Greinar föstudaginn 17. júní 2022

Fréttir

17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Aftur grímuskylda á LSH

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Landspítali ætlar að grípa til ráðstafana til þess að sporna við frekari útbreiðslu kórónuveirusmits innan spítalans. Grímuskyldu verður komið á og heimsóknir verða takmarkaðar. Meira
17. júní 2022 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Blóðgan mána bar við tind

Fyrirsögnin hér að ofan er fengin að láni úr þýðingu séra Matthíasar Jochumssonar á Friðþjófs sögu eftir sænska skáldið Esaias Tegnér. Myndin sýnir hins vegar svokallaðan gleiðmána yfir þorpinu Tal Sallur í Aleppo-héraðinu í Sýrlandi fyrr í vikunni. Meira
17. júní 2022 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Bretar gripnir með 300 kg af kókaíni

Fjórir Bretar eru nú fyrir rétti í Grikklandi, grunaðir um að hafa ætlað að koma 300 kílógrömmum af kólumbísku kókaíni á markað í Ástralíu og Evrópu. Meira
17. júní 2022 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ellemann-Jensen í tvísýnni rimmu við krabbamein

Uffe Ellemann-Jensen, fv. utanríkisráðherra Danmerkur og formaður Venstre-flokksins, liggur þungt haldinn á sóttarsæng og hefur hrakað ört síðustu daga af krabbameini sem hann hefur glímt við um árabil. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Erfitt að ráða kennara í pípulagningum

Borgarholtsskóli mun bjóða nám í pípulagningum í haust en að sögn skólameistara hefur illa gengið að ráða kennara. „Það er búinn að vera svolítill þrýstingur; Tækniskólinn á mjög erfitt með að anna eftirspurn eftir náminu. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 523 orð

Fjögur stór verkefni á teikniborðinu

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Ég myndi segja að Ísland sé komið í meistaradeildina þegar kemur að framleiðslu kvikmynda,“ segir Leifur Björn Dagfinnsson, eigandi og framkvæmdastjóri TrueNorth. „Núna er Ísland orðið samkeppnishæft við bestu löndin í aðstöðu fyrir kvikmyndagerð vegna þess að hróður Íslands hefur vaxið gríðarlega undanfarið, sérstaklega er varðar vinnuaðstöðu, vinnuafl, hæfileika og hæfni fólks hér á landi.“ Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Gleðilega þjóðhátíð!

Landsmenn, ungir sem aldnir, fagna 78 ára afmæli lýðveldisins í dag. Fjölbreytt hátíðardagskrá er um allt land og mikið um dýrðir, veðurspáin þó misgóð. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Grunur um eitt fjölónæmt berklasmit

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl.is Grunur er um tilfelli af berklum hér á landi og til skoðunar er hvort um fjölónæma berkla er að ræða. Þetta staðfestir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

HBO fagna auknum stuðningi stjórnvalda

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 41 orð | 3 myndir

Hitað upp hjá ungu kynslóðinni

Sautjándi júní er jafnan gleðidagur hjá krökkunum sem erfa landið. Skemmtanir, blöðrur, kandífloss og ís komast aftur á dagskrá eftir samkomubann síðustu tveggja ára. Í mörgum leikskólum landsins var tekið forskot á sæluna í gær með dagskrá í anda 17. júní. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Hugur kominn í menn vegna hvalvertíðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hugur er kominn í starfsmenn Hvals hf. vegna komandi hvalvertíðar, að sögn Jóns Storms Benjamínssonar. Ljósmyndari Morgunblaðsins hitti hann nýlega við starfsstöð fyrirtækisins í Hafnarfirði og smellti af honum mynd. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1066 orð | 4 myndir

Hvaða boðskap flytur þjóðhátíðardagurinn 17. júní fyrir Íslendinga á...

Hvaða boðskap flytur þjóðhátíðardagurinn 17. júní fyrir Íslendinga á tímum alþjóðavæðingar og fjölmenningar? Spurningin er stór og áleitin. Tækifæri til að kynna söguna fyrir nýjum Íslendingum, sagði einn aðspurðra. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Keppti 80 vetra á 23 vetra gömlum hesti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég var á hesti sem ég hef átt í mörg ár. Ég var búinn að ákveða að ef okkur gengi vel, næðum tíma til að komast á landsmótið á Hellu, þá yrði það endirinn á mínum landsmótsferli,“ segir Erling Ó. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Lengra stopp og færra starfsfólk

Viðsjár eru í sjávarútvegi vegna ráðgjafar Hafrannsóknastofnunar, þar sem gert er ráð fyrir að aflamark í þorski á næsta fiskveiðiári verði skert um 6% og um 20% í kvóta. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Lækjargata laus úr viðjum framkvæmda

Framkvæmdum, sem staðið hafa yfir á Lækjargötu nú í um þrjú ár, er nú að mestu lokið og gatan opnuð á ný fyrir umferð í gær. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Mikið áfall og býst við atvinnuleysi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Áfallið er mikið og allar forsendur í okkar rekstri eru breyttar. Ég tel ráðgjöf Hafró heldur ekki raunhæfa, enda er hún byggð fremur á kennisetningum en þeim ítarlegu rannsóknum sem þarf að gera,“ segir Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri G. Run í Grundarfirði. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Peterson aftur á leið til Íslands

Kanadíski prófessorinn og sálfræðingurinn Jordan B. Peterson kemur fram í Háskólabíói 25. júní næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem hann sækir Ísland heim, en fyrirlestur hans í Hörpu árið 2018 vakti nokkra athygli. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Ráðherra beri að láta meta burðarþol

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lagt er til að matvælaráðherra verði falið að láta án tafar meta burðarþol Jökulfjarða og Eyjafjarðar gagnvart sjóeldi og birta burðarþol fyrir Mjóafjörð þegar þær upplýsingar eru tilbúnar hjá Hafrannsóknastofnun. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Rigning og lægð en svo sólskin á Norðurlandi

Í dag, á þjóðhátíð 17. júní, verður myndarleg lægð fyrir sunnan og austan landið og henni fylgir nokkuð hvöss norðanátt þegar líður á daginn. Áhrifa hennar gætir til morguns, laugardags. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Segir stöðuna óviðunandi

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is „Staðan er óviðunandi,“ segir Alma Möller landlæknir um ástandið á bráðamóttökunni í samtali við Morgunblaðið. Meira
17. júní 2022 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sendiráðsgata nefnd eftir Khashoggi

Stjórnvöld í Washington hafa breytt nafni götunnar sem sádiarabíska sendiráðið stendur við í Jamal Khashoggi Way, eftir sádi-arabíska blaðamanninum sem komið var fyrir kattarnef í sendiráði Sádi-Arabíu í Istanbúl árið 2018. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sjö bíða svara um ráðningu í embætti

Enn hefur ekki verið skipað í tvö embætti aðstoðarlögreglustjóra sem auglýst voru laus til umsóknar í febrúar. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti annars vegar eftir aðstoðarlögreglustjóra á ákærusviði og hins vegar á löggæslusviði. Meira
17. júní 2022 | Erlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Styðja umsókn Úkraínu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar Frakklands, Þýskalands, Ítalíu og Rúmeníu hétu stuðningi sínum við umsókn Úkraínumanna að Evrópusambandinu (ESB), er þeir heimsóttu Volodimír Selenskí Úkraínuforseta í Kænugarði í gær. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Styttan af Agli afhjúpuð á Selfossi

Fjölmenni kom saman í nýja miðbænum á Selfossi í gær. Þar var afhjúpuð stytta af Agli Gr. Thorarensen, fyrsta kaupfélagsstjóra Kaupfélags Árnesinga. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Stöðva aðra framkvæmd hjá Skógræktinni

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps hefur stöðvað aðra framkvæmd hjá Skógræktinni, í þetta sinn í landi Bakkakots á Botnsheiði. Þetta staðfesta skipulagsfulltrúi og skógræktarstjóri. Meira
17. júní 2022 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Tína sveppi í fangelsisgarðinum

Stjórnendur Åna-fangelsisins í Rogalandi í Noregi standa ráðþrota gagnvart þeirri háttsemi fanganna að tína ofskynjunarsveppi, svokallaða trjónupeðlu, í fangelsisgarðinum, en hver fangi á rétt á daglegum útivistartíma. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Viðhalda þekkingunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tveimur þriggja daga námskeiðum í torfhleðslu er nýlokið á Tyrfingsstöðum í Skagafirði og voru þátttakendur ánægðir sem fyrr, að sögn Bryndísar Zoëga, verkefnisstjóra Fornverkaskólans. Meira
17. júní 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðardegi fagnað

Dagskrá verður víða um land í dag í tilefni þjóðhátíðar. Athöfn á vegum Alþingis og forsætisráðuneytisins hefst á Austurvelli í Reykjavík kl. 11.10 og verður henni sjónvarpað og útvarpað á RÚV . Forseti Íslands, Guðni Th. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2022 | Leiðarar | 718 orð

17. júní

Það er bjart yfir þjóðhátíðardeginum okkar, hvað sem á gengur. Því ræður lögmál almanaksins mestu um. Við getum viðurkennt að það rignir stundum þann dag. En það breytir ekki öllu, og næstum engu. Það er svo margt sem bregður birtu á daginn þann. Hann kallar fram atburði sem mega aldrei gleymast og stundum er hann aðallega með gleðibrag, en einatt líka dálítil vísbending eða upprifjun um hvers konar leiðsögn hefur verið einna happadrýgst að fylgja. Meira
17. júní 2022 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Vinnubrögð og virðing Alþingis

Í þinglok sönnuðust enn orð Bismarcks um að lög séu eins og pulsur, best sé að vita sem minnst um hvernig þau eru búin til. Hinum reynda Birni Bjarnasyni blöskrar: „Sú áferð sem þarna birtist af þingstörfum er ekki falleg. Þingsköpin eru hriplek þegar að því kemur að halda uppi sæmilegum aga. Hrossakaup um málefni stjórnarandstöðu ráðast meira af hagsmunum þingflokksformanna hennar en hvort unnt sé að tryggja viðunandi málsmeðferð. Þingmannamál liggja óafgreidd í nefndum þangað til kemur að gerð „þinglokasamkomulags“. Þá er dustað rykið af einhverjum málum og þess krafist að þau fái flýtimeðferð. Meira

Menning

17. júní 2022 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Emilíana Torrini og The Colorist Orchestra á lokadegi Listahátíðar

Emilíana Torrini kemur fram með belgísku hljómsveitinni The Colorist Orchestra á sunnudag, 19. júní, á lokaviðburði Listahátíðar í Eldborg í Hörpu. Meira
17. júní 2022 | Leiklist | 1336 orð | 7 myndir

Framtíðin er björt

Af leiklist Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Eftir tvö erfið rekstrarár í leikhúsum landsins, á meðan heimsfaraldurinn gekk yfir af fullum þunga, sneru hlutirnir hægt og rólega aftur til fyrra horfs á nýliðnu leikári. Meira
17. júní 2022 | Dans | 241 orð | 1 mynd

Heillaheimur og fatlaðir dansarar

Hin sænsk-serbneska Dalija Acin Thelander og hin austurríska Doris Ulrich sýna verk sín dAzzleMAZE og Every Body Electric á Listahátíð í Reykjavík núna um helgina. Meira
17. júní 2022 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Óvæntasta plötuhlustun ársins

Í gærmorgun rambaði ég á athyglisverða plötu. Hún ber heitið Black Renditions og er með hljómsveitinni Spider God. Platan kom út í upphafi ársins og er vægast sagt... athyglisverð. Meira
17. júní 2022 | Tónlist | 506 orð | 1 mynd

Þrír gítarleikarar verðlaunaðir

Þrír tónlistarmenn og það allir gítarleikarar hlutu í gær verðlaun úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara sem er ætlað að verðlauna efnilega tónlistarmenn og afreksfólk í tónlist. Meira

Umræðan

17. júní 2022 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Hraunbrú eykur almannaöryggi á eldgosasvæðum verulega

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: "Hraunbrú verður aldrei á röngum stað né heldur röngum megin við mögulegt hraunflóð. Hún ver innviði, þar sem þeir eru, með varanlegum hætti." Meira
17. júní 2022 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Mikilvægi kvennasáttmálans fyrir erlendar konur á Íslandi

Eftir Margréti Steinarsdóttur: "Í skuggaskýrslunni er m.a. bent á að fáar rannsóknir hafa verið gerðar til að varpa ljósi á stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi." Meira
17. júní 2022 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Orkuskipti sem við getum verið stolt af

Eftir Tryggva Felixson: "Eftirspurn eftir ódýrri orku er óendanleg en forgangsröðun og bætt nýtni kemur í veg fyrir orkuskort." Meira
17. júní 2022 | Aðsent efni | 1009 orð | 3 myndir

Samvinna er hugmyndafræði

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson, Lilju Dögg Alfreðsdóttur og Ásmund Einar Daðason: "Lýðveldið Ísland á sér bjarta framtíð og Framsókn mun halda áfram að vinna í þágu samfélagsins með hugmyndafræði samvinnunnar að leiðarljósi." Meira
17. júní 2022 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

Sjálfstæði í ljóði og mynd

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er merkilegt með sjálfstæðisdag íslensku þjóðarinnar, að þar hverfist allt um einn mann." Meira
17. júní 2022 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Sprett úr spori

Fyrir níu dögum skipaði ég þriggja manna spretthóp til þess að fara yfir og gera tillögur að aðgerðum til þess að mæta alvarlegri stöðu í landbúnaði. Ljóst var orðið að grípa þurfti til ráðstafana til þess að treysta fæðuöryggi. Meira

Minningargreinar

17. júní 2022 | Minningargreinar | 1400 orð | 1 mynd

Anna Sveindís Margeirsdóttir

Anna Sveindís Margeirsdóttir fæddist 10. nóvember 1950. Hún lést 2. júní 2022. Útför hennar fór fram 15. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Axel Jósefsson Zarioh

Axel Jósefsson Zarioh fæddist 26. maí 2001. Hann lést 18. maí 2020. Útförin fór fram í kyrrþey 2. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargreinar | 1640 orð | 1 mynd

Ágústa Jóhannsdóttir

Ágústa Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 19. mars 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 22. maí 2022. Foreldrar hennar voru Jóhann Ársæll Guðlaugsson veggfóðrarameistari, f. 2.1. 1901, d. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargreinar | 132 orð | 1 mynd

Ágúst Elbergsson

Ágúst Elbergsson fæddist 3. mars 1942. Hann lést 28. maí 2022. Úför hans fór fram 11. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Inga Hrund Kjartansdóttir

Inga Hrund Kjartansdóttir fæddist 27. júní 1985. Hún lést 26. maí 2022. Útför hennar fór fram 10. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Ingibjörg Hafberg

Ingibjörg Hafberg fæddist 14. ágúst. Hún lést 10. desember 2021. Útför hennar fór fram 21. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Kristján Hermann Sigurgeirsson

Kristján Hermann Sigurgeirsson fæddist 21. nóvember 1956. Hann lést 1. maí 2022. Kristján var jarðsunginn 13. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargrein á mbl.is | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Hermann Sigurgeirsson

Kristján Hermann Sigurgeirsson fæddist 21. nóvember 1956. Hann lést 1. maí 2022.Kristján var jarðsunginn 13. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

Lárus Þórðarson

Lárus Þórðarson fæddist á Grund í Svínadal 3. júlí 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 31. maí 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Jakobsdóttir, f. 2. október 1921, d. 5. janúar 2005, og Þórður Þorsteinsson, f. 27. júní 1913, d. 8. ágúst 2000. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1953. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 15. maí 2022. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigurðardóttir og Sigurður Júlíusson. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

María Þorleif Hreiðarsdóttir

María fæddist 17. nóvember 1970. Hún lést 7. maí 2022. Útför hennar fór fram 8. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2022 | Minningargreinar | 88 orð | 1 mynd

Ómar Andrés Ottósson

Ómar Andrés Ottósson fæddist 22. júlí 2001. Hann lést 8. maí 2022. Hann var jarðsunginn 31. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Flugfélögin lækka flugið í Kauphöllinni

Íslensk hlutabréf héldu áfram að lækka í vikunni en mesta lækkunin átti sér þó stað í gær, fimmtudag. Icelandair lækkaði um 5,4% í gær, um 10,9% yfir vikuna og hefur nú lækkað um 23,6% á árinu. Gengi bréfa í félaginu er nú 1,39 kr. Meira
17. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Læknir og lögfræðingur bjargvættir

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Læknir og lögfræðingur björguðu óvænt útskriftardegi Sóleyjar Úlfarsdóttur, þar sem enginn gat leyst hana af í vinnunni, en hún og foreldrar hennar reka fataverslunina Centro í miðbæ Akureyrar. Sóley útskrifaðist með B.Sc. Meira
17. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Revlon gjaldþrota

Bandaríski snyrtivöruframleiðandinn Revlon hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Revlon, sem á að baki 90 ára sögu, hefur á liðnum árum tapað markaðshlutdeild og orðið undir í netverslun á snyrtivörum, á meðan vinsælar línur ýmissa áhrifavalda hafa... Meira
17. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Spá því að stýrivextir hækki um 0,75 punkta

Bæði Greining Íslandsbanka og Hagsjá Landsbankans spá því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækki vexti bankans um 0,75 prósentustig í næstu viku. Meira
17. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 529 orð | 1 mynd

Stærsta stundin á ferlinum

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Hlutabréf Alvotech voru tekin til viðskipta í Nasdaq-kauphöllinni í New York í gær. Bréfin, sem eru skráð undir auðkenninu ALVO, ruku upp um leið og höfðu hækkað um 30% þegar viðskiptadagurinn var hálfnaður. Meira

Fastir þættir

17. júní 2022 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bb5 Bd7 7. 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bb5 Bd7 7. 0-0 Rxd4 8. Bxd7+ Dxd7 9. Dxd4 Be7 10. Hd1 De6 11. Rd5 Rxd5 12. exd5 Df5 13. He1 Kf8 14. Dc4 Dd7 15. Be3 Bf6 16. Bd4 Bxd4 17. Dxd4 h5 18. He4 Hh6 19. Hae1 Hf6 20. De3 Kg8 21. Meira
17. júní 2022 | Í dag | 234 orð

Apabóla og búvöruverð

Á Boðnarmiði yrkir Ólafur Stefánsson „Út í rosann“: Mér er ekki glatt í geði, ganga skúrir yfir land. Rignir niður blóm í beði bíður þeirra hel og grand. Meira
17. júní 2022 | Árnað heilla | 120 orð | 1 mynd

Einar Árni Pálsson

50 ára Einar ólst upp á Akranesi en býr í Borgarnesi. Hann er sjómaður og er í mánuð til skiptis á Grænlandi og í Borgarnesi. Áhugamál hans eru útivist og góðar samverustundir með fjölskyldunni. Meira
17. júní 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Hvernig er best að nýta langar helgar?

Margir hafa hugsað sér að nýta komandi helgi til hins ýtrasta en 17. júní, þjóðhátíðardagur Íslendinga, lendir að þessu sinni heppilega á föstudegi og verður því úr heil þriggja daga helgi. Meira
17. júní 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Jafnvel þeir sem aldrei hafa farið úr landi þekkja mikinn hita og þurrk: breyskju . Talað er um sólarbreyskju . „Frekar er mælt með rithættinum breyskja en „breiskja“ segir Málfarsbankinn. Meira
17. júní 2022 | Fastir þættir | 169 orð

Óskammfeilni. S-Enginn Norður &spade;Á62 &heart;G3 ⋄D106432...

Óskammfeilni. S-Enginn Norður &spade;Á62 &heart;G3 ⋄D106432 &klubs;96 Vestur Austur &spade;G754 &spade;K103 &heart;Á542 &heart;K9876 ⋄K97 ⋄G &klubs;72 &klubs;10854 Suður &spade;D98 &heart;D10 ⋄Á85 &klubs;ÁKDG3 Suður spilar 3G. Meira
17. júní 2022 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Burkni Leó Vattnes Ægisson fæddist 26. janúar 2022 kl. 14.39 á...

Reykjavík Burkni Leó Vattnes Ægisson fæddist 26. janúar 2022 kl. 14.39 á Landspítalanum. Hann vó 3.400 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Ægir Már Burknason og Halldóra Vattnes Kristjánsdóttir... Meira
17. júní 2022 | Árnað heilla | 793 orð | 4 myndir

Sólsetrið fallegast við Húnaflóa

Sigrún Hauksdóttir fæddist 17. júní 1962 í Reykjavík en fjölskyldan flutti að Brekku í Þingi það sumar. Uppvaxtarárin voru í sveitinni en hún tók þátt í sveitastörfunum allt þar til hún fór suður í framhaldsskóla. Meira

Íþróttir

17. júní 2022 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Allt í hnút eftir tap efstu liðanna

Keppnin í 1. deild karla í fótbolta er orðin gríðarlega tvísýn eftir að liðin sem voru efst fyrir leiki gærkvöldsins, Fylkir og Selfoss, töpuðu bæði. Nú skilja aðeins fjögur stig að sjö efstu liðin í deildinni. Meira
17. júní 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Arnar aftur til Danmerkur

Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson er kominn í dönsku úrvalsdeildina á ný eftir að hafa leikið undanfarin tvö ár með Aue í þýsku B-deildinni. Meira
17. júní 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Besta deild karla KA – Fram 2:2 Keflavík – Stjarnan 2:2 FH...

Besta deild karla KA – Fram 2:2 Keflavík – Stjarnan 2:2 FH – Leiknir R 2:2 Valur – Breiðablik 3:2 Staðan: Breiðablik 980127:1124 Víkingur R. Meira
17. júní 2022 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

*Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy var stærsta nafnið af þeim...

*Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy var stærsta nafnið af þeim köppum sem voru í efstu sætum á Opna bandaríska mótinu í golfi þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
17. júní 2022 | Íþróttir | 810 orð | 3 myndir

Pedersen stöðvaði Blikana

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn galopnuðu í gærkvöld Bestu deild karla, fyrir sjálfa sig og öll önnur lið sem telja sig geta fylgt Breiðabliki eftir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
17. júní 2022 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Thelma fékk silfrið á HM

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir náði þeim glæsilega árangri í gær að vinna silfurverðlaun í 100 metra bringusundi í flokki hreyfihamlaðra S5 á heimsmeistaramóti fatlaðra í Funchal á portúgölsku eyjunni Madeira. Meira
17. júní 2022 | Íþróttir | 954 orð | 2 myndir

Tíu þúsund manns fögnuðu okkur

Þýskaland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég er hrikalega sáttur. Meira
17. júní 2022 | Íþróttir | 60 orð

Þriggja marka tap Belga

Belgar, fyrstu mótherjar Íslands í lokakeppni Evrópumótsins á Englandi í næsta mánuði, biðu lægri hlut fyrir Englendingum í vináttulandsleik í gærkvöld, 3:0. Leikið var á Molineux-leikvanginum í Wolverhampton. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.