Greinar þriðjudaginn 22. mars 2022

Fréttir

22. mars 2022 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

132 voru í farþegaþotu sem hrapaði

Kínversk farþegaþota með 132 um borð hrapaði í gærmorgun í suðurhluta landsins þegar hún var á leið frá borginni Kunming til flugvallar í Guangzhou. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 119 orð

Aðstoða við innritun í Póllandi

Tveir íslenskir lögreglumenn á vegum embættis ríkislögreglustjóra fóru út til Póllands á föstudaginn og aðstoða nú við innritun í flug til Íslands á Chopin-flugvellinum í Varsjá. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

ÁTVR íhugar að áfrýja úrskurði héraðsdóms um mál netverslana

„Við erum að skoða þetta með lögmönnum og fara yfir forsendurnar. Við höfum tvær vikur til að ákveða hvort þessu verður áfrýjað og munum meta stöðuna í þessari viku,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

„Ákveðið form af vanrækslu“

Um fimm þúsund börn nýta sér ekki rétt sinn til gjaldfrjálsrar tannlæknaþjónustu á hverju ári. Unnið er að því að reyna að ná til þessara barna. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

„Og þeir kallaokkur nasista!“

Raddir frá Úkraínu Morgunblaðið og mbl.is birta dagbókarfærslur fólks í Úkraínu þar sem það lýsir daglegu lífi eftir innrás Rússa og hvernig líf þess hefur breyst. Karín og eiginmaður hennar eru enn í Karkív. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Breytingar fram undan á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Norðurhluti miðbæjar Akureyrar mun innan tíðar taka breytingum. Byggingafélagið SS-Byggir keypti í lok síðasta árs húsið við Geislagötu 5 þar sem Arion banki var síðast til húsa og hyggst hækka það um tvær hæðir. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Skyggnst eftir vorinu Dagatalið segir að vorið sé á næsta leiti, lóan er komin og von að landsmenn skyggnist eftir því gegnum snjómugguna og velti því fyrir sér hvort veturinn sé ekki að... Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 286 orð

Ekki merkjanleg aukning í falsvarningi hér

Íslenska tollgæslan greindi ekki merkjanlega aukningu á innflutningi falsaðs varnings til Íslands í kórónuveirufaraldrinum. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Enginn framsóknarmaður fannst í öllum Skagafirði

Stjórnmálaflokkar og framboð í sveitarfélaginu Skagafirði eru enn að raða á lista, enda stutt síðan Akrahreppur sameinaðist sveitarfélaginu og staðan því breytt. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Fimm þúsund börn láta ekki sjá sig

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Stærsta ástæðan er einfaldlega vanþekking á því hvernig kerfið er á Íslandi og við viljum breyta því,“ segir Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, formaður Tannlæknafélags Íslands. Meira
22. mars 2022 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fylgjast með ferðum rússnesks herskips

Norska strandgæslan hefur undanfarna daga fylgst grannt með ferðum eins af stærstu herskipum heims, Péturs mikla frá Rússlandi, sem verið hefur á siglingu í grennd við efnahagslögsöguna. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Góður svefn undirstaða hamingju

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Svefn hefur mikil áhrif á andlega og líkamlega líðan og er góður svefn grundvallarþáttur í hamingju og heilbrigði fólks. Þetta kom fram á málþingi í gær þar sem fjallað var um svefn, hamingju og heilbrigði. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Heimur huldufólksins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslensk-breska sviðsverkið The Hidden People eða Huldufólkið verður sýnt í Llanelli í Wales á morgun, en það var frumsýnt í Worthing á Suður-Englandi fyrir rúmri viku og þar voru tvær sýningar. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Herjólfur aftur byrjaður að sigla í Landeyjahöfn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Herjólfur sigldi til Landeyjahafnar í gærkvöldi, tvær ferðir, en skipið hefur lítið getað notað höfnina frá því upp úr áramótum vegna sands í innsiglingunni og slæms veðurs. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hlaup geta valdið hættu

Jökulhlaup frá Sólheimajökli, vegna jarðhita og eldvirkni undir Mýrdalsjökli, geta valdið umtalsverðu tjóni og skapað geysimikla hættu á stórum svæðum við Sólheimajökul og á Sólheimasandi, samkvæmt nýju áhættumati sem fjórir starfsmenn Veðurstofu... Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hval 9 verður gert til góða í slippnum

Í éljagangi sem gekk yfir borgina í gærmorgun var Hvalur 9 tekinn upp í dráttarbraut Stálsmiðjunnar við Reykjavíkurhöfn og verður þar næstu vikurnar. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Hyggja á aukinn útflutning á gjalli

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Suðurtak ehf. hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats efnistöku í Seyðishólum, námu 30b í landi Klausturhóla. Meira
22. mars 2022 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Indverjar endurheimta forngripi

Ástralar hafa afhent Indverjum með formlegum hætti 27 forngripi, listaverk og trúarleg verk, sem flestum hafði ýmist verið stolið eða þau flutt ólöglega úr landi. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Krakkar settu upp Kattholt

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Þrjár litlar stúlkur settu upp leikritið Kattholt í íþróttahúsinu á Þórshöfn á laugardaginn og allur ágóði átti að renna í Rauða krossinn til styrktar Úkraínu. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Loðnuskipin flest við Reykjanes

Loðnuskipin voru flest að veiðum vestan og síðan sunnan við Reykjanes í gær, en afli mun ekki hafa verið mikill. Samkvæmt upplýsingum á vef Fiskistofu er búið að landa hátt í 506 þúsund tonnum á vertíðinni sem byrjaði í desember. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Meira framleitt af tómötum

Framleiðsla á tómötum jókst heldur á síðasta ári en minnkaði ekki eins og ráða mátti af upplýsingum sem fram komu í frétt hér í blaðinu sl. laugardag. Kemur þetta fram í leiðréttum tölum frá Hagstofu Íslands. Framleidd voru 1. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Nái utan um stærstu málin

Breytingar á barnaníðsákvæði hegningarlaga eru löngu tímabærar, framfaraskref og réttarbót. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 54 orð

Neita að gefast upp og yfirgefa Maríupol

Úkraínsk yfirvöld hafa hafnað kröfum Rússa um að skipa herliði sínu í hafnarborginni Maríupol að leggja niður vopn, yfirgefa borgina og eftirláta Rússum hana. Meira
22. mars 2022 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Ofsóknir gegn Róhingjum þjóðarmorð

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að skilgreina ofsóknirnar sem þjóðernisminnihluti Róhingja í Mjanmar sætir af hálfu stjórnvalda þar sem þjóðarmorð. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð

Sagði umsóknina árið 2009 mistök

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði það hafa verið mistök hjá sér og sinni hreyfingu að fella tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um umsókn um aðild að Evrópusambandinu árið 2009. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sinfónían leikur á samstöðutónleikum með úkraínsku þjóðinni

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur ákveðið að í ljósi stríðsátakanna í Úkraínu verði tónleikar hljómsveitarinnar næstkomandi fimmtudagskvöld sérstakir samstöðutónleikar með úkraínsku þjóðinni. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 979 orð | 3 myndir

Sveitarfélagið Skagafjörður

Skagafjörður er eitt helsta landbúnaðar- og matvælaframleiðsluhérað landsins, en þar hefur mikill uppgangur verið undanfarin ár. Því fylgja hins vegar ýmsir vaxtarverkir og það eru helstu viðfangsefnin í sveitarfélaginu. Meira
22. mars 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Sýndu Úkraínu stuðning á alþjóðadegi ljóðsins

Reykjavík bókmenntaborg UNESCO og PEN á Íslandi, samtök rithöfunda, þýðenda og ritstjóra sem vilja standa vörð um tjáningarfrelsið, stóðu fyrir ljóðadagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur til stuðnings Úkraínu í gær á alþjóðadegi ljóðsins. Meira
22. mars 2022 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Verslunarmiðstöð í rúst

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Að minnsta kosti átta létust er Rússar gerðu sprengjuárás á verslunarmiðstöð í Kænugarði í fyrrinótt. Um tíu hæða byggingu var að ræða. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2022 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Vel heppnuð kynningarherferð

Hrafnar Óðins tjáðu sig um borgarstjóra í Viðskiptablaðinu í liðinni viku og sögðu þar að Dagur væri „alla jafna óhræddur við að sitja undir flassi ljósmyndara við borðaklippingar og undirskrift samninga fyrir hönd borgarinnar. Meira
22. mars 2022 | Leiðarar | 678 orð

Þokudrungað vor

Það vorar seint og illa í Úkraínu. Ógnir og ömurleiki, þrútið loft þrúgað einkennir það. Enda fullkomin óvissa um framtíðina, bæði til skamms tíma og lengri. Meira

Menning

22. mars 2022 | Bókmenntir | 183 orð | 1 mynd

Bautasteinn reistur í minningu Uderzo

Í Angouleme í Frakklandi lauk um helgina 49. Meira
22. mars 2022 | Kvikmyndir | 143 orð | 1 mynd

Framleiðendur völdu CODA bestu mynd

Samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum, Producers Guild, veittu árleg kvikmyndaverðlaun sín um helgina og völdu CODA bestu kvikmynd ársins en hún er framleidd af Apple TV + film. Meira
22. mars 2022 | Menningarlíf | 57 orð | 4 myndir

Koma fram saman fyrir Úkraínu

Víða um lönd hafa listamenn og menningarstofnanir af ýmsu tagi staðið fyrir ýmiss konar viðburðum þar sem varnarbaráttu Úkraínumanna gegn innrás Rússa er í senn sýndur stuðningur og fé safnað fyrir flóttamenn og hjálparsamtök. Meira
22. mars 2022 | Menningarlíf | 1043 orð | 1 mynd

Ljóð eru bæði myndir og tónlist

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Fyrsta ljóðabók Hrafnhildar Hagalín Guðmundsdóttur varð til þegar hún tók sér nokkurra mánaða frí frá störfum sínum sem listrænn ráðunautur í Borgarleikhúsinu. Meira
22. mars 2022 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Útgáfusögur hristar út úr minninu

Nýverið lauk á Rás 1 athyglisverðri tíu þátta röð um íslenskt bókmenntalíf á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, Á verkstæði bókmenntanna. Meira

Umræðan

22. mars 2022 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Afspyrnuskrítnir viðspyrnustyrkir

Eftir Hauk Magnússon: "Hvernig í ósköpunum má það vera að ein grein – sem svo sannarlega hefur fengið á kjaftinn – sé tekin út og aðrir megi bara bíta á jaxlinn?" Meira
22. mars 2022 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Glæsilegt prófkjör í Reykjavík

Eftir Kjartan Magnússon: "Mikilvægt er að hinir miklu kraftar, sem leystir voru úr læðingi í prófkjörinu, skili sér ríkulega í kosningabaráttunni." Meira
22. mars 2022 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Hverju var lofað?

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Það er ekki rétt að Rússum hafi verið lofað að fyrrverandi ríki Varsjárbandalagsins fengju ekki inngöngu í NATO." Meira
22. mars 2022 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Ísland styðji sérstaklega við rannsókn á stríðsglæpum Rússlands

Eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur: "Ísland getur svarað ákalli Karims A.A. Khans, saksóknara hjá Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Í því felst mikilvægur og táknrænn stuðningur." Meira
22. mars 2022 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Rússneski sendiherrann og stríðið

Eftir Guðjón Jensson: "Öll heimsbyggðin stendur á öndinni yfir þeirri óvenjulegu grimmd sem hersveitir hans beita óbreytta borgara. Því miður verða oft þröngsýnir einræðisherrar fljótt siðspilltir." Meira
22. mars 2022 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Úkraínustríðið – ákall til fjögurra Íslendinga

Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: "Þeir yrðu að ganga til verks á eigin vegum eða á vegum alþjóðlegra og viðurkenndra friðarsamtaka." Meira
22. mars 2022 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Það eina sem skiptir máli

Stækkum kökuna!“ er algengur frasi hjá stjórnmálamönnum. Meira

Minningargreinar

22. mars 2022 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Anna Dóra Steingrímsdóttir

Anna Dóra Steingrímsdóttir fæddist á Djúpavogi 24. maí 1951. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. mars 2022 eftir erfið veikindi. Foreldrar hennar voru Steingrímur Karlsson, f. 7.6. 1910, d. 5.5. 1967, og Þórhalla Björnsdóttir, f. 18.6. 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 1940 orð | 1 mynd

Anna Guðjónsdóttir

Anna Guðjónsdóttir fæddist á Saurhóli í Saurbæ í Dalasýslu 9. janúar 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 15. febrúar 2022. Foreldrar Önnu voru hjónin Guðjón Guðmundsson, f. 27. júlí 1891, d. 2. janúar 1980, og Sigríður Jóna Halldórsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Eyrún S. Kristjánsdóttir

Eyrún Sigríður Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 25. október 1943. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 26. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Margrét Einþórsdóttir húsmóðir og Kristján Einarsson rafvirkjameistari. Systkini hennar eru Anna Björk, f. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 3542 orð | 1 mynd

Guðrún Eyjólfsdóttir

Guðrún Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1925. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 9. mars 2022. Foreldrar hennar voru Kristín Árnadóttir, f. 3.11. 1899, d. 16.6. 1974, og Eyjólfur J. Brynjólfsson, f. 25.7. 1891, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Hulda Vilhjálmsdóttir

Hulda Vilhjálmsdóttir fæddist 20. desember 1943. Hún andaðist 11. febrúar 2022. Útförin fór fram 25. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Jóhann Hannesson

Jóhann Hannesson fæddist í Reykjavík 20. júní 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 26. febrúar 2022. Foreldrar Jóhanns voru Hannes J. Jónsson, f. 26.5. 1892, d. 2.7. 1971, kaupmaður í Reykjavík, og Ólöf G. Stefánsdóttir, f. 12.5. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Jónas Þórðarson

Jónas Þórðarson fæddist 22. janúar 1934. Hann lést 21. febrúar 2022. Útför Jónasar fór fram 7. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Júlíana Aradóttir

Júlíana Aradóttir fæddist 24. júní 1932. Hún lést 1. mars 2022. Útförin fór fram 9. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Kristín Ingibjörg Tómasdóttir

Kristín Ingibjörg Tómasdóttir fæddist 4. maí 1932. Hún lést 24. desember 2021. Útför hennar var gerð 8. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Magnús Guðvarður Sigurðsson

Magnús G. Sigurðsson fæddist 21. júlí 1949 að Lundi í Lundarreykjadal. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 10. mars 2022. Foreldrar hans voru Sigurður Ásgrímsson og Ágústa Jónsdóttir. Magnús var fjórði í röðinni af sex systkinum. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Margrét Hólm Magnúsdóttir

Margrét Hólm Magnúsdóttir fæddist 12. desember 1956. Hún lést 24. febrúar 2022. Útför hennar fór fram 7. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 1394 orð | 1 mynd

Sigrún Eyjólfsdóttir

Sigrún Eyjólfsdóttir fæddist 9. júlí 1941 í Reykjavík. Hún lést á Landakotsspítala 22. febrúar 2022. Foreldrar Sigrúnar voru hjónin Eyjólfur Símonarson járnsmiður, f. 7. desember 1915, d. 7. janúar 1979, og Vilhelmína Sigurjónsdóttir húsmóðir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Svava Leifsdóttir

Svava Leifsdóttir fæddist á Vopnafirði 10. maí 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 15. mars 2022. Foreldrar hennar voru Leifur Guðmundsson bóndi á Vindfelli, f. 1903, d. 1992, og Guðrún Sigríður Víglundsdóttir, f. 1910, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2022 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Sveinn Matthíasson

Sveinn Matthíasson fæddist í Reykjavík 23. október 1936. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 1. mars 2022. Foreldrar hans voru Matthías Sigfússon listmálari, f. 2.5. 1904, d. 2.8. 1984, og Sigurborg Sveinsdóttir húsmóðir, f. 26.11. 1912, d. 26.4. 1986. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 628 orð | 3 myndir

Allt að sjö hundruð fánar

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er rólegt yfir Hofsósi í hádeginu í miðri viku. Ferðamannastraumurinn er ekki mikill í fyrri hluta marsmánaðar. Blaðamaður þræðir sig niður í Kvosina þar sem Vesturfarasafnið er starfrækt. Meira
22. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Óvíst um afkomu alþjónustu

Íslandspóstur mun ekki gefa upp sundurliðun starfsþátta félagsins, þ.e. afkomu af póstþjónustu innan alþjónustu annars vegar og samkeppnisrekstri hins vegar. Meira
22. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Saudi Aramco fjárfestir í aukinni framleiðslu

Ríkisrekni olíurisinn Saudi Aramco í Sádi-Arabíu hyggst auka til muna fjárfestingu í orkuframleiðslu í kjölfar þess að fyrirtækið tilkynnti tvöföldun hagnaðar á síðasta ári. Meira
22. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Stríð hækkar verð en bændur geta ekki selt

Framvirkir samningar með hveiti hafa hækkað mikið í verði eftir innrás Rússa í Úkraínu. Það hefur samkvæmt frétt Reuters orðið til þess að bandarískir bændur vilja ólmir selja hveiti. Meira

Fastir þættir

22. mars 2022 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Bb4 5. e5 h6 6. Bd2 Bxc3 7. Bxc3 Re4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Bb4 5. e5 h6 6. Bd2 Bxc3 7. Bxc3 Re4 8. Bb4 c5 9. dxc5 Staðan kom upp í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Egilshöll í Reykjavík. Páll Snædal Andrason (1.904) hafði svart gegn Stefáni Briem (2. Meira
22. mars 2022 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

„Vildi alls, alls, alls ekki fara til baka“

Stórleikkonan Anita Briem ræddi um það hvers vegna hún flutti frá Hollywood og aftur heim til Íslands í spjalli við Ísland vaknar í morgun en hún bjó úti í um 13 ár. Meira
22. mars 2022 | Árnað heilla | 911 orð | 4 myndir

Breiðholt hafði mótandi áhrif

Friðþjófur Helgi Karlsson fæddist 22. mars 1972 í Reykjavík en flutti nokkurra mánaða gamall með foreldrum sínum norður á Blönduós þar sem faðir hans hafði verið ráðinn sýslumannsfulltrúi, en hann er þaðan. Meira
22. mars 2022 | Fastir þættir | 169 orð

Ekkert klapp. A-Allir Norður &spade;109 &heart;DG74 ⋄8653...

Ekkert klapp. A-Allir Norður &spade;109 &heart;DG74 ⋄8653 &klubs;ÁK2 Vestur Austur &spade;876 &spade;2 &heart;K85 &heart;Á96 ⋄Á ⋄KD10972 &klubs;1087643 &klubs;DG9 Suður &spade;ÁKDG543 &heart;1032 ⋄G4 &klubs;5 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. mars 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Heyrt: að eðlilegra (og betra?) væri að lenda/verða/ vera á milli tannanna í e-m (vera umtalaður; verða fyrir slúðri) en á e-m. Meira
22. mars 2022 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Þórir Rúnar fæddist 16. nóvember kl. 13.49 á Landspítalanum í...

Reykjavík Þórir Rúnar fæddist 16. nóvember kl. 13.49 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.452 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Stefanía Ósk Þórisdóttir og Auðunn Rúnar Gissurarson... Meira
22. mars 2022 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Stefanía Ósk Þórisdóttir

30 ára Stefanía er Reykvíkingur og hefur alltaf búið í Árbænum. Hún er kennari í Selásskóla og fimleikaþjálfari hjá Fylki. Hún spilaði fótbolta með meistaraflokki Fylkis og Hauka. Áhugamálin eru íþróttir, bakstur, fjölskyldan, vinir og ferðalög. Meira
22. mars 2022 | Í dag | 249 orð

Vendipunktur birtuskila

Bjarni Maronsson skrifaði mér: „Í vísnahorni þínu í Morgunblaðinu í dag, 19. mars, er vísa úr vísnasafni Jóhanns í Flögu ort af Magnúsi Sigurðssyni frá Heiði í Gönguskörðum. Meira
22. mars 2022 | Í dag | 46 orð | 3 myndir

Vongóður um lækkun eldsneytisgjalda

Framkvæmdastjóri FÍB er vongóður um að stjórnvöld muni tímabundið lækka álögur á eldsneyti til að bregðast við miklum hækkunum. Þegar hafa slíkar lækkanir tekið gildi á Írlandi og í Svíþjóð. Meira

Íþróttir

22. mars 2022 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Afturelding leikur til undanúrslita

Þórhildur Þórhallsdóttir var atkvæðamikil fyrir Aftureldingu þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum deildabikarsins, Lengjubikarsins, með sigri gegn Þrótti úr Reykjavík á Fagverksvellinum að Varmá í Mosfellsbæ í gær. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 216 orð | 2 myndir

*Argentínski knattspyrnumaðurinn Paulo Dybala er á förum frá ítalska...

*Argentínski knattspyrnumaðurinn Paulo Dybala er á förum frá ítalska stórliðinu Juventus eftir að honum og félaginu mistókst að komast að samkomulagi um nýjan samning. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 722 orð | 2 myndir

Á eins svekkjandi tímapunkti og hægt er

Danmörk Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur ekki meira með danska knattspyrnuliðinu Midtjylland á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Einvígið hefst á Akureyri í kvöld

Einvígi SA og SR um Íslandsmeistaratitil karla hefst í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld en þar mætast liðin klukkan 19.30. SA varð deildarmeistari með 43 stig í 16 leikjum en SR fékk 26 stig og Fjölnir aðeins þrjú. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Ég er handviss um að íþróttaáhugamaðurinn Vladimír Pútín er farinn að...

Ég er handviss um að íþróttaáhugamaðurinn Vladimír Pútín er farinn að átta sig á því innst inni að hann gerði mistök með því að láta rússneskar hersveitir ráðast á Úkraínu. Þótt það muni hann seint viðurkenna. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Kallaður í U21-árs landsliðið

Daníel Finns Matthíasson hefur verð kallaður í U21-árs landslið karla í knattspyrnu en hann kemur inn í hópinn fyrir KR-inginn Stefán Árna Geirsson sem er að glíma við meiðsli. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, undanúrslit, 1. leikur: Seljaskóli: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, undanúrslit, 1. leikur: Seljaskóli: ÍR – KR 18 Kennarahásk.: Ármann – Hamar/Þór 19.15 ÍSHOKKÍ Fyrsti úrslitaleikur karla: Akureyri: SA – SR 19. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild, 2. riðill: Afturelding – Þróttur R...

Lengjubikar kvenna A-deild, 2. riðill: Afturelding – Þróttur R. 3:1 Lokastaðan: Valur 550022:015 Afturelding 531111:610 Þór/KA 53029:109 Keflavík 51135:84 Þróttur R. 51045:133 Fylkir 51042:173 *Valur og Afturelding fara í undanúrslit. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Meistarar í fyrsta sinn

Saga Traustadóttir og Gunnlaugur Árni Sveinsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eru Landsmótsmeistarar í golfhermum 2022. Úrslitin réðust um helgina í íþróttamiðstöð GKG þar sem átta konur og átta karlar léku 36 holur í úrslitum mótsins. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Mæta Hvít-Rússum í Serbíu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur útileik sinn gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni heimsmeistaramótsins í Serbíu 7. apríl en Hvít-Rússar fá ekki að spila á heimavelli vegna aðildar að innrás Rússa í Úkraínu. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar berjast um deildarmeistaratitilinn

Fotios Lampropoulos fór mikinn fyrir Njarðvík þegar liðið vann öruggan sigur gegn Vestra í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, á Ísafirði í 19. umferð deildarinnar í gærkvöld. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Vestri – Njarðvík 82:115 Staðan: Þór Þ...

Subway-deild karla Vestri – Njarðvík 82:115 Staðan: Þór Þ. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Svíþjóð Karra – Kristianstad 26:26 • Andrea Jacobsen skoraði...

Svíþjóð Karra – Kristianstad 26:26 • Andrea Jacobsen skoraði 7 mörk fyrir Kristianstad sem endaði í 10. sæti af 12 liðum og heldur sér í deildinni. Meira
22. mars 2022 | Íþróttir | 716 orð | 1 mynd

Þekkja vel til mótherjanna í umspilinu

HM 2023 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þjálfarar og leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handknattleik ættu að þekkja ágætlega til mótherja sinna í umspilinu um sæti á HM 2023, Austurríkismanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.