Greinar miðvikudaginn 27. apríl 2022

Fréttir

27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

34 vegabréf með hlutlausri skráningu

Gefin hafa verið út 34 vegabréf hér á landi með hlutlausri skráningu kyns en heimilt var að sækja um slíka skráningu hjá Þjóðskrá Íslands í byrjun síðasta árs. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Afhentu forseta Lærdómsritin

Jón Sigurðsson, forseti Hins íslenska bókmenntafélags, og Jón Ólafsson, ritstjóri Lærdómsrita Bókmenntafélagsins, færðu embætti forseta Íslands öll Lærdómsrit Bókmenntafélagsins að gjöf á Bessastöðum að viðstöddum gestum í gær. Meira
27. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 842 orð | 2 myndir

„Færum himin og jörð“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fulltrúar frá fjörutíu ríkjum funduðu í gær á Ramstein-herflugvellinum í Þýskalandi til að ræða hvernig þau gætu aðstoðað Úkraínu í styrjöldinni gegn Rússum og byggt upp varnir landsins. Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og gestgjafi fundarins, sagði að Bandaríkjastjórn myndi „færa himin og jörð“ til að tryggja að Úkraínumenn fengju það sem þeir þyrftu til þess að verjast innrásinni. Meira
27. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Brjóta styttu af bræðralagi ríkjanna

Yfirvöld í Kænugarði ákváðu í gær að fella styttu, sem átti að vera táknræn fyrir bræðralag Sovét-Rússlands og Sovét-Úkraínu. Um sextíu styttur frá Sovéttímanum bíða nú þess að hljóta sömu örlög. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Dagný aðstoðar ríkisstjórnina

Dagný Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar um samhæfingu mála. Þá mun Henný Hinz áfram gegna stöðu aðstoðarmanns ríkisstjórnarinnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftslagsmála. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Þjóðgarðurinn Ferðamenn eru aftur farnir að streyma að Þingvöllum og öðrum vinsælum áningarstöðum. Útsýnið af Hakinu er fallegt og auðvelt að heillast upp úr... Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Ekki næg raforka til að knýja orkuskiptin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Um ein milljón lítra af olíu er flutt til landsins á hverju ári. Það er ígildi allrar orkuvinnslu Landsvirkjunar í dag. Í umsögn um drög að stefnu stjórnvalda um orkuskipti í flugi bendir fyrirtækið á að ekki sé næg raforka til í landinu til að knýja orkuskipti í samgöngum og það krefjist margra ára undirbúnings og framkvæmdatíma. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Eyrbekkingar sviknir um eitt „r“ við endurbætur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég hafði reyndar ekki heyrt af þessu en þetta eru bara leiðinleg mistök sem verða lagfærð,“ segir Svanur Geir Bjarnason, svæðisstjóri hjá Vegagerðinni. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fengu tilboð fyrir 152 milljarða króna

Alls bárust Bankasýslu ríkisins tilboð fyrir tæplega 152 milljarða króna, í útboði á hlut ríkisins í Íslandsbanka þann 22. mars sl. Þar af um 122,5 milljarðar frá innlendum aðilum. Hlutdeild innlendra fjárfesta var 80,7% í tilboðum, en 85,0% í úthlutun. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Framtíð hestamennsku rædd

Hestamannafélagið Fákur og Félag hesthúsaeigenda í Víðidal bjóða fulltrúum allra framboða til borgarstjórnar í Reykjavík 2022 til opins fundar um framtíð hestamennsku og hesthúsabyggðar í borginni. Fundurinn verður haldinn í kvöld, miðvikudagskvöldið... Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Færir aukið líf í miðborgina

Ríkisstjórnin samþykkti í gær fjármögnun á framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands (LHÍ) í Tollhúsinu við Tryggvagötu 19. „Það er ótrúlega ánægjulegt að klára þetta mál. Meira
27. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Guterres kallar eftir brottflutningi fólks

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kallaði í gær eftir því að Rússar og Úkraínumenn myndu vinna saman að því að koma óbreyttum borgurum frá átakasvæðunum í Úkraínu. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 829 orð | 3 myndir

Hátt í 700 bátar á strandveiðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ýmis rök eru fyrir því að mikill fjöldi báta verði gerður út á strandveiðum sumarsins, fjórtánda árið í sögu þeirra. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir að það kæmi sér ekki á óvart að fjöldinn verði hátt í 700, sem yrði þá með því mesta sem verið hefur frá því að strandveiðar hófust vorið 2009 og síðan af krafti 2010. Veiðarnar mega byrja næsta mánudag, 2. maí, og standa til loka ágústmánaðar, svo fremi sem heimildir verði ekki upp urnar áður. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð

Hrávörur hækka hratt

Verð á hrávöru hækkar hratt þessa dagana og möguleiki er á skorti á ákveðnum hráefnum til lengri tíma. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði fyrir ríkisstjórnina í gær. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hætta sölu á gasi til Póllands og Búlgaríu

Rússneski orkurisinn Gazprom hefur ákveðið að hætta allri sölu og flutningum á jarðgasi til bæði Póllands og Búlgaríu í dag. Með þessum aðgerðum eru Rússar að brjóta Yamal-samningin við Pólland. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Jákvæðni og létt lund á sinn þátt í langlífi

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Hún er afar stolt af og ánægð með fjölskylduna sína og henni er mjög umhugað um allt sitt fólk. Hennar afstaða til lífsins er jákvæðni og að hrósa og byggja upp, hún gerir það alltaf þegar afkomendur heimsækja hana, hvort sem það eru börn, ömmubörn eða langömmubörn,“ segir Jón Gunnar Jónsson, yngsta barn Guðrúnar Hjaltalín Jónsdóttur, sem fagnar hundrað ára afmæli í dag. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kröfu Þóru um vanhæfi lögreglu hafnað

Körfu Þóru Arnþórsdóttur, ritstjóra Kveiks á Ríkisútvarpinu, um vanhæfi lögreglunnar á Norðurlandi eystra til að fara með rannsókn á meintum brotum hennar gegn friðhelgi Páls Steingrímssonar skipstjóra var hafnað í Héraðsdómi Norðurlands í gær. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Landsmálin hafa truflað sveitarstjórnakosningar

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Kosningabarátta fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí hefur truflast vegna fyrirferðarmikilla mála í landsmálunum. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Leyfi höfundar þarf að liggja fyrir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þegar listaverki, eða eintaki af því, er skeytt saman við annað listaverk er það kallað í höfundarréttinum aðlaganir,“ segir Erla S. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Lög um sanngirnisbætur endurskoðuð

Lög um sanngirnisbætur verða endurskoðuð með það að markmiði að mál sem tengjast vistheimilinu á Hjalteyri og vöggustofum á vegum Reykjavíkurborgar falli undir lögin. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð

Ríkið dæmt til að greiða bætur vegna brota á lögum um opinber innkaup

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða tveimur mönnum samtals sex milljónir króna í skaðabætur vegna brota á lögum um opinber innkaup í tengslum við verkefnið ferðagjöf til landsmanna. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 648 orð | 4 myndir

Sjónum beint að Suðurlandsjöklum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú í vikunni eru margir vísindamenn á jöklum landsins til að mæla afkomu þeirra eftir veturinn. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 2 myndir

Sól rís í Grímsey í kvöld

Tónleikar til styrktar byggingu nýrrar kirkju í Grímsey verða í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20. Tónleikarnir nefnast Sól rís í Grímsey og gefa allir listamenn sem fram koma vinnu sína. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Strandveiðar í 14. sinn

Fjórtánda ár strandveiða hefst á mánudag og er búist við að allt að 700 bátar verði á strandveiðum í kringum landið í sumar. Aflaverðmæti strandveiðiaflans var í heild um fjórir milljarðar á síðasta ári. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Sölukostnaðurinn í samræmi við áætlun

Áætlaður kostnaður við söluna á 22,5 prósent hlut ríkisins í Íslandsbanka var um 300 milljónir króna þegar miðað var við að söluandvirði hlutanna yrði um 25 milljarðar króna. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Valskonur hófu titilvörnina á sigri

Íslandsmót kvenna í fótbolta hófst í gærkvöld þegar ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í fyrsta leik Bestu deildarinnar í Vestmannaeyjum, 1:1, og Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörnina á því að sigra Þrótt 2:0 á Hlíðarenda. Meira
27. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Vel miðar á göngu yfir Grænlandsjökul

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Grænlandsjökulsleiðangri Arctic Hiking hefur miðað vel á göngu sinni yfir Grænlandsjökul. Leiðangursmenn senda venjulega skýrslu í lok hvers dags. Þá er orðið áliðið hér því klukkan hjá þeim er tveimur tímum á eftir tímanum á Íslandi. Kristinn Garðarsson, landfræðingur og annar eigenda Arctic Hiking, er tengiliður leiðangursins. Meðeigandi hans, Einar Torfi Finnsson, er leiðangursstjóri og þeir sérhæfa sig í að skipuleggja gönguferðir og leiðangra um Grænland. Meira

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2022 | Leiðarar | 787 orð

Betra seint en aldrei

Stefnubreyting Þjóðverja kemur seint en vonandi ekki of seint Meira
27. apríl 2022 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Pottar brotnir, sem síst skyldu

Kolbrún Baldursdóttir og Natalie G. Gunnarsdóttir á lista Flokks fólksins skrifa að konur séu í sárri neyð í Reykjavík: Meira

Menning

27. apríl 2022 | Myndlist | 288 orð | 1 mynd

Blóðlistamaðurinn Hermann Nitsch allur

Austurríski myndlistarmaðurinn Hermann Nitsch, sem varð þekktur og jafnframt alræmdur á sjöunda áratug liðinnar aldar fyrir gjörninga og verk unnin með blóði, innyflum og gori, er látinn 83 ára gamall. Meira
27. apríl 2022 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Breytti titli kvikmyndar vegna notkunar Rússa á Z

Franski kvikmyndaleikstjórinn Michel Hazanavicius hefur breytt titli nýjustu kvikmyndar sinnar sem frumsýnd verður á kvikmyndahátíðinni í Cannes í byrjun sumars. Myndin hét upphaflega Z en mun nú heita Coupez! , eða Klippa! Meira
27. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Góðir vinir kvaddir með tárum

Blandaðu saman í einn sjónvarpsþátt gleði, sorgum, áfengis- og offituvandamálum, alzheimer, fötlun, hjónaskilnaði og dauðsföllum einnar stórrar fjölskyldu og útkoman verður This is us. Í sex ár hefur Pearson-fjölskyldan verið inni á gafli hjá... Meira
27. apríl 2022 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Kvartett Þorgríms leikur í Flóa

Kvartett bassaleikarans Þorgríms Jónssonar kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld kl. 20 í Flóa í Hörpu. Meira
27. apríl 2022 | Leiklist | 435 orð | 1 mynd

Mikilvægt verk

Nýtt íslenskt leikverk, Prinsinn , verður frumsýnt í Frystiklefanum á Rifi í kvöld. Verkið er eftir Kára Viðarsson sem rekur Frystiklefann og leikur hann einnig í verkinu sem María Reyndal skrifaði með honum og leikstýrir. Meira
27. apríl 2022 | Bókmenntir | 730 orð | 3 myndir

Sönn saga af taumlausri grimmd og mannvonsku

Eftir Primo Levi. Magnús H. Guðjónsson þýddi. Stefano Rosatti ritar eftirmála. Mál & menning, 2022. Kilja, 229 Meira
27. apríl 2022 | Myndlist | 634 orð | 1 mynd

Vinir þeirra sem einir eru á fjöllum

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is „Vörður eru ekki aðeins leiðarvísir heldur einnig handverk og eitthvað sem halda þarf við. Þá geta vörður einnig veitt manni skjól og eru í raun vinir þegar maður er einn á fjöllum,“ segir Anna María Lind Geirsdóttir myndlistarkona en hún hefur lengi verið heilluð af vörðum. Meira
27. apríl 2022 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Örbók Charlotte Brontë send heim

Örbók ljóða, sem breski rithöfundurinn Charlotte Brontë orti þegar hún var 13 ára, var sýnd um liðna helgi á fornbókahátíð í New York. Þar var kverið litla líka selt fyrir uppsett verð, 1,25 milljónir dollara, um 160 milljónir króna. Meira

Umræðan

27. apríl 2022 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Ásýnd Ríkisendurskoðunar

Eftir Guðmund Jóelsson: "...Ríkisendurskoðun. Þar á bæ var ævinlega löggiltur endurskoðandi í forsvari enda erfitt að sjá að fyrrnefndum lagakröfum væri fullnægt án slíks." Meira
27. apríl 2022 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

ÉG á þetta, ÉG má þetta, ÉG get þetta

Í gær bárust fréttir af því að fjárfestingafélagið SKEL hefði selt hlutinn sem félagið keypti í Íslandsbanka fyrir mánuði síðan og keypt 2,5% hlut í VÍS fyrir 800 milljónir króna. Meira
27. apríl 2022 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

Frjálslega gengið um staðreyndir

Eftir Óla Björn Kárason: "Það væri fráleitt að ráðherra færi yfir öll tilboð og tæki afstöðu til hvers og eins þeirra. Þá yrði efast um að hlutlæg og fagleg sjónarmið réðu för." Meira
27. apríl 2022 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Hvar eru upplýsingar um áhrif Covid-sprauta á 5-11 ára börn?

Eftir Stefni Skúlason: "Þegar þetta er skrifað þá eru nýjustu gögn um nýgengi eftir aldri og bólusetningu á covid.is frá 7. febrúar 2022." Meira
27. apríl 2022 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Okkar eigin Miðgarður

Eftir Ragnar Thorarensen: "Við gætum, ef stjórnvöld í Reykjavík eru framsýn, eignast okkar eigin Miðgarð (Central Park) í Reykjavík." Meira

Minningargreinar

27. apríl 2022 | Minningargreinar | 2288 orð | 1 mynd

Bjartey Kjærnested Jónsdóttir

Bjartey Kjærnested Jónsdóttir fæddist á Landspítalanum 20. september 2010. Hún bjó alla sína ævi í Kópavogi og var í 6. bekk Kársnesskóla þegar hún lést 14. apríl 2022 eftir snarpa baráttu við illvígt heilaæxli. Foreldrar hennar eru Ingunn Jónsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2022 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Davíð Ölver Jónsson

Davíð Ölver Jónsson fæddist 6. febrúar 1959. Hann lést 10. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2022 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Fanney Sumarliðadóttir

Fanney Sumarliðadóttir fæddist á Siglufirði 9. júlí 1937. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi 8. apríl 2022. Hún var dóttir hjónanna Aldísar Bjargar Ágústsdóttur, f. 25.3. 1912, d. 26.10. 1995, og Sumarliða Hallgrímsssonar, f. 2.6. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2022 | Minningargreinar | 1214 orð | 1 mynd

Inga Ágústa Jónsdóttir

Inga Ágústa Jónsdóttir fæddist í Borgarnesi 13. júní 1939. Hún lést 8. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Jón Einarsson, f. 30.3. 1898, d. 28.7. 1986 og Þórdís Guðrún Þorbjarnardóttir, f. 8.1. 1906, d. 14.7. 1959, bændahjón á Höll í Þverárhlíð. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2022 | Minningargreinar | 4138 orð | 1 mynd

Teitur Lárusson

Teitur Lárusson fæddist í Reykjavík 6. júní 1948. Hann lést 14. apríl 2022 á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar Teits voru hjónin Anna Sigríður Teitsdóttir húsmóðir, f. 2.4. 1922, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

27. apríl 2022 | Fastir þættir | 175 orð

Bútur og geim. A-Allir Norður &spade;G64 &heart;D8 ⋄Á852...

Bútur og geim. A-Allir Norður &spade;G64 &heart;D8 ⋄Á852 &klubs;K852 Vestur Austur &spade;ÁD752 &spade;983 &heart;43 &heart;K1065 ⋄D63 ⋄G1094 &klubs;DG9 &klubs;76 Suður &spade;K10 &heart;ÁG972 ⋄K7 &klubs;Á1043 Suður spilar 3G. Meira
27. apríl 2022 | Árnað heilla | 993 orð | 3 myndir

Heyrði af glæsilegri stúlku í Versló

Guðmundur Jónsson fæddist 27. apríl 1932 á Bakkastíg 6 í Reykjavík og ólst þar upp með stórfjölskyldunni, móður sinni og föður, afa og ömmu, systkinum og frændfólki. „Barnæskan og námsárin voru afar skemmtilegir tímar. Meira
27. apríl 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Að skorast undan e-u þýðir að færast undan e-u , koma sér hjá e-u. Til dæmis ábyrgð . E.t.v. grunsamlegt að orðasambandið er algengast með ekki : við fullyrðum að við skorumst ekki eða munum ekki skorast undan hinu og þessu. Meira
27. apríl 2022 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Miklir fagnaðarfundir hjá Manuelu

Manuela Ósk Harðardóttir fékk gleðilega sendingu í vikunni þegar hún fékk töskurnar sínar og eiginmanns síns, Eiðs Birgissonar, aftur í hendurnar en farangur þeirra hefur verið fastur í Ísrael frá því í desember í fyrra eftir Miss... Meira
27. apríl 2022 | Árnað heilla | 122 orð | 1 mynd

Óli Hörður Þórðarson

30 ára Óli er Mosfellingur en býr í Bústaðahverfinu í Reykjavík. Hann er vél- og orkutæknifræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og er verslunarstjóri í útivistarfyrirtækinu Ölpunum í Skeifunni. „Ég er mest í utanvegahlaupum í útivistinni. Meira
27. apríl 2022 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem fram fer þessa...

Staðan kom upp í Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem fram fer þessa dagana í Bankanum – Vinnustofu á Selfossi í Árborg. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2.525) hafði svart gegn kollega sínum Hjörvari Steini Grétarssyni (2.542) . 54.... Meira
27. apríl 2022 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Sveitarstjórnakosningar í augsýn

Þrátt fyrir að landsmálin hafi verið í brennidepli fara sveitarstjórnakosningar samt fram eftir rúmar tvær vikur. Frambjóðendurnir og álitsgjafarnir Friðjón R. Friðjónsson og Stefán Pálsson ræða það sem þar er efst á... Meira
27. apríl 2022 | Í dag | 287 orð

Vorið er komið

Pétur Stefánsson skrifar mér og segir: Nú þegar birtir eldsnemma á daginn og ylur sumarsins fer stigmagnandi langar mig að lauma þessari vísu til þín í þáttinn: Árdags bjarminn öllum kær, yl og sjarma hefur. Sumars varmi blíði blær böl og harma grefur. Meira

Íþróttir

27. apríl 2022 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Danmörk Þriðji úrslitaleikur: Falcon – Sisu 72:47 • Þóra...

Danmörk Þriðji úrslitaleikur: Falcon – Sisu 72:47 • Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 9 stig fyrir Falcon, átti 2 stoðsendingar og tók eitt frákast á 19 mínútum og Ástrós Lena Ægisdóttir skoraði 3 stig, tók eitt frákast og átti eina... Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Nantes – Magdeburg...

Evrópudeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Nantes – Magdeburg 25:28 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 6 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson 2. Nexe – GOG 32:27 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði 7 skot í marki GOG. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Jón kallaður aftur inn í liðið

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, kemur aftur inn í leikmannahóp AGF fyrir fimm síðustu umferðir tímabilsins í Danmörku. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

KA einum sigri frá titli

KA er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli kvenna í blaki eftir 3:0-útisigur á Aftureldingu í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Mosfellsbæ í gærkvöld. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Kópavogur: Breiðablik – Þór/KA...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Kópavogur: Breiðablik – Þór/KA 17.30 Meistaravellir: KR – Keflavík 18 Varmá: Afturelding – Selfoss 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Njarðvík: Njarðvík – Tindastóll (0:2) 20. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 455 orð | 3 myndir

Meistarasigur í fyrsta leik

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valskonur hófu titilvörnina á sigri í stórleik fyrstu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta, þar sem þær lögðu bronslið síðasta árs, Þrótt, að velli á Hlíðarenda, 2:0. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Mexíkó Club América – Pachuca 4:0 • Andrea Rán Hauksdóttir...

Mexíkó Club América – Pachuca 4:0 • Andrea Rán Hauksdóttir lék fyrstu 64 mínúturnar með América sem er í fjórða sæti þegar ein umferð er eftir og fer í átta liða úrslit um meistaratitilinn. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Oliver var bestur í 2. umferð

Oliver Stefánsson, varnartengiliður Skagamanna, var besti leikmaðurinn í annarri umferð Bestu deildar karla, að mati Morgunblaðsins. Oliver spilaði mjög vel á sunnudaginn þegar ÍA vann óvæntan en öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings, 3:0. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Sjö marka veisla á Etihad

Manchester City fer með naumt forskot til Madrídar eftir sigur á Real Madríd, 4:3, í stórskemmtilegum fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta sem fram fór á Etihad-leikvanginum í Manchester í gærkvöld. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Staða Magdeburg er góð

Þýska liðið Magdeburg jók möguleikana á því að vinna Evrópudeild karla í handknattleik annað árið í röð með því að vinna góðan útisigur gegn Nantes í Frakklandi, 28:25, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í gærkvöld. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Unnu danska meistaratitilinn

Falcon tryggði sér í gærkvöld danska meistaratitilinn í körfubolta með afar sannfærandi 72:47-heimasigri á Sisu í þriðja leik liðanna. Falcon hefur verið með yfirburði í Danmörku í vetur og hafði áður tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitlana. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Verður áfram í Grafarvoginum

Körfuknattleikskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir hefur samið við Fjölni um að leika áfram með liðinu á næsta keppnistímabili. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

* Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handbolta er í...

* Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handbolta er í úrvalsliði fyrstu umferðar úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Meira
27. apríl 2022 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Þrjátíu ára bið á enda

Í Þorlákshöfn Kristján Jónsson kris@mbl. Meira

Viðskiptablað

27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 662 orð | 1 mynd

Á Íslandi geta hlutirnir gerst hratt

Íslensk-japanska fyrirtækinu Takanawa bættist nýr liðsauki á dögunum. Lilja Dögg hefur látið að sér kveða í sprota- og hugbúnaðargeiranum vestanhafs og starfaði sem sérfræðingur í forsætisráðuneytinu áður en hún söðlaði um. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 616 orð | 1 mynd

Bankasýslan svarar fjárlaganefnd

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Bankasýslan telur að betur hefði mátt kynna útboðið í Íslandsbanka en framkvæmd þess hafi þó verið í samræmi við markmið. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 548 orð | 1 mynd

Birting, gæði og gagnsæi fjárhagslegra upplýsinga

Hvað varðar verkalýðs- og stéttarfélög er lauslega áætlað að í gegnum þessi félög streymi ekki minna en 30 milljarðar af beinhörðum fjármunum launafólks á ári hverju. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 831 orð | 2 myndir

Er sagður sómi Spánar, sverð þess og skjöldur

Mig var farið að gruna að menn nenntu ekki lengur að fá alvöruvíngerðarmenn til landsins í því skyni að ræða framleiðsluna og áskoranirnar á því sviði. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Heimilin flýja stríðum straumum í fasta vexti

Fjármál heimilanna Nýjar tölur Seðlabankans varpa ljósi á að heimilin í landinu færa sig af miklum móð í fasta vexti þegar kemur að fjármögnun húsnæðis. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 883 orð | 1 mynd

Hjálpa fyrirtækjum að vaxa

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is „Við erum ekki bara auglýsingastofa. Við bjóðum vörumerkjaráðgjöf, tækniþróun og stjórnendaráðgjöf til að hjálpa fyrirtækjum að vaxa, auka sölu og bæta afkomu. Við vinnum í öllum þessum þremur víddum á sama tíma, sem gerir okkur einstök þegar horft er til sambærilegra fyrirtækja.“ Þetta segir dansk-japanski ráðgjafinn Peter Kastrup Misir, en hann er ásamt þeim Helgu Þóru Eiðsdóttur og Söru Lind Þrúðardóttur stofnandi og eigandi ráðgjafarfyrirtækisins AUKA United, sem varð til í september 2021. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 888 orð | 1 mynd

Leitað frá miðjunni út á jaðarinn

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Um allan heim upplifir venjulegt fólk, sér til mikillar gremju, að stjórnmálin snúist aðallega um áhugamál og þarfir elítunnar. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 289 orð

Leyndin um Lindarhvol

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Skýrsla Ríkisendurskoðunar um málefni Lindarhvols var send stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í maí 2020. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 309 orð | 1 mynd

Minna en 2021, meira en 2020

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sala ferðavagna blómstraði í faraldrinum þegar ferðalög til útlanda lögðust að mestu leyti af. Salan í ár fer líka vel af stað. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 626 orð | 1 mynd

Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja

Slíkt ætti að leiða af sér meira traust viðskiptavina og m.a. auka aðdráttarafl hlutaðeigandi fyrirtækis í augum hæfra starfsmanna og fjárfesta. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Um tvö tonn á degi hverjum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Friðheimar í Biskupstungum anna ekki eftirspurn við tómatrækt og ferðamenn streyma á staðinn sem aldrei fyrr. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 2358 orð | 2 myndir

Það verða engar framfarir án breytinga

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Björgvin Víkingsson tók við starfi forstjóra Ríkiskaupa haustið 2020. Hann segist í samtali við ViðskiptaMogga vilja beita sér fyrir breyttri hugsun í því hvernig ríkið nálgast innkaup sín. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 332 orð

Þegar fólkið fellir risana

Í nóvember 2007 birti bandaríska viðskiptatímaritið Forbes áhugaverða forsíðu. Meira
27. apríl 2022 | Viðskiptablað | 228 orð | 2 myndir

Þurfum að taka lítil en mörg jákvæð skref

Forstjóri Ríkiskaupa segir ríkið geta beitt sér fyrir betri fjárfestingum í grænum lausnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.