Greinar fimmtudaginn 17. mars 2022

Fréttir

17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 671 orð | 2 myndir

120 milljarða fjárheimildir færðar til

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Breytingarnar á Stjórnarráðinu sem ákveðnar voru í kjölfar myndunar ríkisstjórnarinnar í nóvember sl., með stofnun tveggja nýrra ráðuneyta og tilfærslum málefna, stofnana og starfsmanna, eru umfangsmiklar. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Alexandra syngur fyrir flóttafólkið frá Úkraínu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Stríðið hefur verið mér mikið áfall en mér finnst mjög fallegt hvernig Íslendingar nálgast það með því að vilja hlúa að fólkinu sem er fórnarlömb þess. Það skiptir öllu máli að missa ekki vonina og kærleikann,“ segir Alexandra Chernyshova tónlistarkona. Meira
17. mars 2022 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Arabaríkin auki olíuframleiðsluna

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, átti í gær fundi með ráðamönnum Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna í þeim tilgangi að fá þá til auka olíuframleiðslu ríkja sinna og hvetja þá til að fordæma innrás Rússa í Úkraínu. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Á annað þúsund megavött úr vindi

Töluverðir möguleikar eru til að auka orkuöflun í landinu, til að mæta þörfum vegna orkuskipta í samgöngum og aukinni eftirspurn eftir grænni orku. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

„Margir að gera skemmtilega hluti“

Svanhildur Eiríksdóttir Suðurnesjabær Margrét I. Ásgeirsdóttir er nýráðin forstöðumaður safna í Suðurnesjabæ, en þar undir falla bókasafn og byggðasafn. Hún hefur lengi starfað að safnamálum, var m.a. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Bensínverðið er bara hlægilegt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Færið var gott og leiðin greið þegar hópur ungra jeppamanna af höfuðborgarsvæðinu fór á fjöll um síðustu helgi. Meira
17. mars 2022 | Innlent - greinar | 688 orð | 4 myndir

Bjargar framtíðinni með 12 ára sjálfum sér

Netflix-myndin The Adam Project fékk fína dóma hjá Ragga, kvikmyndagagnrýnanda K100 en hann rýndi myndina, sem er ekta vísindaskáldskapargleði, í Síðdegisþættinum í vikunni. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Búðin enn nafnlaus

Íslensk hönnun og fallegar vörur. Útibú úrsmiðs í hinni búðinni sem er í miðbænum nýja á Selfossi. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Efasemdir um ágæti vertíðarinnar

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 424 orð | 3 myndir

Engin undanþága á Bessastöðum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Forseta og 2. varaforseta ASÍ greinir á

„Það er alltaf best þegar okkur tekst að ræða málin og finna sameiginlegar leiðir. Það gerum við t.d. þegar kjarasamningalotan hefst. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Hafna hugmyndum Dags um borgarlínu

Karítas Ríkharðsdóttir Stefán Einar Stefánsson Allir frambjóðendur í annað sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eru sammála um að núverandi útfærsla á borgarlínunni sé of dýr og taka þurfi áform um hana til algjörrar endurskoðunar. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 301 orð

Háafell heldur eldisleyfum sínum í Ísafjarðardjúpi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfum Arnarlax og nokkurra náttúruverndarsamtaka um að ógilda ákvarðanir Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar um útgáfu rekstrar- og starfsleyfa til handa Háafelli ehf. fyrir kynslóðaskipt laxeldi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð

Hlýri umfram ráðgjöf

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fiskistofa vekur athygli á mikilvægi þess að sleppa lífvænlegum hlýra í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Hlýrastofninn við Ísland stendur höllum fæti og hefur verið á undanhaldi allt frá árinu 1996. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Horfir bara aftur á bak

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margar sagnir eru til af veðurglöggu fólki, sem sagt hefur fyrir um veðrið með því að líta til fjalla eða hafs. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Hænur glæða skólastarf

Margrét Þóra Þórsdóttir maggath61@simnet.is „Við erum alltaf opin fyrir nýjungum og hér er sífellt verið að þróa eitthvað nýtt og skemmtilegt,“ segir Sigrún Hulda Jónsdóttir, skólastjóri á heilsuleikskólanum Urðarhóli í Kópavogi. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Íslendingar gæti landamæranna

Ríkislögreglustjóri undirbýr nú mögulega þátttöku íslenskra lögreglumanna í stöðuliði Landamæra- og strandgæslustofnunar Evrópu – FRONTEX. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 707 orð | 3 myndir

Langir dagar í loðnuvinnslu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði hefur verið mikil vinna frá áramótum og nánast stöðug allan sólarhringinn síðan hrognavinnslan hófst. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Leiðindaveður um allt land

Gul viðvörun er um meira og minna allt land í dag og veður leiðinlegt. Á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi er gert ráð fyrir snjókomu og suðaustanhvassviðri og gæti vindhraði farið í 20 m/s í borginni en allt að 25 m/s á Suðurlandi og víða um land. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 1766 orð | 3 myndir

Lítið er í spilunum næstu árin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þegar grannt er skoðað eru töluverðir möguleikar til að auka orkuöflun í landinu, til að mæta þörfum vegna orkuskipta í samgöngum og aukinni eftirspurn eftir grænni orku. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Markar upphaf á nýju tímabili

Kristján Jónsson kris@mbl.is Eitt ár verður liðið frá því eldgos hófst í Geldingadal í Fagradalsfjalli á Reykjanesi næsta laugardag. Gosið vakti mikla athygli hérlendis sem erlendis enda var það mjög aðgengilegt fyrir almenna borgara. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Mörg andlát eldra fólks undanfarið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Andlát hafa verið tíð á dvalar- og hjúkrunarheimilum að undanförnu, eins og sést af andlátstilkynningum. Á sumum þessara heimila hafa komið upp Covid-19-smit. Pálmi V. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Ný jöklavefsjá lítur dagsins ljós

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Ný og metnaðarfull jöklavefsjá verður kynnt í stjörnuveri Perlunnar sunnudaginn 20. mars. Um er að ræða vef þar sem hægt verður að nálgast mælingar og yfirlit um rannsóknir og breytingar á íslenskum jöklum. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Páfiðrildi á vörulager bílaumboðs

Páfiðrildi barst nýlega í hendur Erlings Ólafssonar skordýrafræðings, en fiðrildið fannst á flögri á vörulager bílaumboðs í Reykjavík. Á facebooksíðunni Heimur smádýranna segir Erling að fáein páfiðrildi berist honum á ári hverju. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Reisa tilraunahús úr hampsteypu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ráðgert er að 15 fermetra tilraunahús úr hampsteypu rísi á suðvesturhluta landsins í sumar. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Reyna að snúa við stríðinu

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Úkraínsk stjórnvöld fullyrtu síðdegis í gær að rússneski herinn hefði gert umfangsmikla sprengjuárás á leikhús í Maríupol, þar sem allt að 1.200 saklausir borgarar hefðu fundið sér skjól. Meira
17. mars 2022 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin býður Korsíku heimastjórn

Gerald Darmanin, innanríkisráðherra Frakka, sagði í gær að ríkisstjórnin væri reiðubúin að veita Korsíku heimastjórn. Á eyjunni sem er um 9 þúsund ferkílómetrar að stærð og liggur undan suðurströnd Frakklands búa á fjórða hundrað þúsund manns. Meira
17. mars 2022 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sektuð en óvissa um framhaldið

Rússneska fjölmiðlakonan Marina Ovsyannikova, sem vakti heimsathygli þegar hún mótmælti stríðinu í Úkraínu í beinni fréttaútsendingu í sjónvarpi í Rússlandi á mánudaginn, hefur verið dæmd til að greiða 30 þúsund rúblur í sekt fyrir tiltækið, um 36 þús. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Svaraði 375 símtölum á einum degi

Í illviðri og ófærð undanfarinna vikna hefur mikið mætt á starfsfólki Vegagerðarinanr sem svarar í upplýsingasímann 1777. Fram kemur á vefsíðu Vegagerðarinnar að þangað sækja landsmenn mikið þegar ótíð er líkt og verið hefur undanfarnar vikur. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 793 orð | 3 myndir

Tulipop x Nói-Síríus hittir í mark

Fyrirtækið Tulipop var stofnað af Signýju Kolbeinsdóttur og Helgu Árnadóttur árið 2010 með það að markmiði að búa til séríslenskan ævintýraheim byggðan á teikningum Signýjar. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Um 200 tónlistarmenn flytja Þýska sálumessu eftir Brahms í Hörpu

Um 200 listamenn koma að flutningi tónverksins Þýsk sálumessa eftir Johannes Brahms, eins af öndvegisverkum trúarlegrar tónlistar á 19. öld, á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Meira
17. mars 2022 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Úkraína fær aukna aðstoð

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, ávarpaði bandaríska þingið í gær með hjálp fjarfundabúnaðar og hvatti Joe Biden Bandaríkjaforseta til að taka forystu í friðarumleitunum. Meira
17. mars 2022 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Útgöngubann í mörgum borgum

Starfsemi liggur niðri víða í stórborgum Kína vegna þess að sett hefur verið á útgöngubann eða strangar samkomutakmarkanir fyrirskipaðar til að stemma stigu við mikilli útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Vegleg afmælishátíð Einvígis aldarinnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það á að gera þetta á mjög veglegan hátt,“ segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 710 orð | 3 myndir

Verðhækkanir sagðar óumflýjanlegar

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Óvissa á mörkuðum heldur áfram að aukast vegna innrásar Rússa í Úkraínu og tilheyrandi aðgerða sem gripið hefur verið til gegn rússneskum yfirvöldum af hálfu Vesturlanda. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Vilja styðja enn frekar við Úkraínu

Stuðningur við Úkraínu og efling sameiginlegra varna Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi í ávörpum og umræðum á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Brussel í gær. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð

Vilja taka upp höfuðborgarsáttmála

Nýta þarf endurskoðunarákvæði og knýja á um gagngera endurskoðun höfuðborgarsáttmálans, að mati allra frambjóðenda í annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Friðjón R. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Þjófnuðum og innbrotum fækkaði

Skráð hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu voru 524 í febrúar og fækkaði þeim á milli mánaða, samkvæmt mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir febrúar 2022. Þjófnaðartilkynningum og tilkynningum um innbrot fækkaði á milli mánaða. Meira
17. mars 2022 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Þorgeir Baldursson

Innsigling Fyrsta skemmtiferðaskipið kom til Akureyrar í gær og síðan verður siglt til Reykjavíkur á... Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2022 | Leiðarar | 409 orð

Aðstæður verða að ráða

Athyglisvert var að sjá viðbrögð frá verkalýðshreyfingunni við orðum formanns Samtaka iðnaðarins á dögunum. Samtökin héldu iðnþing og í tengslum við það sagði Árni Sigurjónsson, formaður samtakanna, að óraunhæft væri að bæta kaupmátt á næstu misserum. Meira
17. mars 2022 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Meirihluti með en meirihluti á móti

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um Sundabraut í nýlegum pistli á mbl.is. Hann nefnir að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna styðji framkvæmdina og að fáir séu henni andsnúnir, til dæmis aðeins 9% Reykvíkinga. Meira
17. mars 2022 | Leiðarar | 212 orð

Systurflokkar afhjúpa sig

Óli Björn Kárason, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, benti á það í grein hér í blaðinu í gær að nú vildi Samfylkingin endurtaka leikinn frá því fyrir rúmum áratug. Þá reið efnahagskreppan yfir heiminn og íslensku bankarnir féllu og Samfylkingin reyndi að nota tækifærið til að þröngva Íslandi inn í Evrópusambandið. Meira

Menning

17. mars 2022 | Leiklist | 1142 orð | 2 myndir

Aldrei fór ég norður

Eftir Elenu Ferrante. Leikgerð: April de Angelis. Íslensk þýðing: Salka Guðmundsdóttir. Leikstjórn: Yaël Farber. Dramatúrg: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Meira
17. mars 2022 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Áróðursvélar í upplýsingastríði

Inn í pósthólfið hjá mér datt í gær tölvupóstur á bjagaðri íslensku frá rússneskum sendanda þar sem íslenskum fjðlmiðlum var legið á hálsi að gleypa hráar úkraínskar lygar af atburðum í Úkraínu. Meira
17. mars 2022 | Kvikmyndir | 672 orð | 2 myndir

Barnaleg ballaða

Leikstjórn: Kenneth Branagh. Handrit: Kenneth Branagh. Aðalleikarar: Jude Hill, Lewis McAskie, Caitriona Balfe, Jamie Dornan, Judi Dench og Ciarán Hinds. Bretland, 2022. 98 mín. Meira
17. mars 2022 | Tónlist | 1173 orð | 2 myndir

„Beint frá hjartanu“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
17. mars 2022 | Fólk í fréttum | 44 orð | 4 myndir

Fiðluleikarinn Sif Tulinius kom fram á tónleikum í Kristskirkju í...

Fiðluleikarinn Sif Tulinius kom fram á tónleikum í Kristskirkju í Landakoti á þriðjudag. Á efnisskránni voru einleikssónötur eftir Johann Sebastian Bach og splunkunýtt tónverk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Partíta, en Hjálmar samdi það fyrir Sif. Meira
17. mars 2022 | Hönnun | 330 orð | 1 mynd

Fyrstu Pritzker-verðlaun til Afríku

Arkitektinn Diebedo Francis Kere frá Búrkína Fasó hlýtur Pritzker-verðlaunin í ár, virtustu verðlaun sem veitt eru í faginu. Hann er fyrstur Afríkumanna til að hreppa þau á þeim rúmlega fimmtíu árum sem verðlaunin hafa verið veitt. Meira
17. mars 2022 | Hugvísindi | 79 orð | 1 mynd

Hinsegin kvenleiki í myndum Kristínar

Guðrún Elsa Bragadóttir flytur fyrirlestur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í hádeginu í dag, fimmtudag, kl. 12 og er það fimmti fyrirlestur í röðinni „Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi“. Meira
17. mars 2022 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Jimin Lee sýnir í Grafíksalnum

One day er yfirskrift sýningar kóresk-bandarísku myndlistarkonunnar Jimin Lee sem verður opnuð í sýningarsal Íslenskrar grafíkur hafnarmegin í Hafnarhúsinu í dag, fimmtudag, kl. 17. Lee verður viðstödd opnunina og býður upp á listamannaspjall. Meira
17. mars 2022 | Fólk í fréttum | 82 orð

Verðlaunamynd Alinu Gorlovu sýnd

Heimildarkvikmynd hinnar úkraínsku Alinu Gorlovu, This Rain Will Never Stop , var af alþjóðlegri dómnefnd valin sú besta á IceDocs 2021. Myndin hefur hlotið fjölda annarra verðlauna á hátíðum. Meira
17. mars 2022 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Verk Ásmundar sýnd í Café Pysju

Í nýju sýningarrrými í Grafarvogi, Café Pysju á Foldatorgi, hefur verið opnuð sýning á verkum eftir Ásmund Ásmundsson myndlistarmann. Ásmundur var áberandi í myndlistarlífinu hér á landi um langt árabil en hefur síðustu ár verið búsettur í Noregi. Meira
17. mars 2022 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Örlagaþræðir í Kaldalóni Hörpu í kvöld

Auður Gunnarsdóttir sópran syngur á viðburði á vegum Íslensku óperunnar í Kaldaklóni í Hörpu í kvöld, fimmtudag, kl. 20 verk eftir Wagner og Schumann. Með henni koma fram Bjarni Frímann, píanóleikari, og dansarinn Lára Stefánsdóttir. Meira

Umræðan

17. mars 2022 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Betri borg

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Ég hef sett fram þrjár áherslur um betri rekstur, betri samgöngur og betra skipulag." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Borgarlínan er óraunhæf og gamaldags

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Ferðavenjur munu ekki haldast óbreyttar. Orkuskipti á ökutækjum verða þá að mestu um garð gengin og sjálfstjórnun ökutækja verður langt komin." Meira
17. mars 2022 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Dauði „þungu“ Borgarlínunnar

Liðin vika hefur ekki verið hagfelld borgarlínudraumum borgarstjórans í Reykjavík. Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Er Reykjavík að deyja vegna peningagræðgi?

Eftir Ásgeir Ásgeirsson: "Er það álit margra að borgin sé búin að glata þeim sjarma sem hún hafði og orðin ansi kuldaleg fyrir margar sakir." Meira
17. mars 2022 | Hugvekja | 235 orð | 2 myndir

Friðarákall í kirkjum landsins

Vafalítið notar hann hendur, huga og ráð mannanna til þess; allra þeirra sem vilja ljá mannúð og friði krafta sína, orku og athygli. Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Græn iðnbylting á Íslandi

Eftir Eddu Sif Pind Aradóttur: "Ríkissjóður fær árlega miklar tekjur af sölu losunarheimilda. Skynsamlegt og rökrétt virðist að nýta þær til að efla íslenskar grænar lausnir." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Hildur í 1. sætið

Eftir Ástu Möller: "Ég treysti henni best allra til að skapa góða liðsheild og leiða Sjálfstæðisflokkinn til sigurs." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Hún er það sem sem Reykjavík þarf

Eftir Albert Guðmundsson: "Ég treysti engum betur en Ragnhildi Öldu til að leiða sameinaða sjálfstæðismenn til sigurs í vor." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Höfnum styrjaldarpólitík

Eftir Helgu Margréti Marzellíusardóttir: "Fögnum hlutverki Reykjavíkur sem höfuðborg landsmanna allra og höfnum átakastjórnmálum og styrjaldarpólitík meirihlutans." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Kosningavorið er komið í Reykjavík

Eftir Jórunni Pálu Jónasdóttur: "Því þætti mér afar vænt um ef þú hefðir mig ofarlega í huga og merktir við mig í 4. sætið." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Kæru Reykvíkingar!

Eftir Birnu Hafstein: "Tryggja verður að þau sem byggðu upp borgina og eru komin á efri ár geti elst með reisn og hafi fjölbreytt val varðandi búsetuúrræði." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Leyfum strákum að sjá og tjá tilfinningar

Eftir Þorstein V. Einarsson: "Ég hvet pabba, afa og alla karla til að líta inn á við og leyfa sér að finna til, sjá eigin tilfinningar og upplifa þær." Meira
17. mars 2022 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Morgunútvarp Rásar 1

Mín kynslóð ólst upp við, að útvarpsþulir morgunútvarpsins á Rás 1 sæju alveg um útvarpið þann morguninn, sem þeir voru á vakt. Hér nefni ég Jóhannes Arason, Jón Múla Árnason, Axel Thorsteinsson og Pétur Pétursson. Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Nýsköpun og öflugt atvinnulíf í Árborg

Eftir Braga Bjarnason: "Sveitarfélagið á að vera í virku samtali við atvinnulífið, efla nýsköpun og vinna að því að fjölga atvinnutækifærum í sveitarfélaginu með markvissum hætti." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Ragnhildi Öldu í 1. sæti

Eftir Ingibjörgu H. Sverrisdóttur: "Kjósum Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttur í 1. sæti og tryggjum Öldu breytinga í þágu eldra fólks." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 278 orð | 2 myndir

Reykjavík í skammarkróki skuldanna

Eftir Kjartan Magnússon: "Borgarstjóri virðist trúa því að hægt sé að safna skuldum endalaust og velta vandanum yfir á komandi kynslóðir." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Reykjavík rekur lestina

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Í Reykjavík á að gera vel við eigendur íbúðarhúsnæðis í hópi elli- og örorkulífeyrisþega. Borgin á þar að vera í fararbroddi en ekki reka lestina." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Samgöngur eða ógöngur

Eftir Egil Þór Jónsson: "Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki stutt áform sem fela í sér takmörkun á valfrelsi borgarbúa, þetta þarf að vera skýrt fyrir komandi kosningar" Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Sannleikanum verður ekki ýtt til hliðar

Eftir Gunnar Jóhannesson: "Sá sem segir að allt tilkall til sannleika sé valdasýki getur ekki undanskilið sína eigin staðhæfingu." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Skrifstofustjóri yfir skrifstofustjóra

Eftir Söndru Hlíf Ocares: "Þjónusta við fólkið í borginni hefur mætt afgangi þótt sífellt meiri peningum sé eytt í að stækka báknið." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Tími Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er kominn

Eftir Hildi Björnsdóttir: "Ég óska eftir ykkar stuðningi til að leiða öflugan og samstilltan hóp sjálfstæðismanna til sigurs í borgarstjórnarkosningunum í vor." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Tómstundaperla í höfuðborg

Eftir Herdísi Önnu Þorvaldsdóttur: "Það ætti að vera fljótreiknað að finna út að sú fjárfesting mun alltaf skila sér margfalt til samfélagsins með bættri lýðheilsu." Meira
17. mars 2022 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Vertu með – nýtt tímabil hefst með sterkri forystu

Eftir Bessí Jóhannsdóttur: "Það er mikilvægt að við veljum einstaklinga sem eru líklegir til að vinna sigur og koma Sjálfstæðisflokknum til valda í meirihluta í Reykjavík." Meira

Minningargreinar

17. mars 2022 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir

Guðný Aðalbjörg Hafsteinsdóttir fæddist á Skagaströnd 13. september 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sléttunni 10. mars 2022. Hún var dóttir hjónanna Laufeyjar Jónsdóttur, f. 16.6. 1897, d. 25.12. 1969, og Hafsteins Sigurbjarnarsonar, f. 11.2. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Aðalheiður Einarsdóttir

Aðalheiður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. maí 1968. Hún lést að heimili sínu 5. mars 2022. Foreldrar Heiðu eru Einar Halldórsson, f. 17. júní 1942, og Ólöf Unnur Harðardóttir, f. 10. febrúar 1947. Heiða var fyrst í röð þriggja systra. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1691 orð | 1 mynd

Bjarni Th. Mathiesen

Bjarni Th. Mathiesen brunavörður fæddist 12. janúar 1940 í Hafnarfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 9. mars 2022. Foreldrar hans voru hjónin Theódór Árni Mathiesen læknir frá Hafnarfirði, f. 12. mars 1907, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólbjört Guðmundsdóttir

Ingibjörg Sólbjört Guðmundsdóttir fæddist 2. júní 1931. Hún lést 1. mars 2022. Útför Ingibjargar Sólbjartar fór fram 16. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1653 orð | 1 mynd

Ingveldur Hafdís Guðmundsdóttir

Ingveldur Hafdís Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 23. desember 1923. Hún lést á Hrafnistu, Nesvöllum í Reykjanesbæ 6. mars 2022. Foreldrar hennar: Sigurðína Ingibjörg Jóramsdóttir, f. 1903, d. 1975, og Guðmundur Júlíus Magnússon, f. 1897, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Kjartan Bjarni Bjarnason

Kjartan Bjarni Bjarnason fæddist 23. maí árið 1951. Hann lést 22. febrúar 2022. Útför Kjartans fór fram 11. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Kristín Bjarnadóttir

Kristín Bjarnadóttir fæddist 17. september 1933. Hún lést 4. mars 2022. Útför Kristínar fór fram 16. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Lára Sigríður Thorarensen

Lára Sigríður Thorarensen fæddist 28. september 1963. Hún lést 19. febrúar 2022. Útför Láru fór fram 3. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

María Friðriksdóttir

María Friðriksdóttir (Dúlla) fæddist 1. mars 1943. Hún lést 18. febrúar 2022. Útför Maríu fór fram 12. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Ragnar Ragnarsson

Ragnar Ragnarsson fæddist 27. desember 1944. Hann lést 24. febrúar 2022. Útför Ragnars fór fram 8. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Reynir Guðmundsson

Reynir Guðmundsson fæddist 13. júlí 1951. Hann lést 1. mars 2022. Útför Reynis fór fram 12. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Karlsdóttir

Sigríður Kristín Karlsdóttir fæddist á Stokkseyri 28. apríl 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. mars 2020. Foreldrar hennar voru Þuríður Sigurðardóttir og Karl Stefán Daníelsson. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Sigríður Þóra Helgadóttir

Sigríður Þóra Helgadóttir fæddist að Helgusöndum undir Eyjafjöllum 3. september 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík þann 4. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Jónasson bóndi, f. 7.5. 1894, d. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Skúli Sigurðsson

Skúli Sigurðsson fæddist 25. mars 1938. Hann lést 2. mars 2022. Skúli var jarðsunginn 16. mars 2022 . Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

Svavar Berg Pálsson

Svavar Berg Pálsson fæddist 4. apríl 1940 á Ísafirði. Hann lést á Landspítalanum 4. mars 2022. Foreldrar hans voru Páll Jónsson, f. á Ingvörum í Svarfaðardal 1. október 1884, d. 27. apríl 1971, og Lovísa Þorláksdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

Theódór Ingólfsson

Theódór Ingólfsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1930. Hann lést 16. desember 2021. Foreldrar hans voru Ingólfur Gíslason læknir, f. 14. okt. 1902, d. 1981 og kona hans Ellen Sigurðardóttir, f. 26. apríl 1906, d. 1989. Systkini Theódórs: Margrét, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2022 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

Vilborg Fríður Björgvinsdóttir

Vilborg Fríður Björgvinsdóttir, alltaf kölluð Bíbí, fæddist 7. október 1935. Hún lést 1. mars 2022. Útförin fór fram 16. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 2 myndir

Mastur víkur fyrir byggð

Í gær hófst nýr kafli í uppbyggingarsögu höfuðborgarinnar þegar þrjátíu metra hátt fjarskiptamastur var tekið niður að Eirhöfða 11, m.a. að viðstöddum Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Meira
17. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 727 orð | 1 mynd

Meira tap en gert var ráð fyrir

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Tap flugfélagsins Play nam á síðasta ári um 22,5 milljónum Bandaríkjadala, sem er um 2,9 milljarðar króna ef miðað er við árslokagengi síðasta árs. Meira
17. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Minni vanskil fyrirtækja

Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgaði lítillega á síðasta ári sé litið til gjaldþrota allra skráðra fyrirtækja. Meira
17. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Nanna Kristín til Húsheildar og Hyrnu

Nanna Kristín Tryggvadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Húsheildar ehf. og Byggingarfélagsins Hyrnu. Nanna Kristín hefur þegar hafið störf en hún tekur við starfinu af Ólafi Ragnarssyni sem mun áfram starfa hjá fyrirtækinu við ýmis verkefni þess. Meira
17. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Óskar verður stjórnarformaður Eimskips

Óskar Magnússon lögmaður mun á aðalfundi Eimskips í dag taka sæti í stjórn félagsins í stað Baldvins Þorsteinssonar, fráfarandi stjórnarformanns. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins tekur Óskar við sem stjórnarformaður Eimskips að aðalfundi loknum. Meira

Daglegt líf

17. mars 2022 | Daglegt líf | 867 orð | 1 mynd

Krafa um að þekkja uppruna og hreinleika

„Ferðamenn leita eftir því að prófa menninguna í gegnum matinn, og þá ekki síður matarmenningu dagsins í dag en þá menningu sem var fyrir hundrað árum,“ segir Laufey Haraldsdóttir sem hefur skoðað matarmenningu í ferðamennsku. Meira
17. mars 2022 | Daglegt líf | 482 orð | 4 myndir

Við erum einhvers konar ofurhetjur

„Nokkrar sögðu strax já en aðrar höfðu efasemdir, enda var meirihluti okkar að fá sér húðflúr í fyrsta sinn á ævinni. Tvær þær elstu sem létu vaða eru 61 árs,“ segir Hildur um það þegar heil hljómsveit, Ukulellur, fékk sér varanlegt flúr á húð. Meira

Fastir þættir

17. mars 2022 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. g3 Rc6 7. Bg2 Bd7...

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. g3 Rc6 7. Bg2 Bd7 8. 0-0 Rxd4 9. Dxd4 Bc6 10. Bg5 Bg7 11. Bxc6+ bxc6 12. Re4 c5 13. Dd3 Rg4 14. Dd2 0-0 15. Had1 Re5 16. b3 Rc6 17. Bh6 Da5 18. Bxg7 Dxd2 19. Hxd2 Kxg7 20. Rc3 h5 21. e3 h4 22. Meira
17. mars 2022 | Árnað heilla | 558 orð | 4 myndir

„Hef átt gott og viðburðaríkt líf“

Ólína Þorleifsdóttir fæddist 17. mars 1927 í Neskaupstað og ólst þar upp. Hún var í sveit í Norðtungu í Borgarfirði hjá móðursystur sinni þegar hún var sex ára, og svo á Barðsnesi í Norðfiirði þegar hún var átta ára, en þá var mamma hennar kaupakona... Meira
17. mars 2022 | Í dag | 306 orð

Ekki hundi út sigandi

Á mánudag skrifaði Ingólfur Ómar Ármannsson á netið: Tregða sækir mjög að mér mikið er það sligandi. Skítaveður úti er ekki hundi út sigandi. Á laugardag skrifaði Sigtryggur Jónsson á Boðnarmjöð: Víst er nú að vorar enn, vetur eftir gefur. Meira
17. mars 2022 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Benedikt Ingi Gunnlaugsson fæddist á sumarsólstöðum þann...

Hafnarfjörður Benedikt Ingi Gunnlaugsson fæddist á sumarsólstöðum þann 21. júní 2021 á Landspítalanum. Lengd hans við fæðingu var 52 cm og þyngd hans var 4.022 grömm eða 16 merkur. Foreldrar hans eru Gunnlaugur Jón Ingason og Kristín Óskarsdóttir... Meira
17. mars 2022 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Hildur Björnsdóttir í persónuleikaprófi Helgarútgáfunnar

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og oddvitaefni flokksins, fékk að spreyta sig á persónuleikaprófi Helgarútgáfunnar á K100 á laugardag en þar kom ýmislegt í ljós um frambjóðandann. Meira
17. mars 2022 | Fastir þættir | 142 orð

Hræringur. S-Allir Norður &spade;ÁK76542 &heart;D3 ⋄10 &klubs;ÁK2...

Hræringur. S-Allir Norður &spade;ÁK76542 &heart;D3 ⋄10 &klubs;ÁK2 Vestur Austur &spade;G1083 &spade;-- &heart;87 &heart;6542 ⋄G963 ⋄K874 &klubs;DG9 &klubs;108765 Suður &spade;D9 &heart;ÁKG109 ⋄ÁD52 &klubs;43 Suður spilar 7G. Meira
17. mars 2022 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

Margir vilja í annað sæti D-lista

Friðjón R. Friðjónsson, Marta Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon og Þorkell Sigurlaugsson bjóða sig öll fram í annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í prófkjöri flokksins sem fram fer um helgina. Meira
17. mars 2022 | Í dag | 49 orð

Málið

Nú orðið telst það fornmál, sem eldri borgarar (fornmenn?) ólust upp við. Úr því máli er kyndugur . Það er gamalt tökuorð og þýðir oftast skrítinn , undarlegur . „Þú ert kyndugur náungi,“ sagði Jón. Meira
17. mars 2022 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Þessi myndarlegi hópur barna, ásamt nokkrum vinum til viðbótar, safnaði...

Þessi myndarlegi hópur barna, ásamt nokkrum vinum til viðbótar, safnaði samtals 45.079 krónum til styrktar mannúðarstarfi Rauða krossins. Þau söfnuðu með því að ganga í hús, selja perlað handverk sem þau bjuggu til og með því að halda tombólur. Meira

Íþróttir

17. mars 2022 | Íþróttir | 1094 orð | 2 myndir

Bestu augnablikin hlýja um hjartaræturnar

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hannes Þór Halldórsson, leikjahæsti markvörður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur lagt hanskana á hilluna, 37 ára að aldri. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 50 orð

Ekki sá fyrsti hjá Ármenningum

Í blaðinu í gær var rangt farið með þegar sagt var að um fyrsta titil kvennaliðs Ármanns í meistaraflokki í körfuknattleik væri að ræða þegar liðið tryggði sér sigur í 1. deildinni. Hið rétta er að liðið hefur áður orðið Íslandsmeistari, 1954. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Frá Haukum til frönsku höfuðborgarinnar

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson hefur gert þriggja ára samning við franska félagið Ivry, en félagið er staðsett í höfuðborginni París. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Frestað vegna veðurs í Eyjum

Fresta þurfti leik ÍBV og KA/Þórs sem fara átti fram í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Vestmannaeyjum í gærdag vegna ófærðar til og frá Vestmannaeyjum í gær að því er segir í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, sendi... Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Hannes Þór Halldórsson lagði hanskana og takkaskóna á hilluna í gær...

Hannes Þór Halldórsson lagði hanskana og takkaskóna á hilluna í gær. Hannes er leikjahæsti markvörður íslenska landsliðsins frá upphafi með 77 leiki og er eini markvörður karlalandsliðsins til að leika á stórmóti. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Hanskarnir á hilluna hjá Hannesi

Hannes Þór Halldórsson, leikjahæsti markvörður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur lagt hanskana á hilluna, 37 ára að aldri. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR VÍS-bikar kvenna, undanúrslit: Smárinn: Snæfell &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR VÍS-bikar kvenna, undanúrslit: Smárinn: Snæfell – Breiðablik 17. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, seinni leikir: Juventus &ndash...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, seinni leikir: Juventus – Villarreal (0:0) Lille – Chelsea (0:0) *Leikjunum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – KA/Þór frestað Staðan: Fram 151113405:35623...

Olísdeild kvenna ÍBV – KA/Þór frestað Staðan: Fram 151113405:35623 Valur 161105433:36222 KA/Þór 14914385:36219 Haukar 16817440:41917 ÍBV 12705332:30614 Stjarnan 15708385:38814 HK 154110343:3889 Afturelding 150015337:4790 Danmörk Horsens –... Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Skaraði fram úr í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson var valinn í lið 21. umferðar efstu deildar franska handboltans en hann átti góðan leik fyrir Aix og skoraði sjö mörk úr tíu skotum í 33:27-sigri gegn Limoges á útivelli síðastliðinn föstudag. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Snýr aftur í Garðabæinn

Knattspyrnukonan Sóley Guðmundsdóttir er komin aftur til Íslands eftir dvöl í Portúgal og mun hún leika með Stjörnunni á komandi keppnistímabili í efstu deild. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Stjarnan í úrslit fjórða árið í röð

Í Smáranum Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Stjarnan tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitaleik bikarkeppni karla í körfuknattleik, VÍS-bikarsins, með mögnuðum 95:93-sigri á Keflavík. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sveindís glímir við meiðsli

Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir meiddist aftan í læri í 5:1-sigri Wolfsburg gegn Köln í þýsku 1. deildinni hinn 11. mars en Sveindís skoraði tvö fyrstu mörk Wolfsburg í leiknum áður en hún fór meidd af velli í hálfleik. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Viðræður um nýjan samning í góðu ferli

Handbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Samningur Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, rennur sitt skeið í sumar. Meira
17. mars 2022 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

VÍS-bikar karla Undanúrslit: Stjarnan – Keflavík 95:93 Þór Þ...

VÍS-bikar karla Undanúrslit: Stjarnan – Keflavík 95:93 Þór Þ. – Valur (33:32) *Stjarnan mætir annaðhvort Þór Þ. eða Val í úrslitum í Smáranum í Kópavogi 19. mars en leik Þórs og Vals var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Meira

Ýmis aukablöð

17. mars 2022 | Blaðaukar | 1196 orð | 2 myndir

Almenningur mun ekki sætta sig við breytingar sem fela í sér lakari lífskjör

Græna iðnbyltingin felur í sér ótal tækifæri fyrir Ísland en þess þarf að gæta að ganga hvorki of skammt né of langt við að ná markmiðum um umhverfis- og loftslagsvernd Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 606 orð | 1 mynd

„Þurfum að finna þetta mikilvæga jafnvægi“

Forsætisráðherra segir umræðuna um orku-, umhverfis- og loftslagsmál ekki mega breytast í skotgrafahernað Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 347 orð | 3 myndir

Fleiri hús og veitingastaðir væntanlegir

Miðbærinn magnaður. Spennandi starfsemi í öllum húsum. Ætla að reisa fleiri byggingar í gömlum stíl. Sterkur segull á Selfossi. Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 7 orð

Forsíðumyndina tók Birgir Ísleifur Gunnarsson / BIG...

Forsíðumyndina tók Birgir Ísleifur Gunnarsson /... Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 125 orð | 2 myndir

Fuglamyndir í Gallerí Listaseli

Vatnslitir Jóns Inga. Ný myndefni. Menningarstarf í marga áratugi. Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 641 orð | 3 myndir

Möguleikar á Suðurlandi æ fleiri

Fjölbreytnin ráðandi á Degi atvinnulífsins. Fagnám verði eflt. Á Suðurlandi er þverskurður þróað vestræns samfélags. Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 877 orð | 1 mynd

Ná stærri markaðshlutdeild með því að vera umhverfisvæn

Hjá Össuri þurftu allir að leggjast á eitt til að gera fyrirtækið kolefnishlutlaust. Metnaður í umhverfismálum hjálpar fyrirtækinu að laða til sín starfsfólk og greiðir leiðina að hagstæðum grænum lánum Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 563 orð | 4 myndir

Nýjasti grunnskólinn á Íslandi

Landnám í nýju hverfi á Selfossi. 103 nemendur í Stekkjaskóla. Umhverfismennt er áhersla, nýsköpun, tækni og jákvæður bragur. Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 273 orð | 2 myndir

Nýtt skipulag rjúfi kyrrstöðu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nauðsynlegt er að vinnu við skipulag á fyrirhuguðum nýbyggingasvæðum í Kópavogi ljúki á næstu mánuðum, svo rjúfa megi þá kyrrstöðu sem nú er á húsnæðismarkaði í bænum. Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 1158 orð | 2 myndir

Orkuskiptum fylgir aukin krafa um áreiðanlegt framboð

Næg raforka þarf að vera í boði, flutningskerfið afkastamikið og þannig hannað að það ráði vel við ýmis áföll Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 978 orð | 2 myndir

Reglurnar halda ekki í við tækniframfarirnar

Nálgun Carbfix við að binda koltvísýring í jörðu hefur gefið góða raun en fyrirtækið hefur rekið sig á að úti í heimi fellur regluverkið ekki vel að þessari lausn Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 429 orð | 3 myndir

Samskipti við fólk ævintýrið í starfinu

Íþróttir í Selfosshöll. Uppbygging aðstöðu skilar sér margfalt. Um 1.000 iðkendur mæta í húsið daglega. Sveinbjörn í starfi fyrir knattspyrnuna í 14 ár. Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 474 orð | 1 mynd

Sveitarómantík ráðandi í stöðugt stækkandi bæ

Þau leituðu að sumarhúsi en enduðu í einbýlishúsi á Selfossi. Stutt er í alla þjónustu. Góðir nágrannar. Flutningarnir eru besta ákvörðun fjölskyldunnar. Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 331 orð | 3 myndir

Taumar, múlar og höfuðleður

Skapandi iðn og fjölbreytt starf. Anna Linda Gunnarsdóttir er eini nemandinn á landinu í söðlasmíði. Vildi skapa sér starf tengt hestamennskunni. Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 406 orð | 1 mynd

Urðum strax ástfangin af staðnum

Samfélagið er opið og húsnæðisverðið hagstætt. Hafdís og fjölskylda settust að fyrir austan fyrir fimm árum. Hún er nú þingmaður kjördæmisins. Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 17 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Auglýsingar Erling Adolf Ágústsson erling@mbl.is Prentun Landsprent... Meira
17. mars 2022 | Blaðaukar | 1137 orð | 2 myndir

Þurfum að vera áræðin en líka praktísk

Græna iðnbyltingin felur í sér áskoranir sem þarf að búta niður í viðráðanlega hluta Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.