs

Í tilefni af 10+1 árs afmæli Menningarhússins Hofs verður vídeóverkið „Catalysis #2“ frumsýnt í kvöld kl. 21 en það var gert með afmælið í huga og er eftir Heimi Hlöðversson. Meira
27. ágúst 2021 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Áskell sýnir í Gallerí Göngum

Opnuð hefur verið ljósmyndasýning á verkum Áskels Þórissonar í Gallerí Göngum í Háteigskirkju. „Um langt árabil hefur Áskell haft mikinn áhuga á ljósmyndun og þá ekki síst nærmyndum á íslenskri náttúru. Meira
27. ágúst 2021 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

„Ekki mikið til að gleðja sálina“

Við fjölskyldan eyddum síðasta laugardagskvöldi fyrir framan imbakassann í fyrsta sinn í ansi langan tíma. Meira
27. ágúst 2021 | Bókmenntir | 261 orð | 1 mynd

Gunilla Bergström látin 79 ára að aldri

Sænski rithöfundurinn Gunilla Bergström er látin, 79 ára að aldri. Samkvæmt upplýsingum frá útgefanda hennar lést höfundurinn í svefni eftir langvarandi veikindi. Þessu greinir SVT frá. Meira
27. ágúst 2021 | Myndlist | 45 orð

Í frétt í blaðinu í gær kom fram að samsýning Sigurðar Ámundasonar og...

Í frétt í blaðinu í gær kom fram að samsýning Sigurðar Ámundasonar og Jónatans Grétarssonar, Formlag , yrði opnuð í Midpunkt-galleríinu í Hamraborg í Kópavogi en hið rétta er að sýningin var opnuð í Tan & Tar, Hamraborg 1. Meira
27. ágúst 2021 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Jón syngur Völuspá í Þjóðminjasafninu í dag og á morgun

Jón Gnarr mun syngja Völuspá við eigið lag í Þjóðminjasafni Íslands í dag og á morgun, 27. og 28. ágúst, kl. 16. Meira
27. ágúst 2021 | Myndlist | 1711 orð | 4 myndir

Leita nýrra byltinga í listinni

VIÐTAL Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Miklar breytingar standa nú yfir á einu elsta listasafni Bandaríkjanna, Albright-Knox-safninu í Buffalo-borg í New York-ríki en frá stofnun hefur það hvort tveggja safnað og sýnt samtímamyndlist hvers tíma. Meira
27. ágúst 2021 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Loksins hátíð

Sumarhátíð Helga Björns, sem átti að fara fram í maí í fyrra, verður nú loksins haldin í Eldborg í Hörpu í kvöld og annað kvöld kl. 21.30. Meira
27. ágúst 2021 | Myndlist | 186 orð | 1 mynd

Næmt auga fyrir hinu myndræna

Ný sýning hefur verið opnuð í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur og nefnist hún Endurfundur . Á henni má sjá ljósmyndir eftir Önnu Elínu Svavarsdóttur, sem fæddist árið 1961 og lést árið 2019. Meira
27. ágúst 2021 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Seinustu dagar Boðflennu Hrafnhildar

Sýningu Hrafnhildar Arnardóttur í eyjunni Hrútey við Blönduós, Boðflennu , lýkur á sunnudaginn, 29. ágúst, en hún var opnuð 3. júlí. Meira
27. ágúst 2021 | Leiklist | 104 orð | 1 mynd

Trén í skóginum flytjendur verksins

Leikhópurinn Trigger Warning sýnir verkið BRUM í Heiðmörk 28.-29. ágúst og svo aftur á sviðslistahátíðinni Plöntutíð 5.-6. september. Meira

Umræðan

27. ágúst 2021 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Alvörulausnir í loftslagsmálum

Á liðnum árum hafa orðið gífurlegar framfarir í umhverfisvænum lausnum, betri nýtingu á auðlindum og sóun hefur minnkað. Á sama tíma hefur hugarfar og almenn þekking fólks á umhverfismálum gjörbreyst, þá sérstaklega á meðal yngri kynslóða. Meira
27. ágúst 2021 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Ber maðurinn ábyrgð á eigin lífi andspænis hjálpræðinu?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Með því að maðurinn ber ábyrgð á eigin lífi er verið að vísa til þess að lífsstílstengdir sjúkdómar koma oftar en ekki af ólifnaði." Meira
27. ágúst 2021 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Eiga börnin að taka þátt í tilrauninni?

Eftir Guðmund Karl Snæbjörnsson: "Þar sem engin gögn eru til um langtímaáhrif bóluefnanna er ekkert hægt að fullyrða um þau." Meira
27. ágúst 2021 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Engar íbúðir á 10. hæð

Eftir Gerði Berndsen: "Ég mun aldrei geta leiðrétt dóminn nema með hjálp." Meira
27. ágúst 2021 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Kirkjan og lýðræðið

Eftir Hrein S. Hákonarson: "Þjóðkirkjufólki gefst tækifæri til að móta kirkjuna á næstu misserum með virkri þátttöku á safnaðargrundvelli um skipulag kirkjunnar og framtíð." Meira
27. ágúst 2021 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Sóttdreifingaryfirvöld

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Ef fólk smitast ekki í komusal Leifsstöðvar er tæplega nokkur von til að geta náð sér í afleggjara af veirunni huggulegu nokkurs staðar annars staðar." Meira
27. ágúst 2021 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Strætó áfram um Gullengi-Laufengi

Eftir Katrínu Þorsteinsdóttur: "Um hvernig breytingar á leiðakerfi strætó koma við okkur hér í Grafarvogi; Engjahverfi og Borgahverfi – hugleiðing notanda." Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2021 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Anna Lilja Pálsdóttir

Anna Lilja Pálsdóttir fæddist í Kópavogi 29. maí 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Páll Merkúr Aðalsteinsson bifreiðastjóri, f. 15.5. 1927, d. 3.12. 2014, og Guðrún Ester Björnsdóttir, f. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Ásmundur Jakobsson

Ásmundur Jakobsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1946. Hann lést á Landspítalanum 17. ágúst 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Ásmundsdóttir, f. 6.8. 1919 á Gilsbakka í Hvítársíðu, d. 24.12. 2005, og Jakob Gíslason orkumálastjóri, f. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2021 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

Erla Björk Daníelsdóttir

Erla Björk Daníelsdóttir fæddist í Borgarnesi 2. október 1928. Hún lést í Brákarhlíð í Borgarnesi 20. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Ingiríður Gunnlaugsdóttir húsmóðir, f. 28.2. 1902 í Selárdal í Hörðudal í Dalasýslu, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2021 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Georgía Magnea Kristmundsdóttir

Georgía Magnea Kristmundsdóttir fæddist 7. apríl 1951. Hún lést 18. júlí 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2021 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Helga Sigrún Helgadóttir

Helga Sigrún Helgadóttir fæddist 31. júlí 1942. Hún lést 8. ágúst 2021. Útför Helgu Sigrúnar fór fram 24. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2021 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

Jens Jónsson

Jens Jónsson fæddist í Reykjavík 2. janúar 1935. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 9. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason, f. 4. maí 1909, d. 14. apríl 1975, og Þóra Lára Grímsdóttir, f. 3. júlí 1916, d. 17. mars 1988. Hinn 31. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2021 | Minningargreinar | 2430 orð | 1 mynd

Sigurður Kristjánsson

Sigurður Kristjánsson fæddist á Löndum í Stöðvarfirði 11. febrúar 1931. Hann lést á líknardeild Landspítalans 17. ágúst 2021. Sigurður var sonur hjónanna Kristjáns Þorsteinssonar, f. 19. febrúar 1905, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

4 ma. kr. hagnaður Síldarvinnslunnar

Sjávarútvegsfyrirtækið Síldarvinnslan var rekið með rúmlega fjögurra milljarða króna hagnaði á öðrum fjórðungi ársins. Á sama tíma á síðasta ári var félagið rekið með níu hundruð milljóna króna hagnaði og hækkunin milli tímabila nemur því 346%. Meira
27. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Brim með 1,8 milljarða króna hagnað

Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. hagnaðist um rúmlega 1,8 milljarða króna, eða rúmlega 12 milljónir evra, á öðrum ársfjórðungi. Meira
27. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Hagnaður Origo 84 m. kr.

Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hagnaðist um tæpar 84 milljónir króna á öðrum fjórðungi ársins. Það eru umskipti frá sama tímabili í fyrra, en þá var félagið rekið með 53 mkr. tapi. Meira
27. ágúst 2021 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Kvika hagnaðist um fimm milljarða

Hagnaður samstæðu Kviku banka hf. á fyrri helmingi ársins nam rúmlega fimm milljörðum króna samanborið við rúmlega níu hundruð mkr. hagnað á sama tímabili í fyrra. Breytingin er 446% milli ára. Hagnaður félagsins fyrir skatta var rúmlega 4,6 ma.kr. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2021 | Í dag | 45 orð | 3 myndir

Alþjóðleg sjónvarpssería í undirbúningi

Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og skíðaleiðsögumaður ræðir um undirbúning að gerð alþjóðlegrar sjónarpsþáttaseríu sem byggist á bók hennar Fjallaverksmiðja Íslands. Meira
27. ágúst 2021 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Gefa veikum börnum tölvuleiki

Tölvuleikjarisinn Nintendo á í góðu samstarfi við óhagnaðardrifin samtök að nafni Starlight Children's Foundation, sem sérhæfa sig í því að gleðja veik börn og fjölskyldur þeirra. Meira
27. ágúst 2021 | Árnað heilla | 290 orð | 1 mynd

Lilja Rúriksdóttir

30 ára Lilja Rúriksdóttir fæddist og ólst upp í Reykjavík. Hún byrjaði í dansi aðeins þriggja ára í Ballettskóla Eddu Scheving og níu ára fór hún í Listdansskóla Íslands og var þar til 2008. Meira
27. ágúst 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Spurt var hvað það „væri eiginlega“ að vera kominn að fótum fram . Meiningin er: kominn á grafarbakkann , en vitleg skýring mun þoku hulin. Meira
27. ágúst 2021 | Í dag | 713 orð | 4 myndir

Mikilvægt að njóta lífsins

Guðlaugur Helgi Guðlaugsson fæddist 27. ágúst 1961 í Keflavík og hefur alla tíð búið þar. „Það var mikið um að vera hérna í Keflavík. Það var alltaf mikið að gerast í kringum bryggjuna og alltaf líf og fjör í bænum, enda margir krakkar. Meira
27. ágúst 2021 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á ofurskákmótinu Sinquefield Cup sem lýkur á morgun í St...

Staðan kom upp á ofurskákmótinu Sinquefield Cup sem lýkur á morgun í St. Louis í Bandaríkjunum. Bandaríski stórmeistarinn Fabiano Caruana (2.806) hafði hvítt gegn kollega sínum og landa, Sam Shankland (2.709) . 28. Rg4! Meira
27. ágúst 2021 | Fastir þættir | 170 orð

Vel gert. S-AV Norður &spade;D1053 &heart;D7 ⋄Á86 &klubs;D1064...

Vel gert. S-AV Norður &spade;D1053 &heart;D7 ⋄Á86 &klubs;D1064 Vestur Austur &spade;ÁK9 &spade;-- &heart;105432 &heart;ÁKG8 ⋄102 ⋄KD954 &klubs;832 &klubs;Á975 Suður &spade;G87642 &heart;96 ⋄G73 &klubs;KG Suður spilar 4&spade;... Meira
27. ágúst 2021 | Í dag | 269 orð

Þingeysk sannindi og menningarnótt í Reykjavík

Gunnar J. Straumland skrifar á Boðnarmjöð: „Af því tilefni að alþjóðlegur dagur þingeyskrar hógværðar er akkúrat í dag, 25. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2021 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Fjögur stig gegn Breiðabliki

Baráttan í neðri hluta Pepsí Max-deildar kvenna í knattspyrnu verður áhugaverðari með hverjum leiknum sem er leikinn. Keflavík er með 13 stig í 8. sæti, Fylkir 12 stig í 9. sæti og Tindastóll 11 stig í neðsta sæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Frjálsíþróttafólkið Patrekur og Bergrún hefja keppni um helgina

Íslenska frjálsíþróttafólkið sem mætt er til keppni á Ólympíumót fatlaðra í Tókýó tekur þátt í sínum greinum um helgina. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

Hún er ólíkindatól og afar hörð í keppni

Í Tókýó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska frjálsíþróttafólkið sem mætt er til keppni á Ólympíumót fatlaðra í Tókýó tekur þátt í sínum greinum um helgina. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Jón Guðni á skotskónum

Hið kunna svissneska lið Basel réð lítið við miðvörðinn Jón Guðna Fjóluson þegar Hammarby og Basel mættust í síðari leik liðanna í 4. umferð Sambandsdeildar UEFA. Hammarby var yfir 2:0 að loknum venjulegum leiktíma eftir tvö mörk frá Jóni Guðna á 48. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Hertz-völlur: ÍR – Kári 18...

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Hertz-völlur: ÍR – Kári 18 Fjarðab.höll: Leiknir F. – Magni 19.15 2. deild kvenna: Boginn: Hamrarnir – Hamar 19 4. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Markmiðið að komast í úrslit

Víðir Sigurðsson í Tókýó vs@mbl.is Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir er reyndasti keppandi Íslands á Ólympíumótinu í Tókýó og í nótt keppir hún í fyrri grein sinni á mótinu, 100 metra bringusundi. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir

Möguleiki á verðlaunasæti

Í Tókýó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Talsverð eftirvænting ríkir meðal Íslendinganna í Tókýó fyrir 100 metra baksund blindra á morgun en þar hefur Már Gunnarsson verið í fremstu röð í heiminum. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Óskar bestur í 7. umferðinni

Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR-inga og leikjahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar karla í fótbolta, var besti leikmaður 7. umferðar deildarinnar sem lauk í fyrrakvöld, að mati Morgunblaðsins. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Keflavík – Breiðablik 1:1 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Keflavík – Breiðablik 1:1 Staðan: Valur 16132146:1641 Breiðablik 16102450:2332 Þróttur R. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Putellas og Jorginho þóttu skara fram úr

Alexia Putellas og Jorginho voru útnefnd knattspyrnufólk ársins í Evrópu fyrir tímabilið 2020-2021 í verðlaunahófi Knattspyrnusambands Evrópu og Samtaka evrópskra íþróttafjölmiðla. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 243 orð | 2 myndir

* Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíka náði í gærkvöldi þriðja besta tíma...

* Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíka náði í gærkvöldi þriðja besta tíma sögunnar í 100 metra hlaupi á Demantamóti í Sviss. Tími Frase-Preyce var stórkostlegur en hún hljóp á 10,60 sekúndur. Hið lífsseiga met Florence Griffith-Joyner er 10,49 sekúndur. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Verður ekki mikið jafnara

KR skaust á toppinn í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu, þeirri næstefstu, með mikilvægum sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í gærkvöld. KR vann 3:0 og fór upp fyrir FH og Aftureldingu sem voru í tveimur efstu sætunum. En naumlega þó. Meira
27. ágúst 2021 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 1. umferð: Potsdam – Aue 26:28 &bull...

Þýskaland Bikarkeppnin, 1. umferð: Potsdam – Aue 26:28 • Arnar Birkir Hálfdánsson gaf fjórar stoðsendingar fyrir Aue. Sveinbjörn Pétursson varði 3 skot í marki liðsins. Meira

Ýmis aukablöð

27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 2158 orð | 2 myndir

„Að vera sáttur í sínu og gefa sér rými til að vera svolítið „messy“

Helga Guðný Theódórsdóttir flutti til Kaliforníu 2007 og kolféll fyrir Barre-leikfimi sem er sambland af pilates-æfingum, jóga og styrktaræfingum. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 992 orð | 5 myndir

„Ég hugsa um brandara allan daginn alla daga“

Stefán Ingvar Vigfússon, grínisti og meðlimur í uppistandshópnum VHS, segir hlátur lengja lífið. Draumastarfið hans, fyrir utan uppistand, væri að vera fyndna manneskjan á skrifstofunni. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 1166 orð | 1 mynd

„Ég hætti að anda, fór út úr líkamanum og þandi út kviðinn“

Guðrún Bergmann rithöfundur lét ekki sitt eftir liggja þegar Stígamót opnuðu á sínum tíma og fór að panta bækur fyrir konurnar sem þangað þurftu að leita. Lítið vissi hún fyrr en seinna að í raun var hún að flytja inn bækurnar fyrir sjálfa sig. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 1016 orð | 4 myndir

„Últrahlaup gefa mér andlegan styrk“

Þegar þú hefur sigrast á mjög stórri áskorun þá er fátt í lífinu sem þér þykir mjög erfitt að mati Sigurjóns Ernis Sturlusonar afreksíþróttamanns. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 1443 orð | 3 myndir

Dreymir um að geta látið til sín taka í aðgerðum

Sylvía Margrét Cruz missti móður sína úr krabbameini þegar hún var tólf ára. Frá þeim tíma hefur hana dreymt um að verða skurðlæknir svo hún geti lagt sitt af mörkum í baráttunni gegn krabbameini. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 2097 orð | 1 mynd

Elskar að vera til og óttast veikindi og dauðann

Una Emilsdóttir er læknir og eiturefna-aðgerðasinni. Hún segir að við verðum að fara að hugsa um hvað við borðum, hvað við berum á húðina og hvað við bjóðum börnunum okkar upp á. Marta María | mm@mbl.is Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 106 orð | 3 myndir

Flíspeysa fyrir fólk sem hatar flíspeysur

Það er til fólk sem myndi helst ekki láta sjá sig í flíspeysu úti á meðal fólks. Þessi hópur gæti þó þurft að skipta um skoðun því flíspeysurnar frá Patagonia eru töluvert meira spennandi en gengur og gerist. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 95 orð | 1 mynd

Grjótharðir lyftingaskór fyrir ofurmenni

Pjattrófur og snyrtipinnar þessa heims sem leggja mikið upp úr því að líta vel út í ræktinni ættu að geta glaðst heilmikið núna. Íþróttamerkið Nike er komið með splunkunýja Savaleos-lyftingaskó sem eru ekki bara smart heldur líka traustir. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Hleypur 8 til 10 kílómetra daglega

Áhrifavaldurinn og matarbloggarinn Linda Ben er í frábæru formi enda fær hún kraftinn í gegnum daglega hreyfingu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 561 orð | 3 myndir

Leitin að ytri friði

Í fjöldamörg ár hafa heilsugúrúar heimsins lagt ofuráherslu á að fólk nái innri friði. Við mannfólkið eigum að finna okkar innri frið og hugleiða í svo og svo margar mínútur á dag til þess að geta lifað fimm stjörnu lífi. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 929 orð | 3 myndir

Líkamar eru misjafnir

Þegar leikkonan og fyrirsætan Brynja Guðmundsdóttir var fimmtán ára setti hún formlegan status á Facebook um að hún hygðist gerast grænmetisæta. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 203 orð | 4 myndir

skotheld ráð til þess að komast aftur í æfingagírinn!

Leikfimidrottningin Anna Eiríksdóttir, deildarstjóri í Hreyfingu og eigandi annaeiriks.is, veit að það getur verið eriftt að koma sér af stað eftir sumarfrí. Hér deilir hún góðum ráðum fyrir þá sem þrá að hreyfa sig meira og lifa heilsusamlegra lífi. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 1492 orð | 7 myndir

Stefnir á að vera í betra formi eftir tuttugu ár

„Þegar fólk áorkar einhverju, setur sér markmið og nær því, þá batnar bæði sjálfstraustið og sjálfsálitið og manneskjan fer að trúa því að hún geti meira. Náð fleiri markmiðum. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 133 orð | 2 myndir

Vítamínbomba fyrir húðina

Þegar haustið skellur á með öllum sínum töfrum skiptir máli að næra húðina vel svo hún verði ekki þurr og líflaus. Húð líkamans verður fyrir alveg jafn miklu áreiti og húðin í andlitinu eða allt að 100.000 sinnum á hverjum degi. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 2295 orð | 4 myndir

,,Það eru mikil forréttindi að fá að vera hér í Harvard“

Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard-háskóla, var 37 ára þegar hann fékk stöðu deildarstjóra við læknadeild skólans. Í dag er hann sérfræðingur í legslímuflakki og er án efa réttur maður á réttum stað. Meira
27. ágúst 2021 | Blaðaukar | 2072 orð | 3 myndir

Ætlar ekki að gera neitt nema það hafi „vúhú-faktor“

Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er alltaf kölluð, hefur verið í fararbroddi á heilsusviðinu í meira en 30 ár. Nú stendur hún á tímamótum. Búin að selja Gló og hefur sagt skilið við samferðamann sinn til 19 ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.