Greinar þriðjudaginn 31. maí 2022

Fréttir

31. maí 2022 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Allir týndu lífi þegar vél Tara Air fórst í Himalaja

Allir þeir 22 sem um borð voru í flugvél Tara Air týndu lífi þegar vélin brotlenti í hlíðum Himalajafjalla síðastliðinn sunnudag. Búið var að endurheimta jarðneskar leifar allra nema eins í gærdag. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

„Einstakt“ hverfi rís á Seltjarnarnesi

Útlit er fyrir að Jáverk hefji byggingarframkvæmdir í Gróttubyggð, nýju hverfi vestast á Seltjarnarnesi í ágúst eða september. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Draga úr hæfiskröfum kjörstjórna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er oft þannig með stór frumvörp, að það þarf að sníða ágalla af þeim. Nú hafa kosningalögin fengið ákveðið rennsli og í ljós kemur að ýmis atriði þarf að laga. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Dýpkun boðin út á nýjan leik

Vegagerðin hefur boðið út viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn til næstu þriggja ára. Áætlað er að dýpka 600 til 900 þúsund rúmmetra á árunum 2022 til 2025. Verkið er boðið út á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Eigendur sjóeldisfyrirtækjanna sameinast

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að sameiningu norskra móðurfélaga Arnarlax og Arctic Fish. Er talið að með því náist veruleg samlegðaráhrif hjá vestfirsku sjóeldisfyrirtækjunum, með bættum rekstri í sjóeldinu og uppbyggingu á virðiskeðjunni í landi, þar með töldu seiðaeldi, vinnslu og sölu afurða. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fimm sækja um Borg á Mýrum

Biskup Íslands auglýsti fyrir nokkru eftir sóknarpresti til þjónustu í Borgarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason lætur nú af störfum eftir að hafa þjónað sókninni í 40 ár. Umsóknarfrestur rann út á miðnætti 26. maí. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar sumarhátíðir fyrirhugaðar

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Margir Íslendingar reyna nú að ákveða hvernig best er að nýta sumarfríið innanlands enda ljóst að úr miklu er að velja þegar hátíðir og dagskrár eru annars vegar. Stefnir allt í að í sumar verði ýmsar tónlistar- og bæjarhátíðir haldnar sem fólk hefur ekki haft færi á að njóta síðustu tvö sumur vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
31. maí 2022 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fornir tímar til sýnis í Egyptalandi

Karlmaður sést hér sitja á hækjum sér og hreinsa ryk og önnur óhreinindi af kistu múmíu sem fannst við uppgröft í Egyptalandi. Alls eru nú til sýnis almenningi fjölmargar kistur og yfir 150 bronsstyttur sem rekja má aftur til tíma Forn-Egypta. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Fór með manninn heim

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Útskurður Sigurðar Petersens var áberandi á vorsýningu Félags áhugamanna um tréskurð, FÁT, í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins í Reykjavík á dögunum. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Gamla áhaldahúsið rifið og nýtt hverfi rís í staðinn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að þetta verði alveg einstakt hverfi,“ segir Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks, um uppbyggingu á Gróttubyggð, nýju hverfi vestast á Seltjarnarnesi. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 171 orð

Grófu upp 50 ára gamlar líkamsleifar

Lögreglan á Vestfjörðum gróf upp líkamsleifar úr kirkjugarði á Vestfjörðum á föstudaginn. Tilheyra líkamsleifarnar 19 ára gömlum pilti sem lést í umferðarslysi í Óshlíð, milli Hnífsdals og Bolungarvíkur, fyrir tæpum fimmtíu árum. Meira
31. maí 2022 | Erlendar fréttir | 426 orð

Harðir götubardagar í Donbas

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Innrásarlið Vladimírs Pútín Rússlandsforseta í Úkraínu ræðst nú af miklu afli á borgina Sievierodonetsk í austurhluta landsins. Þar er ástandinu lýst sem skelfilegu og borgin bæði raf- og fjarskiptalaus. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hrynur úr hamri og viti gæti verið í hættu

Stöðug jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum á síðustu misserum hefur hert á þróun landsbrots í Krýsuvíkurbergi. Alls er bergið um 6,5 kílómetra langt og hæst um 50 metrar. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hækkun vísitölu í samræmi við spár

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,77% í maí samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Verðbólga mælist nú 7,6% og hefur ekki verið meiri frá því í apríl 2010. Er hækkunin að mestu í takti við spár greinenda á markaði. Þannig spáði Íslandsbanki t.d. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 319 orð

Knatthús, æfingavellir og íbúðir

Hafnarfjarðarbær hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu fyrir íþróttamannvirki Hauka að Ásvöllum, en Skipulagsstofnun tók ákvörðun um matsskyldu í júlí í fyrra. Umsagnir um skýrsluna skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 15. júlí nk. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Kvikmyndagerð skapar mikil umsvif

Dagmál Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Kvikmyndaverkefni skapa mikil efnahagsleg umsvif hér á landi og Ísland er eftirsóttur staður til að taka upp kvikmyndir og sjónvarpsefni. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Margrét Þóra Þórsdóttir

Sjóstökk Veðrið lék við Norðlendinga í gær og börnin á Akureyri kældu sig með því að stökkva í... Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ný akrein mun liðka verulega fyrir umferð

Nú standa yfir framkvæmdir á gatnamótum Sæbrautar, Vatnagarða og Sægarða í Reykjavík, sem ætlað er að greiða fyrir umferð á þessum fjölförnu gatnamótum. Útbúin verður ný beygjuakrein til hægri inn á Sæbrautina og verður hún ljósastýrð. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Opna pallinn á ystu nöf eftir 4 vikur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ráðgert er að opna útsýnispallinn á Bolafjalli fyrir almenna umferð eftir um fjórar vikur. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, segir að greinilegur áhugi sé á meðal ferðamanna að geta nýtt sér þessa nýjung í ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Það sjáist kannski best á því að undanfarna góðviðrisdaga hafi trúlega yfir 100 manns gengið veginn upp á fjallið og þar hafi erlendir ferðamenn verið í meirihluta. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Samið um meirihluta og Anton Kári sveitarstjóri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gengið hefur verið frá samkomulagi í Rangárþingi eystra um meirihlutasamstarf í nýrri sveitarstjórn milli fulltrúa D-lista Sjálfstæðismanna og N-lista Nýja óháða framboðsins. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Sindri sýknaður af kröfu Ingólfs

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Sindra Þór Sigríðarson Hilmarsson af stefnu Ingólfs Þórarinssonar tónlistarmanns. Ingólfur kærði Sindra fyrir meiðyrði. Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður Sindra, kveðst ánægð með dóminn. Meira
31. maí 2022 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skellti tertu framan í fyrirsætu da Vincis

Gerð var í gær tilraun til að skemma málverkið „La Gioconda“, betur þekkt sem Móna Lísa, eftir endurreisnarlistamanninn Leonardo da Vinci. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Skiptast á embættum í Árborg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Embætti formanns bæjarráðs Árborgar verður gert gildismeira við stjórn sveitarfélagsins og að fullu starfi, samkvæmt hugmyndum sem nú liggja fyrir. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð

Slegist um bóluefni gegn apabólu

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að bóluefni gegn apabólu muni koma hingað til lands þó erfitt sé að segja til um hvenær það verði. Bóluefnið sem um ræðir var fyrst notað gegn bólusótt. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 179 orð

Spáir besta ári frá upphafi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þetta ár verður að óbreyttu það besta í sögu áliðnaðar á Íslandi enda ekki útlit fyrir annað en að álverð verði áfram sögulega hátt. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Sprungur og fyllur í Krýsuvíkurbergi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Djúpar sprungur sjást nú víða í Krýsuvíkurbergi og að undanförnu hafa fyllur þar hrunið niður og í sjó fram. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Um 200 skjálftar við Gjögurtá

Jörð skalf víðar en á Reykjanesskaga í gær en um 200 jarðskjálftar höfðu komið fram á mælum Veðurstofunnar norðvestur af Gjögurtá, við mynni Eyjafjarðar, þegar blaðamaður náði tali af náttúruvársérfræðingi í gærkvöldi. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Vél Niceair lenti á Akureyri í fyrsta sinn

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Eyjafjörður skartaði sínu fegursta þegar Airbus 319-vél flugfélagsins Niceair flaug í fyrsta sinn inn til lendingar á Akureyrarflugvelli. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Vísur Vatnsenda-Rósu í flamenco

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér finnst viðeigandi að taka þann tónlistararf sem ég kem úr inn í flamenco-tónlistina. Hún er svo mikill bræðingur af tónlistarstefnum. Núna blöndum við íslenskri tónlist inn í hana og það fellur vel saman,“ segir Reynir Hauksson gítarleikari í Madrid, en hann er að koma með hóp spænskra listamanna til landsins til að halda flamenco-tónleika og dansnámskeið. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Þokumistur vék fyrir sólinni

Sól og þoka börðust um völdin í höfuðborginni í gær en í upphafi dags var þokuslæðingur í borginni eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var við Sæbraut. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð

Þriggja ára biðlistar eftir ADHD-greiningu

Biðtími eftir fullri greiningu fullorðinna með ADHD er 2,8 ár hjá geðheilsuteymi fullorðinna. Teymið, sem er nýstofnað, starfar á landsvísu en hefur aðsetur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. 1. Meira
31. maí 2022 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Þurfi að skoða málefni flugvallarins „rækilega“

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2022 | Leiðarar | 375 orð

Engar breytingar, og reyndar verri en engar

Siðlaust hneyksli verður það eina sem bindur „nýjan“ meirihluta saman í borginni. Meira
31. maí 2022 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Er von á fjórföldun kostnaðar?

Ákafamenn um borgarlínu og launaðir talsmenn fyrirbærisins leggja mikið á sig til að draga fram kosti hennar en vara aldrei við því sem kann að fara á annan veg en ætlað er. Þeir benda til að mynda aldrei á að Ísland, jafn gott og landið er, liggur tugum breiddargráða norðar en þær borgir sem horft er til. Meira
31. maí 2022 | Leiðarar | 264 orð

Óeðlilegir tollar

Það gengur ekki að land á EES fái verri kjör en fást með tvíhliða samningi Meira

Menning

31. maí 2022 | Bókmenntir | 511 orð | 3 myndir

Af drykkfelldum framhjáhaldara

Eftir Lilju Sigurðardóttur. Storytel, 2022. 10 þættir. Í lestri höfundar og Arnar Árnasonar. Meira
31. maí 2022 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Aukin þátttaka óháð tungumáli

Anna Wojtyñska opnar Stofuna í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag kl. 17. Meira
31. maí 2022 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður og tvöföld platína

Birgitta Haukdal, söngkona og barnabókahöfundur, var útnefnd bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2022 í síðustu viku. Tilkynnt var um valið við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi 25. Meira
31. maí 2022 | Leiklist | 104 orð | 1 mynd

LA sýnir söngleikinn Chicago 2023

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu í janúar á næsta ári. Söngleikurinn hefur ekki verið settur þar upp áður og aðeins einu sinni á Íslandi yfirleitt, árið 2005 í Borgarleikhúsinu og naut þá mikilla vinsælda. Meira
31. maí 2022 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Tímarof Kuggs í Galleríi Göngum

Tímarof nefnist ljósmyndasýning Kuggs, þ.e. Guðmundar Óla Pálmasonar, sem opnuð hefur verið í Galleríi Göngum í Háteigskirkju. „Það hafa sennilega allir, meðvitað eða ómeðvitað, upplifað tímarof. Meira
31. maí 2022 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Top Gun: Maverick sló met Cruise

Kvikmyndin Top Gun: Maverick , framhald hinnar þekktu Top Gun frá árinu 1986, átti heldur betur góða byrjun um nýliðna helgi sem var frumsýningarhelgi myndarinnar. Meira
31. maí 2022 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Volaða land með besta hundinn

Kvikmyndin Volaða land eftir Hlyn Pálmason, eða Godland á ensku, sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hlaut þar mikið lof gagnrýnenda, hlaut um helgina verðlaun fyrir besta hundleikara í kvikmynd. Meira
31. maí 2022 | Kvikmyndir | 351 orð | 5 myndir

Þríhyrningur með uppköstum

Kvikmynd sænska leikstjórans Rubens Östlund, Triangle of Sadness , hreppti um helgina aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, Gullpálmann, sem veittur er fyrir bestu kvikmynd í aðalkeppninni og valinn af níu manna dómnefnd. Meira

Umræðan

31. maí 2022 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur dagur án tóbaks – tóbaksnotkun og krabbamein

Eftir Guðlaugu Birnu Guðjónsdóttur: "Um helmingur reykingamanna deyr fyrir aldur fram, en lífslíkur reykingamanna eru að meðaltali 14 árum styttri en annarra." Meira
31. maí 2022 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Ert þú í slæmu sambandi?

Í augnablikinu næst ekki í farsímann,“ eru orð sem eflaust mörg kannast við þegar reynt er að ná í einhvern í síma. Annað kunnuglegt hljóð er þegar símtalið slitnar áður en það hefst með þremur pípum. Meira
31. maí 2022 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Frá innri markaði til fullrar aðildar

Eftir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: "Það eru þung pólitísk rök fyrir því að við hefjum þennan undirbúning núna. Við þurfum að eiga sæti við borðið með lýðræðisþjóðunum í Evrópu." Meira
31. maí 2022 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Fullkominn aðstöðumunur

Eftir Hjört J. Guðmundsson: "Dómstóll EFTA getur ekki leyft sér að að hunza dómaframkvæmd dómstóls Evrópusambandsins, sama hvað honum annars kann að þykja um gæði niðurstaðna hans." Meira
31. maí 2022 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Illmælgi klerks

Eftir Birgi Þórarinsson: "Forsætisráðherra hefur mátt sitja undir rætinni illmælgi af hálfu sóknarprests vegna ákvarðana yfirvalda í útlendingamálum." Meira
31. maí 2022 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Nú sverfur að mannkyni á mörgum sviðum samtímis

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Mannkynið er statt í háskalegu öngstræti, sem óvíst er að það komist út úr án hörmulegra skakkafalla" Meira
31. maí 2022 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Seldur mansali?

Eftir Dagþór S. Haraldsson: "Mansal er þegar einhver aðili hagnast á annaðhvort neyð eða aðstæðum annars aðila." Meira
31. maí 2022 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Sælir eru einfaldir

Það er ekkert leyndarmál að ríkið eys milljörðum í auglýsingar fyrir ferðaþjónustuna gegnum Íslandsstofu. Sumum verkefnum er útvistað á evrópska efnahagssvæðinu og hafa komið í hlut útlendinga. Meira

Minningargreinar

31. maí 2022 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Ágúst Sæbjörnsson

Ágúst Sæbjörnsson fæddist 5. apríl 1928. Hann lést 5. maí 2022. Útför fór fram 28. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2022 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

Hallgerður Stefánsdóttir

Hallgerður Stefánsdóttir fæddist á Fossvöllum í Jökulsárhlíð, N-Múlasýslu 6. janúar 1946. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 16. maí 2022. Foreldrar hennar voru Stefán Sighvatsson, f. 29. september 1903 á Jaðri í Vallahreppi, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2022 | Minningargreinar | 2977 orð | 1 mynd

Jónína Guðrún Gústavsdóttir

Jónína Guðrún Gústavsdóttir fæddist 21. nóvember 1940 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landakots 18. maí 2022. Foreldrar hennar voru Ása Pálsdóttir, f. 28. apríl 1920, d. 18. febrúar 2008, og Gústav Sigvaldason, f. 12. júlí 1911, d. 6. desember 1986. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2022 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

Jónína Hulda Ásmundsdóttir

Jónína Hulda Ásmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. mars 1942. Hún lést 21. maí 2022 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Ásmundur Guðmundsson, f. 29. júlí 1918, d. 24. júlí 1971, og Jóhanna Þorkelsdóttir, f. 20. maí 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2022 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson fæddist 11. nóvember 1928. Hann lést 3. maí 2022. Útförin fór fram 13. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2022 | Minningargreinar | 2262 orð | 1 mynd

Ómar Andrés Ottósson

Ómar Andrés Ottósson fæddist á Landspítalanum 22. júlí 2001. Hann lést í Kaupmannahöfn 8. maí 2022 vegna heilablæðingar. Faðir Ómars er Ottó Bergvin Hreinsson, f. 27. okt. 1974, d. 4. maí 2009. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2022 | Minningargreinar | 3843 orð | 1 mynd

Páll Magnús Rafn Helgason

Páll Magnús Rafn Helgason fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1934. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 15. maí 2022. Foreldrar Páls voru Helgi M.S. Bergmann málari og listmálari, f. í Ólafsvík 15.11. 1908, d. 17.7. 1991, og Kristjana G. Jónsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2022 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Rafn Jóhannsson

Rafn Jóhannsson fæddist 29. maí 1939 í Stykkishólmi. Hann lést 23. apríl 2022 á St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi. Foreldrar hans voru Unnur Ólafsdóttir, f. 23.9. 1910, d. 28.10. 2001, og Jóhann Kr. Rafnsson, f. 10.2. 1906, d. 6.7. 2000. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Boehly kaupir Chelsea af Abramovich

Rússneski auðjöfurinn Roman Abramovich hefur lokið við sölu á enska knattspyrnuliðinu Chelsea til fjárfestahóps sem leiddur er af bandaríska kaupsýslumanninum Todd Boehly. Salan hefur hlotið samþykki ensku úrvalsdeildarinnar og breskra yfirvalda. Meira
31. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 485 orð | 1 mynd

Hækkun verðbólgu í takti við spár greinenda

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,77% í maí samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Verðbólga mælist nú 7,6% og hefur ekki verið meiri frá því í apríl 2010. Er hækkunin að mestu í takti við spár greinenda. Þannig spáði Íslandsbanki t.d. Meira
31. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 677 orð | 3 myndir

Sögulegt ár hjá álverunum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einar Þorsteinsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls og stjórnarformaður Samtaka álframleiðenda, Samáls, segir útlit fyrir að árið í ár verði það besta í sögu álframleiðslu á Íslandi. Álverðið hafi enda verið hærra á fyrsta ársfjórðungi en á sama tímabili í fyrra og ekki sé útlit fyrir annað en að það muni haldast hátt í ár. Meira

Fastir þættir

31. maí 2022 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Hc8 7. 0-0 h6 8...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Hc8 7. 0-0 h6 8. Be3 Db6 9. dxc5 Bxc5 10. Bxc5 Dxc5 11. Rbd2 Rge7 12. Rb3 Db6 13. Bd3 Ra5 14. Rxa5 Dxa5 15. a4 0-0 16. He1 Db6 17. Dd2 a6 18. h4 Hc7 19. a5 Dc5 20. He3 Rf5 21. Bxf5 exf5 22. Meira
31. maí 2022 | Árnað heilla | 803 orð | 4 myndir

Á kafi í öllu mögulegu

Guðrún Einarsdóttir fæddist 31. maí 1942 í Búðinni á Raufarhöfn og ólst upp þar. „Búðin var mjög merkilegt hús, en það var flutt frá Kaupmannahöfn. Það brann 1956 og hafði þá verið á Raufarhöfn í 137 ár. Meira
31. maí 2022 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Einkennilegt að ýta sjúklingum lengra frá okkur

Ragnar Freyr Ingvarsson, sérfræðingur í lyf- og gigtarlækningum og fyrrverandi yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala, hefur upp á síðkastið gagnrýnt harðlega þá ákvörðun að færa eigi símaráðgjöf Læknavaktarinnar til upplýsingamiðstöðvar Heilsugæslu... Meira
31. maí 2022 | Fastir þættir | 166 orð

Hundvond slemma. N-AV Norður &spade;ÁKG6 &heart;ÁK1075 ⋄G...

Hundvond slemma. N-AV Norður &spade;ÁKG6 &heart;ÁK1075 ⋄G &klubs;KD4 Vestur Austur &spade;8 &spade;97543 &heart;DG862 &heart;4 ⋄Á10743 ⋄92 &klubs;83 &klubs;G10752 Suður &spade;D102 &heart;93 ⋄KD865 &klubs;Á96 Suður spilar 6G. Meira
31. maí 2022 | Árnað heilla | 293 orð | 1 mynd

Jóhann Páll Jóhannsson

30 ára Jóhann er Reykvíkingur, ólst upp í Laugaráshverfinu, býr í miðbænum en flytur í Vesturbæinn í sumar, nánar tiltekið á Grenimelinn. Foreldrar Jóhanns eru tónlistarfólk og lærði Jóhann á píanó og gutlaði á gítar. Meira
31. maí 2022 | Í dag | 23 orð | 3 myndir

Kvikmyndaverið Ísland

Leifur Dagfinnsson, stofnandi og eigandi True North, og Kristinn Þórðarson framleiðslustjóri ræða um möguleika kvikmyndaiðnaðarins til að vaxa enn frekar hér á... Meira
31. maí 2022 | Í dag | 65 orð

Málið

Að bera e-ð fyrir sig er að afsaka sig með e-u . „Þegar ég kom fyrir réttinn bar ég það fyrir mig að ég hefði verið sofandi þegar ég keyrði yfir köttinn.“ Að bera e-ð fyrir sér er annað mál. Í kröfugöngu eða hergöngu, t.d. Meira
31. maí 2022 | Í dag | 264 orð

Séra Davíð og fjandinn sjálfur

Á Boðnarmiði segir Ólafur Stefánsson „Allt í gúddí“ og yrkir: Nú hendi ég föðurlandsflíkinni, en fæ mér í snarhasti bíkiní, Því sólin hún skín sæl inn til mín og selir þeir kæpa í víkinni. Meira
31. maí 2022 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Siggi Páls er mikill upplestrarmeistari

Ég hef undanfarin kvöld verið að hlusta á Sigurð Pálsson lesa upp úr eigin bók, Parísarhjólinu, en lestur sá er aðgengilegur á RÚV. Meira

Íþróttir

31. maí 2022 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

2. deild karla Njarðvík – Reynir S 3:0 Staðan: Njarðvík 440015:112...

2. deild karla Njarðvík – Reynir S 3:0 Staðan: Njarðvík 440015:112 Völsungur 431010:410 Ægir 43106:010 Haukar 42115:57 Þróttur R. 42115:67 ÍR 41215:35 KF 40405:54 Magni 41124:94 KFA 40223:72 Víkingur Ó. 40222:62 Höttur/Huginn 40132:81 Reynir S. Meira
31. maí 2022 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Betra liðið á vellinum vinnur ekki endilega alla fótboltaleiki. Það er...

Betra liðið á vellinum vinnur ekki endilega alla fótboltaleiki. Það er einmitt það sem er mesti sjarminn við þessa íþrótt og eflaust grunnurinn að vinsældum hennar. Allir eiga möguleika, sama hversu góðir mótherjarnir eru. Meira
31. maí 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Í úrslit í fyrsta sinn í 12 ár

Boston Celtics leika til úrslita um NBA-meistaratitilinn í fyrsta skipti í tólf ár, eftir að hafa sigrað Miami Heat á útivelli í oddaleik liðanna í úrslitum Austurdeildar í fyrrinótt, 100:96. Meira
31. maí 2022 | Íþróttir | 921 orð | 2 myndir

Kom á óvart að vera valinn bestur

Handboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
31. maí 2022 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

*Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur ráðið Kristjönu Eir Jónsdóttur sem...

*Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur ráðið Kristjönu Eir Jónsdóttur sem þjálfara meistaraflokks kvenna hjá félaginu. Hún tekur við liðinu af Halldóri Karli Þórssyni . Meira
31. maí 2022 | Íþróttir | 115 orð

Léku til úrslita í fyrra en mætast í 8-liða úrslitum

Liðin sem léku til úrslita í bikarkeppni kvenna í fótbolta, Breiðablik og Þróttur, drógust í gær saman í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins, sem verða leikin dagana 11. og 12. júní. Meira
31. maí 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Martin borinn af velli

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var borinn meiddur af velli er hann og liðsfélagar hans í Valencia féllu úr leik í átta liða úrslitum um spænska meistaratitilinn í körfubolta í gærkvöldi. Meira
31. maí 2022 | Íþróttir | 1213 orð | 2 myndir

Með betri einvígjum sem ég man eftir

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Maður er enn þá mjög glaður,“ sagði Framarinn Karen Knútsdóttir, besti leikmaður úrslitakeppninnar á nýliðnu Íslandsmóti í handbolta, í samtali við Morgunblaðið. Meira
31. maí 2022 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Óli Valur bestur í 8. umferð

Óli Valur Ómarsson, 19 ára gamall hægri bakvörður Stjörnunnar, var besti leikmaðurinn í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Óli Valur lék mjög vel og skoraði sigurmarkið þegar Stjarnan sigraði ÍBV á sunnudaginn, 1:0. Meira
31. maí 2022 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Spánn 8-liða úrslit, oddaleikur: Valencia – Baskonia 59:76 &bull...

Spánn 8-liða úrslit, oddaleikur: Valencia – Baskonia 59:76 • Martin Hermannsson skoraði 6 stig og gaf 2 stoðsendingar á 10 mínútum með Valencia. *Baskonia vann einvígið 2:1 og fer áfram í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.