Greinar mánudaginn 11. október 2021

Fréttir

11. október 2021 | Erlendar fréttir | 141 orð

34 látnir eftir neyslu á landa

Stjórnvöld í Rússlandi hafa tekið til við að bjóða upp á mat í skiptum fyrir áfengi eftir að 34 létust eftir að hafa drukkið landa sem innihélt eitrið metanól. Andlát af þessu tagi eru ekki óalgeng í Rússland. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Appelsínur og tómatar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
11. október 2021 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Á gjörgæslu eftir óvænt úrslit

Logi Sigurðarson logis@mbl. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

„Og eftir því sem árin færast yfir: Takk fyrir“

Á laugardagskvöld lauk 50 ára afmælishátíð Stuðmanna með tvennum glæsilegum tónleikum í Eldborgarsal Hörpu. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

„Það er greinilega vakað yfir okkur“

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Aðalheiður Borgþórsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Seyðisfirði og núverandi fulltrúi sveitarstjóra, þurfti að fara út af heimili sínu vegna rýmingarinnar sem nú er í gildi á Seyðisfirði. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Beðið eftir útreikningum á Seyðisfirði

Íbúar á Seyðisfirði bíða nú eftir útreikningum sérfræðinga um hvort varnirnar sem komið var upp fyrr á þessu ári muni halda öllu því efni sem er í hrygg sunnan við skriðusárið í hlíðinni. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Best væri að malbika veginn

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Mikil úrkoma og aukinn umferðarþungi hefur orðið til þess að malarvegir í Skeiða- og Gnúpverjahreppi eru illa farnir og nánast ókeyrandi vegna holna sem í þeim eru. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Blásið í lúðra kvikmyndahúsanna

Nýjasta kvikmyndin um James Bond var frumsýnd hér á landi á föstudagskvöld. Myndin ber nafnið „No Time to Die“ og er sú tuttugasta og fimmta í röðinni af njósnaranum með einkennisnúmerið fræga. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Flugvél Eftir meira en ár af ferðatakmörkunum vegna heimsfaraldursins eru margir frelsinu fegnir. Eftir langa veru á Íslandi hafa margir brugðið undir sig betri fætinum og farið til... Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Einn besti leikur liðsins í mörg ár á Ásvöllum í gær

Kvennalandsliðið í handknattleik lék einn sinn besta leik á síðustu árum þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á sterku liði Serbíu í undankeppni EM 23:21 í gær. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fleiri skjálftar en í tólf ár þar á undan

Á þriðja tug skjálfta hefur mælst í Ljósufjallakerfinu á Snæfellsnesi undanfarna fjóra mánuði, eða fleiri en mælst höfðu í a.m.k. tólf ár þar á undan. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Gallað kerfi sem býr til vöruskort

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna segir núverandi tollakerfi, þar sem hærri innflutningstollar leggjast á ákveðnar vörur á ákveðnum tíma árs, vera algjörlega galið. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Gamaldags leið til að stýra neyslu

Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna segir tímabundna tolla á ákveðnu grænmeti gamaldags leið til að stýra neyslu. Hann vill afnema hærri innflutningstolla á grænmeti og styðja frekar við bændur með beinum hætti. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 51 orð

Jón Baldvin fer fyrir héraðsdóm í dag

Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn Jóni Baldvini Hannibalssyni fyrrverandi utanríkisráðherra hefst í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þetta staðfestir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Jóns Baldvins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Kanslarinn Kurz hörfar í skuggann

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Alexander Schallenberg, utanríkisráðherra Austurríkis, sagði í gær að „gífurlega krefjandi verkefni“ biði sín eftir að kanslarinn Sebastian Kurz tilnefndi hann sem arftaka sinn í beinu sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar á laugardagskvöld. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Milljónir að veði í Laugardalshöll

Aðalkeppni heimsmeistaramótsins í tölvuleiknum League of Legends hefst í dag í Laugardalshöllinni og verða fyrstu leikir í riðlum keppninnar spilaðir. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 685 orð | 3 myndir

Óleyfilegar fullyrðingar algengar

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikið er um óleyfilegar fullyrðingar í markaðssetningu matvæla, sérstaklega fæðubótarefna. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Óvenjulegir skjálftar merki um líf

Skúli Halldórsson Sonja Sif Þórólfsdóttir Hinn 23. maí á þessu ári reið jarðskjálfti yfir innanvert Snæfellsnes, skammt austur af Grjótárvatni. Hann vakti ekki mikla athygli, þessi skjálfti, enda aðeins einn af rúmlega tvö þúsund sem urðu á landinu og undan ströndum þess í maímánuði. Þá var hann heldur ekki nema 1,8 að stærð. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 309 orð

Segir bresti í norræna samstarfinu

Formenn norrænu félaganna á Norðurlöndunum hafa samþykkt ályktun þar sem niðurskurði til norrænna menningarmála er mótmælt og jafnframt skorað á ríkisstjórnir Norðurlandanna að setja aukið fé til norrænna málefna. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Skilningur þeirra sem á mál okkar hlusta er mikilvægur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 627 orð | 4 myndir

Skiptar skoðanir um endurtalninguna

Inga Þóra Pálsdóttir Logi Sigurðarson Ósætti er á meðal frambjóðenda í þingkosningunum um lögmæti Alþingis eftir endurtalninguna frægu í Norðvesturkjördæmi. Það er hvort hún eigi að standa eða hvort grípa eigi til svokallaðrar uppkosningar. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Tvíburarnir útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ

Haukur og Örn Clausen voru útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ þegar Íþróttaþing ÍSÍ fór fram í Gullhömrum á laugardaginn. Þeir eru 21. og 22. einstaklingurinn sem hljóta útnefningu í hina óáþreifanlegu höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Undirbúningsnefnd kemur saman í dag

Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa kemur saman í dag á opnum fundi klukkan 10.30. Birgir Ármannsson formaður nefndarinnar kveðst ætla að fundurinn taki um það bil tvo klukkutíma. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Vetnisstöð ON fékk nafnið Von

Í tilefni af alþjóðlegum degi vetnis, sem haldinn var hátíðlegur sl. föstudag, ákvað Orka náttúrunnar (ON) að gefa vetnisstöð sinni á Hellisheiði nafn. Meira
11. október 2021 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Vill nýja sundlaug í Breiðholti

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, vill að ný sundlaug verði byggð í Seljahverfinu í Breiðholti og hefur lagt fram tillögu þess efnis til skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. Meira
11. október 2021 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Þjóðarhetja Pakistana látin

Abdul Qadeer Khan lést í gærmorgun, 85 ára að aldri, af völdum Covid-19. Hann er þekktur sem „faðir pakistönsku kjarnorkusprengjunnar“. Meira
11. október 2021 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Þúsundir reyna að flýja landið

Þúsundir Afgana hafa reynt að flýja hörmungarnar í heimalandinu að undanförnu. Þeir hafa flykkst að landamærum landsins og Pakistans en flestallar tilraunir til þess að komast yfir landamærin hafa verið stöðvaðar af talíbönum. Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2021 | Leiðarar | 771 orð

Hér er næg orka

Heimurinn glímir við orkuvanda en Íslendingar eiga nóg – þeir þurfa bara vilja til að nýta orkuna Meira
11. október 2021 | Staksteinar | 198 orð | 2 myndir

Pólitískir vængir og vistaskipti

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, bendir á að það hafi ekki þótt „stór tíðindi á síðasta kjörtímabili þegar tveir þingmenn Vinstri-grænna, Andrés og Rósa B., skiptu um lið og fóru til Pírata annars vegar og hins vegar Samfylkingar. Vinstriflokkarnir eru sama tóbakið pakkað í ólíkar umbúðir. Meira

Menning

11. október 2021 | Bókmenntir | 284 orð | 3 myndir

Allt fyrir ástina

Eftir Þórarin Leifsson. Mál og menning 2021. Kilja. 288 bls. Meira
11. október 2021 | Tónlist | 1256 orð | 1 mynd

Frelsið meira á ljóðasöngssviðinu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
11. október 2021 | Bókmenntir | 525 orð | 6 myndir

Skáldsögur, smásögur og ljóð

Benedikt bókaútgáfa gefur út skáldsögur, smásögur og ljóð eftir innlenda og erlenda höfunda, þó mest áhersla sé á frumsamin íslensk skáldverk. Friðgeir Einarsson er þekktur fyrir leiklistariðju sína, en hann hefur líka gefið út skáldverk. Meira
11. október 2021 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Strokkvartettinn Siggi flytur fjölbreytileg verk á Tíbrártónleikum

Strokkvartettinn Siggi kemur fram á Tíbrártónleikum í Salnum í Kópavogi annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 19.30. Yfirskrift tónleikanna er „Three Degrees of Freedom“ og er efnisskráin sögð bæði fjölbreytt og gullfalleg. Meira
11. október 2021 | Menningarlíf | 428 orð | 3 myndir

Svikaskáld á lítt troðinni slóð

Eftir Svikaskáld. Mál og menning, 2021. 182 bls. Meira

Umræðan

11. október 2021 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Alltaf hægt að fella kosningu eftir á?

Eftir Hannes Þórð Þorvaldsson: "Viljum við að héðan af verði nóg að rjúfa innsigli, stela eða eyða kjörgögnunum eftir talningu þóknist mönnum ekki niðurstaða kosninga?" Meira
11. október 2021 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Hvað er tónlist?

Eftir Finn Torfa Stefánsson: "Tónlist er aðferð til þess að tjá mönnum hughrif, sem ekki er hægt að tjá með öðrum hætti af því að þau eru fullkomlega óhlutræn." Meira
11. október 2021 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Nei

Eftir Þröst Eysteinsson: "Þeir félagar titla sig áhugamenn um náttúruvernd, en kjósa að afneita gagnsemi skógræktar í baráttunni við loftslagsbreytingar." Meira
11. október 2021 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Tveggja turna tal ASÍ og SA

Eftir Helgu Guðrúnu Jónasdóttur Jónasdóttur: "Atvinnufjelagið vill að rödd lítilla og meðalstórra fyrirtækja heyrist og þeirra hagsmuna sé gætt í atvinnuuppbyggingu nýsköpunarhagkerfis 21. aldar." Meira
11. október 2021 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Vatnajökulsþjóðgarður, þjóðgarður okkar allra

Eftir Magnús Guðmundsson: "Framtíðin er björt hjá Vatnajökulsþjóðgarði og það er mikilvægt að hann sé þjóðgarður okkar allra en ekki bitbein í pólitískri umræðu." Meira
11. október 2021 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Þurfum við persónukjör?

Í kjölfar kosninganna er enn og aftur tilefni til þess að ræða það að kjósa persónur í stað þess að kjósa flokka. Meira

Minningargreinar

11. október 2021 | Minningargreinar | 4145 orð | 1 mynd

Bragi Stefánsson

Bragi fæddist á Arnarstöðum í Presthólahreppi, núverandi Öxarfjarðarhreppi, í Norður-Þingeyjarsýslu 16. águst 1931. Hann lést 1. október 2021. Foreldrar hans voru Stefán Tómasson og Oktavía Stefanía Ólafsdóttir. Bragi var yngstur í 11 systkina hópi. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2021 | Minningargreinar | 2813 orð | 1 mynd

Finnbogi Jónsson

Finnbogi Jónsson fæddist 18. janúar 1950. Hann lést 9. september 2021. Útför hans var gerð 8. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2021 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigríður Einarsdóttir

Guðbjörg Sigríður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júní 1980. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Tröllakór 7, 25. september 2021. Foreldrar hennar eru Alda Breiðfjörð Indriðadóttir, f. 22. mars 1946, og Einar Bjarnason, f. 13. mars 1952. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2021 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Guðný Egilsdóttir

Guðný Egilsdóttir fæddist 5. apríl 1945. Hún lést 18. ágúst 2021. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2021 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Heiðbjört Erla Árnadóttir

Heiðbjört Erla Ánadóttir frá Hofi við Varmahlíð fæddist 5. desember 1954. Hún lést í Reykjavík 29. september 2021. Heiðbjört Erla var dóttir hjónanna Jórunnar Birnu Sigurbjörnsdóttur, f. 3. júlí 1925 á Bakka í Viðvíkursveit, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2021 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Jón Dalmann Þorsteinsson

Jón Dalmann Þorsteinsson fæddist 26. desember 1933. Hann andaðist 30. september 2021. Útförin fór fram 8. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2021 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Svavar Guðmundsson

Svavar Guðmundsson fæddist á Barðsnesgerði í Norðfjarðarhreppi 15. júní árið 1934. Hann lést á Landspítalanum 12. september 2021. Foreldrar hans voru Þórunn Guðbjörg Halldórsdóttir, húsfreyja og bóndi, fædd á Þuríðarstöðum á Völlum, S-Múlasýslu, 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. október 2021 | Viðskiptafréttir | 919 orð | 3 myndir

Ekki nóg að gera bara eitthvað

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ómarkviss vinnubrögð kunna að valda því að margir milljarðar króna fara í súginn hjá íslenskum fyrirtækjum þegar þau auglýsa í gegnum erlenda stafræna miðla á borð við Google og Facebook. Meira
11. október 2021 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Kishida bíður með skattahækkanir

Fumio Kishida, nýr forsætisráðherra Japans, sagði á sunnudag að hann hygðist ekki gera breytingar á þeim sköttum sem lagðir eru á fjármagnstekjur og arðgreiðslur. Meira

Fastir þættir

11. október 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. e4 d6 7. f3 Bg7...

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. e4 d6 7. f3 Bg7 8. Be3 0-0 9. Be2 Rh5 10. g3 a5 11. Rdb5 Rf6 12. 0-0 Rd7 13. Dc2 Rb4 14. Dd2 Rc5 15. Bh6 Bxh6 16. Dxh6 a4 17. Had1 f6 18. h4 Be6 19. De3 Db6 20. Kg2 Hae8 21. Hd2 Kg7 22. f4 Dd8 23. Meira
11. október 2021 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Frábær leið til að þrífa heimilið

Eflaust tengja sumir við að hafa ekki gaman af því að þrífa og reyna jafnvel að fresta því eins lengi og þeir geta. Tiktokstjarnan Mitchell V.G. Meira
11. október 2021 | Í dag | 242 orð

Hausthúm og oddhend sléttubönd

Sigurlín Hermannsdóttir segir á Boðnarmiði að mild haustkvöld séu eitt af því betra. Meira
11. október 2021 | Árnað heilla | 180 orð | 1 mynd

Jóhanna Oddsdóttir

60 ára Jóhanna Oddsdóttir er Ísfirðingur, fædd þar og uppalin, en hefur búið í Þýskalandi, Svíþjóð og Bandaríkjunum og fluttist aftur til Ísafjarðar 1987 og hefur búið þar síðan með nokkrum hléum. „Ég var í burtu í tíu ár. Meira
11. október 2021 | Árnað heilla | 831 orð | 3 myndir

Lenti óvænt í grindhvaladrápi

Björn Teitsson fæddist 11. október 1941 á Brún í Reykdælahreppi, S-Þingeyjarsýslu. Hann ólst upp á Brún og líka í Saltvík við Skjálfandaflóa en þar bjó fjölskyldan 1943-51. Meira
11. október 2021 | Í dag | 48 orð

Málið

Opnast , koma í ljós (um blóm, laufblöð); opna blómhnappa sína , mynda blóm – segja orðabækurnar um það að springa út . Meira
11. október 2021 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

Palladómar Brynjars um stjórnmálaflokkana

Brynjar Níelsson er að kveðja stóra sviðið í stjórnmálunum. Hann gefur öllum stjórnmálaflokkum á þingi eins konar einkunn eftir samstarfið og efast um að óbreytt stjórnarmynstur verði niðurstaða viðræðna flokkanna þriggja. Meira
11. október 2021 | Fastir þættir | 155 orð

Sagan (6) Norður &spade;ÁKDG &heart;ÁD10 ⋄DG10987 &klubs;-- Vestur...

Sagan (6) Norður &spade;ÁKDG &heart;ÁD10 ⋄DG10987 &klubs;-- Vestur Austur &spade;5432 &spade;-- &heart;KG987 &heart;65432 ⋄-- ⋄65432 &klubs;KDG10 &klubs;432 Suður &spade;109876 &heart;-- ⋄ÁK &klubs;Á98765 Suður spilar 7&spade;. Meira

Íþróttir

11. október 2021 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Aftur unnu Njarðvíkingar

KÖRFUBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarmeistarar Hauka náðu í fyrstu stigin í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi þegar liðið fór til Keflavíkur og vann 70:63 eftir jafnan leik. Meira
11. október 2021 | Íþróttir | 654 orð | 5 myndir

* Aldís Kara Bergsdóttir tryggði sér um helgina sæti á...

* Aldís Kara Bergsdóttir tryggði sér um helgina sæti á Evrópumeistaramótinu á listskautum, fyrst íslenskra skautara. Aldís tryggði sér keppnisétt á mótinu með góðum árangri á Finlandia Trophy. Meira
11. október 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

ÍBV með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta

Þrír leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, um helgina. ÍBV vann sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum þegar liðið bar sigurorð af KA í Vestmannaeyjum í gær og er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Meira
11. október 2021 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsv.: Ísland – Liechtenstein 18.45 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hertz-höllin: Grótta – Fram 18 Ásvellir: Haukar – Stjarnan 19. Meira
11. október 2021 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Magdeburg sigraði í Sádi-Arabíu

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon fögnuðu sigri í heimsbikarmóti félagsliða í handknattleik með þýska liðinu Magdeburg en leikið var í Jeddah í Sádi-Arabíu. Meira
11. október 2021 | Íþróttir | 498 orð | 4 myndir

Meira en bara tvö stig

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sinn þýðingarmesta sigur í áraraðir er liðið vann sterkan 23:21-sigur á Serbíu í öðrum leik sínum í undankeppni EM í gær. Leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
11. október 2021 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Víkingur – Valur 19:30 ÍBV – KA 35:31...

Olísdeild karla Víkingur – Valur 19:30 ÍBV – KA 35:31 Selfoss – Afturelding 24:26 Staðan: ÍBV 330091:836 Haukar 321086:755 Valur 220052:404 KA 320182:784 FH 4202102:1004 Afturelding 311187:863 Fram 210156:522 Stjarnan 110036:352... Meira
11. október 2021 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Breiðablik – Grindavík 69:83 Njarðvík &ndash...

Subway-deild kvenna Breiðablik – Grindavík 69:83 Njarðvík – Fjölnir 71:61 Skallagrímur – Valur 70:92 Keflavík – Haukar 63:70 Staðan: Valur 220186:1394 Njarðvík 220137:1194 Haukar 211128:1292 Fjölnir 211136:1422 Grindavík... Meira
11. október 2021 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Aserbaídsjan – Írland 0:3 Lúxemborg...

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Aserbaídsjan – Írland 0:3 Lúxemborg – Serbía 0:1 Staðan: Serbía 14, Portúgal 13, Lúxemborg 6, Írland 5, Aserbaídsjan 1. Meira
11. október 2021 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Þriðji sigur Eyjamanna

HANDBOLTINN Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is ÍBV vann sinn þriðja sigur í röð í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, þegar liðið bar sigurorð af KA, 35:31, í fjörugum leik í Vestmannaeyjum í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.