Greinar laugardaginn 4. júní 2022

Fréttir

4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Air Canada flýgur á ný til Keflavíkur

Air Canada hóf í vikunni á ný sumarflug sitt milli Keflavíkurflugvallar annars vegar og Toronto og Montreal hins vegar. Flogið var til Montreal á fimmtudag og Toronto í gærmorgun. Air Canada flug síðast til Íslands árið 2019. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Áform um nýjar vindmyllur í Þykkvabæ

Félagið Háblær, eigandi vindrafstöðvanna í Þykkvabæ, áformar að reisa tvær nýjar og afkastameiri vindmyllur á undirstöðum þeirra gömlu. Það þýðir að myllan sem enn stendur verður fjarlægð, eins og hin fyrri, en þær brunnu báðar. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð

Bótagreiðsla en ekki ólögleg uppsögn Í blaðinu í gær og 15. maí var...

Bótagreiðsla en ekki ólögleg uppsögn Í blaðinu í gær og 15. maí var rangt með farið, þegar sagt var að Héraðsdómur Vestfjarða hefði dæmt uppsögn sveitarstjóra í Strandabyggð ólögmæta. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Búum hefur fækkað um 375 á síðustu tólf árum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sauðfjár- og kúabúum hefur fækkað mikið á undanförnum árum. Þannig voru 287 færri sauðfjárbú í landinu á árinu 2020 en voru tólf árum fyrr, á árinu 2008. Kúabúum fækkaði um 61 á sama tíma. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Byggt á Hellissandi

Búið er að slá upp steypumótum að útveggjum tveggja þriggja íbúða raðhúsa sem reist eru við götuna Helluhól á Hellissandi. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Bærinn sýknaður í Vatnsendamáli

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Landsréttur sýknaði í gær Kópavogsbæ af öllum kröfum hluta erfingja Sigurðar K. Hjaltested, fyrrverandi ábúanda á Vatnsenda, en erfingjarnir höfðu krafið Kópavogsbæ um að greiða dánarbúi Sigurðar 75 milljarða vegna eignarnáms á landi Vatnsenda árin 1992, 1998, 2000 og 2007. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Ekki vanþörf á að grípa til ráðstafana

„Ég féllst á að koma með í þetta því það er ábyggilega ekki vanþörf á að skoða vel að grípa til einhverra ráðstafana,“ segir Steingrímur J. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Erlendir ferðamenn í Reykjavík eru við öllu búnir

Allur er varinn góður, segir íslenskt máltæki sem væntanlega er til á fleiri tungum. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Frelsa sólina úr Esjunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kærustuparið Brimrún Birta Friðþjófsdóttir og Viktor Ingi Guðmundsson, starfsmenn tölvuleikjafyrirtækisins Myrkur Games, hefur sent frá sér teiknimyndasöguna Gullna hringinn . Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 2 myndir

Fréttaþjónusta mbl.is um hvítasunnu

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 7. júní. Fréttaþjónusta verður um hvítasunnuhelgina á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin í dag, laugardag, frá kl. 8-12. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 916 orð | 4 myndir

Gamalt mál tók óvænta stefnu

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Lögreglan á Vestfjörðum er með afar óvenjulegt mál til meðferðar eins og fram hefur komið. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Gola og léttir til

„Engin ein lína gildir um veður á landinu nú um helgina,“ sagði Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hávaxnar undraverur á Listahátíð

Þessar hávöxnu, rauðklæddu undraverur voru hluti af opnunarhátíð Listahátíðar í Reykjavík í gær. Undraverurnar voru á vegum hollenska leikhópsins Close-Act Theatre sem hefur starfað í nærri þrjátíu ár en sýningin sjálf ber nafnið ActRed. Meira
4. júní 2022 | Erlendar fréttir | 1157 orð | 2 myndir

Heitir því að Úkraína muni sigra

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, hét því í gær að Úkraínumenn myndu sigra í stríðinu við Rússland, en nú eru hundrað dagar liðnir frá því að innrás Rússa hófst. Að minnsta kosti 30.000 manns hafa fallið, um 12 milljónir hafa flúið heimili sín og fjöldi borga og bæja eru nú rústir einar. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kaup á slökkviskjólu fari á fjárlög

Starfshópur á vegum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um varnir gegn gróðureldum og Félag slökkviliðsstjóra eru meðal þeirra sem þrýsta nú á stjórnvöld um kaup á slökkviskjólu sem nýst getur í baráttu við gróðurelda. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Kristján Helgi Guðmundsson

Kristján Helgi Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, er látinn, 78 ára að aldri. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi síðastliðinn laugardag, eftir löng veikindi. Kristján Helgi var fæddur 10. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 237 orð

Leiðin til öryggis

Finnar og Svíar eiga heima innan Atlantshafsbandalagsins Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Léttbjórar í mikilli sókn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur verið ótrúleg aukning í sölu sk. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð

Löng og farsæl valdatíð

70 ár frá valdatöku Elísabetar II. Bretadrottningar Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Meirihlutinn í Skagafirði

Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur skrifuðu í gær undir meirihlutasáttmála í sameinuðu sveitarfélagi Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Athöfnin fór fram í Kakalaskála í Kringlumýri í Blönduhlíð, að því er Feykir greinir frá. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Minnkar umhverfisspor fiskveiða

Ljósvörpuverkefni Optitogs ehf. hlaut viðurkenningu úr Nýsköpunarsjóði dr. Þorsteins Inga Sigfússonar við Háskóla Íslands. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Nánum vinaþjóðum sýnd samstaða

Utanríkismálanefnd Alþingis fagnar umsóknum Finnlands og Svíþjóðar um aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO, og leggur áherslu á að aðild þeirra mun auka öryggi og stöðugleika í norðanverðri Evrópu á viðsjárverðum tímum. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Spenna í aðdraganda sýningarinnar

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1294 orð | 4 myndir

Stjórnmál Nú í kjölfar kosninga breytist allt í bæjar- og...

Stjórnmál Nú í kjölfar kosninga breytist allt í bæjar- og sveitarstjórnum landsins. Gjarnan tekur nýtt fólk við stjórn mála, þótt áfram séu oft reynsluboltar sem miklu hafa að miðla. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Stöðva svindlara í Strætó

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Sýna áhuga á nýjum vindmyllum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Félagið Háblær, eigandi vindrafstöðvanna í Þykkvabæ, áformar að reisa nýjar og afkastameiri vindmyllur á undirstöðum þeirra gömlu. Það þýðir að myllan sem enn stendur verður fjarlægð, eins og hin fyrri. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Sömu skilyrði fyrir farveitur og taxa

Guðni Einarsson Tómas Arnar Þorláksson Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir að samkvæmt frumvarpi hans til breytinga á lögum um leigubifreiðir sé farveitunum Uber og Lyft gert mögulegt að bjóða upp á þjónustu sína hér á landi að nánari... Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Tilbeiðsla kom fyrst upp í hugann

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þegar við vorum þarna uppi á heiðinni, fjarri mannabyggð og í dálitlum sudda, hvíldi ákveðin dulúð yfir staðnum og ég varð snortinn. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Umsvifin á Keflavíkurflugvelli að nálgast fyrra horf

Hér hefur Boeing-vél Icelandair sig á loft frá Keflavíkurflugvelli, á leið í sitt fyrsta flug til borgarinnar Raleigh-Durham í Bandaríkjunum. Nánar er sagt frá þeirri ferð í Sunnudags-Mogga en Icelandair fagnaði 85 ára afmæli sínu í gær. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Vinjar ehf. keyptu Galtalækjarskóg

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vinjar ehf., félag í eigu fimm hluthafa, hefur gengið frá kaupum á Galtalækjarskógi og hluta af Merkihvolslandi sem er austur af skóginum. Um er að ræða 84 hektara af vel grónu og fallegu landi við Ytri-Rangá, rétt neðan við Heklu. „Þetta er einn af fallegri stöðum Suðurlands, stórkostleg náttúra og miklir möguleikar. Það er gríðarlega fallegt að ganga þarna um. Okkur langar að gera staðnum gott og að koma Galtalækjarskógi aftur til fólksins með einhverjum hætti. Það verður þó með öðrum hætti en þegar þar voru haldnar fjölmennar útihátíðir og tjaldsvæði,“ segir Skúli K. Skúlason, talsmaður Vinja ehf. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Þrýsta á um kaup á 30 milljóna slökkviskjólu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er í raun óskiljanlegt að árum saman hafi bara verið til ein slökkviskjóla í landinu. Það er ekki eins og þetta sé mikill kostnaður í stóra samhenginu,“ segir Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu og stjórnarmaður í Félagi slökkviliðsstjóra. Meira
4. júní 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð

Örfá ár í 6G tækni

Benedikt Ragnarsson, framkvæmdastjóri fjarskipta hjá Nova, segir að aðeins örfá ár séu í það að 6G tæknin ryðji sér til rúms hér á landi. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2022 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Ekkifréttin um langanir Indriða

Eins og það sé ekki nóg fyrir aumingja landsmenn að hafa fengið álagningarseðlana og fasteignamatið samdægurs í hausinn, nú um mánaðamótin, þá ákvað Fréttablaðið að rétta landsmönnum rothögg í gær með því að draga fram Indriða H. Þorláksson, ötulasta tollheimtumann landsins, og skrifa upp úr honum forsíðufrétt um stjórn fiskveiða. Meira
4. júní 2022 | Reykjavíkurbréf | 1862 orð | 1 mynd

Erfiðir tímar sem versna enn – og virðuleg tímamót

Þau eru ólík afmælin, sem ýta við mönnum þessa dagana. Pomp og pragt einkennir sum, en alls ekki öll. Meira

Menning

4. júní 2022 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Bandarísk verk leikin í 15:15

Herdís Mjöll Guðmundsdóttir fiðluleikari og Liam Kaplan píanóleikari koma fram í tónleikaröðinni 15:15 í Breiðholtskirkju í dag. Meira
4. júní 2022 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Barnslegri Yoda í ársgamalli seríu

Í því mikla Stjörnustríðs-æði sem greip mig og eflaust fleiri þegar við fengum loks að sjá hvað Obi-Wan Kenobi hefur verið að brasa frá því árið 2005, þegar Revenge of the Sith kom út, ákvað ég að láta verða af því að horfa á aðra stjörnustríðsþáttaröð:... Meira
4. júní 2022 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Brennuvargar og listræn hjón í kaffi

Það verður líf og fjör um hvítasunnuhelgina í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Í dag, laugardag, kl. 14 opnar Níels Hafstein sýninguna Brennuvargar 2022 í Kompunni. Meira
4. júní 2022 | Tónlist | 368 orð | 1 mynd

Fullorðinsmetnaður á drengjatónleikum

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Þetta eru fullorðinstónleikar þótt hér séu börn að syngja. Meira
4. júní 2022 | Tónlist | 118 orð | 2 myndir

Hrafntinna í Norðurljósum

Nýtt óperuverk, Hrafntinna , verður frumflutt á morgun, 5. júní, kl. 20 í Norðurljósum í Hörpu. Er þar fléttað saman söng, tónlist, hljóðlist, vídeó og dansi svo úr verður hrífandi ferðalag, eins og segir í tilkynningu. Meira
4. júní 2022 | Bókmenntir | 492 orð | 3 myndir

Höfundur leiðir persónu til glötunar

Eftir Tanguy Viel. Jórunn Tómasdóttir íslenskaði. Ugla, 2022. Kilja, 182 bls. Meira
4. júní 2022 | Kvikmyndir | 804 orð | 2 myndir

Klappstýra á fertugsaldri

Leikstjórn: Alex Hardcastle. Handrit: Andrew Knauer, Arthur Pielli og Brandon Scott Jones. Aðalleikarar: Rebel Wilson, Angourie Rice, Mary Holland, Sam Richardson og Zoe Chao. Bandaríkin, 2022. 91 mín. Meira
4. júní 2022 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Klúbbur tekinn yfir

Ungmennadanshópurinn Forward with dance mun taka yfir Klúbb Listahátíðar í Iðnó á morgun, 5. júní, frá kl. 11 að morgni til kl. 1 að mánudagsmorgni. Húsið verður opið allan daginn og aðgangur ókeypis. Meira
4. júní 2022 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Mugison á Gljúfrasteini

Stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst að nýju á morgun, sunnudag, með tónleikum Mugisons. Andi skáldsins Halldórs Laxness mun svífa yfir vötnum en fáir hafa haft jafnmikil áhrif á Mugison og hann. Meira
4. júní 2022 | Myndlist | 292 orð | 2 myndir

Óvenjulegar vinnuaðferðir

Sýning á skartgripum listamannsins Dieters Roth verður opnuð í Listasafni Íslands á morgun, sunnudaginn 5. júní, kl. 15. Sýning þessi er framlag safnsins til Listahátíðar í Reykjavík í ár. Meira
4. júní 2022 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Samsýning níu listamanna í Y galleríi

Hérumbil nefnist samsýning níu listamanna sem opnuð verður í Y galleríi, Hamraborg 12 í Kópavogi, í dag kl. 15. Meira
4. júní 2022 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Sumarjazz hefst

Tónleikaröðin Sumarjazz hefst í dag á veitingastaðum Jómfrúnni, 27. árið í röð, og verða tónleikar að venju haldnir á laugardögum í júní, júlí og ágúst frá kl. 15 til 17. Meira
4. júní 2022 | Myndlist | 299 orð | 1 mynd

Tengsl austurs og norðurs

Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað? nefnist rannsóknarsýning ungverska listfræðingsins Zsóka Leposa á samskiptum íslenskra listamanna og ungverskra á áttunda áratugnum sem verður opnuð í dag kl. 15 í Listasafni Árnesinga. Meira
4. júní 2022 | Tónlist | 883 orð | 2 myndir

Yfirgripsmikið form

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Guðspjall Maríu nefnist ný óratóría eftir tónskáldið Huga Guðmundsson sem frumflutt verður á Listahátíð í Reykjavík á annan í hvítasunnu, 6. júní, í Hallgrímskirkju. Meira
4. júní 2022 | Tónlist | 558 orð | 3 myndir

Ynglingasöngvarnir nýju

Neðanjarðarrokksveitin Mosi frændi hefur verið í miklu stuði að undanförnu og sent frá sér nokkrar breið- og stuttskífur. Skoðum málið. Meira

Umræðan

4. júní 2022 | Pistlar | 769 orð | 1 mynd

Ábyrgðarkeðja varnarmálanna of óljós

Ekki dugar lengur að skilgreina hlutverk landhelgisgæslunnar vegna varnartengdra verkefna með þjónustusamningi – það verður að lögfesta. Meira
4. júní 2022 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Best í breyttum heimi?

Ég átti orðastað við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur utanríkisráðherra í vikunni, þar sem ég spurði m.a. hvort í gangi væri vinna með endurskoðað hagsmunamat í öryggismálum Íslands, miðað við breytta stöðu í Evrópu. Meira
4. júní 2022 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Föstudagurinn langi

Eftir Vigdísi Häsler: "Ísland verður að tryggja sig með því að auka birgðahald af fóðurhráefnum í landinu með því að eiga stærri varalager líkt og Norðmenn og Finnar." Meira
4. júní 2022 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Grænn iðngarður Grundartanga

Eftir Ólaf Adolfsson: "Í grænum iðngarði Grundartanga verða umhverfisáhrif lágmörkuð og dregið úr auðlindanotkun og losun óæskilegra efna." Meira
4. júní 2022 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Hvítasunna

Eftir Gunnar Björnsson: "Hin ósýnilega kirkja er fólkið sem Guð notar til þess að vera hendur hans og fætur í þessum heimi. Enginn veit hverjir það eru nema Guð einn." Meira
4. júní 2022 | Aðsent efni | 989 orð | 1 mynd

Íslenskan er okkar öflugasta vopn

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Lífsgæðin sem við sköpum okkur í framtíðinni munu byggjast á menntun, rannsóknum og nýsköpun – og þeirri lykilforsendu að við höldum í við örar tæknibreytingar." Meira
4. júní 2022 | Pistlar | 248 orð

Norðurlönd til fyrirmyndar

Á ráðstefnu norskra íhaldsstúdenta í Osló 21. maí 2022 benti ég á, að velgengni Norðurlanda væri þrátt fyrir , en ekki vegna ofurvalds sósíalista þar um miðja tuttugustu öld. Meira
4. júní 2022 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Samfélagið á Snæfellsnesi verður öflugra sameinað

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Það er ánægjulegt fyrir nýkjörna sveitarstjórnarmenn á Snæfellsnesi að leiða samfélagið inn í framtíðina með öllum þeim möguleikum sem svæðið gefur okkur með sameiningu." Meira
4. júní 2022 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Spurnir af góðu gengi

Eftir Jakob Frímann Magnússon: "Þessi verðlækkun á innflutningi ætti vissulega að skila sér í óbreyttu verði eða jafnvel verðhjöðnun." Meira
4. júní 2022 | Pistlar | 437 orð | 2 myndir

Vélar tala tungum

Á morgun er hvítasunnudagur og þá minnast kristnir söfnuðir þess þegar postularnir fylltust heilögum anda og tóku að tala tungum. Meira

Minningargreinar

4. júní 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1197 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágúst Gíslason

Ágúst Gíslason fæddist á Bíldudal í Arnarfirði 5. desember 1941. Hann lést 29. maí 2022 á Bíldudal.Ágúst var sonur Guðrúnar Sigríðar Ágústsdóttur húsfreyju, f. 23. maí. 1914, d. 15. febrúar 1990, og Gísla Guðmundssonar skipstjóra, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2022 | Minningargreinar | 2950 orð | 1 mynd

Ágúst Gíslason

Ágúst Gíslason fæddist á Bíldudal í Arnarfirði 5. desember 1951. Hann lést 29. maí 2022 á Bíldudal. Ágúst var sonur Guðrúnar Sigríðar Ágústsdóttur húsfreyju, f. 23. maí. 1914, d. 15. febrúar 1990, og Gísla Guðmundssonar skipstjóra, f. 13. júlí 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2022 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Runólfur Haraldsson

Runólfur fæddist á Efri-Rauðalæk, Holtum, 26.október 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 28. maí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Haraldur Halldórsson og Ólafía Hrefna Sigurþórsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2022 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Sigríður Loftsdóttir

Sigríður Loftsdóttir fæddist 20. október 1927 á Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Hún lést á Akureyri 20. maí 2022. Foreldrar Sigríðar voru Loftur Baldvinsson, f. 7. júlí 1881 á Böggvisstöðum, d. 20. apríl 1940, og Guðrún Friðfinnsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 1144 orð | 2 myndir

„Við höfum trú á þráðlausri tækni“

Baksvið Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meira

Daglegt líf

4. júní 2022 | Daglegt líf | 713 orð | 3 myndir

Kynntust í leikhúsinu

Í áhugaleikfélögum um land allt er unnið kraftmikið starf og árlega er valin athyglisverðasta áhugasýningin. Meira

Fastir þættir

4. júní 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Be3 0-0 8. Bd3 Rd7 9. De2 Rf6 10. 0-0-0 He8 11. Kb1 d5 12. c4 Bc5 13. cxd5 Bg4 14. h3 Bh5 15. g4 Bg6 16. Bxg6 hxg6 17. Rg5 Bxe3 18. fxe3 He5 19. h4 Dd7 20. e4 Hae8 21. Dc4 Rxe4 22. Meira
4. júní 2022 | Fastir þættir | 560 orð | 4 myndir

Anand efstur á Norska mótinu

Norska mótið, sem svo hefur verið kallað, var haldið í fyrsta sinn árið 2012 eða rétt áður en Magnús Carlsen varð heimsmeistari og hefur verið haldið með fremur óvenjulegu sniði allar götur síðan. Meira
4. júní 2022 | Árnað heilla | 913 orð | 4 myndir

Fjölhæf með afbrigðum

Anna Ólafsdóttir Björnsson fæddist 4. júní 1952 á Laufásvegi 8 í Reykjavík og var alin upp í mið- og vesturbæ Reykjavíkur til 12 ára aldurs. Hún fluttist þá á Álftanes og hefur búið þar lengst af síðan. Meira
4. júní 2022 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Hvert einasta stef og nóta er útpæld

Vitjanir hafa sannarlega slegið í gegn á síðustu vikum en von er á síðasta þætti á morgun, sunnudag, en þá verður áttundi þáttur sýndur á RÚV. Meira
4. júní 2022 | Árnað heilla | 132 orð | 1 mynd

Jón Kjartansson

Jón Kjartansson fæddist á Siglufirði 5. júní 1917. Foreldrar hans voru hjónin Kjartan Jónsson, f. 1871, d. 1927, og Jónína Tómasdóttir, f. 1875, d. 1967. Meira
4. júní 2022 | Í dag | 53 orð

Málið

Gustuk er góðverk , „verk sem er unnið til góðgerðar og miskunnar“ segir í Ísl. nútímamálsorðabók (sem mætti gjarnan troða nafni sínu í hnotskurn). Meira
4. júní 2022 | Í dag | 1485 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Laugardagur 4. júní. Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30 og 13.30. Prestar eru Hildur Eir Bolladóttir og Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Meira
4. júní 2022 | Árnað heilla | 352 orð | 1 mynd

Peter Máté

60 ára Peter er fæddur í Roznava í Tékkóslóvakíu, nú Slóvakíu, en er af ungversku bergi brotinn. Hann stundaði píanónám frá unga aldri en lauk einleikara- og kennaramastersgráðu úr Tónlistarakademíunni í Prag. Meira
4. júní 2022 | Fastir þættir | 174 orð

Slæm byrjun. S-Enginn Norður &spade;3 &heart;854 ⋄Á9874...

Slæm byrjun. S-Enginn Norður &spade;3 &heart;854 ⋄Á9874 &klubs;K1084 Vestur Austur &spade;D108 &spade;ÁG976 &heart;DG3 &heart;Á2 ⋄KD632 ⋄G10 &klubs;53 &klubs;G962 Suður &spade;K542 &heart;K10976 ⋄5 &klubs;ÁD7 Suður spilar 4&heart;. Meira
4. júní 2022 | Í dag | 266 orð

Stinga saman nefjum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Einstakling ég nefni nú. Í náttúrunni má það sjá. Finnst á hesti, kind og kú. Krummi líka flíka má. Harpa á Hjarðarfelli hefur lausn að loknum sauðburði: Nefskatt greiða margur má. Mörg eru klettanefin... Meira

Íþróttir

4. júní 2022 | Íþróttir | 41 orð

Aftur til Svíþjóðar?

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Þórarinsson gæti snúið aftur í sænska félagið Norrköping en samningur hans við danska félagið AaB er að renna út. Guðmundur lék með Norrköping frá 2017 til 2019 við góðar orðstír. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Birta best í sjöundu umferð

Birta Georgsdóttir, kantmaður Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Bættu 13 ára gamalt met

Í Fossvogi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska U21 árs landslið karla í fótbolta vann sinn stærsta sigur frá upphafi er liðið valtaði yfir Liechtenstein í undankeppni EM 2023 á Víkingsvelli í gærkvöldi. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Danir unnu í Frakklandi

Danir gerðu sér lítið fyrir og unnu 2:1-útisigur á Frakklandi í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta í gærkvöldi. Varamaðurinn Andreas Conelius var hetja Dana, því hann skoraði jöfnunarmarkið á 68. mínútu og sigurmarkið 20 mínútum síðar. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 733 orð | 2 myndir

Einn besti leikur íslenska liðsins í langan tíma

Þjóðadeild Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Þetta var einn besti leikur íslenska karlalandsliðsins í langan tíma,“ sagði Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals í Bestu deild karla og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

EM U21 árs karla Undankeppnin, D-riðill: Ísland – Liechtenstein...

EM U21 árs karla Undankeppnin, D-riðill: Ísland – Liechtenstein 9:0 Staðan: Portúgal 761025:119 Grikkland 852115:517 Ísland 833217:612 Hvíta-Rússland 840414:712 Kýpur 822413:118 Liechtenstein 90090:540 *Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 8. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

* Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 45.-53. sæti af 66 keppendum sem...

* Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 45.-53. sæti af 66 keppendum sem komust í gegnum niðurskurðinn í gær á Opna ítalska meistaramótinu í golfi sem nú stendur yfir í Margara á Ítalíu en það er liður í Evrópumótaröðinni. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Guðrún skoraði í toppslagnum

Guðrún Arnardóttir landsliðskona í knattspyrnu skoraði eitt marka Rosengård í gær þegar liðið vann Linköping í mögnuðum toppslag í sænsku úrvalsdeildinni á útivelli, 4:3. Guðrún lék allan tímann í vörn Rosengård og kom liðinu í 3:1 á 70. mínútu... Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA: Laugardalsv.: Ísland – Albanía M18.45...

KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA: Laugardalsv.: Ísland – Albanía M18.45 Besta deild kvenna: Garðabær: Stjarnan – Þór/KA M14 1. deild karla, Lengjudeildin: Árbær: Fylkir – Vestri L14 2. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Magnaður endasprettur Boston

Boston Celtics hófu úrslitaeinvígið gegn Golden State Warriors um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik í fyrrinótt með mögnuðum útisigri í San Francisco, 120:108. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Selfyssingar náðu þriggja stiga forskoti

Selfoss er komið með þriggja stiga forskot á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta, 1. deild, eftir góða ferð norður á Akureyri í gærkvöldi þar sem liðið lagði Þór, 2:0. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 234 orð

Sjö tvísýnar viðureignir gegn Albönum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Viðureign Íslands og Albaníu í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið verður sú áttunda í sögunni. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Þorsteinn áfram til ársins 2026

Samningur Þorsteins Halldórssonar, þjálfara kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur verið framlengdur og hann verður með liðið næstu fjögur árin, eða til ársins 2026. Meira
4. júní 2022 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Aue – Emsdetten 37:31 • Arnar Birkir...

Þýskaland B-deild: Aue – Emsdetten 37:31 • Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 3 mörk fyrir Aue. Sveinbjörn Pétursson skoraði 2 mörk og varði 13 skot í marki liðsins, rúmlega 37 prósent. Meira

Sunnudagsblað

4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 609 orð | 2 myndir

Að skoða heiminn úr hinni áttinni

Þegar þátturinn var sýndur brá mörgum í brún við að sjá siðvenjur við ána Thames settar í samhengi mannfræðilegrar athugunar á háttum innfæddra. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 319 orð | 1 mynd

Allar þínar óskir uppfylltar VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, hættu að vera svona fokking pirruð og láttu það alveg vera að kvarta yfir smáatriðum sem skipta engu máli. Því að það dregur þig bara niður og kemur þér í vitleysu. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 138 orð | 2 myndir

Andsetinn ástarsöngur

Listahátíð er hafin og hún er ekki bundin við Reykjavík, heldur fer hún um landið. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Bradley óþekkjanlegur

Gervi Bradley Cooper gæti gert tilkall til Óskarsverðlauna á næstunni, en Netflix sendi nýlega frá sér ljósmyndir þar sem sjá má Bradley Cooper í gervi Leonards Bernsteins tónskálds. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 310 orð | 1 mynd

Dulbúin tækifæri VATNSBERINN | 20. JANÚAR - 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, það er alveg sama hvaða stöðu eða status þú hefur í lífinu, hvort þú átt ekkert eða allt, þá færðu samt erfiðu verkefni lífsins. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Dylan túrar á vesturströndinni

Meistari Bob Dylan, goðsögn í lifanda lífi, er nú á tónleikaferð um vesturströnd Bandaríkjanna. Hann hóf tónleikaferð sína í Spokane í Washington nú í lok maí og endar 18. júní í San Diego í Kalíforníu. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 276 orð | 1 mynd

Ekki tala um skort SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER - 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn. Það er allt að snúast í rétta átt fyrir þig. Júpíter hættir að hörfa í júní. Þetta hefur sérstaklega mikil áhrif á þrjú stjörnumerki, þar á meðal þitt. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 317 orð | 1 mynd

Eyjanótt með þér

Segðu mér frá nýja laginu? Það var frábært tækifæri að fá að semja Þjóðhátíðarlagið, en við Alma Guðmundsdóttir sömdum það saman. Við vorum saman í Nylon forðum daga og hún er minn uppáhalds samhöfundur. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1089 orð | 2 myndir

Fasteignamat og felmtur

Mikil veðurblíða var um liðna helgi og þyrptust landsmenn í sólbað og jafnvel á ströndina, þó þar hafi e.t.v. verið í það svalasta, en menn voru þá bara þeim mun svalari. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 465 orð | 10 myndir

Fjölbreytt tækifæri

Áætlunarflug Icelandair til Raleigh-Durham fjölgar áfangastöðum Íslendinga vestanhafs og styrkir tengingar við Evrópu. Þar má finna söfn, náttúru, ró og lúxus, en einnig óteljandi tækifæri til menntunar, fræðslu og viðskipta. Ljósmyndir: Árni Sæberg Texti: Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 901 orð | 3 myndir

Flúðu stríðið með verkið

Listaverkið Brunnur örmögnunar eftir Úkraínumanninn Pavlo Makov hefur vakið athygli á Feneyjatvíæringnum. Því var komið undan þegar Rússar gerðu innrás í Úkraínu. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 271 orð | 1 mynd

Flæðið er með þér TVÍBURINN | 21. MAÍ - 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn. Þú hefur verið í stöðugum rússibana tilfinninga. Þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, eða á hvað þú átt að einblína. Þú mátt búast við að lífið verði dans á rósum. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 324 orð | 1 mynd

Gaman að dramatík FISKARNIR | 19. FEBRÚAR - 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, það má stundum líkja þér við kokteilhristara, eða þá sérstaklega við innihaldið sem er í honum. Þú ferð oft í of mikinn hristing og allar tilfinningatíðnir berast til þín á hverjum degi. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 412 orð | 1 mynd

Grenjað á golfvellinum

Man ég til dæmis eftir því þegar ég grét á níundu holu á Hvaleyrinni af því að ég komst aldrei yfir helvítis tjörnina. Það er ekkert smart að horfa á fullorðna konu grenja í golfi. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Haukur Einarsson Páll postuli gerði eitthvað...

Haukur Einarsson Páll postuli gerði... Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 296 orð | 1 mynd

Hershöfðingi og leiðtogi STEINGEITIN | 22. DESEMBER - 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, það hafa skipst á skin og skúrir í lífi þínu undanfarið, en það sem þú hefur fram yfir aðra er að það sér enginn á þér hvernig þér líður. Meðvirkni hefur líka gripið í þig, sem bara fer þér alls ekki. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hvað heitir listaverkið?

Listaverk þetta stendur á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi og setur sterkan svip á umhverfið þar. Höfundurinn, Ásmundur Sveinsson (1893-1982), sagði þetta verk sér kærara en mörg önnur sem hann gerði. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Hver vill gefa Phil Rosenthal að borða?

Matgæðingur Fyrir þau ykkar sem áhuga hafið á mat og ferðalögum má gleðja ykkur með því að fimmta serían af Somebody Feed Phil datt inn á Netflix 25. maí. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Jakub Adam Bondarow Jesús skírði einhvern mann. Held ég...

Jakub Adam Bondarow Jesús skírði einhvern mann. Held... Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1691 orð | 1 mynd

Kolvitlaus strax frá fyrstu stundu!

Einn þekktasti kylfingur landsins, Ragnhildur Sigurðardóttir, ætlaði sér alltaf að verða dýralæknir. Hún er þó afar sátt að hafa fundið sinn stað á golfvellinum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 5. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Leitin að gullskipinu

Leitin að gullskipinu, sem fórst við Skeiðarársand 1667, hefur staðið lengi yfir þótt með hléum sé. Veturinn og vorið 1972 var leitað af miklum krafti og var fjallað um leitina sunnudaginn 28. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 297 orð | 1 mynd

Lífið er eitt stórt partí MEYJAN | 23. ÁGÚST - 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín. Þú ert að skipuleggja sumarið. Sumt muntu hætta við og annað kemur þá í staðinn. Það verður mikið að gerast í kringum þig, svo gríptu bara það flæði. Ekki vorkenna þér agnarögn, því þá verðurðu döpur. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 518 orð | 1 mynd

Margir syrgja myrtan rappara

Amritsar, Indlandi. AFP. | Þúsundir syrgjenda komu saman á þriðjudag í þorpinu Moosa á Indlandi til að vera viðstaddir bálför indversku hipphoppstjörnunnar Sidhu Moose Wala, sem var myrtur um helgina. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 959 orð | 3 myndir

Ríkari hefð fyrir hágæða hljómtækjum í öðrum löndum

Að fjárfesta í ögn betri græjum getur breytt heilmiklu fyrir tónlistarupplifunina en fyrir byrjendur getur verið snúið að átta sig á hljómtækjaheiminum og skilja muninn á formögnurum og kraftmögnurum eða riðum og bitum. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Sigurður R. Jónsson Það er upprisan. Kristur birtist söfnuði sínum...

Sigurður R. Jónsson Það er upprisan. Kristur birtist söfnuði... Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Tom Cruise í háloftunum

Bíó Stórleikarinn Tom Cruise er töffari eins og allir vita og þarf enga áhættuleikara. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 317 orð | 1 mynd

Treystu fólki betur HRÚTURINN | 21. MARS - 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, það er afskaplega mikilvægt að þú skoðir það á þessum dásamlega tíma sem þú ert að fara inn í að vera sanngjarn. Ef þú iðkar það ekki þá lendirðu í holskeflu af veseni. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 2607 orð | 4 myndir

Úr eldflaugum í atómin

Jakob Yngvason eðlisfræðingur heillaðist sem barn af undrum alheimsins. Þegar hann var rúmlega fimmtugur varð hann forseti einnar virtustu vísindastofnunar Austurríkis. Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 416 orð | 5 myndir

Útópísk skrif fyrri alda

Ég hef alltaf haft gaman af að lesa en eins og hjá mörgum öðrum er tíminn til lesturs ekki eins mikill og ég myndi vilja. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Voru þeir ekki með matinn...

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Voru þeir ekki með... Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1258 orð | 8 myndir

Þoturnar í Egyptalandi

Fimm vinkonur láta ekkert stoppa sig þegar kemur að ferðalögum. Nýlega fóru þær saman í ógleymanlega ferð til Egyptalands og Líbanons. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Þrjár myndir um Gosa á árinu

Ný leikin útgáfa af Disneymyndinni ástsælu Gosi (e. Pinocchio) er væntanleg á Disney+ 8. september en stikla fyrir myndina kom út í vikunni. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 324 orð | 1 mynd

Þú átt sanna vini KRABBINN | 21. JÚNÍ - 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, það hefur margt verið að gerast sem hefur alls ekki verið auðvelt. En það er allt til þess að þú herðist upp til þess að þú getir tekið á móti hverju því sem lífið býður þér. Hugur þinn hefur verið að plana ýmislegt . Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 278 orð | 1 mynd

Þú berð af öðru fólki LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ - 22. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt. Núna er það bara kærleikurinn sem getur sigrað og þú skalt hafa það að leiðarljósi út þennan mánuð. Auðmýkt fyrir öðrum og annarra manna lífi mun líka gefa þér 10 stjörnur. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 312 orð | 1 mynd

Þú lendir alltaf á löppunum BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER - 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert að losa þig undan amstri og angri, þú ert að leysa hnúta og ganga frá svo mörgu til þess að þér líði sem best og það er lykillinn. Meira
4. júní 2022 | Sunnudagsblað | 356 orð | 1 mynd

Öfundin er svo öflug NAUTIÐ | 20. APRÍL - 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, það hefur sko verið allskonar tvist í lífinu þínu undanfarið, 30. maí kviknaði nýtt ferli og hjarta þitt byrjaði að ná jafnvægi og þú ert að fara inn í ævintýraheim. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.