Greinar þriðjudaginn 25. janúar 2022

Fréttir

25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

77% fóru á netnámskeið eða sóttu sér námsefni á netið

Íslendingar bera höfuð og herðar yfir aðra Evrópubúa í notkun netsins til náms samkvæmt frétt Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sem byggð er á könnunum í 30 Evrópulöndum. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Baráttukveðjur af loðnumiðunum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hróp og góðar hugsanir í borðsalnum á Jóni Kjartanssyni SU 111 dugðu ekki til að Ísland næði stigi gegn liði Króatíu á EM í handbolta í gær. „Við gerðum það sem við gátum,“ sagði Grétar Rögnvarsson skipstjóri þegar rætt var við hann skömmu eftir leik. Dagurinn var skipulagður þannig að mannskapurinn gæti horft á leikinn á loðnumiðunum 60-70 austur af Langanesi. Sjálfsagt hefur stemningin verið svipuð um borð í öðrum skipum loðnuflotans, sem mörg hver voru á sömu slóðum í gær. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Beiskur ósigur en vonin um verðlaun lifir

Ísland á enn möguleika á að komast í undanúrslit Evrópumóts karla í handknattleik þrátt fyrir beiskan ósigur gegn Króötum í Búdapest í gær, 22:23. Í lokaumferðinni á morgun þarf íslenska liðið að sigra Svartfjallaland í leik sem hefst kl. 14. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Birkir stefnir á 5. sætið hjá Samfylkingu í borginni

Birkir Ingibjartsson, arkitekt og verkefnastjóri hjá borgarskipulagi Reykjavíkur, gefur kost á sér í 5. sætið í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Breyting í bridsinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nýr forseti verður kjörinn á ársþingi Bridgesambands Íslands (BSÍ) 20. febrúar næstkomandi, en þá hættir Jafet Ólafsson eftir að hafa stýrt sambandinu í nær 13 ár. „Ég held að það sé ekki hollt að vera of lengi í svona starfi og bridshreyfingin þarf nýtt blóð auk þess sem ákvörðunin um að hætta er liður í að hægja á mér, fækka trúnaðarstörfunum, enda er ég orðinn sjötugur.“ Ólöf Þorsteinsdóttir hættir á sama tíma sem framkvæmdastjóri eftir 15 ára starf og Matthías Imsland tekur við af henni. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Dóra Björt áfram í framboði sem oddviti Pírata í borginni

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, lýsti því yfir um helgina að hún gæfi áfram kost á sér sem oddviti flokksins í borginni. Þar með hafa allir oddvitar meirihlutaflokkanna í borgarstjórn ákveðið að gefa kost á sér áfram. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Miðbærinn Þær gengu um miðborgina í gær með bros á vör þessar konur, enda veðrið hið ágætasta þótt langt sé liðið á janúarmánuð. Líklega vissu þær ekki af tapinu gegn... Meira
25. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 102 orð

Einn látinn og þrír særðir í skotárás

Ung kona lést og þrír aðrir særðust þegar byssumaður hóf skothríð í einum fyrirlestrasal háskólans í Heidelberg. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi og framdi sjálfsmorð skömmu eftir árásina. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Fallegur laumufarþegi flögraði um með látum

Býfluga sem á ensku kallast Carpenter Bee barst Erling Ólafssyni skordýrafræðingi nýverið. Hún mun ekki áður hafa verið greind hér á landi, en Erling hefur gefið henni heitið trjáholubý. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð

Fékk 60 daga fangelsi fyrir að hóta vitni í sakamáli

Héraðsdómur Norðurlands eystra sakfelldi fyrir helgi karlmann fyrir brot gegn valdstjórninni en maðurinn hafði hótað vitni í sakamáli. Var maðurinn dæmdur í 60 daga óskilorðsbundið fangelsi. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hafísinn hefur nálgast landið

Hafísinn var um 14 sjómílur (26 km) vestnorðvestur af Straumnesi í gærmorgun. „Þarna eru hafísspangir og þéttleikinn í kringum 4/10 . Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Helga sækir í 2. sætið í Mosfellsbæ fyrir Sjálfstæðisflokk

Helga Jóhannesdóttir, varabæjarfulltrúi og nefndarmaður í skipulagsnefnd, sækist eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ sem fer fram laugardaginn 5. febrúar. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Horfur eru á afléttingu aðgerða

Guðni Einarsson Jóhann Ólafsson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur rétt að létta á sóttvarnaaðgerðum og einfalda þær. Hann var í gær að leggja lokahönd á tillögur þar að lútandi. Tíu manna samkomutakmarkanir gilda til 2. febrúar. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hættir hjá SÁÁ vegna vændiskaupa

Einar Hermannsson sagði í gær af sér formennsku í SÁÁ. Í yfirlýsingu sagði hann ástæðuna fyrir því að hann segði af sér formennsku þá að hann svaraði auglýsingu á netinu fyrir nokkrum árum þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Jafnréttislög voru ekki brotin

Vegagerðin braut ekki gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna við ráðningu í starf forstöðumanns stoðdeildar á mannvirkjasviði stofnunarinnar. Þetta varð niðurstaða kærunefndar jafnréttismála 8. desember 2021 í máli konu gegn Vegagerðinni. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 266 orð | 3 myndir

Léttmjólk og undanrenna láta undan síga

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á mjólkurvörum jókst á síðasta ári, eftir samdrátt á árinu á undan. Hún hefur þó ekki náð sömu stöðu og var áður en kórónuveirufaraldurinn byrjaði að herja á samfélagið. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Liðsinni lýkur við Landspítala

Liðsinni Klíníkurinnar við Landspítalann lýkur í lok þessarar viku. Samstarfið gekk vel fyrir sig en vegna gangs faraldursins reyndi minna á það en óttast var. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Margir vilja droppa í brúðkaup 22.02.22

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Minnst fimm pör hafa þegar skráð sig og vilja verða gefin saman í Grafarvogskirkju hinn 22. febrúar næstkomandi. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Margrét áfram í kjöri sem oddviti í Reykjanesbæ

Margrét Sanders gefur áfram kost á sér í oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, en ákveðið var í fulltrúaráði nýverið að halda prófkjör. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Mál skipstjóra litið alvarlegum augum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórn Herjólfs og framkvæmdastjóri fengu kvartanir eftir áramótin um óeðlileg vinnubrögð eins af þremur skipstjórum ferjunnar um hátíðarnar. Meira
25. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

NATO styrkir varnir sínar í austri

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Atlantshafsbandalagið tilkynnti í gær að það hygðist senda herskip og þotur til bækistöðva sinna í austurhluta Evrópu, auk þess sem nokkur af bandalagsríkjunum, þar á meðal Holland, ætla að auka þann fjölda hermanna sem eru til taks fyrir svonefndar hraðsveitir bandalagsins. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Nói tók á móti Danadrottningu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Orkustofnun ekki enn fengið svör

Orkustofnun hafa ekki borist svör frá öllum raforkuframleiðendum landsins við fyrirspurn sem stofnunin sendi á þá á þriðjudag í liðinni viku. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Portúgölsk flugsveit væntanleg

Von er á flugsveit portúgalska hersins hingað til lands í vikunni, sem kemur með fjórar F-15-orrustuþotur og um 85 liðsmenn sem munu hafa aðsetur á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Skipti á skipum í skoðun

Áhugi er fyrir því að kaupa frá Færeyjum til Íslands ferjuna Teistuna , sem sl. tuttugu ár hefur verið notuð til siglinga til Sandeyjar frá Skopun á Sandey, skammt frá Þórshöfn. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sölvi Blöndal vill að tónlistarbransinn verði iðnaður

Sölvi Blöndal, teymisstjóri útgáfufyrirtækisins Öldu Music, sem í gær var selt til stærsta tónlistarfyrirtækis heims, Universal Music Group, vill að íslenski tónlistarbransinn hætti að vera „bransi“ og verði iðnaður, líkt og annars staðar á... Meira
25. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Talíbanar komnir til Noregs

Amir Khan Muttaqi, utanríkisráðherra talíbanastjórnarinnar í Afganistan, fagnaði því í gær að þeim hefði verið boðið til Noregs til viðræðna við fulltrúa vestrænna ríkja. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 295 orð

Uxu um 184 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Innlán hjá íslenskum innlánsstofnunum uxu um ríflega 184 milljarða króna á nýliðnu ári. Þetta má lesa úr nýbirtum tölum Seðlabankans yfir efnahag þeirra. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 2 myndir

Viðræður til að draga úr spennu

Embættismenn frá Rússlandi og Úkraínu munu halda til Parísar á morgun til viðræðna við franska og þýska embættismenn og freista þess að lægja öldurnar og draga úr spennu á landamærum Úkraínu og Rússlands. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Vilja auka hlutdeild erlendis

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða nam 10,3% á nýliðnu ári. Þetta er mat Landssamtaka lífeyrissjóða sem þó gera fyrirvara við upplýsingarnar og segja að endanleg niðurstaða liggi ekki fyrir fyrr en ársreikningar sjóðanna fyrir árið 2021 liggja fyrir. Meira
25. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vilja nýjan veg á gamla staðnum

Umhverfisstofnun telur að eina raunhæfa aðgerðin sem geti komið í veg fyrir mikil og neikvæð umhverfisáhrif vegna nýs vegar um Mýrdal sé að velja veginum annan stað en gert er ráð fyrir í áætlunum. Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2022 | Leiðarar | 670 orð

Barátta í Bretlandi

Boris Johnson glímir við sinn mesta vanda til þessa Meira
25. janúar 2022 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Byggingarvandinn

Á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var fyrir helgi flutti innviðaráðherra athyglisvert erindi þar sem meðal annars kom fram að bregðast þyrfti við þungu skipulagsferli og lóðaskorti. Ráðherra sagði að ríkið bæri ábyrgð á að einfalda regluverk „en sveitarfélögin þurfa að tryggja skjóta afgreiðslu“. Ráðherra benti einnig á að jafnvægi þyrfti að vera á húsnæðismarkaði, eftirspurn og framboð þyrftu að haldast í hendur. Hann sagði enn fremur að skortur á húsnæði hefði leitt til þenslu á húsnæðismarkaði með fordæmalausum verðhækkunum sem hefðu haft víðtæk áhrif. Meira

Menning

25. janúar 2022 | Hugvísindi | 217 orð | 1 mynd

Fagur og sístækkandi minnisvarði

Sýning um Valgerði Jónsdóttur stendur nú yfir í Landsbókasafni Íslands í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af því að liðin voru 250 ár frá fæðingu hennar 14. desember síðastliðinn. Meira
25. janúar 2022 | Myndlist | 149 orð | 1 mynd

Fræðsluþættir í umsjón krassasig

Listasafn Reykjavíkur hefur í samstarfi við fjöllistamanninn krassasig unnið fimm stutta fræðsluþætti um samtímalist. Meira
25. janúar 2022 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Glasgow breytt í Gotham-borg

Tökur á væntanlegri kvikmynd um Leðurblökustúlkuna, Batgirl , eru hafnar og um helgina fóru þær fram í Glasgow í Skotlandi sem í myndinni á að vera Gotham-borg, sú hin sama og Leðurblökumaðurinn býr í. Stendur til að frumsýna myndina á þessu ári. Meira
25. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Happahundurinn dugði ekki til sigurs

Taugatitringur og blóðþrýstingur hefur verið allsvakalega hátt uppi undanfarið hjá mér og er það í beinum tengslum við leiki íslenska handboltaliðsins úti í Búdapest. Meira
25. janúar 2022 | Menningarlíf | 909 orð | 2 myndir

Hreyfing og flutningar eru lykilstef

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Okkur fannst vanta bókmenntasögu sem væri sniðin að þörfum nemenda okkar í Háskólanum, sem flestir eru fæddir á tuttugustu og fyrstu öld. Meira
25. janúar 2022 | Bókmenntir | 672 orð | 3 myndir

Mikilvæg frásögn af ofbeldi

Eftir Valgerði Ólafsdóttur. Benedikt bókaútgáfa, 2021. Kilja, 155 bls. Meira
25. janúar 2022 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Sakar Manson um nauðgun við tökur

Í nýrri heimildarmynd, sem frumsýnd er á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem hófst 20. janúar, er tónlistarmaðurinn Marilyn Manson sakaður um nauðgun á tökustað tónlistarmyndbands. Meira

Umræðan

25. janúar 2022 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Bjartsýni og velvild á tímum heimsfaraldurs

Eftir Sigríði Huldu Jónsdóttur: "Það er áskorun á tímum heimsfaraldurs fyrir einstaklinga, stofnanir og samfélög að efla og rækta velvild og bjartsýni. Öll getum við lagt lið." Meira
25. janúar 2022 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Filmflex og þýðingarskyldan

Eftir Hólmgeir Baldursson: "Við gömlu „vídeókarlarnir“, sem erum enn að kaupa sýningarréttindi og reyna að setja upp eitthvert lífsviðurværi, erum ofurseldir kostnaði við textun." Meira
25. janúar 2022 | Aðsent efni | 222 orð | 1 mynd

Heilsuefling

Eftir Gísla Ragnarsson: "Hreyfing, náttúra, félagsleg samskipti, næring og svefn." Meira
25. janúar 2022 | Aðsent efni | 376 orð | 2 myndir

Opið bréf til menningarmálaráðherra

Eftir Knút Bruun og Helga Hjálmarsson: "Loksins, loksins kominn ráðherra með einföld og skýr skilaboð um framtíð íslenskrar myndlistar og byggingu alvörulistasafns í landinu." Meira
25. janúar 2022 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Plastplat

Í greinaröð Stundarinnar „Plastið fundið“ kemur í ljós að í júlí 2020 vissi framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs af plastplatinu mikla, hvernig íslenskt plast endaði í raun í vöruskemmu í Svíþjóð en ekki í endurvinnslu. Meira
25. janúar 2022 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg í ógöngum

Eftir Jónas Elíasson: "Nýjar tæknilegar forsendur í stað þeirra sem nú eru notaðar eru nauðsynleg forsenda fyrir skilvirkri stefnumörkun á hinu pólitíska sviði í Reykjavík." Meira
25. janúar 2022 | Aðsent efni | 162 orð | 1 mynd

Samfélagsleg ábyrgð?

Eftir Þorgrím Þráinsson: "Við getum múrað upp í skemmdir samfélagsins á tímum Covid með tuga milljarða framlagi en náum ekki að brauðfæða börn á skólatíma." Meira

Minningargreinar

25. janúar 2022 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Baldursdóttir

Aðalbjörg fæddist á Stóruvöllum í Bárðardal 3. september 1928. Hún lést í Reykjavík 30. desember 2021. Foreldrar Aðalbjargar voru hjónin Jón Baldur Jónsson og Þuríður Pálsdóttir. Systkini hennar eru Jónína María, f. 1930, Sigríður, f. 1933 og Steinar,... Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2022 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Tryggvason

Aðalsteinn Tryggvason fæddist 9. október 1946. Hann lést 5. janúar 2022. Útför Aðalsteins fór fram 17. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2022 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

Edda Alice Kristjánsdóttir

Edda Alice Kristjánsdóttir fæddist á Akureyri 11. júlí 1935. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 17. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Svafa Friðriksdóttir húsmóðir, f. 29. janúar 1904, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2022 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Guðjónsson

Guðmundur Ingi, eða Ingi eins og hann var alltaf kallaður, fæddist í Hafnarfirði 5. maí 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut 15. janúar 2022. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, sjómaður í Hafnarfirði, f. 3. ágúst 1905, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2022 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Katrín Guðrún Magnúsdóttir

Katrín Guðrún Magnúsdóttir fæddist 5. september 1934. Hún lést 6. janúar 2022. Útförin fór fram 20. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2022 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Mundheiður Gunnarsdóttir

Mundheiður Gunnarsdóttir fæddist 23. febrúar 1932. Hún lést 6. janúar 2022. Útförin fór fram 24. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2022 | Minningargreinar | 2925 orð | 1 mynd

Ólína Ragnheiður Jónsdóttir

Ólína Ragnheiður Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 7. október 1929. Hún lést 92 ára að aldri á Landspítalanum í Fossvogi 16. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2022 | Minningargreinar | 2555 orð | 1 mynd

Sigurdór Sigurdórsson

Sigurdór Sigurdórsson fæddist 24. nóvember 1938 á Akranesi. Hann lést á Landspítalanum 26. desember 2021. Foreldrar hans voru Guðrún Tómasdóttir, f. 1909, d. 1951, og Sigurdór Sigurðsson, f. 1895, d. 1963. Sigurdór á eina alsystur, Ragnhildi Jónínu, f. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2022 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Sigurður Kolbeinsson

Sigurður Kolbeinsson fæddist 7. desember 1966. Hann lést 22. desember 2021. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2022 | Minningargreinar | 104 orð | 1 mynd

Viktor Smári Sæmundsson

Viktor Smári Sæmundsson fæddist 8. febrúar 1955. Hann lést 5. janúar 2022. Útför Viktors Smára fór fram 19. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Aðallistinn í Kauphöll litaðist allur rauður

Aðallisti Kauphallar Íslands lækkaði eins og hann lagði sig í viðskiptum gærdagsins. Mest nam lækkun Skeljungs eða 4,31% í 19 milljóna viðskiptum. Þá lækkuðu bréf Origo um 4,29% í 29 milljóna viðskiptum. Meira
25. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 2 myndir

Fyrirtækjalánin atkvæðaminni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Útlán bankakerfisins til fyrirtækja jukust um 44,3 milljarða króna á nýliðnu ári. Er í tölunum tekið tillit til upp- og umframgreiðslna eldri lána. Meira
25. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 968 orð | 3 myndir

Tækifæri til að margfalda tekjur

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Universal Music/InGrooves, stærsta tónlistarfyrirtæki heims, hefur gengið frá kaupum á íslenska útgáfufyrirtækinu Öldu Music. Kaupverð er trúnaðarmál en eigendur Öldu Music voru Sölvi Blöndal, Ólafur Arnalds, Reynir Harðarson og Jón Gunnar Jónsson. Meira

Fastir þættir

25. janúar 2022 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 exd4...

1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 exd4 8. Rxd4 He8 9. f3 c6 10. Kh1 d5 11. cxd5 cxd5 12. Bg5 Rc6 13. Rxc6 bxc6 14. exd5 cxd5 15. Bb5 He6 16. Bc4 Bb7 17. Bb3 He5 18. Bf4 Hf5 19. Be3 Hh5 20. Re2 Ba6 21. He1 Hc8 22. Meira
25. janúar 2022 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Áslaug Ingibjörg Kristjánsdóttir

60 ára Áslaug er fædd og uppalin í Stykkishólmi og hefur búið þar nær alla tíð. Hún er kirkjuvörður í hálfu starfi, meðhjálpari og formaður sóknarnefndar Stykkishólmskirkju. Meira
25. janúar 2022 | Árnað heilla | 663 orð | 5 myndir

Drifin áfram af hugsjón og ástríðu

Birna Hafstein fæddist 25. janúar 1972 í Reykjavík. Hún var í Ölduselsskóla og Seljaskóla en flutti þá í Fossvoginn þar sem hún bjó lengi vel í foreldrahúsum og var í Fossvogsskóla og Réttarholtskóla og svo lá leiðin í Verzlunarskóla Íslands. Meira
25. janúar 2022 | Fastir þættir | 167 orð

Ekki tiltökumál. V-Allir Norður &spade;K9 &heart;DG94 ⋄Á1074...

Ekki tiltökumál. V-Allir Norður &spade;K9 &heart;DG94 ⋄Á1074 &klubs;ÁD3 Vestur Austur &spade;4 &spade;DG53 &heart;Á873 &heart;K103 ⋄K953 ⋄DG62 &klubs;KG75 &klubs;106 Suður &spade;Á108763 &heart;65 ⋄3 &klubs;9842 Suður spilar... Meira
25. janúar 2022 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Enginn munur á því að hlæja af eða án ástæðu

„Ég og félagi minn stofnuðum Gleðismiðjuna einfaldlega til að búa til gleði og stemningu hjá hópum út um allan bæ,“ sagði Finnbogi Þorkell Jónsson í Ísland vaknar á dögunum. Meira
25. janúar 2022 | Í dag | 287 orð

Kveðið um handbolta og veðrið

Ég fékk fallegan póst frá Ingólfi Ómari Ármannssyni: „Nú er hinn landskunni kaupmaður á Sauðárkróki, Bjarni Har., látinn. Ég kannaðist vel við Bjarna alveg frá því ég var lítill drengur. Meira
25. janúar 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Að ákveða eitthvað fer svona fram: ég ákveð, við ákveðum o.s.frv. og í viðtengingarhætti: (þótt) ég ákvæði , (þótt) við ákvæðum . Þarna finnst sumum eðlilegt að segja „ákveddi“ og „ákveddum“ og skal þeim ekki lagt það til lasts. Meira
25. janúar 2022 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Ólympíuleikar í markaðssetningu eru að hefjast

Ísland stendur frammi fyrir gríðarlega harðri alþjóðlegri samkeppni um ferðamenn, ef heimsfaraldrinum er að ljúka, eins og margt bendir til. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, kallar þetta Ólympíuleikana í... Meira
25. janúar 2022 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Selfoss Hekla Sif Haraldsdóttir fæddist 17. apríl 2021 í Reykjavík. Hún...

Selfoss Hekla Sif Haraldsdóttir fæddist 17. apríl 2021 í Reykjavík. Hún vó 3.960 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Haraldur Óli Kjartansson og Gunnhildur Þórðardóttir... Meira

Íþróttir

25. janúar 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Átta stjórar á 28 mánuðum

Enska úrvalsdeildarfélagið Watford þarf nú að ráða sinn áttunda knattspyrnustjóra á aðeins 28 mánuðum eftir að hafa sagt Ítalanum Claudio Ranieri upp í gær. Ranieri tók við í byrjun október og stýrði Watford í aðeins 14 leikjum á 112 dögum. Meira
25. janúar 2022 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

* Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik kom inn í...

* Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik kom inn í hóp Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í gær. Hann var laus úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna í síðustu viku og misst af leikjunum við Dani og Frakka. Meira
25. janúar 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

EM karla 2022 MILLIRIÐILL I, Búdapest: Ísland – Króatía 22:23...

EM karla 2022 MILLIRIÐILL I, Búdapest: Ísland – Króatía 22:23 Danmörk – Holland 35:23 • Erlingur Richardsson þjálfar Holland. Meira
25. janúar 2022 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

England B-deild: Blackburn – Middlesbrough 1:0 Staða efstu liða...

England B-deild: Blackburn – Middlesbrough 1:0 Staða efstu liða: Fulham 27176473:2557 Blackburn 28157645:3052 Bournemouth 27147643:2449 QPR 26145740:3147 WBA 27129634:2045 Huddersfield 28128837:3344 Middlesbrough 27126931:2642 Nottingham F. Meira
25. janúar 2022 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Ásvellir: Haukar U...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Ásvellir: Haukar U – Selfoss U 20 Víkin: Berserkir – Fjölnir 20 Austurberg: ÍR – Vængir Júpíters 20.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Flúðir: Hrunamenn – Álftanes 19.15 1. Meira
25. janúar 2022 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Hvernig verður liðið sem Guðmundur Guðmundsson stillir upp í lokaumferð...

Hvernig verður liðið sem Guðmundur Guðmundsson stillir upp í lokaumferð milliriðlakeppninnar á EM í Búdapest á morgun þegar Ísland mætir Svartfjallalandi? „Smit dagsins “ hefur verið mesti spennuþátturinn á mótinu. Meira
25. janúar 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Meistararnir féllu úr keppni

Tom Brady og liðsfélagar í meistaraliðinu Tampa Bay Buccaneers féllu úr keppni í átta liða úrslitum NFL-deildar ameríska fótboltans í fyrrinótt. Liðið tapaði þá fyrir LA Rams á heimavelli, 30:27. Meira
25. janúar 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Oddur áfram með Balingen

Handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson hefur framlengt samning sinn við þýska félagið Balingen og leikur með því til vorsins 2023. Oddur, sem er 31 árs hornamaður, hefur leikið með Balingen frá 2017, tvö fyrstu árin í B-deildinni en eftir það í 1. Meira
25. janúar 2022 | Íþróttir | 1672 orð | 7 myndir

Síðustu sóknirnar nýttust ekki

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir að hafa unnið upp fimm marka forskot í síðari hálfleik var sárt fyrir íslensku landsliðsmennina í handknattleik að þurfa að sætta sig við eins marks tap gegn Króatíu, 22:23, á EM í Búdapest í gær. Meira
25. janúar 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Skoruðu 70 í seinni hálfleik

Breiðablik vann ótrúlegan stórsigur á KR, 135:87, þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í Smáranum í gærkvöld. Staðan í hálfleik var 65:50 og Blikar skoruðu 70 stig í seinni hálfleiknum, þar af 47 í þriðja leikhluta. Meira
25. janúar 2022 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Breiðablik – KR 135:87 Staðan: Keflavík...

Subway-deild karla Breiðablik – KR 135:87 Staðan: Keflavík 131031144:106120 Njarðvík 13941221:108418 Þór Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.