Greinar miðvikudaginn 19. janúar 2022

Fréttir

19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð

Aldursmörk á kaup nikótínvara

Einungis einstaklingum eldri en 18 ára verður heimilt að kaupa nikótínvörur og þar á meðal nikótínpúða verði frumvarpsdrög heilbrigðisráðherra að lögum en drögin hafa verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Ásökunum um óstjórn vísað á bug

Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM Félags vélstjóra og málmtæknimanna, gefur lítið fyrir ásakanir fyrrverandi formanns VM, Guðmundar Ragnarssonar, sem nú hyggst sækjast eftir embættinu á ný eftir að hafa tapað fyrir Guðmundi Helga árið 2018. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Beitir NK landaði metfarmi í Noregi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íslensk, norsk og grænlensk loðnuskip voru í gær að veiðum á tveimur svæðum norðan og norðaustan við Langanes. Meira
19. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Boris neitar að hafa logið að þinginu

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafnaði í gær með öllu ásökunum, sem Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi hans, bar fram á hendur honum um að Johnson hefði verið varaður við því að veisluhöld í Downingstræti 10 árið 2020 brytu í bága við... Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Jólaþorpi lokað Unnið var að því í gær að taka niður sölubásana og skreytingar í jólaþorpinu í miðbæ Hafnarfjarðar en þorpið mun væntanlega rísa að nýju um næstu... Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ekki færri á gjörgæslu síðan í fyrra

39 sjúklingar lágu á Landspítalanum í gær með Covid-19, þar af þrír á gjörgæslu en þeir eru allir í öndunarvél. Hafa ekki færri verið á gjörgæslu allt þetta ár. Síðast voru jafnmargir á gjörgæslu á Þorláksmessu, 23. desember. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Ekki nokkrum manni bjóðandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Átta manna fjölskylda í Dölunum sá fram á það að vera símasambands- og sjónvarpslaus í þrjá til fimm daga vegna bilunar í ljósleiðaraboxi heima á bænum. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Elín Oddný vill fyrsta sæti og oddvitaslagur í VG

Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, sækist eftir að leiða flokkinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Flóð umsagna sem stangast á

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekkert virðist hafa dregið úr þeim sterku viðbrögðum og háværu gagnrýni á blóðtöku úr fylfullum hryssum, sem spratt upp í kjölfar sýningar á heimildarmyndinni „Ísland – land 5.000 blóðmera“ í nóvember sl., sem gerð var af dýraverndarsamtökunum Animal Welfare Foundation og Tierschutzbund Zürich. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Guðni B. Guðnason

Guðni B. Guðnason, fv. kaupfélagsstjóri, lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. janúar sl. á 96. aldursári. Guðni fæddist á Guðnastöðum í Austur-Landeyjum í Rangárvallarsýslu 1. apríl árið 1926. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hildigunnur til liðs við sjálfstæðismenn á Nesi

Hildigunnur Gunnarsdóttir tekur þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi hinn 26. febrúar og óskar eftir 3.-4. sæti. Það sætir nokkrum tíðindum þar sem hún var í 2. sæti sameiginlegs framboðs Neslistans og Viðreisnar í kosningum 2018. Meira
19. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Krefst reynslulausnar

Héraðsdómur í Telemark-héraði tók í gær fyrir kröfu fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik um að sér verði veitt reynslulausn, en tíu ár verða liðin í haust frá því að dómur féll í máli hans. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Kristján Þór sækist ekki eftir endurkjöri

Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri í Norðurþingi, sækist ekki eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann mun ekki heldur bjóða sig fram í sveitarstjórn. Kristján Þór hefur verið sveitarstjóri í átta ár í Norðurþingi. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Magnaður sigur á Ungverjum og Danir eru næstir

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir heimsmeistaraliði Dana í fyrsta leiknum í milliriðli Evrópukeppninnar í Búdapest á morgun. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Jóhannes Guðmundsson, skíðakennari og margfaldur Íslandsmeistari í golfi og á skíðum, lést í Bandaríkjunum 16. janúar sl., 88 ára að aldri. Frá andláti hans var greint á fréttavefnum Akureyri.net. Magnús fæddist 30. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Nýr kafli hjá Guitar Islancio-tríóinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guitar Islancio sendir frá sér nýja vínilplötu á föstudag og stefnir tríóið á að fylgja henni eftir með tónleikum þegar færi gefst til. „Um leið og birtir til höfum við í hyggju að halda tónleika víða um landið og svo er stefnt að því að vinna verkefni með sænska tónlistarmanninum Jonasi Knutssyni á árinu og eru fyrirhugaðir tónleikar með honum í Hörpu þegar færi gefst,“ segir Jón Rafnsson bassaleikari. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Óvissa um áhrif þéttingar

Óvíst er hvaða áhrif þétting byggðar mun hafa á framboð atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt liggur ekki fyrir sundurliðun á því hvernig heimildir til uppbyggingar atvinnuhúsnæðis skiptast eftir eðli starfseminnar sem það á að rúma. Meira
19. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Rússar krefjast svara

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Rússlandi höfnuðu í gær boðum um frekari viðræður við vesturveldin um ástandið í Úkraínu, þar til kröfum þeirra í öryggis- og varnarmálum hefur verið svarað. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýstu báðir yfir vilja til að eiga frekari viðræður við Rússa í gær, í þeirri von að hægt væri að fá þá til að draga herlið sitt til baka frá landamærum Úkraínu og koma í veg fyrir stríð. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Spennandi tími fram undan

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segist líta stoltur um öxl á tíma sinn í bæjarpólitík í Kópavogi, bærinn hafi stækkað og tekið stakkaskiptum. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Staðan á leikskólum borgarinnar sögð „mjög alvarleg“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eru okkur vonbrigði hvað það gengur mun hægar að ráða í stöður á leikskólum nú en í fyrra. Þetta er þó staðan á öllu höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tóku tillöguna ekki fyrir

Tillögu borgarfulltrúa Sjálf-stæðisflokksins um að falla frá þéttingaráformum við Miklubraut, Háaleitisbraut og Bústaðaveg var vísað frá af meirihluta borgarstjórnar á borgarstjórnarfundi í gær. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Tvöfölduðu framleiðslugetuna

Eigendur tómatræktarinnar í Friðheimum í Biskupstungum dóu ekki ráðalausir þegar ferðaþjónustan hvarf eins og dögg fyrir sólu. Hún hafði staðið undir miklum meirihluta tekna fyrirtækisins á síðustu árum. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Veiði ekki ráðandi ástæða fækkunar og fjölgunar

Í ítarlegri grein um íslenska melrakkann í Náttúrufræðingnum fjallar Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, meðal annars um stofnbreytingar, veiðar og verndun á refnum. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Vilja fræðast um keðjusagir og trjáfellingar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vaxandi áhugi hefur verið fyrir námskeiðum í trjáfellingum síðustu ár, en þar eru keðjusagir mest notuðu verkfærin. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Vonir um meðhöndlun við Alzheimer

Verið er að sækja um leyfi til að gera rannsókn á nýju lyfi sem öllum þeim sem eru með arfgengu íslensku heilablæðinguna verður boðin þátttaka í. Nýja lyfið er afleiða af lyfinu NAC (N-acetylcystein) sem Hákon Hákonarson læknir hefur verið að rannsaka. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Þarf að verja góða stöðu Garðabæjar

Andrés Magnússon andres@mbl.is Almar Guðmundsson, bæjarfulltrúi í Garðabæ, hefur gefið kost á sér í 1. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna, sem fram fer 5. mars. Meira
19. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Þrír látnir eftir flóðbylgjuna miklu

Stjórnvöld á Tonga-eyjum sögðu í gær að eyjaklasinn hefði orðið fyrir „fordæmalausum hamförum“, en það voru fyrstu samskipti þeirra við umheiminn eftir sprengigosið á laugardaginn, sem ýtti af stað flóðbylgju um mestallt Kyrrahaf. Meira
19. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Öllum með arfgengu íslensku heilablæðinguna boðin þátttaka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verið er að sækja um leyfi til að gera rannsókn á nýju lyfi sem öllum þeim sem eru með arfgengu íslensku heilablæðinguna verður boðin þátttaka í. Nýja lyfið er afleiða af lyfinu NAC (N-acetylcystein) sem Hákon hefur verið að rannsaka. Í kjölfar rannsóknarinnar hér verður gerð rannsókn hjá sambærilegum sjúklingahópum í Evrópu. Í framhaldinu verður virkni þess gegn Alzheimer-sjúkdómnum rannsökuð og hefur sá þáttur vakið athygli í Bandaríkjunum og víðar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2022 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Bara sumir í fjölskyldufríi?

Aukaatriðin lifa góðu lífi á Alþingi og eru þingmönnum til lítils sóma. Þegar frumvarp um að fresta staðgreiðslu skatta og greiðslu tryggingagjalds til stuðnings fyrirtækjum í veitingarekstri var til afgreiðslu varð það helst fréttnæmt að minnimálaþingmenn stjórnarandstöðunnar gerðu sér upp hneykslun í ræðustóli þingsins vegna fjarveru fjármálaráðherra. Meira
19. janúar 2022 | Leiðarar | 441 orð

Hvers vegna?

Mikilvægt er að yfirvöld þekki það sem þau eru að fást við, en ekki síður að þau séu hreinskilin Meira
19. janúar 2022 | Leiðarar | 219 orð

Vatnaskil hjá BBC í Bretlandi

Hvað með Rúv. í Efstaleiti? Meira

Menning

19. janúar 2022 | Kvikmyndir | 271 orð | 2 myndir

Bond vinsæll sem fyrr

Frísk, Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði, hefur sent frá sér árvissa samantekt sína um tekjuhæstu kvikmyndir nýliðins árs og árið 2021 var það nýjasta kvikmyndin um njósnarann James Bond, No Time to Die , sem skilaði kvikmyndahúsum flestum... Meira
19. janúar 2022 | Leiklist | 43 orð | 4 myndir

Grunnefnin ís, eldur, loft og steinn eru áberandi leiðarstef í listalífi...

Grunnefnin ís, eldur, loft og steinn eru áberandi leiðarstef í listalífi heimsins í myndum AFP þessa vikuna. Meira
19. janúar 2022 | Hönnun | 164 orð | 1 mynd

Hönnuður leðurjakka ósáttur við eftirlíkingu Lego í Queer Eye-setti

Heldur óvenjuleg málsókn hefur ratað í menningarfrétt á vef T he Guardian . Meira
19. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Langar að skjátlast

„Ég vildi óska að ég gæti verið boðberi jákvæðari tíðinda, “ sagði Astrid Iversen, prófessor í veiru- og ónæmisfræði við Oxford-háskóla, nýlega í viðtali við danska fréttaskýringaþáttinn Deadline. Meira
19. janúar 2022 | Kvikmyndir | 754 orð | 2 myndir

Marvel til mæðu

Leikstjórn: Chloé Zhao. Handrit: Chloé Zhao og Patrick Burleigh. Aðalleikarar: Angelina Jolie, Barry Keoghan, Brian Tyree Henry, Dong-seok Ma, Gemma Chan, Kumail Nanjiani, Lauren Ridloff, Lia McHugh, Richard Madden og Salma Hayek. Bandaríkin og Bretland, 2021. 156 mínútur. Meira
19. janúar 2022 | Bókmenntir | 145 orð | 1 mynd

Rithöfundurinn Sjón í viðtali við The New York Times Magazine

Ítarlegt viðtal við rithöfundinn Sjón birtist í The New York Times Magazine um helgina undir fyrirsögninni „Í maga hvalsins með Sjón“. Meira
19. janúar 2022 | Bókmenntir | 415 orð | 1 mynd

Telja sig vita hver sveik Önnu Frank

Í bókinni The Betrayal of Anne Frank eftir Rosemary Sullivan sem nýverið kom út færir höfundur rök fyrir því að Arnold van den Bergh hafi svikið Önnu Frank og fjölskyldu hennar í hendur nasistum 1944. Meira
19. janúar 2022 | Leiklist | 68 orð | 1 mynd

Það sem er sýnt

Einleikurinn Það sem er verður sýndur í Tjarnarbíói þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir, að því er fram kemur á Facebook. Meira

Umræðan

19. janúar 2022 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Átta ára ófyrirsjáanlegt en ómetanlegt ferðalag

Eftir Kristján Þór Magnússon: "Uppbygging og umbætur hafa einkennt síðastliðin tvö kjörtímabil í Norðurþingi. Forsendur til áframhaldandi sóknar eru augljósar." Meira
19. janúar 2022 | Aðsent efni | 1069 orð | 1 mynd

Eru spurningar ekki leyfðar?

Eftir Óla Björn Kárason: "Þegar borgaraleg réttindi eru skert er það skylda allra að spyrja spurninga – spyrna við fótum. Sú skylda hvílir þyngra á stjórnmálamönnum en öðrum." Meira
19. janúar 2022 | Pistlar | 386 orð | 1 mynd

Heilbrigðari húsnæðismarkaður

Fjölskyldur eiga rétt á húsnæðisöryggi hvort sem þær eiga heimili sitt eða leigja. Meira

Minningargreinar

19. janúar 2022 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Anna María Bjartmars

Anna María Bjartmars fæddist í Stykkishólmi 6. desember 1933. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi 1. janúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Guðmundur Bjartmars, f. 4.3. 1886, d. 1.9. 1978, og Sólborg Ingvarsdóttir, f. 28.04. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2022 | Minningargreinar | 1455 orð | 1 mynd

Árni Geir Friðgeirsson

Árni Geir Friðgeirsson fæddist í Bolungarvík þann 11. ágúst árið 1953. Hann lést 3. janúar 2022. Foreldrar hans voru Friðgeir Ragnar Guðmundsson, f. 1. ágúst 1925, d. 20. desember 2000, og Kristjana Magnea Rósmundsdóttir, f. 4. september 1918, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2022 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Ingibjörg Júlíusdóttir

Ingibjörg Júlíusdóttir fæddist 23. júní 1934. Hún lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi að morgni 31. desember 2021. Foreldrar hennar voru Júlíus Helgason verslunarmaður í Reykjavík, f. 14.7. 1904, d. 6.8. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2022 | Minningargreinar | 7410 orð | 1 mynd

Viktor Smári Sæmundsson

Viktor Smári Sæmundsson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1955. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. janúar 2022. Foreldrar hans voru þau Benedikta Þorsteinsdóttir húsmóðir, f. 20.5. 1920, d. 6.5. 2011, og Sæmundur Kristjánsson vélstjóri, f. 2.9. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. janúar 2022 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6 8. d4 Bb6 9. Be3 0-0 10. Rbd2 Hb8 11. He1 h6 12. h3 He8 13. a4 exd4 14. cxd4 Rb4 15. a5 Ba7 16. d5 Bxe3 17. Hxe3 c5 18. dxc6 Rxc6 19. Hd3 Rb4 20. Hc3 Bb7 21. Bxf7+ Kxf7 22. Meira
19. janúar 2022 | Í dag | 36 orð | 3 myndir

Ekki alveg hættur í pólitík

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, leitar ekki endurkjörs í kosningum í vor, en segist þó ekki endilega hafa skilið við pólitíkina fyrir fullt og allt. Hann ræðir það, uppbyggingu í Kópavogi og framtíðina í... Meira
19. janúar 2022 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Ekki „tveir staurblindir einstaklingar að vera duglegir“

„Við erum ekki að presentera okkur sem tvo staurblinda einstaklinga að vera duglegir. Við erum bara Már og Iva að gera þá hluti sem við viljum vera að gera og erum ekkert að pæla í miklu öðru. Meira
19. janúar 2022 | Í dag | 292 orð

Fleiri sjálfshólsvísur

Koma svo! segir Guðmundur Arnfinnsson á Boðnarmiði: Strákarnir það gera gott, gleðja þjóðar hjarta, vaskir í sókn og vörnin flott, varla þarf að kvarta. Meira
19. janúar 2022 | Fastir þættir | 170 orð

Kökur. S-Allir Norður &spade;764 &heart;9753 ⋄764 &klubs;ÁD6 Vestur...

Kökur. S-Allir Norður &spade;764 &heart;9753 ⋄764 &klubs;ÁD6 Vestur Austur &spade;85 &spade;G10932 &heart;K2 &heart;-- ⋄K1093 ⋄G852 &klubs;K9843 &klubs;10752 Suður &spade;ÁKD &heart;ÁDG10864 ⋄ÁD &klubs;G Suður spilar 6&heart;. Meira
19. janúar 2022 | Árnað heilla | 308 orð | 1 mynd

María Margrét Jóhannsdóttir

40 ára María ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur og býr þar enn. Hún er með BA-gráðu í sálfræði og MA-gráðu í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands og stundar nú meistaranám í sýningargerð, miðlun og sýningarstjórnun við sama háskóla. Meira
19. janúar 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Oft er fólk sagt vera, gera eða segja e-ð „á banalegunni“. Útilega er ekki legupláss utan dyra heldur það að liggja úti enda er maður ekki „á útilegu í Þórsmörk“. Meira
19. janúar 2022 | Árnað heilla | 751 orð | 4 myndir

Ólst upp við veiðiskap

Sæbjörn Kristjánsson er fæddur 19. janúar 1947 í Reykjavík í „Litla-Skerjafirði“ og bjó þar fram á fullorðinsár. „Þar var stutt niður í fjöru þar sem pabbi var með bát sem hann smíðaði þegar hann kom í land í kringum 1950. Meira

Íþróttir

19. janúar 2022 | Íþróttir | 393 orð | 3 myndir

*Chelsea missti í gærkvöld af tækifæri til að komast uppfyrir Liverpool...

*Chelsea missti í gærkvöld af tækifæri til að komast uppfyrir Liverpool á ný og í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Brighton á útivelli. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

EM karla 2022 B-RIÐILL, Búdapest: Ungverjaland – Ísland 30:31...

EM karla 2022 B-RIÐILL, Búdapest: Ungverjaland – Ísland 30:31 Holland – Portúgal 32:31 • Erlingur Richardsson þjálfar Holland. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

England Brighton – Chelsea 1:1 Staðan: Manch. City 22182254:1356...

England Brighton – Chelsea 1:1 Staðan: Manch. City 22182254:1356 Liverpool 21136255:1845 Chelsea 23128346:1844 West Ham 22114741:3037 Arsenal 20112733:2535 Tottenham 18103523:2033 Manch. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Fannst alltaf að við myndum vinna

Kristján Jónsson í Búdapest kris@mbl.is „Jú, þetta var ógeðslega gaman,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hlæjandi þegar Morgunblaðið spurði hann hvort hann hefði bara haft nokkurt gaman af því að vinna Ungverja á EM í Búdapest. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Hákon fékk betri samning

Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg hefur framlengt samning landsliðsmarkvarðarins unga Hákonar Rafns Valdimarssonar um eitt ár, frá 2025 til 2026. Það gerðist í kjölfar þess að danska félagið Midtjylland gerði Elfsborg tilboð í Hákon á dögunum. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

ÍBV mætir meistaraliði Málaga

ÍBV dróst í gær gegn Costa Del Sol Málaga í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handknattleik. Leikir liðanna fara fram á bilinu 12. til 20. febrúar og ÍBV á heimaleikinn á undan. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Jón Axel aftur til Þýskalands

Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er kominn aftur til Þýskalands eftir hálft tímabil á Ítalíu. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – Grindavík 18.15 Ljónagryfjan: Njarðvík – Fjölnir 19.15 1. deild kvenna: Stykkishólmur: Snæfell – KR 18 TM-hellirinn: ÍR – Tindastóll 19. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Leikur sem var prófsteinn á liðið

Kristján Jónsson í Búdapest kris@mbl.is „Þetta var rosaleg upplifun og prófsteinn á liðið. Við þessar aðstæður gerði liðið þetta nánast óaðfinnanlega. Við erum að átta okkur á því sem lið hvert við erum komnir. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

NBA-deildin Orlando – Portland 88:98 Miami – Toronto 104:99...

NBA-deildin Orlando – Portland 88:98 Miami – Toronto 104:99 Dallas – Oklahoma City 104:102 San Antonio – Phoenix 107:121 LA Lakers – Utah... Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Næst eru það heimsmeistararnir

EM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir sigurinn magnaða á Ungverjum í Búdapest gær blasir heldur betur erfitt prógramm við íslenska landsliðinu í milliriðli EM í handbolta. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

UNGVERJALAND – ÍSLAND 30:31

MVM Dome, Búdapest, EM karla, B-riðill, 18. janúar 2022. Gangur leiksins : 2:2, 6:5, 9:9, 10:12, 13:13, 14:15, 17:17, 20:19, 22:24, 23:25, 26:25, 27:26, 27:28, 29:29, 29:31, 30:31 . Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Vésteinn þjálfari ársins í Svíþjóð

Vésteinn Hafsteinsson frjálsíþróttaþjálfari var í fyrrakvöld útnefndur þjálfari ársins í Svíþjóð á hinni árlegu íþróttahátíð sænsku íþróttaakademíunnar. Meira
19. janúar 2022 | Íþróttir | 643 orð | 2 myndir

Þriðji sigur Íslands eftir þeysireið

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Leikurinn mikilvægi gegn Ungverjum í Búdapest í gær reyndist mikil þeysireið. Meira

Viðskiptablað

19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Alvotech á markað í apríl

Þóroddur Bjarnason tobj@mbli.is Þónokkur eftirvænting ríkir fyrir skráningu líftæknifyrirtækisins Alvotech á First North og Nasdaq í Bandaríkjunum. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd

„Undrabarn“ sem hefur fullkomnað listgreinina

Þorpið Cuis stendur í slakka í norðanverðu Côte des Blancs, því undirhéraði Champagne sem þekkt er fyrir stórkostlega Chardonnay-rækt þar sem vandaður vínviður í bland við kalkríkan og vatnsósa jarðveg skilar af sér frískari og jafnframt beinskeyttari... Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Hafa selt 14.500 veirupróf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rannsóknastofan Sameind hefur frá áramótum greint fleiri sýni vegna kórónuveirunnar en á fyrri stigum faraldursins. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 349 orð | 1 mynd

IKEA vill fá allt á einn stað

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is IKEA vill stækka húsnæði sitt í Kauptúni í Garðabæ til að auka þægindi viðskiptavina. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 318 orð

Í Fjár-Austri er einfaldlega ekki allt sem sýnist

Það hefur hlakkað í gömlu kommunum síðustu árin eftir því sem Kínverska alþýðulýðveldinu hefur vaxið ásmegin. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 2381 orð | 1 mynd

Með jarðvarma og rafmagn að vopni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eigendur Friðheima hafa hreyft sig hratt á undanförnum misserum og nýtt heimsfaraldur kórónuveirunnar til þess að skjóta traustari stoðum undir umsvifamikinn rekstur sinn í Biskupstungum. Það hefur hins vegar reynst flókið verk í meira lagi að sigla fyrirtækinu í gegnum síbreytileg höft sem lögð hafa verið á fyrirtæki í ferðaþjónustu á þessu tímabili. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 685 orð | 3 myndir

Minna byggt en fyrri ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áætluð uppbygging á atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum er undir meðaltali áranna 1999-2019. Óvissa er um áhrif þéttingar byggðar á heildarmagnið. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Minnkaði sem leið á árið

Ferðamenn Í nýrri Hagsjá Landsbankans eru birtar forvitnilegar tölur yfir neyslu á hvern ferðamann á nýliðnu ári. Eru tölurnar settar í samhengi við sambærileg gögn frá árinu 2019 þegar ferðaþjónustan var enn í blóma. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Nær tvöfölduðu nýskráningar milli ára

Bílasala Íslensk-Bandaríska (ÍSBAND) nýskráði 426 fólks- og vinnubíla á árinu 2021 og jafngildir það nærri tvöföldun frá fyrra ári þegar skráningarnar voru 239 talsins. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Skattskylda af ópeningalegum gæðum

Því miður getum við ekki rekið þjóðfélagið í skiptivinnu og er deilihagkerfi á viðskiptalegum grunni ekkert annað en undanskot frá skatti. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 868 orð | 1 mynd

Smæðin hefur bæði jákvæð og neikvæð áhrif

Eftir nærri tvo áratugi hjá Icelandair hefur Jens Þórðarson söðlað um og tekið við stöðu framkvæmdastjóra hjá Geo Salmo sem reisa mun fiskeldisstöðvar við Þorlákshöfn. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 1020 orð | 1 mynd

Sýndarveruleikinn starir á móti

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Eftir því sem tækninni fleygir fram minnkar bilið á milli raunveruleikans og sýndarveruleikans. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 236 orð | 2 myndir

Tvöhundruðfaldaðist á rúmum áratug

Garðyrkjustöðin Friðheimar er einn vinsælasti áfangastaður erlendra ferðamanna sem hingað koma. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 655 orð | 1 mynd

Tökum upp bólusetningarvottorð innanlands

Undanfarin tvö ár hafa Samtök ferðaþjónustunnar lagt áherslu á að hlutverk stjórnvalda í baráttunni við Covid-19 sé að finna jafnvægi á milli sóttvarnarlegra og efnahagslegra þátta. Meira
19. janúar 2022 | Viðskiptablað | 292 orð

Verri staða sama hvað

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Svo mánuðum skipti var okkur talin trú um að bólusetningin myndi leysa vandann. Það hefur ekki staðist þótt vissulega virðist hún milda höggið nokkuð. Nú er sagt nauðsynlegt að bólusetja 5-11 ára börn gegn veirunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.