Greinar miðvikudaginn 8. júní 2022

Fréttir

8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

49 látnir í 47 manndrápum á öldinni

Rannsókn lögreglu á manndrápinu í Barðavogi sl. laugardagskvöld er í fullum gangi. Ekki hefur verið gefið upp hvort játning liggi fyrir en karlmaður fæddur 2001 er grunaður um að hafa orðið nágranna sínum að bana. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ánægt þrátt fyrir brjáluð ár

„Það eru breytingar á milli ára. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Flutningur Nýverið voru nemendur Listaháskólans með sýningu á Kjarvalsstöðum, þar sem gínur voru til sýnis. Þær enduðu á pallbíl sem flutti þær á næsta... Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

„Ég var hreinlega orðlaus“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Mikael Mikaelsson, umsjónarmaður með samevrópsku samstarfi á sviði loftslagsmála fyrir alþjóðlega vísinda- og nýsköpunardeild breskra stjórnvalda, hefur hlotið orðuna og nafnbótina MBE af hendi bresku krúnunnar. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

„Féll á fyrsta prófinu“

Nýr meirihluti í borgarstjórn var gagnrýndur harkalega af minnihlutanum á fyrsta fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 695 orð | 2 myndir

„Pyrrhosarsigur“ forsætisráðherrans

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Staða Boris Johnsons, forsætisráðherra Breta, þykir enn vera tvísýn í kjölfar vantrauststillögu sem borin var upp í þingflokki hans í fyrradag, þrátt fyrir að hann hafi staðið hana af sér. Hefur atkvæðagreiðslan, þar sem 211 af þingmönnum Íhaldsflokksins lýstu yfir stuðningi við að Johnson yrði áfram leiðtogi flokksins og 148 lýstu yfir vantrausti á hann, verið sögð „Pyrrhosarsigur“ sem hafi grafið undan getu hans til að leiða ríkisstjórn Bretlands. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

„Verðum að styðja við Úkraínu í sumar“

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Tveggja daga fundur varnarmálaráðherra Norðurhópsins svonefnda hófst í Reykjavík í gær. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Borðalagður Íslendingur í Bretlandi

Mikael Mikaelsson, umsjónarmaður með samevrópsku samstarfi á sviði loftslagsmála, hefur hlotið orðuna og nafnbótina MBE af hendi bresku krúnunnar, eða „Member of the Most Excellent Order of the British Empire“. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Eldur í mannlausu húsi í Úlfarsárdal

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í gærkvöldi vegna eldsvoða í húsi á milli Lambhaga og verslunarinnar Bauhaus. Meira
8. júní 2022 | Erlendar fréttir | 915 orð | 1 mynd

Enn harðir götubardagar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Harðir götubardagar geisa enn í Severodonetsk, einu síðasta vígi Úkraínumanna í Lúhansk-héraði, en Rússar sögðust í gær hafa náð valdi yfir öllum íbúðahverfum borgarinnar. Hafa Úkraínumenn hins vegar tekið sér vígstöðu í iðnaðarhverfi hennar og næstu úthverfum að sögn Sergei Sjoígu, varnarmálaráðherra Rússlands, en þar á meðal er nágrannaborgin Lísítsjansk. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fleiri covid-smit vegna ferðamanna

Enn greinast á bilinu 100-150 covid-smit daglega hér innanlands. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í samtali við Morgunblaðið að stór hluti þeirra sem greinast sé ferðamenn. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Flutningur sé til samræmingar

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is „Það er ofboðslega mikilvægt að upplýsingar til fólks um heilbrigðisþjónustu séu ábyggilegar og öruggar og að fólk fari á réttan stað. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Forsetahjónin heimsóttu elsta karlmann landsins

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid hófu í gær tveggja daga opinbera heimsókn til Vestfjarða og höfðu gert víðreist strax á fyrri degi er falast var eftir tíðindum af þeim síðdegis. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Forsetahjónin léku sér í parís á Ísafirði

Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru í opinberri heimsókn í Ísafjarðarbæ. Í skrúðgöngu um miðbæ Ísafjarðar blasti við leikurinn parís á götunni og námu bæjarbúar staðar á meðan forsetahjónin hoppuðu í gegnum leikinn. Þau heimsóttu m.a. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Gamla símkerfinu lokað á næsta ári

Fjarskiptafyrirtækin eru smátt og smátt að taka út koparlínur fyrir heimasíma landsmanna og færa þá yfir á netið, gegnum svonefnd Voice over IP-kerfi, VoIP. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Grundarfirði og sveitarstjóri á Hellu, lést á Landspítalanum 4. júní, 71 árs að aldri. Hann fæddist 14. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð

Hagkerfi á ókunnum slóðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslenska hagkerfið er í þeirri óvenjulegu stöðu að nokkrir samverkandi þættir gætu hamlað hagvexti á síðari hluta ársins. Það gæti aftur haft áhrif á aðflutning fólks til landsins og vænta íbúafjölgun næstu ár. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð | 3 myndir

Hrossakaup í meirihlutaviðræðum

Tómas Arnar Þorláksson Gunnhildur Sif Oddsdóttir Fyrsti fundur nýkjörinnar borgarstjórnar var í gær þar sem Dagur B. Eggertsson var kjörinn borgarstjóri á nýjan leik en hann mun gegna embættinu næstu 18 mánuði þar til Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, tekur við keflinu. Fram að því verður Einar formaður borgarráðs. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Merfolald undan Kómetu og Blakki

Kómeta Kolfinnsdóttir kastaði nýverið jarpstjörnóttu merfolaldi og hugar hér að nýfæddu afkvæmi sínu. Í bakgrunni er heimabær þeirra, Sauðárkrókur. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Sem hundur á roði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gítarleikarinn Anton Benedikt Kröyer var 19 ára þegar hann kom fyrst fram opinberlega með Herberti Guðmundssyni söngvara og fleiri tónlistarmönnum í hljómsveitinni Eilífð 1969. Síðan hefur hann spilað með ýmsum dansböndum og býður nú fram krafta sína með söngkonunni Ann Andreasen. „Við vorum saman í hljómsveit í gamla daga og ákváðum að taka upp þráðinn á ný, fyrst og fremst hjá fyrirtækjum og stofnunum og í einkasamkvæmum,“ segir hann. Meira
8. júní 2022 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Senda bifreiðar til líkflutninga

Haukeland-sjúkrahúsið í Bergen í Noregi, ferjuútgerðin Fjord Line og fleiri aðilar í norsku viðskiptalífi hafa tekið höndum saman við að senda tvær sérútbúnar bifreiðar með kældu geymslurými til Póllands sem ætlað er að flytja fallna úkraínska hermenn... Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Skógarnir komu vel undan vetri

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skógar landsins komu almennt vel undan vetri, að sögn Þrastar Eysteinssonar skógræktarstjóra. Hann segir nálaskemmdir, það er nálakal, á furu talsvert áberandi á Vesturlandi og Norðurlandi. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Sláttur er hafinn og horfur þykja góðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við slógum fyrst 29. maí og ég held að einhverjir í Fljótshlíð og Landeyjum hafi líka byrjað snemma. Meira
8. júní 2022 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Sterkur meirihluti með veik mál

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Nýi meirihlutinn í borginni á að standa sterkur þegar horft er til borgarstjórnarflokkanna sem að honum standa. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2022 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Starfsandi útilokunar

Endurreistur meirihluti í Reykjavík boðar fátt nýtt sem sást ágætlega á því sem Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG, sagði um nýja meirihlutasáttmálann. Hún sagðist ekki geta „séð að þetta sé sá breytingarsáttmáli sem Framsókn boðaði“, og er ekki ein um það. Meira
8. júní 2022 | Leiðarar | 755 orð

Vindur úr varadekkinu

Þegar litið er á málefnasamning hins nýja meirihluta kemur mest á óvart hvað hann er óskýr, loðinn og laus við mælanleg markmið. Meira

Menning

8. júní 2022 | Myndlist | 385 orð | 5 myndir

Endurspeglar vaxandi áhuga á handverki

Sýningin Spor og þræðir verður opnuð á morgun, fimmtudaginn 9. júní, kl. 20 í Listasafni Reykjavíkur að Kjarvalsstöðum. Meira
8. júní 2022 | Bókmenntir | 329 orð | 4 myndir

Eyru barna munu sperrast

Eftir Felix Bergsson. Höfundur les ásamt Þuríði Blæ Jónsdóttur. Storytel, 2021. 118 mín. Meira
8. júní 2022 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Framhald Moodyssons á Tillsammans

Sænski kvikmyndaleikstjórinn Lukas Moodysson vinnur nú að framhaldi á kvikmyndinni vinsælu Tillsammans . Frá þessu greinir SVT. Meira
8. júní 2022 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Morðingi eða fórnarlamb?

Þegar flogið er alla leið frá Bandaríkjunum til Íslands er gott að láta tímann líða með því að horfa á gott sjónvarp. Undirrituð hlóð niður fjögurra þátta franskri seríu, Une mère parfaite, fyrir þetta fimm tíma flug og varð ekki fyrir vonbrigðum. Meira
8. júní 2022 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Paramount lögsótt vegna Top Gun

Ættingjar ísraelska rithöfundarins Ehuds Yonays hafa farið í mál við framleiðanda kvikmyndarinnar Top Gun: Maverick , Paramount Pictures, fyrir brot á höfundarrétti. Meira
8. júní 2022 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Sumarsýningin Fjær í Skaftfelli

Sumarsýning Skaftfells á Seyðisfirði hefur verið opnuð og nefnist hún Fjær. Á henni má bæði sjá samtímalist og muni úr náttúru- og minjasöfnum sem tengjast innbyrðis og hafa skírskotanir í himininn, jarðfræði, könnun á landi og sýnatökur, skv. Meira
8. júní 2022 | Leiklist | 758 orð | 2 myndir

Tylft fyrir Sjö ævintýri um skömm

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson í leikstjórn Stefáns Jónssonar og sviðsetningu Þjóðleikhússins hlýtur flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða 12 talsins. Meira

Umræðan

8. júní 2022 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Að hrekkja aldrei nokkurt dýr

Aldrei vera hortugur við þá sem litlir eru fyrir sér og aldrei hrekkja nokkurt dýr. Þetta setti Halldór Laxness okkur fyrir í gegnum persónur sínar í Sjálfstæðu fólki. Um lengri tíma var seinni lexían sú sem finna mátti í íslenskri löggjöf um dýravernd. Meira
8. júní 2022 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Matvælaframleiðsla er kostnaður fyrir fullveldi þjóðar

Eftir Ásmund Friðriksson: "Það á að vera stefna stjórnvalda að auka og treysta matvælaframleiðslu í landinu. Það er hluti af þeim kostnaði að vera frjáls og fullvalda þjóð." Meira
8. júní 2022 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Seðlabanki á villigötum

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Vextir á fjármagnið hafa áhrif á kostnað á öllum sviðum. Þeim mun hærri vextir; þeim mun meiri kostnaður; þeim mun hærra verðlag." Meira
8. júní 2022 | Aðsent efni | 1609 orð | 1 mynd

Skref en varla heillaskref

Eftir Ögmund Jónasson: "Þrátt fyrir eyðileggingu og manndráp fær þessi grimmilegi hernaður enga athygli heimsfjölmiðlanna." Meira
8. júní 2022 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Undir lok þings

Eftir Óla Björn Kárason: "Sé það erfitt fyrir þingmenn að kynna sér í þaula hvert einasta frumvarp, er það útilokað fyrir almenning að fylgjast með því hvernig leikreglum er breytt." Meira

Minningargreinar

8. júní 2022 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Gústav Óskarsson

Gústav Óskarsson fæddist 29. maí 1942. Hann lést 24. maí 2022. Útför hans fór fram 2. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2022 | Minningargreinar | 4386 orð | 1 mynd

María Þorleif Hreiðarsdóttir

María fæddist 17. nóvember 1970. Hún lést 7. maí 2022. Foreldrar hennar eru Hreiðar Anton Aðalsteinsson, f. 1938, og María Þorleif Þorleifsdóttir, f. 1936. Systkini Maríu: Guðríður Hreiðarsdóttir, f. 1962, d. 1970. Birgitta Hreiðarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2022 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Runólfur Haraldsson

Runólfur fæddist 26. október 1941. Hann lést 28. maí 2022. Útför fór fram 4. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

8. júní 2022 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 Bd6 6. d4 exd4 7. Dxd4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 Bd6 6. d4 exd4 7. Dxd4 f6 8. Rbd2 Be6 9. Dc3 Dd7 10. Rc4 Bxc4 11. Dxc4 Re7 12. Be3 Rg6 13. Had1 0-0-0 14. Bc5 Hhe8 15. Hfe1 De7 16. Bxd6 cxd6 17. Dc3 Rf4 18. Rd4 g6 19. He3 De5 20. g3 Re6 21. Dc4 Rxd4... Meira
8. júní 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Garðabær Iðunn Rúnarsdóttir fæddist 13. júlí 2021 kl. 08.14 á...

Garðabær Iðunn Rúnarsdóttir fæddist 13. júlí 2021 kl. 08.14 á Landspítalanum. Hún vó 3.638 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sunneva Björk Gunnarsdóttir og Rúnar Kristmannsson... Meira
8. júní 2022 | Árnað heilla | 531 orð | 4 myndir

Kenndi í MR í fjörutíu ár

Skarphéðinn Pálmason er fæddur á Oddsstöðum í Miðdölum í Dalasýslu 7. júní 1927. Hann varð því 95 ára í gær. Skarphéðinn fluttist við 3 ára aldur á Akranes og bjó þar til 8 ára aldurs. Meira
8. júní 2022 | Í dag | 68 orð

Málið

Vel settur maður er í góðri aðstöðu – og illa settur þá í slæmri aðstöðu . „Hann fór illa út úr hruninu en eftir að hann komst á þing er hann ansi vel settur. Meira
8. júní 2022 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Nýr meirihluti í Reykjavík

Borgarfulltrúar áttu ekki heimangengt í gær vegna anna í Ráðhúsinu, en tveir frambjóðendur minnihlutaflokka, þeir Þórður Gunnarsson og Stefán Pálsson, reyndust meira en til í að leggja orð í belg um nýja... Meira
8. júní 2022 | Í dag | 317 orð

Sólskin líkt og silfurmynt

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson yrkir: Nú er hérna fútt og fjör því farin burt er þokan blaut og jörðin vaknar ung og ör með ólman söng og blómaskraut. Fátækt skáld í fjörið ginnt finnur minnka skuldastress er sólskin líkt og silfurmynt sáldrast yfir skalla... Meira
8. júní 2022 | Fastir þættir | 174 orð

Stilling. S-AV Norður &spade;D104 &heart;KD97 ⋄1063 &klubs;G76...

Stilling. S-AV Norður &spade;D104 &heart;KD97 ⋄1063 &klubs;G76 Vestur Austur &spade;KG73 &spade;98652 &heart;10843 &heart;ÁG52 ⋄D72 ⋄54 &klubs;105 &klubs;D9 Suður &spade;Á &heart;6 ⋄ÁKG98 &klubs;ÁK8432 Suður spilar 5&klubs;. Meira
8. júní 2022 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Sunneva Björk Gunnarsdóttir

30 ára Sunneva er Hafnfirðingur en býr í Garðabæ. Hún er hjúkrunarfræðingur frá HÍ og er teymisstjóri í heimahjúkrun hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Áhugamál Sunnevu eru hreyfing og íþróttir, hjúkrun og hundurinn hennar, Jakob. Meira
8. júní 2022 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Umdeildur sigur í Britain's Got Talent

Sigurvegari raunveruleikaþáttanna vinsælu Britain's Got Talent hefur nú verið valinn en uppstandarinn Axel Blake bar sigur úr býtum í þáttunum á sunnudag. Meira

Íþróttir

8. júní 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Aðalsteinn er meistari í Sviss

Aðalsteinn Eyjólfsson handknattleiksþjálfari varð í gær svissneskur meistari þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, lagði Pfadi Winterthur á heimavelli, 29:26. Þetta var þriðji úrslitaleikur liðanna og Kadetten vann þá alla. Meira
8. júní 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Aftur í Val eftir fjögur ár í Tulsa

Körfuknattleikskonan Elín Sóley Hrafnkelsdóttir er komin til Vals á nýjan leik eftir fjögurra ára fjarveru og skrifaði í gær undir tveggja ára samning við félagið. Meira
8. júní 2022 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna ÍBV – Keflavík 3:2 KR – Þróttur R 1:3...

Besta deild kvenna ÍBV – Keflavík 3:2 KR – Þróttur R 1:3 Breiðablik – Selfoss 1:0 Valur – Afturelding 6:1 Staðan: Valur 861125:519 Stjarnan 851218:916 Þróttur R. Meira
8. júní 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Bjarni kominn aftur til ÍR

Bjarni Fritzson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í handknattleik til næstu þriggja ára og snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tveggja ára fjarveru. Meira
8. júní 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur Jasons og Júlíusar?

Jason Daði Svanþórsson úr Breiðabliki og Júlíus Magnússon úr Víkingi gætu spilað sinn fyrsta A-landsleik í knattspyrnu gegn San Marínó í Serravalle annað kvöld. Meira
8. júní 2022 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Kane með 50. markið

Harry Kane skoraði sitt 50. mark fyrir enska landsliðið í knattspyrnu þegar hann tryggði því stig á síðustu stundu gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í München í gærkvöld. Kane jafnaði úr vítaspyrnu á 88. Meira
8. júní 2022 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA EM U21 karla, undankeppni: Víkin: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA EM U21 karla, undankeppni: Víkin: Ísland – Hvíta-Rússland 18 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Grindavík: Grindavík – Augnablik 19. Meira
8. júní 2022 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

*Körfuknattleikskonan Bríet Sif Hinriksdóttir hefur skipt úr Haukum og í...

*Körfuknattleikskonan Bríet Sif Hinriksdóttir hefur skipt úr Haukum og í Njarðvík. Hún mun því leika með Íslandsmeisturunum á komandi tímabili. Meira
8. júní 2022 | Íþróttir | 726 orð | 3 myndir

Sautján ára skoraði þrennu

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hin 17 ára gamla Katla Tryggvadóttir var leikmaður gærkvöldsins í Bestu deild kvenna. Hún skoraði þrennu, öll mörk Þróttar, sem knúði fram sigur gegn KR í Vesturbænum, 3:1, eftir að hafa verið undir lengi vel. Meira
8. júní 2022 | Íþróttir | 681 orð | 2 myndir

Vitum hvernig hugarfar þarf

U21 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska karlalandsliðið, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik liðsins í D-riðli undankeppni EM 2023 á Víkingsvelli í kvöld. Leikurinn er gífurlega mikilvægur, þar sem íslenska U21-árs liðið á enn möguleika á því að tryggja sér annað sæti riðilsins og þar með umspilssæti fyrir lokamótið sem fer fram í Rúmeníu og Georgíu í júní á næsta ári. Meira
8. júní 2022 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Víkingur fékk erfiðasta verkefnið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar fengu án efa erfiðasta verkefnið sem var í boði þegar dregið var fyrir forkeppni Meistaradeildar karla í fótbolta sem leikin verður hér á landi dagana 21. til 24. júní. Meira

Viðskiptablað

8. júní 2022 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

316.000 farþegar í maímánuði

Ferðaþjónusta Icelandair flutti 316 þúsund farþega í maímánuði samkvæmt nýbirtum flutningatölum fyrirtækisins. Í sama mánuði í fyrra voru þeir aðeins 40 þúsund. Fjölgar þeim um 74 þúsund frá því í apríl síðastliðnum. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 219 orð | 2 myndir

Aðeins tvær íbúðir óseldar í Brautarholti

Fasteignasala Búið er að selja 62 af 64 íbúðum í Brautarholti 18-20 í Reykjavík en þær komu í sölu í apríl. Um er að ræða atvinnuhúsnæði sem breytt var í íbúðir og atvinnurými á jarðhæð. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 218 orð | 2 myndir

Dómurinn gæti haft afleiðingar fyrir Farice

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Engin samkeppni er í fjarskiptatengingum til og frá landinu. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 279 orð

Ef og hefði, og ætti ...

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Í Fréttablaðinu mátti í síðustu viku finna nokkrar furðufréttir þar sem fjallað var um gjaldheimtu á sjávarútveginn – eða öllu heldur skort á gjaldtöku. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 410 orð | 2 myndir

Frumkvöðull í víngerð á vesturströndinni

Hann þótti nokkuð stór upp á sig þessi Robert sem árið 1965 sagði skilið við fjölskyldufyrirtækið, Charles Krug og stofnaði eigin víngerð í Napa-dalnum í Kaliforníu. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 647 orð | 1 mynd

Grænþvottur, guðdómur og blekkingar

Hugtakið grænþvottur er mjög til umræðu víða um heim um þessar mundir, ekki síst í fjármálaheiminum þar sem vaxandi kröfur eru gerðar um grænar og sjálfbærar fjárfestingar. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Hraður vöxtur ExMon Software

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Erlend markaðssókn er næst á dagskránni hjá ExMon Software eftir öran vöxt hér á landi á síðustu árum. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 1077 orð | 4 myndir

Íbúafjölgun gæti örvað hagvöxtinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gangi spár um hagvöxt eftir mun íbúum landsins fjölga hratt á næstu árum. Það eykur eftirspurn sem aftur eykur hagvöxt. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 1125 orð | 1 mynd

Kaflaskil frekar en sögulok

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Það var ekki síst fyrir tilstilli Sheryl Sandberg að Facebook malar í dag gull. Hún hefur sagt skilið við vinnustað sinn til fjórtán ára og myndu margir vilja sjá hana snúa sér að pólitík. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Klæðskerasniðin upplifun

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fransk-norræni veitingastaðurinn Akur verður opnaður á jarðhæð Austurhafnar í mánuðinum. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 358 orð

Líf á hlutabréfamarkaði

Það er áhugavert – og ánægjulegt – að sjá aukna þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði á liðnum árum. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 877 orð | 1 mynd

Markaðurinn er að taka breytingum

Sigríður Rakel hefur fótað sig vel í nýju starfi og þarf að vera á tánum því bílabransinn er á fleygiferð. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Pirringur meðal margra hluthafa

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Hópur hluthafa í Festi hefur enga trú á því að forstjóri félagsins hafi hætt að eigin frumkvæði eins og tilkynnt var til Kauphallar. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 2328 orð | 3 myndir

Ríkisstuðningurinn rekinn til baka

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Eftirlitsstofnun EFTA fær skömm í hattinn í nýlegum dómi EFTA-dómstólsins, þar sem fjallað er um ríkisstuðning við ríkisfyrirtækið Farice. Meira
8. júní 2022 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Vegur fingur þyngra en mannslíf?

Þannig er ódýrara fyrir hinn bótaskylda aðila sjálfan, eða vátryggjanda hans, að tjónþoli deyi, heldur en slasist illa á fingri. Meira

Ýmis aukablöð

8. júní 2022 | Blaðaukar | 443 orð | 7 myndir

Allir ættu að finna eitthvað fyrir sinn smekk

Eyþór Gylfason gerir dásamlega gott súrdeigsbrauð sem allir verða að prófa á Ketilkaffi sem er til húsa í Listasafninu á Akureyri. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. júní 2022 | Blaðaukar | 471 orð | 4 myndir

„Ég elska að fara til Akureyrar“

Þóra Lind Halldórsdóttir, verkefnastjóri á mannauðssviði Háskóla Íslands, er forvitin um allt sem er fjölþjóðlegt í landinu. Uppáhaldsstaðurinn að heimsækja á Norðurlandi er Akureyri, þar sem hún fer vanalega á tónleika og borðar eitthvað gott. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. júní 2022 | Blaðaukar | 782 orð | 5 myndir

„Ég ætla að ganga um Langanesið í sumar“

Tinna Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna, er viss um að Norðurlandið laði nú fleiri til sín en vanalega og að Skógarböðin muni hitta í mark hjá landsmönnum í sumar sem og komandi ár. Meira
8. júní 2022 | Blaðaukar | 689 orð | 3 myndir

„Í hjarta textílsins á Íslandi“

Fegurðin og rólegheitin á Blönduósi eru til fyrirmyndar að mati Margrétar Katrínar Guttormsdóttur, sem drekkur kaffið í heita pottinum á morgnana. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. júní 2022 | Blaðaukar | 488 orð | 3 myndir

Blómagarðarnir á Akureyri heilla

Kévin Brunellière er fæddur og uppalinn í Frakklandi. Hann elskar blóm, blómagarða og tré og kann því einstaklega vel við sig á Akureyri, þangað sem hann er nýfluttur frá Reykjavík. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. júní 2022 | Blaðaukar | 449 orð | 5 myndir

Mest mynduðu rusladallar landsins

Listakonan Jonna Jónborg Sigurðardóttir á heiðurinn af óvenjulegum útilistaverkum sem prýða ruslatunnur í miðbæ Akureyrar. Meira
8. júní 2022 | Blaðaukar | 608 orð | 7 myndir

skemmtilegir staðir að heimsækja á Norðurlandi

Þeir sem ætla að heimsækja Norðurland í sumar hafa úr nægri dægradvöl að velja. Hér eru nokkrir staðir sem gaman er að heimsækja en listinn er þó engan veginn tæmandi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. júní 2022 | Blaðaukar | 122 orð | 4 myndir

Uppáhaldsrúntur Mörtu leikhússtjóra

Marta Nordal leikkona og leikstjóri hefur verið leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar frá 2018. Það voru viðbrigði fyrir hana að flytja norður þar sem hún hafði búið lengi í Reykjavík. Meira
8. júní 2022 | Blaðaukar | 340 orð | 4 myndir

Þrjár bækur til að taka með norður

Ertu á leiðinni norður? Ef þig langar að lesa góða bók í fríinu þá eru þessar þrjár þess virði að taka með sér. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.