Greinar fimmtudaginn 16. september 2021

Fréttir

16. september 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

21 tegund af októberfestbjór í boði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þó svo að Októberfest í Bæjaralandi hafi verið aflýst annað árið í röð eru margir sem vilja fagna þessari aldagömlu bjórhátíð með viðeigandi hætti. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

250 stúdentaíbúðir vígðar

Rúmlega 250 íbúðir og herbergi fyrir nemendur Háskólans í Reykjavík voru formlega tekin í notkun við Nauthólsveg í gær. Var íbúum boðið upp á kaffi og með því. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð

26 smit greindust á þriðjudag og sex liggja á Landspítala

26 kórónuveirusmit greindust innanlands á þriðjudag. Innanlandssmit voru 29 sólarhringinn þar áður. Átján voru í sóttkví við greiningu og greindust því 8 utan sóttkvíar. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 1400 orð | 1 mynd

Allt að áratugur í aðild að ESB

Dagmál Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist þakklát fyrir þann stuðning og meðbyr sem birtist í skoðanakönnunum, en vill ekki fagna of snemma. Meira
16. september 2021 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Allt kerfið brást þeim

Fjórar af fremstu fimleikakonum Bandaríkjanna báru í gær vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings um kynferðisofbeldi sem Larry Nassar, fyrrverandi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, beitti þær. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 2245 orð | 4 myndir

„Mamma fékk næstum hjartaáfall“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Einhverjir teldu það í besta falli draumórakennt, ef ekki hreint brjálæði, að hætta 17 ára gamall í framhaldsskóla utan fósturjarðarinnar og stofna fyrirtæki. Meira
16. september 2021 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Boris stokkaði upp í ríkisstjórninni

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ákvað í gær að stokka upp í ríkisstjórn sinni. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Dýrindis eplakökumúffur

Uppskriftir með eplum fylgja haustinu og Berglind Hreiðars á Gotteri.is segist mikil haustmanneskja enda elski hún allt sem því fylgi; lyktina, kuldann, litina og ekki síst rútínuna. Hér deilir hún með okkur æðislegri uppskrift að eplakökumúffum sem svíkja engan. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Regndans í parís Þessi káti piltur valhoppaði í parís á Laugavegi með regnhlífina sér við hönd, enda veður vott og betra að vera við öllu... Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Ekið með skólabörn hundruð kílómetra

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Víða um land þurfa grunnskólabörn að fara daglega langar leiðir með skólabílum á milli heimila og skóla. Á Suðurlandi eru skólaakstursleiðirnar þær lengstu á landinu og heildaraksturinn með börnin tæpir 1.200 kílómetrar á dag í landshlutanum, þar af 131 km á malarvegi og yfir fjölda einbreiðra brúa, skv. könnun fyrir fáeinum árum. Á seinasta skólaári hafði skólaaksturinn svo aukist í þremur sveitarfélögum. Voru þá t.d. eknir daglega 292 km til og frá skóla með börn í Skaftárhreppi og í Flóahreppi er heildarskólaaksturinn 244 km. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Eldur gægist upp fyrir gíginn á Geldingadyngju

Áfram flæðir eldur úr iðrum jarðar og kemur upp í Geldingadölum. Þar breiðir hann úr sér yfir hraunbreiðuna sem hann hefur sjálfur skapað og teygir sig sífellt lengra. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Elsta viskí heims boðið upp hjá Sotheby's

Í byrjun október verður boðin upp afar fágæt flaska sem inniheldur elsta viskí heims. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Endurborun er hafin á Seltjarnarnesi

Nýlega hófst endurborun á einni af aðalhitaveituborholum Seltjarnarness. Það er gert í kjölfar óhapps sem varð 14. mars sl. þegar dælurör slitnaði við upptekt í vinnsluholu Hitaveitu Seltjarnarness, SN-04. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð

Erfiður vetur framundan

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Útlit er fyrir að heimsfaraldurinn muni halda áfram að bíta í ferðaþjónustuna hér á landi og að veturinn framundan verði erfiður. Erlendir ferðamenn verða að öllum líkindum talsvert færri í ár en spáð var. Meira
16. september 2021 | Erlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan í frost

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Útlit er fyrir að heimsfaraldurinn muni haldi áfram að bíta í ferðaþjónustuna og veturinn fram undan verði erfiður. Erlendir ferðamenn verða að öllum líkindum talsvert færri í ár en spár gerðu ráð fyrir. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. september 2021 | Innlent - greinar | 401 orð | 8 myndir

Fimm áhugaverð hlaðvörp vikunnar

Unnur Eggertsdóttir, leikkona, söngkona og hlaðvarpsstjórnandi í bachelorhlaðvarpinu Fantasíusvítunni og glænýja þúsaldarkynslóðahlaðvarpinu Tjikk Tjatt, deilir sínum fimm uppáhaldshlaðvörpum. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Formlegar viðræður um sameiningu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við reiknum með að fyrsti fundur verði mjög fljótlega. Þá getum við sett upp tímalínu og metið þessi verkefni sem bíða okkar,“ segir Hrefna Jóhannesdóttir, oddviti í Akrahreppi. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 793 orð | 4 myndir

Fólk missi ekki ríkisborgararétt

Sviðsljós Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 1460 orð | 2 myndir

Framfarir eru mikilvægastar

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég hef knýjandi þörf til að bæta samfélagið okkar. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Gefa grænt ljós á bálstofu í Rjúpnadal

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa samþykkt umsókn Trés lífsins ses. um að mega byggja allt að allt að 1. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gengið að Berginu með tónlist og gleði

Bergið headspace stendur fyrir uppákomu á morgun, föstudaginn 17. september, í tilefni afmælis samtakanna sem reka Bergið. Kl. 11:30 ganga 500 ungmenni niður Suðurgötuna í Reykjavík og að Berginu með tónlist og skemmtun. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Grunnstoðirnar séu sem sterkastar

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að brýnt sé að styðja betur við lítil og meðalstór fyrirtæki, og að áfram verði stutt við grunn menntakerfisins. „Við eigum að fjárfesta í fólkinu okkar hér á Íslandi. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 703 orð | 4 myndir

Hagvaxtarauki ekki í myndinni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir með öllu ótímabært að ræða greiðslu hagvaxtarauka til launþega á næsta ári. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Handverk og listsköpun liður í uppeldinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fjórar systur, sem ættaðar eru frá Hvoli í Vesturhópi og búa á Hvammstanga og í næsta nágrenni, eru miklar listakonur en hver í sinni listgrein. „Við erum alltaf eitthvað að dunda,“ segir Gréta Jósefsdóttir, sem rekur Leirhús Grétu, gallerí og vinnustofu, á Litla-Ósi, skammt frá þjóðvegi 1, um fjóra kílómetra frá Hvammstanga. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 37 orð

Hljóp uppi ungling eftir dyraat

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt í fyrrakvöld um hóp unglinga sem höfðu verið að gera dyraat. Hefði húsráðandi hlaupið uppi einn unglinginn og haldið honum þar til lögregla kom. Enginn meiddist en málið var tilkynnt til... Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Krónan líklega fest evru á markaðsgengi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir ekki ólíklegt að krónan verði fest við evru á eða nærri markaðsgengi dagsins sem samningur tekst um slíkt við Evrópska seðlabankann. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 3 myndir

Listaverkið er sannkölluð orkustöð

„Við unnum bókstaflega með tveggja til þriggja daga gamalt hraun. Við byggjum verkið á nýrunnu hrauni úr Geldingadölum og fengum leyfi hjá björgunarsveit og lögreglu til að fara inn á svæðið og ná í efnið. Meira
16. september 2021 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Lucinity vaxtarsproti ársins

Upplýsingatæknifyrirtækið Lucinity, sem framleiðir gervigreindarhugbúnað sem hjálpar fyrirtækjum að berjast gegn peningaþvætti, var valið vaxtarsproti ársins (e. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Málið verið erfitt fyrir fjölskylduna

Anton Kristinn Þórarinsson kom í skýrslutöku í aðalmeðferð Rauðagerðismálsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þar sem hann tjáði dóminum að hann og fjölskylda hans hefðu átt mjög erfitt eftir að málið kom upp. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Minntust Pelagus-slyssins í Eyjum

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Á forsíðu Morgunblaðsins föstudaginn 22. janúar 1982 er lýst skelfingunni á strandstað daginn áður þar sem belgíski togarinn Pelagus lá undir áföllum í fjörunni í Prestabót, austanvert á Heimaey. Meira
16. september 2021 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Óþekktir drónar gerðu árás á bíla

Minnst þrír létu lífið í drónaárás í austurhluta Sýrlands. Hinir látnu eru sagðir vígamenn hliðhollir Íran en ekki er vitað hver stóð að baki drónaárásinni, að því er fréttaveita AFP greinir frá. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Pétur Markan biskupsritari

Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, hefur ráðið nýjan biskupsritara, Pétur Georg Markan, samskiptastjóra Biskupsstofu. Mun hann taka við starfinu 1. október nk. Hann mun sinna báðum hlutverkum, a.m.k. fyrst um sinn. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ríkið styrkir endurreisn á Seyðisfirði

Ríkisstjórnin ákvað í vikunni að veita Múlaþingi og níu ríkisstofnunum styrk til að mæta óvæntum útgjöldum vegna verkefna sem koma til í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í desember á sl. ári. Alls eru þetta 640 millj. kr. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Samið um uppbyggingu leikskóla við Kleppsveg fyrir 927 milljónir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Innkaupa- og framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum 2. september sl. að ganga að tilboði Þarfaþings ehf. um uppbyggingu og fullnaðarfrágang nýs leikskóla að Kleppsvegi 150-152. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Skátastarf er skemmtilegt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stóra verkefnið nú í byrjun vetrar er að bjóða fleiri krökkum í skátastarfið, sem er skemmtilegt og þroskandi,“ segir Helga Þórey Júlíusdóttir, nýr framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Skólastarf í Fossvoginum í lamasessi vegna myglu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Það er óásættanlegt að allt skólastarf í Fossvoginum fari ekki fram lengur þar, eða megnið af því,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 399 orð | 3 myndir

Spáir fleiri íslenskum stjörnum á næsta ári

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta voru algjörlega frábær tíðindi,“ segir Gunnar Karl Gíslason, veitingamaður á Dill, en staðurinn hlaut í vikunni Michelin-stjörnu, annað árið í röð. Meira
16. september 2021 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Stórt stökk hjá Suður-Kóreubúum

Einn af kafbátum Suður-Kóreu skaut í gær á loft langdrægri eldflaug á meðan hann var neðansjávar. Er þetta í fyrsta skipti sem sjóherinn gerir það og þykir tilraunin, sem heppnaðist vel, sýna fram á aukinn herstyrk landsins. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 3 myndir

Stöðugur straumur að gosinu og í því

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hrauntjörn í syðri hluta Geldingadala er talin hafa brostið í gærmorgun. Í kjölfarið tók hraun að flæða stríðum straumi suður að leiðigarðinum þar og niður í Nátthaga. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 2 myndir

Taco-subbur sjá fram á betri tíma

Ef þið eruð í hópi þeirra sem skilgreinast sem taco-böðlar eða taco-subbur þá er okkur það sönn ánægja að tilkynna ykkur að nú horfir til betri vegar. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Tíu þúsund brottfluttra mega kjósa

Alls hafa borist 779 aðsend atkvæði til sýslumanns. Þetta kemur fram í svari Ásdísar Höllu Arnarsdóttur, sviðsstjóra þinglýsinga- og leyfissviðs sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, í skriflegu svari til Morgunblaðsins. Meira
16. september 2021 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Trier og Hansen heiðruð á RIFF

Tveir kvikmyndaleikstjórar munu hljóta heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, þau Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen-Löve frá Frakklandi. Meira
16. september 2021 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Viskí frá Þoran distillery komið í tunnur

Úrval af íslensku viskíi mun brátt aukast en ný tegund af íslensku viskíi frá bruggverksmiðjunni Þoran fór í tunnur í fyrsta sinn á þessu ári. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2021 | Leiðarar | 712 orð

Að bjóða hættunni heim

Einhliða fastgengi er peningastefna fortíðar, sem felur í sér að allur gjaldeyrisforði þjóðarinnar er lagður að veði Meira
16. september 2021 | Staksteinar | 160 orð | 2 myndir

Jóhanna önnur?

Óðinn vitri á Viðskiptablaði opnar glufu á hvað hann muni hugsanlega kjósa annan laugardag. Þessi flokkur er varla heitur: Meira

Menning

16. september 2021 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Dyrholm heiðursgestur RIFF

Danska leikkonan Trine Dyrholm verður heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem hefst í lok mánaðar, og verður viðstödd Íslandsfrumsýningu á kvikmyndinni Margarete den første, Margréti fyrstu, sem verður lokamynd hátíðarinnar. Meira
16. september 2021 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Europa frá 1931 senn heimsfrumsýnd

Meðal mynda sem sýndar verða á Kvikmyndahátíðinni í London, sem fram fer 6.-17. október, er áður ósýnd kvikmynd eftir Stefan og Franciszku Themerson frá 1931 sem nefnist Europa og talin var glötuð. Meira
16. september 2021 | Kvikmyndir | 182 orð | 1 mynd

Hamingjuríkur endir ei í sjónmáli

Einhverra hluta vegna fór það algjörlega fram hjá undirritaðri þegar þriðja þáttaröðin af þýsku sjónvarpsþáttunum Babýlon Berlín hóf göngu sína á fimmtudögum á RÚV í ágúst. Meira
16. september 2021 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Hernámsæska í tröllahöndum?

Hernámsæska í tröllahöndum? er yfirskrift fléttu Borgarsögusafns sem fram fer á Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag, fimmtudag, kl. 16.30. Þar stendur yfir sýning um ljósmyndaferil Sigurhans Vignir sem ber heitið Hið þögla en göfuga mál . Meira
16. september 2021 | Leiklist | 807 orð | 2 myndir

Konur eru konum bestar

Eftir Björk Jakobsdóttur, Sölku Sól Eyfeld og Selmu Björnsdóttur. Umsjón handrits: Björk Jakobsdóttir. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing: Freyr Vilhjálmsson. Meira
16. september 2021 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Níunda sinfónía Beethovens í Hörpu

Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) flytur Níundu sinfóníu Beethovens á tvennum tónleikum í Eldborg Hörpu í kvöld og annað kvöld kl. 19.30 undir stjórn Evu Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóra SÍ. Meira
16. september 2021 | Kvikmyndir | 767 orð | 2 myndir

Númer eitt á himnum

Leikstjórn og handrit: Edgar Wright. Kvikmyndataka: Jake Polonsky. Klipping: Paul Trewartha. Bretland/Bandaríkin. 141 mín. Meira
16. september 2021 | Myndlist | 1249 orð | 2 myndir

Safnahúsið mikilvæg viðbót

VIÐTAL Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Safnahúsið við Hverfisgötu er nú orðið hluti af húsakosti Listasafns Íslands. Var greint frá því í byrjun árs að mennta- og menningarmálaráðherra hefði ákveðið að verkefni hússins færðust til safnsins frá og með 1. mars og ljóst af spjalli blaðamanns við safnstjóra, Hörpu Þórsdóttur, að þetta mun hafa mikil og jákvæð áhrif á starfsemi safnsins. Meira
16. september 2021 | Bókmenntir | 106 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Booker-verðlauna 2021

Dómnefnd Booker-bókmenntaverðlaunanna hefur upplýsti hvaða sex bækur bítast um að vera valin besta skáldsaga ársins 2021 sem skrifuð er á ensku. Meira
16. september 2021 | Leiklist | 711 orð | 2 myndir

Tragikómedía um mennskuna

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira

Umræðan

16. september 2021 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Afglæpavæðing?

Eftir Sigurð Oddsson: "Svandís: Í upphafi skyldi endinn skoða og Of seint er að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofan í eru heilræði sem þú ættir að hafa í huga." Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Ábyrgð eða flótti

Eftir Hauk Arnþórsson: "Hver er ábyrgð ríkisstjórnarinnar gagnvart framtíð þjóðarinnar?" Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Áttatíu og fimm ár liðin frá strandi Pourquoi-Pas? við Ísland

Eftir Friðrik Rafnsson: "Nú eru rétt 85 ár liðin frá strandi Pourquoi-Pas? hér við land. Minning þessara frumkvöðla lifir í huga vinaþjóðanna Íslendinga og Frakka." Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Fjárfestum í fólki

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Öflugt velferðarkerfi og öflugt heilbrigðiskerfi grundvallast á öflugu atvinnulífi." Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Forðumst vinstra stórslys

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Ef Miðflokkurinn nær ekki inn manni á þing gætu mörg uppbótarþingsæti fallið samfylkingarflokkunum og sósíalistum í skaut." Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Grípum tækifærin í menntun og nýsköpun

Eftir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur: "Liður í því að sækja fram í menntamálum er að stjórnvöld setji sér metnaðarfull markmið og sjái tækifærin sem felast í menntakerfinu. Þau blasa við." Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Höfnum skattaglöðum stjórnmálamönnum

Eftir Kjartan Magnússon: "Vinstriflokkarnir boða stórhækkun ríkisútgjalda. Þjarmað skal enn frekar að skattpíndum almenningi. Sjálfstæðisflokkurinn leggur hins vegar áherslu á ábyrga efnahagsstjórn og skynsamleg ríkisfjármál." Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Lokum spilakössunum

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Við getum ekki, við eigum ekki og við megum ekki leyfa því að viðgangast að æðsta menntastofnun okkar, Háskóli Íslands, sé háð spilafíklum." Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Meðalvegurinn vandrataði

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Getur verið að réttarríkið og lýðræðið standi valtari fótum en við höfum leyft okkur að vona?" Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmódelið virkar ekki

Eftir Völu Pálsdóttur: "Fossvogsskóli kann að vera öðrum íbúum borgarinnar óviðkomandi en vandi hans er bara lítið dæmi sem afhjúpar algert getuleysi og samstarf fjögurra vinstriflokka." Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 621 orð | 2 myndir

Staða sjálfstætt starfandi sviðslistafólks

Eftir Orra Hugin Ágústsson og Friðrik Friðriksson: "Bandalag sjálfstæðra leikhúsa – SL kallar eftir björgunaraðgerðum. Staða sjálfstæðra leikhúsa hefur verið afar slæm frá upphafi faraldursins." Meira
16. september 2021 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Stétt með stétt – raunverulega

Eftir Tómas Ellert Tómasson: "Eldri borgarar geta ekki beðið lengur og Miðflokkurinn leggur áherslu á að núverandi fyrirkomulag skerðinga verði afnumið" Meira
16. september 2021 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Við ætlum að jafna kjörin

Fátækt er ekki náttúrulögmál. Það að börn og fullorðnir búi við fátækt á Íslandi er pólitísk ákvörðun en ójöfnuður leiðir til minni hagsældar, það er staðreynd. Skattkerfið er langbesta jöfnunartæki sem við höfum. Meira

Minningargreinar

16. september 2021 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Einar Guðlaugsson

Einar Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1955. Hann lést á heimili sínu 30. ágúst 2021. Hann var sonur hjónanna Guðlaugs Guðmundssonar, f. 6. ágúst 1913 á Arnarstapa í Tálknafirði, d. 30. jan. 1991 og Margrétar Dagbjartsdóttur, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 3100 orð | 1 mynd

Grettir Grettisson

Grettir Grettisson fæddist í Vancouver í Kanada 6. maí 1958. Hann lést á líknardeild Landspítalans 6. september 2021. Foreldrar Grettis voru Grettir Björnsson harmonikkuleikari, f. 2. maí 1931 á Bjargi í Miðfirði, d. 20. október 2005 og Erna S. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 1435 orð | 1 mynd

Hildur Elín R. Ólafsdóttir Heró

Hildur Elín R. Ólafsdóttir Heró fæddist í Reykjavík 6. júlí 2007. Hún lést 6. september 2021. Foreldrar hennar eru Rut Arnarsdóttir, f. 28. janúar 1977, og Ólafur Egilsson, f. 30. júní 1955. Systkini Hildar eru Arnar Páll Ólafsson, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Hörður Ragnarsson

Hörður Ragnarsson fæddist 14. maí 1949. Hann lést 7. september 2021. Foreldrar Harðar voru Ragnar Björnsson, f. 12. júní 1920, d. 28. febrúar 1962, og Guðmunda Jóhannsdóttir, f. 18. september, d. 22. október 1998. Bróðir Harðar er Heiðar Ragnarsson, f. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 2886 orð | 1 mynd

Jakob Óskar Jónsson

Jakob Óskar Jónsson fæddist í Skarðshlíð undir Austur-Eyjafjöllum 28. október 1940. Hann lést á Landspítalanum 3. september 2021. Foreldrar hans voru Jón Hjörleifsson, bóndi og oddviti í Skarðshlíð, f. 12. júlí 1898, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 4146 orð | 1 mynd

Jón Sveinbjörnsson

Jón Sveinbjörnsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1928. Hann lést 1. september 2021. Foreldrar Jóns voru hjónin Sveinbjörn Jónsson hæstaréttarlögmaður, f. 5.11. 1894, d. 27.10. 1979, og Þórunn Bergþórsdóttir húsmóðir, f. 8.11. 1895, d. 13.10. 1949. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Kristinn Pedersen

Kristinn Pedersen fæddist 30. maí 1948. Hann lést 28. ágúst 2021. Útför Kristins fór fram 9. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Ólöf Kristmundsdóttir

Ólöf Kristmundsdóttir fæddist á Ísafirði 12. ágúst 1943. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík 5. september 2021. Foreldrar hennar voru Kristmundur Breiðfjörð Bjarnason frá Ísafirði, bifreiðarstjóri, f. 24. janúar 1914, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 3424 orð | 1 mynd

Sigríður Kristjánsdóttir

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist 22. ágúst 1922 í Haukadal, Biskupstungum í Árnessýslu. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 5. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 3150 orð | 1 mynd

Sigurrós Unnur Sigurbergsdóttir

Sigurrós Unnur Sigurbergsdóttir (Rósa) fæddist í Ólafsvík 9. júlí 1928. Hún lést í Reykjavík 6. september 2021. Hún var dóttir hjónanna Sigurbergs Ásbjörnssonar skósmíðameistara og skókaupmanns, f. 10. október 1900, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Sæmundur Knútsson

Sæmundur Knútsson fæddist 1. ágúst 1954. Hann lést 29. ágúst 2021. Útför Sæmundar fór fram 9. september 2021 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2021 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Völundur Jóhannesson

Völundur Jóhannesson fæddist í Haga í Aðaldal 23. ágúst 1930. Hann lést 30. ágúst 2021. Foreldrar hans voru hjónin Jóna Jakobsdóttir og Jóhannes Friðlaugsson. Systkini hans voru Hugi, Snær, Heiður, Hringur, Fríður, Dagur og Freyr. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2021 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Aldrei fleiri í sjávarútvegsskólanum

Sjávarútvegsskóli Gró hefur tekið til starfa á ný eftir árs hlé sökum heimsfaraldurs og koma nemendur víðsvegar að, frá 17 ríkjum. Meira
16. september 2021 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Jóhanna Gísladóttir til Vísis um helgina

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Um helgina bætist skip í flota Vísis hf. í Grindavík en þá fær fyrirtækið afhent Jóhönnu Gísladóttur GK-357 (áður Bergur VE), að sögn Péturs Hafteins Pálssonar, framkvæmdastjóra útgerðarinnar. Meira
16. september 2021 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Um 20% úr Orkusjóði í haftengda starfsemi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Alls fengu fyrirtæki er tengjast haftengdri starfsemi rúmar 97 milljónir úr Orkusjóði vegna verkefna er tengjast orkuskiptum. Um er að ræða níu fyrirtæki en aðeins tvö þeirra eru sjávarútvegsfyrirtæki. Meira

Daglegt líf

16. september 2021 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Nú er lag að fara í berjamó

Nú þegar haustið leggst að okkur með kólnandi dögum er um að gera að nýta tímann áður en fer að frjósa, og sækja sér góðgæti út í náttúruna. Blessuð berin bláu og svörtu, í þeim er hægt að geyma sumarið fram á vetur í frysti eða sem saft eða sultu. Meira
16. september 2021 | Daglegt líf | 653 orð | 4 myndir

Skapstygg próventukerling bjó hér

Í torfbænum Glaumbæ í Skagafirði bjó áhugavert fólk á seinni hluta 19. aldar, líka krakkar. Meira
16. september 2021 | Daglegt líf | 1364 orð | 2 myndir

Skömm á ekki að ríkja um þessi mál

September er alþjóðlegur mánuður sjálfsvígsforvarna. Félagasamtökin Hugarafl gefa í dag út bókina Boðaföll, en bókin sýnir fram á nýjar nálganir varðandi sjálfsvígsforvarnir og sjálfsskaða, byggðar á reynslu höfunda. Meira

Fastir þættir

16. september 2021 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

97 ára tennis-töffari heldur ótrauður áfram

Hinn 97 ára gamli Leonid Stanislavskyi er elsti tennisleikari í heimi og er hvergi nærri hættur að keppa. Leonid er frá Úkraínu og kviknaði tennisáhuginn hjá honum þegar hann var þrítugur. Meira
16. september 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Fuglakvak. A-Allir Norður &spade;95 &heart;D854 ⋄D532 &klubs;D104...

Fuglakvak. A-Allir Norður &spade;95 &heart;D854 ⋄D532 &klubs;D104 Vestur Austur &spade;D1063 &spade;G &heart;G103 &heart;-- ⋄Á10986 ⋄K74 &klubs;G &klubs;ÁK9876532 Suður &spade;ÁK8742 &heart;ÁK9762 ⋄G &klubs;-- Suður spilar 6&heart;. Meira
16. september 2021 | Árnað heilla | 163 orð | 1 mynd

Justin Shouse

40 ára Justin Shouse ólst upp í Erie í Pennsylvanínu og Buffalo í New York , útskrifaðist með BA-gráðu í kennslufræðum frá Mercyhurst-háskóla og spilaði körfubolta með háskólaliðinu. Justin fluttist til Íslands 2005 og spilaði með Drangi í Vík í Mýrdal. Meira
16. september 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Alma Ingibjörg Shouse er fædd 6. maí 2021 á Landspítalanum...

Kópavogur Alma Ingibjörg Shouse er fædd 6. maí 2021 á Landspítalanum. Hún var 3.560 g og 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir og Justin Shouse... Meira
16. september 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Óvarlegt er að saka uppgjafahermann um að hafa gefist upp. Orðið þýðir aðeins: fyrrverandi hermaður . Uppgjafaprestur kann líka að hafa látið af embætti með heiðri og sóma. En uppgjafareiðstígvél er hætt að nota, þótt grípa megi til í hallæri. Meira
16. september 2021 | Í dag | 260 orð

Ort til regnbogans og snauður eftirlaunaþegi

Reyr frá Drangsnesi yrkir til regnbogans á Boðnarmiði: Bifröst iðar björt og hlý ber hún kveðju vætta: Ást og friður enn á ný alheims böl mun sætta. Limra eftir Helga Ingólfsson: Hann þykir ögn fjölmiðlafælinn, feiminn og samt ekki hælinn. Meira
16. september 2021 | Árnað heilla | 949 orð | 3 myndir

Sinnir enn þá rekstrinum

Gunnar Björgvin Gíslason fæddist 16. september 1926. Hann ólst upp á Óðinsgötu 16 í Reykjavík sem þá hét Klapparholt. Gunnar var næstyngstur í hópi átta systkina. Meira
16. september 2021 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Kviku-Reykjavíkurskákmótinu, EM einstaklinga í opnum...

Staðan kom upp á Kviku-Reykjavíkurskákmótinu, EM einstaklinga í opnum flokki, sem lauk fyrir skömmu á Hótel Natura. Þýski stórmeistarinn Vincent Keymer (2.602) hafði hvítt gegn landa sínum, alþjóðlega meistaranum Roven Vogel (2.441) . 58. Rf5! Meira
16. september 2021 | Í dag | 23 orð | 3 myndir

Þorgerður Katrín og stóru málin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er viðmælandi í formannaviðtali Dagmála í dag þar sem hún fer yfir áherslur Viðreisnar í aðdraganda kosninganna í lok... Meira

Íþróttir

16. september 2021 | Íþróttir | 1024 orð | 1 mynd

Búist við Val og Haukum í sérflokki í deildinni

Handboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Ríkjandi Íslandsmeisturum Vals er spáð efsta sætinu í úrvalsdeild karla í handkattleik, Olísdeildinni, í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir komandi keppnistímabil. Nýliðum Víkinga og HK er báðum spáð falli og þá má eiga von á harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Endurkoma Cristiano Ronaldos í ensku úrvalsdeildina var á allra vörum um...

Endurkoma Cristiano Ronaldos í ensku úrvalsdeildina var á allra vörum um helgina þegar hann skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum fyrir Man. Utd í rúm 12 ár, í 4:1 sigri gegn Newcastle. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir

Fjölnir mætir Haukum í úrslitaleik

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ciani Cryor átti stórleik fyrir Fjölni þegar liðið tók á móti Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfuknattleik í Dalhúsum í Grafarvogi í gær. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Framherji Fylkis frá út tímabilið

Arnór Borg Guðjohnsen, sóknarmaður Fylkis í knattspyrnu, gekkst á dögunum undir aðgerð vegna kviðslits og verður því ekki meira með á tímabilinu. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kórinn: HK – KA 18...

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kórinn: HK – KA 18 Víkin: Víkingur – ÍBV 18 Hertz-höllin: Grótta – Valur 19. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Hvergerðingar fá liðsstyrk

Karlalið Hamars í blaki hefur styrkt leikmannahópinn fyrir komandi vetur og samið við Tomek Leik sem kemur frá KPS Gietrzwald í Póllandi. Lið Hamars er Íslands- og bikarmeistari eftir frábært gengi síðasta vetur. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

ÍR og Selfoss líkleg til afreka

ÍR er spáð efsta sæti 1. deildar karla í handknattleik, Grill 66-deildarinnar og þar með sæti í efstu deild að ári í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í deildinni en spáin var opinberuð á kynningarfundi HSÍ í Laugardalshöll í gær. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Lætur af störfum í Eyjum

Helgi Sigurðsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Markaveisla á Englandi

Jordan Henderson reyndist hetja Liverpool þegar liðið tók á móti AC Milan í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Anfield í Liverpool í gær. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-riðill: Zagreb - Aalborg 24:34 • Aron...

Meistaradeild karla A-riðill: Zagreb - Aalborg 24:34 • Aron Pálmarsson lék ekki með Aalborg vegna meiðsla. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Montpellier - Pick Szeged 29:29 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði 3 mörk fyrir Montpellier. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Vestri – Valur 2:1 ÍR &ndash...

Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Vestri – Valur 2:1 ÍR – ÍA 1:3 Fylkir – Víkingur R. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Rótburst á Seltjarnarnesi

Grótta tók sig til og rótburstaði Aftureldingu 8:0 í næstefstu deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í gærkvöld. Pétur Theódór Árnason skoraði fjögur mörk fyrir Gróttu og öll í fyrri hálfleik. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Valur og Haukar líklegustu liðin til að ná árangri í efstu deild

Ríkjandi Íslandsmeisturum Vals er spáð efsta sætinu í úrvalsdeild karla í handkattleik, Olísdeildinni, í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir komandi keppnistímabil. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Vestri í undanúrslit

Vestri, ÍA, Keflavík og Víkingur R. leika í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu en 8-liða úrslitin voru leikin í gær. B-deildarlið Vestra sló Íslandsmeistara Vals út á Ísafirði með 2:1 sigri. Meira
16. september 2021 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

VÍS-bikar kvenna, undanúrslit: Fjölnir – Njarðvík 65:60 Valur...

VÍS-bikar kvenna, undanúrslit: Fjölnir – Njarðvík 65:60 Valur – Haukar 59:68 *Fjölnir mætir Haukum í úrslitaleik í Smáranum í Kópavogi hinn 18.... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.