Greinar föstudaginn 10. júní 2022

Fréttir

10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Apabólan er komin

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl.is „Við erum búin að vera að bíða eftir því að hún [apabólan] komi og höfum talið líklegt að það gerist eins og í Evrópu. Það er ekkert gríðarlega hraður gangur í þessu í Evrópu en þó nokkur. Um 1. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Áhyggjur af slæmum skilum sveitarfélaga

Baksvið Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Nefnd, sem falið var að undirbúa rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda, lýsir yfir áhyggjum af því hversu erfiðlega gekk að fá greinargóð svör frá mörgum sveitarfélögum innan skynsamlegra tímamarka. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 560 orð | 4 myndir

„Þetta er fyrst og fremst sorglegt“

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is „Hvernig getur svona lagað gerst nú til dags? Meira
10. júní 2022 | Erlendar fréttir | 998 orð | 1 mynd

Ein erfiðasta orrusta stríðsins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, sagði í fyrrinótt að barist væri nú um örlög Donbass-héraðanna í Severodonetsk, sem nú er sögð nánast fallin í hendur Rússa. Sagði Selenskí að orrustan um Severodonetsk væri að mörgu leyti sú erfiðasta sem háð hefði verið í stríðinu til þessa. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fótboltastelpur keppa í Eyjum

Það er líf og fjör í Vestmannaeyjum þessa dagana en þar hófst í gær TM-mótið í knattspyrnu þar sem fótboltastelpur frá 29 félögum víðsvegar að af landinu, alls 129 lið, reyna með sér. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Framleiða þörunga til kolefnisbindingar í hafi

„Þetta er stórt og mikilvæg skref fyrir okkur á Akranesi, ekki síst til framtíðar litið,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, um þau tíðindi sem kunngerð voru í gær um að bandaríska loftslagsfyrirtækið Running Tide myndi... Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fræðsluganga í Laugarnesi um illgresi

Þriðjudagskvöldið 14. júní kl. 20 mun Mervi Luoma umhverfisfræðingur ásamt starfsfólki Grasagarðs Reykjavíkur fjalla um ágengar plöntur og hvað sé hægt að gera til að stemma stigu við þeim. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Guðmundur kjörinn ríkisendurskoðandi

Guðmundur Björgvin Helgason var í gær kjörinn í embætti ríkisendurskoðanda á Alþingi með 54 samhljóða atkvæðum en þrír greiddu ekki atkvæði. Tólf gáfu kost á sér í embættið. Guðmundur Björgvin fæddist árið 1964. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Gæti gengið gegn Evrópurétti

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Umsagnir Félags atvinnurekenda (FA) og Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra flutti fyrir Alþingi 25. maí sl. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Halldór Jónatansson, fv. forstjóri Landsvirkjunar

Halldór Jónatansson, fyrrverandi forstjóri Landsvirkjunar, lést aðfaranótt miðvikudagsins 8. júní, níræður að aldri. Halldór fæddist í Reykjavík 21. janúar 1932, sonur Sigurrósar Gísladóttur húsmóður og Jónatans Hallvarðssonar hæstaréttardómara. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Svifið yfir Þorbirni Þótt jörð skjálfi stundum á Reykjanesskaga lætur Grindvíkingurinn Veronika það ekkert á sig fá og æfir heljarstökk á ærslabelgnum í... Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Landbúnaður stendur höllum fæti

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er mjög ánægður með stofnun Samtaka fyrirtækja í landbúnaði (SAFL),“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Búnaðarþing 2020 samþykkti breytingu á aðild bænda að Bændasamtökunum. Því fylgdi að ræða átti við fyrirtæki í landbúnaði um að gæta sameiginlegra hagmuna. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 742 orð | 4 myndir

Lögregla lagði hald á fíkniefni fyrir 1,7 milljarða að götuvirði

Inga Þóra Pálsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Veronika Steinunn Magnúsdóttir Lögreglan lagði hald á fíkniefni og efni til framleiðslu á fíkniefnum að andvirði 1,7 milljarða króna í tengslum við umfangsmikla rannsókn á skipulagðri brotastarfsemi hér á... Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Lögregla teygði sig hátt í valdastigann

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Inga Þóra Pálsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir „Þetta er auðvitað hvalreki fyrir löggæsluna. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýjar áskoranir smáríkja

Fjölmenni var í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í gær, en þar var haldin málstofa á vegum Varðbergs og Alþjóðamálastofnunar HÍ um þær nýju áskoranir sem smáríki standa frammi fyrir í varnar- og öryggismálum í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Nýtt flugskýli Gæslunnar tilbúið með haustinu

Fyrsta sperra nýs flugskýlis Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli reis í blíðskaparveðri í gær en framkvæmdir við skýlið hófust fyrr í vetur og mun það tengjast eldra flugskýli Gæslunnar. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Prjónakvöldvaka og prjónamessa

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Á Prjónagleðinni kemur saman prjónafólk af öllu landinu sem sameinast um áhugamál sitt, sem er ástríða fyrir garni og prjónaskap. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Sárvantar betri meðferðir

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Þetta eru svo sannarlega spennandi niðurstöður sem voru kynntar á ASCO-ráðstefnunni í Chicago,“ segir dr. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Silver Moon meðal 193 heimsókna til Reykjavíkur

Skemmtiferðaskipið Silver Moon sigldi til hafnar í Reykjavík á miðvikudagskvöld. Skipið var upphaflega á leið til Hafnarfjarðar en ákveðið var að sigla til Reykjavíkur, að sögn Gísla Jóhanns Hallssonar, yfirhafnsögumanns hjá Faxaflóahöfnum. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sjómannadagsblaðið upplesið í fyrsta sinn

Sjómannadagsblaðið, sem Sjómannadagsráð höfuðborgarsvæðisins hefur gefið út árlega í tilefni sjómannadagsins allt frá árinu 1938, kom út í vikunni. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Skoða möguleika á göngum til Eyja

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær var samþykkt einróma að fela bæjarstjóra og bæjarráði að taka upp samtal við stjórnvöld um að kanna fýsileika á gerð jarðganga milli lands og Eyja. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 2 myndir

Stálslegnir drekar um sundin blá

„Víkur hann sér í Viðeyjarklaustur,/víða trúi ég hann svamli, sá gamli,“ orti Jón biskup Arason árið 1550 og kvaðst hafa verið djarfur og hraustur við Dani. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Stefnt að 43% losun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byggingariðnaðurinn hefur í samstarfi við stjórnvöld sett sér það markmið að dregið verði úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi um 43% fyrir árið 2030. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Svöðusár í hlíðum Dragafells

Svöðusár í hlíðum Dragafells í Skorradal vegna vinnuslóða Skógræktarinnar hefur vakið hörð viðbrögð meðal íbúa og sumarhúsaeigenda á svæðinu. Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Tvílembingur og kokkur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skipstjórinn Hafsteinn Guðnason frá Sandgerði fór fyrst á sjó 13 ára og var aðeins 19 ára þegar hann útskrifaðist úr Stýrimannaskólanum 1958. Hann hefur ekki verið aðgerðalaus eftir að hann kom í land fyrir margt löngu. Er til dæmis formaður Púttklúbbs Suðurnesja ásamt Aðalbergi Þórarinssyni og lætur til sín taka í Lionsklúbbi Keflavíkur. „Þeir hafa útnefnt mig skólastjóra kúttmagaskólans því ég kann tökin við að útbúa kúttmaga í þá, en nú verður reyndar að kalla þetta sjávarréttahlaðborð.“ Meira
10. júní 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Yfir 360 þreyta inntökupróf í HÍ

Ríflega 360 þátttakendur eru skráðir í árlegt inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði við læknadeild Háskóla Íslands sem hófst í gær og lýkur í dag. Prófahald verður í fyrsta sinn alfarið rafrænt. Meira
10. júní 2022 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Þarf að rannsaka upprunann betur

Ráðgjafahópur á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO sagði í gær að rannsaka þyrfti betur hvort kórónuveiran hefði átt upptök sín á rannsóknarstofu. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2022 | Leiðarar | 658 orð

Hærri skattar

Tenging fasteignamats og fasteignagjalda er meingallað kerfi og ósanngjarnt Meira
10. júní 2022 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Í höfuðið á höfuðstað

Um nokkurt árabil hefur fjölmiðlakeðjan „RÚV“, Stund og Kjarni haft hjarta sitt og heila í Namibíu. Um það má auðveldlega skrifa, því torsótt er að sannreyna ef skálkar skrifa. En Páll Vilhjálmsson hefur verið betri en enginn á vaktinni: Meira

Menning

10. júní 2022 | Bókmenntir | 571 orð | 3 myndir

Flækt í reykvískt ástalíf

Eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur. Forlagið, 2022. Kilja, 149 síður. Meira
10. júní 2022 | Leiklist | 94 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún leikur í Chicago

Söngkonan Jóhanna Guðrún mun fara með hlutverk Velmu í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Chicago á næsta ári. Chicago, eftir þá John Kander, Fred Ebb og Bob Fosse, er einn þekktasti og vinsælasti söngleikur allra tíma. Meira
10. júní 2022 | Leiklist | 590 orð | 2 myndir

Komnar að glerþaki grínsins

Það er virðingarvert hjá Fyndnustu mínum að beina athyglinni að brýnum málefnum sem snúa að jafnrétti í orði sem á borði. Meira
10. júní 2022 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Léttleiki í Gróttu

Margrét Jónsdóttir opnar sýninguna Óbærilegur léttleiki tilverunnar í Galleríi Gróttu í dag, föstudag, kl. 16. „Tíminn og náttúran umbreytir, skemmir og eyðir sífellt myndum og gerir að lokum ævistarf okkar flestra að engu. Meira
10. júní 2022 | Bókmenntir | 98 orð | 1 mynd

Óbrennanleg bók seld á uppboði

Allsérstakt eintak af hinni þekktu bók Margaret Atwood, The Handmaid's Tale eða Saga þernunnar , var selt á uppboði í Sotheby's á þriðjudag fyrir 130 þúsund bandaríkjadali, jafnvirði um 17,2 milljóna króna. Meira
10. júní 2022 | Myndlist | 190 orð | 1 mynd

Paula Rego látin, 87 ára að aldri

Myndlistarkonan Paula Rego er látin, 87 ára að aldri. Rego fæddist í Portúgal en bjó og starfaði í London. Rego var listmálari og þekkt og virt í heimi myndlistar. Meira
10. júní 2022 | Tónlist | 86 orð

Pólskt dúó og Múrarar í Mengi

Pólska dúóið Render býður upp á óhefðbundna og leyndardómsfulla rafupplifun í Mengi í kvöld kl. 20. Meira
10. júní 2022 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Shirinyan leikur konsert Griegs

Lokatónleikar starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands fara fram í kvöld kl. 19.30. Á þeim mun armensk-danski píanóleikarinn Marianna Shirinyan leika píanókonsert Griegs, einn vinsælasta konsert rómantíska skeiðsins. Meira
10. júní 2022 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Steindauð og fánýt eldhúsdagsumræða

Árleg útsending raunveruleikasjónvarps Alþingis var í fyrrakvöld og þjóðin límd við kassann að fylgjast með tiltekinni í pulsuverksmiðjunni við Austurvöll. Meira
10. júní 2022 | Bókmenntir | 663 orð | 1 mynd

Yngsta verkið er það elsta

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Brynja Hjálmsdóttir vakti talsverða athygli fyrir fyrstu ljóðabók sína, Okfrumuna , sem kom út fyrir þremur árum. Meira

Umræðan

10. júní 2022 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Á að hækka laun kvenna?

Eftir Söndru B. Franks: "Þá sýnir nýleg rannsókn frá Harvard að launahækkun til kvenna eykur framleiðni meira en launahækkun til karla." Meira
10. júní 2022 | Aðsent efni | 890 orð | 1 mynd

Hugsum um hagsmuni almennings og lítilla og meðalstórra fyrirtækja

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Þegar Atvinnufjelagið var stofnað í fyrra var verið að ljá hagsmunum smærri fyrirtækja og einyrkja skýra rödd. Hún hefur verið áberandi að undanförnu." Meira
10. júní 2022 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Kosningaþátttakan minnkar

Lýðræðið er einn af hornsteinum samfélagsins. Við þurfum í sameiningu að varðveita það og rækta með öllum tiltækum ráðum. Í kosningunum í maí sl. var kosningaþátttaka minni en nokkru sinni. Meira
10. júní 2022 | Aðsent efni | 979 orð | 1 mynd

Tíu ríkar ástæður fyrir alþingismenn

Eftir Valdimar Jóhannesson: "„Gjör rétt – þol ei órétt“ ætti að vera leiðarstef allra þingmanna en ekki aðeins innihaldslaust slagorð nokkurra þeirra." Meira

Minningargreinar

10. júní 2022 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Ágúst Gíslason

Ágúst Gíslason fæddist 5. desember 1941. Hann lést 29. maí 2022. Útför fór fram 4. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2022 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Einar Óli Sigurðarson

Einar Óli Sigurðarson forritari fæddist í Reykjavík 13. janúar 1984. Hann lést á heimili sínu, Hlein í Mosfellsbæ, 21. maí 2022. Einar Óli lætur eftir sig einn son, Aron Gabríel, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2022 | Minningargreinar | 2077 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 14. september 1951. Hann lést 4. júní 2022. Guðmundur Ingi var sonur Elínar Bjarnveigar Ólafsdóttur og Gunnlaugs Birgis Daníelssonar. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2022 | Minningargreinar | 1744 orð | 1 mynd

Guðrún Kristín Jakobsdóttir

Guðrún Kristín Jakobsdóttir fæddist í Grímsey 13. apríl 1934. Hún lést á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 20. maí 2022. Foreldrar hennar voru Jakob Helgason, f. 1904, og Svanfríður Bjarnadóttir, f. 1905. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2022 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Haukur Júlíus Magnússon

Haukur Júlíus Magnússon fæddist 9. júní 1937 á Gilsá í Saurbæjarhreppi. Hann lést 28. maí 2022 á Hornbrekku í Ólafsfirði. Foreldrar hans voru Magnús Tryggvason, bóndi í Leyningi og síðar í Gullbrekku, f. 11. október 1894, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2022 | Minningargreinar | 6846 orð | 1 mynd

Inga Hrund Kjartansdóttir

Inga Hrund Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 27. júní 1985. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. maí 2022. Foreldrar hennar eru Rósa Þórisdóttir kennari, frá Laugarvatni, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2022 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Klara Jenný Arnbjörnsdóttir

Klara Jenný Arnbjörnsdóttir fæddist 12. mars 1941. Hún lést 5. júní 2022. Útför fer fram í dag, 10. júní 2022, kl. 15 frá Ólafsfjarðarkirkju. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2022 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Sigurður Hrafn Þórólfsson

Sigurður Hrafn Þórólfsson fæddist 29. apríl 1939. Hann lést 9. maí 2022. Útför hans fór fram 2. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2022 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Sigvaldi Gunnarsson

Sigvaldi Gunnarsson fæddist í Hólsseli á Hólsfjöllum 5. janúar 1928. Hann lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 30. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 309 orð

Flókin staða fyrir stjórn Festar á hluthafafundi

Stjórn Festar gæti verið í snúinni stöðu verði krafa hóps hluthafa um hluthafafund að veruleika. Meira
10. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 753 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á sjálfbærni

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mikill áhugi er á ráðstefnu IcelandSIF um ábyrgar fjárfestingar sem haldin verður í Hörpu 15. og 16. júní nk. Kristbjörg M. Kristinsdóttir stjórnarformaður samtakanna segir að uppselt sé á ráðstefnuna en þar munu 165 manns koma saman til að hlýða á erindi og taka þátt í umræðum. Um helmingur þátttakenda kemur frá öðrum löndum, sem Kristbjörg segir sérlega ánægjulegt. Einnig verður boðið upp á beint streymi sem opið verður öllum. Meira
10. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Stærsti bílafarmur sögunnar

Stærsti bílafarmur, sem nokkru sinni hefur komið með einu skipi til Íslands, kemur til hafnar í Þorlákshöfn í dag þegar flutningaskipið Mykines leggst að bryggju með fullfermi. Meira

Fastir þættir

10. júní 2022 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. g3 Rf6 3. Bg2 Be7 4. c4 0-0 5. d5 Ra6 6. Rf3 Bb4+ 7. Bd2 De7...

1. d4 e6 2. g3 Rf6 3. Bg2 Be7 4. c4 0-0 5. d5 Ra6 6. Rf3 Bb4+ 7. Bd2 De7 8. a3 Bxd2+ 9. Rfxd2 exd5 10. cxd5 Rc5 11. 0-0 a5 12. Rc3 a4 13. Dc2 d6 14. h3 De5 15. Rf3 Bf5 16. Dd1 De8 17. Rd4 Be4 18. Rxe4 Rfxe4 19. Meira
10. júní 2022 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Friðleifsson

60 ára Gunnar er Reykvíkingur, ólst upp í Laugardalnum en býr í Kópavogi. Hann er með BS-gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands og er vörustjóri hjá Opnum kerfum. Meira
10. júní 2022 | Fastir þættir | 165 orð

Kvart og kvein. S-AV Norður &spade;93 &heart;ÁK109 ⋄Á5...

Kvart og kvein. S-AV Norður &spade;93 &heart;ÁK109 ⋄Á5 &klubs;Á10532 Vestur Austur &spade;K8742 &spade;6 &heart;72 &heart;G8653 ⋄DG874 ⋄K32 &klubs;9 &klubs;G764 Suður &spade;ÁDG105 &heart;D4 ⋄1096 &klubs;KD8 Suður spilar 3G. Meira
10. júní 2022 | Í dag | 67 orð

Málið

Hið stutta og skemmtilega atviksorð mis þýðir til skiptis , á víxl , sitt á hvað . Fólk getur farist á mis : ætlað að hittast en farið hvað framhjá öðru án þess að taka eftir því. Og það getur farið á mis við e-ð : orðið af e-u, ekki fengið e-ð. Meira
10. júní 2022 | Árnað heilla | 657 orð | 4 myndir

Mikill fjölskyldumaður

Óttar Pálsson fæddist 10. júní 1972 í Reykjavík. Hann fluttist tveggja ára til Svíþjóðar og bjó í Lundi í fimm ár með foreldrum sínum sem sóttu þar háskólanám, en ólst síðan upp á Seltjarnarnesi og í Laugarásnum. Meira
10. júní 2022 | Í dag | 37 orð | 3 myndir

Nýjasta verkið er það elsta

Fyrsta leikrit Brynju Hjálmsdóttur, Ókyrrð, kemur út í dag, en verkið skrifaði hún fyrir fimm árum. Leikritið er gamanleikur sem gerist í flugvél á tímum heimsfaraldurs og hverfist um fjórar persónur sem allar stefna í ólíkar... Meira
10. júní 2022 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Siglufjörður Snæfríður Edwald fæddist 10. janúar 2022 kl. 0.41. Hún vó...

Siglufjörður Snæfríður Edwald fæddist 10. janúar 2022 kl. 0.41. Hún vó 2.990 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Egill Sigurðarson Edwald og Sæunn... Meira
10. júní 2022 | Í dag | 251 orð

Sláttur og jörðin grær

Í ljóðabók sinni „Horft í birtuna“ birtir Þóra Jónsdóttir þetta fallega ljóð „Sláttur“ og rifjast upp fyrir mér þegar ég var barn í Sandvík á sumrin: Túnið logar í sóleyjum punturinn og súra úr sér sprottin. Meira
10. júní 2022 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Þyngdartap karlmanna getur aukið sæðisgæði

Það að missa aukakílóin getur aukið frjósemi karlmanna í yfirþyngd og sæðisgæði þeirra til muna samkvæmt nýrri danskri rannsókn. Meira

Íþróttir

10. júní 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Dagbjartur sjöundi í Eugene

Spjótkastarinn Dagbjartur Daði Jónsson hafnaði í sjöunda sæti í úrslitum bandaríska háskólameistaramótsins í frjálsíþróttum í fyrrinótt en mótið stendur nú yfir í Eugene í Oregon. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 781 orð | 2 myndir

Dapurt í San Marínó

Landsleikur Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hafði betur gegn San Marínó, liðinu sem er í 211. og neðsta sæti styrkleikalista FIFA, með naumindum í vináttulandsleik í Serravalle í smáríkinu í gærkvöldi. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

FH komst í efsta sætið

FH komst í gærkvöld á topp 1. deildar kvenna í fótbolta með því að sigra HK, 3:1, í uppgjöri efstu liðanna í Kórnum í Kópavogi. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Fjögur mörk og tvö rauð í toppslag

Selfyssingar eru áfram með þriggja stiga forystu á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir jafntefli í fjörugum leik gegn Fylki á Selfossi í gærkvöld, 2:2, þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 8-liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 8-liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan 17.30 Selfoss: Selfoss – Þór/KA 18 Hlíðarendi: Valur – KR 19.15 Kópavogur: Breiðablik – Þróttur R 20 1. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Selfoss – Fylkir 2:2 KV – Afturelding 2:1...

Lengjudeild karla Selfoss – Fylkir 2:2 KV – Afturelding 2:1 Grindavík – Fjölnir 2:2 Staðan: Selfoss 642014:614 Fylkir 632116:711 Fjölnir 632115:1011 Grótta 531115:510 Grindavík 62409:510 HK 42027:66 Kórdrengir 51315:46 Þór 51226:105... Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

*Litháíski körfuboltamaðurinn Adomas Drungilas er kominn til Íslands á...

*Litháíski körfuboltamaðurinn Adomas Drungilas er kominn til Íslands á nýjan leik og hefur samið við Tindastól um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Körfuknattleiksdeild Tindastóls skýrði frá þessu í gærkvöld. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Lucie fékk bronsverðlaun á HM

Kraftlyftingar Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ómar með 13 og orðinn annar

Ómar Ingi Magnússon hleypti mikilli spennu í baráttuna um markakóngstitil þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær þegar hann skoraði 13 mörk úr 13 skotum fyrir Magdeburg í sigri gegn Leipzig á útivelli, 36:31, í næstsíðustu umferð deildarinnar. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 91 orð

Portúgal og Spánn sigruðu

Portúgal og Spánn eru í tveimur efstu sætum 2. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir sigra í gærkvöld. Portúgal vann heimasigur gegn Tékkum, 2:0. Joao Cancelo og Goncalo Guedes skoruðu mörkin á fimm mínútna kafla seint í fyrri hálfleiknum. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Staða Boston orðin vænleg

Boston Celtics náði í fyrrinótt undirtökunum í einvíginu við Golden State Warriors um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik með því að vinna þriðja leik liðanna í Boston, 116:100. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Vilja milljarð í bætur frá FBI

Um 90 bandarískar fimleikakonur, þar á meðal hin sigursæla Simone Biles, ætla að krefja bandarísku alríkislögregluna, FBI, um bætur upp á einn milljarð dollara vegna aðgerðaleysis og vanrækslu í rannsókn á lækninum Larry Nassar. Meira
10. júní 2022 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Þýskaland Leipzig – Magdeburg 31:36 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Leipzig – Magdeburg 31:36 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 13 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson tvö. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.