Greinar miðvikudaginn 1. september 2021

Fréttir

1. september 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð

100 milljónir í salerni við hringveginn

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stendur fyrir uppbyggingu varanlegra salerna á áningarstöðum við hringveginn. Leitast verður við að dreifing þeirra um landið verði sem jöfnust og hugað verði að aðgengi fyrir alla. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

470 umsóknir samþykktar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Frá því byrjað var að úthluta hlutdeildarlánum síðla árs á seinasta ári hafa verið samþykktar alls 470 umsóknir að fjárhæð 3,9 milljarðar króna. Þessar upplýsingar fengust hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) í gær. Meira
1. september 2021 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

70% fullorðinna hafa verið bólusett

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að 70% af íbúum aðildarríkjanna á fullorðinsaldri, eða um 250 milljónir manns, væru nú fullbólusett gegn kórónuveirunni. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Allt að sex vikna bið eftir viðgerð

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Þótt landamæri hafi opnast og einhverjir leitað út fyrir landsteinana í sumarfríinu, voru enn fleiri sem ákváðu að ferðast innanlands þetta sumarið. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Auðlindir, umhverfi og atvinnulíf

Andrés Magnússon andres@mbl.is Stjórnmálaflokkarnir eru mögulega nær hver öðrum en ætla mætti þegar kemur að samspili auðlinda, umhverfis og atvinnulífs. Það á að minnsta kosti við um markmiðin, en meiri áhöld eru um leiðirnar. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Áfengi næstdýrast á Íslandi

Verðlag á áfengi á Íslandi er það næsthæsta í 30 Evrópulöndum samkvæmt nýjum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Samanburðurinn nær til landa Evrópusambandsins auk Íslands, Noregs og Sviss. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

„Stríðinu í Afganistan er nú lokið“

„Ég ætlaði ekki að framlengja þetta eilífðarstríð og ég ætla ekki að framlengja eilífa útgönguleið,“ sagði Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, í gær þegar hann ávarpaði bandarísku þjóðina. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð

Eftirlitsmenn fara um vagnana

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hjá Strætó er nú unnið að undirbúningi þess að taka upp fargjaldaálag í samræmi við lagabreytingar sem samþykktar voru á Alþingi fyrir þinglok. Heimilt verður að leggja allt að 30 þúsund kr. Meira
1. september 2021 | Erlendar fréttir | 87 orð

Einn felldur og tveir særðir í skærum

Úkraínski herinn sagði í gær að einn hermaður hefði fallið og tveir særst í skærum við aðskilnaðarsinna í austurhéruðum landsins. Er það sjöundi hermaðurinn sem fellur á síðustu tveimur vikum. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 577 orð | 4 myndir

Er unga fólkið hætt að svara í símann?

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það er alla vega ljóst að yngra fólkið notar síma með allt öðrum hætti en eldra fólk,“ segir Guðmundur Jóhannsson, samskiptafulltrúi Símans og sérfræðingur um tæknimál. Meira
1. september 2021 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Fjórir látnir eftir fellibylinn Ídu

Minnst fjórir hafa látist af völdum fellibylsins Ídu í Bandaríkjunum, en yfirvöld í ríkjunum Louisiana og Mississippi mátu í gær þann skaða sem hlotist hefði af fellibylnum. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Fór 10 sinnum á 15 tímum upp að Steini

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bergþór Ólafsson, íþróttakennari í Selásskóla í Reykjavík, gekk tíu sinnum upp að Steini Esjunnar sl. sunnudag. „Ég finn ekkert fyrir þessu, var að frá klukkan sjö um morguninn til klukkan tíu um kvöldið með matarhléum,“ segir hann. Bergþór byrjaði að ganga á Esjuna í apríl í fyrra og fór 65 sinnum upp að Steini það árið en hefur farið leiðina upp og niður 116 sinnum í ár, síðast í fyrradag. „Ég fór einu sinni upp á topp í sumar en fékk ekkert aukalega út úr því.“ Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ganga með ólíkan farangur inn í haustið

Senn haustar, og einhverja nóttina koma skógarþrestirnir að tína reyniberin af trjánum, eins og Vilborg Dagbjartsdóttir orti. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Hefja Iðnó til virðingar á ný

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum á lokametrunum að klára húsið. Fólk mun sjá nokkrar breytingar hér en við höldum samt í gamla andann,“ segir Björgvin Sigvaldason, verkefnastjóri í Iðnó. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hlutfall jákvæðra sýna hefur lækkað

80 kórónuveirusmit greindust innanlands í fyrradag, 48 af þeim sem greindust voru óbólusettir við greiningu en 32 voru fullbólusettir. 37 voru utan sóttkvíar við greiningu. „Hlutfall jákvæðra sýna hefur lækkað síðustu daga. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Innflutningur erfðaefnis skilar sér út á búin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ætla má að við verðum komin með nokkuð hreinan angus-stofn eftir fimm til sex ár. Allt tekur þetta tíma. En það er ánægjulegt fyrir okkur í þessari grein að fá þessi verkfæri í hendur til að bæta okkar rekstur og ekki síður að auka gæði kjötsins og útvega neytendum meira af gæðakjöti,“ segir Bessi Freyr Vésteinsson, holdanautabóndi í Hofsstaðaseli í Skagafirði, um kynbætur með innfluttu erfðaefni af Aberdeen angus-holdanautakyni. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Leggja hótelunum til nýtt hlutafé

Eigandi Icelandair Hotels mun leggja fyrirtækinu til nýtt hlutafé á komandi vikum. Þetta staðfestir Tryggvi Þór Herbertsson, stjórnarformaður þess. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Mannanafnanefnd að linast

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Með breytingu á vinnulagsreglum Mannanafnanefndar, sem samþykktar voru á fundi hennar 1. júlí sl. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 35 orð | 3 myndir

Maraþonþáttur um verðmætasköpun

Í þættinum í dag fjalla frambjóðendurnir Orri Páll Jóhannsson (V), Teitur Björn Einarsson (D) og Þórunn Sveinbjarnardóttir (S) um umhverfis-, auðlinda- og atvinnumál í víðu samhengi, hvernig stuðla skuli að verðmætasköpun og viðreisn eftir... Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Nokkrar góðar dýfur í blíðunni

Þessir strákar stungu sér til sunds í Húsavíkurhöfn um klukkan sjö í gærkvöldi og virtist ekki væsa um þá á hafnarbakkanum eftir dýfurnar í kaldan sjóinn. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Nýtt liðskiptasetur á Akranesi

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Til stendur að opna nýtt liðskiptasetur, þ.e. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Óleyfisbúseta verður kortlögð á næstunni

Til stendur að kortleggja svokallaðar óleyfisíbúðir eða búsetu fólks í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu í október eða nóvember nk. Þetta staðfestir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við Morgunblaðið. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Plastpokar kærðir til Persónuverndar

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Sorpu hefur borist afrit af kæru einstaklings til Persónuverndar vegna innleiðingu glærra ruslapoka á endurvinnslustöðvum en frá 1. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Snúið við með norskan makrílafla

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tveimur norskum skipum sem fyrirhugað var að lönduðu makríl á Fáskrúðsfirði og Eskifirði var snúið við á mánudag. Lögum samkvæmt er slík löndun óheimil meðan ekki hefur verið samið um veiðistjórnun á makríl í NA-Atlantshafi. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, segir að auðveldlega hefði mátt leysa málið með því að veita undanþágu í ljósi mikilla íslenskra hagsmuna, en það hafi ekki fengist í gegn. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Sú önnur dýpsta í sögunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samdráttur landsframleiðslu í kórónukreppunni er sá annar mesti síðan samræmdar mælingar hófust árið 1945. Reyndist kreppan dýpri en þegar síldin fór árið 1968. Þetta má lesa úr bráðabirgðatölum Hagstofunnar um hagvöxtinn. Meira
1. september 2021 | Erlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Talíbanar fagna sigrinum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Helstu leiðtogar talíbana fögnuðu í gærmorgun sigri sínum í Afganistanstríðinu með því að kanna aðstæður á alþjóðaflugvellinum í Kabúl, sem nú er á þeirra valdi eftir að Bandaríkjaher lauk brottflutningum sínum í fyrrakvöld. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Telur rétt að stjórnin hafi stigið til hliðar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Gunnhildur Sif Oddsdóttir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikilvægt að knattspyrnuhreyfingin sýni að hún líði ekki þá ómenningu sem birtist í kynferðislegri áreitni. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Tólf rúllur á hektara í þriðja slætti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heyskapur gekk almennt vel í sumar. Bændur á sólarsvæðunum á Norður- og Austurlandi hafa getað valið sér daga til að slá. Þess vegna eru heyin góð en vegna þurrka er útlit fyrir að heyfengur verði ekki meiri en í meðalári. Meira
1. september 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Á veiðum Það er víða veiðivon og margir renna fyrir fisk í fjörunum við Reykjavík, þar á meðal þessi veiðimaður sem stóð við gula innsiglingarvitann við Sæbraut í... Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2021 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

Sósíalista í ríkisstjórn?

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sem brátt kveður stjórnmálin, í það minnsta sem kjörinn fulltrúi, slær yfirleitt ekki um sig með digrum staðhæfingum. En í gær talaði hún afdráttarlaust um muninn á sér og Olaf Scholz, kanslaraefni Sósíaldemókrata, SPD, og sagði: „Með mig í kanslaraembætti kæmi aldrei til greina að mynduð yrði ríkisstjórn með Vinstri flokknum [die Linke],“ en þar á hún við flokk Sósíalista. Meira
1. september 2021 | Leiðarar | 744 orð

Útþensla hins opinbera

Stöðva þarf og snúa við öfugþróun víða í opinberum rekstri Meira

Menning

1. september 2021 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Astra leikur lög af In Orbit

Íslensk-norski djasskvartettinn Astra heldur tónleika í Vinaminni á Akranesi í kvöld kl. 20. Meira
1. september 2021 | Kvikmyndir | 87 orð | 1 mynd

Ed Asner dáinn

Bandaríski leikarinn Ed Asner er látinn, 91 árs að aldri. Asner hlaut sjö Emmy-verðlaun á ferli sínum og þar af fimm fyrir sama hlutverkið, hlutverk fréttastjórans Lou Grant í The Mary Tyler Moore Show . Meira
1. september 2021 | Tónlist | 58 orð | 4 myndir

Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson fagnaði útgáfu sinnar fyrstu plötu með...

Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson fagnaði útgáfu sinnar fyrstu plötu með tónleikum í Flóa Hörpu. Meira
1. september 2021 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Lee Perry látinn

Lee „Scratch“ Perry, einn af frumkvöðlum reggítónlistarinnar og Grammy-verðlaunahafi, er látinn, 85 ára. Meira
1. september 2021 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Segir upp vegna kröfu um bólusetningu

Kórstjóri Sinfóníuhljómsveitar San Francisco, hinn sænski Ragnar Bohlin, hefur sagt upp störfum eftir að gerð var krafa um að starfsmenn hljómsveitarinnar framvísi vottorði um bólusetningu gegn Covid-19. Meira
1. september 2021 | Bókmenntir | 1122 orð | 1 mynd

Um togstreitu, ritdeilur og átök

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Það sem ég kanna í þessari bók er vald ritdómarans, togstreitan í kringum það og hversu viðkvæmt þetta vald er. Það er alltaf verið að takast á um það, það er alltaf verið að grafa undan því og draga það í efa en það getur líka þótt mjög ógnvekjandi,“ segir Auður Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur um nýja bók sína Þvílíkar ófreskjur: Vald og virkni ritdóma á íslensku bókmenntasviði. Verkið byggir á doktorsritgerð Auðar í bókmenntafræði sem hún varði árið 2016. Ekki hefur áður verið gerð svona umfangsmikil rannsókn á ritdómum á Íslandi. Meira

Umræðan

1. september 2021 | Aðsent efni | 848 orð

Athugasemd vegna heimildamyndar um frímerkjaþjófnað

Eftir Þórð Tómasson, Sigurð Hermundarson, Lísu Thomsen, Jón Torfason, Ingu Láru Baldvinsdóttur, Kára Bjarnason, Bjarna Harðarson, Guðrúnu Þórðardóttur, Ingileif Jónsson, Helga Jónsson, Guðrúnu Þórhallsdóttur og Sigurð Karl Jónsson: "Í þættinum gefur þáttarstjórnandi sér niðurstöðu sem ekki stenst nánari skoðun." Meira
1. september 2021 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Ég skal gera þér greiða – en þú borgar

Sögð er saga af ungum stjórnmálamanni sem var nýkominn á þing fyrir tæplega 40 árum. Honum barst til eyrna að í sjávarplássi einu í kjördæmi hans væri útgerðin í vandræðum, einu sinni sem oftar. Meira
1. september 2021 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Land tækifæranna fyrir alla

Eftir Óla Björn Kárason: "Enginn annar stjórnmálaflokkur á Íslandi vinnur með þessum opna hætti – þar sem almennir flokksfélagar taka virkan og beinan þátt í að móta stefnuna." Meira
1. september 2021 | Aðsent efni | 673 orð | 4 myndir

Örar íbúabreytingar – margvíslegar afleiðingar

Eftir Sigurð Guðmundsson: "Íbúaþróun á suðvesturhorni landsins" Meira

Minningargreinar

1. september 2021 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

Bjarni Hólm Valgeirsson

Bjarni Hólm Valgeirsson var fæddur 10. ágúst 1945. Hann lést 19. ágúst 2021 á Akureyri. Bjarni var fæddur á Hánefsstaðareyrum í Seyðisfirði og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Valgeir Emilsson og Steinunn Bjarnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2021 | Minningargreinar | 394 orð | 2 myndir

Gísli Reginn Pétursson

Gísli Reginn Pétursson fæddist 27. júní 1995. Hann lést 7. ágúst 2021. Útför Gísla fór fram 23. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2021 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Ingigerður K. Gísladóttir

Ingigerður Kristín Gísladóttir fæddist í Reykjavík 11. janúar 1928. Hún lést á Ísafold í Garðbæ 23. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Ámundadóttir, fædd að Kaldárholti, Holtahreppi, 6.11. 1901, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2021 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Jón Ágúst Berg Jónsson

Jón Ágúst Berg Jónsson fæddist 2. júní 1988 í Keflavík. Hann lést 15. júlí 2021 á gjörgæsludeild Landspítalans í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hans eru Guðrún Dröfn Birgisdóttir, f. 3. desember 1968, og Jón Berg Reynisson, f. 10. júlí 1966. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2021 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Sigurjón Einarsson

Sr. Sigurjón Einarsson fæddist 28. ágúst 1928. Hann lést 23. júlí 2021. Útför Sigurjóns fór fram 17. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. september 2021 | Í dag | 842 orð | 4 myndir

Gaman að kynnast ólíkum svæðum

Ingibjörg Aradóttir fæddist 1. september 1951 á Egilsstöðum og ólst þar upp. „Það var yndislegt að alast þar upp. Foreldrar mínir voru ein af frumbyggjum Egilsstaða og þorpið var eins og ein fjölskylda. Meira
1. september 2021 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Hugljúft barnaefni um lundasystkini

Foreldrar hafa í dag meiri stjórn á því hvaða sjónvarpsefni börn þeirra horfa á og úr fleiri þáttum og bíómyndum að velja heldur en nokkurn tímann áður. Meira
1. september 2021 | Árnað heilla | 291 orð | 1 mynd

Karenína Elsudóttir

30 ára Karenína fæddist í Reykjavík og hefur búið þar alla sína ævi. „Við erum risastór fjölskylda og ég á sjö systkini og er elst og var orðin vel sjóuð í að passa börn þegar ég var yngri. Meira
1. september 2021 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Krúttlegur leynigestur í Ísland vaknar

Heldur óvenjulegur gestur leit við í heimsókn í morgunþættinum Ísland vaknar í vikunni en sá gestur er fiðraður og heitir Birna lundapysja. Meira
1. september 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Í gömlum spennusögum eru Austurlandabúar oft sagðir óræðir á svip – ómögulegt að sjá hvað þeir séu að hugsa. Eða órannsakanlegir – eins og vegir Guðs. Svo leyndardómsfullir þóttu þeir. Meira
1. september 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Sjálfstraust. S-Allir Norður &spade;73 &heart;42 ⋄K98652 &klubs;Á86...

Sjálfstraust. S-Allir Norður &spade;73 &heart;42 ⋄K98652 &klubs;Á86 Vestur Austur &spade;D105 &spade;984 &heart;ÁKD &heart;109876 ⋄ÁG103 ⋄7 &klubs;1054 &klubs;D932 Suður &spade;ÁKG62 &heart;G53 ⋄D4 &klubs;KG7 Suður spilar 3G. Meira
1. september 2021 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á ofurskákmótinu Sinquefield Cup sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á ofurskákmótinu Sinquefield Cup sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Bandaríski stórmeistarinn Dariusz Swiercz (2.655) hafði hvítt gegn landa sínum og kollega, Jeffery Xiong (2.710) . 41. Ra6+! Rxa6 42. Hxa6! c3 43. Ha7+! Meira
1. september 2021 | Í dag | 281 orð

Um pólitík og úr Útvarpstíðindum

K. Þorsteinsson sendi Útvarpstíðindum þessar stökur í ársbyrjun 1940 og sagði, að svo virðist sem það megi skoða þær sem rödd þessa hlustanda um hina ýmsu liði. Meira

Íþróttir

1. september 2021 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Arna Sif best í 16. umferðinni

Arna Sif Ásgrímsdóttir, miðvörður og fyrirliði Þórs/KA, var besti leikmaður 16. umferðar úrvalsdeildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Hún fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Þór/KA beið lægri hlut fyrir Val í hörkuleik á Akureyri, 1:3. Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Blikar nálgast riðlakeppnina

Breiðablik mætir Osijek í fyrri leik liðanna í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Gradski-vellinum í Osijek í dag. Síðari leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli 9. Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

Einsdæmi í knattspyrnusögunni

HM 2022 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Það er ekkert launungarmál að síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, á fjarfundi með blaðamönnum í gær. Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar ætluðu sér mun stærri hluti í úrvalsdeild karla

Vængmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson lék frábærlega með FH í ágúst þegar hann skoraði fjögur mörk og lagði upp önnur fimm í fimm leikjum í úrvalsdeild karla í mánuðinum. Í leikjunum fimm unnu FH-ingar tvo sigra, gerðu tvö jafntefli og töpuðu einum leik. Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hörð barátta ÍBV og Kórdrengja

ÍBV stendur vel að vígi í öðru sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, eftir 1:0-sigur gegn Þór á SaltPay-vellinum á Akureyri í 19. umferð deildarinnar í gær. Breki Ómarsson skoraði sigurmark leiksins á 61. Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Jónatan Ingi bestur allra í ágústmánuði

Jónatan Ingi Jónsson, hægri kantmaður FH-inga, var besti leikmaður ágústmánaðar í úrvalsdeild karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Jónatan fékk flest M í einkunnagjöf blaðsins af öllum leikmönnum deildarinnar í mánuðinum, eða 8 talsins. Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 439 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er genginn til liðs við...

*Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er genginn til liðs við Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Afturelding – Vestri 2:2 Þór – ÍBV 0:1...

Lengjudeild karla Afturelding – Vestri 2:2 Þór – ÍBV 0:1 Kórdrengir – Víkingur Ó 4:0 Staðan: Fram 19163048:1451 ÍBV 17122331:1338 Kórdrengir 19114433:1937 Fjölnir 1893629:1830 Grótta 1992837:3429 Vestri 1892730:3329 Afturelding... Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Noregur Drammen – Elverum 33:34 • Óskar Ólafsson skoraði þrjú...

Noregur Drammen – Elverum 33:34 • Óskar Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir... Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 803 orð | 2 myndir

Vonbrigði að vera ekki í toppbaráttu

Ágúst Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Vængmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson lék frábærlega með FH í ágúst þegar hann skoraði fjögur mörk og lagði upp önnur fimm í fimm leikjum í úrvalsdeild karla í mánuðinum. Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Þær bestu í íþróttinni eru á fáránlega góðum stað

Víðir Sigurðsson í Tókýó vs@mbl.is Arna Sigríður Albertsdóttir varð fyrsti keppandi Íslands í handahjólreiðum á Ólympíumóti fatlaðra í gærmorgun þegar hún varð í ellefta og síðasta sæti í tímatöku, fyrri grein sinni á mótinu í Japan. Meira
1. september 2021 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Ætlar á pall í París

Víðir Sigurðsson í Tókýó vs@mbl.is Róbert Ísak Jónsson lauk keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó á glæsilegan hátt í gær. Meira

Viðskiptablað

1. september 2021 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

150 stílar hannaðir á hverju ári

Spurður nánar um fötin sem arnarmarjonsson framleiðir segir Arnar að sjötíu nýir stílar séu hannaðir á hverju tímabili, eða um 150 á ári. „Við erum ekki farnir að gera bómullarpeysur ennþá. Við höfum til dæmis aldrei hannað bol eða hettupeysu. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd

Annar mesti samdráttur á Íslandi frá árinu 1945

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samdráttur landsframleiðslu í kórónukreppunni er sá annar mesti á Íslandi síðan árið 1945. Minni vöxtur varð á 2. fjórðungi í ár en Seðlabankinn spáði. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 331 orð

„Ávaxtasöm sé iðjan mín“

Hallgrímur Pétursson lifði viðburðaríka ævi og hún var ekki áfallalaus. Hann lést sextugur að aldri, lotinn að kröftum eftir harða baráttu við holdsveiki. En iðja hans reyndist ávaxtasöm, bæði fyrir samtímamennina og Íslendinga á öllum öldum síðar. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 874 orð | 1 mynd

Enginn veit hvernig á að lifa með veirunni

Atvinnulífið stendur frammi fyrir bæði áskorunum og tækifærum nú þegar kórónuveirufaraldurinn virðist vera á lokametrunum. Svanhildur hjá VÍ segir vanta skýrari skilaboð. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 527 orð | 1 mynd

Framlenging ráðningarstyrkja

Í eðlilegu ferðaþjónustuári er árstíðasveiflan mikil – fyrirtækin afla stærsta hluta tekna sinna yfir sumarmánuðina og nota þær tekjur til að halda rekstrinum gangandi þá mánuði sem tekjur eru minni eða jafnvel engar. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 209 orð | 2 myndir

Gæti fjármagnað sig í íslenskum krónum

Nýr bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans sér tækifæri til samstarfs við íslensku viðskiptabankana. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Hagnaður Símans eykst á milli ára

Fjarskiptamarkaður Tekjur Símans á öðrum fjórðungi voru 6.352 milljónir eða 138 milljónum króna hærri en á sama fjórðungi í fyrra. Það er 2,2% aukning. Þetta kom fram í uppgjöri félagsins vegna annars fjórðungs í gær. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Hugbúnaðarkaup hins opinbera

Þess utan er mikilvægt að opinberir aðilar hagi samningum sínum þannig að þeir lokist ekki inni í eins konar einkakaupasamningi ... Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 884 orð | 1 mynd

Í 30 tískuverslunum um allan heim

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tískumerkið arnarmárjónsson sem er í eigu fatahönnuðarins Arnars Más Jónssonar og Luke Stevens hefur vaxið hratt á síðustu árum. Fyrirtækið selur nú vörur sínar í þrjátíu verslunum um allan heim. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Nova eigi sér bjarta framtíð

FJARSKIPTI Sigþór Sigmarsson, framkvæmdastjóri hjá Novator, segir söluna á helmingshlut í Nova til sjóðsins Pt capital koma á góðum tímapunkti í sögu Nova. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 2668 orð | 1 mynd

Stuðlar að aukinni framleiðni í aðildarríkjunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Grámyglan virðist hafa tekið völdin í Reykjavík þegar blaðamaður stekkur yfir Hverfisgötuna og inn á eitt af hótelunum sem staðið hafa af sér faraldurinn. Í morgunverðarsalnum iðar allt af lífi. Erlendir ferðamenn á hverju strái sem vitna um að senn gæti lífið færst í fyrra horf. En í þessum hópi er ekki aðeins fólk í frítíma sínum. Á staðnum eru einnig lykilstarfsmenn Norræna fjárfestingarbankans sem hingað eru komnir til þess að kynna sér stöðu efnahagsmála og funda með viðskiptavinum sínum. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 328 orð | 1 mynd

Súrdeigsbrauð frá Katar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýtt bakarí var opnað í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð á Akureyri á fimmtudaginn í síðustu viku. Það ber nafnið Brauðgerðarhús Akureyrar. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 243 orð

Tvær ólíkar kreppur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síldarbresturinn árið 1968 hafði víðtæk áhrif í hagkerfinu. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 338 orð | 1 mynd

Töpuðu 4,8 milljörðum á einu ári

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eigandi Icelandair Hotels býr sig undir að leggja aukið hlutafé inn í fyrirtækið en það bókfærði tap upp á 4,8 milljarða króna í fyrra. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 715 orð | 2 myndir

Uppskeran rýr og seint á ferðinni að þessu sinni

Hverju er fólk að leita eftir í árgangsvíni? Jú, þeim sérkennum sem framleiðslan sækir í hvert og eitt ræktunar- og víngerðarár. Meira
1. september 2021 | Viðskiptablað | 1204 orð | 1 mynd

Þar sem allt hefur farið úrskeiðis

Ásgeir Ingvasson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Það er full ástæða til að kenna í brjósti um fólkið á Haítí en sú sára fátækt sem landsmenn búa við er vandi sem verður ekki leystur öðruvísi en innan frá. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.