Greinar mánudaginn 30. maí 2022

Fréttir

30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Aukið hlutverk Alþingis í brottvísunarmálum

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Umboðsmaður Alþingis mun hljóta sérstaka fjárveitingu til að fylgjast með framkvæmd brottvísana á flóttafólki héðan frá landi. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Börn hjálpa börnum á góðgerðardegi

Góðgerðardagur Kársnesskóla var haldinn 19. maí sl. og söfnuðust alls 725 þúsund krónur sem afhentar voru UNICEF á Íslandi á föstudag. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fjandinn laus í borginni á sunnudagsnótt

Aðfaranótt sunnudags reyndist annasöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en um hundrað mál rötuðu í málaskrá lögreglu og þurftu tíu manns að gista fangaklefa fyrir aðskiljanlegar sakir, að því er lesa má úr dagbók lögreglu. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Fjölgun leyfa leysi ekki vandann

„Hvers vegna hundrað leyfi? Hvert er viðmiðið? Það er ekki hægt að leggja raunhæft mat á framboð og eftirspurn vegna þess að það er svo mikill svartur akstur,“ sagði Daníel O. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð | 3 myndir

Fjölmennt í Nauthólsvík

Fjöldi fólks lagði leið sína á Ylströndina í Nauthólsvík í veðurblíðu helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Að sögn Ingibjargar Írisar Ásgeirsdóttur vaktstjóra var töluvert að gera í Nauthólsvík bæði sunnudag og laugardag og stemningin góð. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Flugvallarmálið gæti tafið fyrir

Andrés Magnússon andres@mbl.is Málefni Reykjavíkurflugvallar gætu reynst erfið í meirihlutaviðræðum Framsóknar og þriggja flokka gamla meirihlutans í Reykjavík. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Flugvél Niceair til Akureyrar í dag

Airbus 319-vél Niceair kemur til Akureyrar á mánudag í aðdraganda jómfrúflugs félagsins til Kaupmannahafnar á fimmtudag. Vélin kemur frá Lissabon í Portúgal þar sem hún var í viðhaldi og hefur vélin verið máluð í einkennislitum félagsins. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í 23. sinn

Fram er Íslandsmeistari kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið dramatískan sigur á liði Vals í fjórða leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins á sunnudag. Leiknum lauk með 23:22-sigri Fram, sem vann einvígið samanlagt 3:1. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Geta hafið störf fyrr eftir útskrift

Háskóli Íslands hefur fallist á ósk heilbrigðisráðuneytisins um að flýta útgáfu brautskráningarskírteina þeirra nemenda í læknis-, hjúkrunar- og lyfjafræði sem útskrifast í vor. Þetta er gert svo unnt sé að afgreiða starfsleyfi þessara stétta sem fyrst. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Grófu í kringum hreiðrið

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Tjaldshreiður fannst í mölinni á Kjalarnesi þar sem unnið er að því að breikka Vesturlandsveg. Í stað þess að fjarlægja hreiðrið ákvað verktakinn að grafa í kringum það, svo hægt sé að koma ungunum á legg. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Kubbur Margir hafa nýtt góða veðrið að undanförnu til útivistar, enda um að gera að nýta sólarstundirnar til hins ýtrasta. Parið Yrsa og Torfi lék sér í kubb á Klambratúni er ljósmyndari átti þar leið... Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Hjálparljós í staðinn fyrir að rétta upp hönd í tíma

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Það „að rétta upp hönd“ í kennslustund gæti brátt heyrt sögunni til, eftir að sigurhugmynd Nýsköpunarkeppni grunnskólanna leit dagsins ljós. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kvartað yfir hávaða

Töluvert hefur verið kvartað yfir miklum hávaða frá herþotum ítalska flughersins sem stundaði aðflugsæfingar yfir Akureyri og Egilsstöðum síðastliðna viku. Æfingarnar eru hluti loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland. Sveinn H. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Lömbin fá far í gullvagninum

Nú er sauðburði víðast nær lokið og bara einhverjar uppbeiður eftir. Á Aðalbóli í Hrafnkelsdal hefur Bryndís Hólm verið að aðstoða við sauðburð, en hún greip gullvagninn á laugardaginn og gaf nýfæddu lömbunum far. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Málið hafi haft mikla þýðingu fyrir sig

Þóra Einarsdóttir óperusöngkona vann á föstudaginn mál gegn Íslensku óperunni fyrir Landsrétti. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Menn og málefni nýs og gamals meirihluta

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Viðræður fjögurra borgarstjórnarflokka hófust á miðvikudag í liðinni viku, en síðan hefur lítið frést frá viðræðum í Elliðaárdal annað en þar sé öll áhersla lögð á málefnin, en að menn geymi sér að ræða verkaskiptingu uns um annað semst, sem auðvitað er ekki gefið. Meira
30. maí 2022 | Erlendar fréttir | 918 orð | 1 mynd

Náðu ekki saman um olíubann

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sendiherrar Evrópusambandsríkjanna reyndu í gær að komast að málamiðlun sem myndi gera sambandinu kleift að setja innflutningsbann á olíu frá Rússlandi, en án árangurs. Leiðtogaráð sambandsins mun funda í Brussel í dag til að ræða frekari refsiaðgerðir á hendur Rússum, en tilraunir framkvæmdastjórnar sambandsins til þess að setja á olíubann stranda nú á Ungverjum. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Nýr meirihluti í Grindavík

Framsókn, Rödd unga fólksins og Sjálfstæðisflokkurinn hafa myndað nýjan meirihluta í Grindavík. Bæjarfulltrúar framboðanna undirrituðu málefnasamning á sunnudag. Nýr forseti bæjarstjórnar verður Ásrún H. Meira
30. maí 2022 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Rannsaka viðbrögð lögreglu

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna mun rannsaka viðbrögð lögreglunnar í tengslum við skotárásina sem átti sér stað í Robb-grunnskólanum í Uvalde í Texas þar sem 21 var myrtur, þar af 19 börn. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Rekstri Dyngjunnar bjargað

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Ekki mun þurfa að loka Dyngjunni áfangaheimili vegna slæmrar fjárhagsstöðu um næstu mánaðamót líkt og útlit var fyrir. Heimilið tók til starfa árið 1988 og hefur starfað óslitið síðan. Dyngjan er eina áfangaheimilið á landinu sem er einungis ætlað konum en þar mega börn kvennanna einnig dvelja. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Rússar herða sóknina en Úkraína biður um vopn

Úkraínustjórn biðlaði ákaft til vestrænna ríkja í gær um að senda fleiri vopn til þess að verjast innrás Rússa. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Síðasta síldartunnan komin til Íslands

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Þriðjudagurinn 31. maí mun marka ákveðin tímamót í sögu Noregs og Íslands, en þá verður síðasta síldartunnan afhent Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði. Á sunnudag fór fram mótttaka í norska sendiráðinu á Fjólugötu, þar sem meðal annars utanríkisráðherra ávarpaði gesti. Viðstaddur var einnig Petter Jonny Rivedal, sem bjargaði tunnunni þegar hana rak á land nærri heimkynnum hans við Hrífudal í Noregi. Hefur Petter Jonny varðveitt tunnuna í kjallara sínum í nær 40 ár. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd

Skólastarf er alltaf áskorun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Íslenskir skólar eiga að vera í fremstu röð,“ segir Mjöll Matthíasdóttir, nýr formaður Félags grunnskólakennara. „Í skólana þarf vel menntaða kennara sem sýna metnað og vinna af fagmennsku. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Vélmenni og hreinsun

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 847 orð | 2 myndir

Viðbragðsaðilar ræða varnargarða

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Í vikunni stendur til að bæjaryfirvöld í Grindavík fundi með almannavörnum, lögreglu, jarðvísindamönnum og öðrum viðbragðsaðilum um mögulegar varnir við Grindavík og Svartsengi ef verður af eldgosi í ljósi jarðskjálftavirkni og landriss við Þorbjörn. Meira
30. maí 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Vilja úttekt á fjarvinnu

Þingflokkur Viðreisnar hefur lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að félags- og vinnumarkaðsráðherra verði falið að framkvæma úttekt á tækifærum í fjarvinnu og fjarvinnustefnu fyrir íslenskan vinnumarkað. Tillagan var lögð fram í síðasta mánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2022 | Leiðarar | 729 orð

Ný stoð í nýsköpun

Markmiðið að við hættum að leggja öll eggin í sömu körfuna Meira
30. maí 2022 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Sigurvegarar og veifiskatar

Úrslitaleiks Liverpool og Real Madrid var beðið með mikilli eftirvæntingu. Liverpool hefur farið mjög vaxandi eftir að Þjóðverjinn Jürgen Klopp varð þjálfari liðsins og er nú eitt besta lið heims. Carlo Ancelotti tók við Madrídarliðinu í fyrra og þótti það ekki líklegt til stórræða, en með ótrúlegum hætti tókst því að slá út hvert stórliðið á fætur öðru á leiðinni í úrslitaviðureignina. Meira

Menning

30. maí 2022 | Bókmenntir | 699 orð | 3 myndir

Er myrkrið aðeins fjarvera ljóssins?

Eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur. JPV útgáfa 2022. Kilja, 80 bls. Meira
30. maí 2022 | Bókmenntir | 1436 orð | 2 myndir

Innan og utan kynjatvíhyggjunnar

Bókarkafli | Alls konar íslenska: Hundrað þættir um íslenskt mál á 21. öld er safn þátta um íslensku eftir Eirík Rögnvaldsson. Meira
30. maí 2022 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Korda samfónía í Fíladelfíu

Korda samfónía heldur tónleika í Fíladelfíukirkjunni í dag, 30. maí, kl. 19.30, undir stjórn Sigrúnar Sævarsdóttur. Korda er í tilkynningu lýst sem einni óhefðbundnustu hljómsveit landsins. Meira

Umræðan

30. maí 2022 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Hagkerfi snýst um fólk

Nýlega fór ég í ferð umhverfis landið og hitti margt fólk sem vinnur í matvælaframleiðslu af ýmsu tagi. Við fiskveiðar, í landbúnaði og fiskeldi. Þessar heimsóknir voru góðar og gagnlegar. Meira
30. maí 2022 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Hlustum á fólk og dæmum það ekki

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hjálpaðu okkur að vera þakklát, jákvæð, uppörvandi og hvetjandi svo við getum orðið einhverjum til blessunar í dag. Góðir hlustendur sem dæma ekki." Meira
30. maí 2022 | Aðsent efni | 971 orð | 1 mynd

Málefni innflytjenda á sjálfstýringu

Eftir Bergþór Ólason: "Miðflokkurinn mun áfram standa vörð um almannafé og leggja sitt af mörkum til að tryggja skilvirkt og mannúðlegt hæliskerfi." Meira
30. maí 2022 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Veganesti til Einars Þorsteinssonar

Eftir Níels Árna Lund: "Krafist var breytinga. Það er engin herskylda á Íslandi og því síður skylda fyrir Einar að koma með sitt lið til aðstoðar fallandi her." Meira

Minningargreinar

30. maí 2022 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist í Brimnesi á Hofsósi 4. desember 1933. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum 1. maí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Björn Björnsson, f. 17. janúar 1906, d. 1998, og Steinunn Ágústsdóttir, f. 1. september 1909, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2022 | Minningargreinar | 5309 orð | 1 mynd

Elín Björg Guðjónsdóttir

Elín Björg Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1970. Hún lést á Landspítalanum að kvöldi fimmtudagsins 12. maí 2022. Elín Björg var yngst barna hjónanna Eddu Óskarsdóttur og Guðjóns Jónssonar yfirsímritara. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2022 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Guðmundur Andrésson

Guðmundur Andrésson fæddist 28. nóvember 1947. Hann lést 6. maí 2022. Guðmundur var jarðsunginn 17. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2022 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Pálsdóttir

Guðný Jóna Pálsdóttir fæddist á Ísafirði 4. ágúst 1951 og bjó á Þvergötu 4 á Ísafirði sem barn. Hún lést 18. maí 2022 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar Guðnýjar voru þau Hólmfríður Enika Magnúsdóttir, f. 6. mars 1915, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2022 | Minningargreinar | 5875 orð | 1 mynd

Halldór Jónsson

Halldór Jónsson fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1937. Hann lést að morgni þriðjudagsins 17. maí 2022. Halldór var sonur Jóns Ólafs Bjarnason, 28. mars 1911, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2022 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðjónsdóttir

Ingibjörg Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavik 1. nóvember 1947. Hún lést 12. maí 2022. Ingibjörg var elst barna hjónanna Guðjóns Einarssonar, f. 26. apríl 1924, d. 10. maí 2004, og Þórdísar Guðmundsdóttur, f. 6. mars 1923, d. 11. febrúar 2005. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2022 | Minningargreinar | 2696 orð | 1 mynd

Jón Ágústsson

Jón Ágústsson fæddist í Chicago 9. júní 1965. Hann lést á MND-deild Droplaugarstaða 19. maí 2022. Faðir hans var Ágúst Níels Jónsson, fæðingar- og kvensjúkdómalæknir, f. 2. júní 1934, d. 20. nóvember 2004. Móðir hans er Rannveig Pálmadóttir kennari, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 975 orð | 3 myndir

Greiða skatt af gefins bréfum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það vakti athygli á dögunum þegar stjórnendur Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar tilkynntu að samhliða skráningu fyrirtækisins á markað myndu allir fastráðnir starfsmenn fá hlutabréf í félaginu að gjöf. Tekur upphæð gjafarinnar mið af starfsaldri og geta þeir sem hafa unnið hjá Ölgerðinni í fimm ár eða lengur vænst þess að fá hlutabréf að andvirði 500.000 kr. Meira
30. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

Niðursveifla væri æskileg

Milljarðamæringurinn og raðfrumkvöðullinn Elon Musk vakti athygli í síðustu viku þegar hann sagði að efnahagskreppa gæti í reynd styrkt hagkerfið. Átti Musk í samtali við fylgjendur sína á Twitter og var m.a. Meira

Fastir þættir

30. maí 2022 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. Rf3 e5 6. 0-0 d6 7. d3 Rge7...

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. Rf3 e5 6. 0-0 d6 7. d3 Rge7 8. a3 a5 9. Hb1 0-0 10. Re1 Be6 11. Rc2 d5 12. cxd5 Rxd5 13. Re3 Rde7 14. Rc4 h6 15. Be3 b6 16. Dd2 Kh7 17. Hfc1 Hb8 18. Dd1 Dd7 19. Meira
30. maí 2022 | Í dag | 46 orð | 3 myndir

Allt breyttist þegar hún einfaldaði lífið

Fjölskyldufræðingurinn Gunna Stella varð staðráðin í að finna leiðir til að einfalda líf sitt þegar hún var ófrísk að fjórða barni sínu. Meira
30. maí 2022 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Ásgeir Páll er með besta ráðið við óboðnum gestum

Ásgeir Páll og Kristín Sif ræddu um gesti sem koma óboðnir í heimsókn í morgunþættinum Ísland vaknar. Meira
30. maí 2022 | Fastir þættir | 167 orð

Dýr drottning. S-NS Norður &spade;-- &heart;ÁK1053 ⋄K108...

Dýr drottning. S-NS Norður &spade;-- &heart;ÁK1053 ⋄K108 &klubs;ÁK1065 Vestur Austur &spade;KDG5432 &spade;10986 &heart;D8 &heart;942 ⋄543 ⋄962 &klubs;3 &klubs;874 Suður &spade;Á7 &heart;G76 ⋄ÁDG7 &klubs;DG92 Suður spilar 7G. Meira
30. maí 2022 | Í dag | 253 orð

Ekki plagar ellin oss

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson yrkir á Boðnarmiði: Í kaupstöðum landsins er kosið. Upp á kaffi er boðið og gosið sem alþýðan þambar og áttavillt rambar beint inn í sætasta brosið. Jón Atli Játvarðarson yrkir: Ánamaðkar dansa dátt, dráttarvélar puða. Meira
30. maí 2022 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Kópavogur Sóldís María Andradóttir fæddist 16. júlí 2021 kl. 19.18 á...

Kópavogur Sóldís María Andradóttir fæddist 16. júlí 2021 kl. 19.18 á Fæðingardeild Landspítalans. Hún vó 3.090 g og var 52 sm löng. Foreldrar hennar eru Steinunn María Daðadóttir og Andri Þór Haraldsson... Meira
30. maí 2022 | Í dag | 48 orð

Málið

Í netleit að hvatskeytlegur (framhleypinn, snöggur upp á lagið, hranalegur) er öll fyrsta skjámyndin af orðasöfnum, en neðst er vísun í Reisubók Jóns Indíafara, ritaða upp úr 1660. Samt spyr ungviðið hvernig eigi að stafsetja það. Í Ísl. Meira
30. maí 2022 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Steinunn María Daðadóttir

30 ára Steinunn er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi en býr í Kópavogi. Hún er hjúkrunarfræðingur og starfar á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi. „Áhugamál mín eru að ferðast, eiga góðar stundir með vinum og fjölskyldu og slaka á í sundi. Meira
30. maí 2022 | Árnað heilla | 568 orð | 4 myndir

Umgengist saumavélar í tæp 70 ár

Kristmann Örn Magnússon fæddist 30. maí 1937 í Reykjavík. Meira

Íþróttir

30. maí 2022 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Besta deild karla Fram – Valur 3:2 Víkingur R. – KA 2:1...

Besta deild karla Fram – Valur 3:2 Víkingur R. – KA 2:1 Stjarnan – ÍBV 1:0 ÍA – Keflavík 0:2 Leiknir R. – Breiðablik 1:2 FH – KR 2:3 Staðan: Breiðablik 880025:824 Stjarnan 852117:1017 KA 851212:616 Víkingur R. Meira
30. maí 2022 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla Undanúrslit: Magdeburg – Nexe 34:29 • Ómar...

Evrópudeild karla Undanúrslit: Magdeburg – Nexe 34:29 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 5 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson 2. Úrslitaleikur: Benfica – Magdeburg 40:39 (frl. Meira
30. maí 2022 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Fram og Valur

Handboltinn Bjarni Helgason Kristján Jónsson Kvennalið Fram hélt sigurgöngu sinni áfram á Íslandsmótinu í handknattleik í gær þegar liðið varð Íslandsmeistari í 23. Meira
30. maí 2022 | Íþróttir | 1007 orð | 2 myndir

Ísaki halda engin bönd

Fótboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Alls fóru sex leikir, öll 8. umferðin, fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í gær. Þar kenndi ýmissa grasa þar sem Breiðablik er áfram með fullt hús stiga og Ísaki Snæ Þorvaldssyni halda engin bönd, KR jók enn á ófarir FH, afleitt gengi Vals hélt áfram er liðið tapaði þriðja deildarleik sínum í röð, Stjarnan hélt áfram góðu gengi sínu, Íslandsmeistarar Víkings jöfnuðu KA að stigum og Keflavík vann annan leik sinn í röð. Meira
30. maí 2022 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Ítalía B-deild, umspil, seinni úrslitaleikur: Pisa – Monza 3:4...

Ítalía B-deild, umspil, seinni úrslitaleikur: Pisa – Monza 3:4 (frl.) • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn og skoraði fyrir Pisa. *Monza vann einvígið samanlagt 6:4 og tryggði sér sæti í A-deild. Meira
30. maí 2022 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Njarðvík: Njarðvík – Reynir S 19.15...

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Njarðvík: Njarðvík – Reynir S 19. Meira
30. maí 2022 | Íþróttir | 702 orð | 5 myndir

*Real Madríd tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu...

*Real Madríd tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla í 14. sinn í sögu félagsins þegar liðið bar sigurorð af Liverpool, 1:0, í úrslitaleik keppninnar sem fram fór á Stade de France í París á laugardagskvöld. Meira
30. maí 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Spánn 8-liða úrslit, annar leikur: Baskonia – Valencia 82:89...

Spánn 8-liða úrslit, annar leikur: Baskonia – Valencia 82:89 • Martin Hermannsson skoraði 16 stig, tók fjögur fráköst og gaf fjórar stoðsendingar á tæpum 23 mínútum fyrir Valencia. *Staðan er 1:1. Meira
30. maí 2022 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Valur varði báða bikarana

Karlalið Vals í handknattleik tryggði sér á laugardag Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið hafði naumlega betur gegn ÍBV í fjórða leik liðanna, 31:30, í Vestmannaeyjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.