Greinar þriðjudaginn 14. júní 2022

Fréttir

14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Aldrei í vafa um að göng séu raunhæf

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Á fyrsta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á nýju kjörtímabili var tillaga Njáls Ragnarssonar um að fela bæjarstjóra og bæjarráði að ræða við stjórnvöld um að kanna fýsileika á gerð jarðganga milli Eyja og lands samþykkt með níu atkvæðum samhljóða. Í henni felst að afla gagna sem þegar liggja fyrir varðandi rannsóknir á jarðlögum og ljúka þeim. Einnig að uppfæra gögn sem þegar eru til um þjóðhagslegan ávinning af slíkri framkvæmd. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Allir markaðir rauðir

Hlutabréfamarkaðir héldu áfram að lækka um allan heim í gær. Bandarískir markaðir tóku dýfu niður á við í gær en að sögn greinenda vestanhafs óttast fjárfestar aukna verðbólgu, hækkandi stýrivexti og frekari samdrátt hagkerfisins. Meira
14. júní 2022 | Erlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Annar Bretinn sem fellur í Úkraínu

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Fyrrverandi breskur hermaður, Jordan Gatley, er annar Bretinn sem týnir lífi sínu á vígvöllum Úkraínustríðsins en Gatley féll fyrir byssukúlu þar sem hann tók þátt í vörnum borgarinnar Severódónetsk. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1400 orð | 4 myndir

Átta orkukostir fluttir í biðflokk

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tillögur meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um breytingar á tillögu til þingsályktunar um 3. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Bankann vantar meira blóð

Enn er staðan alvarleg í Blóðbankanum og bráðvantar blóð í öllum flokkum. Gaf bankinn nýverið út neyðarkall og gildir það enn. Svo vill til að í dag er alþjóðlegi blóðgjafardagurinn, 14. júní. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

„Það jafnast ekkert á við þetta“

Reykjavíkurmeistaramót Fáks, hestamannafélags, hófst í gær með glæsilegum töltsýningum, einkum í barna- og unglingaflokki. Þá lauk deginum með skeiðkappreiðum. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 330 orð

Brást við með málefnalegum hætti

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtæki hafi ekki brotið gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna að lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði þar sem brugðist hafi verið við kvörtunum starfsmanns fyrirtækisins með... Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ein stærsta yfirtakan

Yfirtaka Marels á Wenger, sem lauk í síðustu viku, er sú önnur til þriðja stærsta í sögu félagsins. Fjölmörg félög hafa sameinast Marel í gegnum árin og eru yfirtökurnar um 40 talsins á síðustu 40 árum, flestallt fjölskyldufyrirtæki eins og Wenger. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Enn eitt jafntefli Íslands í Þjóðadeildinni

Íslenska karlalandsliðinu í fótbolta tókst ekki að knýja fram sigur á Ísraelsmönnum á Laugardalsvellinum í gærkvöld þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir í leiknum, í seinna skiptið með marki Þóris Jóhanns Helgasonar sem fagnaði vel eins og sjá má. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 421 orð | 3 myndir

Fastafloti NATO heldur til æfinga á Atlantshafi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Kafbátahernaður er hópíþrótt þar sem hver þátttakandi kemur með sína sérhæfðu þekkingu og getu að borðinu. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Fá tíma til að vanda vinnubrögð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér finnst þetta skynsamleg málamiðlun á þessum tímapunkti og í samræmi við það sem boðað var í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Grímur lögreglustjóri á Suðurlandi

Grímur Hergeirsson verður settur lögreglustjóri á Suðurlandi frá 1. júlí næstkomandi og út líðandi ár. Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri verður í leyfi á sama tíma. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Gróskumikið landnám lífsins í Surtsey

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Surtsey er eins og gluggi að fortíðinni þar sem við sjáum hvernig Vestmannaeyjar mynduðust, urðu búsvæði fugla og greru upp,“ segir Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur. Hann á að baki fjölda ferða til Surtseyjar og þekkir vel til framvindu gróðurs þar. Borgþór er í hópi höfunda nýrrar greinar um framvindu gróðurs í Surtsey á árunum 2000-2018 (sjá fylgigrein). Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð

Gæludýr flóttamanna í einangrun

Tekið var í gær á móti tveimur hundum á nýrri einangrunarstöð Matvælastofnunar, sem er á Kjalarnesi. Eru þeir fyrstu gæludýrin í eigu flóttafólks frá Úkraínu sem tekið er á móti. Von er á fleiri dýrum á komandi vikum. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Háhyrningarnir flýja grindhvalina

Grindhvalir virðast stökkva háhyrningum á flótta með hátterni sínu í hafinu. Þetta sýnir ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands (HÍ). Hún var gerð í nánu samstarfi við hvalaskoðunarfyrirtæki allt í kringum landið. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Ljósaskipti Birtan á Íslandi er margbreytileg og hefur orðið mörgum listamönnum að viðfangsefni. Þessa mynd fangaði ljósmyndarinn í ljósaskiptunum í Gilsfirði um... Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Heiðrún prestur á Borg á Mýrum

Heiðrún Helga Bjarnadóttir Back hefur verið skipuð sóknarprestur Borgarprestakalls í Vesturlandsprófastsdæmi. Frá þessu er greint á vef þjóðkirkjunnar. Tekur Heiðrún við af sr. Þorbirni Hlyni Árnasyni. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 2 myndir

Kosið verður um Gísla og Þorgrím

Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur tilkynnt að af 25 tilnefningum til vígslubiskups á Hólum verði tveir prestar í kjöri, sr. Gísli Gunnarsson í Glaumbæ og sr. Þorgrímur Daníelsson á Grenjaðarstað. Tilnefningu lauk 24. maí sl. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Kynntust spennandi áföngum

Líffræði, tölvuleikjahönnun, íþrótta- og heilsufræði, sköpunarhreyfing og stafræn tækni eru á meðal þeirra greina sem vekja mikla lukku hjá krökkum sem sækja Háskóla unga fólksins sem var settur í Háskóla Íslands í gærmorgun, að sögn Kristínar Ásu... Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Lífið snýst um viðskipti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Síðsumars byrjar Mateusz Piotr Jakubek nám í Wharton, viðskiptaskóla Pennsylvaníuháskólans í Bandaríkjunum, og er hann fyrsti Íslendingurinn um árabil til að fá inngöngu í skólann. Hann var á stafrænni viðskiptalínu á viðskiptabraut í Verzlunarskóla Íslands og brautskráðist sem stúdent með 9,4 í meðaleinkunn á dögunum. „Ég ætla að leggja áherslu á eignastýringu, fjárfestingarbankastarfsemi og mögulega viðskiptalögfræði,“ segir hann. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Tónaflóð og söngur í kirkjunni

Spilverk og söngur ómuðu í Bessastaðakirkju í gærkvöldi þegar þangað mættu gestir á Norrænu þjóðfræðiráðstefnunni sem haldin er þessa dagana í húsum Háskóla Íslands við Stakkahlíð í Reykjavík. Ráðstefnugestir eru um 400 talsins. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Umhverfismat hafið vegna aflaukningar Sigöldustöðvar

Landsvirkjun hefur hafið umhverfismatsferli fyrir stækkun Sigöldustöðvar um 65 metavött þannig að hún verði 215 MW í uppsettu afli. Það verður gert með því að bæta við fjórðu vélinni. Lögð hefur verið fram matsáætlun vegna verkefnisins. Meira
14. júní 2022 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Vogar sér ekki frá Noregi vegna handtökuskipunar

Spænsk lögregluyfirvöld krefjast þess að þau norsku framselji Spánverjum Norðmann sem grunaður er um nauðgun í húsbíl við höfnina í Alicante á Spáni haustið 2016. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Vonast eftir þinglokum fyrir þjóðhátíðardaginn

Andrés Magnússon andres@mbl.is Mikil fundahöld voru samhliða þingfundum í gær til þess að freista þess að geta náð þinglokum í sátt og samlyndi fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní nú á föstudag. Meira
14. júní 2022 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Þjóðin óhamingjusamari en áður

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Íslendingar eru óhamingjusamari nú en áður, að því er fram kemur í lýðheilsuvísi embættis landlæknis fyrir árið 2021. Árið 2020 mátu 57,8% hamingju sína á bilinu 8 til 10, á hamingjukvarða sem miðast við 0 til 10 stig, en árið 2021 mátu 56,8% hamingju sína á því bili eða 1,4 prósentustigum færri. Árið 2019 var hlutfallið 60,7% en litlu minna árið 2018 (59,2%). Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2022 | Leiðarar | 693 orð

Verður sífellt pínlegra

Edith Wilson er oft sögð fyrsta konan sem gegndi embætti forseta. Á annað ár hittu aðeins hún og læknir Wilsons hann að máli Meira
14. júní 2022 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Vilja frekar fríverslun en EES

Á fullveldi.is er sagt frá afstöðu Norðmanna til EES annars vegar og fríverslunarsamnings við ESB hins vegar. Þar segir: „Fleiri Norðmenn vilja fríverzlunarsamning við Evrópusambandið en vera áfram aðilar að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem fyrirtækið Sentio vann fyrir norsku samtökin Nei til EU. Þannig eru 34% hlynnt því að EES-samningnum verði skipt út fyrir fríverzlunarsamning og 27% andvíg því. 38,8% tóku ekki afstöðu með eða á móti. Meira

Menning

14. júní 2022 | Dans | 756 orð | 2 myndir

„Allt sem ég geri kemur frá dansi“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
14. júní 2022 | Leiklist | 283 orð | 1 mynd

Frá West End yfir á Broadway

Verk sem upphaflega voru sett upp á West End í Lundúnum og í framhaldi á Broadway í New York gerðu það gott á bandarísku leiklistarverðlaununum Tony sem afhent voru um nýliðna helgi. Meira
14. júní 2022 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Spaug sem stenst ekki tímans tönn

Margir hafa gert kímnigáfu mannsins að rannsóknarefni enda heillandi sem slíkt. Það sem ömmu og afa þótti fyndið þykir líklega ekki fyndið í dag, nú eða mömmu og pabba. Meira
14. júní 2022 | Kvikmyndir | 239 orð | 2 myndir

Steindi fer til Magaluf

Kvikmyndavefurinn Variety greinir frá því að íslenska framleiðslufyrirtækið Glassriver undirbúi gerð sjónvarpsþáttaraðar sem nefnist Magaluf og verður með Steinþóri Hróari Steinþórssyni, þ.e. Steinda jr., í aðalhlutverki. Meira
14. júní 2022 | Myndlist | 520 orð | 1 mynd

Tíu grafíkerar í Solander 250

Metnaðarfullt menningarverkefni var kynnt í gær í húsnæði félagsins Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsi, verkefni sem brátt hefur göngu sína í samstarfi menningar- og viðskiptaráðuneytisins og sænska sendiráðsins og tengist rannsóknarferð Daniels Solanders... Meira
14. júní 2022 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Vortónleikar fyrir söngferðalag

Kvennakór Hornafjarðar heldur vortónleika í Guðríðarkirkju í Reykjavík í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Kórinn fer í beinu framhaldi í söngferðalag til Bretlands og syngur í borgunum Bournemouth og Pool 19. júní. Meira

Umræðan

14. júní 2022 | Aðsent efni | 194 orð | 1 mynd

Forseti Rússlands er hrotti, stríðsglæpamaður og ótíndur þjófur

Eftir Ingólf Bruun: "Spurt er hvort Íslendingar telji verjandi að halda stjórnmálasambandi við ríkisstjórn hrotta, stríðsglæpamanns og ótínds þjófs?" Meira
14. júní 2022 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Hverjir ætla að nota borgarlínuna?

Eftir Bjarna Gunnarsson: "Hér búa um 65 þúsund manns (28,6% íbúar höfuðborgarsvæðisins) og samkvæmt könnuninni eru 71,6% íbúanna hlynntari almenningssamgöngum sem er afgerandi meirihluti." Meira
14. júní 2022 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Óvönduð rammagerð

Nokkur stórmál eru til afgreiðslu síðustu dagana fyrir sumarhlé þingsins. Þar ber hæst svonefnda rammaáætlun um vernd og nýtingu landsvæða en gildandi áætlun er frá 2015. Meira
14. júní 2022 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Séra Davíð Þór og nauðhyggja Lúthers

Eftir Sigurgísla Skúlason: "Lúther talaði fyrir galdrabrennum: „Guð mun aðeins frelsa einn tíunda hluta mannanna.“" Meira
14. júní 2022 | Aðsent efni | 709 orð | 3 myndir

Starfsmannavelta og fjárframlög til heilbrigðismála

Eftir Reyni Arngrímsson og Þorbjörn Jónsson: "Fjárveitingar til Landspítala sem hlutfall af framlagi til heilbrigðismála lækkaði um 7%, úr 35% árið 2002 í 28% árið 2020 og þarf að leiðrétta" Meira
14. júní 2022 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Sumarið er mætt til Seyðisfjarðar

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Vestfirðingur ættaður að austan spáir góðu sumri á Austurlandi en segir að Austfjarðaþokan verði ekki frá þeim tekin." Meira
14. júní 2022 | Aðsent efni | 222 orð | 1 mynd

Til stjórnmálafólks sem hugsar í atkvæðum

Eftir Sigurgeir Jónasson: "Að gefa leigubílaakstur frjálsan er því bráðsnjöll leið til þess að sækja ný atkvæði og aukið fylgi." Meira
14. júní 2022 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Það tekur 30 mínútur að bjarga mannslífi

Eftir Davíð Stefán Guðmundsson: "Sumartíminn reynist Blóðbankanum erfiður. Það er því starfseminni dýrmætt þegar blóðgjafar muna eftir að gefa blóð áður en haldið er í fríið." Meira

Minningargreinar

14. júní 2022 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Einar Baxter

Einar Baxter fæddist í Reykjavík 11. október 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 31. maí 2022. Foreldrar hans voru Jóna Einarsdóttir húsfreyja frá Túni á Eyrarbakka, f. 4. apríl 1927, d. 10. febrúar 2010, og Herbert Baxter, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2022 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Erlendur Pálsson

Erlendur Pálsson fæddist í Reykjavík 1. maí 1955. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 3. júní 2022. Foreldrar Erlends voru Valdís Erlendsdóttir, f. 29. nóvember 1929, d. 13. mars 2017, og Páll Andrés Arnljótsson, f. 4. desember 1927, d. 26. júní 1959. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2022 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson fæddist 14. september 1951. Hann lést 4. júní 2022. Útför Guðmundar Inga fór fram 10. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2022 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Pálsdóttir

Guðný Jóna Pálsdóttir fæddist 4. ágúst 1951. Hún lést 18. maí 2022. Guðný var jarðsungin 30. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2022 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

Hedwig Elísabet Meyer

Hedwig Franziska Elisabeth Meyer fæddist í Rechterfeld í Niedersachsen-héraði í Þýskalandi 25. mars 1929. Hún lést á Skjóli 27. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Johann Carl og Bernardine Meyer. Hedwig er fimmta í röð fjórtán systkina. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2022 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Matthías Pétursson

Matthías Pétursson fæddist 22. ágúst 1926. Hann lést 21. maí 2022. Útför fór fram 7. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2022 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Ragnar G. Kvaran

Ragnar G. Kvaran fæddist 11. júlí 1927. Hann lést 1. júní 2022. Útförin fór fram 13. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2022 | Minningargreinar | 1759 orð | 1 mynd

Una Helga Jósefína Friðriksdóttir

Una Helga Jósefína Friðriksdóttir fæddist 22. maí 1938 á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð og ólst þar upp en bjó lengi á Múla í Dýrafirði og síðar í Hraunbæ í Reykjavík. Hún lést á Seljahlíð, heimili aldraðra, 24. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 1201 orð | 3 myndir

Gæti tífaldast á næstu árum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, segir að neytendavörumarkaður á heimsvísu fyrir afurðir úr plöntupróteinum geti tífaldast á næstu árum. Meira
14. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Spá 8,4% verðbólgu í júní – hæsta gildi í 12 ár

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1% í júní. Gangi spáin eftir mælist 12 mánaða verðbólga þá 8,4%, en hún hefur ekki mælst svo mikil síðan í mars 2010. Meira
14. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Tekjur Kaffi Vest jukust um 43 milljónir í fyrra

Vesturbær-kaffihús ehf., sem rekur Kaffihús Vesturbæjar, hagnaðist í fyrra um tæpar 4,8 milljónir króna, en á árinu 2020 nam tap félagsins um 6,2 milljónum króna. Meira

Fastir þættir

14. júní 2022 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. b3 0-0 6. Bb2 c5 7. cxd5 exd5...

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. b3 0-0 6. Bb2 c5 7. cxd5 exd5 8. d4 Rc6 9. Be2 Be6 10. 0-0 Hc8 11. Hc1 cxd4 12. Rxd4 Bd6 13. Dd3 Bb8 14. g3 Bh3 15. Hfd1 De7 16. Rxc6 bxc6 17. Dd4 Hfd8 18. Ra4 Bd6 19. Dh4 Bf5 20. Bxf6 Dxf6 21. Dxf6 gxf6 22. Meira
14. júní 2022 | Í dag | 241 orð

Á sjómannadaginn og horfið þrek

Á Boðnarmiði yrkir Guðmundur Arnfinnsson „Sjómannalof“: Sjómenn færa björg í bú, bæta kjör og þjóðarhag, flottir bæði fyrr og nú, fagna skulum þeim í dag. Meira
14. júní 2022 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Danshönnuður með brennandi áhuga á sprengiefni

Danshöfundurinn og listakonan Sigríður Soffía Níelsdóttir segir frá fjölbreyttum ferli og nýjustu verkefnum í nýjasta þætti Dagmála. Á Hönnunarmars kynnti hún nýjan íslenskan líkjör og ilm. Innblástur fyrir bæði tvennt sótti hún í... Meira
14. júní 2022 | Árnað heilla | 644 orð | 4 myndir

Fararstjóri í fjörutíu ár

Rebekka Hólmfríður Kristjánsdóttir er fædd 14. júní 1932 í Krók 2, Ísafirði og ólst þar upp til 14 ára aldurs en flutti þá til Reykjavíkur. „Það var gott að alast upp á Ísafirði og mér finnst Ísafjörður fallegasti staðurinn á landinu. Meira
14. júní 2022 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Kristín settist inn í vitlausan bíl

Kristín Sif, einn þáttastjórnandi í Ísland vaknar á K100, sagði frá „agalegri“ lífreynslu sem hún varð fyrir á dögunum á bílastæðinu við Hagkaup í Skeifunni, í þættinum á dögunum. Meira
14. júní 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Niðurkominn þýðir staddur ; sem er e-s staðar . „Þegar mér hugkvæmdist loks að opna augun sá ég hvar ég var niðurkominn: í rúminu. Meira
14. júní 2022 | Árnað heilla | 268 orð | 2 myndir

Platínubrúðkaup

Hjónin Jóhanna og Einar Birnir fagna 70 ára brúðkaupsafmæli í dag, 14. júní 2022 en þau giftu sig á þessum degi í Lágafellskirkju í Mosfellssveit árið 1952. Jóhanna Ingimundardóttir er fædd 15.2. Meira

Íþróttir

14. júní 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Ari tekur við nýliðum ÍR

Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍR í körfuknattleik til næstu tveggja ára. Hann kemur í stað Kristjönu Eirar Jónsdóttur sem stýrði ÍR upp í úrvalsdeildina í vetur en var síðan ráðin þjálfari Fjölnis. Meira
14. júní 2022 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Danir eru efstir en Frakkar neðstir

Danir og Króatar berjast um sæti í undanúrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta á meðan heimsmeistarar Frakklands eru neðstir í A-riðli, án sigurs, og gætu hæglega fallið niður í B-deildina. Meira
14. júní 2022 | Íþróttir | 591 orð | 2 myndir

Gaman að vinna þá loksins

Danmörk Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
14. júní 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Grétar Rafn til Tottenham

Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður, hefur verið ráðinn „frammistöðustjóri“ hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham, samkvæmt frétt netmiðilsins The Athletic í gær. Meira
14. júní 2022 | Íþróttir | 206 orð | 2 myndir

* Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði í 31. sæti í keppni 55 sterkustu...

* Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði í 31. sæti í keppni 55 sterkustu þríþrautarkvenna heims á heimsmeistaramótaröðinni í þríþraut í Leeds á Englandi um helgina. Hún vann sig upp alla keppnina, var í 45. sæti eftir sundið, í 37. Meira
14. júní 2022 | Íþróttir | 615 orð | 1 mynd

Jafnteflin gefa of lítið

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Jafntefli gefa ekki nógu mikið í fótbolta. Því hefur íslenska karlalandsliðið fengið að kynnast í Þjóðadeildinni. Þriðja jafntefli í þremur leikjum leit dagsins ljós á Laugardalsvellinum í gærkvöld þegar seinni viðureign Íslands og Ísraels lauk á nákvæmlega sama hátt og þeirri fyrri ellefu dögum fyrr í Haifa, 2:2. Meira
14. júní 2022 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Varmá: Afturelding – ÍBV 18...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Varmá: Afturelding – ÍBV 18 Þórsvöllur: Þór/KA – KR 18 Selfoss: Selfoss – Valur 19.15 Keflavík: Keflavík – Stjarnan 19.15 Laugardalur: Þróttur R. – Breiðablik 20. Meira
14. júní 2022 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Kunnuglegu andliti brá fyrir á hlaupabrautinni við Laugardalsvöllinn...

Kunnuglegu andliti brá fyrir á hlaupabrautinni við Laugardalsvöllinn fyrir leik Íslands og Ísraels í Þjóðadeildinni í fótbolta í gærkvöld. Lars Lagerbäck var mættur á nýjan leik á heimaleik íslenska landsliðsins. Meira
14. júní 2022 | Íþróttir | 139 orð

Mótherjar í ljós í dag

Komist Íslands- og bikarmeistarar Víkings í knattspyrnu í gegnum forkeppni Meistaradeildar karla dagana 21. og 24. júní gætu þeir mætt meisturum Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Wales eða Litháen í fyrstu umferð undankeppninnar. Meira
14. júní 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Ólafur farinn frá Montpellier

Ólafur Andrés Guðmundsson landsliðsmaður í handknattleik er á förum frá Montpellier í Frakklandi eftir aðeins eitt tímabil með liðinu. Meira
14. júní 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Staðfestu söluna til Liverpool

Portúgalska knattspyrnufélagið Benfica staðfesti í gær að samið hefði verið við Liverpool sem kaupir framherjann Darwin Núnez fyrir 64 milljónir punda. Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur hann þegar samið við Liverpool til sex ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.