Greinar miðvikudaginn 13. október 2021

Fréttir

13. október 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

100 málstofur og 400 ræðumenn um norðurslóðir

Arctic Circle-ráðstefnan, Hringborð norðurslóða, verður sett í Hörpu á morgun, fimmtudag, og stendur yfir í þrjá daga. Þingið er fyrsti stóri alþjóðlegi viðburðurinn um málefni norðurslóða síðan Covid-19 hófst. Meira
13. október 2021 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Borist á fáki fráum fram um veg

Keppandi í Marokkórallinu Rallye du Maroc hleypir skeiði hörðu, þó ekki yfir ísa eins og í ljóði Einars Benediktssonar um séra Odd frá Miklabæ, heldur um glóandi heita eyðimörkina í Drâa-Tafilalet, einu tólf héraða Marokkó. Meira
13. október 2021 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Colt-skammbyssa Capones á uppboði

Sala á munum úr eigu Alphonse Gabriels „Als“ Capones, mafíuforingjans alræmda, sem réð lögum og lofum í Chicago á þriðja áratugnum, halaði inn þrjár milljónir dala, andvirði tæplega 390 milljóna íslenskra króna, á uppboði í Kaliforníu um... Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Einblíni ekki á launaliðinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur íslenskt samfélag standa frammi fyrir sögulegu tækifæri við að tryggja varanlega lágt vaxtastig í landinu. „Ég held að þetta sé ákveðin prófraun sem við stöndum nú frammi fyrir. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Ekki augljós neikvæð áhrif á fiskstofna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Fallandi gengi er sem nýtt

Unnið hefur verið að viðgerð á listaverkinu Fallandi gengi sem stendur austast við Bæjarháls í Árbæjarhverfi. Þetta er skúlptúr frá árinu 1976 eftir myndlistarmanninn Inga Hrafn Hauksson. Verkið er í eigu Listasafns Reykjavíkur. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Fornleifar rannsakaðar á nær 50 stöðum

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Hjónavígslum fækkaði um 14% í fyrra

Hjónavígslum hér á landi fækkaði í fyrra um tæp 14% frá árinu á undan samkvæmt nýju yfirliti Hagstofu Íslands yfir hjónavígslur og skilnaði. Bent er á í umfjöllun Hagstofunnar að ekki sé þó hægt að draga þá ályktun að heimsfaraldur kórónuveirunnar sé skýringin á þessari fækkun þar sem fjöldi hjóavígslna hafi verið mjög breytilegur á milli ára. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Hætta ekki talin yfirvofandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki er brýn ástæða til að þétta net jarðskjálftamæla í kringum Ljósufjöll á Snæfellsnesi, að mati Kristínar Vogjörð, hópstjóra jarðar og eldgosa hjá Veðurstofu Íslands. Meira
13. október 2021 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Ný stjórn Støres á morgun

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Óbreytt laun út skipunartímann

Ákvörðun um flutning embættismanna er í höndum veitingarvaldshafa og hefur veitingarvaldshafi heimild til að flytja embættismann í annað starf án auglýsingar, það er í starf almenns starfsmanns, samkvæmt 36. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Rannsókn lokið á kæru Karls Gauta

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Rannsókn lögreglunnar á Vesturlandi á kæru Karls Gauta Hjaltasonar er lokið en hann kærði niðurstöðu kosninganna til lögreglu vegna endurtalningar í kjördæminu og meðferðar yfirkjörstjórnar á kjörgögnum við talningu. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð

Ríkislögreglustjóri varð undir

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á aðalkröfur fjögurra yfirlögregluþjóna hjá embætti ríkislögreglustjóra um að greiða beri þeim laun í samræmi við samkomulag sem Haraldur Johannessen, þáverandi ríkislögreglustjóri, gerði við þá í lok ágúst 2019. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ræddu saman yfir kvöldverði

Friðrik krónprins Danmerkur kom hingað til lands í gær og snæddi kvöldverð á Bessastöðum með forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Með prinsinum í för var utanríkisráðherra Danmerkur, Jeppe Kofod, og sendinefnd tíu danskra fyrirtækja og samtaka. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sex landsliðsmenn sakaðir um brot

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, gat ekki valið alla þá leikmenn sem hann hafði hug á að velja í landsliðshóp sinn fyrir nýafstaðna leiki gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Skorrdælir vilja selja hlutinn í Faxaflóahöfnum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á stjórnarundi Faxaflóahafna í ágúst sl. var lagt fram erindi Árna Hjörleifssonar, oddvita Skorradalshrepps, um sölu hlutar hreppsins til annarra eigenda hafnanna. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Slarksamt að sækja fé í Elliðaey og Bjarnarey

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Eyjamenn halda þeim sið að vera með sauðfé í úteyjum og getur verið slarksamt að sinna því. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Staðan á bráðadeild óviðunandi

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Settur forstjóri Landspítala, Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, segir að mönnunarvandi spítalans sé allra stærsti steinninn í götu stofnunarinnar. Verkefni þar um eru í algjörum forgangi að hennar sögn. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Umbrot á orku- og álmarkaði

Orkukreppa geisar á meginlandi Evrópu og hefur orkuverð ríflega tvöfaldast á stærstu mörkuðum. Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, segir líklega um skammtímasveiflu að ræða. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Við Reykjavíkurtjörn Baráttan um vort daglegt brauð getur verið hörð hjá öndum og álftum við Reykjavíkurtjörn, að ekki sé talað um máfana sem sæta færis þegar álftirnar sjá ekki... Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Úrval verka eftir Árna Pál Jóhannsson á sýningu í Portfolio galleríi

„Encore“ er heiti sýningar með myndverkum eftir Árna Pál Jóhannsson (1950-1920) sem verður opnuð á fæðingardegi hans í Portfolio galleríi á Hverfisgötu 71 í dag, miðvikudag, frá kl. 16 til 20. Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Vel gekk að flytja hvali um borð í Þór

Vel gekk að flytja 53 grindhvalshræ úr Melavík á Ströndum um borð í varðskipið Þór í gær en hvalirnir syntu á land aðfaranótt 2. október sl. og drápust í fjörunni. Til stóð að sigla með hræin í nótt norður fyrir Langanes og varpa þeim þar í sjóinn. Meira
13. október 2021 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Vill auka fælingarmátt

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, lét þau orð falla í ræðu, sem hann hélt á vígtólasýningu í Pyongyang, höfuðborg landsins, á mánudaginn, að vopnaþróun væri nauðsynleg í ljósi fjandsamlegrar stefnu Bandaríkjanna og aukins hernaðarstyrks grannríkisins... Meira
13. október 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Yfir 700 milljónir í endurgreiðslur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Útlit er fyrir að endurgreiðslur vegna kostnaðar við kvikmyndaframleiðslu hér á landi verði lægri í ár en í fyrra. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2021 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Tjáning fyrir suma, útilokun annarra?

Margvísleg útilokun er vinsæl um þessar mundir og sækir á ef eitthvað er. Útilokunin er iðulega í nafni frjálslyndis eða góðmennsku, nema hvort tveggja sé, og skýtur sú tenging skökku við. Meira
13. október 2021 | Leiðarar | 726 orð

Verkefnið er skýrt

Á viðsjárverðum tímum í efnahagsmálum heimsins er Ísland í einstakri stöðu Meira

Menning

13. október 2021 | Bókmenntir | 641 orð | 1 mynd

„Ég er ofboðslega hrærður“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta eru verðlaun sem ég hef oft horft á með aðdáunaraugum,“ segir Ólafur Gunnar Guðlaugsson sem hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin 2021 fyrir bók sína Ljósbera . Meira
13. október 2021 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

BERG sýnir verk Woodys Vasulka

Galleríið BERG Contemporary tekur þátt í Frieze Masters-listkaupstefnunni í London sem hefst í dag og stendur út helgina. Þar sýnir galleríið í svokölluðum „Spotlight“-hluta Frieze, verk eftir Woody Vasulka, bæði vídeóverk og prentmyndir. Meira
13. október 2021 | Hugvísindi | 70 orð | 1 mynd

Fjallar um kristal sem breytti heimi

Í hádegisfyrirlestri í Náttúrufræðistofu Kópavogs í dag fjallar Kristján Léósson um íslenska kristalinn sem breytti heiminum. Fyrirlesturinn er undir hatti „Menningar á miðvikudögum“ og hefst kl. 12.15. Meira
13. október 2021 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Flytja þrjár píanósónötur Beethovens

Tónleikaröðin Beethoven í 250 ár, sem hófst í Salnum í Kópavogi í fyrra, heldur áfram með tónleikum í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 19.30. Á þessum fyrstu tónleikum haustsins verða fluttar þrjár af píanósónötum Beethovens. Meira
13. október 2021 | Tónlist | 551 orð | 2 myndir

Háar tíðnir, lágar tíðnir og allt þar á milli

...það rann almennilega upp fyrir mér hversu mikill söknuðurinn hefur verið eftir viðburðum af þessu tagi. Meira
13. október 2021 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd

Hátíð íslenskra og grískra listamanna

Aðstandendur Kling & Bang-gallerísins í Marshall-húsinu taka höndum saman með A-DASH sýningarrýminu í Aþenu á Grikklandi og gangast fyrir viðamikilli myndlistarhátíð, „Head 2 Head“, þar í borg dagana 5.-7. nóvember. Meira
13. október 2021 | Bókmenntir | 106 orð | 1 mynd

Linda og Didda lesa upp ljóð sín

Skáldkonurnar Linda Vilhjálmsdóttir og Didda (Sigurlaug) Jónsdóttir koma fram á Ljóðakaffi Borgarbókasafnsins í Gerðubergi í kvöld, miðvikudagskvöld. Hefst dagskráin kl. 20 og er yfirskrift hennar „Hamingjan er ljóð“. Meira
13. október 2021 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Tíu ára afmæli Of monsters and men

Hljómsveitin Of Monsters and Men kemur fram á tvennum tónleikum í Gamla bíói 9. og 10. nóvember og heldur upp á tíu ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, My Head Is An Animal . Útgáfutónleikar plötunnar voru haldnir á þeim sama stað. Meira
13. október 2021 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Tölum um gæði, eða ekki?

Af öllu því sem sjónvarpið hefur upp á að bjóða er fótbolti líklega það sem oftast kemur fyrir augu mín þessa dagana. Ekkert, segi ég og skrifa, er skemmtilegra áhorfs en spennandi fótboltaleikur. Meira
13. október 2021 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Vuust blæs með kvartetti Ólafs

Kvartett Ólafs Jónssonar saxófónleikara kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Að þessu sinni verða tónleikarnir í Kaldalóni. Meira

Umræðan

13. október 2021 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

10 á móti 50 milljónum, okkar fólki í óhag – er það í lagi?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Með ólíkindum að við ein smáþjóða álfunnar skulum ekki hafa tekið upp evruna, jafn mikið og við höfum liðið undan óstöðugleika og kostnaði krónunnar." Meira
13. október 2021 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Eitt sem má ekki gleymast

Eftir Óla Björn Kárason: "Fyrst er að draga ríkismiðilinn út úr samkeppni við frjálsa fjölmiðla á mikilvægum tekjumarkaði – auglýsingamarkaði. Næst er lækkun skatta." Meira
13. október 2021 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Enn af mælingum

Eftir Hauk Hauksson: "Auðvitað á að taka upp týsdag, óðinsdag, þórsdag og freysdag, glæsileg íslensk nöfn ..." Meira
13. október 2021 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Er algjör þögnin mestur heiður tónlistarmanna?

Eftir Guðna Björgólfsson: "Haydn var barinn af Esterhazy-fjölskyldunni, Beethoven var sérvitringur og Mozart fylgdi rakki til grafar sem hafði orðið viðskila við fólkið sitt." Meira
13. október 2021 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Eru róttækar breytingar fram undan í ferðaþjónustu?

Eftir Guðjón Jensson: "Hópstjórinn misskildi gjörsamlega hlutverk sitt sem hópstjóri og yfirtók starf mitt með ráðnum hug og einbeittum ásetningi." Meira
13. október 2021 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Ljóðmál Biblíunnar

Eftir Sigurvin Lárus Jónsson: "Af hverju ljóð? Það sem er sagt í ljóði hreyfir við þeim sem hlusta á annan hátt en það sem er sagt án ljóðrænna tilbrigða." Meira
13. október 2021 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Nýtum tækifærin í orkumálum

Orkumál munu skipa veglegan sess í stjórnmálunum næstu árin. Fyrir liggur að raforkukerfi landsins er nánast fullnýtt á sama tíma og við stefnum að umfangsmiklum orkuskiptum á næstu áratugum. Meira
13. október 2021 | Aðsent efni | 169 orð | 2 myndir

Útsýnið frá Hagatorgi

Eftir Halldór Halldórsson: "Það eru ekki allir sem athuga að byggingarnar í kringum Hagatorg eru skemmtilega ólíkar." Meira

Minningargreinar

13. október 2021 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Finnbogi Jónsson

Finnbogi Jónsson fæddist 18. janúar 1950. Hann lést 9. september 2021. Útför hans var gerð 8. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2021 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigríður Einarsdóttir

Guðbjörg Sigríður Einarsdóttir fæddist 3. júní 1980. Hún lést 25. september 2021. Útförin fór fram 11. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2021 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Herdís Þuríður Sigurðardóttir

Herdís Þuríður Sigurðardóttir fæddist 7. júlí 1976. Hún lést 18. september 2021. Útför Herdísar fór fram 29. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2021 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Hulda Friðbertsdóttir

Hulda Friðbertsdóttir fæddist 24. maí 1933. Hún lést 28. september 2021. Hulda var jarðsungin 9. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2021 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Ingvi Pálmi Grétar Jóhannesson

Ingvi Pálmi Grétar Jóhannesson, fv. framkvæmdastjóri endurskoðunarsviðs General Motors í Cleveland í Ohio, fæddist í Svertingsstaðaseli í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu þann 13. október árið 1922. Hann lést 31. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2021 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

Jacob Jacobsen

Jacob Jacobsen fæddist í Reykjavík 24. apríl 1943. Hann lést á Landspítalanum 29. júlí 2021. Foreldrar hans voru Marín Ingibjörg Bjarnadóttir Jacobsen og Peder Jacobsen. Seinni maður Ingibjargar var Gunnar Ármann Björnsson. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2021 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Páll Magnússon

Páll Magnússon fæddist 26. október 1952. Hann lést 29. september 2021. Útförin fór fram 6. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2021 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

Tama Vestergaard Bjarnason

Tama Sólbjörg Vestergaard fæddist í Lopra á Suðurey í Færeyjum 23. apríl 1936. Hún lést 23. september 2021 á LSH. Foreldrar hennar voru hjónin Jens Sofus Vestergaard frá Sumba á Suðurey, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

13. október 2021 | Árnað heilla | 896 orð | 4 myndir

Alltaf að læra eitthvað nýtt

Sonja Ísafold Elíason fæddist 13. október 1936 í Árósum og ólst upp í Danmörku til tólf ára aldurs, síðast í Randers, en fluttist þá til Íslands. „Ég kunni þá ekki íslensku. Meira
13. október 2021 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Glæný plata með Emmsjé Gauta

Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson eða Emmsjé Gauti gaf út glænýja plötu, Mold, fyrir helgi, ásamt Helga Sæmundi en Gauti ræddi við Sigga og Loga um plötuna og fjölskyldulífið á föstudag. Meira
13. október 2021 | Árnað heilla | 165 orð | 2 myndir

Hilmar Tryggvi Finnsson

30 ára Hilmar Tryggvi Finnsson ólst upp að mestu á Hvolsvelli en býr í dag á Selfossi. Hann er með einkaflugmannsréttindi frá Flugskóla Íslands og leiðsögumannsréttindi hjá Fræðsluneti Suðurlands. Hilmar er þungaflutningabílstjóri hjá ET ehf. Meira
13. október 2021 | Í dag | 234 orð

Hundakúnstir og þokuslæða

Í pósti segir Helgi R. Einarsson frá því að hann hafi á göngu mætt hundi sem líktist frekar ketti og þá varð þessi til, – „Hundakúnstir“: Hefur gölluð gen gamli rakkinn sen – jor Hjálmar, hvæsir, mjálmar, hvílíkt fenomen. Meira
13. október 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Að kaffæra þýðir bókstaflega að færa í kaf . Halda (e-m) undir yfirborði vatns eða í snjó , segir annars staðar. Meira
13. október 2021 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Ríkisstjórnarmyndun og stjórnsýsla

Endurnýjað stjórnarsamstarf er efst á baugi stjórnmálanna þessa dagana, þar á meðal verkaskipting við ríkisstjórnarborð og mögulegar stjórnsýsluumbætur. Meira
13. október 2021 | Fastir þættir | 174 orð

Sagan (7) S-Allir Norður &spade;G97532 &heart;G9 ⋄106 &klubs;KG8...

Sagan (7) S-Allir Norður &spade;G97532 &heart;G9 ⋄106 &klubs;KG8 Vestur Austur &spade;KD84 &spade;106 &heart;86 &heart;Á72 ⋄ÁK853 ⋄72 &klubs;74 &klubs;109532 Suður &spade;Á &heart;KD10543 ⋄DG94 &klubs;ÁD Suður spilar 4&heart;. Meira
13. október 2021 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í úrslitakeppni Meltwater-mótaraðarinnar þar sem margir...

Staðan kom upp í úrslitakeppni Meltwater-mótaraðarinnar þar sem margir af öflugustu stórmeisturum heims öttu kappi saman í atskákeinvígjum. Þessi staða kom upp í einvígi Bandaríkjamannsins Hikaru Nakamura (2.836) og Frakkans Maximes Vachier-Lagrave (2. Meira

Íþróttir

13. október 2021 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Aþena/UMFK – Þór Ak. 60:86 Snæfell &ndash...

1. deild kvenna Aþena/UMFK – Þór Ak. 60:86 Snæfell – Stjarnan 89:71 Staðan: Þór Ak. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

* Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hefur framlengt samning sinn við...

* Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hefur framlengt samning sinn við kvennalið Vals í knattspyrnu út næsta tímabil. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Danir á HM í Katar með miklum glæsibrag

Danmörk tryggði sér í gær sæti í lokakeppni HM karla í knattspyrnu sem fer í Katar á næsta ári. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Ísland í A-deild undankeppninnar

Hilmar Rafn Mikaelsson og Orri Steinn Óskarsson skoruðu mörk U19-ára landsliðs Íslands í knattspyrnu þegar það vann 2:1-sigur gegn Litháen í lokaleik sínum í 1. umferð undankeppni EM 2022 í Radenci í Slóveníu í gær. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Körfuknattleikur Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir...

Körfuknattleikur Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir – Keflavík 18.15 Origo-höllin: Valur – Breiðablik 18.15 Grindavík: Grindavík – Njarðvík 20.15 1. deild kvenna: Dalhús: Fjölnir B – Ármann 20. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Grindavík

Bandaríski bakvörðurinn Travis Atson hefur samið við körfuknattleiksdeild Grindavíkur um að leika með karlaliði félagsins á tímabilinu í úrvalsdeildinni, Subway-deildinni. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Markvörðurinn í úrvalsliðinu

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir er í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppni EM 2022 í handknattleik kvenna eftir frábæra frammistöðu hennar gegn Svíþjóð og Serbíu á dögunum. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – HK 32:25 Staðan: Valur 330084:656 ÍBV...

Olísdeild karla Valur – HK 32:25 Staðan: Valur 330084:656 ÍBV 330091:836 Haukar 4211114:1055 Fram 320180:754 KA 320182:784 Stjarnan 220066:634 FH 4202102:1004 Afturelding 311187:863 Selfoss 410396:1092 Grótta 300366:710 HK 300375:890 Víkingur... Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Spilamennskan var með besta móti gegn Portúgal þrátt fyrir tap

Íslenska U21-árs landsliðið í knattspyrnu karla þurfti að sætta sig við naumt 0:1-tap gegn Portúgal þegar liðin mættust í 3. umferð D-riðils undankeppni Evrópumótsins á Víkingsvellinum í gær. Umfjöllun um leikinn er að finna í blaðinu í dag. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Steinhissa á Valsmönnum

Hannes Þór Halldórsson, fráfarandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, segist ekki vera inni í áætlunum Valsmanna á næsta keppnistímabili. „Ég veit að þjálfarinn vill ekki hafa mig hjá félaginu. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Svekkjandi tap í Fossvogi

Í Fossvogi Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska U21-árs landsliðið í knattspyrnu karla þurfti að sætta sig við naumt 0:1-tap gegn Portúgal þegar liðin mættust í 3. umferð D-riðils undankeppni Evrópumótsins á Víkingsvellinum í gær. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 karla Ísland – Portúgal 0:1 H-Rússland &ndash...

Undankeppni EM U21 karla Ísland – Portúgal 0:1 H-Rússland – Liechtenstein 6:0 Staðan: Portúgal 330013:09 Grikkland 42208:18 Kýpur 321012:07 Ísland 31113:34 H-Rússland 41037:53 Liechtenstein 50050:340 EM U19 karla A-deild, undanriðill í... Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Valsmenn sannfærandi í upphafi tímabilsins

Íslands- og bikarmeistarar karla í handknattleik í Val hefja nýtt keppnistímabil einstaklega vel. Valur vann HK á Hlíðarenda í gær 32:25 og hefur unnið fyrstu þrjá leikina í Olís-deildinni. Meira
13. október 2021 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

Þýðir ekki að bera of mikla virðingu fyrir þeim

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik mætir stórliði Real Madrid í B-riðli Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Alfredo Di Stéfano-vellinum í Madríd í kvöld. Meira

Viðskiptablað

13. október 2021 | Viðskiptablað | 320 orð | 1 mynd

40 milljarða fjárfesting

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Móðurfélag íslenska fraktflutningafélagsins Bláfugls býr sig nú undir skráningu á hlutabréfamarkað. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 849 orð | 1 mynd

Atferlishagfræði gæti bætt ákvarðanatöku

Eftir fimm ára viðdvöl hjá Samtökum atvinnulífsins hefur Tryggvi Másson söðlað um og tekið við starfi rekstrarstjóra hjá íslensk-japanska félaginu Takanawa. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 517 orð | 2 myndir

Eflir samkeppnisstöðu Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Orkukreppan á meginlandi Evrópu er sögð styrkja stöðu íslensks iðnaðar. Orkuverð hefur rokið upp. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 3203 orð | 2 myndir

Enginn skemmir fyrir okkur nema við sjálf

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sjaldan er ein báran stök. Það eru sannindi sem íslenskir sjómenn hafa á öllum öldum þurft að kynnast. Og eins er það í starfsemi Seðlabankans. Þar stendur yfir mikil vinna við að samþætta starfsemi sameinaðs banka og fjármálaeftirlits. Stórtækar endurbætur fara fram í Svörtuloftum til að koma öllum undir eitt þak. Mitt í þessu breytingaferli skall kórónuveiran á og vextir voru teknir niður með fordæmalausum hætti, magnbundin íhlutun var boðuð og allt í einu stóð nýskipaður seðlabankastjórinn, Ásgeir Jónsson, í kastljósi fjölmiðlanna. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 452 orð | 2 myndir

Hafa vaxið um 80 milljarða króna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutabréfasjóðir sem fjárfesta eingöngu í íslenskum hlutabréfum uxu úr 65 milljörðum í byrjun árs 2020 í 147 milljarða í ágústlok. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Hagnaður ÍSB umfram markmið

Fjármálaþjónusta Samkvæmt drögum að uppgjöri Íslandsbanka, ÍSB, fyrir þriðja ársfjórðung 2021 hagnaðist bankinn um 7,6 ma. kr. og arðsemi eigin fjár var um 15,7%. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 487 orð | 1 mynd

Handofnu persnesku teppin hafa flogið út

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Rýmingarala Cromwell Rugs á persneskum teppum hefur gengið vonum framar að sögn teppasalans Alans Talibs. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 270 orð

Hvað sjá þau ekki?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hún var stóráhugaverð fréttin sem birtist á baksíðu ViðskiptaMoggans í liðinni viku. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 382 orð | 2 myndir

Íslendingar lærðu að spara

Sparnaður Kjartan Smári Höskuldsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða, sem eru dótturfélag Íslandsbanka, segir ekkert benda til að þeir Íslendingar sem hófu reglubundinn sparnað í faraldrinum séu að taka út sparnaðinn, þrátt fyrir afléttingu ferða- og... Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 333 orð

Kínverjar fara sínar leiðir

Það er allt á suðupunkti á ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þar rær búlgarskur framkvæmdastjóri sjóðsins, Kristalina Georgieva, lífróður meðan tveir stærstu hluthafar bankans, Bandaríkin og Japan, vilja koma henni fyrir borð. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 408 orð | 1 mynd

Matvæli framtíðarinnar

Íslensk hátæknifyrirtæki hafa þróað lausnir sem eru mikilvægar til að matvælaframleiðsla í heiminum geti orðið sjálfbær. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 1233 orð | 1 mynd

Og veturinn er bara rétt að byrja

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Olíuverð hefur rokið upp, jarðgas margfaldast í verði og orkuver í Indlandi og Kína að verða uppiskroppa með kol. Ófremdarástand á orkumarkaði minnir á mikilvægi þess að marka orkustefnu sem byggist á rökum og skynsemi frekar en tilfinningum. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

Ruinart sem gleymist seint – sem betur fer

Lestarstöðvar eru yfirleitt þeirrar gerðar að mann langar helst að komast út af þeim eins fljótt og maður er kominn á áfangastað. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 210 orð | 2 myndir

Umferðarhnútar ýta upp fasteignaverðinu

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Seðlabankastjóri segir mikilvægt að koma böndum á fasteignamarkaðinn. Meira
13. október 2021 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Útilokar Boeing, Airbus, Shell og Chevron

Fjárfestingar Stefnumótun á vettvangi Lífeyrissjóðs verslunarmanna um ábyrgar fjárfestingar hefur leitt til þess að hann hefur nú sett 138 fyrirtæki á útilokunarlista. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.