Greinar mánudaginn 9. maí 2022

Fréttir

9. maí 2022 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

60 látnir eftir loftárás á skólahús

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, sagði í gærkvöldi að sextíu manns hefðu farist á laugardaginn eftir að Rússar gerðu loftárás á skólahús í þorpinu Bilogorívka í Lúhansk-héraði, þar sem almennir borgarar höfðu leitað sér skjóls frá stórskotahríð... Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Aldahvörf sýnd í Aðalstræti

Með leik og lúðrablæstri var svipmyndum úr fortíð brugðið upp á götuhátíð í Aðalstræti í Reykjavík nú á laugardaginn. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Biðlistar eftir félagslegu húsnæði heyri sögunni til

Dagmál Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Finnst okkur eðlilegt að borgarstjóri sé með sexföld lágmarkslaun?“ spyr Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista í Reykjavík, í Dagmálum. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Borgin byggi sjálf félagslegt húsnæði

Sósíalistar í Reykjavík leggjast gegn borgarlínuverkefninu og myndu vilja endurskoða samgöngusáttmálann á höfuðborgarsvæðinu kæmust þeir í þá stöðu að leiða meirihluta í borgnni að kosningum loknum. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Býst við mikilli gleði á Bjórveldishátíðinni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta heppnaðist mjög vel í fyrra og því endurtökum við leikinn og hátíðin verður þeim mun veglegri í ár,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, einn eigenda Bjórlands og skipuleggjandi Bjórveldishátíðarinnar á Kex hosteli. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Ekki nóg af lóðum sem má byggja á

Viktor Pétur Finnsson viktorpetur@mbl.is „Ákallið frá okkar félagsmönnum er mjög skýrt um að það vanti lóðir og byggingarsvæði. Verktakar sem vilja byggja íbúðir fá ekki lóðir. Þess vegna hafa slíkir aðilar leitað meira í önnur sveitarfélög,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Félagslegt hlutverk er sterkt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Starfsemi okkar og þjónusta er mikilvæg tenging fyrir marga. Í gegnum bækur má nálgast fróðleik, skemmtun og upplýsingar sem eru lykill að virkri þátttöku. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Fjarlæging trúnaðarmanns af vinnustað

baksvið Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Knáir körfuknattleiksmenn kepptu í höllinni á Akureyri

Einbeiting skein úr augum leikmanna UMF Sindra frá Höfn í Hornafirði á fjölliðamóti yngri flokka í íþróttahöllinni á Akureyri. Tíu ára efnilegir körfuknattleiksmenn lögðu sig alla fram líkt og sjá má á myndinni. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Konur í fjórðungi starfa í UT

Þótt karlar séu í miklum meirihluta þeirra sérfræðinga sem starfa í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaðinum (UT) er hlutfall kvenna í greininni hærra hér á landi en í flestum öðrum Evrópulöndum. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Sigling Skemmtiferðaskipið Norwegian Dawn siglir hér inn sundin blá, á leið sinni að höfn í Reykjavík í síðustu viku Fyrsta stóra skipið af þessu tagi til að heimsækja Ísland þetta... Meira
9. maí 2022 | Erlendar fréttir | 856 orð | 2 myndir

Lagðist gegn sjálfstæði Úkraínu

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Lágstemmdur sigurdagur

Rússneska sendiráðið mun ekki standa fyrir neinum opnum samkomum í tilefni af sigurdeginum í ár, af öryggisástæðum. Rússneska rétttrúnaðarkirkjan mun þó standa fyrir minningarathöfn í Fossvogskirkjugarði, lögregla verður viðstödd að sögn skipuleggjenda. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Miðstöðvar kenndar við höfuðáttir

Fjórar hverfismiðstöðvar Reykjavíkurborgar, þar sem sinnt er ýmum verkefnum á sviði velferðar, skóla- og frístundamála, hafa fengið nöfn sem kennd eru við höfuðáttirnar fjórar. Efnt var til nafnasamkeppni og fjöldi tillagna barst. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Mikil viðskipti þrátt fyrir lækkanir

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Hækkandi vaxtastig og óvissa vegna stríðsins í Úkraínu hafa valdið því að hlutabréfamarkaðir um allan heim hafa gefið eftir. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Nemendagarðar á Flateyri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Áformað er að nýir nemendagarðar Lýðskólans á Flateyri verði teknir í notkun um næstu áramót. Við útskrift frá skólanum sl. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Netverslanir með lítið brot af markaði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Okkar kúnnafjöldi er alltaf að aukast og vöxturinn hefur verið stöðugur. Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, einn eigenda Bjórlands. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 623 orð | 7 myndir

Oddvitar takast á um Skerjafjörðinn

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók það skýrt fram á dögunum að Reykjavíkurborg væri ekki heimilt að fara í uppbyggingu í grennd við Reykjavíkurflugvöll þar til ný staðsetning væri fundin fyrir flugvöllinn. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg sektuð um fimm milljónir

Persónuvernd hefur sektað Reykjavíkurborg um fimm milljónir króna vegna notkunar borgarinnar á Seesaw-nemendakerfinu í grunnskólum borgarinnar. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Samið um lóðir í Vetrarmýri

Undirritaður hefur verið samningur á milli Garðabæjar og Framkvæmdafélagsins Arnarhvols um úthutun lóða í Vetrarmýri. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Skóflustunga að nýjum leikskóla í Garðabæ

Skóflustunga var tekin fyrir helgi að nýjum leikskóla, Urriðabóli, við Kauptún í Garðabæ. Krakkar úr leikskólanum Hæðarbóli í Garðabæ mættu á svæðið og sungu fyrir viðstadda á athöfninni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Garðabæ. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sniglarnir styrktu Grensásdeild

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, fjölmenntu á hjólum sínum í miðbæ Reykjavíkur 1. maí sl. Hátt í 1.000 hjól voru með að þessu sinni. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 698 orð | 3 myndir

Tengslin milli landa þarf að styrkja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Íslendingar eru aufúsugestir Færeyinga og tengslin milli þjóðanna sterk. Í auknu samstarfi milli landa felast miklir möguleikar, eins og nú þegar norðurslóðir fá sífellt meira vægi á heimsvísu. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Uppbyggingin hefur öðlast eindreginn meðbyr

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eftir þrjú ár hið skemmsta verður starfsemi Listaháskóla Íslands öll komin í Tollhúsið við Tryggvagötu í Reykjavík, samanber að við athöfn sl. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Útsýni og aðgengi bætt

Sveitarfélagið Skagafjörður fær tæplega 24 milljónir króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til uppbyggingar og betri aðstöðu við Ketubjörg á Skaga. Sá staður er við vestanverðan Skagafjörð, um 40 kílómetra fyrir norðan Sauðárkrók. Meira
9. maí 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Þéttingarstefnan ýti undir ójöfnuð fyrir unga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir stefnu meirihlutans í Reykjavík hafa ýtt undir hækkun fasteignaverðs. Hún ýti undir ójöfnuð og komi sér sérstaklega illa fyrir ungmenni og lágtekjufólk. Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2022 | Leiðarar | 336 orð

Lífseigur tölvuleikur

Eve Online er dæmi um þau tækifæri sem búa í íslenskri hugbúnaðargerð Meira
9. maí 2022 | Leiðarar | 415 orð

Neyðarkall frá Strætó

Greiðsluþrot Strætó blasir við. Á sama tíma er lofað borgarlínu sem ekki hefur verið reiknuð út Meira
9. maí 2022 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Skattar og sveitarstjórnir

Sveitarfélögin kvarta gjarnan undan því að fá of lítið til sín af skatttekjum og deila við ríkið um skiptingu þessara tekna. Þó verður ekki framhjá því litið að sveitarfélögin hafa umtalsverða skattstofna og taka sem dæmi meirihluta staðgreiðslunnar til sín í formi útsvars en minnihluti hennar fer til ríkisins sem tekjuskattur. Meira

Menning

9. maí 2022 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Ástin nærir og særir í Kúnstpásu

Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari koma fram á tónleikum í röðinni Kúnstpásu í Norðurljósum Hörpu á morgun, þriðjudag, klukkan 12.15. Meira
9. maí 2022 | Bókmenntir | 1437 orð | 2 myndir

„Hver er þessi manneskja?“

Bókarkafli | Í bókinni Bíbí í Berlín er birt sjálfsævisaga Bjargeyjar Kristjánsdóttur (1927-1999) sem var kennd við kotbæ foreldra sinna, Berlín, sem var rétt utan við Hofsós. Meira
9. maí 2022 | Leiklist | 168 orð | 1 mynd

Börnum boðið í leikhús

Elsta leiklistarhátíð landsins, Act alone, einleikjahátíðin sem Elfar Logi Hannesson stendur árlega fyrir á Vestfjörðum, hefur nú ekki verið haldin síðan 2019 vegna covid-faraldursins. Meira
9. maí 2022 | Bókmenntir | 880 orð | 3 myndir

Fé- og valdagræði í Kína

Eftir Desmond Shum. Þýðandi Jón Þ. Þór. Ugla, 2022. Kilja, 360 bls. Meira

Umræðan

9. maí 2022 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Ákall um blómlega höfuðborg

Eftir Ómar G. Jónsson: "Gjöld í borginni eiga að geta verið hagstæð bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki og lítil af íbúðum eldri borgara." Meira
9. maí 2022 | Aðsent efni | 394 orð | 2 myndir

Er hægt að lækna krabbamein með mataræði?

Eftir Böðvar Jónsson og Reyni Eyjólfsson: "Aðferðir hefðbundinnar læknisfræði við lækningu krabbameina hafa nánast engum framförum skilað sl. áratug. Því er mikil þörf á að nýrra leiða sé leitað." Meira
9. maí 2022 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Framsókn um allt land!

Í dag eru fimm dagar til sveitarstjórnarkosninga í landinu þar sem um 277.000 kjósendur munu hafa tækifæri til að tjá hug sinn með atkvæðum sínum. Sveitarstjórnarmál skipta miklu máli í því góða lýðræðissamfélagi sem við búum í. Meira
9. maí 2022 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Frumskilyrði að virða fólkið og skattfé þess

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Það er grundvallarkrafa að sýna ráðdeild í rekstri borgarinnar, ekkert bruðl! Nota á skattfé Reykvíkinga samviskusamlega til að bæta þjónustuna." Meira
9. maí 2022 | Aðsent efni | 526 orð | 3 myndir

Já vinnur þú við að prjóna? – Starf iðjuþjálfa

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Indriðadóttur, Nínu Björk Þráinsdóttur, Sigfríði Örnu Pálmarsdóttur: "Iðjuþjálfar hjálpa fólki með margvíslegum hætti að endurheimta og/eða finna ný hlutverk sem hafa þýðingu fyrir viðkomandi." Meira
9. maí 2022 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Málefni eldri borgara í Mosfellsbæ

Eftir Kristján B. Þórarinsson: "Mikilvægt er því að samhliða því að kalla eftir áframhaldandi uppbyggingu hjúkrunarrýma í bæjarfélaginu verði einnig lögð enn ríkari áhersla á gæði stuðningsþjónustu við heimilin." Meira
9. maí 2022 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Óheilindi borgarstjóra um flugvöllinn

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Borgarstjóri sér ekkert athugavert við það að gera samkomulag um flugvöllinn sem hann hefur aldrei ætlað að standa við." Meira
9. maí 2022 | Aðsent efni | 510 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum

Eftir Þorstein Þorsteinsson og Gunnlaug Sigurðsson: "Menntamál hafa mjög oft verið hornreka í pólitískri umræðu og framkvæmd ríkis og sveitarfélaga. Mennta- og skólakerfi á að vera stolt hverrar þjóðar." Meira

Minningargreinar

9. maí 2022 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Anna Dóra Steingrímsdóttir

Anna Dóra Steingrímsdóttir fæddist 24. maí 1951. Hún lést 3. mars 2022. Anna Dóra var jarðsungin 22. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Bjarni Sigurvin Jónasson

Bjarni Sigurvin Jónasson fæddist 4. janúar 1929 í Hátúni í Seyluhreppi, Skagafirði. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 22. apríl 2022. Foreldrar hans voru hjónin Steinunn Sigurjónsdóttir frá Gröf í Staðarhreppi, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Davíð Scheving Thorsteinsson

Davíð Scheving Thorsteinsson fæddist 4. janúar 1930. Hann lést 8. apríl 2022. Útför Davíðs fór fram 25. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Elías Snæland Jónsson

Elías Snæland Jónsson fæddist 8. janúar 1943. Hann lést 8. apríl 2022. Elías var kvaddur 29. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Guðríður Kristín Jónsdóttir

Guðríður Kristín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans 22. apríl 2022. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar M. Gísladóttur húsfreyju, f. 11. desember 1923, d. 24. október 2007, og Jóns S. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Hörður Baldur Sigurðsson

Hörður Baldur Sigurðsson fæddist á Brúarhrauni í Kolbeinsstaðahreppi 20. janúar 1932. Hann andaðist í Seljahlíð 10. apríl 2022, níræður að aldri. Foreldrar hans voru Sigurður Hallbjörnsson og Elínborg Þórðardóttir, bændur á Brúarhrauni. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 3193 orð | 1 mynd

Jófríður Anna Jónsdóttir

Jófríður Anna Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 27. ágúst 1967. Hún lést á heimili sínu í Jessheim í Noregi 26. apríl 2022. Foreldrar hennar eru Jón frá Ljárskógum Þorsteinsson, fv. sóknarprestur í Grundarfirði og Mosfellsbæ, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Kristín Anna Claessen

Kristín Anna Claessen fæddist 1. október 1926. Hún lést 28. apríl 2022. Útförin fór fram 5. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 1927 orð | 1 mynd

Kristín Björnsdóttir

Kristín Björnsdóttir húsmóðir fæddist í Bólstaðarhlíð í Vestmannaeyjum 22. maí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 24. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Pétur Jónasson

Pétur Jónasson fæddist á Suðureyri í Súgandafirði 23. ágúst 1941. Hann lést 29. apríl 2022 á krabbameinsdeild Landspítalans. Pétur ólst upp á Suðureyri hjá foreldrum sínum, Jónasi Sigurðssyni, f. 17.12. 1904, d. 28.11. 1967, og Sigríði Pétursdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Sólveig Jóhanna Jónasdóttir

Sólveig Jóhanna Jónasdóttir fæddist 5. september 1926 í Hólabrekku í Garði, Miðneshreppi. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. mars 2022. Sólveig var dóttir hjónanna Jónasar Bjarna Bjarnasonar smiðs, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2022 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Sveinn Einald Árnason

Sveinn Árnason fæddist 29. ágúst árið 1945 á Brúnastöðum í Fljótum. Hann lést 26. nóvember 2021 á Sjúkrahúsinu á Akureyri eftir stutta legu. Hann átti þrjú hálfsystkini. Útför fór fram frá Sauðárkrókskirkju 7. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 897 orð | 3 myndir

Geta vaxið mikið en hættur við sjónarrönd

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskur sjávarútvegur, og þá ekki síst íslenskt fiskeldi, á mikið inni að mati Dags Sletmos. Sletmo er aðstoðarframkvæmdastjóri norska bankans DNB en hann flutti erindi á ársfundi SFS sem haldinn var í Hörpu síðastliðinn föstudag. Meira
9. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Höfða mál til að fresta sölu Twitter

Lífeyrissjóður lögreglumanna í Orlando hefur höfðað mál fyrir dómstóli í Delaware með það fyrir augum að fresta 44 milljarða dala yfirtöku Elons Musks á samfélagsmiðlinum Twitter. Meira
9. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Sigrún og Íris koma nýjar í stjórn FKA

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi FKA í síðustu viku. Edda Rún Ragnarsdóttir, Katrín Kristjana Hjartardóttir og Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður félagsins eru hálfnaðar með kjörtímabil sitt og sitja áfram í stjórn. Meira

Fastir þættir

9. maí 2022 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Foreldrar verða að hitta vini sína

„Þegar maður eignast börn á maður til að eingangra sig, maður verður stundum svolítið svona – ég og barnið mitt. Meira
9. maí 2022 | Árnað heilla | 112 orð | 1 mynd

Ingi Þór Steinþórsson

50 ára Ingi ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur en býr í Kópavogi. Hann er markaðsfulltrúi hjá Tesa-límböndum og er þjálfari hjá Stjörnunni í körfubolta. Ingi er margfaldur Íslands- og bikarmeistari bæði í kvenna- og karlaflokki sem þjálfari. Meira
9. maí 2022 | Árnað heilla | 746 orð | 4 myndir

Í beinan karllegg af víkingum

Magnús Ragnar Aadnegard fæddist 9. maí 1942 á Sauðárkróki og ólst þar upp í tólf systkina hópi og gekk þar í barnaskóla og gagnfræðaskóla. Hann dvaldist á barnsaldri á Mel og á Reynistað í Skagafirði um lengri og skemmri tíma. Meira
9. maí 2022 | Fastir þættir | 163 orð

Í bláinn. S-Allir Norður &spade;2 &heart;Á854 ⋄K98632 &klubs;93...

Í bláinn. S-Allir Norður &spade;2 &heart;Á854 ⋄K98632 &klubs;93 Vestur Austur &spade;743 &spade;10865 &heart;97632 &heart;D10 ⋄-- ⋄DG104 &klubs;G10542 &klubs;Á76 Suður &spade;ÁKDG9 &heart;KG ⋄Á75 &klubs;KD8 Suður spilar 6G. Meira
9. maí 2022 | Í dag | 286 orð

Í Kreml og á fleiri stöðum

Sölvi Sveinsson gaf út bókina Kreml árið 2017. Þar segir, að sá rymtur sé búrgöngull að Vladimír Pútín sé ekki við eina fjöl felldur. Meira
9. maí 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Orðasambandið beggja blands þýðir m.a. sitt af hvoru tagi , af báðum tegundum : bensínbílar, rafmagnsbílar og bílar sem eru beggja blands. Um fólk merkir það óákveðinn , á báðum áttum, óráðinn : „Ég er beggja blands í afstöðunni til ESB. Meira
9. maí 2022 | Í dag | 23 orð | 3 myndir

Sanna Mörtudóttir – Sósíalistar í Reykjavík

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga er rætt við oddvita allra helstu framboða í Reykjavík. Hér er rætt við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, oddvita Sósíalistaflokksins í... Meira
9. maí 2022 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir...

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Bankanum – Vinnustofu á Selfossi í Árborg. Alexander Oliver Mai (2.177) hafði svart gegn stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánssyni (2.525) . 75.... d4? Meira
9. maí 2022 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Unnur Álfrún Huldudóttir , Margrét Álfdís Huldudóttir , Melkorka Björk...

Unnur Álfrún Huldudóttir , Margrét Álfdís Huldudóttir , Melkorka Björk Iversen , Birna Signý Valdimarsdóttir , Kristín Kolbrún Hákonardóttir , Bryndís Roxana Solomon og Una Signý Sigurðardóttir gengu milli húsa í Hlíðunum í Reykjavík og söfnuðu peningum... Meira

Íþróttir

9. maí 2022 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Besta deild karla ÍA – Breiðablik 1:5 Keflavík – ÍBV 3:3...

Besta deild karla ÍA – Breiðablik 1:5 Keflavík – ÍBV 3:3 Stjarnan – Fram 1:1 KR – KA 0:0 Leiknir R. – Víkingur R 0:0 Staðan: Breiðablik 440013:212 KA 43107:210 Valur 43107:410 Stjarnan 422011:78 Víkingur R. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 698 orð | 5 myndir

*Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í gærkvöldi að Gunnari Gunnarssyni...

*Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í gærkvöldi að Gunnari Gunnarssyni hafi verið sagt upp störfum. Gunnar hafði þjálfað kvennalið félagsins síðustu tvö ár. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

HK-ingar byrja betur

HK byrjar betur gegn ÍR í úrslitaeinvígi liðanna um sæti í efstu deild kvenna í handbolta. HK vann fyrsta leik í gær á heimavelli, 27:25. ÍR stóð vel í HK og var staðan hnífjöfn framan af seinni hálfleik. Að lokum var HK hins vegar ögn sterkara liðið. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

ÍR aftur upp í efstu deild

ÍR tryggði sér í gær sæti í efstu deild karla í handbolta eftir eitt ár í næstefstu deild, Grill 66-deildinni. ÍR-ingar höfðu þá betur gegn Fjölni á útivelli, 27:25, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sæti í deild þeirra bestu. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 941 orð | 2 myndir

Íslandsmeistararnir fara hægt af stað

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Meistaravellir: KR – ÍBV 18...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Meistaravellir: KR – ÍBV 18 Selfoss: Selfoss – Þróttur R 19.15 Hlíðarendi: Valur – Keflavík 19.15 Kópavogur: Breiðablik – Stjarnan 20. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Ólík byrjun Breiðabliks og Víkings

Breiðablik fer best af stað í Bestu deild karla í fótbolta en liðið vann 5:1-útisigur á ÍA á laugardag og er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Ísak Snær Þorvaldsson hefur komið skemmtilega á óvart og skorað sex mörk í fyrstu fjórum leikjunum. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 118 orð

Sandra sló markamet Þórs/KA í naumum sigri

Þór/KA vann nauman 2:1-sigur á nýliðum Aftureldingar þegar liðin mættust í Mosfellsbænum í þriðju umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Spánn Gran Canaria – Valencia 89:83 • Martin Hermannsson lék...

Spánn Gran Canaria – Valencia 89:83 • Martin Hermannsson lék ekki með Valencia vegna meiðsla. Baskonia – Zaragoza 91:59 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði átta stig og tók þrjú fráköst á 19 mínútum með Zaragoza. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Umspil um sæti í úrvalsdeild karla Fjölnir – ÍR 25:27 • ÍR...

Umspil um sæti í úrvalsdeild karla Fjölnir – ÍR 25:27 • ÍR vann einvígið 3:1 Umspil um sæti í úrvalsdeild kvenna HK – ÍR 27:25 • Staðan er 1:0 fyrir HK. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Valsmenn óstöðvandi?

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta með sannfærandi 36:27-heimasigri á Selfossi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum. Meira
9. maí 2022 | Íþróttir | 157 orð

Þriggja stiga forskot Manchester City á toppnum

Manchester City náði í gær þriggja stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með afar sannfærandi 5:0-heimasigri á Newcastle. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.