Greinar fimmtudaginn 30. september 2021

Fréttir

30. september 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð

16 sveitarfélög án vottunar

Enn hafa 16 af sveitarfélögum landsins ekki fengið jafnlaunavottun en öll sveitarfélög áttu samkvæmt reglugerð að hafa lokið vottun fyrir lok ársins 2019. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

22 veirusmit og helmingur fólks í sóttkví

22 kórónuveirusmit greindust innanlands sl. þriðjudag. Þar af voru tíu þeirra sem greindust í sóttkví. Þetta kemur fram á Covid.is. Í gær lágu átta sjúklingar á Landspítala vegna Covid-19-sjúkdómsins, þar af eitt barn. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

„Skipið“ á Hellissandi að rísa

Góður gangur hefur verið í byggingu Þjóðgarðsmiðstöðvar Snæfellsjökuls á Hellissandi frá því að framkvæmdir hófust sumarið 2020. Byggingin er nú fokheld og innivinna hafin. Stefnt er að því að húsið verði tilbúið til notkunar í júní 2022. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

„Þetta gerist með ógnarhraða“

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hröð þróun á sér stað í rafrænum greiðslulausnum fyrir einstaklinga við kaup á vöru og þjónustu. Fram hefur komið að í um eða yfir 90% tilvika notfæra heimili landsins sér rafrænar greiðslur, kort og greiðsluöpp við kaup á vörum og þjónustu auk millifærslna. Peningaseðlar eru sjaldséðir þótt því sé enn ekki spáð að Ísland verði með öllu seðlalaust samfélag í fyrirsjáanlegri framtíð. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Borgarísjakinn brotnaði mikið í brælunni

Brot úr borgarísjaka var strandað inni á Sigurðarstaðavík á Melrakkasléttu í gærmorgun. Stór borgarísjaki lónaði þá 2-3 sjómílur norður af Blikalónsey, sem er landfastur tangi. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Stökk Ekki virðist sem ferðamanni á hraðferð bregði þótt listaverk sýni kött sem horfir á hann með grimmdaraugum og virðist ætla að stökkva á... Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 8 myndir

Eiður og Manuela mættu saman

Önnur þáttaröð af Stellu Blómkvist var frumsýnd fyrir fullum sal í Smárabíói en þáttaröðin kemur í heild sinni í Sjónvarp Símans Premium í dag. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ekki hlustað á varnaðarorð um íbúðaskort

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
30. september 2021 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Eldflaugin sögð ofurhljóðfrá

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ríkisfjölmiðlar Norður-Kóreu lýstu því yfir í gær að eldflaugin, sem skotið var á loft í fyrradag, hefði verið ofurhljóðfrá. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Faraldurinn vegið að öryggi á sjó

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is „Megininntakið snýst um mikilvægi þess að sjómönnum séu tryggðar viðunandi aðstæður við störf sín. Öryggi er þar þungamiðja. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 820 orð | 2 myndir

Flókið ferli fram undan vegna talningarinnar

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Alþingi er mikill vandi á höndum vegna mistaka við talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi, sem leiddu til þess að vafi leikur á um kjör jöfnunarmanna í kosningunum um liðna helgi. Við blasir að þar stóð yfirkjörstjórn kjördæmisins sig ekki í stykkinu, en einnig hefur fram komið að sum framboðanna stóðu ekki að eftirliti með kosningunni svo sem ætlast er til. Af þeim sökum tekur nú við langt og flókið ferli til þess að úrskurða um hvernig kosningin verði leidd til lykta og hverjir teljist rétt kjörnir á Alþingi. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Framlínufólkið fái álagsgreiðslur

„Framlínufólkið á skilið miklu meira en þakklætið eitt og sér og við köllum eftir því að það fái álagsgreiðslur í samræmi við það sem þau hafa lagt á sig til að koma samfélaginu okkar út úr þessum heimsfaraldri,“ sagði Sonja Ýr... Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 585 orð | 4 myndir

Freyja er öflugt björgunarskip

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hið nýja varðskip Íslendinga, Freyja, er væntanlegt til landsins í nóvember. Freyja er stærri og að sumu leyti öflugri en flaggskip Landhelgisgæslunnar, Þór. Með tilkomu hins nýja varðskips eykst björgunargeta Landhelgisgæslunnar á hafinu til muna enda skipið sérlega vel búið til björgunar- og löggæslustarfa. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fyrsta talningin standi

Karl Gauti Hjaltason, frambjóðandi Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, hefur gert þá kröfu við yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis að niðurstöður fyrstu talningar úr kjördæminu verði látnar standa sem lokatölur í kjördæminu. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 300 orð | 3 myndir

Garpur og Mosi fá pela og rúgbrauð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tveir hreindýrskálfar sem fundust móðurlausir og illa til reika í vor hafa undanfarnar vikur glatt börn og ferðamenn á Austurlandi. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hefur ákveðið að hætta sem dómari

Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari og frambjóðandi í fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í nýafstöðnum alþingiskosningum, hefur ákveðið að láta af störfum sem dómari. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á Facebook-síðu Arnars Þórs í... Meira
30. september 2021 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hraunbreiðan komin að Atlantshafi

Yfirvöld á Kanaríeyjum sögðu í gær að lítil hætta væri á því að eiturgufur frá eldgosinu þar myndu valda skaða eftir að hraunbreiðan náði út í Atlantshaf um tíuleytið í fyrrinótt, þar sem vindáttin hefði ýtt þeim á haf út. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Höggva tvo hektara af 85 ára gömlum skógi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við vegum og metum kosti og galla. Þarna missum við svolítið af skógi en fáum á móti frábært aðgengi. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Jörð skelfur enn á ný

Snarpur skjálfti skók suðvesturhorn landsins upp úr klukkan 11 fyrir hádegi í gær. Upptök hans voru skammt suðvestur af fjallinu Keili á Reykjanesskaga. Jarðskjálftinn mældist 3,5 að stærð samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Meira
30. september 2021 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Kishida nýr forsætisráðherra

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn í Japan kaus í gærmorgun Fumio Kishida sem formann sinn, og verður hann því næsti forsætisráðherra Japans næstkomandi mánudag, samþykki þingið útnefningu hans, en flokkurinn hefur þar traustan meirihluta. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Koma risaskipin næsta sumar?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vertíð farþega- og skemmtiferðaskipa er lokið á þessu sumri. Síðasta skipið, Quest, lét úr höfn í Reykjavík á mánudagskvöldið, áleiðis til Bergen í Noregi. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 1241 orð | 6 myndir

Kosningar um sl. helgi skila 25 nýjum fulltrúum sæti á Alþingi...

Kosningar um sl. helgi skila 25 nýjum fulltrúum sæti á Alþingi. Krefjandi staða í efnahagsmálum, úrbætur í heilbrigðiskerfinu, aðgerðir í loftslagsmálum, flóttafólk og stjórnarskrá; stórmál sem bíða úrlausnar, segja nýir þingmenn sem Morgunblaðið ræddi við. sbs@mbl.is Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Margar konur hafa lýst yfir óánægju sinni

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
30. september 2021 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mont Blanc lækkar um næstum metra

Franskir jarðfræðingar tilkynntu í gær að nýjar mælingar sýndu að Mont Blanc, hæsta fjall Vestur-Evrópu, væri 4.807,81 metri á hæð, en það er nærri heilum metra lægra en opinberar tölur segja. Hæð fjallsins var síðast mæld árið 2017, og nam hún þá 4. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Músagangur boðaði hríðarveður

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bændum á Hæli í Húnavatnshreppi tókst með aðstoð björgunarsveitarmanna að bjarga öllu því fé sem þar fennti í kaf í hríðarskotinu sem gekk yfir norðanvert landið í fyrradag. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 453 orð | 4 myndir

Nóg að gera í síldinni í Eyjum

Sviðsljós Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Síldveiðum og -vinnslu fylgir alltaf ákveðin stemning þótt margt hafi breyst með aukinni tækni og stærri og fullkomnari skipum. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Októberhátíðin hefst um helgina

Það fer að bresta á með október og eru öldurhús og hverfisbúllur landsins í startholunum með Októberfest af bestu gerð þar sem bjórinn verður kneyfaður með dýrindisgóðgæti. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ráðstefna um matvæli í ferðaþjónustu Norðurlandanna

Ráðstefna fer fram á Egilsstöðum í dag þar sem kynntar verða niðurstöður verkefnisins Nordic Food in Tourism. Um er að ræða samstarfsverkefni átta Norðurlandaþjóða sem hafa unnið að framtíðargreiningu matvæla í ferðaþjónustu á árunum 2019-2021. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð

Sjóvá vísar gagnrýni á bug

Stjórn Sjóvár sendi í gær frá sér yfirlýsingu í kjölfar yfirlýsingar frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda, vegna áforma Sjóvár um að greiða hluthöfum 2,5 milljarða króna í tengslum við hlutafjárhækkun félagsins. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Skipulagsmál stoppa skotæfingar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfsemi skotvalla á Álfsnesi í Reykjavík samræmist ekki landnotkun samkvæmt aðalskipulagi. Aldrei var gert deiliskipulag af svæðinu. Þess vegna felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) úr gildi starfsleyfi Skotfélags Reykjavíkur (SR) og starfsleyfi Skotveiðifélags Reykjavíkur (Skotreynar). Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sólskinsstundir í Reykjavík ekki færri í hundrað ár

Sólarrýrt sumar var í Reykjavík, skrifar veðurfræðingurinn Trausti Jónsson á facebook-síðu sinni. Vekur hann athygli á að það hafi verið það sólarrýrasta í hundrað ár. „Það eru aðeins 1913 og 1914 sem eru svipuð. Meira
30. september 2021 | Erlendar fréttir | 110 orð

Stjórnvöld hóta að loka fyrir YouTube

Rússnesk stjórnvöld hótuðu því í gær að þau myndu loka fyrir aðgang myndbandsvefsíðunnar YouTube í Rússlandi eftir að forsvarsmenn síðunnar ákváðu að loka fyrir þýskumælandi rásir ríkisfjölmiðilsins RT, sem áður hét Russia Today, á síðunni. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Stækkaði brugghúsið um 30% vegna vinsælda

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum lengi verið með það í pípunum að auka framleiðslugetuna til að missa ekki af sölu á álagstímum. Við höfum til dæmis lent í því síðustu þrjú sumur að klára allt sem við eigum á bæjarhátíðinni... Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 2186 orð | 5 myndir

Teflir gervigreind gegn lesblindu

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Það er auðvelt að taka menntun sem sjálfsögðum hlut, þangað til maður kynnist betur þeim sem fá ekki sömu tækifæri vegna líkamlegs ástands sem þeir ráða ekki við og mæta takmörkuðum skilningi á. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Tvær vilja formannsembættið í KÍ

Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, hefur tilkynnt að hún sækist eftir formennsku í sambandinu, en kosið verður um nýjan formann á þingi KÍ í byrjun nóvember. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð

Umferðaröryggi verður bætt í Borgarnesi

Tvö tilboð bárust í umferðaröryggisaðgerðir í Borgarnesi, en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni á þriðjudaginn. Borgarverk ehf. í Borgarnesi bauðst til að vinna verkið fyrir krónur 148.754.000 og PK Verk ehf., Hafnarfirði fyrir krónur 164.309.790. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð

Úthlutun kjörbréfa til þingmanna flýtt

Verið er að flýta störfum landskjörstjórnar til þess að unnt sé að koma kjörbréfum til þingmanna og kalla saman þing, en það fellur í hlut þingsins að kjósa í kjörbréfanefnd sem mun meðal annars fjalla um framkvæmd kosningarinnar í Norðvesturkjördæmi. Meira
30. september 2021 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Þingflokkar hugsa stjórnarmyndun

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Viðræður formanna stjórnarflokkanna um endurnýjað stjórnarsamstarf féllu niður í gær, vegna erinda forsætisráðherra norður á Húsavík. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2021 | Leiðarar | 544 orð

Jafnvel ákafamenn verða að kunna sér hóf

Þeir sem boðið hafa fram krafta sína á þingi í þjóðarþágu þurfa að sýna að þeir rísi undir slíku Meira
30. september 2021 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Rasisminn í Hallormsstað

Það tíðkast fyrir kosningar að ýmis frjáls félagasamtök sendi stjórnmálaflokkunum spurningar um afstöðu þeirra til aðskiljanlegra mála og fá svo svör um stefnuna í kattarækt, veganisma og geimferðaáætlunum, svo fátt eitt sé nefnt. Meira

Menning

30. september 2021 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Bleik stemning og Mamma Mia!

Bleika slaufan, árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameini hjá konum, hefst í dag og til að marka upphaf þess verður sérstök sýning á kvikmyndinni Mamma Mia! í Háskólabíói. Meira
30. september 2021 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Harmur er að oss kveðinn

Það var ekki aðeins kjörtímabilið sem leið á enda undir liðna helgi, því á föstudag fór útvarpsþátturinn Harmageddon á X-inu út í loftið í síðasta sinn. Þættinum hafa þeir Frosti Logason og Máni Pétursson stýrt undanfarin 14 ár. Meira
30. september 2021 | Leiklist | 526 orð | 2 myndir

Með grínið á valdi sínu

Með sketsakvöldi Kanarí heldur velgengni Leikhúskjallarans sem vettvangs fyrir bitastæða gleði áfram, og verður vonandi enginn endir þar á. Meira
30. september 2021 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Possimiste meðal sex sigurvegara

European Emerging Bands Contest 2021 nefnist keppni þar sem leitað er efnilegustu evrópsku hljómsveitanna og að framtíðarhljómi Evrópu og hefur nú verið tilkynnt um sex sigurvegara og er hin íslenska Possimiste þeirra á meðal. Meira
30. september 2021 | Fjölmiðlar | 905 orð | 2 myndir

Skítsama um hvað öðrum finnst

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ný þáttaröð um Stellu Blómkvist, Stella Blómkvist II , verður aðgengileg í Sjónvarpi Símans Premium í dag, 30. september, en sú fyrsta hlaut góðar viðtökur þegar hún var sýnd haustið 2016. Meira
30. september 2021 | Kvikmyndir | 1237 orð | 3 myndir

Sterkur miðill sem oft er vanmetinn

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Það er mjög mikil eftirvænting í loftinu. Meira
30. september 2021 | Kvikmyndir | 865 orð | 2 myndir

Sveitasælan hamflett

Leikstjórn: Valdimar Jóhannesson. Handrit: Sjón og Valdimar Jóhannesson. Klipping: Agnieszka Gliñska. Kvikmyndataka: Eli Arenson. Aðalleikarar: Noomi Rapace, Hilmir Snær Guðnason og Björn Hlynur Haraldsson. Ísland/Svíþjóð/Pólland, 2021. 106 mín. Meira
30. september 2021 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Swensen leikur einleik með SÍ

Danski sellóleikarinn Jonathan Swensen leikur sellókonsert Dvoráks á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 19.30. Swensen er aðeins 24 ára og hefur hlotið mörg verðlaun á ferli sínum þrátt fyrir ungan aldur. Meira
30. september 2021 | Kvikmyndir | 66 orð | 5 myndir

Það var sannarlega öllu tjaldað til þegar Bond-myndin No Time To Die var...

Það var sannarlega öllu tjaldað til þegar Bond-myndin No Time To Die var frumsýnd í Royal Albert Hall í London í fyrrakvöld. Hefur frumsýningu margoft verið frestað vegna heimsfaraldurs en loksins varð nú af henni. Meira

Umræðan

30. september 2021 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Fáein orð um bifreiðaskoðun

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Hækkun skoðunargjalds er tvöfalt meiri en hækkun vísitölu" Meira
30. september 2021 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Fjárfesting í fólki er líka efnahagsmál

Skilaboðin sem kjósendur sendu stjórnvöldum um liðna helgi voru skýr. Þjóðin valdi annars vegar áframhaldandi stöðugleika í efnahagsmálum og hins vegar að fjárfesta í fólki. Ríkisstjórnin jók þingstyrk sinn og fékk umboð til að endurnýja samstarfið. Meira
30. september 2021 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Fyrr mun Fjallabyggð einangrast

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Enn bíða göngin undir Siglufjarðarskarð þegar hættan á einangrun Fjallabyggðar við bæði kjördæmin eykst með hverjum degi." Meira
30. september 2021 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Horfum fram á veginn

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Minnkun þjóðarframleiðslu mun færa lífskjörin annað, þ.m.t. góða heilbrigðisþjónustu. Hægt er að viðhalda lífskjörunum og vernda umhverfið um leið." Meira
30. september 2021 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Land tækifæranna í loftslagsmálum – kolefnisspor vöruflutninga

Eftir Magnús Jóhannesson: "Lætur nærri að áhrif á loftslagið séu um 75% minni við vöruflutninga á sjó í samanburði við landflutninga." Meira
30. september 2021 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Lausnir gærdagsins eru úreltar

Eftir Tryggva Felixson: "Lausnin er minni losun, að endurnýjanleg orka leysi jarðefnaeldsneyti af hólmi, og að náttúruvernd og loftslagsvernd haldist í hendur." Meira
30. september 2021 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Mál, vog og klukka

Eftir Hauk Jóhannsson: "Skammstöfunin fyrir kílómetra á klukkustund er km/h að íslenskum lögum" Meira
30. september 2021 | Aðsent efni | 479 orð | 4 myndir

Skelfileg breyting gatnamóta

Eftir Bjarna Gunnarsson: "Það ætti að vera hlutverk Skipulagsstofnunar að gera athugasemdir og helst stoppa svona breytingu." Meira
30. september 2021 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Umdeildir menn

Eftir Arngrím Stefánsson: "Illa ígrunduð niðurstaða á ekki rétt á að vera notuð til grundvallar lögum og reglugerðum." Meira
30. september 2021 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Umhverfismálaumræðan

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: "Mannvirkjahönnuðir taka ákvarðanir um lausnir á umhverfis- og mannvirkjasviði og eru sem fagstétt mögulega stærsti áhrifavaldur hnattrænnar hlýnunar." Meira
30. september 2021 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Vatn

Eftir Odd Einarsson: "Maðurinn er 70% vatn. Sameindauppbygging vatns í sínu hreinasta formi er í gullinsniði sem er lykill lífsins, lykill alheimsins, lykill alls." Meira

Minningargreinar

30. september 2021 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Dýrley Sigurðardóttir

Dýrley Sigurðardóttir fæddist 25. september 1936. Hún lést 19. september 2021. Dýrley var jarðsungin 29. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2021 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Guðmundur Reynir Jónsson

Guðmundur Reynir Jónsson fæddist 10. janúar 1940. Hann lést 15. september 2021. Útförin fór fram 23. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2021 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Guðrún Hrund Sigurðardóttir

Guðrún Hrund Sigurðardóttir fæddist 31. maí 1960. Hún lést 3. september 2021. Útför Guðrúnar Hrundar fór fram 28. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2021 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Herdís Þuríður Sigurðardóttir

Herdís Þuríður Sigurðardóttir fæddist 7. júlí 1976. Hún lést 18. september 2021. Útför Herdísar fór fram 29. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2021 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Kristín Ingibjörg Ketilsdóttir

Kristín Ingibjörg Ketilsdóttir fæddist á Stafni í Reykjadal 14. desember 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grenilundi 19. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2021 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist á Akureyri 28. maí 1942. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. september 2021. Foreldrar hennar voru Birna Kristín Finnsdóttir, f. 18. ágúst 1917, d. 11. ágúst 1990 og Jón Gunnlaugur Sigurjónsson, f. 14. október 1909, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. september 2021 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Hagnaður Víkurverks 82 m.kr.

Víkurverk, sem sérhæfir sig í sölu á ferðavögnum, hagnaðist um 82 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn margfaldaðist á milli ára en hann var rúmar 27 milljónir árið á undan. Meira
30. september 2021 | Viðskiptafréttir | 732 orð | 3 myndir

Lítið framboð íbúða vandamál

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í yfirlýsingu fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands sem birt var í gær segir að ört hækkandi fasteignaverð hafi farið saman við aukna skuldsetningu heimila á síðustu mánuðum. Meira

Daglegt líf

30. september 2021 | Daglegt líf | 1145 orð | 2 myndir

Sorgin fer ekki fyrr en henni hentar

Hún segir ljóðagerðina hafa hjálpað sér að vinna úr erfiðri sorg, tvenns konar sorg. Meira

Fastir þættir

30. september 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rge7 4. 0-0 Rg6 5. He1 a6 6. Bf1 Bc5 7. c3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rge7 4. 0-0 Rg6 5. He1 a6 6. Bf1 Bc5 7. c3 Ba7 8. d4 d6 9. Bg5 f6 10. Be3 0-0 11. Rbd2 Kh8 12. Db3 exd4 13. cxd4 d5 14. exd5 Rce7 15. d6 Dxd6 16. Re4 Dd5 17. Dc2 Bf5 18. Bd3 Had8 19. a3 Bg4 20. Rc3 Dd7 21. Be2 Rf5 22. Meira
30. september 2021 | Árnað heilla | 755 orð | 4 myndir

Fjölskyldan í fyrsta sæti

Árni Már Haraldsson er fæddur 30. september í Reykjavík og bjó þar með foreldrum sínum til 5 ára aldurs. Síðan flutti fjölskyldan til Víkur í Mýrdal. „Í Vík var gott að alast upp. Meira
30. september 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Brynjar Berg Bryde fæddist 14. janúar 2021 kl. 9.25. Hann...

Hafnarfjörður Brynjar Berg Bryde fæddist 14. janúar 2021 kl. 9.25. Hann vó 3.666 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Vala Rún Magnúsdóttir og Björn Berg Bryde... Meira
30. september 2021 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Jónsi aldrei misst af eigin tónleikum

Jón Jósep Snæbjörnsson, einnig þekktur sem Jónsi Í svörtum fötum, segist aldrei muna eftir því að hljómsveitin Í svörtum fötum hafi misst af eigin tónleikum, þrátt fyrir að ýmislegt hafi gengið á á tónleikaferðalögum hljómsveitarinnar. Meira
30. september 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Að grafa þýðir m.a. að skera út – stafi eða myndir. Upphafsstafir eru grafnir á hring. Nafn, fæðingar- og dánardægur er grafið á legstein. Þá er væntanlega búið að grafa hinn látna – ellegar greftra ; hvort tveggja þýðir þar að jarða . Meira
30. september 2021 | Fastir þættir | 223 orð | 4 myndir

Trúnó á hverju kvöldi hjá Sigga og Loga á Tenerife

Siggi Gunnars og Logi Bergmann eru nú snúnir aftur á klakann eftir frábæra ferð til Tenerife þaðan sem þeir sendu Síðdegisþáttinn í beinni útsendingu frá K100 í síðustu viku. Meira
30. september 2021 | Fastir þættir | 283 orð | 1 mynd

Uppgötvaði seint styrkleika sinn

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira
30. september 2021 | Í dag | 245 orð

Veður gerast nú válynd

Ingólfur Ómar Ármannsson yrkir á Boðnarmiði: Kári gnauðar kólnar tíð kveður bára í nausti. Sölna grösin foldar fríð finn ég keim af hausti. Kristjana Sigríður Vagnsdóttir svarar: Haustið kemur, harðnar tíð herðir golan raust. Meira
30. september 2021 | Fastir þættir | 166 orð

Verðugt verkefni. A-Enginn Norður &spade;ÁK82 &heart;K63 ⋄D953...

Verðugt verkefni. A-Enginn Norður &spade;ÁK82 &heart;K63 ⋄D953 &klubs;103 Vestur Austur &spade;D10753 &spade;964 &heart;D9872 &heart;G105 ⋄2 ⋄KG864 &klubs;85 &klubs;74 Suður &spade;G &heart;Á4 ⋄Á107 &klubs;ÁKDG962 Suður spilar 7G. Meira
30. september 2021 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

Það birtist í alvörunni englakór

Bergrún Íris Sævarsdóttir er afkastamikill myndlýsir og rithöfundur. Hún hefur myndlýst á sjötta tug bóka eftir aðra, en bækur þar sem hún á myndir og texta eru orðnar á annan tug. Væntanlegt er svo leikverk sem byggt er á bókum... Meira
30. september 2021 | Árnað heilla | 106 orð | 1 mynd

Þórunn Erla Stefánsdóttir

50 ára Þórunn Erla Stefánsdóttir er Patreksfirðingur en býr í Hafnarfirði. Hún er grunnskólakennari að mennt, kenndi í 18 ár og hefur verið deildarstjóri stoðþjónustu í Lækjarskóla í tvö ár. Meira

Íþróttir

30. september 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Akureyringar í þjálfaraleit

Þjálfarateymi úrvalsdeildarliðs Þórs/KA hefur látið af störfum og mun stjórn Þórs/KA hafa nýtt sér uppsagnarákvæði í ráðningarsamningum þjálfaranna eftir að Íslandsmótinu í knattspyrnu lauk á dögunum. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Belgía Antwerp Giants – Mechelen 85:90 • Elvar Már...

Belgía Antwerp Giants – Mechelen 85:90 • Elvar Már Friðriksson skoraði 16 stig, tók tvö fráköst og gaf sex stoðsendingar á 27 mínútum hjá Antwerp... Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Framtíðarferill í dómgæslunni

„Ég er búinn að vera dómari síðan árið 2012 en ég var fimmtán ára gamall þegar ég byrjaði að dæma,“ sagði Gunnar Oddur Hafliðason knattspyrnudómari í samtali við Morgunblaðið. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Handknattleikur Bikarkeppni kvenna, undanúrslit: Ásvellir: Valur &ndash...

Handknattleikur Bikarkeppni kvenna, undanúrslit: Ásvellir: Valur – Fram 18 Ásvellir: KA/Þór – FH 20. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Kópavoginn

Karen María Sigurgeirsdóttir er gengin til liðs við kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu en hún kemur til félagsins frá uppeldisfélagi sínu Þór/KA. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Bayern München – Dynamo Kiev 5:0...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Bayern München – Dynamo Kiev 5:0 Benfica – Barcelona 3:0 Staðan: Bayern München 22008:06 Benfica 21103:04 Dynamo Kiev 20110:51 Barcelona 20020:60 F-RIÐILL: Atalanta – Young Boys 1:0 Manch. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla Motor Zaporozhye - Kielce 25:26 • Sigvaldi...

Meistaradeild karla Motor Zaporozhye - Kielce 25:26 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk fyrir Kielce og Haukur Þrastarson eitt. Vardar Skopje - Aalborg 30:28 • Aron Pálmarsson lék ekki með Aalborg vegna meiðsla. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 819 orð | 2 myndir

Ólík bikarsaga liðanna sem leika til úrslita

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Breiðablik og Þróttur Reykjavík eigast við í úrslitum Mjólkurbikarkeppni kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvelli annað kvöld. Breiðablik hafnaði í 2. sæti í Pepsí Max-deildinni og Þróttur í 3. sæti. Liðin hafa því bæði átt ágætt tímabil auk þess sem Blikar leika í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu næstu vikurnar. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Ronaldo bjargaði United

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðið tók á móti Villarreal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester í gær. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Stóra stundin rennur upp á morgun

Breiðablik og Þróttur úr Reykjavík mætast í úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu kvenna á Laugardalsvelli annað kvöld. Félögin búa yfir ólíkri reynslu þegar kemur að bikarkeppninni. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Undanúrslitin á Meistaravöllum

Undanúrslitaleikur Vestra og Víkings úr Reykjavík í bikarkeppni karla í knattspyrnu hefur verið færður frá heimavelli fyrrnefnda liðsins á Ísafirði til heimavallar KR sökum gífurlegrar snjókomu á Vestfjörðum. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Vann sig inn á HM fullorðinna

Eygló Fanndal Sturludóttir setti þrjú Íslandsmet og vann sig inn á heimsmeistaramót fullorðinna í ólympískum lyftingum með árangri sínum á EM U20-ára í Finnlandi í vikunni. Eygló setti Íslandsmet í snörun, jafnhendingu og í samanlögðum árangri. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Það vekur gleði mína að enn geti hið óvænta gerst á hæsta stigi...

Það vekur gleði mína að enn geti hið óvænta gerst á hæsta stigi knattspyrnu karla. Í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld litu tvenn óvænt úrslit dagsins ljós. Meira
30. september 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Þrír Íslandsmeistarar á meðal þeirra bestu

Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík eiga þrjá fulltrúa í úrvalsliði yngri leikmanna í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, keppnistímabilið 2021 samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.