Greinar þriðjudaginn 16. nóvember 2021

Fréttir

16. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Árásin skilgreind sem hryðjuverk

Lögreglan í norðvesturhluta Englands hefur nú handtekið fjóra menn, sem grunaðir eru um aðild að sprengingu sem varð í borginni Liverpool á sunnudaginn. Meira
16. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Bannon gefur sig fram við FBI

Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trumps, gaf sig í gær fram við bandarísku alríkislögregluna FBI, en Bannon var ákærður fyrir helgi fyrir að sýna Bandaríkjaþingi óvirðingu eftir að hann neitaði að bera vitni um árás stuðningsmanna Trumps á... Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Bólusettu 6.620 með þriðja skammti

Jóhann Ólafsson Þóra Birna Ingvarsdóttir Um helgina greindust á bilinu 130 til 150 daglega með Covid-19-sjúkdóminn, en það eru heldur færri en greindust í síðustu viku. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Brauð og ávextir hafa hækkað en bækur lækkað

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Covid hefur tekið ansi vel í en það hefur dregið úr verðhækkunum að undanförnu á flestum liðum. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Litlaust Menn í litríkum klæðum bjarga hér litlausu auglýsingaskilti við Hveragerði. Svarti föstudagurinn er ekki fyrr en 26. nóvember og því kannski fullsnemmt að grípa til svona... Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Eiga sérstakan búnað

Töluvert er um að átt sé við rafskútur svo þær komist mun hraðar en 25 kílómetra á klukkustund, sem er leyfilegur hámarkshraði tækjanna. Er það tilfinning Odds Árnasonar, yfirlögregluþjóns lögreglunnar á Suðurlandi. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fá á ný heimild til að halda fjarfundi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild til að ákveða að sveitarstjórnarmenn megi taka þátt í fundum sveitarstjórna eða nefnda og ráða á vegum sveitarfélaga með rafrænum hætti. Heimildin gildir til 31. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Gagnrýna víðtæka heimild til kyrrsetningar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heimildir skattyfirvalda til að kyrrsetja eignir og áform um að auka enn frekar við þær heimildir eru gagnrýnd í umsögn Logos lögmannsþjónustu við frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld, sem birt er í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
16. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Hafið eldi á ófrjóum laxi í sjó í Berufirði

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eldi er hafið á ófrjóum laxi í sjó hér við land. Fyrstu seiðin fóru í sjókvíar hjá Fiskeldi Austfjarða í Berufirði um miðjan október. Sama fyrirtæki hefur hafið eldi á fyrsta laxinum sem hlotið hefur vottun sem lífræn framleiðsla. Öll seiðin koma úr nýrri seiðaeldisstöð fyrirtækisins á Kópaskeri. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Hreindýrum hefur fækkað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hreindýrastofninn er talinn vera minni nú en undanfarin ár. Talið er að vetrarstofn hreindýra, eftir veiðarnar á þessu ári, sé 4.230 dýr, sem er 14% minna en áætlun gerði ráð fyrir. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ísland í hópi landa þar sem vinnustundum fækkaði

Vinnutími launafólks á aldrinum 20 til 64 ára lengdist í 24 Evrópulöndum á öðrum fjórðungi þessa árs en vinnustundum fækkaði aftur á móti í sjö löndum og er Ísland þeirra á meðal. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Landsmenn lesa minna en áður

Þeim Íslendingum sem ekki lesa bækur fer fjölgandi á milli ára og konur lesa enn meira en karlar. Þá er hlustun á hljóðbækur óbreytt milli ára. Það er meðal þess sem kemur í ljós í nýrri könnun á lestri. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Misjöfn veiði og rysjótt tíð

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Rjúpnaveiði hefur verið misjöfn það sem af er veiðitímabili og sögðu margir viðmælendur fréttaritara lítið sjást af rjúpu en stöku veiðimaður hafði þó heppnina með sér og sá eitthvað meira af fugli, jafnvel meira en í... Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 363 orð | 3 myndir

Ný ráðuneyti á teikniborðinu

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Ný ráðuneyti og flutningur verkefna er á dagskrá nýrrar ríkissstjórnar sem gert er ráð fyrir að megi kynna í næstu viku gangi allt eftir. Þar mun mest velta á lyktum mála vegna kosninga í Norðvesturkjördæmi. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn í næstu viku

Andrés Magnússon andres@mbl.is Formenn stjórnarflokkanna leggja nú allt kapp á að ljúka því sem út af stendur í viðræðum þeirra, með það fyrir augum að hægt sé að kalla Alþingi saman í næstu viku og kynna nýtt stjórnarsamstarf. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Óskar Logi í góðum hópi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Óskar Logi Ágústsson, gítarleikari, söngvari, texta- og lagahöfundur, er nýjasti handhafi Gullnaglarinnar. Hún er veitt einstaklingi sem hefur lagt mikið af mörkum í gítarleik á Íslandi og afhent í tengslum við Guitarama, gítarhátíð Björns Thoroddsens. „Þvílíkur heiður,“ voru fyrstu viðbrögð tónlistarmannsins við útnefningunni. „Ég er sá yngsti sem hefur fengið þessa viðurkenningu og trúði ekki mínum eigin eyrum, þegar kallið kom. Er enn í skýjunum.“ Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Rafhleðslustöðvar verði merktar

Samgöngufélagið hvetur til þess að þjónustumerki sem vísar á staði þar sem fá má rafhleðslu fyrir ökutæki verði innleitt í reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Risastór íshellir í Langjökli

Fyrr í haust fannst nýr og óvenjustór íshellir austan megin í Langjökli. Meira
16. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Safnast saman við landamærin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, varaði Rússa í gær við því að bandalagið fylgdist nú grannt með miklum liðssafnaði þeirra við landamæri Rússlands og Úkraínu. Stoltenberg réð um leið rússneskum stjórnvöldum frá því að reyna ögranir eða ágenga hegðun gagnvart Úkraínumönnum. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Selur bjór í stað samloka

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Kaldi endinn á Laugaveginum er aðeins að fara að volgna. Þarna mun lýðurinn tryllast,“ segir Árni Hafstað, eigandi brugghússins Gæðings og Micro bars. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Skortir gjörgæsluhjúkrunarfræðinga

Freyr Bjarnason freyr@mbl. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Stórt svæði fyrir sölu notaðra bíla langt komið

Unnið er af krafti að frágangi svæðis fyrir sölu notaðra bíla við Krókháls 7 í Reykjavík. Svæðið blasir við á hægri hönd þegar beygt er af Vesturlandsvegi og upp á Suðurlandsveg. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Sveiflast nálægt sögulegu lágmarki

Samkvæmt nýju mati á stærð landselsstofnsins við landið telur hann nú um 10.300 dýr sem eru 69% færri dýr en árið 1980 þegar fyrstu talningar fóru fram. Meira
16. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Útgöngubann á óbólusetta í gildi

Austurríkismenn tóku í gær upp nýjar reglur, þar sem fólki sem ekki hefur fengið bólusetningu gegn kórónuveirunni er gert að halda sig heima við nema að uppfylltum ströngum skilyrðum. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Verst sé ruslið sem fólk sturtar niður

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Viðgerðir á bilun sem kom upp í skólphreinsistöð við Ánanaust standa enn yfir og því fer enn óhreinsað skólp frá henni út í sjó. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Von á tillögum um skotsvæðið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samráðshópur um Skotfélag Reykjavíkur (SR) í Álfsnesi á að skila tillögum um framtíðartilhögun aðstöðunnar og mögulegt framtíðarsvæði fyrir SR til borgarráðs fyrir 1. desember 2021. Í samráðshópnum sitja tveir fulltrúar Reykjavíkurborgar og tveir frá SR. Meira
16. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Þaulreynd í fjöldabólusetningum, nú með þriðju sprautu

Stríður straumur var í Laugardalshöllina í gær þar sem fólk eldra en 60 ára og þeir sem eru með undirliggjandi sjúkdóma fengu örvunarskammt af bóluefni gegn Covid-19. Sóttvarnalæknir bindur vonir við árangur af hertari aðgerðum samhliða bólusetningum. Meira
16. nóvember 2021 | Innlent - greinar | 334 orð | 2 myndir

Þórólfur saknar þess að spila tónlist

Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og bassaleikara finnst gaman að syngja en hann segist vera orðinn „hálfryðgaður“ í tónlistinni eftir langa pásu. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2021 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Hvar liggur munurinn?

Örn Arnarson á Viðskiptablaðinu segir sóttvarnayfirvöld „hafa sent frá sér býsna skýr skilaboð um það sem ræður viðbrögðum þeirra við framgang faraldursins, en það er staðan á Landspítalanum“. Meira
16. nóvember 2021 | Leiðarar | 715 orð

Maskínur óttans úreltar

Sagan sýnir að þurfi sannleikurinn opinberan stimpil er rétt að hafa varann á Meira

Menning

16. nóvember 2021 | Tónlist | 511 orð | 2 myndir

„Ekkert gaman að hafa bara drama“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Eilífur snjór í augunum nefnist nýjasta plata dúettsins KefLAVÍK sem kom út í ágústlok á vegum Öldu Music ehf. Meira
16. nóvember 2021 | Bókmenntir | 377 orð | 1 mynd

Dregur úr lestri karla, ekki kvenna

Samkvæmt nýrri lestrarkönnun lásu karlar færri bækur í ár en í fyrra á meðan enginn munur er á lestri kvenna á milli ára. Meira
16. nóvember 2021 | Hugvísindi | 106 orð | 1 mynd

Íslensk tunga og tjákn

Samskipti á samfélagsmiðlum: Íslensk tunga og tjákn er yfirskrift fyrirlesturs sem dr. Arnar Eggert Thoroddsen, félagsfræðingur og umsjónarmaður grunnnáms í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands, flytur í dag kl. Meira
16. nóvember 2021 | Bókmenntir | 193 orð | 3 myndir

Kunnir glæpahöfundar á Iceland Noir-hátíð

Þekktir erlendir glæpasagnahöfundar verða meðal gesta á Iceland Noir-bókmenntahátíðinni sem hefst í kvöld, þriðjudag, og stendur fram á laugardagskvöld. Meira
16. nóvember 2021 | Bókmenntir | 681 orð | 8 myndir

Skáldskapur í aðalhlutverki

Aðal bókaforlagsins Bjarts er skáldskapur að vanda, alls gefur Bjartur út fimm skáldsögur og fimm ljóðabækur, en einnig koma út rit almenns eðlis. Meira
16. nóvember 2021 | Bókmenntir | 379 orð | 4 myndir

Styrkja þýðingar íslenskra bóka

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti á dögunum 50 styrki til erlendra þýðinga á íslenskum bókmenntum. Meira
16. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Öll sund lokuð

Þáttaröðin Maid, sem er nýkomin á veituna Netflix, er með betra sjónvarpsefni sem völ er á þessa dagana. Í þáttunum segir af ungri konu sem ákveður nótt eina að flýja sambýlismann sinn með unga dóttur þeirra í fanginu. Meira

Umræðan

16. nóvember 2021 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Afföll fuglastofna

Eftir Þorgils Gunnlaugsson: "Mikil fjölgun máfa hefur átt sér stað til sveita síðustu ár og tína þeir upp t.d. unga lóu, stelks, hrossagauks, anda, rjúpna og fleiri tegunda." Meira
16. nóvember 2021 | Aðsent efni | 1117 orð | 1 mynd

Á bak við grímu gervifrjálslyndis býr grimmdarstjórn

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Eins og aðrar þjóðir stöndum við Íslendingar nú á krossgötum. Leiðarval okkar mun hafa mótandi áhrif á farsæld okkar til lengri tíma." Meira
16. nóvember 2021 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Helsti mjög er að flestu kveðið

Eftir Ágúst H. Bjarnason: "Hér er á engan hátt verið að sneiða að Sigurði Þórarinssyni; hann á skilið það lof, sem hann fékk fyrir athuganir sínar." Meira
16. nóvember 2021 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Hvað með að bjóða Hlévang, Faxabraut 13 í Reykjanesbæ, undir nýja öryggisvistun?

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og lögreglan eru í fimm mínútna göngufæri frá Faxabraut 13." Meira
16. nóvember 2021 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Kirkjujarðasamkomulagið og byggðastefnan

Eftir Arngrím Stefánsson: "Þessari stefnu var ekki vikið af í 90 ár. Um ástæður þess að það var ekki gert þarf að skoða aðeins byggðastefnu Íslands á 20. öld..." Meira
16. nóvember 2021 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Kjósum flæði í borginni

Eftir Ívar Pálsson: "Andstaðan við bílinn byggist nær alfarið á kolefnislosun hans, en hvað er þá að því að 80% fólksins ferðist um á nýorkubílum eins og það kýs?" Meira
16. nóvember 2021 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Málfrelsi í húfi

Eftir Auði Ingvarsdóttur: "Hræðslan við falsfréttir, upplýsingaóreiðu og misvísandi upplýsingar." Meira
16. nóvember 2021 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn!

Við minnumst í dag fæðingardags hins merka skálds og vísindamanns Jónasar Hallgrímssonar. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, undir forystu Björns Bjarnasonar fv. Meira
16. nóvember 2021 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Við viljum ennþá nýtt neyðarathvarf

Eftir Ragnhildi Öldu M. Vilhjálmsdóttur: "Tillaga um nýtt neyðarathvarf fyrir heimilislausar konur verður flutt aftur. Nú reynir á meirihluta borgarstjórnar að samþykkja tillöguna." Meira
16. nóvember 2021 | Aðsent efni | 521 orð | 2 myndir

Vísindaleg nálgun og hagkvæmni veiðanna

Eftir Svan Guðmundsson: "Það er engin skynsemi í því að slíta bæði mannskap og tækjum til að ná í afla sem við fáum lítið fyrir á markaði." Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétursson

Guðmundur Pétursson fæddist í Borgarnesi 15. mars 1947. Hann lést á líknardeild LSH 2. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri, f. 2. sept. 1928, d. 23. sept. 2014, og Hrafnhildur Héðinsdóttir húsmóðir og þroskaþjálfi, f.... Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 937 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Pétursson

Guðmundur Pétursson fæddist í Borgarnesi 15. mars 1947. Hann lést á líknardeild LSH 2. nóvember 2021.Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri, f. 2. sept. 1928, d. 23. sept. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Helgi G. Björnsson

Helgi G. Björnsson fæddist á Patreksfirði þann 16. desember 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði þann 3. nóvember 2021. Foreldrar Helga voru hjónin Björn Jónatan Björnsson útgerðarmaður, f. 26. janúar 1925, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2572 orð | 1 mynd

Margrét Halldóra Sveinsdóttir

Margrét Halldóra fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð þann 16. október 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1768 orð | 1 mynd

Margrét Valdimarsdóttir

Margrét Valdimarsdóttir fæddist í Norðurgarði á Skeiðum 10. ágúst 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 5. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Valdimar Jónsson, f. 26.6. 1880, d. 26.7. 1972 og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 4.11. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Ólafur Ormsson

Ólafur Ormsson rithöfundur fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1943. Hann varð bráðkvaddur 27. október 2021. Foreldrar hans voru Ormur Ólafsson, starfsmaður Flugfélags Íslands og Flugleiða, og Jóna Kristín Arnfinnsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2021 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Skúli H. Flosason

Skúli H. Flosason málarameistari fæddist á Akureyri 1. mars 1931. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 1. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Flosi Pétursson húsasmíðameistari (1902-1987) og Karlína Jóhannsdóttir húsmóðir (1901-1987). Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

„Guðfaðir“ WOW air festir kaup á 111 Airbus-þotum

Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation hefur undirritað samning við Airbus um kaup á 111 nýjum farþegaþotum af gerðinni A220, A320, A330 og A350. Meira
16. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Hagnaður Reita 2,8 ma.kr.

Fasteignafélagið Reitir hagnaðist um tæplega 2,8 milljarða króna á þriðja fjórðungi ársins samanborið við 889 milljóna króna hagnað á sama tímabili árið á undan. Meira
16. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 508 orð | 1 mynd

Seljast upp á mettíma

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eftirspurn eftir íbúðum á tveimur þéttingarreitum í Skeifunni annars vegar og Vogabyggð hins vegar þykir vitna um skort á íbúðum. Meira

Fastir þættir

16. nóvember 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. f4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 Bg4 4. h3 Bxf3 5. Dxf3 Rbd7 6. g4 c6 7. d4 g6...

1. f4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 Bg4 4. h3 Bxf3 5. Dxf3 Rbd7 6. g4 c6 7. d4 g6 8. Rd2 e6 9. Bd3 h5 10. g5 Rg8 11. e4 Re7 12. c3 dxe4 13. Rxe4 Rf5 14. b3 Bg7 15. Bb2 0-0 16. 0-0-0 Dc7 17. Kb1 a5 18. a4 Hfb8 19. Hhg1 b5 20. axb5 cxb5 21. d5 Kh7 22. dxe6 fxe6 23. Meira
16. nóvember 2021 | Í dag | 42 orð | 3 myndir

Átröskun litaði tilveruna í 17 ár

Rannveig Borg, sem nýlega gaf út bókina Fíkn, segir frá persónulegri baráttu sinni við átröskun sem hún glímdi við í nær 17 ár. Hún telur það hafa skipt sköpum fyrir sig að breyta um umhverfi þegar hún fór í nám til... Meira
16. nóvember 2021 | Fastir þættir | 178 orð

Búktal. A-Allir Norður &spade;DG852 &heart;K85 ⋄109 &klubs;D87...

Búktal. A-Allir Norður &spade;DG852 &heart;K85 ⋄109 &klubs;D87 Vestur Austur &spade;-- &spade;643 &heart;DG1076 &heart;Á93 ⋄G43 ⋄8765 &klubs;G10543 &klubs;ÁK9 Suður &spade;ÁK1097 &heart;42 ⋄ÁKD2 &klubs;62 Suður spilar 4&spade;. Meira
16. nóvember 2021 | Árnað heilla | 769 orð | 3 myndir

Hálendið hreinsar hugann

Arnar Þór Sævarsson er fæddur 16. nóvember 1971 í Reykjavík. Hann var ávallt á sumrin í sveit á Mýrum í Skriðdal frá 5 ára aldri til 18 ára aldurs. Þar bjuggu afi hans og amma, og móðursystir og móðurbróðir hans sem búa þar enn. Meira
16. nóvember 2021 | Í dag | 261 orð

Létt kveðið og skemmtilega

Út er komin „Ævisaga Harðar læknis“ Þorleifssonar, vel skrifuð og prýdd skemmtilegum myndum. Því get ég hennar hér, að Hörður lífgar upp á frásögnina með því að skjóta inn tækifærisvísum um persónur og hvaðeina sem fyrir ber. Meira
16. nóvember 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Að taka e-ð fyrir þýðir m.a. að taka e-ð á dagskrá . „Í dag tökum við þrjú mál fyrir.“ Breytt orðaröð – „Nú tökum við fyrir það sem ... Meira
16. nóvember 2021 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Opna skyrbar á Tenerife

Ef allt gengur að óskum geta Íslendingar sem stefna á að eyða jólunum í sólinni á Tenerife fengið sér gómsætt skyr á ströndinni. Meira
16. nóvember 2021 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Ragnar Hjálmarsson

Ragnar Hjálmarsson varði þann 2. september doktorsritgerð sína í stjórnarháttum (governance) við Hertie-háskólann í Berlín. Ritgerð hans nefnist „Umbreytingarréttlæti í kjölfar efnahagshruns (Transitional Justice after Economic Crisis). Meira

Íþróttir

16. nóvember 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Annar sigurinn á tímabilinu

Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur er komin í hóp þeirra íslensku kylfinga sem sigrað hafa oftar en einu sinni á háskólamótum í Bandaríkjunum, NCAA. Ragnhildur fagnaði sigri á móti í Arden í Norður-Karólínuríki á dögunum. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Baldvin keppir á meistaramótinu

Langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon keppti í 10 kílómetra víðavangshlaupi á Great Lakes-svæðismótinu sem fór fram í Evansville í Indiana í Bandaríkjunum um helgina. Baldvin hafnaði í 18. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Birkir Már Sævarsson tilkynnti eftir leik Íslands gegn Norður-Makedóníu...

Birkir Már Sævarsson tilkynnti eftir leik Íslands gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu karla á sunnudag að landsliðsskórnir væru komnir upp í hillu. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fallið frá kæru vegna leiksins

Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að falla frá kæru í tengslum við framkvæmd leiks á milli ÍR og Harðar í Grill 66-deild karla. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu sem félögin sendu frá sér í gær. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 997 orð | 2 myndir

Fiskur sem nýtur þess að synda og vera í vatni

Sund Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sundkonan Jóhanna Elín Guðmundsdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar gerði sér lítið fyrir og vann til átta gullverðlauna á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði um nýliðna helgi. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Frá Akranesi í Breiðholtið

Knattspyrnumaðurinn Óttar Bjarni Guðmundsson virðist ætla að snúa aftur til Leiknis í Breiðholti en samningur hans við ÍA er runninn út. Fótbolti. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – FH 19.30 Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – Haukar 19.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Varmá: Afturelding U – Fjölnir 20 2. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Haukar í toppsætinu

Handboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar sýndu í gær að þeir ætla sér að vera í toppbaráttunni á Íslandsmóti karla í handknattleik í vetur eins og oftast á þessari öld. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Ítalir þurfa að fara í umspil

HM 2022 Kristján Jónsson kris@mbl.is Smáríkið San Marínó með sína 33 þúsund íbúa átti vægast sagt erfitt uppdráttar gegn Englandi í undankeppni HM karla í knattspyrnu í San Marínó í gær. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Jóhanna Elín átti ekki von á að ná HM-lágmarki í tveimur greinum

„Ég átti satt best að segja ekki von á því að ná lágmarki fyrir HM í 100 m skriðsundi og það kom mér skemmtilega á óvart. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ný rödd bætist í hóp Kórdrengja

Varnarmaðurinn reyndi, Guðmann Þórisson, er genginn í raðir Kórdrengja, sem leika í næstefstu deild í knattspyrnu. Þetta tilkynnti liðið á samfélagsmiðlum. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – ÍBV 36:35 Afturelding – KA 33:29...

Olísdeild karla Haukar – ÍBV 36:35 Afturelding – KA 33:29 Staðan: Haukar 8611243:20913 Valur 7511208:17711 ÍBV 7502211:20410 Stjarnan 6501189:17410 Afturelding 8422238:22410 FH 7412190:1749 Fram 7403195:1948 Selfoss 7304176:1756 KA... Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 68 orð

Smith réð sig til Norwich

Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Norwich City, hefur tilkynnt um ráðningu á Dean Smith sem nýjum knattspyrnustjóra félagsins. Meira
16. nóvember 2021 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla C-RIÐILL: N-Írland – Ítalía 0:0 Sviss &ndash...

Undankeppni HM karla C-RIÐILL: N-Írland – Ítalía 0:0 Sviss – Búlgaría 4:0 Lokastaðan: Sviss 18, Ítalía 16, Norður-Írland 9, Búlgaría 8, Litháen 3. *Sviss fer á HM, Ítalía í umspil. Meira

Bílablað

16. nóvember 2021 | Bílablað | 1707 orð | 6 myndir

„Geggjaður bíll!“

Kia kynnti fyrr á árinu nýja hönnunarstefnu og lagði um leið línurnar fyrir rafbílaframleiðslu sína. Jepplingurinn EV6 er sá fyrsti af færibandinu og það er ljóst að með honum ætlar suðurkóreski framleiðandinn að setja markið hátt. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 137 orð | 1 mynd

BMW og Audi hafa augastað á McLaren

BMW og Audi, dótturfélag Volkswagen-samsteypunnar, hafa hug á því að taka yfir breska ofurbílaframleiðandann McLaren. Þetta er fullyrt í þýska blaðinu Automobilwoche. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 147 orð | 1 mynd

Franskur vetnistrukkur spreytir sig í Dakar-rallinu

Dakar-rallið í Sádi-Arabíu á næsta ári verður aðeins öðruvísi en bílaunnendur eiga að venjast. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

Fróðlegt ferðalag um bílasöguna

Örn Sigurðsson hefur skrifað nýja bók sneisafulla af fróðleiksmolum um íslenska og erlenda bílamenningu og bílasögu. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 934 orð | 4 myndir

Hrífandi bíltúr um söguna

Í nýrri bók Arnar Sigurðssonar er kafað ofan í bílamenningu Íslands og útlanda í 154 knöppum og ríkulega myndskreyttum köflum. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 147 orð | 3 myndir

Hyundai Grandeur fær nútímalega yfirhalningu

Á þessu ári er haldið upp á 35 ára afmæli hins ofursvala Hyundai Grandeur og af því tilefni hefur kóreski framleiðandinn svipt hulunni af framúrstefnulegri uppfærslu á gömlu týpunni. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 18 orð | 1 mynd

Kassalaga klassík stungið í samband

Hyundai Grandeur gengur í endurnýjun lífdaga í rafvæddri hátækniútgáfu. Útlínurnar hitta í mark á 35 ára afmælinu. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 151 orð | 3 myndir

Kínverskur hönnuður kynnir hjólhýsi í hvalslíki

Unnendur hjólhýsa og hinnar víðfrægu bókar Hermans Melvilles um Moby Dick geta nú glaðst saman yfir nýjustu framþróun á markaði útilegubúnaðar, þar sem kínverski hönnuðurinn Hu Yong hefur svipt hulunni af hvalshljólhýsi sínu. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 715 orð | 9 myndir

Með trekktar taugar í smárútu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þórarinn Leifsson rithöfundur þekkir íslenska þjóðvegakerfið betur en flestir og reiknast honum til að á dæmigerðu ári aki hann um það bil 80.000 kílómetra. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 15 orð

» Rafbíllinn Kia EV6 vakti mikla hrifningu hjá vegfarendum í...

» Rafbíllinn Kia EV6 vakti mikla hrifningu hjá vegfarendum í reynsluakstri suður á Spáni. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 684 orð | 6 myndir

Sportlegur fjölskyldubíll

Það fer vel um ökumann í nýjustu kynslóð Nissan Qashqai og alls kyns öryggis- og upplýsingabúnaður gerir aksturinn einkar þægilegan. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 233 orð | 2 myndir

Streetfighter eignast litla og stóra bróður

Aðdáendur ítalskra mótorhjóla fengu gleðitíðindi fyrr í mánuðinum þegar Ducati svipti hulunni af tveimur nýjum útgáfum af Streetfighter-hjólinu vinsæla. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Tesla Model Y í sjálfkeyrslu ók á rangan vegarhelming og olli slysi

Þjóðvegaöryggismálastofnun Bandaríkjanna (NHTSA) rannsakar nú tilkynningar sem bárust stofnuninni um slys sem urðu við notkun á sjálfkeyribúnaði Teslu Model Y. Frá þessu er greint á vef Automotive News. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 146 orð | 1 mynd

Vilja framleiða bíla sem koma í veg fyrir ölvunarakstur

Bílar sem smíðaðir eru fyrir bandarískan markað munu mögulega þurfa að vera búnir öryggisbúnaði, sem kemur í veg fyrir að ökumenn aki undir áhrifum áfengis. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 147 orð | 1 mynd

Walmart tekur sjálfakandi vörubíla í notkun

Verslunarrisinn bandaríski, Walmart, hefur tekið í notkun sjálfkeyrandi vörubíla sem flytja varning frá birgjum og í verslanir í Bandaríkjunum. Meira
16. nóvember 2021 | Bílablað | 1512 orð | 6 myndir

Þjáll og lipur á léttum nótum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er aldrei neitt sérstaklega spennandi tilhugsun að lenda á Charles de Gaulle-flugvellinum rétt norðan við París. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.