Greinar föstudaginn 3. júní 2022

Fréttir

3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Árbókin hentar vel til náms í átthagafræði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Áhugavert efni bókarinnar fellur vel að þeim markmiðum sem við fylgjum í skólastarfinu,“ segir Hilmar Már Arason, skólastjóri í Snæfellsbæ. Meira
3. júní 2022 | Erlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Berjast til þrautar um borgina

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Úkraínuher hét því í gær að hann myndi berjast til hinstu stundar um borgina Severodonetsk, þrátt fyrir að Rússar hefðu nú um 80% hennar á valdi sínu. Harðir götubardagar geisuðu enn í borginni, og hafa Úkraínumenn sent aukið herlið til að reyna að afstýra falli hennar. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Blásið til garðveislu í Elliðaárdal

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is 70 ára krýningarafmæli Elísabetar II Bretadrottningar var haldið í gær. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 296 orð | 3 myndir

Búa fólk undir áratuga óróatímabil

Logi Sigurðarson logis@mbl. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Draumaþjófurinn settur upp sem söngleikur í Þjóðleikhúsinu

Nýr íslenskur barna- og fjölskyldusöngleikur, byggður á bók Gunnars Helgasonar, Draumaþjófnum, sem kom út árið 2019, verður frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins í mars á næsta leikári. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Val Erfitt er að segja hvort þessi breski hópur sem stóð á brú yfir flekaskilin á Reykjanesi hafi verið hrifnari af Evrópu- eða Ameríkuflekanum, enda stóð fólkið á brúnni um stund þungt... Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 2 myndir

Erna skipuð og Páll til Genfar

Erna Kristín Blöndal skrifstofustjóri hefur verið skipuð í embætti ráðuneytisstjóra mennta- og barnamálaráðuneytisins. Erna tekur við af Páli Magnússyni en hann fer til starfa hjá fastanefnd Íslands í Genf, að því er kemur fram í tilkynningu. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Flugsýning til heiðurs Bretadrottningu

Mikið var um dýrðir í Bretlandi í gær, þegar hátíðahöld í tilefni af 70 ára valdaafmæli Elísabetar 2. Bretadrottningar hófust með veglegri her- og flugsýningu í miðborg Lundúna. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Forstjóri ÁTVR kvaddur fyrir dóm

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Kjarninn er sá hvort ÁTVR geti byggt ákvarðanir um vöruúrval verslana eingöngu á viðmiði um framlegð af vörum og hætt sölu á vörum sem njóta meiri eftirspurnar neytenda. Í lögum um ÁTVR er ekki minnst á framlegð og er þannig haldið dýrari vörum að neytendum, einkum á landsbyggðinni þar sem vöruúrval er minna, og gera fyrirtækið hagnaðardrifið,“ segir Jónas Fr. Jónsson, lögmaður áfengisinnflytjandans Dista ehf. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fyrsta flug Niceair til Kaupmannahafnar

Flugvél Niceair, af gerðinni Airbus 319, var í fyrsta sinn flogið í gærmorgun frá Akureyri til Kaupmannahafnar. Félagið mun standa fyrir flugi tvisvar í viku til Kaupmannahafnar, jafnoft til London og einu sinni í viku til Tenerife. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð

Gera frumáætlun um virkjun í Vatnsfirði

„Við teljum að út frá náttúruverndarsjónarmiðum yrði þetta rask talsvert minna en við sambærilegar framkvæmdir víða annars staðar,“ segir Elías Jónatansson, orkubússtjóri Orkubús Vestfjarða, um hugsanlega virkjun í Vatnsfirði. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Guðmundarlundur með tugi þúsunda gesta á ári

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guðmundarlundur í Kópavogi er mjög vinsælt, um 11 hektara útivistarsvæði og þangað koma tugir þúsunda gesta árlega. „Við erum komin yfir þolmörk og í raun þyrftum við að stækka svæðið vegna vinsælda þess,“ segir Kristinn H. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Kópavogs. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Guðni heimsótti íbúa Skaftárhrepps

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fór í opinbera heimsókn í Skaftárhrepp í gær. Heimsókninni lauk í gærkvöldi með samkomu í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri, sem Skaftárhreppur stóð fyrir. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 345 orð | 3 myndir

Hörð átök í pólitíkinni á Hólmavík

Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýtt kjörtímabil hjá sveitarstjórn Strandabyggðar virðist hefjast með óvenjulegum hætti. Fimm fráfarandi fulltrúar í sveitarstjórn Strandabyggðar sendu frá sér harðorða ályktun í vikunni. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Icelandair fagnar 85 ára afmæli

Icelandair fagnar í dag 85 ára afmæli, en fyrirtækið rekur sögu sína aftur til stofnunar Flugfélags Akureyrar árið 1937. Í mars 1940 var nafni þess breytt í Flugfélag Íslands. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Kaupa nýjar rútur

„Ferðaþjónustan er komin á fullt, sem kallar á að við stækkum flota okkar,“ segir Ágúst Haraldsson, rekstarstjóri Hópbíla . Fyrirtækið fékk á dögunum afhenta tvo nýja hópferðabíla af gerðinni VDL ; annan 57 farþega en hinn fyrir 63 farþega. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 731 orð | 3 myndir

Knúið á um Vatnsdalsvirkjun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hugsanleg Vatnsdalsvirkjun í Vatnsfirði mun hafa mjög jákvæð áhrif á raforkuöryggi á Vestfjörðum. Hún hefði tiltölulega lítil umhverfisáhrif, að mati orkubússtjóra Orkubús Vestfjarða. Umsókn fyrirtækisins um rannsóknarleyfi er í vinnslu hjá Orkustofnun. Forsenda þess að orkukosturinn verði tekinn til umfjöllunar hjá verkefnisstjórn rammaáætlunar er þó að friðlýsingarskilmálum Vatnsfjarðarfriðlands verði breytt. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Kraftur í uppbyggingu og horft verður til framtíðar

Framsóknarflokkur, Samfylking og Bein leið hafa myndað nýjan meirihluta í Reykjanesbæ og mun sá meirihluti taka við á bæjarstjórnarfundi 7. júní nk. Kjartan Már Kjartansson hefur verið endurráðinn bæjarstjóri. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Kvíabólin verða rekin sjálfstætt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Staðfest hefur verið að meinvirkt afbrigði ISA-veirunnar sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi hefur greinst í sýnum úr laxi á tveimur kvíabólum Ice Fish Farm í Berufirði. Fiski verður slátrað upp úr kvíunum og fjörðurinn hvíldur. Þegar því verki lýkur hefur þurft að slátra nokkrum milljónum laxa úr öllum kvíum fyrirtækisins á helstu eldissvæðunum, Reyðarfirði og Berufirði. Fyrirtækið vinnur nú að áætlunum um eldi og slátrun á næstu árum og er stefnt að því að hefja bólusetningu gegn ISA. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Metafli í maí á strandveiðum

Í nýliðnum maí lönduðu alls 611 bátar samtals 3.672 tonnum og afli hefur aldrei verið meiri frá upphafi strandveiða árið 2009, segir á vef Landssambands smábátaeigenda, LS. Þar af var þorskur 3.293 tonn, sem er aukning um 699 tonn milli ára. Þann 30. Meira
3. júní 2022 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mikið um dýrðir í Lundúnum

Múgur og margmenni kom saman í miðborg Lundúna í gær til þess að fagna því að í ár eru 70 ár liðin frá því að Elísabet 2. Bretadrottning tók við völdum. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Móður vísað burt af barnaspítala

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Mikill viðbúnaður var á Barnaspítala Hringsins í gær vegna forsjárdeilu um 10 ára dreng. Meðal annars voru fulltrúar frá lögreglunni og sýslumanni á höfborgarsvæðinu, auk Barna- og fjölskyldustofu á... Meira
3. júní 2022 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Saka Kínverja um hættulega hegðun

Her Kanada sakaði í gær kínverska flugherinn um að hafa teflt öryggi flugmanna sinna í hættu í alþjóðlegri lofthelgi skammt undan landamærum Norður-Kóreu. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 308 orð | 3 myndir

Segir fyrirkomulag fasteignagjalda ósanngjarnt

Jóhann Ólafsson Gunnhildur Sif Oddsdóttir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á Alþingi í gær að veruleg hækkun á fasteignamati sýndi það, svart á hvítu, að fasteignagjöld væru skattstofn sem fasteignaeigendur þyrftu að sitja undir... Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Slátrað úr kvíabólum á Austfjörðum

Staðfest hefur verið að meinvirkt afbrigði ISA-veirunnar sem getur valdið blóðþorra í laxi hefur greinst í sýnum úr laxi á tveimur kvíabólum Ice Fish Farm í Berufirði, það er Hamraborg og Svarthamarsvík. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Tárvot kveðjustund þar sem allir fengu pítsu og ís

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er þakklátur öllum þeim sem hafa lagt okkur lið hérna í Guðrúnartúni. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 693 orð

Vítahringur fasteignamatsins

Það er öfugsnúið að sá sem helst veldur hækkuninni hagnist einnig mest á henni Meira
3. júní 2022 | Erlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Voru dýru bóluefnin bara hjóm eitt?

Sviðsljós Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Hópur vísindamanna við Háskólasjúkrahúsið í Óðinsvéum í Danmörku og Háskólann í Suður-Danmörku veltir því fyrir sér í rannsókn, sem birt var nú nýverið og náði til 74. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Þórður og Sólveig sýknuð

Þórður Már Jóhannesson fjárfestir og Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, voru í gær sýknuð af kröfu Lyfjablóms ehf. sem krafðist samtals 2,3 milljarða króna í skaðabætur vegna háttsemi stjórnenda fjárfestingarfélagsins Gnúps. Meira
3. júní 2022 | Innlendar fréttir | 179 orð

Þúsund störf á vellinum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um þúsund manns hafa verið ráðnir til starfa hjá Isavia, Airport Associates og Icelandair á Keflavíkurflugvelli fyrir sumarið. Það er tugprósenta fjölgun milli ára. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2022 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Ónýtt uppistand

Jón Magnússon, fv. þingmaður, vekur athygli á að nú nálgast verðbólga í helstu viðskiptalöndum Íslands óðfluga tveggja stafa tölu og lætur einnig finna fyrir sér á Íslandi. Hann óttast að það dragi úr áhrifum af viðleitni Seðlabanka þegar „ríkisstjórnin er upptekin við að prenta peninga, sem innistæða er ekki fyrir“. Meira

Menning

3. júní 2022 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Ferskir vindar blása í boltanum

Löngu og ströngu tímabili í Evrópufótboltanum er lokið. Meistarar hafa verið krýndir og lélegustu liðin hafa verið send niður um deild. Draumar um margfalda sigra sumra urðu að engu en önnur lið fóru jafnvel fram úr eigin væntingum. Meira
3. júní 2022 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Hundurinn er til staðar í NORR11

Þorvaldur Jónsson opnar sýninguna Hundurinn er til staðar í NORR11 á Hverfisgötu í dag, föstudag, kl. 16. Rauður þráður sýningarinnar er hundur að skíta, skv. tilkynningu. Meira
3. júní 2022 | Bókmenntir | 222 orð | 1 mynd

Íslandsleiðangur Sir Josephs Banks 1772

Í tilefni af því að 250 ár eru liðin frá Íslandsleiðangri Sir Josephs Banks verður í dag, föstudag, kl. 15 opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu um Banks og leiðangurinn, sem var fyrsti breski vísindaleiðangurinn til Íslands. Meira
3. júní 2022 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Lag Bush slær í gegn á ný

Enska söngkonan Kate Bush á óvænta endurkomu á lista Spotify yfir mest spiluðu lögin í Bretlandi og situr lag hennar, „Running Up That Hill“ frá árinu 1985, nú í toppsæti þess lagalista. Meira
3. júní 2022 | Myndlist | 134 orð | 2 myndir

List á tímum loftslagsvár til umræðu

List á tímum loftslagsvár er yfirskrift málþings sem Listahátíð í Reykjavík efnir til í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó í dag, föstudag, kl. 14. „Málþingið er haldið í tengslum við stórsýninguna Sun & Sea í Hafnarhúsi. Meira
3. júní 2022 | Bókmenntir | 553 orð | 1 mynd

Ljóðabók, skáldsaga og smásagnasafn styrkt

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru afhentir í gær í 15. sinn í Gunnarshúsi og hlutu þá þrír efnilegir rithöfundar sem fá hver um sig hálfa milljón króna í styrk fyrir verk sín. Meira
3. júní 2022 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Plötuútgáfu fagnað í Mengi

Silva Þórðardóttir söngkona og Steingrímur Teague, píanóleikari og söngvari, fagna vínylútgáfu standardaplötunnar More Than You Know með tónleikum í Mengi á morgun, 4. júní, kl. 20.30. Meira
3. júní 2022 | Menningarlíf | 914 orð | 5 myndir

Staðsetningin hluti af hátíðinni

Viðtal Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Að stefna saman reynsluboltum og þeim sem eru að taka fyrstu skrefin í heimildamyndagerð hér á Íslandi, hefur alltaf verið markmið Skjaldborgar. Meira

Umræðan

3. júní 2022 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Að hagsmunum hvers vinna fasteignasalar?

Eftir Hauk Viðar Alfreðsson: "Það er að líkindum vegna þess að fasteignasalinn reynir að hámarka eigin hag en ekki hag kaupanda eða seljanda." Meira
3. júní 2022 | Pistlar | 373 orð | 1 mynd

Blóðugt dýraníð áfram í boði Svandísar

Niðurstöður starfshóps um blóðmerahald eru þær sem vænta mátti. Erfiðri ákvarðanatöku var frestað um hálft ár og málið sett í starfshóp. Meira
3. júní 2022 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Glærusýningar og nýju fötin keisarans

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Borgarstjóri og meðreiðarsveinar hans koma glærusýningum á framfæri með reglulegu millibili en minna fer fyrir áþreifanlegum framkvæmdum." Meira
3. júní 2022 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Lýðræði í Reykjavík?

Eftir Guðlaug Ö. Þorsteinsson: "Fjölgun borgarfulltrúa í Reykjavík, sem var gerð til að hleypa fleiri sjónarmiðum að, hefur nú snúist upp í andhverfu sína því sjónarmiðum sem flestir borgarbúa aðhyllast hefur verið úthýst úr borgarpólitíkinni." Meira
3. júní 2022 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Skattlagning lífeyristekna

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Skattlagning lífeyristekna ætti aldrei að vera andlag til skattlagningar í hátekjuskattsþrepi." Meira
3. júní 2022 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Trúarbrögð og valdsbrögð í aldanna rás

Eftir Björn S. Stefánsson: "Bókin lýsir hvernig ríki með einvald konungs og eingyðistrú verður til og síðan samspili trúarbragða og ríkisvalds um árþúsundir." Meira

Minningargreinar

3. júní 2022 | Minningargreinar | 1951 orð | 1 mynd

Auður Magnúsdóttir

Auður Magnúsdóttir fæddist 12. apríl 1924 á Útnyrðingsstöðum í Vallahreppi í Suður-Múlasýslu. Hún lést á Droplaugarstöðum 11. maí 2022. Foreldrar hennar voru Magnús Þorsteinsson, bóndi í Höfðaseli, Vallarhreppi í Suður-Múlasýslu, f. 14. nóvember 1898,... Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 2387 orð | 1 mynd

Árni Pálsson

Árni Pálsson fæddist á Raufarhöfn 24. febrúar 1950. Hann lést 18. maí 2022 á Droplaugarstöðum. Hann var sonur hjónanna Páls Hjaltalíns Árnasonar, f. 12. mars 1927, d. 19. janúar 1999, og Unu Hólmfríðar Kristjánsdóttur, f. 12. apríl 1931. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Einar Ottó Einarsson

Einar Ottó Einarsson fæddist á Akranesi 14. apríl 1957. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 21. maí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir, f. 6. apríl 1918, d. 20. febrúar 2018, og Einar Ottó Jónsson, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

Elín Björg Guðjónsdóttir

Elín Björg Guðjónsdóttir fæddist 17. ágúst 1970. Hún lést 12. maí 2022. Útför Elínar Bjargar fór fram 30. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Erna Margrét Laugdal Ottósdóttir

Erna Margrét Laugdal Ottósdóttir fæddist 1. apríl 1954. Hún lést 20. apríl 2022. Útför hennar fór fram 11. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Guðmundur Brynjólfsson

Guðmundur Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1953. Hann lést 25. maí 2022. Guðmundur var sonur Brynjólfs Vilhjálmssonar, f. 25.1. 1934, d. 10.8. 2010, og Huldu Bergmann Guðmundsdóttur, f. 8.11. 1934, d. 28.12. 2004. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 79 orð | 1 mynd

Guðrún Jacobsen

Guðrún Jacobsen fæddist 30. október 1930. Hún lést 30. apríl 2022. Útför Guðrúnar fór fram 24. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Halldóra Aðalsteinsdóttir

Halldóra Aðalsteinsdóttir fæddist 16. júní 1927. Hún lést 11. maí 2022. Útförin fór fram 25. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Halldór Vilhjálmsson

Halldór Vilhjálmsson fæddist í Flatey á Mýrum 27. júní 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 26. maí 2022. Foreldar hans voru Vilhjálmur Guðmundsson frá Skálafelli í Suðursveit. f. 21. ágúst 1900, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 2572 orð | 1 mynd

Ingi Einar Jóhannesson

Ingi Einar Jóhannesson fæddist 19. janúar 1932 á Dynjanda í Grunnavíkurhreppi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 25. maí 2022. Foreldrar hans voru hjónin á Dynjanda, Rebekka Pálsdóttir, f. 22. nóvember 1901, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Jón Stefánsson

Jón Stefánsson kennari fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. maí 2022. Foreldrar hans voru Þorsteina Guðrún Sigurðardóttir, f. 22. febrúar 1924, d. 22. júlí 2015, og Stefán Jónsson rafvirki, f. 15. ágúst 1920,... Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2022 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Lilja Ingrid Alexandersdóttir

Lilja Ingrid Alexandersdóttir (Dúfa) fæddist á Siglufirði 31. október 1938. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 23. maí 2022. Foreldrar hennar voru Þórleif Valgerður Friðriksdóttir, f. 27.11. 1916, d. 3.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 763 orð | 2 myndir

Ráða þúsund manns á flugvöllinn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samanlagt hafa Isavia, Airport Associates og Icelandair ráðið tæplega þúsund starfsmenn á Keflavíkurflugvöll fyrir sumarið. Fjöldi farþega í maí var 9% umfram nýlega spá Isavia en áður hafði félagið spáð um og yfir 5,7 milljónum farþega í ár. Til samanburðar fóru 9,8 milljónir farþega um völlinn metárið 2018 og 7,25 milljónir farþega árið 2019. Umferðin hrundi síðan í farsóttinni. Meira
3. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Vorhreingerning hjá Miðeind ehf.

Fjárfestingarfélagið Miðeind ehf., sem er í eigu fjárfestisins Vilhjálms Þorsteinssonar, hefur aukið hlutafé sitt úr 37 milljónum kr. upp í tæpar 270 m. kr.. Meira

Fastir þættir

3. júní 2022 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rc3 De7 7. h3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rc3 De7 7. h3 a5 8. Be3 Bxe3 9. fxe3 a4 10. a3 0-0 11. 0-0 Re8 12. De1 Rd6 13. g4 f6 14. Dg3 g5 15. Hf2 Be6 16. Haf1 b5 17. Re2 Hf7 18. h4 h6 19. Rh2 c5 20. Dh3 Haf8 21. Rg3 c4 22. Rf5 Bxf5 23. Meira
3. júní 2022 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

70 ára

Eygló Gunnþórsdóttir á 70 ára afmæli í dag. Innilega til hamingju með daginn, elsku mamma okkar. Þú gefur lífinu svo sannarlega lit. Meira
3. júní 2022 | Árnað heilla | 101 orð | 1 mynd

90 ára

Indriði Úlfsson á 90 ára afmæli í dag. Hann fæddist á Héðinshöfða á Tjörnesi og ólst þar upp. Indriði var skólastjóri Oddeyrarskóla á Akureyri í 30 ár. Meira
3. júní 2022 | Árnað heilla | 928 orð | 4 myndir

Alls konar tímamót

Margrét Hauksdóttir fæddist 3. júní 1962 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. Hún bjó í Meðalholtinu til sjö ára aldurs, síðan tvö ár á Hávallagötu og þaðan flutti fjölskyldan í nýbyggt einbýlishús, sem foreldrar hennar byggðu, í Austurgerði í Reykjavík. Meira
3. júní 2022 | Í dag | 25 orð | 3 myndir

Forréttindi að spila með bestu vinkonunum

Handknattleikskonan Karen Knútsdóttir fór á kostum fyrir Fram á nýliðnu keppnistímabili, þegar liðið varð Íslandsmeistari í 23. sinn eftir 3:1-sigur gegn Val í úrslitum... Meira
3. júní 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Skör getur þýtt æði margt. Í orðtakinu að láta til skarar skríða (hefjast handa; leggja til atlögu) þýðir það e.t.v. Meira
3. júní 2022 | Í dag | 291 orð

Tönkur og ferskeytlur

Hinn snjalli ljóðaþýðandi Helgi Hálfdánarson segir í formála bókar sinnar „Japönsk ljóð frá liðnum öldum“ að „tanka“ sé eftirlætis-ljóðform Japana. 31 atkvæði skipast reglulega í 5 ljóðlínur, 5, 7, 5, 7 og 7 atkvæði í línu. Meira
3. júní 2022 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Það er músagangur hjá Kristínu Sif

Kristín Sif, einn þáttastjórnandi morgunþáttarins Ísland vaknar á K100, hefur staðið í ýmsu upp á síðkastið, en hún hefur vitað af litlum loðnum gesti í ruslaskápnum sínum um þó nokkurt skeið. Meira

Íþróttir

3. júní 2022 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Ásdís bjargaði stigi fyrir Val

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eyjakonur halda áfram að ná áhugaverðum úrslitum í Bestu deild kvenna í fótboltanum. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

FH komst á toppinn

FH komst í gærkvöld á topp 1. deildar kvenna í fótbolta með því að vinna auðveldan sigur á Augnabliki, 5:0, á Kópavogsvelli. HK er þó eina liðið í deildinni sem hefur ekki tapað stigum og getur endurheimt efsta sætið með sigri á Haukum á morgun. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 630 orð | 2 myndir

Fyrsta stig Íslands í Þjóðadeildinni

Þjóðadeild Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði í sitt fyrsta stig í Þjóðadeild UEFA í elleftu tilraun er liðið gerði 2:2-jafntefli á útivelli gegn Ísrael í Haifa í gærkvöldi. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

* Jóhann Þór Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur...

* Jóhann Þór Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfuknattleik á ný eftir þriggja ára hlé. Hann var áður þjálfari liðsins árin 2015-2019 og undir hans stjórn lék það til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn árið 2017. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkin: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkin: Ísland – Liechtenstein 17 1. deild karla, Lengjudeildin: Þórsvöllur: Þór – Selfoss 18 Grafarvogur: Fjölnir – KV 18.30 Varmá: Afturelding – Grótta 19. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Kristján bestur í sinni stöðu

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, var í gær valinn í úrvalslið frönsku 1. deildarinnar fyrir tímabilið 2021-22. Þar hefur Aix tryggt sér þriðja sætið og áframhaldandi keppnisrétt í Evrópumótum þegar tvær umferðir eru eftir. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Landsleikur á Víkingsvelli

Lokaspretturinn hjá íslenska 21-árs landsliðinu í undankeppni EM karla í fótbolta hefst í dag. Íslensku strákarnir eiga eftir þrjá leiki, alla á Víkingsvellinum. Þeir mæta Liechtenstein í dag, Hvíta-Rússlandi á miðvikudag og Kýpur næsta laugardag. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Óðinn og Rut bestu leikmenn tímabilsins

Akureyringar áttu bestu leikmenn Íslandsmótsins í handknattleik keppnistímabilið 2021-22, því í gær voru Óðinn Ríkharðsson úr KA og Rut Jónsdóttir úr KA/Þór heiðruð sem bestu leikmenn efstu deilda karla og kvenna. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Reynir að komast á risamótið

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús freistar þess að komast fyrstur Íslendinga inn á Opna bandaríska meistaramótið í golfi. Hann tekur þátt í úrtökumóti á mánudaginn kemur, 6. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Síðasti leikurinn í Póllandi

Eini leikur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, áður en það fer á EM á Englandi í sumar, verður gegn Pólverjum í Póllandi miðvikudaginn 29. júní. Hann er liður í lokaundirbúningnum sem hefst 20. júní þegar liðið kemur saman til æfinga hér á landi. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Tékkland – Sviss 2:1 Jan...

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Tékkland – Sviss 2:1 Jan Kuchta 11., sjálfsmark 58. – Noah Okafor 44. Spánn – Portúgal 1:1 Álvaro Morata 25. – Ricardo Horta 82. B-deild, 2. riðill: Ísrael – Ísland 2:2 B-deild, 4. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Þýskaland Magdeburg – Balingen 31:26 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Magdeburg – Balingen 31:26 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 6 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson 6. • Oddur Gretarsson og Daníel Þór Ingason skoruðu ekki fyrir Balingen. Meira
3. júní 2022 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Þýskir meistarar með Magdeburg

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í gærkvöld þýskir meistarar með Magdeburg en liðið tryggði sér þá titilinn með heimasigri á Balingen, 31:26. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.