Greinar þriðjudaginn 15. mars 2022

Fréttir

15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Áætlun Borealis breytt vegna veðurs syðra

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skemmtiferðaskipið Borealis byrjar Íslandsheimsókn sína á Akureyri á morgun og verður við bryggju frá morgni og fram eftir degi. Þaðan liggur leiðin til Ísafjarðar og síðan til Reykjavíkur á föstudag. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Barist við veðrið víða um land

Gular og appelsínugular viðvaranir vegna veðurs voru í gildi víða á landinu í gær. Nóg var því um að vera hjá björgunarsveitarmönnum sem byrjuðu að sinna útköllum strax klukkan átta að morgni til. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Búast við 300 til landsins á næstunni

Unnur Freyja Víðisdóttir Ómar Friðriksson Móttökukerfi flóttamanna á landamærunum tók við 48 flóttamönnum síðastliðna helgi, þar af höfðu 39 einstaklingar tengsl við Úkraínu. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir

Daglegt líf fólks orðið erfiðara í Rússlandi

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hinar efnahagslegu refsiaðgerðir sem vestræn ríki hafa beitt Rússland vegna innrásarinnar í Úkraínu bitna jafnt á almenningi sem stjórnvöldum, á háum sem lágum, ríkum sem snauðum. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Gjalda innrásina dýru verði

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Stefán Gunnar Sveinsson Nærri þrjár milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimaland sitt eftir að Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vindur Vel klæddir ferðamenn fengu að kynnast íslenskum veðuraðstæðum í gær eins og þær gerast... Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Leikur sér eftir 50 ár á Landspítalanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Starfsfélagar Jóhönnu Sveinsdóttur héldu henni veislu í liðinni viku í tilefni þess að þá hafði hún unnið í 50 ár hjá Landspítalanum. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Milljón í sekt vegna söfnunar upplýsinga

Persónuvernd hefur lagt eina milljón króna í stjórnvaldssekt á Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. Kvartað var yfir söfnun upplýsinga um kennitölu og fæðingardag einstaklings af hálfu Hörpu í tengslum við rafræn kaup hans á aðgöngumiða. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Nýtt upprunamerki matvæla kynnt

„Þetta er í raun og veru þjónustumerki fyrir neytendur. Þeir þurfi ekki að ganga að því gruflandi hvað sé íslenskt og hvað ekki,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 47 orð

Raddir frá Úkraínu Morgunblaðið og mbl.is birta dagbókarfærslur fólks í...

Raddir frá Úkraínu Morgunblaðið og mbl.is birta dagbókarfærslur fólks í Úkraínu þar sem það lýsir daglegu lífi eftir innrás Rússa og varpar ljósi á hvernig innrásin hefur breytt lífi þess. Í Karkív býr Karine ásamt eiginmanni sínum en þau ákváðu að flýja ekki þegar stríðið braust út. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ráðuneytin flytja úr Skógarhlíðinni vegna myglu

Stefnt er að því að ráðuneytin sem hafa verið til húsa í Skógarhlíð 6 flytjist á nýjan stað í borginni á næstunni. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Rússar umskipa afla í Færeyjum

Afla úr tveimur rússneskum togurum var umskipað í Runavík í Færeyjum um helgina og þriðja skipið er væntanlegt. Koma skipanna inn til færeyskrar hafnar vakti nokkra athygli í Færeyjum í ljósi stríðsins í Úkraínu og refsiaðgerða víða um heim. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Sendiráð opnað í Varsjá í haust

Ákveðið hefur verið að íslenskt sendiráð verði stofnsett í Varsjá í Póllandi í haust. Verður það 27. sendiskrifstofa Íslands. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kynnti tillögu þess efnis á ríkisstjórnarfundi sl. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Slökkt á stærsta ljósbogaofninum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verulega hefur verið dregið úr framleiðslu í kísilmálmverksmiðju Elkem á Grundartanga. Slökkt hefur verið á einum ljósbogaofni, þeim stærsta af þremur. Meira
15. mars 2022 | Erlendar fréttir | 1928 orð | 8 myndir

Sókn Rússa föst í foraðinu

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Tríó Sírajón flytur forvitnileg verk í Kammermúsíkklúbbnum á morgun

Á lokatónleikum starfsvetrar hins gamalgróna Kammermúsíkklúbbs í Norðurljósasal Hörpu annað kvöld, miðvikudag, kl 19.30, kemur Tríó Sírajón fram. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Við grétum, en heimurinn trúði á lygarnar í Rússum

Mánudagur 14. mars Karíne í Karkív Nítjándi dagur innrásar Rússa. Ég og eiginmaður minn erum áfram í Karkív. Rússneskar stórskotasveitir hafa skotið á borgina í nærri sólarhring. Þetta eru morðingjar og barbarar. Meira
15. mars 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Þokkalegur afli en stöðug ótíð

Þokkalegur loðnuafli fékkst um helgina, bæði við Öndverðarnes og í nágrenni Vestmannaeyja. Í gær var búið að landa 477 þúsund tonnum og eftir að veiða 208 þúsund tonn. Stærstur hluti flotans var á leið til löndunar í brælu gærdagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

15. mars 2022 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Framboð hinna fáu

Píratar fara gjarnan mikinn í umræðum og þá ekki síst í málum sem snúa að lýðræði og kosningum. Þá láta þeir gjarnan eins og þeir tali fyrir fjöldann, þó að niðurstöður kosninga staðfesti ekki að þar fari fjöldahreyfing. Meira
15. mars 2022 | Leiðarar | 707 orð

Rík samúð nær skammt

Vandinn er sá, svo ömurlegt sem það er, að Úkraínu stendur ekkert til boða þegar rækilega er skoðað Meira

Menning

15. mars 2022 | Bókmenntir | 161 orð | 1 mynd

Ekkert handritanna var nógu gott

Dómnefnd sem falið var að velja sigurvegarann í árlegri samkeppni um Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur, taldi ekkert handrit hafa verið nægilega gott og hvatti umsækjendur til að gera betur. Meira
15. mars 2022 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Eurovision sjaldan meira spennandi

Nú styttist í að Eurovision verði haldin á Ítalíu. Undirrituð lætur sig dreyma um að sigra í kapphlaupinu um miða á aðalkvöld keppninnar og hefur fylgst náið með fréttum um miðasölu. Meira
15. mars 2022 | Hugvísindi | 113 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um söfn og umhverfismál

Andrea Þormar, safnkennari hjá Þjóðminjasafni Íslands, flytur í hádeginu í dag, þriðjudag, klukkan 12 fyrirlestur í fyrirlestrasal safnsins um söfn og umhverfismál. Fyrirlestrinum verður streymt á YouTube-rás safnsins. Meira
15. mars 2022 | Bókmenntir | 356 orð | 3 myndir

Hið yfirnáttúrulega og dramatíska

Eftir Rut Guðnadóttur Vaka-Helgafell, 2021. Innb., 301 bls. Meira
15. mars 2022 | Kvikmyndir | 212 orð | 1 mynd

Jane Campion hreppti verðlaun leikstjóranna

Jane Campion hreppti hin árlegu leikstjórnarverðlaun Samtaka bandarískra kvikmyndaleikstjóra, Directors Guild Of America, fyrir kvikmynd sína The Power of the Dog . Verðlaunin voru afhent í 74. skipti í Hollywood á laugardag. Meira
15. mars 2022 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Leikarinn William Hurt allur, 71 árs

Bandaríski leikarinn William Hurt er látinn 71 árs að aldri eftir nokkurra ára glímu við blöðruhálskrabbamein. Meira
15. mars 2022 | Menningarlíf | 1006 orð | 2 myndir

Tengingin er alltaf með mér

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta er samtal milli tónskálda með þrjú hundruð ára millibili. Verkin sem ég flyt samdi Bach árið 1720, en íslensku verkin eru ný. Meira
15. mars 2022 | Kvikmyndir | 267 orð | 2 myndir

Vestrinn þótti vera bestur

Kvikmynd Denis Villeneuve, Dune , hreppti flest verðlaun á Bafta-verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar, fimm alls. Meira

Umræðan

15. mars 2022 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Andleg vanheilsa kallar á andleg úrræði

Eftir Þorvald Víðisson: "Hvernig getur maður aukið birtustigið í eigin lífi? Ég tel að andlegri vanheilsu þurfi einnig að mæta með andlegum úrræðum, sem kirkjan býður upp á." Meira
15. mars 2022 | Aðsent efni | 255 orð | 1 mynd

Björn í vörn

Eftir Arnþór Gunnarsson: "Björn reynir að verja sig og samherja sína án þess að upplýsa lesendur um það að hann er að verja sjálfan sig." Meira
15. mars 2022 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Ekki gleyma okkur sjálfum

Eftir Örn Þórðarson: "Það er ekki gott að þurfa að ganga á skólalóðirnar sjálfar, eða byggja á bílastæðum." Meira
15. mars 2022 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Gömul saga og ný?

Eftir Geir Waage: "Hvernig og hvenær ætla leiðtogar vesturveldanna að nálgast Rússa til raunhæfra friðarsamninga?" Meira
15. mars 2022 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Hvað með kirkjuþing?

Eftir Hrein S. Hákonarson: "Kirkjuþing er mikilvægasta lýðræðisstofnun þjóðkirkjunnar sem verður að standa vörð um. Þingið sýnir sjálfstæði þjóðkirkjunnar..." Meira
15. mars 2022 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Innrásin í Úkraínu – mannréttindi og NATO-aðild Íslands

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Það er skylda okkar að standa með vestrænum þjóðum og taka þátt í NATO í samræmi við stærð okkar og getu sem herlausrar smáþjóðar." Meira
15. mars 2022 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Landsýn

Eftir Svein Einarsson: "Er okkur sagt að við þurfum við að bregða okkur til útlanda og skrá okkur sem ferðamenn til Íslands til að hafa leyfi til að fara í slíka hringferð." Meira
15. mars 2022 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Samstaða til sigurs

Eftir Kjartan Magnússon: "Látum prófkjörið marka glæsilegt upphaf að árangursríkri kosningabaráttu." Meira
15. mars 2022 | Velvakandi | 59 orð | 1 mynd

Snjómokstur

Ekki hefur snjóað jafnmikið undanfarið í Reykjavík í mörg ár. Skaflar hafa hlaðist upp, erfitt er fyrir fólk að komast leiðar sinnar. Sérstaklega hefur þetta gert fötluðu fólki erfitt fyrir. Meira
15. mars 2022 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Sókn er besta vörnin

Við stöndum svo vel að búa við ákveðið forskot þegar kemur að því að takast á við loftslagsvandann og við okkur blasa mörg sóknarfæri í orkuskiptum. Meira
15. mars 2022 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Ætlar Sviss að endingu að vera með í Evrópska efnahagssvæðinu?

Eftir Carl Baudenbacher: "Í ljósi afstöðu ríkisstjórnarinnar verður að leggja áherslu á að komandi skýrsla getur ekki takmarkað sig við að kynna EES-samninginn sem „forskrift“ og endurtaka gamla fordóma og vísdóm úr fílabeinsturni." Meira

Minningargreinar

15. mars 2022 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

Ágúst Bjarnason

Ágúst Bjarnason fæddist 11. júlí 1957. Hann lést 24. febrúar 2022. Útförin fór fram 11. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2022 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Freysteinn Þórarinsson

Freysteinn Þórarinsson fæddist 26. desember 1935. Hann lést 1. mars 2022. Útför Freysteins fór fram 11. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2022 | Minningargreinar | 1034 orð | 2 myndir

Guðmundur Jón Sveinsson

Guð mundur Jón Sveinsson fæddist 17. október 1939. Hann lést 21. febrúar 2022. Útför Guðmundar fór fram 11. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2022 | Minningargreinar | 1056 orð | 1 mynd

Júlíus Ingvarsson

Júlíus Ingvarsson fæddist á Eskifirði 17. febrúar 1943. Hann lést 7. mars síðastliðinn á Landspítalanum. Júlíus var sonur hjónanna Ingvars Júlíussonar frá Eskifirði, f. 2. júlí 1907, d. 1. desember 1963, og Guðrúnar Ágústsdóttur úr Vestmannaeyjum, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2022 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

Lilja Hjelm

Lilja Hjelm fæddist 26. júlí 1947. Hún lést 27. febrúar 2022. Útför Lilju fór fram 11. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2022 | Minningargreinar | 1916 orð | 1 mynd

Magnúsína Ellen Sigurðardóttir

Magnúsína Ellen Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 7. október 1972. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. mars 2022. Foreldrar hennar eru Sigurður Kristinn Jónsson húsasmiður, f. 1931, d. 2014, og Selma Jóhannesdóttir, f. 1939. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2022 | Minningargrein á mbl.is | 826 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnúsína Ellen Sigurðardóttir

Magnúsína Ellen Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 7. október 1972. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. mars 2022. Foreldrar hennar eru Sigurður Kristinn Jónsson húsasmiður, f. 1931, d. 2014, og Selma Jóhannesdóttir, f. 1939. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2022 | Minningargreinar | 3672 orð | 1 mynd

Margrét Björnsdóttir

Margrét Björnsdóttir fæddist á Efra-Seli í Landsveit 28. apríl 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð 21. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Guðrún Lilja Þjóðbjörnsdóttir húsfreyja og Björn Bjarnason bóndi, búendur í Efra-Seli. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2022 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Sigfús Brynjólfsson

Sigfús Brynjólfsson fæddist 8. júlí 1928. Hann lést 20. febrúar 2022. Útför Sigfúsar fór fram 28. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2022 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Viktoría Finnbogadóttir

Viktoría fæddist í Reykjavík 13. júní 1930. Hún lést 25. febrúar 2022 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Jane Emilía Vigfúsdóttir, fædd 6. júní 1907, dáin 13. maí 1991, og Finnbogi Eyjólfsson, fæddur 22. júlí 1898, dáinn 1. maí 1987. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2022 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Æsa Guðbjörg Guðmundsdóttir

Æsa Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Egilsstöðum í Flóa 29.apríl 1920. Hún lést á Ljósheimum 3.mars 2022. Foreldrar hennar voru þau Guðmundur Ágúst Eiríksson frá Hvítárholti, f. 21. ágúst 1879, d. 12.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 825 orð | 1 mynd

Flugið til Íslands mikilvægt

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines mun í byrjun maí taka upp þráðinn á ný í flugi til Íslands og fljúga í sumar frá New York og Minneapolis – daglega frá hvorri borg. Meira
15. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Rússar hóta að greiða af skuldum með rúblum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
15. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Sex takast á um fimm stjórnarsæti hjá Sýn

Sex framboð bárust í aðdraganda stjórnarkjörs hjá fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækinu Sýn en aðalfundur félagsins fer fram næstkomandi föstudag. Í stjórn sitja fimm aðalmenn og tveir varamenn. Tvö framboð bárust um sæti varamanna. Meira
15. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Skruppu saman um 184 ma.

Eignir íslenskra lífeyrissjóða skruppu saman um 184 milljarða króna í janúar síðastliðnum. Stóðu þær í lok mánaðarins í 6.550 milljörðum króna og nemur samdrátturinn því 2,7%. Meira

Fastir þættir

15. mars 2022 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Rc3 Bg4 5. e3 Rc6 6. Be2 e5 7. dxe5 dxe5...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Rc3 Bg4 5. e3 Rc6 6. Be2 e5 7. dxe5 dxe5 8. Db3 Dc8 9. h3 Bd7 10. 0-0 Rge7 11. Hd1 Rf5 12. Rd5 b6 13. Bd2 0-0 14. Bc3 He8 15. Hac1 Rd6 16. c5 Re4 17. cxb6 cxb6 18. Be1 Db7 19. Dc4 Rc5 20. b4 Re6 21. Meira
15. mars 2022 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Áætlanir um borgarlínu voru bjartsýnar

Fyrirtækið Betri samgöngur ohf. annast framgang og utanumhald með borgarlínu sem á að leysa samgönguvanda á höfuðborgarsvæðinu. Tafir hafa nú þegar orðið á einstökum þáttum verkefnisins. Meira
15. mars 2022 | Fastir þættir | 168 orð

Friðlaus. A-NS Norður &spade;ÁK75 &heart;D1092 ⋄Á5 &klubs;K107...

Friðlaus. A-NS Norður &spade;ÁK75 &heart;D1092 ⋄Á5 &klubs;K107 Vestur Austur &spade;1042 &spade;3 &heart;K763 &heart;54 ⋄10984 ⋄KDG7632 &klubs;G4 &klubs;D86 Suður &spade;DG986 &heart;ÁG8 ⋄-- &klubs;Á9532 Suður spilar 6&spade;. Meira
15. mars 2022 | Árnað heilla | 644 orð | 4 myndir

Fýsir alltaf að fara í göngur

Kristmundur Benjamín Þorleifsson fæddist 15. mars 1962 í Reykjavík en ólst upp frá blautu barnsbeini á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði hjá foreldrum sínum, systkinum og fósturbræðrum. Meira
15. mars 2022 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Hailey Bieber lenti á spítala

Ofurfyrirsætan Hailey Bieber, eiginkona Justins Bieber, lenti í heldur óhuggulegu atviki í liðinni viku. Meira
15. mars 2022 | Í dag | 326 orð

Horft til allra átta

Ingólfur Ómar sendi mér póst og laumaði að mér einni vísu um góuna. Meira
15. mars 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Ólastaður er sá sem ekki er kastað rýrð á ; sem ekki er sett út á. (Ónotalegt að þótt landsmönnum hafi fjölgað er eins og ólöstuðum hafi fækkað.) Sést oftast í orðasambandinu að öðrum ólöstuðum : án þess að fundið sé að öðrum. Meira
15. mars 2022 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Alexander Artursson fæddist 11. júní 2021 kl. 4.08. Hann vó...

Reykjanesbær Alexander Artursson fæddist 11. júní 2021 kl. 4.08. Hann vó 3.364 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Artur Nowak og Dominika Madajczak... Meira
15. mars 2022 | Árnað heilla | 106 orð | 1 mynd

Svava Jóhanna Haraldsdóttir

40 ára Svava er Reykvíkingur og hefur nær alltaf búið í Háaleitishverfinu fyrir utan nokkur ár í Taastrup í Danmörku. Hún er með B.Sc. og M.Sc. í hagfræði frá HÍ og er sérfræðingur hjá Seðlabanka Íslands. Meira

Íþróttir

15. mars 2022 | Íþróttir | 731 orð | 2 myndir

Árangurinn kom á óvart

Frjálsar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Frjálsíþróttakonan Elísabet Rut Rúnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og hafnaði í 3. sæti í sleggjukasti á Evrópukastmóti U23-ára í Leiria í Portúgal um nýliðna helgi. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Brady hættur við að hætta

Tom Brady, einn besti leikstjórnandi sögunnar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er hættur við að hætta. Brady tilkynnti í síðasta mánuði, eftir að Tampa Bay Buccaneers féll út úr úrslitakeppni NFL, að þetta hefði verið hans síðasta tímabil. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

England Crystal Palace – Manch. City 0:0 Staðan: Manch. City...

England Crystal Palace – Manch. City 0:0 Staðan: Manch. City 29224368:1870 Liverpool 28206273:2066 Chelsea 28178357:1959 Arsenal 26163743:2951 Manch. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hafþór Már í gamalt stórveldi

Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður úr Stjörnunni hefur samið við þýska félagið Empor Rostock um að leika með því næstu tvö árin, frá og með næsta sumari. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Haukar aftur upp í úrvalsdeildina

Karlalið Hauka í körfuknattleik tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrvalsdeild að nýju eftir eitt tímabil í 1. deild. Haukar unnu öruggan 85:67-sigur á Álftanesi á meðan Höttur tapaði naumlega fyrir Sindra, 92:94. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Heiðraður í Mannheim

Alexander Petersson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og íþróttamaður ársins 2010, fékk hlýjar móttökur á sínum gamla heimavelli í Mannheim í Þýskalandi í fyrradag. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Hugmyndir nokkurra framtakssamra Kópavogsbúa, sem sagt var frá hér í...

Hugmyndir nokkurra framtakssamra Kópavogsbúa, sem sagt var frá hér í Morgunblaðinu á laugardaginn, um að nýr þjóðarleikvangur fyrir fótbolta verði reistur í næststærsta byggðarlagi landsins á næstu fimm árum hljóta að blása lífi í eitt mest aðkallandi... Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

KR ætlar í úrslitakeppnina

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is KR vann gífurlega mikilvægan sigur á Njarðvík þegar liðin mættust suður með sjó í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í gærkvöldi. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, lokaumferðin: Þorlákshöfn: Hamar/Þór...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, lokaumferðin: Þorlákshöfn: Hamar/Þór – Stjarnan 18 Dalhús: Fjölnir b – Tindastóll 18 Seljaskóli: ÍR – Snæfell 18 Kennaraháskóli: Ármann – Vestri 19.15 Höllin Ak.: Þór Ak. – KR 19.15 1. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 2. riðill: Stjarnan – ÍA 3:0...

Lengjubikar karla A-deild, 2. riðill: Stjarnan – ÍA 3:0 Lokastaðan: Stjarnan 541016:313 Breiðablik 540113:812 ÍA 530211:89 Þór 51228:105 KV 51134:154 Fjölnir 50055:130 Í undanúrslitum mætast: Víkingur R. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Man. City missteig sig

Crystal Palace og Manchester City gerðu markalaust jafntefli þegar þau mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Stjarnan í undanúrslit

Stjarnan hafði betur gegn ÍA í lokaleik liðanna í riðli 2 í A-deild deildabikars karla í knattspyrnu, Lengjubikarsins, í Miðgarði í Garðabæ í gærkvöldi og tryggði sér þannig sigur í riðlinum og síðasta sætið í undanúrslitum mótsins. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Njarðvík – KR 90:125 Staðan: Þór Þ...

Subway-deild karla Njarðvík – KR 90:125 Staðan: Þór Þ. Meira
15. mars 2022 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Vildi snúa spurningunni við

Manchester United getur teflt fram sínu sterkasta liði í kvöld í seinni leiknum gegn Atlético Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta, með þeim fyrirvara að bakvörðurinn Luke Shaw er tæpur vegna meiðsla. Meira

Bílablað

15. mars 2022 | Bílablað | 991 orð | 6 myndir

Allt maxað í Maxus

Sólin skein í heiði þegar Maxus Euniq6-rafjepplingurinn var tekinn til kostanna í Ósló í Noregi á dögunum. Bíllinn er væntanlegur til Íslands innan tíðar. Meira
15. mars 2022 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Ál þarf aðra meðferð en stál

Ef gert er við burðarvirki bíls með röngum hætti eykst hættan á slysum. Meira
15. mars 2022 | Bílablað | 1222 orð | 2 myndir

„Að gera við tjónaðan bíl er dauðans alvara“

Flókinn öryggisbúnaður og ný efni þýða að bílar sem ekki fá hárrétta viðgerð geta verið hættulegir í umferðinni. Meira
15. mars 2022 | Bílablað | 155 orð | 4 myndir

Gullaldar-Mustang fær 540 rafmögnuð hestöfl

Breski bílasmiðurinn Charge Cars hyggst smíða 499 rafvæddar útgáfur af gömlum Ford Mustang-sportbílum og af myndum að dæma ætti ökutækið að sameina alla bestu kosti rafmagnsbíla og gamalla bandarískra kagga. Meira
15. mars 2022 | Bílablað | 490 orð | 9 myndir

Keypti sér notaðan bíl á hverju ári

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ef hann er spurður segist ljúflingurinn Kristján Kristjánsson, KK, ekki hafa neitt sérstakan áhuga á bílum. Meira
15. mars 2022 | Bílablað | 22 orð | 1 mynd

Keypti sér notaðan bíl árlega

Þegar KK bjó í Svíþjóð mátti gera mjög góð kaup í notuðum bílum sem entust í um það bil eitt ár. Meira
15. mars 2022 | Bílablað | 769 orð | 2 myndir

Kostnaður af sameiginlegum hleðslustöðvum dreifist á allt húsfélagið

Húsfélag þarf að bregðast við þótt aðeins einn eigandi biðji um uppsetningu hleðslustöðvar. Meira
15. mars 2022 | Bílablað | 10 orð

» Nýr rafbíll Toyota, bZ4X, er torfærujeppi í dulargervi. 8-9...

» Nýr rafbíll Toyota, bZ4X, er torfærujeppi í dulargervi. Meira
15. mars 2022 | Bílablað | 302 orð | 4 myndir

Rafmagnaða rúgbrauðið tekið úr ofninum

Biðin efir lokaútgáfu nýjasta afkvæmis ID-fjölskyldunnar er á enda Meira
15. mars 2022 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Rúmgóður en ögn þungur

Kaupendur rafbílsins Maxus Euniq6 fá nóg af plássi og kílóvöttum fyrir peninginn. Meira
15. mars 2022 | Bílablað | 1614 orð | 8 myndir

Torfærujeppi í dulargervi

Hann er með harðan skráp en ljúfur inn við beinið nýi rafbíllinn frá Toyota, nefndur bZ4X. Þessi stórglæsilegi bíll er eins konar blanda af lúxusbifreið og töffaralegum sportjeppa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.