Greinar mánudaginn 27. júní 2022

Fréttir

27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 374 orð | 4 myndir

„Get eiginlega ekki beðið“

Dætur Íslands Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Í sjöunda þætti af Dætrum Íslands heimsækjum við knattspyrnu- og landsliðskonuna Öglu Maríu Albertsdóttur, leikmann Häcken í Svíþjóð. Meira
27. júní 2022 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

„Svo kemur árás og maður dregst aftur inn í stríðið“

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari búsettur í Kænugarði, segist hafa brugðið við eldflaugaárásir Rússa á borgina í gærmorgun, en hann segir að fjórar sprengingar hafi heyrst um klukkan hálf sjö í gærmorgun að staðartíma. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1068 orð | 3 myndir

„Við erum slegin og sorgmædd“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Óslóarbúar eru harmi slegnir eftir skotárás í Rosenkrantz gate í miðborginni aðfaranótt laugardags. Um klukkan 01:15 þá um nóttina, 23:15 að íslenskum tíma, dró 42 ára gamall norsk-íranskur maður, Zaniar Matapour, upp skammbyssu við skemmtistaðinn London Pub, sem hinsegin fólk sækir mjög, og hóf skothríð. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

CNN ekkert héraðsblað

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Eins og komið hefur fram hjá Samtökum ferðaþjónustunnar, verðum við mjög fljótt vör við það þegar hvalveiðar hefjast á Íslandi hjá Kristjáni Loftssyni. Eftir þeim er tekið úti í heimi og þær hafa áhrif á íslenska ferðaþjónustu.“ Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Dagskrá fyrirhuguð fyrir afmæli golfs

Golf fagnar 80 ára afmæli á Íslandi í ár og segir Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands (GSÍ), fjölbreytta dagskrá fyrirhugaða á árinu til að fagna því. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Doktorsvörn um stöðu ráðskvenna

Sagnfræðingurinn Dalrún Kaldakvísl mun í dag verja doktorsritgerð sína í sagnfræði, „Huldufreyjur. Ráðskonur í sveit á síðari hluta 20. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fagnað í faðmi fjölskyldunnar

Það var kátt á hjalla hjá fjölskyldu Önnu Steinunnar Jónsdóttur, sem hélt veglega afmælisveislu fyrir hana í Árskógum í Reykjavík í gær, en Anna Steinunn verður 100 ára gömul í dag, 27. júní. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

HÍ aldrei brautskráð jafnmarga

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Háskóli Íslands brautskráði 2.594 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi síðastliðinn laugardag og fór athöfnin fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en skólinn hefur aldrei brautskráð jafnmarga í einu. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð

Kylfa á lofti og ráðist á tvær stúlkur

Lögreglan hafði afskipti af ölvuðum manni með stóra kylfu í miðborginni í fyrrinótt. Sagðist maðurinn hafa orðið fyrir líkamsárás og ætlaði hann að leita hefnda með kylfunni. Kylfan var tekin af manninum og honum sleppt að loknu tiltali lögreglu. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Leita að 20 þúsund fermetrum

Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) hefur auglýst markaðskönnun, þar sem leitað er að allt að 20 þúsundum fermetra skifstofuhúsnæðis til leigu fyrir ýmsar stofnanir ríkisins. Frá þessu er greint á vef FSRE. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Lærði að meta matreiðslu af ömmu sinni

Viðtal Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Ísak Aron Jóhannsson er aðeins 24 ára gamall en hefur starfað í veitingabransanum í átta ár og meðal annars unnið á tveimur veitingastöðum prýddum Michelin-stjörnu. Í dag starfar hann sem yfirkokkur á Lux veitingum. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Með offari og þvermóðsku

„Ég held að fyrrverandi meirihluti hafi farið offari og verið með rörsýn í þessu máli. Þau hafa kannski gert sér grein fyrir hindrununum en þetta var bara þvermóðska. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Mögulegar breytingar

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir bann við auglýsingu nikótínvara hjá íslenskum fjölmiðlum og öðrum aðilum nú vera til endurskoðunar hjá ráðuneytinu, eftir athugasemdir velferðarnefndar. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Nikkan þanin á ný

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stormtríóið, sem Norðmennirnir Marius Berglund og Kristina Farstad Bjørdal skipa, auk Ástu Soffíu Þorgeirsdóttur, verður sérstakur gestur á Landsmóti harmonikuunnenda, sem verður í Stykkishólmi um næstu helgi, 30. júní til 3. júlí. „Við gerum ráð fyrir um 400 gestum frá tíu íslenskum harmonikufélögum og einu félagi frá Fuglafirði í Færeyjum,“ segir Friðjón Hallgrímsson, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík, sem sér um mótshaldið fyrir hönd Sambands íslenskra harmonikuunnenda. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Norrænt málþing um tungumál

Norrænt málþing um tungumál verður haldið í dag, 27. júní, í í Vigdísarstofnun í Veröld – húsi Vigdísar við Háskóla Íslands. Einnig verður hægt að fylgjast með því í beinni útsendingu á netinu. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Nógu þroskuð til að takast á við mótlætið

„Það er alltaf jafn erfitt að þurfa að sitja á bekknum,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Óslóarbúar með böggum hildar eftir fólskulega árás

Íbúum Óslóar var komið í opna skjöldu aðfaranótt laugardags þegar rúmlega fertugur norsk-íranskur maður, Zaniar Matapour, dró upp skammbyssu við öldurhúsið London Pub, samkomustað hinsegin fólks í borginni, og hóf skothríð með þeim afleiðingum að tveir... Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ráðherra slasaðist á Landsmóti 50+

Landsmóti UMFÍ 50+ lauk í Borgarnesi í gær. Keppt var m.a. í svonefndum göngufótbolta og varð að blása einn leikinn af vegna meiðsla í báðum liðum. Annar leikmanna var heimamaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ræningi króaður af við Smáralind

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast um helgina, þar sem upp komu rán, innbrot, þjófnaðir, árásarmál, ölvunarakstur, umferðaróhöpp og í einu tilviki var sérsveit ríkislögreglustjóra kölluð út til aðstoðar. Meira
27. júní 2022 | Erlendar fréttir | 701 orð | 1 mynd

Skutu eldflaugum á alla Úkraínu

Tómas Arnar Þorláksson Stefán Gunnar Sveinsson Rússar skutu fjölda eldflauga á skotmörk víðs vegar um Úkraínu í gær, þar á meðal á höfuðborgina Kænugarð, þar sem íbúðablokk og leikskóli urðu fyrir eldflaugum Rússa. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 768 orð | 2 myndir

Sviptingar í bandarísku réttarkerfi

Sviðsljós Veronika Steinunn Magnúsd. veronika@mbl.is Ný lög sem banna þungunarrof eða setja því verulegar skorður tóku gildi í þrettán ríkjum Bandaríkjanna, nánast samstundis eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp úrskurð í máli Dobbs gegn Jackson Women‘s Health Organization, sem sló því föstu að konur hefðu ekki stjórnarskrárvarinn rétt til þungunarrofs. Með þessu hnekkti dómurinn hinni frægu niðurstöðu í máli Roe gegn Wade frá árinu 1973 og Casey frá árinu 1992 sem viðurkenndu fyrrgreindan rétt. Meira
27. júní 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Verðum að standa saman

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær, á leiðtogafundi sjö helstu iðnríkja heims, að Vesturveldin yrðu að standa saman og að þau myndu ekki sundrast í afstöðu sinni til Rússlands, en leiðtogarnir ræddu þar hvernig hægt væri að þrengja enn frekar að... Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2022 | Leiðarar | 865 orð

Á villigötum

Ólíklegt er að fundir vikunnar skili miklu Meira
27. júní 2022 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Er þetta upplýsingaóreiða?

Reykjavíkurborg sendi í liðinni viku frá sér uppgjör fyrsta fjórðungs ársins. Þar urðu engar breytingar, enda ekki búið að gjörbreyta meirihluta borgarstjórnar, eins og nú. Meira

Menning

27. júní 2022 | Bókmenntir | 1896 orð | 3 myndir

Ódáðahraun íslenskra vega

Bókarkafli Saga Keflavíkur mótast að miklu leyti af veru varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, eins og rakið er í bókinni Saga Keflavíkur 1949-1994 eftir sagnfræðinginn Árna Daníel Júlíusson. Meira
27. júní 2022 | Fólk í fréttum | 63 orð | 6 myndir

Tónlistarhátíðin Glastonbury hófst 22. júní í sveitasælunni á Englandi...

Tónlistarhátíðin Glastonbury hófst 22. júní í sveitasælunni á Englandi og sóttu hana yfir 200 þúsund gestir. Af þeim tónlistarmönnum sem komu fram má nefna Paul McCartney, Billie Eilish og Kendrick Lamar. Meira

Umræðan

27. júní 2022 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Hafrannsóknir og kalkúnn

Rithöfundurinn Nassim Taleb skrifaði í einni bók sinni um kalkún á kalkúnabúi. Frá sjónarhóli kalkúnsins er líf hans í góðum málum, hann fær að borða á hverjum degi, stækkar og verður öflugri. Ekkert bendir til þess að hann sé í háska. Meira
27. júní 2022 | Aðsent efni | 1317 orð | 7 myndir

Velkomin til framtíðarinnar, árið 2003

Eftir Jóhannes Stefánsson: "Landvernd kynnti tillögur um orkuframleiðslu og -skipti til ársins 2040 án aukinnar raforkuframleiðslu. Því er haldið fram að það bitni ekki á lífskjörum almennings. Stenst það skoðun?" Meira

Minningargreinar

27. júní 2022 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Ásmundur Guðmundsson

Ásmundur Guðmundsson fæddist í Reykjavík þann 18. mars 1956. Hann lést á heimili sínu 17. júní 2022. Ásmundur var sonur Hrefnu S. Magnúsdóttur Kjærnested, húsfreyju, f. 28. mars 1926, d. 15. mars 1996, og Guðmundar Ásmundssonar, hæstaréttarlögmanns, f. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Brandur Jónsson

Brandur Jónsson fæddist í Grafardal 13. okt. 1938. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi, 17. jún. 2022. Foreldrar hans voru Jón Böðvarsson, bóndi í Grafardal, f. 5. jún. 1901, d. 15. jan. 1963, og Salvör Brandsdóttir, f. 22. feb. 1905, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Eysteinn Kristjánsson

Eysteinn Kristjánsson fæddist á Húsavík 26. desember 1972. Hann varð bráðkvaddur 10. júní 2022. Foreldrar hans voru Gréta Björg Úlfsdóttir og Kristján Jón Eysteinsson. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Jónsdóttir

Guðný Jóna Jónsdóttir fæddist 13. desember 1939. Hún lést 27. maí 2022. Útför hennar fór fram 26. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónasdóttir

Ingibjörg fæddist 27. júní 1954 í Reykjavík. Hún lést 23. október 2021 á sjúkrahúsi í Odense. Foreldrar hennar voru Oddný Grímsdóttir, f. 16. ágúst 1931, d. 26. júlí 1991 og Jónas Guðmundsson, stýrimaður, rithöfundur og listmálari, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðnason

Ingólfur Guðnason fæddist 21. febrúar 1925 á Guðnastöðum (Skækli), Austur-Landeyjum. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 7. júní 2022. Móðir Ingólfs var Jónína Guðmunda Jónsdóttir, f. 5.6. 1902, d. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Jörvar Bremnes

Jörvar Bremnes fæddist á Búlandsnesi í S-Múlasýslu 8. september 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júní 2022. Foreldrar Jörvars voru Svanborg Ingvarsdóttir, húsmóðir frá Akureyri, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 2237 orð | 1 mynd

Magnús Gunnar Pálsson

Magnús Gunnar Pálsson fæddist 18. september 1945 í Reykjavík. Hann lést á Spáni 4. júní 2022. Foreldrar hans voru Páll Magnússon, pípulagningarmeistari, f. 20.12. 1922, d. 21.8. 1995 og Fríða Helgadóttir, húsmóðir, f. 30.8. 1923, d. 22.6. 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 2894 orð | 1 mynd

Rósa Bachmann Jónsdóttir

Rósa Bachmann Jónsdóttir fæddist í Reykjavík þann 22. mars 1951. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 14. júní 2022. Foreldrar hennar voru Vilborg Jóna Guðmundsdóttir og Jón Þorvarðarson. Rósa var þriðja í röð átta alsystkina. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

Vilborg Eyjólfsdóttir

Vilborg Eyjólfsdóttir fæddist á Árnastöðum í Loðmundarfirði 8. október 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 16. júní 2022. Hún var dóttir hjónanna Eyjólfs Jónssonar, f. 1896, d. 1963, og Þórstínu Snjólfsdóttur, f. 1894, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 6937 orð

Þórður Sigurðsson

Þórður Sigurðsson, eða Dolli eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Akureyri 22. febrúar 1966. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 15. júní 2022. Foreldrar hans voru Sigurður Egilsson húsa- og skipasmiður, f. 26. september 1934, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2022 | Minningargreinar | 6937 orð | 1 mynd

Þórður Sigurðsson

Þórður Sigurðsson, eða Dolli eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Akureyri 22. febrúar 1966. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 15. júní 2022. Foreldrar hans voru Sigurður Egilsson húsa- og skipasmiður, f. 26. september 1934, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Rússland á barmi greiðsluþrots

Ekki bólar á greiðslu vaxta af tveimur skuldabréfum sem rússneska ríkið gaf út og voru á gjalddaga 27. maí síðastliðinn en á eindaga mánuði síðar. Meira
27. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 892 orð | 3 myndir

Vert að skoða að auka frelsið

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Víða um heim standa stjórnvöld í ströngu við að koma böndum á ört vaxandi verðbólgu og tryggja eðlilegt ástand á verðbréfamörkuðum. Í Bandaríkjunum nálgast verðbólgan 9% en í Evrópu var 8% múrinn rofinn í maí og hafa helstu hlutabréfavísitölur lækkað mikið frá áramótum. Við þetta bætist að strangar smitvarnir í Kína halda áfram að trufla aðfangakeðjur um allan heim og hernaðarbrölt Rússa í Úkraínu hefur sett viðskipti með sumar tegundir matvæla og hrávöru í uppnám. Olíuverð er í hæstu hæðum og jafnvel talin hætta á að senn geti orðið vart við skort á ýmsum nauðþurftum. Meira

Fastir þættir

27. júní 2022 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 d6 5. c3 g6 6. 0-0 Bg7 7. He1 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 d6 5. c3 g6 6. 0-0 Bg7 7. He1 0-0 8. h3 a6 9. Ba4 He8 10. Be3 h6 11. Rbd2 d5 12. a3 b5 13. Bc2 a5 14. a4 b4 15. Rb3 Hb8 16. cxb4 Rxb4 17. Bd2 c5 18. Rxc5 Dc7 19. Bxb4 Hxb4 20. Rb3 Hd8 21. exd5 Rxd5 22. Hc1 Rf4 23. Meira
27. júní 2022 | Árnað heilla | 140 orð | 1 mynd

Anna Steinunn Jónsdóttir

100 ára Anna Steinunn er fædd á Akureyri 27. júní 1922. Hún ólst upp á Akureyri en fluttist til Reykjavíkur árið 1944 og hefur búið þar síðan. Hún vann ýmis störf, til dæmis á veitingahúsum við uppvask og einnig vann hún á Landakoti í þvottahúsi. Meira
27. júní 2022 | Í dag | 246 orð

Ekki bara sól og sæla

Sigurlín Hermannsdóttir skrifar í Boðnarmjöð: „Sumarið er ekki bara sól og sæla“. Enn koma upp kórónusmit, kolbrúnt er birkið á lit, vaxtamál alls ekkert vit, og virðist nú mikið um bit. Meira
27. júní 2022 | Í dag | 87 orð | 3 myndir

Fáum fljótlega samkeppni fyrir norðan

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Niceair, ræðir tilurð og stöðu Niceair. Hann segir verkefnið samfélagslegt og helstu burðarásar eyfirska efnahagssvæðisins taki þátt. Meira
27. júní 2022 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Fyrstur sinnar tegundar

Trölladans er frumsaminn rokksöngleikur fyrir börn í hljóðformi, fyrstur sinnar tegundar úr smiðju Storytel. Guðmundur Ólafsson er höfundur verksins. Meira
27. júní 2022 | Í dag | 51 orð

Málið

Uppbyggilegur : sem felur í sér hvatningu til jákvæðra verka , lærdómsríkur . Sáluhjálplegur er eitt samheitið. Talað er um u. hugarfar, u. lestrarefni, u. samtal, u. andrúmsloft á vinnustað o.fl. Allt saman bætandi, jafnvel mannbætandi. Meira
27. júní 2022 | Í dag | 661 orð | 3 myndir

Um 20 þúsund afmælis- og ættfræðigreinar

Kjartan Gunnar fæddist á Lindargötu 11 í Reykjavík, í timburhúsi sem afi hans festi kaup á árið 1907 og var í eigu fjölskyldunnar til 2015, en er nú gistihús á vegum RR-Hotels. Meira

Íþróttir

27. júní 2022 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Ástralía South Adelaide – Eastern Mavericks 84:40 • Isabella...

Ástralía South Adelaide – Eastern Mavericks 84:40 • Isabella Ósk Sigurðardóttir skoraði 13 stig, tók 11 fráköst, gaf tvær stoðsendingar og stal þremur boltum á 26 mínútum fyrir South... Meira
27. júní 2022 | Íþróttir | 656 orð | 2 myndir

Fjögur mótsmet féllu

Frjálsíþróttir Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Flest besta frjálsíþróttafólk landsins tók þátt á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika um helgina, þar sem fjögur mótsmet féllu. Meira
27. júní 2022 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Fjögur mótsmet féllu á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum

Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, Elísabet Rut Rúnarsdóttir, sleggjukastari úr ÍR, Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlaupari úr FH og Hlynur Andrésson, millivegalengdahlaupari úr ÍR, settu öll mótsmet á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í... Meira
27. júní 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Gabriel Jesus til Arsenal

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Gabriel Jesus hefur skrifað undir fimm ára samning við Arsenal. Kemur Jesus frá Englandsmeisturum Manchester City og reiðir Arsenal 45 milljónir punda af hendi fyrir sóknarmanninn. Meira
27. júní 2022 | Íþróttir | 185 orð

Ísland með flestar mæður

Ísland sker sig ekki bara úr á EM 2022 á Englandi hvað það varðar að vera einu sinni sem áður langsamlega fámennasta þjóðin sem tekur þátt á mótinu. Meira
27. júní 2022 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Safamýri: Kórdrengir...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Safamýri: Kórdrengir – Afturelding 19.15 Akranes: ÍA – Breiðablik 19.45 1. deild karla, Lengjudeildin: Seltjarnarnes: Grótta – Þróttur V 19. Meira
27. júní 2022 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Landsliðið kvatt á æfingu fyrir EM

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu kvaddi landsmenn formlega á opinni æfingu á Laugardalsvelli í blíðviðri á laugardag, áður en liðið heldur af landi brott til frekari undirbúnings fyrir EM 2022 á Englandi, sem hefst í næsta mánuði. Meira
27. júní 2022 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: HK – Dalvík/Reynir 6:0 KA...

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: HK – Dalvík/Reynir 6:0 KA – Fram 4:1 FH – ÍR 6:1 Ægir – Fylkir 1:0 Njarðvík – KR 0:1 Lengjudeild karla Vestri – Grindavík 2:1 Staðan: Selfoss 852119:1017 HK 750214:815 Fylkir... Meira
27. júní 2022 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Noregur Bodö/Glimt – Aalesund 2:0 • Alfons Sampsted lék allan...

Noregur Bodö/Glimt – Aalesund 2:0 • Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt. Rosenborg – Kristiansund 3:1 • Brynjólfur Willumsson var ekki í leikmannahópi Kristiansund. Meira
27. júní 2022 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Nökkvi gerði út af við Fram

Bikarinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Sextán liða úrslit bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarsins, hófust í gær með fimm leikjum. KA, KR, Ægir, FH og HK tryggðu sér öll sæti í fjórðungsúrslitum bikarsins. Meira
27. júní 2022 | Íþróttir | 641 orð | 5 myndir

*Velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hefur skrifað undir eins árs...

*Velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hefur skrifað undir eins árs samning við bandaríska félagið Los Angeles FC. Hann kemur til félagsins frá Real Madríd. Liðið er sem stendur í toppsæti bandarísku MLS-deildarinnar, með 30 stig eftir 15 leiki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.