Greinar miðvikudaginn 1. júní 2022

Fréttir

1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Austurheiðar nýtt útivistarsvæði Reykjavíkur

Reykjavíkurborg mun á þessu ári verja allt að 100 milljónum króna til að bæta aðstöðu á svonefndum Austurheiðum. Þar eru undir svæði við Rauðavatn og heiðarlönd þar norður af. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 215 orð

„Eina skynsamlega viðbragðið“

Fyrirséð var að fasteignamat myndi hækka verulega á þessu ári og er „eina skynsamlega viðbragðið“ að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts, að mati Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Bensínið fer senn í 350 krónur á lítrann

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Bensínverð mun sennilega fara í 350 kr. á lítrann fyrr en varir og frekari verðhækkanir á fjölmargri hrávöru á heimsmarkaði munu leita út í verðlag á Íslandi með beinum hætti eða óbeinum á næstunni. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Brynjur bjóða valdi birginn

Kyrrstæðar mannverur, brynjuklæddar og ögrandi, sem standa andspænis varnarlausum, kynlausum fígúrum, sem bjóða valdinu birginn. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 331 orð

Eignir heimilanna jukust um 10,6%

Heimili landsins áttu eignir upp á tæplega 8.500 milljarða króna um seinustu áramót og jukust eignir þeirra um 10,6% á síðasta ári. Fasteignaeigendum fjölgaði um 3.455 í fyrra skv. skattframtölum en skuldir heimila hér á landi voru í lok síðasta árs 2. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ekki veitir af úthlutun leyfa

Kristján Jónsson kris@mbl.is Framkvæmdastjóri leigubifreiðastöðvarinnar BSR segir ekki veita af því að fjölga leyfum til bifreiðaaksturs eins og fyrirhugað er. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Eldra fólk heldur fast í myndlyklana og línulega dagskrá

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikill munur er á sjónvarpsneyslu eftir aldri fólks. Eldra fólk heldur enn fast í myndlykla frá stóru sjónvarpsveitunum tveimur og horfir á línulega dagskrá en yngra fólk horfir mun minna á línulega dagskrá og notast frekar við öpp á snjalltækjum eða í snjallsjónvörpum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri neytendakönnun Fjarskiptastofu vegna fastlínutenginga sem birt var í vikunni. Könnunin var gerð í apríl af Maskínu og fór fram á netinu. Svarendur voru 929 talsins. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 67 orð

Flugfreyjufélagið samdi við Niceair

Flugfreyjufélags Íslands og flugfélagið Niceair hafa gert með sér kjarasamning fyrir flugfreyjur og -þjóna félagsins. Samningurinn gildir til 1. júní 2024. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Flugumferð í Keflavík hefur aukist umfram spár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Flugumferð á Keflavíkurflugvelli í maí var 9% umfram spá í vor samkvæmt bráðabirgðatölum sem Isavia tók saman fyrir Morgunblaðið. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Haldið upp á tímamót hjá drottningu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Elísabet II. Bretadrottning hefur verið við völd í 70 ár og nær þremur mánuðum betur, en hún tók við krúnunni 6. febrúar 1952, og hefur setið lengst allra núlifandi konungborinna þjóðhöfðingja. Vegna þessara tímamóta verður aukafrídagur í Bretlandi í vikunni, frí hjá mörgum frá fimmtudegi til sunnudags, og fjögurra daga hátíð frá og með morgundeginum. Breska samfélagið á Íslandi tekur þátt í gleðinni í Reykjavík á laugardag og býður öllum sem vilja taka þátt í sérstakri dagskrá á Bruggstofunni við Snorrabraut að slást í hópinn. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Hákon

Tjörn Þoka læddist eftir Reykjavíkurtjörn og veitti henni allt að því dulrænt yfirbragð. Þó að sólin hafi legið í felum stærstan hluta dags í gær var hlýtt í veðri og spókaði fólk sig í... Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hlaut norræn verðlaun

Ólafur Ingólfsson, prófessor emeritus við jarðvísindadeild Háskóla Íslands, hlaut á dögunum Norrænu jarðfræðiverðlaunin , sem á ensku heita Nordic Geoscientist Award . Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Hringrás úr Sundahöfn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Formleg ákvörðun um lóðina verður tekin í haust. Nú fer í gang samtal við leigutakann,“ segir Gunnar Tryggvason, starfandi hafnarstjóri hjá Faxaflóahöfnum. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Merkri byggingu haldið við

Sól logaði í gluggum Dómkirkjunnar þegar hún var máluð í upphafi viku. Dómkirkjusöfnuðurinn ber ábyrgð á rekstri og viðhaldi kirkjunnar en hún er friðuð rétt eins og safnaðarheimili hennar. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1191 orð | 3 myndir

Mesta hækkunin í Hveragerði

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fasteignamat hefur hækkað mest á Suðurlandi á milli ára eða yfir 22%. Þegar litið er á einstök sveitarfélög sést að langmesta hækkunin er í Hveragerði og Sveitarfélaginu Árborg, liðlega 32%. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Mynd komin á snjóflóðagarða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mynd er komin á snjóflóðavarnagarðana sem verið er að gera í hlíðum Brellis, ofan við íbúðabyggð á Patreksfirði. Enn er þó töluvert verk óunnið og lýkur því ekki fyrr en á næsta ári. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Náttúran olli ellefu tjónsatburðum 2021

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ellefu tjónsatburðir voru tilkynntir til Náttúruhamfaratryggingar Íslands (NTÍ) árið 2021, en slíkir atburðir voru fjórtán árið 2020. Meira
1. júní 2022 | Erlendar fréttir | 867 orð | 1 mynd

Ráða yfir helmingi borgarinnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Harðir bardagar geisuðu í gær í borginni Severodonetsk, og er áætlað að Rússar hafi náð um helmingi borgarinnar á sitt vald. Sögðu talsmenn rússneskumælandi aðskilnaðarsinna að það tæki lengri tíma að hertaka borgina en vonast hefði verið til, en áhlaup Rússa á hana er ein stærsta sókn stríðsins til þessa. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Síðasta tunnan afhent

Síðasta síldartunnan var afhent Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði í gær. Íslandsvinurinn Petter Jonny Rivedal bjargaði tunnunni þegar hana rak á land nálægt heimkynnum hans við Hrífudal í Noregi. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Varðskipið Óðinn er orðið haffært

Varðskipið Óðinn fékk nýtt haffæri í fyrradag og fór í prufusiglingu í gærmorgun frá Reykjavík. Siglt var upp í mynni Hvalfjarðar í blíðunni. „Þetta gekk mjög vel. Meira
1. júní 2022 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Vaxandi reiði í garð lögreglu fyrir aðgerðaleysi

Tvö af fórnarlömbum skotárásarinnar í bænum Uvalde í Texas-ríki voru í gær borin til grafar, en vika er nú liðin frá skotárásinni í Robb-grunnskólanum þar sem 19 börn og tveir kennarar féllu fyrir hendi Salvadors Ramos. Meira
1. júní 2022 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Vilja fá að sjá mótvægisaðgerðir

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2022 | Staksteinar | 168 orð | 1 mynd

Hver veit það sem enginn veit?

Fjölmiðlarýnirinn Örn Arnarson á Viðskiptablaðinu tók eftir því „að um kvöldmatarleytið á kjördag hafi verið birt eftirfarandi frétt á kosningaþræði sem blaðamenn á Vísi spunnu fram á talningarnóttina: Meira
1. júní 2022 | Leiðarar | 457 orð

Meinsemd sjávarútvegsins

Efast má um að Viðreisn standi undir nafni sem flokkur og fráleitt að hún sé til hægri Meira
1. júní 2022 | Leiðarar | 266 orð

Tvístigið í Hvíta húsinu

Hætt er við að stjórnlist Bidens komi helst Pútín að gagni. Meira

Menning

1. júní 2022 | Menningarlíf | 579 orð | 4 myndir

John, Rufus og líka Judy

...hér var kominn mikill fagmaður, söngurinn fallegur og kraftmikill líkt og píanóleikurinn. Meira
1. júní 2022 | Tónlist | 292 orð | 2 myndir

Ókeypis viðburðir á Listahátíð

„Að njóta lista á að vera réttur allra, ekki forréttindi fárra,“ segir í tilkynningu frá Listahátíð í Reykjavík sem hefst í dag og stendur til 19. júní. Meira
1. júní 2022 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Réðst að Mónu Lísu með rjómatertu

Sá furðulegi atburður átti sér stað á sunnudaginn var að karlmaður fleygði tertu í Mónu Lísu í Louvre, dulbúinn sem gömul kona í hjólastól. Meira
1. júní 2022 | Leiklist | 101 orð | 1 mynd

Sviðslistir í stóru hlutverki

Sviðslistir skipa stórt hlutverk á Listahátíð í Reykjavík sem hefst í dag og lýkur 19. júní. Meira
1. júní 2022 | Leiklist | 181 orð | 1 mynd

Tilraun til að tengjast

Snákur nefnist samstarfsverkefni Rauða krossins og Borgarleikhússins sem sýnt er á Nýja sviðinu í kvöld kl. 20. Verkið, sem er um klukkutími í flutningi, snýst um hugrekki til þess að bera sig eftir björginni. Meira
1. júní 2022 | Tónlist | 355 orð | 4 myndir

Tæpar 29 milljónir til 59 hljóðritunarverkefna

Tilkynnt hefur verið um fyrri úthlutun úr Hljóðritasjóði árið 2022. Alls bárust 106 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar þar sem sótt var um 89,5 milljónir króna. Meira
1. júní 2022 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Undir diskókúlunni á laugardögum

Útvarpsþátturinn PartyZone er snúinn aftur á Rás 2 á laugardagskvöldum eða öllu heldur svokallaður „spinoff“ þáttur, eða afleggjari, sem nefnist Undir diskókúlunni . Meira
1. júní 2022 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Þegar allt smellur

Fyrstu sjö þættirnir í fjórðu þáttaröð Stranger Things komu inn á streymisveituna Netflix á föstudaginn var. Það var erfitt að velja á milli vina minna í Hawkins í Illinois og sólarinnar um helgina. Meira
1. júní 2022 | Leiklist | 267 orð | 1 mynd

Ör-leikhúsupplifun í hjólhýsi

Heimferð nefnist sýning úr smiðju brúðuleikhópsins Handbendis sem sýnd verður á Listahátíð í Reykjavík dagana 1.-19. júní. Verkinu er lýst sem einstæðri ör-leikhúsupplifun í hjólhýsi fyrir lítinn áhorfendahóp í senn. Meira

Umræðan

1. júní 2022 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Af orkuskorti og orkuskiptum

Ýmsir hafa haldið því fram að hér á landi ríki orkuskortur sem bregðast þurfi við með meiri raforkuframleiðslu. Meira
1. júní 2022 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn landsmenn

Eftir Gunnar Þorgeirsson: "Mjólk er enn helsti kalkgjafinn í mataræði Íslendinga. Mjólkurkýr af íslenska kúakyninu framleiða nánast alla mjólk á neytendamarkaði á Íslandi." Meira
1. júní 2022 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Vond staða gerð verri

Eftir Óla Björn Kárason: "Tilraunir til að stýra verðlagi enda alltaf með ósköpum og valda meiri skaða en glímt er við. Verðþak á vöru og þjónustu leiðir til skorts." Meira

Minningargreinar

1. júní 2022 | Minningargreinar | 2339 orð | 1 mynd

Guðríður K. Bergkvistsdóttir

Guðríður Karen fæddist í Baldurshaga, Fáskrúðsfirði, 22. september 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans 26. maí 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Nanna Steinunn Þórðardóttir, f. 2. apríl 1913, d. 11. nóv. 2003 og Bergkvist Stefánsson, f. 15.... Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1099 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðríður K. Bergkvistsdóttir

Guðríður Karen fæddist í Baldurshaga, Fáskrúðsfirði, 22. september 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans 26. maí 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Nanna Steinunn Þórðardóttir, f. 2. apríl 1913, d. 11. nóv. 2003 og Bergkvist Stefánsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2022 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Halla Pálmadóttir

Halla Pálmadóttir fæddist á Akureyri 21. ágúst 1956. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 19. maí 2022. Foreldrar hennar voru (Halldór) Pálmi Pálmason rafvirkjameistari, f. 1927, d. 2006, og kona hans Jóhanna Svanfríður Tryggvadóttir, f. 1929, d. 1999. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2022 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannesson

Kristján Jóhannesson fæddist á Saurum í Helgafellssveit 23. apríl 1931. Hann lést á Selfossspítala 12. maí 2022. Foreldrar Kristjáns voru Guðrún Hallsdóttir frá Gríshóli, húsfreyja, f. 2. mars 1903, d. 4. sept. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2022 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Magdalena Margrét Sigurðardóttir

Magdalena Margrét Sigurðardóttir fæddist 26. september 1934. Hún lést 16. maí 2022. Útför fór fram 27. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2022 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

Nanna Hlín Pétursdóttir

Nanna Hlín Pétursdóttir fæddist 4. ágúst 1930 á Kvíabóli Norðfirði (í Neskaupstað). Hún lést á Kvíabóli 23. maí 2022. Foreldrar: Guðrún Eiríksdóttir, húsmóðir á Kvíabóli í Neskaupstað, f. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2022 | Minningargreinar | 7043 orð

Sveinn Rúnar Benediktsson

Sveinn Rúnar Benediktsson fæddist á Húsavík 25. júlí 1978. Hann lést í Reykjavík 20. maí 2022. Foreldrar hans voru Gerður Ebbadóttir leikskólakennari, f. 1.7. 1950, d. 5.2. 2004, og eiginmaður hennar Benedikt Óskar Sveinsson læknir, f. 3.6. 1951. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2022 | Minningargreinar | 7043 orð | 1 mynd

Sveinn Rúnar Benediktsson

Sveinn Rúnar Benediktsson fæddist á Húsavík 25. júlí 1978. Hann lést í Reykjavík 20. maí 2022. Foreldrar hans voru Gerður Ebbadóttir leikskólakennari, f. 1.7. 1950, d. 5.2. 2004, og eiginmaður hennar Benedikt Óskar Sveinsson læknir, f. 3.6. 1951. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. júní 2022 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Bc5 4. Rf3 d6 5. 0-0 0-0 6. c3 Bb6 7. Rbd2 c6...

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Bc5 4. Rf3 d6 5. 0-0 0-0 6. c3 Bb6 7. Rbd2 c6 8. Bb3 He8 9. He1 Be6 10. Bc2 Rbd7 11. d4 Bg4 12. h3 Bh5 13. g4 Bg6 14. dxe5 Rxe5 15. Rxe5 Hxe5 16. Rc4 Rxe4 17. Meira
1. júní 2022 | Í dag | 265 orð

Af fíflum og rauðgulri sumarsól

Á Boðnarmiði hefur Sigurlín Hermannsdóttir það fyrir satt að fíflauppskeran sé sérlega mikil þetta árið: Kima þjóðlífs þekki og skil. Um þetta skrifa og segi fíflum gengur flest í vil á fögrum sólardegi. Meira
1. júní 2022 | Árnað heilla | 355 orð | 1 mynd

Erlendur Svavarsson

50 ára Erlendur ólst upp í Kópavogi og Breiðholti en er nú fluttur aftur í Kópavoginn. Hann lauk BA-gráðu í rússnesku og hagfræði frá HÍ, MBA-gráðu frá HR og AMP-gráðu frá Harvard Business School. Meira
1. júní 2022 | Árnað heilla | 691 orð | 4 myndir

Fyrsti bæjarlögmaður Akureyrar

Hreinn Pálsson fæddist 1. júní 1942 á Hálsi í Fnjóskadal og dvaldist þar fyrstu tvö árin en fluttist svo ásamt móður sinni að Sigtúnum í Eyjafjarðarsveit. Meira
1. júní 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

Ein merking sagnarinnar að merkja er að taka eftir : „Ég var beðinn að fylgjast með eftirlitsmyndavélinni og láta vita ef ég merkti einhverja hreyfingu.“ Maður merkir sem sagt eitthvað í þolfalli , hér hreyfingu. Meira
1. júní 2022 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Óróleiki í efnahagslífinu

Þórður Gunnarsson, hagfræðingur og sérfræðingur á hrávörumarkaði, er gestur Dagmála í dag, en þar er fjallað um stjórnmálin í borginni, snaraukna verðbólgu og efnahagshorfur, sem rekja má til viðsjáa í... Meira
1. júní 2022 | Fastir þættir | 176 orð

Spennandi bútaspil. N-AV Norður &spade;Á962 &heart;G975 ⋄K97...

Spennandi bútaspil. N-AV Norður &spade;Á962 &heart;G975 ⋄K97 &klubs;52 Vestur Austur &spade;DG3 &spade;874 &heart;KD1064 &heart;Á3 ⋄106 ⋄ÁDG843 &klubs;863 &klubs;74 Suður &spade;K105 &heart;82 ⋄52 &klubs;ÁKDG109 Suður spilar... Meira
1. júní 2022 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Vaknaði við það að verið var að bíta hana

Kristín Sif, þáttastjórnandi Ísland vaknar, staðfesti að lúsmýið góða væri svo sannarlega mætt til að heilsa upp á Íslendinga, en hún vaknaði við það að vera bitin af nokkrum slíkum um helgina. „Ég lá í makindum uppi í rúmi. Meira

Íþróttir

1. júní 2022 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Allt næsta tímabil farið hjá Martin?

Martin Hermannsson landsliðsmaður í körfuknattleik gæti misst af öllu næsta keppnistímabili í kjölfar þess að hann sleit krossband í hné í leik með Valencia gegn Baskonia í úrslitakeppninni á Spáni í fyrrakvöld. Meira
1. júní 2022 | Íþróttir | 722 orð | 2 myndir

„Við strákarnir þekkjum hver annan mjög vel“

Bestur í maí Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Okkur í liðinu hefur gengið vel, við höfum náð að spila vel saman og ég er mjög sáttur við eigin frammistöðu,“ sagði Óli Valur Ómarsson, 19 ára hægri bakvörður Stjörnunnar, í samtali við Morgunblaðið en hann er leikmaður maímánaðar að mati blaðsins, eftir að hann vann sér inn níu M í átta fyrstu umferðum Bestu deildar karla í knattspyrnu. Meira
1. júní 2022 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

* Eiður Smári Guðjohnsen var í gær orðaður við starf yfirmanns...

* Eiður Smári Guðjohnsen var í gær orðaður við starf yfirmanns knattspyrnumála hjá gríska félaginu AEK frá Aþenu, í netmiðlinum Gazetta.gr. Eiður lék með AEK tímabilið 2011-12 en þá var Arnar Grétarsson einmitt yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Meira
1. júní 2022 | Íþróttir | 892 orð | 2 myndir

Fer út til að ögra sjálfri mér

Danmörk Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Það er svolítið síðan ég frétti af áhuga frá þeim og þetta er búið að vera í bígerð en það var ekkert ljóst fyrr en í dag. Meira
1. júní 2022 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Ítalía Undanúrslit, þriðji leikur: Dethrona Tortona – Virtus...

Ítalía Undanúrslit, þriðji leikur: Dethrona Tortona – Virtus Bologna 69:77 • Elvar Már Friðriksson var ekki í leikmannahópi Dethrona Tortona. *Virtus Bologna vann einvígið 3:0 og er komið í úrslitaeinvígið um ítalska... Meira
1. júní 2022 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – Keflavík 18...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – Keflavík 18 Þróttarvöllur: Þróttur R. – Stjarnan 19.15 Varmá: Afturelding – Breiðablik 19.15 Selfoss: Selfoss – KR 20.15 2. deild kvenna: Ásvellir: KÁ – KH 19. Meira
1. júní 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Miðasalan fer hægt af stað

Miðasalan fyrir heimaleiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Albaníu og Ísrael í Þjóðadeild UEFA fer hægt af stað. Ísland leikur við Ísrael ytra annað kvöld og svo heimaleiki gegn Albaníu 6. júní og Ísrael 13. júní í Þjóðadeildinni. Meira
1. júní 2022 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Óli Valur fékk níu M í fyrstu 8 umferðunum

Óli Valur Ómarsson, hægri bakvörður Stjörnunnar, fékk níu M í einkunnagjöf Morgunblaðsins í átta fyrstu umferðum Bestu deildar karla í fótbolta 2022, fleiri en nokkur annar leikmaður deildarinnar. Meira
1. júní 2022 | Íþróttir | 219 orð | 3 myndir

* Rúnar Ingi Erlingsson hefur framlengt samning sinn við...

* Rúnar Ingi Erlingsson hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur um tvö ár. Rúnar gerði kvennalið Njarðvíkur að Íslandsmeistara á síðustu leiktíð, þrátt fyrir að liðið væri nýliði í efstu deild. Meira
1. júní 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sigríður skiptir úr HK í Val

Handknattleikskonan Sigríður Hauksdóttir er komin til liðs við Val frá HK og hefur samið við Hlíðarendafélagið til tveggja ára. Meira
1. júní 2022 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Coburg – Nordhorn 31:28 • Tumi Steinn...

Þýskaland B-deild: Coburg – Nordhorn 31:28 • Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Coburg sem er í 11. sæti af 20 liðum þegar tvær umferðir eru... Meira

Viðskiptablað

1. júní 2022 | Viðskiptablað | 346 orð

Að ganga vel en ekki of vel

Sjávarútvegur, ferðaþjónusta og áliðnaður eiga það sameiginlegt að vera meðal helstu útflutningsgreina landsins og þar með burðarstoðir fyrir hagkerfið. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 1279 orð | 1 mynd

Að hafa áhyggjur af réttu hlutunum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Sérfræðingi hjá HSBC hefur verið vikið frá störfum vegna erindis þar sem hann sagði að ástæðulaust væri að hafa brennandi áhyggjur af loftslagsbreytingum. Við stöndum frammi fyrir fjölda vandamála sem eru alvarlegri og meira aðkallandi. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 385 orð | 1 mynd

Á leið í 360° ferðalag

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eysteinn Guðni Guðnason hjá Sýndarferð ætlar í hringferð um landið í sumar til að taka 360° myndir af ferðamannastöðum. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 567 orð | 1 mynd

Diplómatinn heldur enn velli, merkilegt nokk

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 206 orð | 2 myndir

Fengu 900 nýja viðskiptavini í faraldrinum

Hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail réð 75 starfsmenn í kórónuveirufaraldrinum og starfa nú um 300 hjá fyrirtækinu um heim allan. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 3040 orð | 2 myndir

Hafa selt 5.800 fyrirtækjum í 150 löndum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á bjuggust stjórnendur LS Retail við minnkandi umsvifum. Vinnutími var skertur og gert ráð fyrir tekjufalli. Annað kom á daginn. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Icegen áformar gagnaver á Grundartanga

Gagnaver Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að veita hafnarstjóra umboð til samninga við fyrirtækið Icegen um úthlutun allt að 3.000 fermetra lóðar undir gagnaver á skilgreindu athafnasvæði á Grundartanga. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

Iðngreinarnar á mikilli siglingu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikill vöxtur er í iðnaði og hafa Samtök iðnaðarins áhyggjur af því að erfitt verði að manna stöður. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Jóhannes til Viðskiptaráðs

Fólk Jóhannes Stefánsson hefur verið ráðinn lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands og gegnir stöðunni í fjarveru Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, sem er í fæðingarorlofi. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 699 orð | 1 mynd

Lækkuðu markaðskostnað um 35%

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Markaðsefni Íslandsbanka hefur tekið miklum breytingum. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 283 orð

Óskir samfélagsins?

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Innviðaráðherra, sem samgöngumál heyra undir, ákvað í síðustu viku að fjölga atvinnuleyfum fyrir leigubifreiðaakstur um 100 á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 815 orð | 3 myndir

Sama nafn og stóri bróðir

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Arkitektastofan Arkþing-Nordic fagnar nú í vikunni nýju nafni og nýjum húsakynnum við Hallarmúla í Reykjavík. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 787 orð | 1 mynd

Samræmdar mælingar í uppnámi

Sautján ár eru síðan Ívar Gestsson gekk til liðs við Birtingahúsið en hann var nýlega gerður að framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hann segir andann á vinnustaðnum ákaflega góðan og félagið búa að einstaklega góðum mannauði. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 593 orð | 1 mynd

Vinna og einkalíf

Þó er þróunin á þann veg að fyrirtæki sem trúa því að mannauður sé þeirra stærsta auðlind munu þurfa að leggja meira á sig til að fá það besta út úr starfsfólkinu sínu. Meira
1. júní 2022 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

Þétting byggðar skapar fátækt

Aðeins þeir sem búa yfir miklu fjármagni og hafa há mánaðarlaun geta leyft sér að kaupa íbúðir á þéttingarreitum – sem hafa fyrst og fremst verið skipulagðir vestan Elliðaáa Meira

Ýmis aukablöð

1. júní 2022 | Blaðaukar | 1266 orð | 13 myndir

„Bjuggu meirihluta meðgöngunnar í húsbíl“

Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun árs með unnusta sínum, Leo Alsved. Meira
1. júní 2022 | Blaðaukar | 1820 orð | 8 myndir

„Lífið er einhvern veginn einfaldara á ferðalagi“

Þráinn Kolbeinsson ljósmyndari var lengi að uppgötva Austurlandið en þegar það loksins gerðist varð ekki aftur snúið. Þótt Þráinn sé heimakær segir hann fátt toppa ferðalög með fjölskyldunni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. júní 2022 | Blaðaukar | 1073 orð | 5 myndir

„Skriðuklaustur er einstakur staður heim að sækja“

Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar, bendir á hversu einstakt er fyrir Íslendinga að til er hús teiknað af þýska arkitektinum Fritz Höger á Austurlandi. Höger á meðal annars hús á heimsminjaskrá, Chile-haus í Hamborg. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. júní 2022 | Blaðaukar | 603 orð | 6 myndir

„Stórurð undir Dyrfjöllum er fallegasti staður sem ég hef séð“

Þeir sem elska ferskan mat úr héraði verða að heimsækja hjónin Kára Þorsteinsson og Sólveigu Eddu Bjarnadóttur sem eiga og reka veitingastaðinn Nielsen á Egilsstöðum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. júní 2022 | Blaðaukar | 615 orð | 4 myndir

Hafnarhólmi í Borgarfirði eystri í mestu uppáhaldi

Rán Flygenring og Elín Elísabet Einarsdóttir, lundahótelstýrur og teiknarar, verða á flakki um Austurland eins og það leggur sig í sumar. Þær segja alla Íslendinga verða að heimsækja Austurland að hausti. Meira
1. júní 2022 | Blaðaukar | 575 orð | 5 myndir

Skemmtilegir staðir að heimsækja á Austurlandi

Þeir sem ætla að heimsækja Austurland í sumar hafa úr nægri dægradvöl að velja. Hér eru nokkrir staðir til að heimsækja en listinn er þó engan veginn tæmandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.