Greinar fimmtudaginn 16. júní 2022

Fréttir

16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

17. júní-pönnukökuhnallþóra

Þetta er engin venjuleg terta heldur litrík og falleg pönnukökuterta eða -hnallþóra sem sómir sér vel á hvaða þjóðhátíðarveisluborði sem er. Aðferðin er einföld: Pönnukökunum er einfaldlega staflað og rjómi og alls kyns góðgæti sett á milli. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 798 orð | 3 myndir

„Bara nokkuð lífleg fyrsta vakt“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það voru fimm á land og fimm misstir. Þetta var bara nokkuð lífleg fyrsta vakt,“ sagði Haraldur Eiríksson, leigutaki Laxár í Kjós, eftir hádegi í gær en veiðar hófust þar í gærmorgun. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 403 orð | 4 myndir

„Búið að vera ógeðslega erfitt“

Dætur Íslands Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Í fimmta þætti af Dætrum Íslands heimsækjum við knattspyrnu- og landsliðskonuna Alexöndru Jóhannsdóttur, leikmann Eintracht Frankfurt í Þýskalandi. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð

„Móðgun“ við ungt fólk

Aðgerðir Seðlabankans eru til þess fallnar að útiloka ákveðinn hóp kaupenda frá fasteignamarkaðnum, þeirra sem koma nýir inn á markaðinn og hafa ekki tök á því að taka óverðtryggð lán en munu ekki standast greiðslumat á verðtryggðum lánum, að mati... Meira
16. júní 2022 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Daufheyrðust við boðinu

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Úkraínumenn létu afarkosti rússneskra stjórnvalda um uppgjöf hermanna í Azot-köfnunarefnisverksmiðjunni í borginni Severódónetsk sem vind um eyru þjóta í dag. Meira
16. júní 2022 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ekki taka lestirnar í næstu viku

Stjórnendur bresku járnbrautarfyrirtækjanna hvetja þjóðina til að draga eftir megni úr lestarferðum í næstu viku þegar verkfall allt að 40.000 starfsmanna Network Rail hefst. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Endurskoðuð rammaáætlun – eða hvað?

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkisstjórnin hyggst endurskoða lögin um verndar- og orkunýtingaráætlun. Ekki hefur komið fram hvort reynt verður að lappa upp á rammaáætlunarfyrirkomulagið eða hvort því verður lagt og hvað eigi þá að koma í staðinn. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 696 orð | 3 myndir

Evrópsk upprunatilvísun fyrir lamb

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vonast er til að íslenskt lambakjöt fái evrópska upprunatilvísun fyrir lok ársins. Umsókn markaðsstofunnar Íslenskt lambakjöt hefur verið í ferli hjá Evrópusambandinu í hálft annað ár. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 905 orð | 5 myndir

Eyþór gefur grillráð

Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson lumar á mörgum góðum ráðum fyrir lesendur enda flinkari en flestir í eldhúsinu. Hann heldur úti skemmtilegri uppskriftasíðu sem kallast einfaldlega Eyþór kokkur og kennir þar ýmissa gómsætra grasa. Meira
16. júní 2022 | Innlent - greinar | 538 orð | 2 myndir

Fasteignaverð lækkar í Laugardalnum og í Grafarholti

Páll Heiðar Pálsson fasteignasali segir að það sé 42% minni sala á fasteignum nú en á sama tíma í fyrra. Tölur frá Þjóðskrá Íslands sýna að verð á fasteignum hefur lækkað í Grafarholti og í Laugardalnum. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1091 orð | 3 myndir

Finnur lyktina sem fylgdi pabba

„Pabbi var svolítið mikið bækurnar sínar og hann var mjög fastheldinn á þær. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fyrsti fundur bæjarstjórnar í Kópavogi

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Kópavogs fór fram síðdegis í fyrradag. Á dagskrá fundarins var meðal annars ráðning bæjarstjóra og kosning í ráð og nefndir. Samþykkt var ráðning Ásdísar Kristjánsdóttur í stöðu bæjarstjóra Kópavogs. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð

Gagnaver og orkufyrirtæki taka græn skref

Vetni verður nýtt sem varaafl í gagnaveri Verne Global í Reykjanesbæ. Munu Verne og Landsvirkjun vinna saman að því að auðvelda orkuskipti gagnaversins yfir í grænt vetni sem framleitt er með íslenskri, endurnýjanlegri orku. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Grillaðir BBQborgarar frá grunni

Hér eru á ferðinni dýrindis borgarar þar sem búið er að blanda bæði osti og BBQ-sósu saman við hakkið. Skemmtilegt er að leika sér með hakkið á þennan hátt og hægt að gera endalausar tilraunir. Það er Linda Ben sem á heiðurinn af þessari uppskrift sem er einföld en einstaklega bragðgóð. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 4 myndir

Gullvinnslan mun hefjast á næsta ári

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eldur Ólafsson er á stöðugum þeytingi milli Bretlands, Íslands, Grænlands og Kanada. Það krefst mikils undirbúnings að ræsa að nýju aflagða gullnámu í Grænlandi. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hefur mestu áhrifin á hausinn á manni

„Mér fannst kominn tími til þess að taka næsta skref og tilboð Eintracht Frankfurt var mest spennandi,“ sagði landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M. Meira
16. júní 2022 | Innlent - greinar | 376 orð | 1 mynd

Heimur pródúsenta mjög karllægur

Listakonan Hildur Kristín er ein af örfáum kvenpródúsentum á Íslandi og segir að lykillinn sé að fikta sig áfram. Hún hefur aðallega pródúserað fyrir konur og pródúseraði m.a. nýja plötu Unu Torfa sem kom út á dögunum. Meira
16. júní 2022 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Herða reglur um rafhlaupahjól

Frá og með gærdeginum gilda sömu reglur um áfengisinnihald í blóði fyrir ökumenn rafmagnshlaupahjóla og bifreiða í Noregi. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 45 orð

Hitti ekki Þórdísi

Ragnhermt var í frétt á bls 2 í blaðinu í gær að Michael Gilday, aðmíráll í bandaríska sjóhernum, hefði í heimsókn sinni til Íslands í vikunni átt fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Hækkun afurða ekki næg

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 34 orð

Jón yfir viðbragðsteymi

Jón Magnús Kristjánsson hefur verið ráðinn í tímabundið verkefni til að leiða viðbragðstreymi heilbrigðisráðuneytisins um bráðaþjónustu í landinu vegna alvarlegrar stöðu innan hennar. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 9 myndir

Kafbátavarnir æfðar á Atlantshafi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Endurbætur Framkvæmdir standa yfir á fullu við Skálholtskirkju. Þakið á kirkjuturninum gengur í endurnýjun lífdaga, kirkjuklukkurnar hafa fengið yfirhalningu og fleiri endurbætur... Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1573 orð | 3 myndir

Kynntust á unglingaheimili

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Það gekk nú svona brösuglega fyrstu skiptin eða, hvað á ég að segja, fyrstu árin? Meira
16. júní 2022 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Loka þurfti lofthelgi vegna tæknimála

Flugumferð í Sviss gekk öll úr skorðum í gær vegna tæknibilunar í umferðarstjórnkerfi þarlendra flugvalla og þurfti á tímabili að loka lofthelgi landsins til að tryggja öryggi loftfara. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Lækka til að reyna að vernda ungt fólk

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Seðlabankinn tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að lækka hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána fyrir fyrstu kaupendur úr 90% í 85%. Meira
16. júní 2022 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Lögreglu gerð fyrirsát á móteli

Tveir lögregluþjónar í El Monte í Kaliforníu voru skotnir til bana í útkalli í gær, í því sem lögregluyfirvöld þar kalla fyrirsát. Hafði lögreglu borist tilkynning um hnífstungu á móteli í bænum. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Með víkingablóð í æðum vestra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margir eru stoltir af íslenskum uppruna sínum og ekki síst erlendis. Dean Sigmundson er einn þeirra. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd

Miklar skerðingar í ráðgjöf Hafró

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hafrannsóknastofnun leggur til að aflamark í þorski verði skert um 13.527 tonn fyrir næsta fiskveiðiár sem hefst 1. september næstkomandi. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Nýtt vegglistaverk prýðir Strandgötu í Hafnarfirði

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Vegglistaverk eftir listamanninn Juan var afhjúpað á dögunum og prýðir nú gaflinn á Strandgötu 4 í Hafnarfirði. Um er að ræða klippimynd með ýmsum útilistaverkum sem er að finna í bænum. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Ritstjóri Eyjafrétta í þriðja sinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég fór úr kokkaríinu á togaranum Vestmannaey VE árið 1986 og í blaðamennsku þegar ég byrjaði á Fréttum eins og blaðið hét þá. Þar ætlaði ég að hafa stuttan stans, en var þar samfleytt í meira en þrjátíu ár. Meira
16. júní 2022 | Innlent - greinar | 615 orð | 2 myndir

Sat syngjandi í hjólakörfu á ferð um Kaupmannahöfn

Bear the Ant er tónlistardúó á uppleið en þeir Björn Óli og Davíð mynda dúóið sem gaf nýverið út stuttskífuna „Unconscious“ og tónlistarmyndband við lokalag plötunnar „Hey!“ Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Segja áfengisverð fimmtungi of hátt

Áfengissalan Sante.is var að fá sendan til sín 40 feta gám fullan af bjór. Útsöluverð á öllum 35.000 dósunum er samtals 9,7 milljónir en sama magn myndi kosta 13 milljónir í Vínbúðinni, samkvæmt útreikningum Santé. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Skemmtu sér við skordýrasöfnun á björtum sumardegi

Ungum sem öldnum gafst hið fínasta tækifæri til þess að fræðast um skordýr í gær, en þá var haldið í skordýragöngu frá Rafveituhúsinu í Elliðaárdal. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Sóðaleg hegðun kallaði á skiltið

„Þetta skilti er reyndar búið að standa þarna í nokkur ár, en það var á sínum tíma sett þarna upp vegna ákveðins vandamáls... já, fólk var að gera þarfir sínar þarna,“ segir Jón Ben. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Stöðvaðist í þrjá mánuði

Framkvæmdir við Litluhlíð í Reykjavík stöðvuðust í þrjá mánuði. Þar hefur vinna staðið yfir við undirgöng og stígagerð en breytingar á stórum flutningsæðum hitaveitu töfðu verkið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Súkkulaðimúsin sem sigrar sumarið

„Góðar uppskriftir spretta oft upp út frá öðrum uppskriftum eða bara eiginlega mjög oft. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Umdeildir útipallar við Frakkastíg í Reykjavík

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Nýir útipallar hafa verið lagðir við vesturkant Frakkastígs í miðbæ Reykjavíkur. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir vísindastarf í Háskóla Íslands

Hópur vísindamanna og annars starfsfólks sem stendur að umfangsmiklum innviðaverkefnum við Háskóla Íslands tók við svonefndum ársfundarverðlaunum skólans í hátíðarsal aðalbyggingar í gær að viðstaddri Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar-... Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Þægileg þinglok eftir afgreiðslu rammaáætlunar

Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, taldi fátt geta komið í veg fyrir þinglok í nótt. Meira
16. júní 2022 | Innlendar fréttir | 773 orð | 5 myndir

Öflugt íþróttafélag á nýjum stað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á nýjum stað er ætlun okkar að skapa öflugt hverfisfélag með fjölbreyttri starfsemi,“ segir Sigurður Ingi Tómasson, formaður knattspyrnufélagsins Fram. Næstkomandi sunnudag, 19. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2022 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Ríkið í ríkinu gegn ríkinu

Fyrir Alþingi hafa komið frumvörp um áfengissölu og gengið misvel. Meira
16. júní 2022 | Leiðarar | 656 orð

Vesturvígstöðvarnar

Augu heimsins beinast að vörn Úkraínu gegn ólöglegri innrás Kremlverja og linnulausum stríðsglæpum Rússlandshers, sem birtast í gereyðingarstríði þó háð sé með hefðbundnum vopnum. Afleiðingarnar eru þó ekki aðeins þar, eins og sjá má á efnahagsblikum víða um heim, ekki síst í Evrópu, þar sem menn eru uggandi yfir ófriðnum við bæjardyrnar austanmegin. Meira

Menning

16. júní 2022 | Fjölmiðlar | 124 orð | 1 mynd

Aðalpersónurnar snúa aftur

Stutt kitla hefur verið sett á netið fyrir aðra þáttaröð hinna gríðarvinsælu suður-kóresku þátta Squid Game sem slógu í gegn á Netflix í fyrra, með skilaboðum frá höfundi þeirra, handritshöfundi, leikstjóra og framleiðanda, Hwang Dong-Hyuk. Meira
16. júní 2022 | Myndlist | 736 orð | 1 mynd

Ástríðufull söfnun

Sýningin Sea Lava Circle verður opnuð í i8 galleríi í dag, 16. júní, og stendur til 20. júlí. Á henni má sjá úrval verka úr safni hjónanna Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur en söfnun þeirra á myndlist spannar fimm áratugi. Meira
16. júní 2022 | Bókmenntir | 97 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson hlaut Ísnálina

Bjarni Jónsson hlaut Ísnálina í ár, verðlaun sem veitt eru fyrir best þýddu glæpasöguna, fyrir þýðingu sína á Kalmann eftir Joachim B. Schmidt. Mál og menning gefur bókina út. Meira
16. júní 2022 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Bókverk sýnd í sal Íslenskrar grafíkur

Sigla binda nefnist samvinnuverkefni tveggja listhópa, listhópsins Arkir frá Íslandi og Codex Polaris frá Noregi, og verður sýning opnuð á verkum þeirra í dag kl. 17 í sal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsinu hafnarmegin. Meira
16. júní 2022 | Dans | 652 orð | 2 myndir

Dáleiðandi og draumkennt verk

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Ég held að áhorfendur geti búist við því að ganga inn í annan heim, inn í ákveðið ástand eða upplifun.“ segir Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur um verkið ALDA sem er hluti af Listahátíð Reykjavíkur. Meira
16. júní 2022 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

EP og heimildarmynd hjá OMAM

Hljómsveitin Of Monsters and Men sendi frá sér EP-plötu á föstudaginn var, sem ber titilinn TÍU og einnig nýtt lag, „Lonely Weather“. Heimildarmynd með sama nafni og platan, þ.e. Meira
16. júní 2022 | Bókmenntir | 213 orð | 1 mynd

Fagurt handverk og fágætar bækur

Fold uppboðshús og fornbókaverslunin Bókin standa fyrir bókauppboði á vefnum og eru að þessu sinni boðnar upp óvenjulega margar fallegar bækur þar sem fagurt handverk færustu bókbandsmanna fær að njóta sín, eins og segir í tilkynningu. Meira
16. júní 2022 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Frjálslyndur sonur, íhaldssamur faðir

Sjálfsagt hefðu allir feðgar gott af því að fara í ferðalög saman, það er þeir sem yfirleitt eiga skap saman og þykir vænt hvorum um annan. Meira
16. júní 2022 | Myndlist | 500 orð | 2 myndir

Kjarval kemur stöðugt á óvart

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
16. júní 2022 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Leikarinn Philip Baker Hall látinn

Bandaríski leikarinn Philip Baker Hall er látinn, níræður að aldri. Hall lék í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta á ferli sínum sem hann hóf þó á leiksviði í New York. Á áttunda áratugnum fór hann að reyna fyrir sér í Hollywood-myndum. Meira
16. júní 2022 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Mál Wilson vekur hneykslan og reiði

Sú ákvörðun blaðamanns á dagblaðinu Sydney Morning Herald að gefa leikkonunni Rebel Wilson 27 klst. til að tilkynna að hún væri samkynhneigð hefur vakið reiði víða. Meira
16. júní 2022 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Músíkalskt par í Hljómahöll í ágúst

Tónlistarmaðurinn H. Hawkline hitar upp fyrir Aldous Harding á tónleikum hennar í Hljómahöll í Reykjanesbæ 16. ágúst kl. 20. Meira
16. júní 2022 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Skuggatríó Sigurðar á Sumarjazzi

Skuggatríó Sigurðar Flosasonar saxófónleikara leikur í forsal Salarins í Kópavogi í dag, fimmtudag, kl. 17. Tríóið er auk Sigurðar skipað heiðurslistamanni Kópavogsbæjar, hammond-orgelleikaranum Þóri Baldurssyni, og trommuleikaranum Einari Scheving. Meira
16. júní 2022 | Leiklist | 123 orð | 1 mynd

Stelpur og strákar á þremur stöðum

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk sýnir einleikinn Stelpur og stráka eftir breska leikskáldið Dennis Kelly, á þremur stöðum úti á landi í kvöld, 18. júní og 20. júní. Í kvöld verður sýnt í Herðubreið á Seyðisfirði, 18. júní í Valhöll á Eskifirði og 20. Meira
16. júní 2022 | Bókmenntir | 401 orð | 3 myndir

Synt á móti straumnum

Eftir Nitu Prose. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Kilja. 375 bls. JPV útgáfa 2022. Meira
16. júní 2022 | Bókmenntir | 98 orð | 1 mynd

Vorhefti Skírnis komið út

Vorhefti Skírnis er komið út, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Með ritstjórn fara bókmenntafræðingarnir Ásta Kristín Benediktsdóttir og Haukur Ingvarsson. Meira

Umræðan

16. júní 2022 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Af hverju skiptir kvennasáttmálinn máli?

Eftir Rut Einarsdóttur: "Það er ekki einungis mikilvægt fyrir jafnrétti á Íslandi að sáttmálinn sé innleiddur að fullu hérlendis, heldur skiptir það einnig máli alþjóðlega." Meira
16. júní 2022 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Níu ára kyrrstaða rofin

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Ísland hefur sett sér metnaðarfull og háleit markmið í loftslagsmálunum sem við ætlum okkur að uppfylla." Meira
16. júní 2022 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Úkraína, alþjóðakreppa og Ísland

Eftir Friðrik Jónsson: "Formaður BHM skrifar um núverandi heimsmynd og stöðugleika." Meira
16. júní 2022 | Aðsent efni | 324 orð | 2 myndir

Varaaflið verður líka grænt

Eftir Harald Hallgrímsson og Tate Cantrell: "Gagnaverið og orkufyrirtæki þjóðarinnar taka höndum saman í verkefni sem vonandi kemur báðum enn lengra áfram á grænni braut endurnýjanlegrar orku." Meira
16. júní 2022 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Þarf þingið að vera svona?

Svo ég svari þessari spurningu eins og hinn versti pólitíkus, þá er svarið bæði já og nei. Það er nefnilega val. Á meðan núverandi meirihluti velur að haga pólitíkinni eins og þau gera þá þarf þingið að vera svona. Meira

Minningargreinar

16. júní 2022 | Minningargreinar | 2711 orð | 1 mynd

Albert Ágúst Halldórsson

Albert Ágúst Halldórsson fæddist á Syðri-Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum 16. febrúar 1935. Hann lést 2. júní 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Guðbjörg Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 5.3. 1901, d. 5.1. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2022 | Minningargreinar | 4682 orð | 1 mynd

Alda Hanna Grímólfsdóttir

Alda Hanna Grímólfsdóttir fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1980. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. júní 2022. Foreldrar Öldu Hönnu eru Jónína Ingólfsdóttir, f. 15. maí 1956, og Grímólfur Sævar Valdimarsson, f. 11. september 1956. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2022 | Minningargreinar | 4408 orð | 1 mynd

Bylgja Eybjörg Stefánsdóttir

Bylgja Eybjörg Stefánsdóttir fæddist á Húsavík 2. október 1951. Hún lést eftir baráttu við krabbamein 7. júní 2022. Foreldrar hennar voru Stefán Benedikt Benediktsson, f. 1922, d. 2007, og Sigurbjörg Sigvaldadóttir, f. 1926, d. 2006. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2022 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Eggert Egill Guðmundsson

Eggert Egill Guðmundsson fæddist á Blönduósi 21. mars 1937. Hann lést 29. maí 2022 á sjúkrahúsinu á Blönduósi. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónasson, f. 3. júní 1905, d. 6. feb 1988, og Efemía Sigurlaug Guðlaugsdóttir, f. 18. júlí 1904, d. 15. feb. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2022 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Elín Sigurgeirsdóttir

Elín Sigurgeirsdóttir fæddist í Hreiðurborg í Flóa 21. febrúar 1922. Hún lést á Sólvöllum á Eyrarbakka 8. júní 2022. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Ólafsson, f. 29. júlí 1883, d. 4. apríl 1970, og Sigurlín Bjarnadóttir, f. 20. júlí 1883, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2022 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Guðmar Marelsson

Guðmar Marelsson fæddist í Reykjavík 30. maí 1945. Hann lést á heimili sínu eftir stutt veikindi hinn 26. maí 2022. Móðir hans var Halldóra Guðrún Sigurðardóttir frá Hrísakoti á Seltjarnarnesi, f. 18. janúar 1923, d. 25. júlí 1979 í Bandaríkjunum. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2022 | Minningargreinar | 1663 orð | 1 mynd

Halldór Ingi Hallgrímsson

Halldór Ingi Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. júní 2022. Foreldrar hans voru Hallgrímur Guðmundsson, fv. togaraskipstjóri og framkvæmdastjóri Togaraafgreiðslunnar í Reykjavík, f. 26.11. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2022 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Ingi Einar Jóhannesson

Ingi Einar Jóhannesson fæddist 19. janúar 1932. Hann lést 25. maí 2022. Útför fór fram 3. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2022 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd

Kristín Rebekka Einarsdóttir

Kristín Rebekka Einarsdóttir (Didda) fæddist 22. maí 1935 á Ísafirði. Hún lést á Skógarbæ 5. júní 2022. Foreldrar Kristínar voru Einar Þorbergsson og Sigríður Valdimarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2022 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Ófeigur Reynir Guðjónsson

Ófeigur Reynir fæddist í Reykjavík 22. október 1947. Hann lést á líknardeild Landspítala 26. maí 2022. Foreldrar hans voru Guðjón Gíslason, f. 13.8. 1912, d. 25.10. 1991, og Jóna Þorgerður Gunnlaugsdóttir, f. 2.10. 1917, d. 25.10. 1987. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2022 | Minningargreinar | 1414 orð | 1 mynd

Svanur Heiðar Guðmundsson

Svanur H. Guðmundsson fæddist í Dalsmynni í Eyjahreppi 29. nóvember 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. júní 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, f. 1902, d. 1993, og Margrét Guðjónsdóttir, f. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 821 orð | 4 myndir

Kynna nýja pizzutegund á Íslandi

Viðtal Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Íslendingar munu í lok mánaðarins fá að kynnast nýrri pizzutegund hér á landi, svonefndum Pizza in pala-bökum sem eru frábrugðnar hinum klassísku pizzum sem við höfum hingað til þekkt. Meira
16. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Rólegri fasteignamarkaður í apríl

Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu í apríl sem hlutfall af launum er það lægsta sem mælst hefur. Gögn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) ná aftur til ársins 2013. Hlutfallið var hæst í lok árs 2018 en er nú um 15,6% lægra en þá. Meira

Daglegt líf

16. júní 2022 | Daglegt líf | 675 orð | 3 myndir

Tjaldið er skjól til að rækta tengsl

„Þetta Gimli er viðbragð hjá okkur við samtímanum þar sem tengslaleysi, einmanaleiki og tilgangsleysi er mjög ríkjandi,“ segir Elín Agla um mongólskt hirðingjatjald sem til stendur að reisa á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Fastir þættir

16. júní 2022 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. d3 Bg4 4. h3 Bh5 5. De2 e6 6. g4 Bg6 7. h4 h5 8...

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. d3 Bg4 4. h3 Bh5 5. De2 e6 6. g4 Bg6 7. h4 h5 8. Re5 Bh7 9. g5 dxe4 10. Rxf7 Kxf7 11. Dxh5+ g6 12. Dg4 Da5+ 13. Rc3 Bg7 14. Bd2 Df5 15. Dg3 De5 16. Bf4 Da5 17. dxe4 Re7 18. 0-0-0 Ra6 19. Bxa6 Dxa6 20. Be5 Bxe5 21. Dxe5 Hhd8 22. Meira
16. júní 2022 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

„Það er svolítið verið að leika sér með kyn“

Rokksöngleikurinn Hedwig and the Angry Inch er nú kominn til Íslands í fyrsta sinn síðan 2001, en leikfélagið Gnosis setur upp söngleikinn á Gauknum dagana 25.-30. júní. Meira
16. júní 2022 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Gísli Eyland

40 ára Gísli er Akureyringur en flutti á Seltjarnarnes og býr þar í dag. Hann er með MA-gráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskóla Íslands og starfar í dag sem forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Sýn hf. Meira
16. júní 2022 | Fastir þættir | 179 orð

Kunnáttumenn. V-Allir Norður &spade;G1053 &heart;8 ⋄ÁKD853...

Kunnáttumenn. V-Allir Norður &spade;G1053 &heart;8 ⋄ÁKD853 &klubs;103 Vestur Austur &spade;64 &spade;9872 &heart;K7632 &heart;G1095 ⋄74 ⋄92 &klubs;ÁG75 &klubs;DG Suður &spade;ÁKD &heart;ÁD4 ⋄G104 &klubs;K862 Suður spilar 6G. Meira
16. júní 2022 | Árnað heilla | 953 orð | 4 myndir

Lætur langþráðan draum rætast

Jón Þorvarður Sigurgeirsson er fæddur 16. júní 1962 í Reykjavík og bjó fyrstu árin í Hlíðunum. „Fjölskyldan flutti til Bandaríkjanna þegar ég var enn barn og þegar ég kom heim aftur 10 ára fór lítið fyrir íslenskunni hjá mér. Meira
16. júní 2022 | Í dag | 60 orð

Málið

Að henda reiður á e-u er að átta sig á e-u , hafa yfirsýn yfir e-ð . („Reiður (no. flt.) merkir útbúnaður og er líkingin trúlega dregin af manni sem þarf að hafa yfirsýn yfir allt sem hann hefur meðferðis. Meira
16. júní 2022 | Í dag | 36 orð | 3 myndir

Mögulega stærsti gullfundurinn

Eldur Ólafsson er jarðfræðingur sem leitar að gulli og öðrum dýrmætum málmum í iðrum Grænlands. Hann segir fyrirtæki sitt undirbúa tilraunaboranir sem gætu svipt hulunni af stærstu gullæð sem fundist hefur í heiminum í marga... Meira
16. júní 2022 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Hjördís Óla Moritz Þorgrímsdóttir fæddist 28. september...

Neskaupstaður Hjördís Óla Moritz Þorgrímsdóttir fæddist 28. september 2021. Hún vó 4.135 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Bríet Ósk Moritz og Þorgrímur Jóhann Halldórsson... Meira
16. júní 2022 | Í dag | 287 orð

Sauðaþjófur og mýflugur

Ekki er það gott. Friðrik Steingrímsson skrifaði á þriðjudag norðan úr Mývatnssveit: „Vargur í kvöld.“ Sólpallinn minn ekki er unnt um stund að nýta, því að grimmar mæta mér mýflugur sem bíta. Meira

Íþróttir

16. júní 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Alfreð yfirgefur Augsburg

Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason mun yfirgefa þýska félagið Augsburg þegar samningur hans við félagið rennur út um mánaðamótin. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Andrea best í níundu umferð

Andrea Mist Pálsdóttir, leikmaður Þór/KA, er besti leikmaður níundu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Andrea átti afar góðan leik fyrir Þór/KA er liðið gerði 3:3-jafntefli við KR í mögnuðum leik á Akureyri í fyrrakvöld. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Áfram hjá meisturunum

Hjálmar Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Vals, hefur framlengt samning sinn við Hlíðarendafélagið til næstu tveggja ára. Hjámar er uppalinn hjá Haukum og kom til Vals í febrúar á síðasta ári frá Carbajosa á Spáni. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Besta deild karla ÍBV – Víkingur R. 0:3 KR – ÍA 3:3 Staðan...

Besta deild karla ÍBV – Víkingur R. 0:3 KR – ÍA 3:3 Staðan: Breiðablik 880025:824 Víkingur R. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild karla: KA-völlur: KA – Fram 18 Kaplakriki...

Knattspyrna Besta deild karla: KA-völlur: KA – Fram 18 Kaplakriki: FH – Leiknir R 19.15 Keflavík: Keflavík – Stjarnan 19.15 Hlíðarendi: Valur – Breiðablik 20.15 1. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

KR gæti mætt Bröndby

Ef KR vinnur einvígið gegn pólska liðinu Pogon Szczecin í fyrstu umferð Sambandsdeildar karla í knattspyrnu mætir félagið Bröndby frá Danmörku í 2. umferð. Bröndby er eitt stærsta félagið í Danmörku. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Ólafur í svissnesku deildina

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, hefur samið við svissneska félagið Zürich. Hann kemur til félagsins frá Montpellier í Frakklandi. Ólafur, sem er 32 ára, glímdi við þrálát meiðsli hjá Montpellier og gat því lítið beitt sér. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Sex mörk og dramatík í Vesturbæ

Gömlu stórveldin KR og ÍA skildu jöfn, 3:3, í stórskemmtilegum fótboltaleik er þau mættust í Bestu deildinni á Meistaravöllum í Vesturbænum í gærkvöldi. Liðin skiptust á að ná forystunni og jafnaði KR að lokum í uppbótartíma. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 697 orð | 2 myndir

Sjálfsmark á ögurstundu

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Eyþór Aron Wöhler átti sannkallaðan stórleik fyrir ÍA þegar liðið gerði 3:3-jafntefli við KR í 9. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Meistaravöllum í gærkvöldi. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Skiptir úr Fjölni í Hauka

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við hina 18 ára gömlu Emmu Sóldísi Hjördísardóttur. Emma er uppalin hjá KR en lék með Fjölni á síðustu leiktíð og varð deildarmeistari með liðinu. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 742 orð | 2 myndir

Var allt mjög óvænt

Fimleikar Jökull Þorkelsson jokull@mbl.is „Þetta var allt mjög óvænt,“ sagði Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu, Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum, í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Vert er að velta því fyrir sér hvort karlalandsliðið í knattspyrnu...

Vert er að velta því fyrir sér hvort karlalandsliðið í knattspyrnu, undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, sé að ganga í gegnum svipaðar breytingar og liðið gerði fyrir rúmum áratug undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Meira
16. júní 2022 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Þórsarar styrkja sig

Körfuknattleiksdeild Þórs frá Þorlákshöfn hefur samið við kanadíska framherjann Alonzo Walker um að spila með liðinu á næstu leiktíð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.